Lögberg - 14.02.1929, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN 14. FEBRÚAR 1929.
Bls. 7.
um ætlað að nola sumarveðrátt-
una til þess að komast til suður-
segulskautsins, og setja fjóra
menn á Iand í Suður Viktoríu-
landi. Þeir áttu að vera þar vetr-
arlangt, en skipið að fara norður
til mannabygða og vera þar þang-
að til voraði. Vísindamennirnir
tveir og við Dr. Cook áttum að
verða þar eftir.
En nú vofði veturinn yfir allri
skipshöfninni, sem hafði engan
vetrarfatnað, með ónógar vistir
handa svo mörgum mönnum og
jafnvel of fáa lampa til þess að
lýsa allar vistarverur. Það voru
í raun og veru hræðilegar horfur.
í þrettán mánuði lágum við
læstir í greipum íssins. Tveir há-
setanna urðu vitskertir. Allir skip-
verjar fengu skyrbjúg og lögðust
allir í rúmið, nema þrír. Urðu
þessi veikindi mjög þungbær.
Við í)r. Cook höfðum báðir lesið
það í bókum norðurfara, að skyr-
bjúgur læknaðist af nýju kjöti.
Við höfðum þess vegna, eftir erf-
iði og þunga dagsins, ferðast
þreyttir, stundum saman, margar
mílur um ísinn, til þess að leita
mörgæsa og sela og tókst okkur
með ærinni fyrirhöfn að veiða
hvorttveggja og draga fjölda
þeirra til skipsins. En foring-
inn fékk svó megna óbeit á kjöti
þeirra, að nærri stappaði brjál-
æði. Honum nægði ekki sjálfum,
að neita sér um þetta kjöt, hann
bannaði allri skipshöfninni að
bragða það. Þess vegna fengum
við allir skyrbjúg áður en langt
leið. Foringi og skipstjóri urðu
svo aðþrengdir, að þeir lögðust
báðir á sóttarsæng og gerðu arf-
leiðsluskrár sínar.
Stjórn þessa leiðangurs bar þá
undir mig, vegna stöðu minnar.
til þess, að draga athygli allra En fyrsta verk mitt var> að kveðja
þjóða að afrekverkum hans og þá fáu mienn til starfa> s€m vinnu.
Dr. Cook hafði séð fyrir. — Þá
laukst upp rás í ísnum og lá þráð-
beint gegn um vökina, sem við
lágum í! Gleðin fylti okkur þreki
og við fórum á fullri ferð út í
auðan sjó, og fögnuðum fjörvi
okkar.” — Vísir.
Þernan og prinsessan
Roald Amundsen
Minningarathafnir um Roald
Amundsen voru haldnar í gær
víðsvegar um heim. Hann var
einn þeirra Norðmanna, sem víða
báru nafn Noregs og frægð. Mátti
með sanni segja að frægð Amund-
sens hvarflaði með himinskautum,
og hin sviplegu æfilok hans urðu
breiða blæju sátta og samúðar
yfir minning hans.
En því var þessi dagur valinn
til þess að minnast hans, að hann
komst á suðurheimskautið þann
dag fyrir seytján árum — 14. des.
1911, og var það hið frægasta verk
hans. En áður hafði hann siglt
skipinu “Gjöa” norðan um Ame-
ríku, og loks fór hann í tvær
flugferðir norður um íshaf og
flaug yfir norðurheimskaut sum-
arið 1926. Er hann eini maður-
inn, sem farið hefir um bæði
heimskautin.
Amundsen var fæddur 18. júlí
18712 og vandist ungur svaðilför-
um og harðræðum. Höfuðafrek
hans eru öllum kunn, en hér fer
á eftir brot úr frásögn hans um
hinn fyrsta leiðangur, er hann
réðst í á unga aldri, og bæði lýs-
ir honum sjálfum og hættum
þeim, sem heimskautafarar eiga
við að etja.
