Lögberg - 24.01.1929, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.01.1929, Blaðsíða 2
I Bls. 2. LÖGBERG FIMTUDAGINN 24. JANÚAR 1929. Marino R. Magnússon in og þýður í umgengni. Ávann hann sér því hvarvetna góðan þokka sinna samverkamanna. Var hann konu sinni ástríkur eiginmab- ur; móður sinni og stjúpföður góður og umhyggjusamur sonur. Útför hans fór fram frá heim- ilinu og ísl. kirkjunoi í Selkirk þ. 2. jan. að viðstöddum miklum mannfjölda, bæði af íslenzkum og hérlendu fólki. Hann var jarðsett- ur í hinum ísl. grafreit bæjarins. Séra Jónas A. Sigurðsson jarð- söng. KVEÐJUORÐ (undir nafni ekkjunnar.) Eg hlýt þá að kveðja þig, kær- asti, hér; !þig kallaði Drottinn, að vísdómi mestur. En hjarta mitt svíðandi sðknuður sker Hann lézt af slysi þann 29. des. hJns sárasta tregai hve stuttur síðastliðinn. Tildrögin að því varð fyestur. voru þessi: Á aðfangadagsmorg- í auðmýkt þó hneigi sig höfuð, uninn var hann, 'ásamt öðrum því mér manni, Donald McLeod að nafni, er hu<?fast: hans vilji í öllu er við vinnu sína í Flax Fibre verk-! beztur. smiðjunni í Selkirk. Voru þeir að Eg þakka af alhug þitt ástríki hreinsa eina af vélunum og stóðu hlýtt á planka, er þeir höfðu lagt yfir unaðsstundir á samvistardög- þró eina, sem vatn var í. Vissu . um'. .... , , , . Pau minnmga-blomin mér brosa þeir ekki, að vatmð var heitt, þvi gVQ kalt hafði það verið kvöldið áður, 0g. hyrjrjast ei skugga af harm- er þeir hættu vinnu, En eftir það skýjadrögum. hafði verið veitt heitu vatni í Þau glitra við brjóst mitt með þróna. Plankinn, sem þeir stóðu gróðurmagn nýtt á, hafði oft áður verið notaður til °* *eymast J>ar óhult fyr’ storm- hins sama. En» í þetta sinn þoldi' ‘ jas opum' hann ekki þunga þeirra, svo að En það er mér sælast, á sorg- þeir féllu báðir niður í vatnið, er 1 þungastund, mun hafa verið ein 3—1 fet að að sjá þig í anda í ljóssölum vaka, Þær hafa reynst mér ágætlega Winnipeg Maður Notaði Dodd’s Kidney Pills og Þær Reynd- ust Honum Ágætlega. dýpt. Marínó komst upp úr þrónni, og reika um blíðheima blómtráða grund. en gat ekki bjargað hinum mann- Þar hr09andi ástvinir móti þér inum fyr en hann kallaði eftir j taka. hjálp. Kallaði hann svo læknir, Þið haldið svo nýár í himneskum sem kom þangað tafarlaust og lund. . flutti þá á spítalanna. Báðir voru t,ar h^€,t'í.’UClar en^r 1 au mU þeir mikið brendir: en þó hugði læknirinn Marino líf, þótt sú von brygðist síðar. Donald lézt á föstu- daginn þann 28. des. og Marino degi síðar, á laugardagskvöldið þann 29. des. Alþingishátíðarljóðin Morgunblaðið hefir verið beðið að birta orðrétt álit það og tillög- Marino sál. var fæddur í Sel-1 ur> er dómnefndin um hátíðar- kirk, þann 15. marz 1897. ólst' lagði ,fyrir hátíðarnefnd' hann upp þar í bænum og gekk á ina’ er ái|t hennar með t! skólana, barnaskólann og mið-.unum svohljóðandi. skólann (collegiate). Fór hann j Dómnefndin um hátíðarljóðin svo á verzlunarskóla í Winnipeg og ; 1930 hefir athugað af nýju þá þrjá útskrifaðist þaðan, Ekki leitað- ^ ljóðaflokka, er teknir höfðu verið ist hann þó fyrir um atvinnu við ] út úr og höfundar þeirra