Lögberg - 24.01.1929, Side 6
Bls. 6.
LÖGBERG FIMTUDAGINN 24. JANÚAR 1929.
Villi rétti henni hendina.
“Við skulum taka höndum saman,” sagði
hann. “Mér finst við vera gamlir vinir og félag-
ar og fólk okkar hefir áreiðanlega haft við sömu
örðugleika að stríða.”
Saxon réttá honum hendina og handtakið var
langt og innilegt.
“Er þetta ekki annars merkilegt?” sagði Willi.
“Við erum bæði afkomendur hinna eigánlegu og
upphaflegu Bandaríkjamanna. pú berð áreiðan-
leg þess merki í nafni þínu, að þú sért afkomandi
Saxanna og ert óblandinn Saxi, að likama og sál,
og eg býst við að þú getir líka barist töluvert eins
og þeir.”
“Eg geri ráð fyrir, að allir okkar forfeður hafi
verið bardaga menn. peir máttu til að vera það,
annars hefðu þeir orðið að engu og verið afmáðir
af jörðinni og aldrei komist hingað vestur,” sagði
Saxon.
“Um hvað eruð þið að tala?” sagði María alt
í einu.
“peim sýnist strax vera orðið vel til vina,” sagði
Bert. “pað er eins og þau hafi þekst árum sam-
an',” bætti hann við.
“Við hlöfum í raun og veru þekst mikið lengur
en fáeina daga,” svaraði Saxon. “Áður en við
fædldumst, gengu feður okkar og mæður hlið við
hlið vestur yfir slétturnar.”
“Ykkar fólk beið þangað til búið var að byggja
járnbraut til California og drepa alla Indíána,”
sagði Wilíi, “en við Saxon' erum afkomendur frum-
herjanna og það getið þið sagt hverjum sem kynni
að spyrja ykkur að því.”
“Ja, eg veit ekki,” sagði María og þóttist nokk-
uð góð af sínu fólki líka. “Faðir minn beið eystra
til þess að geta tekið þátt í borgarastríðinu. pess
vegna kom hann og haris fólk ekki fyr en seinna.”
“Faðiri minn fór ausitur áftur til að berjast í
stríðinu,” sagði Saxon.
“pað gerði faðir minn líka,” sagði Willi.
pau litu hvort á annað og fundu bæði, að hér
var enn' eitt, sem þau áttu sameiginlegt.
“Hvað er annars um þetta fólk að segja?”
sagði Bert. “pað er alt steindautt fyrir l'öngu.
pað gerir minst til, hvort maður fellur í bardaga
eða hann deyr á fátækraheimilinu. Aðal atriðið
er, að þessir karlar eru dauðár. Alveg stæði mér
á sama, þó faðir minn hefði verið hengdur. pað
kemur alt í sama stað niður, þegar frá líður. Mér
leiðist ósköp alt þetta gum af forfeðrunum. par
að auki gat ekki komið til mála, að faðir minn
berðist í stríðinu, því hann fæddist ekki fyr en það
var úti- En tveir af frændum mínum féllu við
Gettysburg, svo eg býst við að mitt fólk hafi gert
sína skyldu.”
“pað hugsa eg,’ sagði Maria glaðlega.
Bert tók aftur utan um mittið á henni.
“Við erum hér, og það er eigirilega það eina,
sem okkur varðar,” sagði hann. “Hinir dauðu
eru dauðir og1 þú getur alveg reitt þig á, að þeir
lifna aldrei við aftur.”
María tók fyrir munninn á honum, svo hann
sagði ekki meira af þessu tagi, en hanri ky&ti lófa
hennar og hallaðá höfðinu enn nær henni.
Eftir því, sem fleiri komu inn í borðsalinri, óx
háreystin og sknöltið í diskunum. Einstaka menn
voru svo sterkróma, að rödd þeirra hóf sig yfir
allan annan hávaða. pað leyndi sér ekki, að sum-
ir þeirra höfðu þá þegar fengið sér allmikið í
staupinu. Stúlkur, sem sátu við borð, skamt frá
þeim Saxon og Willa, kölluðu til hans og ávörpuðu
hann kunnuglega, óþarflega kunnuglega, að Saxon
fanst. (Senni meira að segja féll hreint og beint
illa, hve kunnuglega þær viku að horium, og hún
var þess fullviss, að þær böfðu það í huga, að taka
hann frá henni.
