Lögberg - 13.06.1929, Síða 2
Bls. 2.
LÖGBERG FIMTUDAGINN 13. JÚNÍ 1929.
50c. í r
lyfjabúð
Fyrir
Bólur, Útslátt,
Kýli Kláða. o. fl.
Geirfugl, Sæörn, Fálki^
Þrír alíslenzkir fuglar.
Norður-Atlantshafsins, Danmerk-
ur, Noregs og Svíþjóðar, svo og
brezku, eyjanna, Færeyja og ís-
lands, enn fremur hinumegin At-
lantshafsins, við austurströnd
Nofður-Ameríku, milli 40. og 50.
breiddarstigs sérstaklega á smá-
eyjunum við /Nýfundnaland
Hvernig og meði hverjum hætti
hann leið undir lok á Norðurlönd-
um (Skandinaviu) vitum vér ekki,
en að hann hafi verið nálægt
mannabygðum, vitum vér af því,
að leifar af beinagrindum geir-
fugla hafa fundist í sorphaugum
frá jámaldar- og
aldartímum.
dýrasafninu (Zoologisk Museum);
í Kaupmanna,höfn, en einn ham-
urinn í Aalholm á Lálandi. Á
dýrasafninu eru og geymd tvö inn-
ýfli úr geirfuglum og eru þau því
fágætari, að hvergi annars staðar
í iheiminum eru til slíkir munir,
svo kunnugt sé.
ÞARNA ER HAMINGJUSÖM
KONA.
“Taugarnar og Hjartað Miklu
Styrkara.”
—segir Mrs. Ruth Majors.
Hún skrifar: ‘'Eg tók eina flösku
af Nuga-Tone, og )hún hefir hjálp-
Bréfspjald nokkurt, með mynd ag m£r meira, en öll önnur með-
gefið var út í (öl. Mér Jíður langtum betur og
nokkrum árum, taugarnar eru margfalt styrkari,
á Eyrarbakka I 2 €r hið sama að se2Ía um híart-
hafi shkur geirfugl veiddur ver- ^uz Cal i
ið, en Iþað er að mínu áliti ekki I Fólk mun flj-ótt sannfæra9t um,
rétt, enda hefi eg gert grein fyrir ag Nuga-Tone sé aðgöngu gott og
af geirfugli, er
Reykjavík fyrir
segir frá því, að
Geirfuglinn (Alca impennis) er,
sem öllum er kunnugt, aldauða;
tveir þeirra, er lengst lifðu og *r um geirfuglinn í _ - |
sem, að því er menn vita, voru ríku. Við Nýfundnaland var merg
hinir einu, er
inir hér við land fyrir
i sínum um
Meðal þetta fæst hjá
íölum.
öllum lyí-
jafnvel stein- þessari skoðun minni í greinar-'nytsamt meðal. Það glæðir stanfs-
korni því, er eg reit í Skrýslu nátt- þróttinn, eykur matarlystina og
Frá 16 öld höfum vér frásagn- úrufræðafélagsins fyrir félagsár- auðgar bloðið. Nuga-Tone veitir
rra 10. oiu nuuim vci j væran svefn, skerpir meltmguna
Norður-Ame- 1 • 0g. styrkir nýrun. Þeir, sem búa
Oft og einatt að undanförnu til Nuga-Tone, eru svo sannfærð-
til voru í heiminum, hans sv0 rnikil, að sjómenn notuðu hafa menn þózt sjjá geirfugl hérjir um gildi þess, að þeir fela lyf-
vnrn drennir hér við land fvrir hann mjög til vista á fiskiveiðum og þar, en svo er ávalt um upp-,sölum sínum að ábyrgjast það, og
85 irom efc, 3. júní 1344. ; *»». « ..»«•» t<~. Sjóme„„ dýr„te8„„d,r „8 „„„ad «|£|« 7“
Fyrir allmörgum árum bar svo ráku fugilnn í stórhópum inn í fagætt er orðið og jafnyel alls
við, að mér gafst tækifæri til að girðingar og þaðan ofan í bátana, ekki lengur til, að menn eiga bágt
haf'a tal af manni þeim, er mér^era þeir svo hlóðu fljótlega með með að trúa því, hvernig komið
var sagt, að drepið hefði síðasta: Þessum stóru fuglum og eggjum er, eða vilja ekki við það kannast,
geirfuglinn. í þeirra. Ekkert stóðst fyrir og enda er það ávalt ömurleg til-
Samtal okkar varð í fyrstu að- engin vægð var sýnd, unz mergð-^ hugsun, ekki sízt þá er mennirn-
e:ns um almenn viðskifti og tók in t>varr svo að lokum, vegna slíks (ir sjálfir hafa orðið valdir að
því ekki langan tíma, en að þvi ránsháttar hinna gráðugu veiði- eyðileggingunni og vildu nú
loknu gat eg ekki á mér setið, að i manna, að nálægt lokum 17. aldar gjarnan geta bætt fyrir brot sín
inna hann eftir um geirfugls-1 var sýniie? Þurð a orðin °2 um eða annara í slíkum efnum. Þvi
drápið og spurði hann hispurs-! 1830 voru aðeins fáeinir eftir, sem miður er nú svo komið, hvað geir-
hefði orðið valdur að drápi síð-
a3ta geiríuglsins, ekki einungis
hans og augnaráð breyttist mjög
við land, heldur og hins síðasta,
sem uppi hefði verið í heiminum!