endur- verzlun eða skrifstofustörf. Mun bætt og skilað á tilsettum tírna. honum hafa þótt vinnan undir 15. des. Urðu nefndarmenn sam- beru Iofti hollari og hraustmann- mála um, að allir væru ljóðaflokk- legri. Vann hann svo að ýmsum arnir nú vel kveðnir og nothæfir störfum í bænúm; og síðustu tvö , til flutnings á alþingishátíðinni. árin í verksmiðju þeirri, sem áður ] Hinsvegar varð ágreiningur um, var nefnd, þar sem slysið vildi til. hvor tveggja flokkanna, þeirra Mr. F. S. Spillman Reyndi Þær Við Bakverk og Nýrnaveiki. Winnipeg, Man., 21. jan. £einka- skeyti) “Eg má segja, að Dodd’s Kidney Pills hafa reynst mér ágætlega,” segir Mr. F. S. Spillman, 462 Bran- don Ave., Winnipeg. “Eg hefi notað þær all-lengi og eg vildi alls ekki án þeirra vera. Þær eru það eina, sem gagna mér við bakverkn- um. Þær bæta mér strax og eg get ekki lofað þær eins og vert er. Eg hefi sagt mörgum frá þeim, og þeir segja allir það sama, að þeir vilji ekki án þeirra vera.” Ef iþú hefir tilkenningu af bak- verk eða gigt, þá mátt þú gera ráð fyrir, að það stafi frá nýrunum. Það að vanrækja nýruri, er orsök- in að meira en helmingnum af sjúkdómum mannanna. Ðodd’s Kidney Pills eru reglu- legt nýrnameðal, sem gerir nýrun sterk og hraust. Ef nýrun eru hraust, þá er blóðið hreint, og ef blóðið er hreint, er heilsan góð. Frá Póllandi Tyrkjaveldi hið nýja. Þjóðþingið í Angora, sem hald- ið var fyrir fimm árum, lýsti yfir því, að það hefði tekið í sínar hendur yfirráð alls Tyrkjaveldis, og nam úr lögum soldáns-tignina. Var þá lokið soldánsveldi þyí, sem verið hafði í Tyrkjalöndum síðan á þrettándu öld; en við völdum tók hið tyrkneska lýðveldi, Sú var tíðin, að Tyrkir voru vanir að deila um, hvort betra væri að taka upp vestræna menn- ingu eða halda við hina austrænu. En þegar Kemal og flokkur hans Hvaða afskifti geta íslendingar átt við Pólverja Hjalti Jónsson framkvæmdarstj. dvaldi nýlega um tíma í Póllandi til þess að kynna sér horfur um verzlunarviðskifti milli Pólverja og íslendinga. Hefir Morgunbl. haft tal af honum og spurt hann tíðinda þaðan að austan og hvern- ig honum hefði litist á sig þar. —Eins og þér vitið, segir Hjalti, var Pólland stórveldi á árunum 1386—1586, en síðan hafa þeir ver- ið kúgaðir, “lagðir í fjötra jafnt í borg sem hreysi”, eins og stend- ur í þjóðsöng þeirra, — landinu skift milli Rússa, Þjóðverja og Austurríkismanna. En Pólverjar eru seigir og kjarkurinn óbilandi. ■■■■■ Ef lyfsalinn hefir það ekki við Má meðal annars marka það á hencjjna) ,þá láttu hann úvega það því, að eftir styrjöldina miklu, þá er þeir höfðu fengið frelsi sitt viðurkent, börðust þeir í 1% ár við rauðliða (bolsa) og báru sig- ur af hólmi. Hið nýja Pólland er tálið um 388,279 ferkílómetrar, og íbúar um 30 miljónir. Af landinu eru um 183,078 ferkílómetrar í rækt, en nær fjórði hluti landsins eru skógar. — Hið ræktaða land skift- ist þannig: Hveitiakrar 1 milj. hektara. Rúgakrar 4.8 milj. hekt. Byggakrar 1% milj. hekt. Hafraakrar 2.6 milj. hekt. Um búpening í landinu má geta þess, að árið 1924 var talið, að þar væri 8.8 milj. nautgripa, 5.5 milj. svína, 2.5 