Lögberg - 25.07.1929, Blaðsíða 7

Lögberg - 25.07.1929, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN 25. JÚLÍ 1929. Bia. 7. Saga heimfararmálsins Framh. frá bls. 5. um það, bvað miklu beimfaj'araefnd Þjóði-ækn- isfélagsins hafi afrekað, að eg vil levfa mér að íbuga það atriði og fara um það nokkrum orð- um, áður en eg lýk máli mínu. Hafi nefndin afkastað nokkru því, er til afreka má telja, verð eg að játa, að eg er ekki svo glöggskygn að eg liafi komið auga á það. Mér finst, að til þessa tíma liafi starf beimfararnefndarinnar verið aðallega í þ\ií fólgið að reyna að varð- veita sína “ímynduðu tign”, bæla sjálfri sér og níða sjálfboðana. Þegar reikningar beim- faramefndárinnar, eins og þeir standa á þessu stigi málsins, eru gerðir upp, verður því útkom- an þessi: 1. Heimfararnefndin er eingöngu nefnd Þjóðræknisfélagsins, en ekki nefnd Vestur- Islendinga, og bún bannar öllum utanfélags- mönnum öll afskifti af beimfararmálinu. 2. Heimfararnefndin sótti um stjórnar- styrkinn í nafni allra Vestur-lslendinga, en ekki í nafni Þjóðræknisfélagsins og gerði það án nokkurs umboðs frá Yestur-lslendingum eða frá félaginu, sem bana kaus. 3. Hún bað um ákveðna uppbæð í ákveðnum tilgangi og fullvissaði stjómimar um, að Vest- ur-lslendingar væm einliuga um að vilja stvrk- inn, ]>ó hann stæði til boða einungis með skil- yrðum, sem nefndin þorði ekki að segja frá ög þrætti fvrir opinberlega. Hún sagði Vestur- fslendingum, að þetta væri heiðursgjöf til Vest- ur-fslendinga, sem stjórnirnar væru að þrýsta upp á nefndina. Hún sagði bæði stjórnunum og Vestur-fslendingum ósatt. 4. Hún lofaði Manitoba-stjórninni að verja stvrknum einungis til þesis að auglýsa Manítoba á íslandi. Hún sagði Vestur-fslendingum, að stvrkurinn yrði notaður einungis til undirbún- ings heimfararinnar hér og til að auglýsa ís- land út á við. Hafi liún því hugsað sér að standa við loforð sitt til Manitoba-stjómarinnar, var hún að segja Vestur-íslendingum vísvitandi ósátt.- Hafi hún á hinn bóginn baft í bvggju að svíkja það loforð, þá verður naumast hjá þeirri niðurstöðu komist, að um styrkinn hafi Verið sótt undir fölsku yfirskini. 5. Hún lofaði Manitoba-stjórninni að sjá um að heimförin yrði bafin frá Fort Church- ill og sagðist fylgja “ afdráttarlaust og ein- huga þeirri stefmi ’ ’, eða, eins og bún komst að orði á ensku, sagðist bún vera “one liundred per cent. behind tbat proposition”. Þegar styrk- Vonin brást, snerist nefndin og er nú “one hundred per cent. against tbat proposition. “ Hvað veldur þessari breyting? Hafi þetta ver- ið æskilegasta leiðin, þá er sjálfsagt að bún sé farin, hvað sem stjómarstyrk líður. Á þessi breyting að skiljast þannig, að nefndin hafi ætlað að mæla með óæskilegri leið aðeins til þéss að fá stjórnarstyrk og á kostnað þeirra, sem lieim færu, og sem okkert lægra fargjald eða nokkur önnur hlunnindi áttu að fá þó sú leið væri farin? 6. Hún sótti um $5,000.00 styrk til sam- handsstjómarinnar og þrætti svo fyrir það op- mberlega. Hún sagði }>ar opinberlega og vís- vitandi ósatt. 