Lögberg - 11.04.1929, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.04.1929, Blaðsíða 3
I LÖGBERG BTMTUDAGINN 11. APRÍL 1929. BIs. S. [ Sérstök deild í blaðinu S« 0 1] LS1 K1 [] N | Fyrir börn og unglinga BRAUDIN OG BLÓMIN. Eftir Grím Thomsen. Harðdrægur og' hjartakaldur, liugsaði eigi nema um aura, að engTi nema vondu valdur velti hann sér í hrúgum maura. Allra liylli af sér braut hann. Engrar sannrar gleði naut hann. Hennar iðn var aðra að gleðja, öll að græða hjartasárin, nakta að klæða, svanga að seðja, sorgbitinna’ að þerra tórin. En aldrei mátti’ hann af því vita, að hún gæfi svöngum bita. Um liana sat hann einu sinni, er hún bar til isju'kra fæðu. Þykist vita’ að vistir finni vífsins fólgnar undir klæðum. <lBer eg,” sagði hún, “sveig af blómum, sem jeg ætla helgum dómum. ” 'Tf^kið eftir, til hann þreifar, trúir eigi frúar orði. Brauðs eru þá burtu hleifar, breyttur allur matarforði. Alt í einu skamtar skornir skírum voru að blómum orðnir. Með það sinna fór hún ferða, að finna þá, sem vildi ’ hún hjúkra. Aftur blóm að brauðum verða. Bletssun fvlgir skamti sjúkra. Draga má af dæmi frúar dygða hvert sé afl og trúar. KRISTUR STJÓRNAR FRA KROSSINUM. Gömul helgisaga segir svo frá: I stórviðrinu, sem fór hamförum eftir haf- fletinum, hrakti veikbygt og lítið skip, án þess að geta nokkurt viðnám veitt o'fureflinu, hinum æstu öflum náttúrunnar, sem fyrirsjáanlega hlutu að sigra í þeim ójafna leik, sem hér var háður. Alt í einu virtist rofa dálítið til, og ljós sást út við yztu brún sjóndeildarhringsins. Hið aðframkomna skip nálgaðist óðum þetta ljóis; eftir nokkur andartök sáu sjómennirnir frá hverju J)að stafaði. A æstum öldunum stóð uppreistur kross, og allir þektu þann, sem á honum hékk; vissu, að það var enginn annar en frelsarinn — og það var einmitt héðan, að birtan barst út yfir haJfflötinn. í örvæntingu sinni haxldist iskipherrann að þessari sýn. — Þeir voru að berjast við sjálfan dauðann, að- fram komnir af þreytu, vosi og hungri; grimm- úðugt ginnungagap sjávarins gein við hinum aðframkomnu skipverjum. Lokaþátturinn einn virtist eftir; — bara dálítil hrina, — og alt var búið. Hvraða þýðingu gat hann þá haft, þessi fljótandi kross — þessi einkennilega sýn, gat það .nokkuð hjálpað dauðvona mönnum! Gat- hann, sem ekki virtist geta hjálpað sjálfum sér, sjálfur deyjandi og negldur á tré, gert nokikuð fyrir aðrai Nei, hann gat það vissulega ekki; — og 'skipherrann rak upp kaldan örvrænting- arhlátur. Honum fanst þeir þarfnast alls ann- ars framar og meir nú, en að sjá sýnir, sem hvort eð var fengu engu um þokað. Þá varð skipsdrengnum að orði: “Nei, þetta er ekki isvo, því að hann hefði getað bjargað sjálfum sér, en hann vildi ekki gera það. Hann lét líf sitt (frjál® og óþáður öllu, nema vilja föður síns, en Guð er kærleikur. Hann dó því af kærleika til mannanna — til okkar, og enn þá getur hann bajrgað okkur úr þessum sjávarháska. ’ ’ Litli skipsdrengurinn kraup á kné og bað, en á meðan hann baðst fyrir, tok sýnin um- breytingu. Frelsarinn, krossfesti, stóð nú með útréttar hendur og útbreiddan faðm. Hann var ekki lengur háður krossinum; nú var kross- inn háður honum. Storminn lægði í skjótri svipan og isjómennimir skildu það, sem þeir aldrei áður höfðu hugleitt