milj. sauðfjár, og 50 milj. alifugla. Það sama ár voru framleiddar í landinu 534,- 620 smál. af sykri í 74 verksmiðj- um, 52,050 smál. af sýrópi, en timburframleiðslan er um 21. milj. VEIKBURDA FÓLK GERT HRAUST OG HEILBRIBT. í meir en fjörutíu ár hefir Nuga- Tone bætt heilsu miljóna manna og gert þá aftur hrausta og heil- brigða. Það reynist svona undur- samlega vel, vegna þess að í því eru efni, sem styrkja allan líkam- ann. Því þau bæta matarlystina og meltinguna, eyða gasi í magan- um, lækna nýrnasjúkdóma og blöðrusjúkdóma, höfuðverk og svima og styrkja vöðva og tauga- arnar. Mr. Willie Rabb, Charlotte, N. C., segir: “Áður en eg fór að nota Nuga-Tone, tók eg aldrei á heilum mér, en síðan er eg eins og annar maður”. Slíkur vitnisburðuh, sem þessi er óræk sönnun fyrir ágæti þessa meðals, og ef þú hefir ein- hverja þá sjúkdóma, sem að ofan eru nefndir, þá ættir þú ekki að hika við að.reyna Nuga-Tone. — Allir, sem meðul selja, hafa það, frá heildsöluhúsinu. , . , teningsmetra á ári. Talið er, að hafði sigrað, þa gengust þeir und- _. „____x Ikol i jorð þar muni nema 179 mil- jörðum smálesta, og eftir því eru Hann giftist þann 11. júní 1925, önnu, dóttur Bjarna Þorsteins- sonar, ljósmyndasmiðs í Selkirk, og konu hans, Bjargar Jónsdóttur frá Sleðbrjót. Þau Marino og Anna eignuðust eitt barn, dóttur, að nafni Myrtle Anna, er dó tæp- lega hálfs mánaðar gömul. Foreldrar Marinos: Runólfur Magnússon og Jóhanna Jó'hannes- dóttir. Runólfur var sonur Magn- úsar Rafnssonar á Ástlaugarstöð- um í Vopnafirði; hann var bróðir þeirra: iPáls Magnússonar kaup- manns og Mrs. S. Benson í Selkirk og Sveins Ijósmyndasmiðs í Min- neota; er sú ætt úr Fljótsdalshér- aði. Jóhanna, kona Runólfs, er Davíðs Stefánssonar og Einars Benediktssonar, sem svo mjög eru ólíkir, væri beztur. Páll ísólfsson telur flokk Davíðs betur fallinn til þess að spmja lög við og syngja heldur en flokk Einars, sem sé einhæfari í því efni, þó raunar sé hann sönghæfur. Með sérstöku tillit til þessa, varð niðurstaðan sú, að leggja til, að flokkur Da- víðs yrði sendur tónskáldum til þess að semja lögin við, en flokk- ur Einars yrði sagður fram á há- tíðinni. öll var nefndin jafnframt sammála um að gera þá tillögu og leggja ríka áherzlu á, að báðir hlytu flokkar þessir fyrstu verð- laun, 2,000 kr. hvor. Einnig er dóttir Jóhannesar Einarssonar, á ^að eintlu^a tillaga nefndarinnar, Hrappsstöðum í Vopafirði, og konu hans Þóru Einarsdóttur: voru ættuð úr Kelduhverfi. Þau Runólfur og Jóhanna komu hing- að vestur árið 1893, og settust að í Selkirk. Þau áttu sex börn: 1. Bergþóra, gift W. R. Graham, bónda við Dugald, Man.; 2. Jóhan- nes, 3. Vigfús, 4. Einar Sveinn, 5. Jón Aðalbjörn, 6. Marino Runólf- ur; eru þeir nú allir látnir. Run- ólfur Magnússon lézt árið 1896, þann 16. des. Árið 1905 giftist Jó- hanna aftur Gunnlaugi Frímann Jóhannssyni. Hann kom vestur árið 1888, ásamt fyrri konu sinni, Elínu Jónsdóttur; voru þau ættuð úr Svarfaðardal. Þau áttu þessi börn: 1. Jóhann Tryggvi, tin- smiður í Edmonton, giftur Þuríði Sigurðsson; 2. Anna, gift Hall- steini Skaftason, bónda í Argyle; 