Árið 1897 fóru iBelgir í rann-
sóknarför um iSuður-íshafið, á
skipi, sem hét Belgica. Þar var
Amundsen 1. stýrimaður, þá 25 [ þá taldi hann kjark í hann og blés
færir voru^og lét eg þá grafa upp
selina, sem lágu í snjónum við
skipshliðina. Kjötið var skorið í
stykki og brytanum boðið að
steykja það hið bráðasta. Allir
skipverjar átu það af góðri lyst,
og jafnvel foringinn sjálfur.
Furðulegt var að sjá þá breyt-
ing, sem varð á heilsufari skip-
verja við þessa óbrotnu fæðu. —
Innan vikutíma voru auðsæ bata-
merki á hverjum manni.
í þessum ægilegu hörmungum,—
meðan við horfðumst í augu við
opinn dauða á hverjum degi um
þrettán mánaða skeið, — komst eg
í náin kynni við Dr. Cook og fékk
á honum svo miklar mætur og
varð honum svo þakklátur, að eg
hefi aldrei borið annan hug til
hans síðan, hvað sem síðar hefir
drifið á daga hans. Hann einn
allra skipverja, mælti aldrei æðru-
orð,” var altaf vongóður, síglaður
og óþreytandi að gleðja aðra.
Þegar einhver var sjúkur, sat
hann við hvílu hans og hughreysti
hann. Ef einhver var hugsjúkur,
Seint í nóvember byrjaði rann-
sókn á máli einu, sem vakið hefir
mikla eftirtekt á Þýzkalandi, gegn
þjónustustúlku einni, Mörtu Barth
að nafni, sem' undanfarin ár hefir
lifað í velystingum praktuglega
undir því yfirskyni, að hún væri
Margrét prinsessa frá Prúss-
landi. Hefir hún árum saman
verið gestur og skjólstæðingur
ýmsra ríkismanna í Erfurt og þar
í grend, unz lögreglan komst að
þessum svikum, og tók hana fasta
síðastliðið haust.
Marta Barth er 42 ára. Frá því
á unga aldri hafði hún verið
þjóhustustúlka hjá ýmsum aðals-
mönnum og furstum. Notaði hún
tímann vel, till þess að nema alla
siði húsbænda sinna, og kynnast
allri ættfræði hinna þýzku þjóð-
höfðingja. Hafði hún flækst borg
úr borg, þangað til árið 1921, að
hún kom til Erfurt. Tókst henni
þá á tiltölulega skömmum tíma,
að vefja ýmsu ríkisfólki borgar-
innar um fingur sér.
Hún byrjaði með því að koma
sér í mjúkinn hjá tveimur öldr-
.uðum konum, er ráku verzlun
með tízkuvörur. Konur þessar
höfðu alla sina æfi verið konung-
hollar mjog, og höfðu haft það^
fyrir reglu, að senda ýmsu kónga
fólki heillaóskaskeyti á afmælis-
dögum og því um líkt. Fengu þær
þakklætiskort fyrir heillaóska-
skeytin, og varðveittu kort þessi
sem dýrgripi.
Marta Barth sá fljótt, að þarna
hafði hún hitt rétta heimilið. Hún
var daglegur gestur hjá konum
þessum, upz hún flutti sig bú-
ferlum þangað. En einn góðan
veðurdag hóf hún máls á því, að
hún væri engin önnur en Mar-
grét prinsessa af Prúsalandi;
dóttir Soffíu drotningar á Grikk-
landi, er var systir Vilhjálms fyr-
verandi keisara. Hún værj lausa-
I jksbarn; faðir hénnar konung-
borinn, þó ekki gæti hún um
nafn hans.
En Grikkjakopungur hefði við-
urðkent ætterni hennar og tekið
hana að sér, þegar hún var 14
ára. Hefði móðir sín síðan séð
fyrir því, að hún giftist Boris,
þáverandi krónprins í Búlgaríu,
Þær lögðu á stað einn góðan
veðurdag til Potsdam til að heim-
sækja prinsessuna. Er þangað
kom, fóru þær rakleiðis til Ágúst-
Vilhelms-hallar til þess að ná tali
af Margrétu prinsessu. En þar
fengu þær að vita, að Margrét
prinsessa af Prússlandi var á því i
herrans ári 1850 burtkölluð úr
hinum jarðneska táradal. Þær
fengu ennfremur að vita, að þessi
vinkona þeirra, sem þær leituðu
að, var engin prinsessa og hafði
ekkert sambandi við þá konung-
legu hirð, nema það, að hún fyr-
ir nokkrum árum hafði verið þar
þjónstustúlka. Er þær komu heim
í Erfurt sögðu þær sínar farir
ekki sléttar, og létu dæluna ganga
— um þjónustustúlkuna Mörtu
Barth.