7. Hún sagði, að það væri sérstökum erfið- leikum bundið að skila aftur $1,000.00, sem nefndin var búin að veita móttöku frá Saskatche- Wanstjómin, því það fé hefði verið veitt á svo hátíðlegan hátt, að fjárveitingin hefði verið gerð “by special Act of the Legislature. ” Það veyndist ósatt, því um aíls enga “Act of the Cegislature” var að ræða. Fó þetta var veitt ú venjulegan hátt, og það var svo langt frá því að það væri veitt á nokkurn hátíðlegan hátt, að það var veitt samidiða margfalt stærri f járveit- ingu til nautgripakvía í Saskatchewan. 8. Hún átti kost á að sameina alla Vestur- Islendinga um heimfararmálið með ]iví a.ð hætta við stjómarstyrk og gat þá fengið frá Vestur-lslendingum sjálfum eins mikið eða ineira fé til starfsemi sinnar en það mesta, sem hún gat búist við að fá sem stjórnarstyrk. Vegna stórmensku sinnar og til þess að varð- veita sína “ímynduðu tign” kaus liún heldur nð fóma málefninu sjálfu en að gera þessa einu tilslökun, sem farið var fram á. 9. Hún hefir lagt sig allal fram til þess að neyna að koma þeim skilningi inn hjá fólki, að s.lálflioðamir hafi verið svo órýmilegir í kröf- öm, að það hafi gert samkomulag ómögulegi “ú veit nefndin, að sjálfboðarnir hafa aldrei ^ert nema aðeins eina kröfu. Hún er svo grund- ^allarlegs eðlis að af hcnni er ekki hægt að slá. Hefði að henni verið gengið, vildu þeir vinna það til, málefnisins vegna, að sleppa öllu öðm °g styðja heimfararnefndina peningalega og á allan annan hátt. 10. Eftir að sjálfboðanefndin var búin að * Cunard gufuskipafélagið til þess að taka að »ser ferðina fram og aftur til Islands og annast ^m nauðsynlegar auglýsingar í sambandi við .aný °g var búin að ráðstafa ferðinni vfirleitt d hinn ákjósanlegasta hátt, rauk heimfarar ^fnd Þjóðræknisfélagsinsi til rúmum fjórum ýuuðum seinna og samdi um ]>að við annað e ag að það sendi annað skip á vegum heim- ararnefndarinnar án þess að því C'.wx; lasi— - - - - - fjölmenna til Islands með Cunardlínunni í því skyni að sitorka heimferðarnefndinni”, svo eg viðhafi orð hr. Sigfúsar Halldórs frá Höfnum í Heimskiánglu 20. febrúar 1929. Það gildir því einu hvað sjálfboðarnir gera. Heimfarar- nefndin leggur þeim alt út á verra veg. 12. Heimfararnefndin er stöðugt að reyna að stela undir sig öllum heiðrinum í sambandi við myndastyttu Leifs Eiríkssonar,'sem fyrir- liugað er að stjórn Bandaríkjanna gefi Islandi. Heiðarleg undantekning í því efni er Guðmund- ur Grímsson dómari, sem er oft búinn að benda á það opinlærlega, að upptökin að þessari liug- mynd eigi Thorstína Jackson-AYalters. Nú er sannleikurinn sá, að þetta hefir aldrei verið flokksmál. Islendingar búsettir í Bandaríkj- unum hafa tekið saman höndum til þess að koma þessu í framlcvæmd, og þeir fara vonan'di ekki að metast á um það, hver þeirra hafi lagt þar til drýgstan skerf. Það er einnig vonandi, að smásálarskapurinn og lilutdrægnin verði aldrei svo mikil utan heimfaramefndarinnar, að það verði ekki alment viðurkent, að upptök- in að þessari hugmjmd og drjúgan þátt í að koma henni í framkvæmd á Thorstína Jackson- Walters, og einnig það, að sá maðurinn, sem öllum fremur ber að þakka það, að hugmvndin komst í framlaræmd, er Olger B. Burtness, noðrimálstofu þingmaður frá Norður Dakota, sem sjálfur er af norskum ættum. Heimfarar- nefndin á bókstaflega engan þátt í þessu. Nokkur afskifti nokkurrar nefndar héma mogán línunnar hefðu hæglega getað orðið málefninu að fótakefli. 