3. Snjólaug, gift Konráði Good- man, tinsmið í Winnipeg. Elín dó árið 1897. Giftust þau Gunnlaug- ur og Jóhanna árið 1905, eins og áður er sagt. Gekk hann börnum hennar í föðurstað og reyndist þeim eins og bezti faðir. Þau hjón eru enn á lífi, búa í Selkirk og njóta virðingar og velvildar þeirra sem þeir eru kunnugir. Marino sál. var góðum hæfi'leik- um búinn; skynsamur í betra lagi, hagsýnn og laghentur að verki. Hann var hár og grannur að vexti, snyrtimannlegur að sjón, viðfeld- að Jóhannes úr Kötlum verði sæmdur að minsta kosti 1,000 kr. verðlaunum fyrir sín ljóð. Síðan verði hátíðaljóðin öll hrenn prent- uð saman í einu hefti og gefin út á hátíðinni. Nefndin vill benda á, að henni þykir upphafskvæði Jóhannesar úr Kötlum vel fallið til söngs við væntanlega guðs- þjónustu á hátíðinni og gæti há- tíðarnefndin falið einhverju tón- skáldi að semja lag við þann sálm. Þess skal enn fremur getið, að hátíðarnefndin hefir frestað að taka afstöðu ti'l tillaganna, nema hvað hún þegar hefir ákveðið að veita Davíð Stefánssyni 1. verð- laun og að senda Ijóðaflokk hans til tónskáldanna. Þessi ákvörðun var tekin nú þegari, vegna þess að tími er nú orðinn svo naumur með samning laganna og undir- búning söngs, að ákvörðun' mátti ekki fresta. — Mbl. ALÞINGIS-KANTATAN. Undirbúningsnefnd Alþingishá- tíðar hefir á fundi sínum í dag (22. des.) samþykt óbreyttar til- lögur dótnnefndar viðvíkjandi kvæðaflokkunum, nefnilega að veita Einari Benediktssyni 2000 kr. verðlaun fyrir ljóðaflokk sinn og Jóhannesi úr Kötlum 1000 kr. verðlaun fyrir sinn flokk.—Mbl. ir vestræna menningu, þó að vest- rænu þjóðirnar hefðu verið þeim andvígar. Hinn nýi siður var boðaður af miklu kaippi og mlskunnarleysi, undir forystu Mustafa Kemals o" félaga hans tveggja, ‘Ismets og Fevzis. Var öll mótspyrna harð- lega bönnuð. Jafnvel enn sér eng— in minstu merki lýðstjórnar Tyrklandi. Ekki hafa sögur far- ið af meiri grimdarverkum á vor- um dögum, en framin voru í Tyrkja veldi í þessari byltingu, og sumir hinna fremstu og göfugustu stjórn málamanna, sem engan þátt áttu I flokkadeilum, voru hengdir á al- manna færi, af því þeir höfðu hugrekki til þess að vera á öðru máli en Kemal. Lýðveldismenn hafa sætt sig við landamissi Tyrklands og hafa enga tilraun gert til þess, að seil- a't eftir þeim löndum, sem gengið hafa undan Tyrkjum að undan- fðrnu. En innan hinna nýju landa- mæra gætir lítt aðkomuþjóða. Flestir Grikkir og Armeningar, sem áður voru á Litlu-Asíu, hafa ýmist flúið eða verið fluttir úr landi í hinni mestu eymd. Tyrkir frá Grikklandi komu í skiftum, en með því að þeir voru óvanir lofts- Iaginu í Anatólíu, þá fórust þeir í þúsunda tali. Lýðveldisstjórnin tók að ger- breyta öllu háttalagi þegna sinna á meðan mikill fjöldi manna stundi undir hörmungum, sem ekki verður með orðum lýst. Tyrk- neska húfan var fyrirboðin og konum bannað að ganga með slæð- ur fyrir andliti. Arabiskt letur var afnumið og latneskt tekið í staðinn. Tyrkland var um langt skeið voldugasta ríki Múhameðs- trúarmanna, og mestur styrkur þess kom frá þeim þjóðum, sem þá trú játuðu, en soldáninn í Con- stantinopel var Kalífi allra Mú- hameðstrúarmanna — Nú hafa Tyrkir afsalað sér allri forustu í trúmálum Þeir láta til- finningar trúbræðra sinna eins og vind um eyru þjóta; þeir ráku síð- asta Kalífann út úr Miklagarði og settu veraldlegt snið á trúarbrögð sín og helgisiðu Höfðingjaveldi og klerkaveldi er horfið úr Tyrklandi. 