Er sagan barst til Thuringen
vildi ríkisfólkið þar ekki láta
hana á sig fá, og taldi þetta upp-
spuna einn. Misti Marta Barth
ekki vináttu þess, fyrri en lög-
reglan tók hana fasta og setti málinu.
á, þá sé sanngjarnt að hans ráð-
um sé hlýtt, með það, hvort hægt
sé að gera meira fyrir þenna ó-
lánssama bróður vorn, og hvernig
því skuli hagað.
Ingólfi Ingólfssyni einum gaf
eg það, sem eg lét í sjóðinn, og
eg veit, að það var almenn til-
finning. Menn voru að gefa Ing-
ólfi og engum öðrum.
Það virðist því sanngjarnt, að
afgangur kostnaðar, sem Ingólf-
ur þessi á þarna, sé lagður á
vöxtu og þannig geymdur fyrir
óákveðinn tíma; og vilji hr.
Hjálmar A. ,Bergman gefa því
gaum, hvort hægt sé að gera nokk-
uð meira fyrir hann, er hann bú-
inn að sýna, að hann er allra
manna færastur og bezt fallinn
til þess. Ætti hann því að hafa
umráð yfir sjóðnum ásamt nefnd-
inni, sem með honum starfaði,
eða þá nýrri nefnd, þar til kos-
inni á almennum fundi í Winni-
peg, því þar tók hr. Bergman við
hana i varðhald.—Lesb. Mgbl.
ára að aldri. Margar þjóðir voru
á því skipi. Foringinn og skip-
stjóri var frá Belgíu, Dr. Cook, sá
er seinna varð kunnur af heim-
skautaför sinni, var læknir skips-
ins, vísindamenn tveir voru á
Rúnjeníu og Póllandi, fimm háset-
ar voru norskir, en hinir frá
Belgíu.
Frásögn Amundens er á þessa
leið:
-----“Þegar við vorum að sigla
vestur á bóginn, fram með ís-
brúninni, gerði aftaka norðan-
veður. Við vorum í hinum mesta
háska staddir, því að við sjálft lá
að skipið hrekti að ísröndinni,
sem var að sunnanverðu. Hver
sjómaður, sem vanur var sigling-
^ngum í Norðuríshafi, hefði hlot-
ið að finna á sér, að þá þyrfti að
leita allra ráða til þess að beita
■frá ísbrúninni í auðan sjó. Þetta
hefðum við getað gert. Um sömu
mundir sáu báðir yfirmenn mínir
auða rás inn í ísbreiðuna og réðu
af að sigla inn í hana undan veðr-
inu.
Þetta var hið mesta’ óheillaráð,
sem þeir gátu tekið. Eg sá og
skildi ljóslega þá hættu, sem þeir
stofnuðu okkur 1, en eg var ekki
spurður ráða, og agans vegna bar
^nér að þegja. En það kom from,
er eg hafði mest óttast. Þegar
veðrinu slotaði vorum við senni-
|ega komnir fullar hundrað mílur
*nn í ísinn. Einn morgun, þegar
V1Ö vöknuðum, urðum við þess
varir að rásin, sem við vorum í,
^afði lokast aftur að baki okkar.
Þar vorum við þá fastir, og bár-
umst fyrir straumi í ómældu ís-
hafinu, en heimskautavetur fór í
hönd.
Við vorum jafnvél enn hættu-
legar staddir en ætla mætti, því
að við höfðum ekki búiat við að
hafa vetursetu í íshafinu. Höfð-
Þakklœti og
athugasemdir
Þegar Ingólfsmálið kom á dag-
inn, var eg ein þeirra, er óskaði
af heilum hug, að það mætti verða
til lykta leitt á farsælan hátt.
