Lögberg - 21.02.1929, Blaðsíða 2

Lögberg - 21.02.1929, Blaðsíða 2
Bls. 2. LÖGBERG FIMTUDAGINN 21. FEKRÚAR 1929 Slys ÞAR sem um er að ræða skurði, mar, toj?nun, bruna eða sár, þá er Zam-Buk þægilega3t og bezta með- alið til að græða alt slíkt. Það er frá mjög heilnæm- um jurtasafa að Zam.Buk fær sinn kraft til að draga úr verkjum og bólgu og hindra áhrif gerlanna, og til að fegra húðina. Zam-Buk er ágætt við saxa í höndum og frost- bólgu. Kauptu öskju í dag. Frá Finnhndi Framfarir og bann. — Finnar og Svíar. Af fréttum þeim, sem frá Finn- landi berast út um heiminn, ber mest á þeim, sem segja frá bann- inu, áflogum og morðum. Út af því gti maður ætlað, að hið dag- lega líf í Finnlandi bæri mest merki þessa. En sannleikurfnn eT sá, að komandi maður verður mjðg lítið var við þetta. Að vísu gerist þar ýmislegt misjafnt, en það ber Htið á misfellunum. f>ær eru dregnar i hlé. Hættulegir menn eru ekki á ferli nema 1 rökkurbyrjun og á næturnar eT t d. afar rölegt í Helsingfors. Og maður verður varla var við á- fengisnotkun meðal þeirra, sem 'fara á laugardagskvöldum út úr borginni í óteljandi bifreiðum, eftir vegum, sem enn hafa ekki verið gerðir nögu breiðir og góð- ir til þess að þeir geti talist bíl- færir. En svona er það.— að því sem miður fer er helzt haldið á (lofti. Það er satt: margt fer aflaga í landinu, en fæstir komast í kast við það. Þeir lesa aðeins um það í blöðunum og taka því þess vegna með mestu ró. Menn láta hann- mennina eiga sig, hrista höfuðin og ypta öxlum út af “humbuginu” og öllu því, sem af því leiðir, öll- um þeim yfirsjónum, sem skapast vegna banns og smyglunar. Og þótt þeir menn, er fást við smygl- un og áfengissölu, reki hníf hvor í annan við og við, þá hefir það lítil áhrif á þjóðfélagið í heild. Þe-s ber líka að gæta, að þjóðfé- lagið er enn þreytt og í sárum eftir nýafstaðna borgarastyrjöld, og lætur því margt sem vind um eyrun þjóta af því, sem annars- staðar mund|i koma öillu í upp- nám. En það, sem mest mótar sögu þjóðarinnar nú á seinni árum, er þjóðemisstefnan. Hún fæddíst undir okí Rússa, en hneigist nú aðallega að því, að útrýma öllu því, sem sænskt er í landinu. Þó var -það vegna sambandsins við Svía og vestrænni menningu að þakka, að Finnar innlimuðust ekki Rússlandi. Gegnustu og beztu menn þjóðarinnar bðfðu drukkið í sig vestræna menningu, eins og t. d. Edelfelt og Sibelius, og þeir sýndu það og sönnuðu, að Finnland átti sér tilverurétt með- al þjóðanna og að finska þjóðin var alt of góð til þess að Rússar gleyptu hana. Þegar Finnland losnaði undan harðstjórn Rússa, kom aftur- kippur í þjóðeraismálið, og nú, tíu árum eftir að sá afturkippur byrjaði, getur maður noklcurn veginn gert sér grein fyrir því, hve mikil áhrif hann hefir haft. J>au eru ekki lítil og má tákna þau sem tvo höfuðstrauma. Fyrst ber þess að gæta, að mentalífið var þar áður sænskt í húð og hár, en gegn því hafa nú finsku jafnað- armennirnir risið öndverðir. Á hinn bóginn hefir hugsunarháttur í fjármálum stórbreyzt. Áður þótti það varla manni sæmandi, að tala heldur en vísindaritgerðir. Há- skólarnir hafa mist sína þýðingu; nú er það verzlunin, sem er tekin við. Og í staðinn fyrir menta- menn miklast nú hin finska þjóð af íþróttamanninum Paavo Nur- mi. — Þau 'heiðurslaun, sem Ed- elfelt vann