“Eru þær ekki aiveg óþolandi?” sagði María
og lét sem sér ofbyði. “pær skortir ekki einurð-
ina, það er óhætt að segja. Eg veit hverjar þær
eru. Engin heiðarleg stúlka vill hafa nokkuð
samari við þær að sælda.”
“Heyrðu, Willi minn!” kaliaði þrifleg, dökk-
hærð stúlka til hans. “Eg vona þú sért ekki bú-
inn að gleyma mér.”
“Svo það ert þú, stúlka litla?” sagði Willi og
virtist ekki kæra sig um að gefa henni frekari
gaum.
Saxon þótti vænt um, að Willi virtist helzt ekk-
ert vilja hafa saman viðlþessa svarthærðu stúlku
að sælda og henni féll hún þegar afar illa í geð.
“Ætlarðu að dansa ?” spurði sú dökkhærða.
“pað getur verið,” svaraði Willi og sneri sér
svo að Saxon. “Við, þetta reglulega Bandaríkja-
fólk, ættum að halda saman út af fyrir okkur,
finst þér það ekki? Við erum ekki mjög mörg, í
samanburði við hitt fólkið. Landið er að fyllast
af allskonar útlendingum.”
Hann talaði við Saxon og ekki í hærra rómi en
svo, að þeir einir heyrðu, sem næstir voru. pað
var rétt eins og hann vildi láta hinar stúlkumar
sjá, að hann hefði engan tíma eða löngun til að
sinna þeim.
Ungur maður, sem sat við borð beint á móti
þeim, kom auga á Saxon og starði á hana um
stund. Hann var heldur illa til fara. pað voru
líka piltar og stúlkur, sem hjá horium sátu. Hann
var þrútinn í andliti og hann bar þess ljósan vott,
að skapið var ótamið.
“Heyrðu, þarna!” kallaði hann til Saxon, “þú
þarna með flauelsskóna, eg vil vera vinur þinri.”
Stúlkan, sem hjá honum sat, tók báðum hönd-
um utan um hálsinn á honum og reyndi að varaa
honum frá að segja meira; en hann hélt áfram
engu að síður: “petta er, svei mér, falleg stúlka.
Nú skuluð þið bara sjá, hvernig eg fer að því að |
vinr.a hana frá þessum ræfli, sem hún er með.”
“petta er einn af ófriðarseggjunum frá “Butch-
ertown,” sagði Maria.
Saxon sá, að svarthærða stúlkan sendi henni
hatursfult augnaráð. Hún' leit á Willa og henni
duldist ekki, að þykkjusvipur var á andliti hans
og þótti henni þá enn meira til hans koma, og
henni virtust augu hans enn dýpri og blárri en áð-
ur. Hann hætti að tala, og það var rétt eins og
hann vildi ekkert segja.
“Láttu sem þú sjáir þetta ekki, Willi,” sagði
Bert. “petta fólk á heima fyrir handan fjörðinn,
og það þekkir þig ekki; þess vegna lætur það
svona.”
Bert spratt á fætur, gekk yfir að hinu borðinu
og sagi eitthvað í hálfum hljóðum við manninn,
sem sýnt hafði af sér ókurteisina, og tók svo aftur
sæti sitt. Allir horfðu á Willa, eins og þeir ættu
þess vissa von, að hann myndi láta eitthvað til sín
taka. pað varð þó ekki, en hinn maðurinn stóð
þegar upp, hristi af sér stúlkuna, sem með honum
var og gekk yfir til þeirra Willa og Saxon. Hann
var illúðlegur, með harðvítugt augnaráð og leit út
fyrir að vilja kúga alla, sem væru minni máttar en
hann sjálfur.
“Svo þú ert stóri Willi Roberts,” sagði hann
og var dálítið óskýrmæltur og studdi sig við borð-
ið. “Eg tek ofan fyrir þér, og eg bið afsökunar.
Eg dáist að smekk þínum fyrir kvenfólkinu, og
virði þig enn meira fyrir það. En eg vissi ekki,
hver þú varst, annars hefði eg áreiðanlega látið
þig hlutlausan. Skilurðu mig? Eg bið fyrirgefn-
ingar. Viltu taka í hendina á mér?”
“pað er ekkert,’ sagði Willi stuttlega. “Við
skulum gleyma þessu,’ og rétti þessum ruddalega
manni hálf ólundarlega hendina, sem fór síðan aft-
ur á sinn stað.
Saxon þótti meira en lítið í þetta varið. Hér
var maður, sem hinn veikbygðari gat stuðst við.