Eg var þess vegna hjartanlega
þakklát Mr. Hjálmari A. Berg-
mann lögmanni, er tókst að greiða
úr því með svo mikilli auðnu. —
Þessi tilfinning mín hefir ekk-
ert breyzt.
Mér finst, og hefir alt af fund-
ist, gálginn svo viðbjóðslegur og
niðurlægjandi dauðdagi, að eg
óskaði þess af heilum hug, að
þessi lánlitli maður, Ingólfur Ing-
ólfsson, sem búið var að dæma
eftir líkum einum, mállausan,
vinarlausan og félausan, í fram-
andi landi, mætti verða náðaður
frá silíkum dauðdaga.
Það virtist meiri Bjarmalands-
förin, að eiga að afreka slíkri
náðun; já, breyttum dómi, sem
landsrétturinn hafði dæmt, og í
viðbót eiga að ferðast nær því
hafanna á milli, til rannsóknar
og málsreksturs.
Hafi það ekki verið kraftaverk,
að fá öllu þessu orkað, á einum
mánuði, sem var allur tíminn til
stefnunnar, þá var það næst því,
eins og konan, sem skrifaði um
málið í vetur, benti á.
Eg, fyrir mitt leyti, er hr.
Hjálmari A. Bergman innilega
Eg held að flestir íslendingar
sjái, þegar af þeim rennur bar-
dagavíman, að Jbygðu !þeir sér
bókmenta eða skemtihöll með
þessum peningum að stofnfé, þá
mundi anda köldum súg um und-
irstöðurnar einhvern tíma, er
þeir hugsuðu til þess, að þeir
hefði slegið eign sinni á eina pen-
inginn, sem dauðdæmdum, vina
lausum bróður þeirra hafði verið
gefinn, og sá eini, sem hann
átti til.
Fyndum við það ekki, hefðum
við tapað því, sem er enn þá
meira virði en þjóðerni og bók-
mentasmekkur, þó hvorutveggja
séu hinar beztu gáfur. Er þá
tími kominn að biðja guð að
senda að nýju iNatan spámann,
og senda okkur hanri, sé það til-
fellið, að spámönnum vorum og
leiðtogum sé svo hðrmu'lega vilt-
ar sjónir.
Rannveig K. G. Sigbjörnsson.
inu, til þess að útvega sér hið
“sýnilega tákn” hjúskaparins. En
þegar þangað kom, sýndist þeim
mjög sinn veg hvoru. Hún vildi
hafa hringana dýra og vandaða
og fanst ekki rnikið, þó að þeir
kostuðu svo sem tvö sterlings-
pund hvor. Brúðgumanum fanst
þetta óþarfi. Honum fanst þau
vel geta komist af með nokkru ó-
dýrari hringa, og lét á sér skilja,
að helmingi ódýrari hringar hlytu
að nægja. Svo munnhjugg-
ust þau út af þessu stundarkorn,
brigsluðu hvort öðru um allar
vammir og skammir og fóru síðan
en að lokum urðu bæði ösku-vond
og hlupu svo í bræði sinni
sitt í hvora áttina.
Þriðja sagan er einhvern veg-
inn á þessa leið:
“Viljið þér gera svo vel og
skrifa í bókina, að eg sé ekkja.”
Brúðurin laut yfir borðið og hvísl-
aði þessu að skrifaranum. “Eg
gleymdi að láta þess getið í skjöl-
unum mínum.”
Hún talaði mjög lágt, en brúð-
gumanum heyrðist þó ekki betur,
en að eitthvað hefði verið minst á
“ekkju”. Hann .rauk upp eins og
naðra, og sagði svo hátt, að und-
ir tók í salnum: “Nú dámar mér
ekki, kelli mín! Þú ert þó vonandi
ekki ekkja, ofan á alt annað! —
Aldrei he'fir þú sagt mér frá því.”