forðum í París, eru 'nú ekki talin neins virði á móts við þá verðlaunagripi, sem Nurmi fær víðsvegar um heim. Þeir, sem eru svartsýnastir á það, sem er að gerast og framtíð landsnns, eru hinir sænsku menta menn. J>eim sýnist ekkert fram- undan nema myrkur og nótt. Þeir bjartsýnu eru þjóðræknu Finn- arair, sem eiga óhöggvinn skóg að baki sér. Þessi afturkippur um mat á menningu, hefir haft sín áhrif. Bannið, með áhrifum sínum á samkvæmislífið, hefir líka hjálp- að til og eins pólitíkin í þinginu, sem tranar fram mönnum ment- unar og menningarsnauðum. Þjóðin hefir fengið ný viðfangs- efni, ný metnaðarmál. Er nú að- al áherzlan lögð á skógarhögg og timburverzlun, mjólkurbú, papp- írsgerð og íþróttir. Nú er ekki lengur kept um yfirráð í andans heimi. Nú er kept um fjármuni. Nú er það keppikefli þjóðarinnar að verða efnalega sjálfstæð, svo hún geti látið að sér kveða í heims viðskiftunum. — Jafnframt reyna þá hinar finsklunduðu stéttir að ná í embætti þau, sem gefa þeim yfirráð yfir menningarmálum þjóðarinnar. Þar hafa Svíar setið í öndvegi um langan aldur. Þó er eigi svo að skilja, að hinn sænski • og sænsklundaði hluti þjóðarinnar geti enga framtíð átt í landinu, sé dæmdur til tortím- ingar. Svíarnir geta enn komið undir sig fótum. Þetta sjá þeir finsku. Þess vegna eru þeir svo espir. að til hreykt sér af því, að vera útvörður Vestur-Evrópu menning- arinnar. Vonandi vex þjóðarremb- ingur þeirra þeim eigi svo yfir höfuð, að þeir missi sjónar á því marki.—(Lausl. þýtt—Lb, Mgbl). Eimskipafélag Islands 15 ára 1914—17. janúar—1929 Það mun löngum verða talinn happadagur, laugardagurinn 17. janúar 1914, þegar stofnfundur Eimskipafélags ísland var hald- inn. í dag eru 15 ár liðin frá þeim degi. Það er í rauninni ekki langur tími, en á þessum fáu árum munu þó hafa orðið meiri framfarir hér á landi, en orðið hafa á nokkrum öðrum 15 árum í sögu þjóðarinn- ar. Margt hefir stuðlað að þeim framförum. Þar á meðal má vafalaust telja stofnun Eimskipa- félagsins. En stofnun þess hef- ir einnig háft annað í för með sér. pá varð þjóðinni ljóst, hvers hún er megnug, þegar mætti sam- takanna er beitt. Á þessum árum hefir orðið geysimikil breyting á hugsunar- hætti manna, nálega í öllum efn- um. Þegar menn fóru fyrst að hugsa um að stofna innlent skipa- félag, var það með hálfum huga, að þeir, sem fyrir því gengust, sendu frá sér, sem “trúnaðarmál” ávarp, eða einskonar fyrirspurn til ýmsa góðra manna, hvort þeir áliti, að mögulegt væri, að safna svo sem 230 þús. kr. í hlutafé, til þess að eignast eitt skip, eða helzt 385 þús. kr., og yrði þá hægt að hafa skipin tvö. Með þó nokkurri fyrirhöfn tókst I að safna þessu fé, og meira að segja svo miklu, að forgöngu- rópu. Þaðan sigla skip að heita má til hverrar einustu hafnar í heiminum. Enda hefir það sýnt sig, að mjög hagkvæmt hefir ver- ið að fá'vörurnar með umhleðslu í Hamborg, 'hvaðap sem mönnum hefir dottið I hhug, og sömuleiðis að senda vörur héðan þessa leið. Lítill vafi er á því, að íslenzk- um kaupmönnum og landinu í heild sinni hefir sparast stórfé á ári, síðan þessar beinu ferðir til Hamborgar hófust, í lægra vöru- verði og lægri flutningsgjöldum, af því að á þann hátt hafa þeir getað fengið þýzkar vörur beina leið, í stað þess að þurfa að kaupa þær af milliliðum