Hann var reglulegur styrkur og stoð, Jafnvel
ribbaldarair í Slátararbæ urðu hræddir, þegar þeir
heyrðu nafn hans nefnt.
IV. KAPITULI.
Eftir að máltíðinhi var lokið, var dansað tvisv-
ar sinnum í danssalnum, en síðan fóru allir þang-
að, sem leikirnir áttu fram að fara, og gekk hljóð-
færasveitin í brodtíri fylkingar. Fjóldi fólks, sem
tekið hafði riesti með sér, og sem setið hafði að
því til og frá um garðinn, kom nú að úr öllum átt-
um og þyrptist saman, þar sem leikirnir áttu fram
að fara. Fyrsti leikurinn var reipdráttur, milli
múraranna frá Oaklarid og múraranna frá San
Francisco. Og til þess að taka þátt í þeim leik,
höfðu vitanlega verið valdir þeir, sem þyngstir
voru og sterkastir og öruggastir þóttu til átaka —
og nöðuðu þeir sér nú hvorir á móti öðrum, gerðu
dálitiar holur í grassvrðinn til að spyraa í og
riugguðu moid í lófana til að hafa betra hald á
kaðlinum. parna var hlátur mikill og gamanyrð-
in flugu óspart, einkum hjá fólkinu, sem þarna
safnaðist að þessum kraftamönnum í þúsunda
tali.
Dómararnir og gæjlumennirnir áttu fult S fangi
að varna fólkinu frá að verða alt of nærgöngult,
sérstaklega frændtum og virtum þeirra, sem þátt
tóku í leiknum. Keltnesga þjóðin þarf löngum lít-
ið til að hitna um of og keltrieska skapið er oft
Htt viðráðanlegt. Böllin gullu við úr ýmsum átt-
um, ráðleggingar og aðvaranir, en þó einkum ráð-
anir. Margir völdu sér stöður þeim megin, sem
þeir ekki sjálfir tilheyrðu, til að villa sjónir á sér.
Rykið varð svo mikið af öllum þessum umgangi,
að Maria fór að hósta og gat riaumast náð andan-
um, og bað Bert blessaðan um að fara burtu með
sig úr þessari þröng. En Bert, sem sjálfur var
fullur af glímuskjálfta, lét sér ekki detta slíkt í
hug, en reyndr alt sem hann gat að komast sem
næst þeim, sem ætluðu að togast á. Saxon hélt
sér í Willa, sem hægt og hægt olnbogaði sig á-
fram og þanriig ruddi sjálfum sér og Saxon braut
gegn um mannþröngina.
“petta er ekki staður fyrir unga stúlku,”
tautaði WilJi fyrir munni sér og leit á Saxon, en
það feit nauamst út fyrir að hann meinti mikið
með því, því rétt um leið gaf hann stórum og sterk-
legum íra, sem var í veginum fyrir honum, heljar-
mikið olnbogaskot og komst þannig fram fyrir
hann. “pað fer alt ri uppnám, þegar þeir fara að
toga í kaðalinn. Sumir háfa fengið of mikið í
staupinu, og það er svo sem auðséð, að þeir ætla
sér að gera eitthvert uppitsand.”
pað stakk mjg í stúf, að sjá Saxon innan um
þetta fólk, sem þarna var samari komið. Karl-
mennirnir voru flestir stórir og sterklegir og kon-
urnar feitar. Hún sýndist svo afar lítil og veik-
burða í samanburði við þetta fólk. Henni hefði
ekki verið óhætt þarria, ef Willi hefði ekki gætt
henriar eins vandíega. eins og hann gerði. Hann
gætti vandlega að öllu og honum var vel ljóst, að
hanri var að ganga á rétti þeirra sem minni mátt-
ar voru og hann þekti af reynslunni, að það hafði
stundum iMar afleiðingar.
Einhver hávaði og stóryrði heyrðust hétt hjá
þar sem þau stóðu og svo að segja á sama augna-
bliki reyndi stór maður að smeygja sér fram hjá
þeim og þrýsti Saxon fast að Willa, sem rétti út
aðra heridina og greip í herðarnar á honum og
hálf-sneri honum við og varnaði honum að fara
lengra. Maður þessi leit um öxl sér til Willa;
hann var bjartleitur í andliti, en töluvert sólbrend-
ur og augnaráðið gaf ljóslega til kynna, hvað
þessum íra bjó í huga.