Það er ekki alveg óihugsandi, að
manninum hafi e. t. v. fundist
spurning mín beiskjublandin og
bragðmikil fyrir sig, enda varð
honum svo hverft við, að útlit
hans og augnaráð reyttist mjög
skjótlega, en um leið og hann
játaði spurningu minni óhikað og
afdráttarlaust, virtist mér sem
hann vildi segja eitthvað á þessa
leið: “Hvað kemur það yður
við?” Orðin talaði hann ekki, en
eg er viss um, að hann hefir
hugsað eitthvað líkt þessu, enda
sá eg að honum féll þungt að verða
að gera þessa játningu. /
Eg fór því ekki lengra út í þessa
sálma, enda var það alls ekki á-
form mitt, að atyrða manninn
fyrir þetta óhappaverk hans, því
honum hefir eflaust verið ókunn-
ugt um að svona lægi í málinu, að
hann hefði orðið tveimur síðustu
geirfuglunum, sem uppi voru, að
aldurtila, og eg er viss um, að
hefði honum verið þetta ljóst, þá
hefði hann ekki framið verkið,
því eg hafði sannar afspurnir um
það, að ihann væri vandaður og
samvizkusamur maður í hvívetna,
þó honum vildi þessi slysni til.
En eg hefði e. t. v. haft ástæðu
til að álasa honum fyrir annað,
sem stóð í sambandi við slysni þá,
er ihann hafði hent, hefði eg haft
vitneskju um það áður, en það
var það, að hann seldi þessa tvo
geirfugla (eða hamina)i fyrir ein-
ar lélegar 218 krónur. Hefði hann
aftur á móti geymt hamina og
beinagrindurnar um svo sem ald-
arfjórðung, hefði hann getað selt
hvortveggja a. m. k. fyrir 17000
krónur.
Nú á tímum mundi vera auðvelt
fyrir hvern, sem ætti, að fá 30—
40,000 krónur fyrir slíka gersemi,
sem óhætt má telja gulli og gim
steinum dýrmætari, en hvað
mundi þá um líf jafn fágætra
dýra?
Um æfikjör og hin sorglegu ör
lög geirfuglsins, vil eg fara nokk-
urum orðum:
Það var stórvaxinn fugl, á stærð
við stærstu tegundir grágæsa, 34
þuml. á lengd, svartur á baki og
hvítur á brjósti; höfuðið svart,
með stórum sporbaugóttum blett-
um milli nefs og augna, hvítum
að lit. Nefið var íjúgt, hátt og
þunt, með augnabrúnum og “und-
irhöku” og voru hvítar þverrákir,
eða hrukkur á báðum skoltum. —
Álkan, sem er algeng hér á landi,
var náfrændi geirfuglsins. Sjáum
vér álku, á særð við grágæsir,
höfum vér geirfuglinn fyrir oss,
eða að minsta kosti mjög góða
líkingu af honum, aðeins er sá
munurinn, að vængir geirfuglsins
voru afar litlir, svo að hann gat
ekki notað þá til flugs.
Geirfuglinn var sjúfugl, og leit-
aði lands aðeins til þess að leggja
þar eggjum sínum og þá ávalt
á sléttum eyjum, því hann gat
ekki, eins og: aðrar álkutegundir,
hafið sig up í hamra eða háfjöll,
til að leggja eggjum sínum. Hann
var ekki, eins og alment var álit-
ið, norðurheimskautafugl, er ætti
heimkynni sitt í smáeyjum við ís-
hafið, heldur var varpstöðva hans
aðallega að leita við strendur
og vona eg að allir slíkir menn
séu svo miklir vinir arnarins, að
þeir vilji forða honum í lengstu
lög frá því að glæpast á slíkri
fæðu.