í öðrum lönd- um. Þetta er nú sú hliðin, sem að vöruflutningunum snýr. En hafa menn gert sér það ljóst, hve mikil breyting hefir orðið á ferðalögum manna og aðbúnaði farþega á þessum 15 árum? Þeir munu vera margir, sem muna ýmislegt út fergalögum í fyrri daga, hvernig skipin voru þá, og hvernig aðbún- aður manna var, og er ekki á- stæða til að vera rifja það upp hér. En þegar “Gullfoss” kom hér fyrst, fyrir 14 árum tæpum, þótti mönnum mikil stakkaskifti hafa orðið á öllum útbúnaði fyrir farþega. Margt af því, sem þar mátti sjá, hafði ekki sézt hér áð- ur, og þótti piörgum að mikil breyting hefði orðið til batnaðar, frá því sem áður var. Erlendu félögin, sem keppa við Eimskipa- félagið um siglingarnar hér við land, sáu þetta fljótt og bættu mjög skipakost sinn, til þess að vera ekki eftirbátar okkar, og má því bæði beint og óbeint þakka ! það starfsemi Eimskipafélagsins, hve aðbúnaður manna á ferða- | lögum á sjó hefir batnað á þess- um árum. Enn er Finnland bundið sterk- j mennirnir réðust í að hafa skipin Hugsunarháttur þjóðarinnar hef- um trygðaböndum við Norður- , tvö.—Nú þessa dagana tala menn ir breyzt mikið á þessum árum. lönd. Enn er það svo, að áhrif I hinsvegar um sex miljón króna , Stríðsárin og árin þar á eftir með Norðurlanda í Finnlandi eru fyrirtæki ein og Sogsvirkjunina, j gjaldeyrishruninu, sýndu okkur veigamest til þess að finska þjóð- j sem sjálfsagðan hlut, og telja eng- , betur en nokkuð annað, hve holt in einangrist ekki og hverfi aft-! in vandkvæði á að framkvæma og nauðsynlegt er að búa að sínu. ur undir hramm Rússaveldis. —j slíkt. Svona hefir hugsunarhátt- Stöku menn vilja ekki viðurkenna notagíldi hins norræna menmng- arsambands. Þeir vilja ekkert við Norðurlandabúa sýsla. J>eir vilja, að Finnar komist í beint: voru skip félagsins landsmönnum samband við stórþjóðir Vestur- ^ ómetanleg eign, en á þeim árum Evrópu. Þeir vilja að baltisku , var vöxtur skipastóls félagsins jþau ár færðu oss heim sanninn um, að það skiftir töluverðu máli, hvort við eyðum meira en við öfl- urinn breyzt í þessum efnum. Það er óþarfi að minnast ein- stakra atriða úr sögu félagsins um, og að við styðjum sem mest nú. Allir vita, að á stríðsárunum ríkin sameinist, nýju ríkin um- hyerfis Eystrasalt. íSænska þjóð- in vill vitanlega láta Finna sjálf-. ráða í þessum málum. í Eistlandi eiga Finnar frændur. Auk þess er mikill vinahugur milli Finna og Þjóðverja síðan 1918. Stærsta blað landsins, “Helsingen Samo- mat” hefir nýlega snúist á þá sveif, að Finnar skyldu fjarlægj- ast Norðurlöndum og hallast að baltisku sambandi. Bændastjórn er nú við völd í Finnlandi. Hún tók við af jafn- aðarmanna stjórn. Bændaflokk- urinn er mjög finsklundaður. Stiöra þessi hefir þó fundið, að márgt 'þarf hún að sækja tfl stjórnmála Norðurlanda. Hún hefir þvl hliðrað sér hjá ýmsum ráðstöfunum, sem svæsnir þjóð- eraíssinnar ætluðu henni að inna af hendi. Bændaflokkurinn finski er mjög ósamkynja, og má búast við, að hann springi þá og þegar. Flokk- arair sinn hvoru megin hugsa sér gott til glóðarinnar að hirða brot- in eftir sprenginguna. Búist er við því, að bændastjórain velti úr sessi innan skamms. Þó má vera, að hún lafi nokkura tíma enn. Aðal sérkenni hins finska þjóð- lífs sem stendur, stafa eigi frá brennivíni, barsmíðum