1 fyrsta sinni í sögu Tyrjaveldis er nú far- ið að sjá fyrir velferð óbreyttra borgara, og þegar margra' alda trúaribragðafjötrum hefir verið varpað fyrir borð, ætla hinir nýju stjórnendur að reyna að bæta efna hag bænda í Anatólíu, en þeir hafa búið við kúgun, eymd og vesaldóm. Þó að einræði þetta hafi verið hræðilega grimmilegt, þá hefir gott leitt af því að sumu leyti, og sennilega má telja, að þar komist á vestræn menning og merkileg, á líkan hátt eins og orðið hefir í Japan. — Vísir. kolanámur Pólverja 22.8% af öll- um kolanámum í Evrópu. Árið 1926 fluttu þeir út 15 miljónir smál. af kolum og fengu fyrir um 336 milj. z-Ioty (1 sterlingspund er 42 zloty). Árið 1926 var olíuframleiðslan í Póllandi 795,936 málestir, og út- 1 flutningur nam 136 milj. zloty. Enn fremur er framleitt zink og blý í stórum stíl. Og Salt er unn- ið úr jörðu í hinum frægu námum í Wielizka í stórum stíl og flutt út hundruðum þúsunda smál. saman. Álít eg að það salt sé mjög heppi- legt í síld okkar. Fékk eg sýnis- horn af því og að mínu áliti er það ágætt. Árið 1926 voru fluttar út frá Póllandi vörur fyrir 409.9 milj. gull-zloty meira en innflutning- urinn nam. — Hvernig eru samgöngur inn- anlands spyrjum vér. — í byrjun ársins 1926 voru venjulegar járnbrautarlínur þar 16,955 km. og mjórri brautir um 2,524 km. Árið áður fóru 163,- 845,453 farþegar með brautum þessum,' og með þeim voru flutt- ar 62,030,503 smál. af vörum. —Pólverjar munu vera að hugsa um að ná sambandi við umheim- inn í verzlun og viðskiftum? Fá þeir að njóta Danzig að þar? — Nei, ekki nema að litlu leyti. Með friðarsamningunum fengu Pólverjar- dálitla landsneið alt að Eystrasalti, fyrir sunnan Danzig, og þar hafa þeir gert höfn mikla og veglega, þar sem áður var lítið fiskimannaþorp, sem “Gdynia” heitir. Er áætlað, að höfnin muni kosta um 35 milj. zloty, en líklega kostar hún talsvert meira. Lengd hafnarbakkanna er 4,435 metrar og dýpi er 8—10 metrar. Geta þar legið saman 25—30 stórskip. Ætlast var til, að höfnin yrði full- ger 1929, en það verður víst ekki fyr en 1931. Þó eru hafnarvirk- in orðin svo fullkomin, að þar er nú skipað út 100 þús. smál. á mán- uði, en Pólverjar gera sjálfir ráð fyrir, að sá útflutningur verði kominn upp í 1 milj. smál. á mán- uði 1930. Höfnin er skínandi fall- eg og er henni skift I: flotahöfn, kolahöfn, fiskihöfn o. s. frv. Eru hafnargjöld þar mjög lág, og vatn kostar t. d. ekki meira en um 50 aura smálest. — Hvernig leizt yður á, að verzlunarsamband gæti tekist með Pólverjum og íslendingum? Geta íslendingar ekki selt Pólverjum síld. Tel eg engan efa á því, að með vöruskiftaverzlun getum við selt Pólverjum mikið af okkar framleiðslu, og fengið í staðinn vörur frá þeim, er við bráðnauð- synlega þurfum að nota, og jafn- vel