né haft vitneskju um, að Kristur—Frelsarpnn stjórnar frá kross- inuKm. Stærsta aflið milli liimins og jarðar, kær- leikurinn Frelsarans, ræður yfir vindi og sjó; ræðpr yfir afli öldunnar, takmörkum, og aflcið- ingum. — Svo tekur hann í taumana með orði máttar isíns, þegar ótti og nevð hefir náð að koma því til vegar, sem allir blíðu dagarnir ekki gátu áorkað vegna skammsýnis, sljóleika og rangs uppeldis, — já, hverjar sem orsakirn- ar voru. , Hendurnar, sem voru tevgðar og negldar á krosstréð, hafa isíðan ])á ávalt verið útréttar til björgunar og viðreisnar. Faðmurinn, sem ]>á og * þar var útbreiddur, hefir æ síðan verið ör- uggur griðastaður fyrir alla, er ]>angað leituðu — fyrir Jnq og mig. Röddin, sem í dauðanum á krossinum flutti boðskap um fvrirgefningu og sátt, hljómar enn þá. Já, hún hljómar enn, sterkari en áður, því að hörmungar krossins og kraftur uppris- unnar hefir gefið henni þá fyllingu fegurðar, uiildi og máttar, sem ekkert áfl fær staðið gegn.— Hann vissi um litla skipsdrenginn, sem bað, og enn ]>á heyrir hann “sínum himni frá, hvert hjartaslag ])itt jörðu á. ” — Já, hann heyrir l>að, þrátt fvrir brotsjóana og æðandi ofviðrið, hver^ sem ])á ert, sem leitar til hans í nevð þinni. — Herópið. BÆTT OR YFIRSJÓN. Eftir Moody. Á þeim tíma, sem eg dvaldi á Englandi og meðal annars hélt samkomur í Mandhester, var þar trúaður heimilisfaðir, sem fyrst þá varð fullsannfærður um gagn og gildi þessara sam- koma, er vér ætluðum að flytja úr borg þessari. En eftir að vér vorum farnir þaðan til annar- ar, borgar, sem vér liöfðum í hyggju að halda margar samkomur í, sagði hann við konu sína: “Það hefir verið mikil yfirsjón af mér að taka ekki bæði þig og börnin og heimilisfólkð með mér á samkomur þær, sem hér hafa verið haldnar. Eg sé það nú alt eftir á. En eg ætla mér að bæta úr því með þvá að taka son okkar út úr umsýislunni og flytja mig með vður til þess bæjar, þar er samkomurnar eru nú haldn- ar. Það ætla eg að leigja mér hæli, svo að við getum öll sótt samkomurnar.” Og hann lét ekki sitja við orðin tóm. Eg man ]>að lengst, ivð hann kom til mín kveld eitt, skömmu eftir að hann var fluttur með allan hópinn, ogisagði: “Herra Moody, nú liefir konan mín snúið isér, guði séu ]>akkir fyrir það. Enda þótt eg bæri ekki annað úr býtum við komu mína liingað, ])á hefi eg fengið ríkuleg laun.” No'kkrum kveldum síðar kom hann aftur, og skýrði mér frá, að nú hefði sonur sinn snúið sér og ein af þjónustustúlkunum hefði orðið fyrir vakningu. Og seinasta daginn, sem vér áttum að vera þar í bænum, gat hann skýrt frá því, að hinn síðasti af fjölskvldunni liofði gef- ið drotni hjarta sitt. Og nú fór hann heim til sín með hjartað fult af lofgerð til Guðs. — Þá er vér 'seinna komum til Lundúna, kom bæði faðir og sonur þangað og tóku þar þátt í starf- inu, og eftir því sem eg frekast veit, get eg ekki hugsað mér nokkurn mann hamingjusamari í allri Norðurálfunni en þenna heimilisföður. ÓDUR KROSSINS. “Helgist fntt nafn”—V. V. Snævarr. Sá krosis, er margur kristinn ber, Guðs kærleiksmerki heilagt er, os? sent til sálubóta. I eldraun harms við tregatár, við trúarraun og opin sár (íuðsbörn hans náðar njóta. 