Lögberg - 30.05.1929, Blaðsíða 8
Bls. 8.
LÖGBERG FIMTUDAGINN 30. MAí 1929.
RobinHood
FI/OUR
Trygt með ábyggilegri
endur-greiðslu tryggingu
og þar að auki 1 0 prc. —
Gaetið að tryggingaskjal-
inu í hverjum poka. - -
i
EF ÞÉR hafið í hyggja að byggja, þá tryggið yður hjá oss
TIMBUR
The Mc.Arthur Lumber & Fuel Co., Ltd.
Cor.t Princets & Higgins Avc., Winnipcg. Simi 86 619
Gert í Winnipeg
Allar tegundir af rafáhöldum fyrir heimilið. Einnig
allskonar aðgerðir. Hlutir silfraðir og nickel litaðir.
SfMI: 24 267
GARRV ELECTRIC FIXTURE C0„ LIMITED
120 LOMBARD ST. - WINNIPEG
Ur bœnum
Gefin saman í hjónaband af séra
Sigurði Ólafssyni á Gimli, þ. 16.
maí, á heimili íhans, William
Fave.ll, frá Riverton, og Mary
Vernie, sama staðar.
Mrs. J. J. Bildfell og sonur, Mr.
J. A. Bildfell læknaskólastúdent,
lögðu af stað til Detroit á mánu-
daginn. Með þeim 'fór einnig Mr.
J. 0. Bildfell, B. A.
Mr. Gísli Goodman, frá Climax,
Sask., kom til íborgarinnar á laug-
ardaginn í síðustu viku. Kom
hann með dóttur sína til lækn-
inga. Hún var skorin upp á mánu-
daginn, af Dr. B. J. Brandison, og
heilsast vel.
Wonderland Leikhúsið.
“Across to Singapore”, kvik-
myndin, sem sýnd verður á Wond-
Jerland leikhúsinu', þrjá síðustu
■ dagana af þessari viku, er bæði
FRÁ SELKIRK skemtileg og tilkomumikil. Flest-
Eg get ekki lengur látið hjá líða, Um íslendingum mun þykja mikið
Rose Leikhúsið.
Á fimtudag, föstudag og laug-
ardag þessa viku hefir Rose leik-
Þann 21. maí síðastliðinn voru
géfin saman í hjónaband í' Knox
kirkjunni, af Prof. F. W. Kerr,
þau Mr. William James Watt og
Miss Jóhanna Sæunn Jólhannes-
son, bæði frá Winnipeg. Fram-
tíðarheimili ungu hjónanna verð-
ur í Oshawa, Ont.
Ráðskona óskast. Þarf að vera
þrifin og reglusöm. Frekari upp-
lýsingar hjá ritstjóra Lögbergs.
SAMKOMA.
iStúkan Hekla I.O.G.T. heldur i — = -------— --------------->
skemtisamkomu næsta föstudag að senda Dr. B. J. Brandson mitt ' ^a /n lr ur, 1 1
(31. maí> í neðri sal Goodtempl- innilegasta þakklæti fyrir það, að sj°mauheF 6r agæt
araJhússins kl. 8 síðd. Þar verða háfa bjargað konunni minni frá myua al PV1 .
góðar skemtanir, svo sem söngur bráðum dauða, — því sannarlega 6 k €If . n° í,
og hljóðfærasláttur. Svo syngur sýndist hún vera æði-langt leidd, , f
þar æfður söngflokkur ýms þjóð-,Þegar hún var flutt héðan á hos- fyrstý da{?ana af næstu viku
lög. Þar verður “Fish iPond” með pítalið í Winmpeg. Og get eg tww- “ f
mörgum góðum dráttum, bæði fyr-!hvorki í orði eða verki þakkað síðartöldu leikur Ken Mayn
ir börn og fullorðna. Og síðast,' doktornum ems og vera ber. En K M y
en ekki sízt, verður “Cake Walk”, það er einlæg ósk mín til Dr. B. J. ^ ____J
sem aliir geta tekið þátt í. —IBrandson, að Ihvert hans spor, sem
Aðgangur að samkomunni er frí^bann á eftir ófarin af æfi sinni,
fyrir alla, en “fiskileýfi” verður|ver®i honum til lukku og bless- utlll iciiv_
selt mjðg ódýrt; sömuleiðis verð- unar. — Sömuleiðis þakka eg oll- húg.| /ér]ega óða mynd að gýna>
ur selt leyfi á “Cake-Walkið”. _ um konunum í Winmpeg, er komu , gem leikhúsgestirnir munu hafa
Prisar verða gefnir lánsömum 'að heimsækja konu mina a sjukra- mik]a ánægJU af að sj,á> Myndin
göngumönnum. (Augl.) husinu, er færðu henm hlom og heifir »The Docks of New York”
J sýndu Tienm ínnilegan hlyleik og gr ]eikurinn eftir John Monk
__ MESSUBOÐ ihlutteknmg í hennar veikinduim gaund Mm samið hefir leik_
Við morgunguðsþjonustu i Fyrstu _ En svo ma ekki gleyma kvenfe- l-nn «wings„ og ýmisiegt fleira.