“Hvað gengur að?” sagði hann hvatskeytslega.
“Hugsaðu fyrst um, hvað gengur að sjálfum
þér, laxmaður,” sagði Willi með hægð.
írinn blótaði og reyndi hvað hann gat að kom-
ast áfram, en það hepnaðist ekki, því fólk þrengdi
að honum á alla vegu.
“pess skal ekki verða langt að bíða, að eg komi
svo við andlitið á þér, að það verði enn ljótara en
það er nú, þó ekki sé ábætandi,” sagði hann afar-
reiðilega.
En svo breyttist svipurinn á manni þessum alt
í einu, og það leit út fyrir, að honum væri runniri
öll reiði og það vantaði minst á, að svipurinn yrði
góðlegur.
“Svo það ert þú?” sagði hann. “Eg varaði
mig ekki á því. Eg sá þig berja á þessum sænska
risa, þó þú næðir ekki rétti þnum og úrskurður-
inn væri ranglátur.”
“petta er nú ekki rétt,” sagði Willi glaðlega.
“Ef þú sást nokkuð, þá sást þú mig verða fyrir
skakkafallinu það kveldið og úrskurðurinn var
sanngjarn.”
“pað getur vel verið, að þú hafir orðið fyrir
skakkafallinu, en þú barðist eiris og hetja og mig
langar til að taka í hendina á þér og, hjálpa þér
áfram eins og eg get.”
peir, sem áttu að sjá um leikinn, gerðu það
sem þeir gátu til að varaa því, að fólkið yrði alt
of nærgöngult, og nú skaut einn þeirra skamm-
byssuskoti upp í loftið til merkis um, að riú ættu
kapparnir að byrja að togast á. Fólkið æpti og
gerði hávaða mikinn. pau Saxon og Willi höfðu
loksins komist svo nærri, að jafnvel hún sá vel
hvað gerðist. Mennirnir á kaðlinum toguðu af
öllum kröftum tóku svo nærri sér, að þeir urðu
eldrauðir í aridliti og svitinn bogaði af þeim. Kað-
allinn var nýri og því háll, en til að bæta ár því,
jusu konur þeirra og dætur moldinni með báðum
höndum á kaðalinn og á hendur manna sinna, svo
að þeir næðu betra haldri.
Stór og sterkleg miðaldra kona, sem sjálfsagt
hafði það ríkara í huga, að vera manni sínum til
aðstoðar, en að fylgja settum reglum við leiki,
greip ri kaðalinri og togaði af öllum kröftum og
eggjaði mann sinri ákaflega. Hún fékk nú samt
ekki að hjálpa honum í friði í þetta sinn, því að
eirihverjir, sem hlyntir voru hinni hliðinni tóku
hana og drógu hana burtu og skeyttu því ekkert,
hvernig1 sem hún hljóðaði cg brauzt um. En
margar aðrar konur gerðu hið sama, eins og þessi
kona hafði gert, og hjálpuðu mönnum sínum alt
er þær gátu og skeyttu því ekkert, þó dómarara-
ir og aðrir umsjónarmenn hömuðust alt sem þeir
gátu og reyndu að láta leikinn fara fram eins og
vera bar og til var ætlast í upphafi. pað voru nú
ekki konurnar einar, sem reyndu að ná í kaðalinn,
heldur margir karlmenh líka, og það leið ekki á
löngu, þangað til þessi' reipdráttur var ekki leng-
ur vanaleg aflraun milli fárra manna, jafn-margra
á hvora hhð, heldur var hann orðinn að aflraun
milli Oakland annars vegar og San Francisco hins
vegar og nokkurn veginn almennum áflogum og
ryskingum. Hver hendin lenti ofan á annari,
þarigað til þær voru orðnar þrjár eðal fjórar, þar
sem ein átti að vera. Og þær hendurnar, sem
hvergi komust nærri kaðlinum, lentu í hári eða
andilitum gæzlumannanna, eða þá einhverra anri-
ara.
Bert var reglulega skemt, og hann hafði hina
mestu ánægju af að sjá þessar aðfarir. En það
öðru máli að gegna með Maríu, því húri var laf-
hrædd og hélt sér dauðahaldi ri Bert. Ekki all-
fáir voru slegnir um koll og jafnvel troðnir undir
fótum. Rykið þyrlaðist í allar áttir, svo varla sá-
ust handa skil, en böllin og hávaðinn gekk úr öllu
hófi, sérstaklega hjá þeim hluta fólksins, sem
vissi af áflogunum, en komst ekki sjálft eins
nærri þeim, eins og það vildi.