og finsk- um þjóðarrembingi. Mest ber á framþróun á verk- legum sviðum. Framfarirnar eru auðsæjar og allstaðar. f borgun- um þjóta upp ný hverfi. Vegir eru lagðir um héruðin. Vegir eru nú þar sem áður voru vegleysur. Og bættar samgöngur hafa mjög gagngerð áhrif á lundarfar þjóð- arinnar og efnalega afkomu henn- ar. Þegar menn koma frá Rússlandi til Finnlands, finst þeim þeir þar mæta vestur-evrópisku menning- unni. En komi menn vestan að og þangað, er auðséð, að Finn- land er á takmörkum Austur- óg VesturnEvrópu. Það er ekki nema eðlilegt, að margir Finnar kjósi heldur að vera forystuþjóð innan Eystra- alla viðleitni til innlendrar starf- semi, framleiðslu og siglinga. lítill, því nálega var ókleift að fá skip keypt eða smíðuð á þeim ár- um. En síðan stríðinu lauk, hef- ir skipastóllinn aukist svo, að nú á félagið fimm traust og vel bú- in skip til farþega- og vöruflutn- inga, sem sigla í reglubundnum ferðum til helztu hafna nágranna landanna. “Vísir” hefir ekki áður minst á áætlun þá, sem félagið 'hefir gef- ið út um skipaferðirnar á þessu ári. Vill blaðið því nota þetta tækifæri til þess að gefa yfirlit yfir starfsemi félagsins nú, og jafnframt bera hana lítilsháttar saman við áætlun þá, er félagið gaf út fyrir hið fyrsta starfsár sitb, 1915. Á þessu ári er áætlað, að skipin fimm fari alls 54 ferðir milli ís- lands og útlanda, en auk þess er gert ráð fyrir, að aukaskip fari fjórar ferðir, svo að samtals verða ferðirnar 58. Þar af eru 35 ferðir frá Kahpmannahöfn til íslands, 36 ferðir frá Leith, frá Hamborg verða 25 ferðir, og frá Hull 25 ferðir. — Árið 1915 voru ferðirnar 10, með tveim skipum, aðeins frá Kaupmannahöfn og Leith. (Að vísu breyttist áætl- j hvern. unin 1915 nokkuð vegna ófriðar- ins, þ. á m. að því leyti, að skipin fóru aldrei til Hamborgar, eins og ráð var þó fyrir gert). Hefir ferðafjöldinn því nærri sexfald- ast á þessu tímabili. lEn það sem er eigi minna um vert er, að með starfsemi Eim- skipafélagsins hafa Nú er svo komið, að Eimskipa- félag íslands mun mega teljast svo nauðsynlegur liður í við- skiftastarfsemi landsins, að menn munu eiga örðugt með að hugsa sér að vera án þess. En það er ekki nóg, að það geti rétt aðeins lifað, með meiri eða minni styrk úr ríkissjóði. Það verður að eiga vísan einhuga stuðning allra góðra manna, svo að það geti aukið skipastól sinn, fjölgað skipaferðum og fylgst með kröf- um tímans, jafnframt því, sem það opnar enn nýjar leiðir fyrir viðskifti íslendinga við umheim- inn. Félagið á mikið verkefni fyrir höndum á næstu árum, og það er enginn vafi á því, að það mun gera skyldu sína, ef það verður vart sömu einingarinnar og samtakanna um að styðja það í þessu efni, og var um að stofna það fyrir fimtán árum. — Vísir. Hálf önnur askja dró úr bakverknum Segir Saskatchewan Maður um Dodd’s Kidney Pills. Mr. L. Mayhew Algerlega Lækn- aður af sinni gömlu veiki. Verwood, Sask., 18. febrúar — (eiukaskeyti)— Yfirlýsing Mr. L. Mayew, Box E, Verwood, Sask., er á þessa leið: “Eg þjáðist af bakverk í sex mánuði. Hálf önnur askja læknaði mig að fullu.” Það eru svona vitnisburðir, sem gert hafa 'Dodd’s Kidney Pills frægar um alla Canada. 