6, beygðu þig í bljúgri hrygð, og ber þinn kross með trú og dygð og blikna ei, þótt blæði. Og mæl þú livergi æðru-orð, ])ótt eldi rigni’ og titri storð og naprir byljir næði. Ó, bein þú jafnan hug til hans, ins helga kærleiksmeistarans. Á Golgata flaut græðilind. Á Golgata skín dýrðarmynd. Þar styrk fá ]>eir, sem stríða. Og bið þú heitt, er brestur þrótt og brjóstið þreytta gerist gnótt og trú og þrek vill þverra. En segðu: Verði vilji þinn, eg veit, að hann er betri’ en minn. En vertu hjá mér, Herra! Þín bæn er heyrð. Þess vertu vís. Nýtt vonarljós í sálu rís úr hafi hanua þinna. Það geislum merlar grýtta braut. Það gvllir harm og krossins þraut. Þú stvrk og frið munt finna. Þú sér í anda sigurlaun: í sigurgleði krossims raun við leiðarlok mun breytast. TJói byrði krosisins beygi þig, Guðs blessað hjarta eygir þig. Og margfalt mun þér veitast. ('), drottinn Jsú, dýrð sé þér. Af dæmi þínu lærum vér, v að meta. kfossins merki. » Gef helgan fórnar-anda oss, og er vér berum þungan kross, þái ver með oss í verki. Gamla tréð, sem fœrt var úr stað. Leiguliði nokkur hafði í garði sínum epla- tré eitt, sem lionum ]>ótti vænna um en öll önn- ur aldintré, því eplin af ])ví voru svo fvyirtaks sæt og bragðgóð; sendi hann landsdrotni sín- um ávalt nokkuð af þeim að gjöf á ári liverju. Jarðeigandinn hafði einkar mikhn* mætur á eplum þessum og þess vegna heimtaði hann, að tréð yrði flutt inn í sinn garð. Nú var svo gjört, en bæði uppgröftur trésins og gróður- setning þe«s í hinum nýja jarðvegi gerði það að verkum, að það misti gróðurmagn sitt; það skrælnaði og óx ekkert á því framar. Þegar jarðeigandinn sá, að tréð var útkulnað, sagði hann: “Það kemur af því, að eg vildi umplanta gamalt tré til að fullnægja fýsn minni. Hefði eg látið mér nægja ávöxtinn, sem eg fékk á ári hverju, })á mundi tréð enn í dag bera ,sín sætu, safaríku epli, en “sá, sem girniist meira en mátti, missir það, sem fyr hann átti. —Stgr. Th. þýddi. HVER ER MESTUR? Eftir Vald. biskup Briem. Hver er mestur yðar allra? Ekki sá, sem mest á til, heldur sá, sem Guði geðjast, gjörir honum flest í vil. Sá á mest af sönnum auði, sem á mestan kærleikann. Sá er mestur, sem er beztur, sannarlega það er hann. Hver er mestur allra yðar? Ekki sá, sem sfendur liæst, heldur sá, sem liógvær reynist, hann er sínum Guði næst. Sá á mestan sóma skilið, sem á auda liógværan. Sá er mestur, sem er beztur, Sannarlega það er hann. Hver er yðar allra mestur ? Ekki sá, er vit ber mest, heldur isá, sem hjartaprúður hagar sér og reynist bezt; sá, sem blíður elskar alla, einkum Guð og frelsarann. Sá er mestur, sem er beztur, sannarlega það er hann. TIL UNGA FÓLKSINS. Eftir Guðrúnu Lárusdóttur. Árum isaman lá hún blind í rúminu sínu. Vinum fór fækkandi ásamt glaðværðarstundun- um; ldjótt var nú og kyrt, þar sem áður heyrð- ist lipurt fótatak, glaðvær rödd og léttir hlátr- ar. Engin hlv vinarhönd snart nú orðið hruif- óttar kinnar, engin smáhönd smeygði sér leng- ur inn í kreptan lófann. — Ömurlega elli, eyði- mörk lífsins, — þar sem e'kki gróa blóm, og ekki skín sól, og engir fuglar syngja fögur ljóð, en þögnin þrumar eins og norðangustur, sem næð- ir inn um freðin þök. , Dagarnir líða — liægt — ofur hægt. Eg laumast að rúminu. “Sefurðu?” spyr eg. Smávaxinn líkaminn, kreptur af gigt og rúmvist, bærist undir sænginni: “Nei, eg