Eg er viss um, að íslandi væri
það ærinn sómi út á við, ef hepn-
ast mætti að forða erninum frá
algerðri eyðilggingu, og meðferð
sagt. | geirfugl. Maðurinn, sem gerði; r®faeitursins, á þann hátt er eg
Við Grænlandsstrendur hefir út af við hina síðustu, dó, ef eg hefl ^nt á, væn vissulega spor í
geirfuglinn sennilega ekki verið man rétt, árið 1902. réttaatt i þeMu efm En skyldi
fjolmargur, en að likmdum hefir( Eg fyrir mitt leyti get ekki einhvern hátt hefðum það á sam-
hann þo orpið þar. Hamir voru loki6 þessari raUnasögu um æfi vizkunni sí6ar meir, að hafa út-
og afdrif þessa horfna vinar —
allir fuglar og dýr ættu að vera
vinir okkar, —• án þess að benda
laiist bvnrt haö væri rntt sem eo- svo loks tókst að sjá algerlega fuglinn snertir, að aldrei framar
hefði'heyrtmarglnseía aðTaní fy-. úrið 1844, eins og áður errfær neinn maður að líta lifandi
áður fyrri sendir þaðan til Dan-1
merkur; hinn síðasti 1815.
Síðustu varpstöðvar geirfuglsins
voru hér við land: í Geirfugla- ^ almenningi a þa miklu nauðsyn,
skeri, fram undan Reykjanesi, svo að ]áta ekki svo fara um aðrar
og við Geirfugladranga hjá Vest-|fukla_ 0g dýrategundir sem þessa,
mannaeyjum og e. t. v. við Geir- ^ hei(jur alvarlega skora á þá, að
fuglasker (Hvalsbak)i, út af Breið- gæta sin 0g. vera ávalt vakandi
dalsvík, en þar| varp hann áður|fyrir þvij ag aldrei sé svo langt
fyrri unnvörpum og var mönnum gengi6 { ránshættinum og rán-
þá tíðfarið mjög út í skerin, til drapinUj að alger eyðilegging
þess að ræna eggjum og rándrepa
fuglinn, unz eitt sinn að 12 menn
fórust í þeirri för og lögðust slik-
ar ferðir þá niður um mörg ár,
svo, að frá 1650 til 1725 mun'u
þær engar hafa verið. Aftur á
móti hófust slíkar veiðifarir með
sama hætti all-löngu eftir þetta
og þá engu minni en áður var.
Árið 1813 kom danskt skip að
skerjunum og olli afarmiklu tjóni,
einmitt þá, er varpið var í mest-
um blóma. Auk þess má geta
þess, að árið 1783 og 1830 gerðu
jarðeldaumbrot varpinu og við-
komu fuglsins mikið tjón og
studdu mjög að algerðri útrým-
ingu hans, sem síðar varð, enda
mun þetta varpland geirfuglsins
hafa gereyðilagst um það leyti,
(eftir 1830) og hinir fáu' fuglar,
sem eftir voru, orðið að leita sér
skjóls og griða vestur við Eldey,
en þar urðu forlög hans eins og
áður er frá sagt.
Svo sem áður var að vikið,
greiddu ýms söfn ogl jafnvel ein-
stakir menn, ógrynni fjár fyrir
egg og hami geirfuglsifls og var
slík eftirsókn m.a. eitt af því, sem
gerði, út af við hann 1844, og nú
hafa hvorki eggin né hamirnir
verið fáanleg um mörg ár, en vit-
anlega, eins og margt annað fá-
gæti, gengið mann frá manni,
sem gjafir eða erfðafé, eis og
verði afleiðingin að lokum.
Eg vil því, í sambandi við þessa
alvarlegu áskorun mína til allra
góðra manna, þessu næst minnast
á aðra fuglategund, sem mér virð-
ist mikil hætta á að sæti sömu
forlögum sem geirfuglinn sætti,
og verði með öllu aldauða hér í
landi og máske víðar ef ekki er
haft vakandi auga á því, hverju
fram fer um hann, en það er Sæ-
örninn (Haliaetus albicilla).
Hann er einn hinn tígulegasti
fugl, sem við enn eigum, en hann
hlýtur, áður en langt um líður, að
sæta sömu forlögum sem geir-
fuglinn, deyja út, ef ekki er að-
gert í tíma, en nú er tíminn orð-
i,nn svo naumur með hann, að ó-
víst er, hvort tekist getur að
bjarga honum. Á síðustu 20—30
árum hefir örnum fækkað með ári
hverju sem liðið hefir.