1 meira en þriðjung aldar, hafa Dodd’s Kidney Pills reyns lasburða fólki regluleg hjálparhella. Ef sjúkdómur yðar stafar frá nýrunum, eru Dodd’s Kidney Pills bezta meðalið. Dodd’s Kidney Pills hafa lækn- að þúsundir. Keynið þær nú í dag. Hljómlist og kendir manna Eftir Johannes Velden. Dixon námufélagið Eins og sjá má af auglýsingum þeim, sem birzt hafa hér í blað- inui, þá hefir Dixon námafélagið nú til sölu 100,000 hluti á 50 cents Félag þetta, sem sérlega er vel útbúið að öllum áhöldum, er nú um það leyti að hefja náfagröft í Waverly námunum, sem liggja við Beaver Lake í Saskatchewan- /fylki, skamt frá ílandamærum Manitoba fylkis. Eru námur þær , ,. íslendingum saggar ag vera sérlega auðugar. opnast nyjar viðskiftaleiðir, sem vafasamt er að nokkurntíma hefði orðið, ef erlendu félögin ein hefðu ráðið siglingunum. Af nauðsyn hófust siglingarnar til New York á stríðsárunum, en á seinni árum hver. hefir felagið tekið upp siglingar til Hull, sem að flestu leyti mun vera heppilegri höfn fyrir vöru- Mr. James E. Dixon, sem er for- seti og framkvæmdarstjóri téðs námafélags, efir nýlega gefið þvi 50,000 hluti, sem nú seljast á 25c. Allmiklar i byggingar þessar mundir að rísa eru upp um við flutninga, en sú, sem áður hafði Beaver Lake, og verða fleiri reist- verið eina höfnin í Stór-Breta- ar með vorinu, er vinna hefst fyr- landi, einkum vegna þess, hversu jr alvöru. Mælt er, að í námum Hull liggur nálægt helztu iðnað- 1 þessum arhéruðum Englands, og hve hægt er um vik með alla umr um peninga eða peninga ígíldí Þá þótti doktorsnafnbót meira : «ftirbátar þeirra. En bjartsýnir virði en margar míljónir króna. | menn á Norðurlöndum vona, að Nú er þetta breytt. Menn hafa! F^nnar verðí í jframtíðinni sem salts-sambandsins, fremur en að I hleðslu til og frá öðrum löndum. vera í hópi Norðurlandaþjóða, og j Þá hafa ekki haft minni þýðingu I sé um að ræða lítt þrot- legan forða gulls, silfurs og kop- »5* beinu ferðirnar, sem félagið tók upp til Hamborgar, undir eins og- tðk voru á eftir stríðíð. Ham- Eins og áður hefir verið tekið fram, þá hefir félag þetta aflað sér allra hugsanlegra nýtízku á- halda, og má því ganga út frá því, séð, síðan landið fékk sjálfstæðí, i bingað til undlr norrænum menn- ' borg mun vera einhver langmesta setn gefnu, að því sækist vinnan að peningar eru því meíra virði1 íngaráhrifum. F5xax&r hafa hing- siglingaborg á megínlandí Ey- ve) og greiðlega. Aldrei virðist viðfangsefni það, sem nefna mætti tónfræðilegt uppeldi, hafa verið jafn erfitt úr- lausnar og einmitt nú. Á bessari öld hinna stórfeldu, verkfræði- legu og vísindalegu framfara, þegar mannsandinn er að skygn- ast æ dýpra í leyndardóma al- heimseiningarinnar, þegar reip- togið milli andlegrar skygni og einsýnnar efniahyggju kemur á slíku róti, að mannkynið fær ekk- ert tóm til hljóðrar yfirvegunar og sjálfsprófunar, — virðist það því .nær ógerningur að benda á leið, sem hagkvæm væri fjöldan- um til þess að öðlast fullkomnari skilning á tónlistinni og listræn- um tónsmíðum. Merkilegt er það, að þetta skuli vera svo erfitt fyrir oss, sem sjón- arvottar erum að hinum geysi- miklu framförum á ölum sviðum fræðslu- og uppeldismála. Und- anfarnar aldir hefir skólafræðsl- an og uppeldisstarfið jafnt og þétt þokast í það einhliða horf, að þroska skilning manna. Og einkenni nútíðarmenningar vorr- ar, sem stórmenni austrænu þjóð- anna gagnrýna og