sef ekki — hver er þar?” Eg segi til nafns míns. “Æ, ert það þú — komdu blessuð ætíð — skelfing er langt síðan — æ, mér finst alt vera svo langt.” Titrandi höndur, magrar, sinaberar, seilast yfir á rúmstókkinn og hagræða ábreiðunni af gömlum vana. “Geturðu sezt? Fer vel um þig?” Eg sest á rúmstokkinn og þrýsti gömlu, lúnu liöndina., sem er hlý ennþá, þrátt fyrir alt, og mér dettur margt í hug, er eg'lield utan um gömlu, slitnu höndina, líkt og ónýtt áhald, sem I enginn vill eiga héðan af. — Og þó — og þó, er það ekki þes.si hönd, sem er búin að gera svo margt til gagns? — Hlúði hún ekki að stórum barnahóp? Bar hún ekki þyrstum drýkk og svöngum saðning? Klæddi hún ekki klæðlausa? Græddi hún ekki sár og veit nokkur, nema Guð einn, hve mörg hún þerraði tár? — Og nú? — Blindir hvarmar, — hvítar hærur — og — hönd- in góðu afli þrotin, sú, er líknaði lengi og vel, — á meðan mátti! Myndir á þilinu minna á liðna daga, — ungu, brosleitu hjónin, sem horfa með ástúð á gamla andlitið á koddanum. Hér mætist fortíð og nútíð, þær takast í hendur eins og beztu svstur, yfir beð blinds öldungs, — og eg spvr sjálfa mig: Hvar er eg stödd? Er eg í heimi veruleikans þar sem rósimar visna vonum framar, eða er eg lionfin inn í draumanna fagra land, þar sem eilíf æska ríkir? En lítil, aflvana hönd livílir í lófa mínum og eg átta mig — eg er stödd við beð blindrar, háaldraðrar konu, sem bárar tímans liafa skolað alla leið að tak- mörkum lífs og dauða. Stormarnir liafa þeytt skrælnuðu laufi, — sem eitt sinn greri á grænni eik í aldingarði æskunnar — út á bersvæði kólg- unnar, sem vér köllum elli. — “Eg er með vinarkveðju til þín, Björg mín, ’ ’ segi eg. “Góða kveðju frá gömlum vini, sem liefir ekki gleymt þér, þótt víða hafi farið.” Og svo les eg fyrir hana gott og hlýlegt bréf, þar sem umliðnar gleðistundir eru rif jaðar upp af nýju, þar sem þakkaðar eru góðar viðtökur og veittar velgerðir, þar sem Guði er falin öll framtíð í Jesú nafni,----og tárin fara að renna úr blindu augunum, og veslings nisnum mundum er fórnað í bæn og þökk.------ “Hann hefir þá ekki gleymt mér, blessaður! Guð almáttugur varðveiti hann allar stundir. Og þakkaðu honum kveðjuna, hún var mér sannarlega 'fögnuður — ])að er svo gott, þegar einhver man eftir manni — í myrkrinu.------- Hlýjan er svo notaleg — eg er viss um, að ef blessað unga fólkið vissj livað okkur gömlu skörin hungrar og þyrstir eftir hlýindwnum, þá mundi það láta þau okkur í té frekar en oft vill verða.” Eg kveð gömlu konuna; hún árnar mér allra heilla og biður mér Guðs blessunar, — eg fer auðugri út en eg kem inn. Orðin liennar hljóma í eyrum mér og nú sendi eg þau áleiðis til unga fólksins. —Lesb. Mgbl /pocz>ocr>0)->oc—>ocn3ocziz>ocz^oczzr>o<mr>ocrr^>ocrrr>Qr->o<->n<-^ I Professional Cards s o o ^=>0»=—>Q< >QCI30CZ30^>0<ZZ>QCS0C=5QtmQC=lOCTHH .m \nr~ Residence Phone 24 206 Office Phone 24 963 E. G. BALDWINSON, LL.B. íslenzkur lðgfræðingur 708 Mining Exchange 356 Main St. Winnipeg DR. S. J. JÓHANNESSON stundar Iækningar og yfirsetur. • Til viðtals kl. 11 f.h. til 4 e.h. og frá 6—8 að kveldinu. Sherbum St. 532 Sími 30 877 G. W. MAGNUSSON Nuddlæknir. 609 Maryland Street í.Þriðja hús norðan við Sarg.) PHONE: 88 072 Viðtalstími: kl. 10—11 f. h. og kl. 3—5 e. h. DRS. H. R. & EL W. TWEED Tannlæknar. 