Um síðustu aldamót voru t. d.
ekki nema 40—50 arnarhjón hér
á Iandi, sem ungað höfðu út, en
1920 voru þau 7 og í fyrra (1928)
aðeins 6! Var þau að finna í
þessum fjórum sýslum: Kjósar-
sýslu 1, Dalasýslu 3, Barðastrand-
arsýslu 1, og í ísafjarðarsýslu 1.
Eg vil engu um það spá, hvaða
ár það verður, sem síðasti örninn
hnígur að velli, en með sömu hrað-
fara fækkun hans sem ofantaldar
rýmt erninum eins og geirfuglin-
um og það máske þrát fyrir allar
aðvaranir og augljós víti, mundi
það mælast tilla fyrir og ekki
vera vottur þess, að vér hefðum
neitt tiltakanlega mikla ást á
náttúrufegurð þeirri, er land vort
er svo viðfrægt fyrir.
Á Grænlandi eru e. t. v. nokkru
fleiri ernir en hér, en þeim fer þó
fækkandi þar líka, enda er það
kunnugt um Grænlendinga, að
þeir eru hugsunarlitlir um það og
feira og fara illa að ráði sínu
gagnvart fuglahjörð sinni; t. d.
má geta þess, að æðarfugli hefir
fækkað þar mjög á síðari árum.
fjöldi fálka verið drepinn árlega
og hamirnir seldir útlendingum.
Á dýra söfnum í Kaupmannahöfn
voru fyrir hér um bil 20 árum
síðan a. m. k. 500 fálkahamir frá
Grænlandi, og þegar þannig er
farið með fálkann, má gea nærri
um það, hvernig farið er með örn-
inn, þar sem svo mikil eftirspurn
er eftir amarhömum og verðið
afarhátt, en öminn er ekki frið-
aður á Grænlandi, og því þess
3 mán. og 5 dögum áður en síð-
asti geirfuglinn, sem til var í ver-
öldinni, leið undir lok. Það er því
naumast einvörðungu vegna ná-
inna kynna hans við fuglategund
þessa, að honum tekur svo sárt
til þess að hún er ,‘horfin með öllu
og engin von til að sjá hana fram-
ar, heldur engu síður brennandi
ást hans og áhugi fyrir náttúru
lands vors, er hann alla tíð, frá
því hann kom hingað til lands ár-
ið 1872, og jafnan síðan, hefir
borið mjög fyrir brjósti og unnið
að söfnun margskonar náttúru-
gripa, fiska, fugla og eggja, meir
en nokkur annar útlendingur, sem
hér hefir dvalið.
Þrátt fyrir veikindi ihr. Niel-
sens, nú um 19 ára skeið (lömun),
er áhugi hans fyrir afdrifum og
örlögum arnarins svo heitur og
hreinsagður í ofannefndri ritgerð
hans, að hann nú, á 86. aldursári,
sest niður til að skrifa og skora á
íslendinga, að láta sér ekki farast
jafn ómannlega við örninn, sem
þeim fórst við geirfuglinn forð-
um: Hann bendir á yfirvofandi
hættu, leggur á ráðin við henni
og eggjar íslendinga lögeggjan.
Vonandi láta þeir ekki orð hans
sem vind um eyrun þjóta, því ó-
víst er að hann taki oftar til máls
um þetta efni, þó hopum sé það
hugstætt mjög, heldur verði þetta
síðasta orð hans í málinu, og má
þá með sanni segja um hann, að
“ekki veldur sá er varir, þó verr
fari.— J. p.
— Lesb. Mgbl.
Orkulindir
framtíðarinnar
Eftir Karl Figdor.
Til er grísk goðsögn um risann
Anteus, sem var sonur sjávar-
guðsins Poseidon og Geu (Jarðar-
innar)i. Hann sigraði alla með
kröftum sínum, því að í hvert
skifti, sem hann snerti jörðina.
móður sína, óx honum ásmegin.