Htilsvirða (eg á hér einkum við raddir þeirra Tagores og Gandhis) er það, að tilfinningalífið er altaf að verða fátæklegra. - Vesturlandaþjóðirnar hafa orð- ið fyrir ómetanlegu tjóni vegna menningarsigra sinna og stór- feldra framfara á verkfræðileg- um sviðum. Hin mesta ógæfa þeirra er klofningur eða tvískift- ing á milli holds og anda. Við hlið skýrrar raunsæisstefnu, sem legg- ur aðaláherzluna á skilnings- gagnrýni og rökfestu, verður á aðra 'hönd vart við þokukenda draumóra og tilfinningamók. En með því einu, að sameina á ný þennan tvíklofning kendanna, geta þjóðirnar orðið raustar og sterkar. Grikkir, sem lengst voru komnir fornþjóðanna um menn- ingui, — sem menningarþjóðir nú- tímans mæna upp til sem fyrir- myndar, er vart verði hægt að líkjast, — áttu þessa einingu kendanna, sem okkur vantar. Þeir vissu þá og einnig meira um tón- listina heldur en við og höfðu djúptækari skilning á eðli henn- ar, en hinir djúpvitrustu spek- ingar vorra tíma. Fyrir þeim hafði tónlistin í sér fólgið sið- fræðilegt afl. Þungamiðja hverr- ar tónsmíðar var ekki að þeirra áliti það, hvernig hún var að formi, heldur hver siðalærdómur í henni fólst; þetta gagnrýndu stjórnarvöldin og gátu þá lagt á hana bann eða mælt með henni, eftir því hvern siðalærdóm hún hafði að flytja. Tónlistin var þannig hjá Grikkjum hið göfug- asta tæki til andlegs uppeldis, hin eiginlega lyftistöng andlegs þroska og menningar. Og tónlist- in getur áreiðanlega engu síður nú en þá, orðið lækningalyf við andlegri vesöld vorra tíma. Þess vegna lít eg svo á, að það sé eitt ihið þýðingarmesta iviðfangsefni vorra tíma, sem sérstaklega alúð verði að leggja við að vinna að, að leiðbeina almenningi til full- komnari skilnings á tónlistinni, og þar með að gera mönnum auð- veldara að skilgreina kendir sín- ar. Sá, sem álítur að tónlistin sé ekki annað en leikur með tóna og hljóma eða list, 3em byggist á formum einurn saman, eðas á, sem hyggur það vera hámark tónlist- argáfu að geta viðstöðulaust farið með tónsmíð “eftir eyranu”, sewj kallað er, getur aldrei skilið hvernig á því stendur, að það skuli vera erfitt viðfangsefni að leiðbeina mönnum til skilnings á tónlist, Með alþýðlegum hljóm- leikum, af öllu tagi, géfst fólki af ölum stéttum kostur á að heyra fornar og nýjar tónsmíðar, prýði- lega fluttar af ágætum lista- mönnum, fyrir lítið gjald. Og þetta á -að að vera til þess að hin uppvaxandi kynslóð jafnt og full- orðnir unnendur tónlistar fái lært alt, sem um tónlist er að læra. Opinberir fyrirlestrar um sögu tónlistarinnar, formskýring- ar á meistaraverkum o.s.frv., eru haldnir víðsvegar, — þótt að vísu sé lítið um slíka fræðslu enn hér á íslandi. En þrátt fyrir alt þetta held eg því fram, að þetta nái ekki hinum eiginlega tilgangi sínum, nefnilega þeim, að svala þolrsta söngþyrstra manna, .