lutersku kirlqu a sunnudagmn jlagskonum og oðrum konum fra Á mánudag> þriðjudag og mið_
kemur, þann 2. juni, predikar sera ^Selkirk, er komu upp eftir tol að |yikudag , næstu viku, synir leik_
Car! J. Olson, en að kveldmu sera vitja hennar, og gafu henm syo húg.ð ^ di „Irish Heartg..
Johann Bjarnason. ínndæl blom. er gloddu haiiamjóg lQg leikur May þar aðal h]utverk_
Til Safnaðanna í S,»k. ÍZ! anlin'7 l‘5'Happnned to F.ffl.er''
Þ,í miSur er það nauðsynlekt \ bðr„u„„m, sem að komu 0la"d > brodd> f»lk-
fyrir mig, að fara til Winnipeg til að sjá hana 0g hreiddu sig út ingar‘
seint í þessari viku, og falla þess|yfir hana eins 0Í? ff6ð börn breiða
vegna úr þær messur, sem héfðu ]gig út yfir HÍna ástkæru, sjúku
farið fram sunnudaginn 2. júní. !m6ður. W. Nordal.
Eina hótelið er leigir herhergi
fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld-
trygt sem bezt má verða. —
Alt með Norðurálfusniði
CLUB HOTEL
(Gustafson og Wood)
652 MainSt. Winnipeg
Ph. 25 738. Skamt norðan við
C.P.R. stöðina. Reynið oss.
SAFETY TAXICAB C0. LTD.
Beztu bílar í veröldinni
Til taks dag og nótt. Sann-
gjamt verð. Sími, 23 309.
Afgreiðsla: Léland Hotel.
N. CHARACK, forstjóri.
Mr. Thorhergur Thorbergsson,
frá Churchbridge, Saék., hefir
verið staddur í iborginni undan-
farna daga. Kom hann til að
heimsækja föður sinn og annað
skyldfólk.
Mr. Vigfús Thorsteinsson frá
Lundar, hefir verið staddur í
borginni undanlfarna daga.
Þann 22. maí gaf séra Sig. Ól-
afsson saman í hjónaband, Stefán
Valves iSigurdson og Guðrúnu
Einarson. Giftingin fór fram á
heimili Mr. og Mrs. Solberg Sig-
urdson, í Hnausa, Man. Allmargt
af skyldmennum og tengdafólki
var viðstatt giftinguna. — Brúð-
guminn er sonur Sigurðar Heitins
Erlendssonar og síðari konu Ihans
Þórunnar Magnúsdóttur; eru þau
bæði látin, en hann er uppeldis-
sonur Stefáns heitins Sigurðsson-
ar og Valgerðar ekkju hans. —
Brúðurin er dóttir Einars bónda
Guðmunsdlsonar á Einarsstöðum
í Árnesbygð og Margrétar konu
hans. — Eftir giftinguna var set-
in brúðkaupsveizla, að henni end-
aðri var farið að syngja, og nutu
yngri og eldri ánægjulegrar og
ógleymanlegrar stundar. — Fram-
tíðarheimili brúðhjónanna verður
í Riverton.
Eg bið fólk að fyrirgefa þetta og
virða það á betri veg.
16. júní verður messað sem
fylgir Að Mozart kl. 11 f.h.; að
Wynyard kl. 3 e. Ih. og í Elfros (á
ensku)( kl. 7.30 síðd.
23. júní — Að Mozart kl. 11 f.
h.; að Wynyard kl. 3 e. h; að Kan-
dahar kl. 7.30 e. h.
30. júní — Að Elfros á íslenzku
kl. 11 f.h.; að Hóla kl. 3 e. h.; að
Elfros á ensku kl. 7.30 e h
Með kærustu kveðju,
Vinsamlegast, Carl J. Olson.