“petta eru ljótu aðfarirnar,” sagði Willi hvað
eftir annað, og þó hann að vísu langaði töluvert
til að sjá hvernig þetta gengi, þá reyndi hanri þó,
með mestu varfærni, að koma Saxon út úr mestu
þrönginni, þangað sem hún væri í minni hættu.
Loksins var reipdrátturinn á enda, og þeir,
sem töpuðu reyndu að hafa sig burtu, þó ekki
gerigi greiðlega.
Willi bað afar stóran og sterklegan fra, að
gæta Saxon svolitla stund, svo hún yrði ekki fyrir
neinu skakkafalli, en sjálfur hljóp hann inn í
þröngina, og eftir nokkrar mínútur kom hann aft-
ur með þau Bert og Marriu.* pað blæddi mikið úr
öðru eyrariu á Bert, en hann lét það ekki á sig
fá og var hinn glaðasti, en María var öll af sér
gengin af hræðslunni og æsingunni.
“petta er erngirin leikur, þetta er skammarlegt
og óhæfilegt athæfi,” sagði hún.
“Við verðum að komast út úr þessu,” sagði
Willi. “petta er bara byrjunin erin þá.”
“Bíddu við,” sagði Bert. “Við erum hér að fá
gott átta dala virði. pað er reyndar ódýrt, hvað
sem það kostar. Eins rnörg glóðaraugu og blóð-
nasir hefi eg ekki séð mánuðum samari.”
“pá er bejt fyrir þig að slást í leikinn og skemta
þér við þetta sem bezt þú getur,“ sagði Willi.
“Eg ætla að fara með stúlkurnar upp í brekkuna,
þar sem þær geta séð yfir. En ekki vil eg gefa
mikið fyrir útlitið þitt, þegar þú kemur aftu.r“
En allur þessi gauragangur hætti alt í einu og
áður en varði og sá Bert því ekki til neins að bíða
lengur og fór með Willa og stúlkunum upp í brekk-
una, og var nú kallað upp, að hlaupin ætttu að
byrja.
pað voru margskoriar kapphlaup, sem þarna-
áttu að fara fram, eða öllu heldur margskonar
fólk, sem taka ætlaði þátt í þeim, svo sem litlir
drengir og litlar stúlkur, stórir drengir og stórar
stúlkur, ungar konur og gamlar konur, feitir
menn og feitar konur. Svo voru poka-hlaup og
þrífætlinga hlaup og enri fleiri hlaup og nú var
eins og allra athygli drægist að kapphlaupunum
og allir væru búnir að gleyma reipdrætinum og
öllu, sem af honum leidldi og góðviidin og bræðra-
lagið var nú aftur ríkjandi.
Fimm ungir menn röðuðu sér hver við ann-
ars h'lið og voru tilbúnir að hlaupa. Tveir af
þeim voru á sokkaleistunum, en tveir höfðu
hlaupaskó á fótunum.
“Ungra manna kapphlaup,” las Bert í skemti-
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
Vard: HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN.
Offlce: 6tti Floor, Bank of HamiltonChamberí
Stofnað 1882 Löggilt 1914
D D. Wood & Sons, Ltd.
KOLAKAUPMENN
Vér þorum að hætta mannorði voru og velgengni
á viðskiftin.
SOURIS — DRUMHELLER
FOOTHILLS — SAUNDERS CREEK
POCAHONTAS — STEINKOL
Koppers, Solway eða Ford Kók
Allar tegundir eldiviðar.
Not - Gæði - Sparnaður
Þetta þrent hafið þér upp úr því að slúfta við oss.
SÍMI: 87 308 Ross Ave. and Arlington St.
Vér færum yður kolin hvenær sem þér viljið.
skránni. “Og bara ein verðlaun — tuttugu og
og fimm dalir. Sjáið þið piltinn með hlaupa-
skóna, sem er næstur eim yzta í röðirini. Hann er
uppáhald San Francisco manna og þeir vona, að
hann muni vinna. peir veðja allir á hann, og það
er búið að veðja miklum peningum.”
“Hver þeirra verður fljótastur?” spurði
Maria Willa og leit út fyrir að hún efaði ekki að
hann mundi vita það.
“Hvernig ætti eg að vita það?” svaraði Willi.