— dýpka skilning þeirra á því, sem í raun og veru felst í tónlistinni. Og einmitt í þessari viðleitni kem- ur fram tvískiftingin, sem eg gat um hér að framan. Á aðra hlið- ina eru borin fram listaverk, en á 'hina hliðina er rætt af lærdómi um það, hvað skynsemi manna má af þeim skynja. Sannur skilningur á tónlist byrj- ar þá fyrst, þegar áheyrandanum ihefir tekist að koma skipulagi á kendir sínar, þegar þær tilfinn- ingar, sem tónlistin vekur í brjósti hans, verða honum ljósar og skýrar, —i þegar hann hættir að hvarfla úr einni augnabliks “stemningunni” í aðra, en getur lesið úr tónsmíðinni, sem hann hlustar á, skýrt mál tilfinning- anna. En leiðin til slíks skilnings liggur um lönd sálarfræðinnar. Já, þetta er í raun réttri, raun- veruleg hagnýting sálarfræðinn- ar. Einfaldur og ólærður maður, og einmitt slíkur maður fremur en “músiksnobbinn”, sem kallar sig “músik-þekkjara”, getur oft og tíðum á svipstundu og alveg ó- sjálfrátt, gert sér grein fyrir því, hvað felst í ákveðinni tónsmíð og getur stundum einnig komið nokkurn veginn orðum að því að lýsa skilningi sínum. J>egar eg get komið orðum að tilfinningum mínum, verða þær um leið enn skýrari fyrir mér sjálfum. Og þetta er einmitt mjög mikilsvert atriði. Það er nauðsynlegt að skynjan vor standi ekki á einstök- um, óljósum kenda - verkunum, heldur að vér reyndum að draga allar kendir vorar saman í einn brennidepil, sem miðað er á þá opinberun, sem birtist í tónunum. Á sama hátt sem skilgreining kendanna er tónskáldinu óhjá- kvæmileg, til þess að geta á list- rænan hátt túlkað tilfinningar sínar í tónsmíðinni, þannig eigum vér einnig að geta áttað oss á, hvað fyrir tónskáldinu vakti, með því að gera oss far um að skil- greinar vorar eigin kendir, er vér 'hlýðum á tónsmíðina. En til þess þarf leiðsögn í fyrstu, — og þá leiðsögn veitir tónlistar - sálar- fræðin. Annars ber yfirleitt að gera greinarmun á þeim eiginleikum tónlistarinnar, sem verða þess valdandi, að menn verða fyrir yf- irborðéhrifningu, af því að hlýða á Ijóðrænt lag efnislaust, sem vel er flutt, létt og liðugt, með á- kveðnu hljóðfalli og skýrum á- herzlum, og á hinn bóginn þeirra eiginleika, sem 'hugboð gefa um það, hvað búið hafi í hug tón- skáldsins, þegar hann var að skapa tónsmíðina, sem stafar af hugsanasambandsstarfi. Þegar um þetta hefir verið rætt á málfund- um, sem eg 'hefi haldið víðsvegar, hefir það jafnan komið í ljós, að eðliskendir andlega skildra manna eru ótrúlega líkar og þeir komast að sömu niðurstöðunni í aðalat- riðum, þrátt fyrir það þó að þeir lýsi kendum sínum með mismun- andi hætti. Og þessi aðalatriði leiða oss dýpra inn í tilfinningalíf sjálfra vor og þar með jafnframt til fullkomnari skilnings á því í tón- listinni, sem vér í það og það skiftið erum að fást við. Oss tekst þá að skipa því í réttan tilfinn- ingaflokk. Af þúsundum and- svara, sem eg efi fengið á þessum 'fundum, eru varla nema sex eða sjö ónothæf. (Eg hefi skrifað þessi svör hjá mér jafnóðum.) í hverri lýsingu, sem menn gefa á kendum sínum og skilningi á á- kveðinni tónsmíð, eru jafnan ein- hver sannleikskorn, og þegar þessum sannleikskornum er rað- að rétt, sálfræðilega, þá eru það Hjálp Fyrir Þá, sem Hafa Veik Nýru og Blöðrusjúkdóma. Fólk, sem hefir veik nýru og blöðrusjúkdóma, ætti að fá sér flösku af Nuga-Tone. Þér þurf- ið ekki að fara á fætur á nótt- unni vegna kvala, ef þér hafið Nuga-Tone við hendina. Þetta meðal nemur á brott bakverk, og önnur óþægindi, sem frá nýrun- um stafa. Mr. G! M. Hunter, Galveston, Texas, segir: “Frá því er eg fór að nota Nuga-Toné, eru nýrun í ágætu lagi, og inna verk sitt á- byggilega af hendi.” ,— Nuga- Tone er selt hjá öllum lyfsölum. En hafi þeir það ekki við hend- ina, þá geta þeir fengið það hjá