Brúðurin leit til hans og sagði
með einstakri hægð: — “Nei, það
hefi eg ekki gert. — Eg hélt nú
satt að segja, að þér mætti standa
25c fyrir Greniskóg
Fólki, sem þjáist af andþrengsl-
um, Asthma og lungna sjúkdóm-
umi, er það mikil hjálD að búa
þar sem grenitmén vaxa. Hvers
vegna? Vegna þess, að andrúms-
loftið þar er þeim holt. Peps
hafa í sér samskonar heilsulyf
eins og grenitréð, auk annara
hollra efna og fyrir 25c getur þú
flutt heim til bín heilsubótina,
sem greniskógurinn veitir. Þeg-
ar Pep er látið í munninn, þá
nýtur likaminn þeirrar hollustu,
sem meðalið hefir að geyma,
maður andar beim að sér og þau
fara ofan í lungnapípurnr og
lungun en maður gleypir þau
ekki. Reynið Peps við kvefi,
hóstæ brjóstveiki og asthma.
25c askjan. Fæst alstaðar.
Peps
frá. Eg vil alls ekki giftast þér,
kunningi.”
Þá var það enn einu sinni, að
brúðguminn hafði gleymt að út-
vega sér svaramann. Og nú var
lagt af stað', til þess að leita uppi
kunningja einn þar í grendinni og
fá hann til að takast vandann á
hendur. En svo hlálega vildi þá
til, að þessi tilvonandi svaramað-
ur hafði verið leynilega trúlofað-
ur brúðurinni áður. En einhverj-
ir dutlungar höfðu hlaupið í hann
svo hann vildi losna við stúlk-
una, og að lokum brá hann heiti
sínu við hana. Stúlkunni hafði
fallið þetta þungt og í raunum
nokkurn veginn á sama um það.” I gjnum hallað sér að “kunningjan-
Þegar hjónavígslan
fórst fyrir
þakklát fyrir allar hans gerðir í
en hún skilið við hann eftir nokk- þass máli, og er sannfærð um, að
honum hugrekki í brjóst. Og
hann var ekki að eins vongóður,
heldur var ráðkænska hans og
dugnaður takmarkalaus. Þegar
sólin sást aftur eftir langan vet
ur, þá sendi hann smáflokka í all-
ar áttir til þess að vita, hvort
hvergi sæi auðar rásir, sem tak-1
sat mætti að sigla um út úr ís- [
breiðunni.
Einn dag sást vök eitthvað 500
faðma frá skipinu. Því var lítill
gaumur gefinn. Dr. Cook hugði
það góðsvita, og vildi láta gera
rás frá skipinu út í vökina.
öllum sýndist þetta óráð mesta
í fyrstu, en þó var ráðist í það að
áeggjan hans.
Þegar foringinrv lagðist í skyr-
bjúg, fór eg að athuga klæðnað
skipverja og komst þá að því, að
við vorum ekki nema fjórir, sem
áttum nógu hlý vetrarföt. Eg lét
þá taka nokkrar fagurrauðar á-
breiður og gera úr þeim skjólföt
handa skipsmönnum. Þau voru
hlý, en heldur var hlálegt að sjá,
þegar skipverjar komu upp á þil-
far í þeim í fyrsta sinni.
Með afar mikilli fyrirhöfn tókst
að saga og sprengja rás 1 ísinn
eftir margra vikna starf. En
menn munu fara nærri um skelf-
ing okkar, þegar við vöknuðum
við það, nóttina eftir að verkinu
var lokið, að rásin hafði þrengst
saman og að erfið okkar virtist að
engu orðið.
En fám dögum seinna snerist
vonleysi pkkar í fögnuð, þegar að
vindstaða breyttist og rásin
laukst upp. Við biðum þá ekki
boðanna, en drógum skipið út í
vökina.
Þegar þangað var komið, vírt-
umst við þó litlu nær. Enn liðu
nokkrar langar vikur og þreyt-
andi. En þá varð kraftaverk, —
nákvæmlega með þeim hætti, sem
urra ára sambúð.