með betra verði en annars- staðar. Þær vörur, er eg álít, að við getum með hagnaði keypt frá Póllandi, eru: rúgur, hveiti, hafr- ar, kartöflur, sykur, timbur, cem- ent, kol og salt. En til þess nú að gefa yður dá- lítið sýnishorn af innflutningi Pólverja, skal eg minnast á síld- ina. — Árið 1927 keyptu Pólverj- ar 79,097 smál. af síld frá Bret- landi, eða um % miljón tunnur; frá Noregi hér um bil 8 þúsund smá'l., og frá Danmörku um 40 mál. Þenna markað er hægt að ná í að einhverju leyti, og mundi vera hagkvæmt að kaupa af Pól- verjum salt að vorinu og borga svo með síld seinni hluta sumars. En svo höfum við aðra vöru að bjóða þeim, og það er ullin. Sein- ustu árin hafa Pólverjar komið upp hjá sér mörgum verksmiðjum, þar á meðal ullarverksmiðjum, og- nota þær afar mikið af innfluttri ull. Sjálfsagt mætti líka fá þar markað fyrir hinar ódýrari teg- undir af saltftski okkar, og svo lýsi, því að í gegn um Pólverja getum við náð til Rúmena. sem nota mikið af þeirri vöru. En til þess að viðskifti geti tek- ist milli íslendinga og Pólverja, álít eg að stofna þurfi félags- skap milli þeirra, og tvær væri skrifstofurnar, önnur hér í Rvík og hin í hinni nýju hafnarborg Pólverja, Gdynia.—Mbl. Rússneskir bændur Helzta vandamál og viðfangs- efni ráðstjórnarinnar í Moskva, er rígur sá, sem óðum er að magn- ast milli bænda og borgarbúa í Rússlandi. Liggur stjórninni það mik'lu þyngra á hjarta en “heims- byltingin.” Bændur verða að greiða þunga skatta. Þeir verða og að greiða hóflaust verð fyrir iðnaðarvörur, sem þó eru næsta lélegar. Þeir, sem þó eru meginhluti rússnesku þjóðarinnar, eru kúgaðir til þess að bera uppi iðnað borganna, sem þó er harla ómerkilegur, og þeir verða að vinna fyrir öreigalýðn- um, sem foráðamenn ráðstjórnar- innar eiga upphefð sína að launa. í rússneskum blöðum hafa nú birzt greinilegar frásagnir um uppþot og ofbeldisverk bænda, og má af þeim marka, að fjandskap- urinn milli bænda, og borgarbúa er orðinn eins og falinn eldur, sem getur blossað upp, þegar að minst varir. Hvervetna um ráðstjórnarríkið í Rússlandi hafa árásir verið gerðar á embættismenn og “frétta ritara bæjanna”, en það eru blaða- menn kommúnista, er senda frétt- ir úr sveitaþorpum, en bændur telja þá njósnara stjórnarinnar. — Meðal þeirra, sem drepnir hafa ver-j ið, eru fjórir formenn héraðs- stjórna. Sum o'fbeldisverkin hafa verið framin á opinberum fundum og stundum hafa yfirvöld sveitanna neitað að vernda þá, sem orðið hafa fyrir árásum. Blöð ráðstjórnarinnar kenna hin- um ríkari bændum um uppþot þessi Frá Islandi. sild og fengið þaðan nauðsynja- j0? heita þeim afarkostum. En hvort vörur í staðinn með hagnaði fyr- ir báða? spyrjum vér. — Eins og þér sjáið á því, sem eg hefi sagt áður, þá eru íbúar í Pó'llandi um 30 miljónir og þeir flytja út mikið af vörum, sem við notum, og flytja inn mikið af vörum, sem við framleiðum, t. d. sem það er rétt eða rangt, þá er auðsætt, að fylgi hinna efnaðri bænda er mjög mikið, og þó að þeir verði hörðu beittir,, þá er alls ekki sennilegt, að bót verði ráðin á þess- um ágreiningi, sem á sér djúpar rætur, og varðar fjárhag allra stétta.'