5.00
25.00
1.00
5.00
13.50
5.00
2.00
Þessi börn voru ‘fermd í Kanda-
har, af séra Carli J. Olson, á hvíta-
sunnudag 19. maí:
Stúlkur—
Anna Kristín Steinson.
Guðrún Anderson.
Jónína Guðrún Guðnason.
Kristín Pálína Anderson.
Pálína Björnson.
Sarah Margare’t MacDonnelI.
Sigurós Karolína Auchstaetter.
Thelma ólafson.
Drengdr—
Guðjón Vopni.
Hallfreð Sigurður Stevenson.
Jóhann Baldur Johnson.
John Hermann Johnson.
Kjartan Jón Sigurgeir Guðnason
Linnie Janes Auchstaetter
Thórður Sveinbjörnsson.
Og þessi börn voru fermd sama
dag að Wynyard:
Stúlkur—
Jóhanna Sigurlaug Davidson.
Jónína Lillian Tallman.
Katrín Margrét Olson.
Kristín Sigurós Oliver.
Drengir—
Carl Halldór Ólafson.
Jón S. Sveinbjörnsson.
Wilfrid Bjarni Hjörleifsson.
GJAFIR
til Jóns Bjarnasonar skóla.
J S. Gillis, Browm........ $10.00
Gísli Leifur, Pembina ...... 5.00
Halldór Einarsson, Chicago 5.00
J. A. Sveinsson, Glen'boro .... 5.00
Theodor Jóhannss. Glenb.... 5.00
G. J. Oleson, Glenb........ 10.00
Dr. J. Sitefánsson, Wpg. 100.00
Rev. R. Marteinsson, Wpg 10.00
Ásgeir Johnson, Calder......
Egilson Bros., Calder .... ....
Bergur Johnson, Baldur ....
Jóhann Sigfússon, Selkirk....
S. Hjörleifsson, Riverton..
Mrs. S. Thorsteinsson,
Simcoe St.„..............
Phillip Jo»hnson, Lundar ....
Mr. og Mrs. Ág. Magnússon
Lundar .................. 10.15
G. K. Breckman, Lundar .... 10.00
Aðalm. Guðmundss. Gardar 5.00
Mr. og Mrs. Jóh. Frímann,
Winnipeg ............. 5.00
Kvenfél. ‘'Framsókn’’ Gimli 25.00
EMn Thidrikson, Húsavílc... 2.00
H. Jónathanson, Arco, Minn.
Ónafngreindur .............
Mrs. T. Freeman, Cavalier.-..
Joseph Walter, Gardar.......
Sig. Antóníusson, Baldur....
Icel. Luth.' Ladies Aid Soc.,
Langruth .............
Mrs. John J. Allison
Dallas, Texas .......... 5.00
John K. Johnson, Mountain 10.00
Mrs. J. C. Reilly, Vancouver 5.00
Sigurjón Gíslason, Svold .... 2.00
Finnur Johnson, Winnipeg 5.00
H. Anderson, Hensel.........
Rev. H. Sigmar, Mountain....
Dora Benson, Selkirk ......
Mrs. Jóh. Hallson, Rivert.
B. Marteinsson, Hnausa ....
O. Thorlacius, Dolly Bay....
Kvenfél. Melanktons safn....
S. J. ísfeld, Taunton, Minn.
Mrs. O. J. Paulson, Blaine,
G. Thorlaksson, Markerville
Mrs. Rosa Roibb,
Elizabeth, N. J.......... 5.00
Einar Joihnson, Ivanhoe..... 5.00
Fred. Bjarnason, Winnipeg 10.00
Með vinsamlegu þakklætil,
S. W. Melsted, gjaldk.
Ungmenni fermd af séra Sig
Ólafssyni, 1 Gimlisöfnuði á hvíta-
sunnudag:
Lárus Guðni Brandson.
Albert Leonard. Hólm.
Bjöm Júlíus Johnson.
Joseph Theodore Sólmundsson.
Jón Th. L. Howardson.
Matthildur Magdalena How-
ardson.
Estelle Thorbjörg Hannesson.
Sigríður Jóhanna Guðrún Arason.