Konur þær, sem tekið höfðu
hana í hús sitt, voru himinlifandi
yfir því, að þær skýldu vera svo
hamingjusamar, að hýsa svo tig-
inborinn gest. Þær sögðu við-
skiftavinum sínum frá þessu. Og
sagan um prinsessuna af Prúss-
landi barst fljótt út meðal hefðar-
fólksins í Erfurt. Prinsessan var
vön því, að hafa mikið fé á milli
handa, en erfiðlega gekk fyrir
henni að borga allar skuldirnar.
Og svo fór að lokum, að konur
| þær, sem tekið höfðu hana að sér,
urðu að borga fyrir hana 10 þús.
mörk. Kournar urðu gjaldþrota.
En hefðarfólkið 1 Erfurt lét þetta
ekkert á sig fá, það tók á móti
prinsessunni n^eð opnum örmum,
og lét sem það vissi ekki um alla
falsvíxlana og fjárprettina, sem
prinsessan hafði I frammi. Oft
kom það fyrir, að menn buðust
til þess að fyrrabragði að borga
fyrir hana skuldir hennar. Þó
skuldir hennar ykjust, jukust
jafnframt vinsældir hennar í
borginni, og allir keptust um að
bjóða henni 'heim til sín.
þær hafa bygst á drengskap og
dáð.
Þakklæti ber og þeim, er hrintu
málinu í almennings augsýn; þau
eru: konan, sem fyrst skrifaði
séra J. A. S., séra Jónas A. Sig-
urðsson, Árni G. Eggertsson
lögmaður í Wynyrad, Sask., og
öðrum, er studdu að því sama.
Nú 'hefir mönnum orðið fóta-
skortur á afgangi fjárins, er lagt
var fram handa Ingólfi. Eg
lagði lítið eitt í þessi samskot og
við hér söfnuðum því af undir-
skriftum, sem hægt var.
Mér finst, að þar sem hr. H. A.
Bergman tók alla byrðina á sínar
herðar í upphafi vega, fjárhags
lega og til framkvæmda, og ork-
aði svo auðnulega, sem raun varð
Brezkur embættismaðurr, sem
árum saman hafði framkvæmt
borgaralegar hjónavígslur, hefir
ekki als fyrir löngu gefið út end-
urminningar sínar, og segir þar,
meðal annars, frá allmörgum
borgaralegum hjónavígslum, sem
farist hafi fyrir á síðustu stundu,
eftir að hjónaefnin voru komin
á skrifstofu hans.—Á 17 ára tíma-
bili, kom það 26 sinnum fyrir, að
hætt var við hjónavígsluna á síð-
ustu stundu. Nefnir hann nokk-
ur kátleg dæmi úr þessari
‘reynslu” sinni.
Svo bar við einn góðan veður-
dag, að hjónaefni komu tímanlega
og vildu fá vígslu. En þegar brúð-
guminn tók ofan hattinn, fylgdi
hárkollan með, svo að skallinn
stóð eftir allsnakinn og gljáandi.
Brúðurin tók þessu með mik-
illi vanstillingu og hrópaði há-
stöfum: Þú ert þá nauð-sköllótt-
ur! — Því næst tók hún til fót-
anna og hljóp eins og byssubrend
út úr skrifstofunni og vesalings-
brúðguminn á eftir. — Þau komu
aldrei aftur.
Öðru sinn’ var .það, að brúðgum-
inn hafði gleymt að kaupa hring-
ana. Brúðhjónin lögðu því af
stað til gullsmiðs þar í nágrenn-
“Einmitt það! Svo að það í-
myndar þú þér,” sagði brúðgum-
inn og var ekki sérlega blíður í
röddinni. “En nú skal eg segja
þér mína skoðun, og þún er sú, að
eg vil ekki sjá neinar ekkjur, —
lít bara alls ekki við þeim!”, — Að
svo mæltu tók hann hatt sinn,
hvarf út úr dyrunum og kom aldr-
ei aftur.
Einu sinni var það, að brúðgum-
inn stamaði dálítið og hefir senni-
lega verið feiminn líka. Hann
ætlaði því aldrei að játa spurn-
ingunum. Að lokum varð brúð-
urin óþolinmóð og sagði: “Nei,
þetta gerir annars hvorki til né
um,’ sem nú var orðinn brúðgumi.