Vér erum allir synir jarðarinnar,
og allir getum vér sótt kraft í
jarðveginn, sem vér erum af
komnir. —
Mannkynið er sífelt að leita að
orku. Vér sjáum næstum dagleg-
ar framifarir í stóru og smáu. —
Nýjar orkulindir eru lagðar und-
ir stjórn mannsandans og skref
fyrir skref yfirbuga menn torfær-
urnar o# nýir möguleikar opnast,
sem jafnvel bjartsýnustu spámenn
hefði ekki rent grun í. Getur það
skeð, að vér innan skamms stönd-
um á takmörkum hins fyrirheitna
lands, ihinna ótrúlegu, teknisku
vegna naumast langt að bíða, að j framfara, en getum ekki gengið
honum verði útrýmt þar meðjinn> vogna þess, að oss vantar
öllu. [ orku þá, sem vélamenning vor
Sennilega hafa Grænlendingar| Þarfnasf?
enga unun af því að sjá svífandi! Rafmagnseldavélarnar, sem í
örn yfir höfði sér, enda eru þeirj Ameríku eru orðnar hversdags-
alment taldir Skrælingjar, — enj legir hlutir, standa enn fyrir hug-
það viljum við þó ekki kannast; skoti meðal Evrópumanna, sem
við að við séum! j ákafflega æskileg verkfæri. — Og
fara fáum orðum ^ ftafar eiu2Öngu af því, að
I i Evropu er orkan svo miklu
Loks vil eg
um eitt fyrirbrigðið enn, og það
er Fálkinn (Falco islandicus).
Hann er annar okkar dýrlegasti
ránfugl, sem fyrir svo sem 10—15
árum einnig var farið að fækka, , . , ,
10 ára marhlnu> PV1> að hver einstaklmg-
svo
j dýrari en hinumegin hafsins. Af
! þessu er auðskilið, að ffýrst og
fremst ber að leggja áherzlu á
| að orkan verði ódýrari. En tak-
gerist, en þó margt af því farist|tu*ur ^ý713’ v«rður þess áreiðan
á ýmsan hátt, t. d. við flutninga
eða af eldi.
Árið 1884 keypti enskur lávarð-
ur nokkur, Litford að nafni, eitt
geirfuglsegg, sem enskur sjómað-
ur hafði haft heim með sér frá
Nýfundnalandi og lengi geymt
sem djásn mikið á heimili sínu.
Ókunnugt er um kaupverðið, en
eflaust hefir það verið alLhátt,
ef að líkindum ræður.
Á uppboði einu í Englandi, sem
haldið var 1894, var seldur kassi
nokkur (með jfýmsu skelja- og
steina rusli fyrir 30 krónur.
Við nánari eftirgrenslan kom í
ljós, að innan, um þetta dót voru
tvö geirfuglsegg í öskjum og seld-
ust þau síðar fyrir nál. 10,000 kr.
Frakkneskur greifi, Tristan að
nafni og eigandí Emerillon-hall-
arinnar, lauk einhverju sinni upp
skáp nokkrum, er ekki hafði verið
opnaður í 80 ár, og fann þar eitt
geirfuglsegg.
AIls munu vera til í söfnum og
eign einstakra manna 80 hamir,
60—70 egg og 20—24 beinagrind-
ur, auk annara leifa af geirfugl-
um, enda er megnið af slíkum
leifum fundið í gömlum sorphaug-
um í Danmörku, N'oregi og víðar,
og talið vera frá járn- og stein-
öldum, eins og áður er sagt.
Kunnugt er, að í Danmörku eru
til aðeins 3 geirfuglahamir og eitt
egg; eru tveir hamirnir og eggið í
lega ekki langt að bíða, að hinn
síðasti verði lagður banaspjóti og
væri slíkt óhappa- og óheillaverk
mikið, hver sem til þess yrði, eða
að því stuðlaði, en til þess geta
þó legið önnur rök en þau, að
menn verði beinlínis valdir að
því, en óbeinlínis geta þeir það og
það jafnvel í hugsunarleysi,
Eins og kunnugt er, hefir refa-
eitrið nú á síðari árum átt mest-
an þáttinn í því, að eyðileggja
ernina og hlýtur eftirleiðis að
valda drápi hinna ráu, sem enn
eru til.
Örninn er frá náttúrunnar
hendi þannig gerður, og þess
sinnis, áð hann má aldrei hræ
líta, án þess að fá girndarauga á
því; þess vegna er nauðsynlegt að
felal hræið með eitrinu fyrir hon-
um, með því að láta það á afvik-
inn stað, þar sem hann sér það
ekki, t. d. í hella, gljúfur eða gjót-
ur, svo hann ekki sjái það, þó
hann sveimi yfir því. Þefjan arn-
arins er ekki eins næm eins og
refsins, og því ekki eins hætt við
að hann leiti hræið uppi, þannig
falið, eins og refurinn, er sjaldn-
astmun þurfa að láta setja slíka
hluti á glámbekk fyrir sig, svo að
hann finni þá.