heildsalanum. nauðsynlegt er að hafa í huga, þegar menn eru að reyna að gera sér grein fyrir þessum kendum, er það, að ekki sé hvarflað frá því tónfræðilega atriði, er brjóta á til mergjar og vilst inn á braut- og gera í þess stað tónsmíðinni fjarlægst aðalefnið, þ. e. leit eft- ir hinum rétta tilfinningaflokki og gera í þess staðtónsmíðinni upp ýmiskonar áþreifanlegt inni- hald. Það sem í raun og veru er inni- 'hald tónlistarinnar, eru hljóm- myndir, ef svo mætti að orði komast, af innri þenslutilfinning— um, sem mönnum eru venjulega ósjálfráðar og sem orsakast af hugsanaæsingi (“stemning”) sem danski læknirinn Carl Lange, sýndi fram á fyrir mörgum árum í bók sinni um líkamsfræði nautnanna. í undirmeðvitund- inni umskapast þessar þenslu- kendir í "hljóma-sýnir”. aukinnar æða- og vöðvaþenslu.— Á sama hátt hefir dapurleiki sinn sérstaka flokk 'hljóma-sýna, einð og hann einnig líkamlega lýsir sér í breytingu hinna innri þensluhlutfalla (og þetta eru að- Einföld gleði breytist í aukna hljóðfallfþenslu, hækkandi tón- hæð og tónstyrk. Þessar hljóma- sýnir svara til örari blóðrásar og eins tvö einföldustu dæmin). Og ósnortin eðliskend einfaldra manna, og barna, getur næstum því á líkamlegan hátt, lýst sam- bandinu milli lags og kendar höf- undarins, greiðar og ábyggilegar, heldur en hinn djúpvitri tónlist- arheimspekingur, sem truflaður er af einhliða ofþroska heilans. En þenna hæfileika til að skilja ósjálfrátt eðli tónlistarinnar, verður að æfa og dýpka. Og þetta leiðir síðan af sér, eins og fordæmi Grikkja sýnir,. göfgun í tilfinningalífi og sið- fræðis'hugmyndum þjóðanna. (Th. Á. íslenzkaði.)— Lesb- Morgbl. einmitt þau, sem varða leiðina til þess, sem vér munum einhvern tíma síðar nefna itónfræðilegt íippeldí alþýðunnar, — Það .sem Hveitisamlagið Nýlega fórust Mr. R. M. Ma- honey, framkvæmdarstjóra hveiti- samlagsins í Manitoba, þannig. orð: “Hagnaður sá, er af kornhlöðu- samtökum hveitisamlagsins leið- ir, er margfalþ víðtækari, en margan grunar. Jafnvel hinn ó- beini 'hagnaður, nemur stundum stórfé, að ógleymdum hægðar- aukanum fyrir bændur. Stárfræksla kornhlöðufélaganna er þannig vaxin, að beinn ágóði kemur ekki ávalt þegar í stað í Ijós. Samt er hagnaðurinn mik- ill, sem kornræktarbændum fell- ur í skaut. Tökum til dæmis kornhlöðu, sem hefir til meðferðar 200,000 mælav Fyrir að hreinsa og flokk korn- ið, fær kornhlöðufélagið $2,000- í ómakslaun. En hver verður þá hagnaðurinn, er meðlimir í sam- laginu, sjálfir verða aðnjótandi? Segjum að hann sé fólginn í verð- hækkun, sem nemur þremur cent- um á mælirinn, þá nemur sú upp- hæð $6,000. Slikt sést ekki á skýrslu korahiöðufélagsins, því upphæðin rennur beint í vasa framleiðandans sjálfs. Eða með öðrum orðum, þá fá bændur aft- ur tuttugu og fimm þúsund mæla 1 af buck-hveiti, villihöfrum, muldu hveiti og fræ. Sé pundið selt á 1 cent, þá er þarna um upphæð að ræða, sem nemur $15,000. Undir gamja fyrirkomulaginu, myndi upphæð þessi hafa runnið í vasa kornhlöðufélaganna, í stað þesa að nú rennur hún beint til fram- leiðendanna sjálfra. Korn'hlöðu samtök hveitisam- laganna, eiga ekkert skylt við venjuleg gróðafélög, því þau eru starfrækt með hag allra sam- lagsmeðlima jafnt fyrir augum, en ekki hinna fáu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.