406 Standard Bank Bldg. Cor. Portage Ave. og Smith St. Phone 26 545. Winnipcg FowlerQptical 294 CARLTON ST. NEXT TO FREE PRESS D». B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. N PHONE: 21 834 Office ttmar: 2—3 Heimili 776 Victor St. Phone: 27 122 Wlnnipeg, Manitoba. THOMAS H. JOHNSON H. A. BERGMAN tal. lögfnoStngar. Skrifstofa: Room 811 McArtbor Buildlng, Portage Ave. P.O. Box 1656 Phonea: 26 849 og 26 844 DR O. BJORNSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office tfmar: 2—3 Heimili: 764 Victor St., Phone: 27 586 Winnipeg, Manitoba. LINDAL, BUHR & STEFÁNS0N Islenzkir lögfræðlngar. 356 Main St. Tals.: 24 »63 pelr hafa einnig ekrifabofur a8 Lundar, Riverton, Oimli og PlMK og eru þar a6 hitta 4 eftlrfylgj- andi timum: Lundar: Fyrsta miðvikudag, Riverton: Fyrsta flmtudag, Oimll: Fyrsta mtðvikudag, Piney: priðja föstudag 1 hveirjum mfinu61 DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Office Hours: 3—5 HeimiU: 921 Sherburn St. Wlnnipeg, Manitoba. J. Ragnar Johnson, B.A., LL.B., LL.M. (Harv.) fslenzkur lögmaður. 704 Mining Exchange Building 356 Main Stl Winnipeg Símar: Skifst. 2 1 033 Heima 71753 DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. PHONE: 21 834 Stundar augna, eyrna nef og kverka sjúkdóma.—Er aS hltta kl. 10-12 f. h. og 2-5 e. h. HeimiU: 373 River Ave. Tals.: 42 691 JOSEPH T. THORSON ísl. lögfræðingur Scarth, Guild & Thorson, Skrifstofa: 308 Great WMt Permanent Buildiag Main St. south of Portaga. PHONE: 22 768 DR. A. BLONDAL Medlaal Artm Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdðma. Er aB hitta frá kl. 10-12 f. h. °S 3—5 e. h. Office Phone: 22 296 Heimill: 806 Vlctor St. Stmi: 28 180 G. S. THORVALDSON, B.A., LL.B. Lögfræðingur 709 Electric Chambera Talsími: 87 371 Dr. Kr. J. Austmann, Wynyard, Sask. 1 A. G. JOHNSON ••7 Confederatioo lif* BUg WINNIPKG Annast um fasteignir manna. Tek- ur að sér að ávaxta sparifé fölks. Selur eldsábyrgð og bifreiða ábyrgð- Ir. Skriílegum fyrirspurnum svarað eamstundls. Skrifstofusimi: 24 263 Helmasfmi: 33 328 Dr. C. H. VR0MAN Tannlæknir 505 Boyd Bulldlng Phono t« 1T1 WINNIPEO. A. S. BARDAL 848 Sherbrooke Hu SeLur llkklstur og annast un #t- farir. Allur ötbúnaOur Ennfremur selur bann minnievarOö. og legeteina. Skrifatofu tala. 86 607 Holiiiill* Tals.: UMI SIMPS0N TRANSFER Verzla meO esK-A-dag hansnafðOur. Annast elnnig um allar tegundir flutninga. 681 Arlington St., Winnipeg ALLAR TEGUNDIR FLUTN- INGA. Nú er veturinn genginn í garð, og ættuð þér því að leita til mín, þegar þér þurfið á kolum og við að halda. JAKOB F. BJARNASON 668 Alverstone. Sími 71 898 ISLENZKIR FASTEIGNA- SALAR Undirritaðir selja hús og lóðir og leigja út ágæt ihús og íbúðir, hvar sem vera vill í bænum. Annast enn fremur um allskon- ar tryggingar (Insurance) o« veita fljóta og lipra afgreiðslu ODDSON og AUSTMANN 521 Somerset Bldg. Sími 24 664 ÞJ0ÐLEGASTA Kaffi- og Mat-söluhúsið eem þessl borg iieflr uokkurn tinu haft innan vébanda sinna Fyrirtak* máltlBlr. akyr, pOnmi- kökui, ruilupyiau og þ)ð0r»ilcnl»- kaffL — Utanbæjarmenn f4 »4 avalt fyrst hresslngu 4 \V ICVEL CAFK, 0Ö2 Sargent Ave 3Imi. B-S1Í7. Itooney Sterens. eiganOt.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.