Allir þeir, er við refaeitrun
fást, ættu því að fela rjúpur og
annað eitrað hræ fyrir erninum,
svo, að hann geti ekki fundið það
og var því alfriðaður um 10 ára'
, ., , . . ,OOA „ , a ur fai svo mikla orku, sem hann
skeið, eða fra 1920—1930. A þess- , , , ,
, , þarf, nau mver fyrst, er vér höfum
um nu nær 10 arum hefir honum;, _ . ,
...., * ... , , __i handsamað emhverja af hinum
fjolgað mjog, og er þvi naumast , , .
, , .„i1711^11 orkulmdum geimsms.
astæða til að friða hann lenguri
alt árið, en óneitanlega væri það f mörg ár hefir mannsandinn
mannúðlegt og enda hyggilegt, að, harisf vlð þetta verkefni. Til dæm-
is má taka sólina, þungamiðjuna
í sólkerfi voru. Hún er risavaxinn
eldhnöttur, sem að stærð samsvar-
ar miljón hnöttum af stærð jarð-
arinnar. Hitamagn hinna dimmu
friða hann um varptímann, eða
frá 1. apríl til 1. júlí ár hvert.
Það er ómannúðlegt, að derpa
foreldrana frá ósjálfbjarga ung-
um og láta þó dragast upp úr sulti
og seyru, eftir langvarandi kvalir,
og er alls ekki samboðið kristinni
þjóð.
Fálkinn legst aldrei á hræ og
er því engin hætta á að hann drep-
ist af eitri eins og örninn. Fæði
fálkans er aðallega lifand fuglar,
sem hann veðir sjálfuh; en bláber
og krækiber hefir hann sér til
sælgætis.
Hvernig svo sem fer með friðun
fólksans í þrjá mánuði ársins, þá
er það síðast en ekki sízt örninn,
og framtíð hans, sem mér er eftst
í huga og einkar hugstætt mál. —
Eg vil því að lokum endurtaka þá
áskorun mína til allra þeirra
manna, er við refaeitrun fást, að
fela svo öll eitruð hræ á afvikn-
um stað, að ernir sjái þau ekki.
Eyrarbakka, 1. maí 1929.
P. Nielsen.
* * *
Höfundur hinnar framanrituðu,
fróðlegu greinar, hr. P. Nielsen,
fyrv. verzlunarstjóri, er fæddur í
Danmörku 27. febrúar, 1844, eða
J
hitageis/la hennar, sem að líkind-
um stafa frá hinum rauðu og
ultra rauðu hlutum sólarlitbands-
ins, er áætlað um kvadriljón hest-
afla. Ef oss tækist að handsama,
þó ekki væri nema örlítið brot áf
þeim geislum, sem falla á jðrð-
ina, þá værum vér að eilífu hafn-
ir upp yfir áhyggjur af því, að
hafa ekki nógu mikla orku.
Þráðlaus leiðsla á raforku er
löngu kunn, og því mundi nægja
að setja upp aiflstöðvar á hinum
sólríkustu blettum jarðarinnar, og
flytja þaðan raforkuna þráðlaust
út um Iheiminn, Nóg er til af slík-
um blettum, en einn einstakur
þeirra eyðimörkin Sahara, myndi
nægja til þess, að framleiða alda
þá orku, sem nú er notuð í heim-
inum, en það er rúmlega 200 milj.
hestöfl. Sólarvélar hafa þegar
verið fundnar upp og starfa, en
það að þær hafa enn ekki náð
takmarki sínu, stafar af klaufa-
legri byggingu. — Þær eru enn of
óhentugar og dýrar.
Að ræna ihafið einhverju örlitlu
af hinu tröllslega afli þess, hefir
ekki einungis verið reynt, heldur
og með góðum árangri. — Tveir
Frakkar hafa gert uppfundning, er
gerir mönnum það mögulegt, að
vinna orku úr hafinu á einfaldan
og hentugan íhátt. Hugmynd
þeirra er á þessa leið:
Yfirborð hitabeltishafanna er
heitt (milli 25 og 30 gráður), en
2000 metrum undir yfirborði er
sjórinn ekki nema 4 gr. heitur. —
Þetta stalfar af köldum undir-
straumum. Þennah hitamismun
má nú nota til kraftframleiðslu.
Aðeins þarf til þess aflstöðvar
við strendur Ihitabeltislandanna,
eða. úti á sjó. Þeir félagar hafa
nú reist aflstöð á Havanna og
vonast til að halfa strax í byrjun
40 til '50 þúsund kilowatt upp úr
stöðinni.