2.00
2.00
2.00
5.00
2.50
25.00
5.00
5.00
2.00
10.00
2.00
2.00
15.00
10.00
5.00
5.00
Funda-ályktun
samþykt á fundum allra safnað-
anna í prestakallinu íslenzka í
Minnesota—
Með því að deilan út af heim-
fararmálinu svo nefnda hefir nú
geisað í meira en ár í vikúblöðun-
um vestur-íslenzku, og virðist ekki
fara rénandi; og
Með því að megin röksemdir
beggja hliða eru fyrir löngu kunn-
ar vestur-íslenzkum almenningi,
svo að hver heilvita maður er fær
um að mynda sér sjálfstæða skoð-
un á málinu, án frekara prófs; og
Með því að búið er að semja við
tvö eimskipafélög 'um flutning á
hátíðargestum héðan til Islands,
svo að báðir flokkar geta hagað
heimför sinni éftir eigin skoðun-
um og geðþótta; og
Með því að deilugreinarnar hafa
margar hverjar verið fullar af
persónulegum hnjóðsyrðum og
orðastappi um auka-atriði, sem
almenning varðar engu; og
Með því að deilan hefir ! báð-
um blöðunum tekið feikna mikið
rúm frá öðru þarfara lesmáli; og
Með 'því að það verður oss Vest-
ur-lslendingum til mikillar van-
sæmdar, ef ekkert getur orðið af
almennum samtökum vor á meðal
í þá átt, að sýna bræðrum vorum
heima á ættjörðinni einhvern
myndarlegan og viðeigandi sam-
fagnaðarvott á þessari hátíð;
Þá skorar fundurinn á leiðtoga
beggja flokkanna í máli þessu, svo
og á ritstjórana báða, Lögbergs og
Heimskringlu, að þeir láti nú op-
inberar þrætur um málið falla
niður, en beiti sér heldur fyrir
því, að vestur-íslenzkt fólk af öll-
um flokkum fái með einum huga
vottað heimaþjóðinni tilfinningar
sínar á einhvern sómasamlegan
hátt, þegar hátíðin fer í hönd.
Presti safnaðarins er falið að
senda afskrift af fundarálýktun
þessari báðum íslenzku blöðunum
í Winnipeg, til birtingar.
Samþykt í einu hljóði á safn-
aðafundum þriggja sóknanna í
prestakallnu: í Vesturheimssöfn-
uði 5: maí; í Lincoln söfnuði og
sankti Páls söfnuði 12. maí.
G. Guttormsson,
prestur safnaðanna.
PRINCESS FLOWER SHOP
Laus blóm—Blóm í pottum
Blómskraut fyrir öll tækifæri
Sérstaklega fyrir jaröarfarir.
COR. SARGENT and VICTOR
Phone 36 102
IN6A STEPHANSON
er áður starfaði við Ramona
Beauty Parlor, er riú í þjónustu
GRACE’S BEAUTY SHOPPE
og æskir þar eftir heimsókn
sinna fyrri viðskiftavina. Alt
verk ábyrgst. Sanngjarnt verð.
29 Steele Block
360 Portage Ave. Sími 88 443
100 herbergi,
með eða án baðs.
Sanngjarnt
verð.
SEYMOUR HOTEL
Sími: 28 411
Björt og rúmgóð setustofa.
Market og King Street,
C. G. Hutchison, eigandi. '
Winnipeg - Manitoba
—NOKKUÐ SÉRSTAKT!—
Aðeins 10 McCLARY Rafeldavélar
Nú seldar fyrir $70.00 hver. Vanaverð $94.50
Vér bjóðum yður vinsamlegast að koma og skoða
vort mikla úrval af rafáhöldum til heimilisþarfa,
sem eru í búð vorri, 309 Fort Street, rétt sunnan
við Portage Avenue.
Kaupið rafáhöld yðar a'f þeim, sem selur þau og
gerir jafnframt fyrir yður það sem gera þarf þeim
viðvíkjandi.
_____________________
Kummenit© ^Shipman
líi&c
Eftirmenn McDonald-WiIson Electric, Limited
11II l ■ 11111111111111111111111111111111111111111111 ■ 1111 > 111H111 f 111II111111111 [ 1111111111111111111111 ^
| Sjónleikurinn ‘TENGDAMAMMA’ \
eftir Kristínu Sigfúsdóttur §
verður sýndur að E
LUNDÁR, MAN.
§ Föstudagana, þann 7. og 14. júní næstkomandi
E Aðgangur fyrir fullorðna 50c. en 25c fyrir böm
5 Leikurinn byrjar kl. 8.30 síðdegis
rí 11111111111111111111111111111111111111111111111111111II11111111111111111111111111111111111111111111111 i't
Continuous
Daily
2-1 1 p.m.
Telephone 87 025
Wonderland
Matinee
Starts
at i p.m.