“Eg hefi engan þeirra séð fyrri en nú, en mér
lízt vel á þá alla. Eg vildi bara óska að sá, sem
fljótastur er að hlaupa og þolnastur, fengi verð-
launin.”
Skotið reið af og piltarnir hlupu á stað. prír
af þeim urðu fljótlega talsvert á eftir. Sá rauð-
hærði og annar piltur, sem var dökkhærður, hlupu
svo að seg'ja hlið við hlið, en þó var sá rauðhærði
heldur á undan. pað var strax auðséð, að annar
hvor þeirra mundi vinna, pegar þeir voru komnir
ir svo sem hálfa leið, komst sá dökkhærði fram
fyrir og hann varð einum tíu fetum á undan.
“petta er reglulegur hlaupagarpur,” sagði
Bert. “Hannh hefir enn ekki tekið á því, sem harin
hefir til, en rauðhærði1 pílturinri hleypur eins hart
og hann miögulega getur.”
pegar þeir hiifðu runnnið skeiðið á enda, þá
var sá dökkhærði enn tíu fetum á undan. Fólkið
rak upp mikið fagnaðaróp, það er að segja nokkur
hlutii þess, en hinir voru þó fleiri, eða að minsta
kosti háværari, sem óánægju létu í ljós. Bert var
verulega skemt.
“petta var gaman,” sagði Bert. “Nú eru
Friscomenn verulega óánægðir, og þið getið reitt
ykkur á, að nú kemur eitthvað fyrir. peir vilja
ekki borga honum verðlauniri, en fólkið er með
honum. Svona vel hefir mér aldrei verið skemt,
síðan hún amma mín datt ofari og gótbrotnaði.”
“Hvers vegna borga þeir honum ekki? spurði
Saxon og vék sér að Willa.
“Friscofólkið vill ekki að harin fái verðlaunin,
vegna þess að hann hefir gefið sig út fyrir að vera
hlaupari og fengið borgun fyrir það. En þetta
er ekki rétt, því þessir piltar voru allir að hlaupa
fyrir peninga, svo það er jafnt á komið með þeim
óllum,” svaraði Willi.
Fólkið hamaðist og hnakkreifst hvað við ann-
að og við dómarana, sem stóu uppi á háum palli,
og dómararriir rifust líka, og ekki hvað minst, sín
á milli.
“Nú byrja þeir,’ sagði Bert. “Nú verður gam-
an að sjá.”
Dökkhærði pilturinn og hópur af félögum
hans þrengdu sér að stiganum, sem lá upp á pall-
inn, þar sem dómamarnir stóðu.
“Sá sem hefir peningana, er vinur hans„’ sagði
Willi. “Sjáið þið tii, hann fær honum þá, og sum-
ir dómararnir vilja það, en sumir ekki. Nú koma
þeir, sem fylgja rauðhærða piltinum. Við erum
nógu langt í burtu, svo okkur ætti að vera óhætt,”
sagði hann og leit á Saxon. “En nú verður ekki
lang að bíða þangað til þeir byrja.”
“Dómararnir vilja, að hann skili peningunum
aftur,’ sagði Bert ákafur. “Ef hann gerir það
ekki, þá ráðast hinir á hanri, og taka peningana af
honum. peir eru að reyna það núna.”
Sá, sem unnið hafði, hélt hátt á lofti hvítu
umslagi og í því voru verðlaunin, tuttugu og fimm
silfurdalir. peir sem honum fylgdu, reyridu að
verja hinum, sem að sóttu, að komast að honum.
Enn höfðu þeir ekki byrjað að berjast, en svo
þrengdu þeir að dómarapallinum, að hann' lék all-
ur á’ reiðiskjálfi. Hávaðinn var óskaplegur og
fólkið kallaði af öllum kröftum og sumt eggjaði
piltinn á að halda peningurium sem fastast, en aðr-
ir skipuðu honum að skila þeim aftur tafarlaust.
pað leyndi sér ekki, að fólkið var skiftá tvo flokka,
sem báðir voru æstir og ákafir.
Stympingarnar héldu áfram og urðu enn' æst-
ari. Vinir sigurvegarans tóku hann og lyftu hon-
um upp, svo hinir riæðu ekki til hans. En svo
kom það óhapp fyrir, að umslagið, sem peningarn-
ir voru í, rifnaði og silfurdalirnir hrundu niður
yfir höfuðið á þeim, sem næstir stóðu, en rifridlið
í fólkinu hélt áfram engu að síður.