Undir eins og hinir “fyrri elsk-
endur” sáust aftur, blossaði ástin
upp á nýjan leik með miklum
krafti. Þau féllust í faðma fyrir
allra augum og sóru og sárt við
lögðu, að nú ætluðu þau aldrei
framar að skilja — fyr en í dauð-
anum. Og þegar svona var kom-
ið, sáu allir viðstaddir, að ekki
mundi um annað að gera, en láta
sér þetta lynda.
Svo sem sjá má af þessum fáu
dæmum, er leiðin í hjúkaparhöfn-
ina hvergi nærri hættulaus, held-
ur full af allskonar boðum og
blindskerjum.—Vísir.
r
What will
you he doirig
one year
from today?
oD
| H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS
s
Þegar prinsessunni datt í hug \
að segja frá því, að hún væri alls $
ekki prinsessa, þá skoðuðu menn
það eins og sénlega viðfeldið lít-
fllæti frá hennar hlið, og hún
varð enn þá vinsælli fyrir
bragðið.
í öllum ríkisheimilum í Erfurt
var stór mynd af prinsessunni til
sýnis; í skrautklæðum, með perl-
um og gimsteinum, og hafði
prinsessan sjálf skrifað nafn sitt
á myndina. Er 'hún hafði verið í
Erfurt all-lengi, fór hún til Thur-
ingen. Þar settist hún að á dýr-
ustu gistihúsunum, og enda þótt
hún kallaði sig þar sínu rétta
skírnarnafni/ þá stoðaði það ekk-
ert, úr því sem komið var. Gisti-
húsaeigendur og þjónustufólkið
þekti hana, og ríkisfólkið safnað-
ist utan um hana, til þess að bera
hana á örmum sér. Árum saman
lifði hún í auð og allsnægtum,
unzl verzlunarkonurnar tvær úr
tízkubúðinni í Erfurt urðu til
þess, að alt komst upp.
1
i
i
I
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður
haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laug-
ardaginn 22. júní 1929, og hefst kl. 1 e. h.
D a g s k r á :
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á
liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi
ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar
endurskoða rekstrarreikninga til 31. desember 1928 og
efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svör-
um stjórnarinnar og tilögum til úrskurðar frá endurskoð-
endum.
A course at the Dominion
Business College will equip
you for a well paid position
and prepare you for rapid
promotion.
ENROLL MONDAY
DAY AND EVENING
CLASSES
The “Dominion”
and its branches
are equipped to
render a com-
plete service in þSj,
business educæ
tion.
Branches:
ELMWOOD
210 Hespeler
Ave.
ST. JAMES
1751 Portage
Ave.
| Dominion Business Odllege
CThe'Mall. WlNNlPEG.
um skiftingu
3.
4.
5.
um önnur mál, sem upp
Tekin ákvörðun um itllögur stjórnarinnar
ársarðsins. j
Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra,
sem úr ganga samkvæmt félagslögunum.
Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins
varaendurskoðanda.
Umræður og atkvæðagreiðla
kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Að-
göngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um-
boðsmönnum hlutahafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík,
dagana 19. og 20. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð
fyrir umboð tid þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félags-
ins í Reykjavík.
Reykjavík, 4. janúar 1929.
Stjórnin
“NORTHERN”
Rubber-skófatnaður
Hið mikla úrval af “Northern” yfirskóm á
engan sinn líka, hvort heldur sem er fyrir
karlmenn, konur og börn. Jersey eða Cash-
merette af ýmsum hæðum, reimaðir eða með
Whizzer krókum.
Látið vetrar
klæði yðar
samsvara
“Northern”
Styl-Shu
Kvenna
“Whizzer
■Gerðir með
1, 3, 4 eða 6
spennum
Karlm.
'Alberta’
Gætið að vörumerkinu.
Allar tegundir af “Northern” Rubbers
og Styl-Shus fyrirliggjandi.
NojséiM
Sigurdson - Thorvaldson
Arborg, Man. - Riverton, Man.