—Vísir—Lausl. þýtt. Reykjavík, 12. des. 1928. Áætlun um ferðir Eimskipafé- lagsins næsta ár er nú komin út. j Gullfoss kemur hingað -1. janúar og Lagarfoss 20. janúar, og eru það fyrstu ferðir félagsskipanna hingað á árinu. Hamborgarferð- unum hefir verið fjölgað að nokkru frá því, sem verið hefir, á þessu ári. Sjómannafélagið hefir sagt upp samningi sínum við Eimskipafélag ið frá næsta nýári og gert kröfur, sem stjórn félagsins hefir ekki séð sér fært að ganga að. Aftur á móti hefir stjórn Eim- skipafélagsins boðið að framlengja núverandi samning við Sjómanna- félagið. Hafa stjórnir félaganna átt einn viðtalsfund um málið. Frá ársbyrjun til októberloka þ. á. hafa 379 lifandi refir verið fluttir úr landi. Verðmæti þeirra er talið 109,560 kr., eða rúmar 289 kr. fyrir hvern. Refaræktin er sýnilega að verða arðvænleg * at- vinnugrein hér á landi, og þarf nú meira en tvö markaðshross til þess að jafnast á við einn ref að verðmæti. Garnir hreinsaðar og satlaðar, hafa verið fluttar út á þessu ári, til loka októbermán., fyrir rúmar 144 þús. kr. — Árið sem leið, nam útflutningur þessarar vöruteg- undar tæpum 72 þús. kr., og hefir hann því tvöfaldast á þessu ári í októbermán. síðastl. var flutt til útlanda 427,026 kg. af frystu kjöti og er verðið talið 387,800 kr. í fyrra nam útflutningur á frystu kjöti 226,745 kr., en verðið var þá 195,360 kr. — Þá var og flutt út kælt kjöt fyrir 32,610 kr., en af þeirri vörutegund hefir ekkert verið flutt út á þessu hausti. 1. þ.m. voru þessir landar vorir sæmdir þessum heiðursmerkjum Fálkaorðunnar: Stórriddari með stjörnu: Hæstaréttardómari Páll Einarsson. Stórriddari: séra Val- dimar O. Briem, vígslubiskup og Guðmundur Sveinbjörnsson skrif- stofu"’tjóri. Riddarar: séra Hálf- dán Guðjónsson, vígslubiskup, sra Ólafur Ólafsson fríkirkjuprestur, frú Bríet Bjarnhéðindóttir, Þor- leifur Jónsson póstmeistari, Jó- hannses Sigfússon f. yfirkennari, Sigurður H. Kvaran f. héraðlækn- ir, Sigurður Kristjánsson f. for- leggjari og bóksali, Gísli Johnsen konsúl, Magnús Friðriksson f. óð- alsbóndi á Staðarfelli, Pétur Jóns- son óperusöngcari. Emil Walter, fyrrum sendisveit- arritari Tékkóslóvaka í Stokk- hólmi, er nú orðinn skrifstofu- stjóri í utanr.ráðuneytinu í Prag. Hefir hann nýlega fengið. viður- kenda doktorsritgerð eftir sig. og ver hana á næstunni. Fjallar hún um “skyld efni í bókmentum Is- lendinga og Tékka og Færeyinga og Tékka”, og er einn kaflinn um ílenzka sálma af tékkneskum upp- runa. í árbók sænsk-íslenzka fé- lagsins hefir hann skrifað langa ferðalýsingu um ilsland. Innan skamms kemur út) vönduð útgáfa að þýðingu Walters á Gylfagynn- ingu og einnig hefir hann lokið við þýðingu á Vatnsdælu. Er hr. Walter óþreytandi í því að auka þekkingu landa sinna á íslandi og íslenzkum bókmentum. — Vísir. Mýrdal í des. 1928. Tíð hefir verið hér einmunagóð í sumar og vetur, það sem af er, að eins snjóað lítið eitt í dag (2. des.) Hey víðast með minna móti og sumstaðar í allra minsta lagi. Slátrun sauðfjár hér í Vík með mesta móti í haust, eða um 20 þús., og þó venju meira flutt