Löngum hefir brotist í mönnum
sú hugmynd, að vinna orku úr
hitamagni jarðarinnar. Sir Char-
les Parson, sem fann upp Parson-
túrbínuna, tiefir fyrir nokkru
stungið upp á því, að grafa á
hentugum stað í jörðinni sextán
kílómetra djúpa holu. Dýpstu
holur, sem grafnar hafa verið
hingað til, eru ekki meira en tvær
og íhálf. km. á dýpt. En menn
þykjast vita með vissu, að hitinn
aukist reglulega um 3 gr. Celsíus,
við hverja hundrað metra sem
neðar dregur, og geta menn
því reiknað sér til, að neðst í
hinni fyrirhuguðu holu Parsons
muni hitinn verða 480 gr. Celsíus.
Parson býst við að geta leyst þetta
verk af hendi með 100 milj. mörk-
um og býst hann við að hann
muni strax í byrjun geta greitt
mikið af fénu aftur, vegna þess,
að hann muni þegar, í tiltölulega
lítilli dýpt, rekast á dýrar málm-
æðar. Ef til vill verður slík hola
einhvern tíma grafin, því að að-
ferðin til að vinna orku á þennan
hátt, er afar einföld. .
Neðst í þessari holu yrði hvelf-
ig, rauðglóandi af hita, en ofan
í hana væri leitt vatn í pípu. —
Gufan, sem þarna myndast, yrði
síðan leidd gegnum aðra pípu upp
á yfirborðið, en þar notuð á
vanalegan hátt.
Fáum öðrum en ítölum er það
kunnugt, að þessa hugmynd Par-
sons er þegar' farið að nota í
Toscana, og reynist svo vel, að
jarðhitafél. þar hefir árum saman
framleitt 100 þús. hestöfl. — Nú
stendur til ð stækka framleiðsl-
una, og innan nokkurra ára nýtur
ef til vill öll Mið-ítalía góðs af
aflstöð þessari. — Að vísu leggur
náttúran þarna til jarðhitann, sem
Parson hafði hugsað sér að grafa
eftir. í Lardarello, þar sem afl-
stöðin er, var hver mikill, og er
grafið Ihafði verið niður í 150
metra djýpt, rákust menn á gufu-
æð, er var næstum 300 gr. á Cel-
síus. Einasti gallinn var sá, að
gufan var svo mettuð af brenni-
steinssýru að hún eyðilagði á
svipstundu allar vélar. En með
einfaldri uppfyndingu sjá menn
við þessu, og gerðu einnig þetta
óskaðlegt. Lrangur sá, sem náðst
hefir við Lardarello sýnir, að víð-
ar á jörðinni má gera sér vonir
um góðan árangur af jarðhita-
vélum.
Allsherjar orkulind, alveg ótrú-
lega mikil, er rafnmagnið í loft-
inu. Próf. Paulson heir reiknað
út, að úr loftinu mætti fá 700
miljón hestöfl af rafmagni, enda
þótt ekki væri notaðar til vinnsl-
unnar nema einn-þriðji hluti af
yfirborði jarðarinnar. Rússnesk-
ur prófessor fullyrðir meira að
segja, að hann sé kominn svo
langt, að hann geti með rafmagns-
mótor notað sér spennumismun-
inn í hinum ýmsu hæðum lofts-
ins, enda er það sannað, að í
hvaða hæð sem er yfir yfirborði
jarðar, er ákveðin spenna, sem
vex í réttu hlutfalli við hæðina.
Og ýmsir lærðir menn ganga með
þá hugmynd, að hægt muni verða
að nota snúning jarðarinnar til
framleiðslu, og fullyrða að sú
orka myndi nægja til þess að
halda öllum vélum jarðarinnar í
gangi í samfleytt 8 biljón ár.
En alt þetta er lítilræði móts
við hina miklu uppgötvun, er vís-
indin hafa gert með því að upp-
götva atómorkuna. Atómorkan er
svo mikil og undraverð, að engin
tök eru á því, að skýra hana fyr-
ir öðrum en sérmentuðum mönn-
um í éðlisfræði og efnafræði.
Við útgeislun eins gramms af
radíum breytist á sekúundunni 30
miljarð atómur í blý. Og að minsta
kosti 1,600 ár munu líða, áður en
grammið er alt útgeislað. Ef hægt
væri að nota þessa orku, þá myndi
hún nægja til að hita miljón lítra
af vatni frá 0 og upp í 100 gr.
Menn þurfa ekki að vera nein-
ir draumsjónamenn, til þess að
trúa því að sá tími muni koma,
þegar hin útgeislandi eða breyt-
andi atóma muni leggja til svo
mikla orku, að öll önnur orka
verði óþörf. Þá fáum vér jafnvel
ókeypis orku fyrir hvern og einn.