THURSDAY, FRIDAY, SATURDAY—THIS WEEK
RAMON NOVARRA
“ACROSS TO SINGAPORE”
with
JOAN CRAWFORD and EARNEST TORRENCE
rComedy and 2nd Chapter of “The Diamond Master”
DOUBLE FEATURE—MON., TUES., WED.-JUNE 3-4-5
MILTON
SILLS
in
“The Crash”
KEN
MAYNARD
m
with THELMA TODD
And Comedy
“Chevenne”
with TARZAN
ROSE
• Thurs. Frl. Sat. (this week)
Another Big Special
GEORGB BANCROFT in
“The Docks of New York”
COMEDY
vylth SOUND
EAGLE OF THE NIGHT No. 4
FABLES
Mon. Tues. Wed. (next week)
Double Program
MAY McAVOY in
wIrish Hearts"
Also
“ What Happened to Father”
with WARNER OLAND
NEWS
FRA tSLANDI
FRÁ ISLANDI
Eflið Islenzkan iðnað
Kaupið skartgripi heiman af gamla íslandi, til að gefa vinum yðar og
vandamönnum. Undirritaður hefir gefið út verðskrá (með myndum)
yfir allskonar íslenska skartgripi.
Ur íslenzku viravirki: Armbönd, Hálsbönd, Brjóstnálar, Manschett-
hnappar, Belti, Millur og margt fleira.
BIÐJID UM VERÐSKRA
Vönduð Vinna :: Fljót Afgreiðsla
Virðingarfylst,
EINAR O. KRISTJANSSON, gullsmiður,
Isafirðí, Island.
EIGENDUR NÝRRA HEIMILA!
Það kostar ekkert og oss er ánægja að láta það úti.
ÞEGAR ÞÉR HUGSIÐ UM AD BYGGJA NYTT HEIMILI
þá gætiS þess aS raforkutækin fullnægi kröfum nútímans og fram-
tíðarinnar.
FÆRID YÐUR 1 NYT VORA MIKLU
RBYNSLU.
GeriS vírlagningu samkvæmt nýjustu uppfynd-
ingum. FylgiÖ Red Seal víringar aðferð.
Sími: 846 715 í>ÍRlSC,
WINNIPEG ELECTRIC C0MPANY
“Your Guarantee of Good Service.”
Ferðist með
Stœrstu
Canada Skipum
Canadian Pacific skipin eru hin
stærstu, hraðskreiðustu og nýjustu
skip, sem sigla milli Canada og
annara landa. Valjið þau, ef þér
farið til Islands, eða annara landa 1
Evrðpu, eða ef þér hjálpið frænd-
um og vinum til að koma frá ætt-
landinu.
Agætur viðurgerningur og allur að-
búnaður veldur þvl, að þúsundir
manna kjósa þau öðrum fremur.
Tíðar og reglulegar siglingar
THIRD CLASS
$122.50
TOURIST THIRD CABIN
$132.50
Milli Canada og Reykjavíkur
Séð um vegabréf og annað, sem
þér þurfið við.
Allax sérstakar upplýBíngar veitir
W. C. CASEY, aðalumboðsmaður.
C. P. R. Bldg., Main & Portage,
Winnipeg.
eða
H. S. BARDAL,
894 Sherbrook St., Winnipeg.
Canadian
Pacific
Steamships
♦♦♦
Established 1882
D.D. Wood & Sons Ltd.
VICTOR A. WOOD
President
Building Material, Coal and Coke
f
f
f
f
f
♦;♦
f
f
f
f
f
f
f
f
♦♦♦
Incorporated 1914
D. J. HOWARD WOOD
Treasurer
DEALERS IN
LIONEL E. WOOD
Secretary
MANUFACTURERS OF
Sandlime, Brick, Concrete & Tile
Oss er það ánægjuefni, ef þér vilduð koma og skoða verksmiðju vora, þar
sem vér búum til 50,000 múrsteina á dag.
BUILD WITH BRICK
Það þýðir hagnað, endingu, öryggi, þægindi og fegurð.
Vér höfum vorar eigin Trucks, og getum því fljótt og vel afgreitt við-
viðskiftavini vora með litlum fyrirvara.
Phones: 87 308-87 309-87 3oo
Skrifstofa og Verkstæði
1038 ARLINGTON STREET
MilLi Ross og Elgin Avenue.
:
f
f
f
f
f
±
♦:♦
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦^^^♦^♦4'4^^'*^4^4*,M^