af fé til Vestm.eyja og Reykjavíkur. Söimuleiðis hafa Öræfingar nú slátra heima hjá sér, en ekkert rekið hingað. Töluverð brögð hafa verið að bráðapest í sauðfé og lítt stoðað þótt bólusett hafi verið. Eftir því sem næst verður komist, munu full 300 sauðfjár, mest lömb, vera dauð úr sýkinni í haust, að eins hér í Mýrdal. Jarðeplauppskera með allra bezta móti. Þ. 10. f. m.f var hér efra norð- austanstormur með slyddubyl. í veðri þessu strandaði enskur tog- ari á Mýrdalssandi og þá brotnaði radiodtækjastöng Dyrhálaeyjavit- ans, sem nú er aftur komin í lag. Fyrir skömmu andaðist hér roskin kona, Eiín Ingvadóttir, á Skaganesi.—Vísir. Borgarnesi, 8. des. 1928. Nýlátinn er pi'ltur á Kvígsstöð- um í Andakílshreppn, Auðunn að nafni, sonur Vigfúsar bónda þar. Inflúensa gengur bæði í Borg- arnesi og eins upp um sveitir. í Stafholtsey hefir komið upp taugaveiki. Lágu þrír menn í henni. Eru á batavegi. Tíðarfar óstöðugt. Slæmt á hög- um. — Bráðapestar hefir orðið vart á stöku stað, en menn hafa ekki mist nema eina og eina kind^ nema á Hamraendum, Sigurður- bóndi þar mun hafa mist um 20 kindur úr bráðapest. Seyðisfirði 9. des. 1928. Hæ j ;i|r s t j órn ;ilr f u n du r samþykti ! í 'gær tillögu borgarafundarins í Fjarðarheiðarvegarmálinu, þann- ig, að bærinn skuldbindi sig til i þess að greiða 40 þús. kr. gegn því, að byrjað verði á veginum ekki seinna en 1930 og honum haldið viðstöðulaust áfram og fullgerður á 5 árum. Á því árabili greiðir bærinn með jöfnum greiðslum tillag sitt. Samþykt með 5: 4, þeirra íhalds- manna Eyjólfs Jónssonar, Sigurð- ar Antóníussonar, Sveins Arn- grímssonar og verkamanna full- trúans Brynjólfs Eiríkssonar. | 1 janúar fer fram kosning 3 I manna í bæjarstjórn til eins árs. — Vísir. Bálför Magnúss Kristjánssonar. (Tilynning frá sendiherra Dana). Lík Magnúss Kristjánssonar fjármálaráðherra var borið á bál á föstudaginn á Bispebjerg. Var það mjög hátíðleg athöfn. í blóm- um skreyttri málmhvelfiugu inst í kapellu bálstofunnar, stóð kist- an, sveipuð íslenzkum fána og kreytt ótal Mómveigum. Þar voru m. a. blómsveigar frá konungi, ís- lenzku stjórninni, Alþingi, sendi- herra íslands, íslandsbanka og bankaráði, Eimskipafélagi fs- lands, forsætisráðherra Dana, ráð- gjafanefndinni og Dansk-islandsk Samfund. Viðstaddir voru: Jón Sveinbjörnsson konungsritari, all- ir starfsmenn sendiherraskrifstof- unnar með sendiherra í broddi fylkingar, fjöldinn allur af ís- lendingum í Kaupmannahöfn, for- sætisráðherra Dana og utanríkis- ráðherra, Petersen skrifstofústjóri og allir ráðgjafanefndarmennirnir og margir sendiherrar erlendra þjóða. íslenzkir stúdentar sungu fyrst tvo íslenzka sálmá og síðan flutti séra Haukur Gíslason ræðu á ís- lenzku. Þá söng frú Dóra Sigurðs- son “Kallið er komið”. Síðan var rekunum kastað á kistuna og þvi næst var hún látin síga niður í bálið, en á orgelið var leikinn. þjóðsöngur íslendinga. Að lok- um þakkaði Sveinn Björnssoni sendiherra með nokkrum velvöld- um orðum hluttekninguna, fyrir hönd ættingja hins framliðna og stjórnar Islands. — MbL.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.