Þar sjáum við morgunroða
nýrra tíma. — Lesb.
Fréttabréf
Churchill, 20. maí 1929.
Einar Páll Jónsson, ritstj. Lögb.
Kæri kunningi.
Eg lofaði þér að senda þér fáair
linur, þegar eg kæmi til Church-
ill, og kom eg nú hingað í morg-
un; var eg búinn að vera þrjár
vikur að komast frá Gimli hingað.
Eg fór frá Winnipeg 26. apríl og
gekk ferðin vel alla leið til mílu
445. mætti okkur þá norðan öskr-
andi stórhríð með ofsa veðri, og
stóð hún yfir í 9 daga, svo við
teptumst þarna allir, er á norður-
leið voru, og lá við sjálíft að við
yrðum matarlausir. Við vorum
um 100 í þessum hóp, og voru
ekki eftir nema um 60 mílur norð-
ur að sjó; en mest af þeirri leið
var yfir Ihraunland að fara- og
skóg. Snjórinn upp af járnbraut-
inni hlóðst í skafla, sem voru 8
til 10 feta þykkir, og urðu ifimm
gufuvélar fastar í snjónum, og
sjúkravagn, með 12 veikum
mönnum, og var þar með tauga-
veiki. Þegar linaði veðrið fóru
5 gufuvagnar með 2 p'lóga til að
ná hinum út, og fór eg með þeim,
og var það 7 mílur frá 445. mílu;
og með 2 d'aga vinnu vélanna og
100 manna, náðist alt úr snjónum.
Þegar við komum þar sem vélarn-
ar voru, sást ekkert aíf þeim nema
reykháfarnir framan á þeim.
Einn af veiku mönnunum dó á
leiðinni til Pas; milli 20 og 30
liggja evikir við' mílu 327, en eru
á batavegi.
Hingað eru komnir um 300
menn og 150 á leiðinni. Ótal*
byggingar ihafa risið hér upp, síð-
an eg fór héðan í fyrra. Húsa-
kynni ifyrir mennina eru ágæt og
fæði hið bezta. 1 dag er sunnan-
vindur og þíðviðri, og opinn sjór
alveg upp að mynni árinnar, og
lítill snjór um 20 mílur suður. —
Járnbrautarfélagið er að drífa
upp byggingar nú við endastöð-
ina hér, og verður líf og fjör í öllu
hér þegar hlýnar betur.
Eg læt þetta duga í bráð, því eg
sendi línu seinna, þegar meira
verður um að vera.
Eg bið forláts á þessu klóri og
kann að bæta það upp seinna.
Með vinsemd, þinn einl.
Capt. B. Anderson.
Dánarfregn
Þann 20. maí s. I. andaðist á
heimili sínu í grend við Marker-
ville, Alberta, Gunnlaugur smiður
Sigurðsson, Stephenson. Bana-
mein hans var krabbi í innyflun-
um.
Fæddur 10. sept. 1861 að Göngu-
stöðum í Svarfaðardal (sbr. Alm.
O. S. Th. 1912, bls. 83). Fluttist
vestur til Winnipeg, Canada, ár-
ið 1887.
Um 3 ár stundaði hann land-
únað og nam land í nánd við
Markerville, Alta., en hvarf þá frá
því og stundaði einvörðungu húsa-
gerð upp frá því, — í Calgary,
vestur | á Kyrráhafsströnd! og
lengst — um 22 ár — í Red Deer
bæ, Alberta. 'Naut hann hvívetna
hylli fyrir listfengi og trúmensku
í iðn sinni, auk þess að honum var
að mörgu leyti mjög vel farið.
—Hann var kvæntur Margréti
Jónsdóttur. Mikilhæf kona og
híbýlaprúð með afbrigðum, enda
var iheimil\ þeirra orðlagt fyrir
gestrisni að íslenzkum sið.
í ;s,l. aprílmánuði seldu þau
hjón eignir sínar í Red Deer bæ,
en tóku að erisa íveruhús á landi
fornvina sinna, Mr. og Mrs. Chr.
Johannson’s, tæpa hálfmílu frá
grafreit fslendinga, sem kendur
er við Tindastól. Var það jafn-
snemma, að húsið var héft til í-
búðar og dauðastríði hans var
lokið. Hann var fluttur til is-
lenzku kirkjunnar að Markerville
— sem hann hafði verið yfirsmið-
ur að — en þaðan var hann jarð-
sunginn af all-fjöilmennri lík-
fylgd, þann 23. maí, og greftrað-
ur meðal landnema og vina í
Tindastóls grafreit.
P. H.