13. Heimfararnefndin er búin að gera sam- vinnu og samtök um hátíðarhald hér í landi 1930 svo erfið, að alt bendir nú til þess að slíkt hátíðarhald farist alveg fyfir. 14. Heimfaramefndin liefir skelt skolleyr- um við þeirri tillögu, sem kom fram úr hópi sjálfboðanna í bvrjun deilunnar, að Vestur- íslendingar sameinuðust um gjöf frá Vestur- íslendingum til Islands. Heimfaramefndin ber því eingöngu ábyrgð á því að hafa drepið þá hugmynd. 15. Heimfaramefndin heldur því fram að sér ihafi staðið til boða í tvær vikur, og það eft- ir að sjálfboðanefndin mælti með Cunard gufu- skipafélaginu, tilboð frá Swedish-American gufuskipafélaginu um fargjöld $22.00 lægri en hún síðar samdi um við C. P. R. Hún hefir enn ekki 'skýrt frá því, hvers vegna liún gekk ekki að þessu, ]>ó það hafi verið borið á hana, að á því hafi strandað að hún hafi verið að reyna að sem.ja um frekari hlunnindi fyrir sjálfa sig. 16. Formaður heimfararnefndarinnar, Jón J. Bildfell, gekk í þjónustu C. P.VR. 1. janúar 1929. Hann er því hvorttveggja í senn, formað- ur heimfararnefndarinnar og launaður þjónn og erindreki gufuskipafélagsins, sem heimför- ina á að annast undir umsjón heimfararnefnd- arinnar. Sem formaður heimfararnefndarinn- ar er það ,skylda hanis að hugsa einungis um hag Vestur-tslendinga. Sem launaður þjónn C. P. R. er ]>að skvlda lians að hugsa einungis um hag þess félags. Þær tvær stöður er því ómögulegt að samrýma. Alment velsæmi út- heimtir, að hann segi annarihvorri tafarlaust upp, því enginn getur tveimur herrum þjónað. Hann heldur báðum þessum ósamrýmanlegu stöðum fvrir tilstilli og með fullu samþvkki heimf ar árn e frid arinn ar. 17. - Samdægurs og Jón J. Bildfell gekk í þjónustu C. P. R. voni þeir sendir til tslands, hann og séra Rögnvaldur Pétui'sson, sem sér- stök rúmfatanefnd til þess að annast um rúm- fatakaup fyrix* 1930. Hvort stjórnarstyrk þurfti til þeirrar ferðar eða til þeirra rúm- fatakaupa, hefir enginn enn fengið að vita. 18. t Lögbergi 20. september 1928 segir séra Rögnvaldur Pétursson “í urnboði Heimfar- arnefndarinnar”, að atkvæðagreiðsla verði lát- in fara fram á skipinu um ]>að, livað gert skuli við umboðslaun nefndarinnar á farseðhxm. Nú er rúmfatanefndin bxiin að ráðstafa því þannig, að þeim peniixgum skxili varið til rúm- fatakaxxpa. 19. Aðal áhugamál og aðal starf nefndai'- innar er nú orðið það að selja fax-seðla fyrir C. P. R. upp á umboðslaxxn, sem ,svo á að verja til rúmfatakaupa. Þetta virðist vera komið nokkuð langt frá því, sem fvrir mönnxxm vakti, þegar farið var af stað me.ð þetta mál. 20. Það verður leiðinlegt ,til afspumar, ef Vestur-íslendingar ]>urfa að koxna heim til ts- lands 1930 sem auglýsing fyrir erlent land, er stjóm þess lands hefir keypt og borgað fyrir, og ef öil þátttaka þeirra í liátíðahöldunum á að verai eú að kaupa rxxmföt og það fvrir annara fé. Þannig verður varið með þá, .sem ferðast heim á vegum heimfararnefndarinnar. Mér er ómögulegt að s.já, að nokkxxð af ]>e.ssxx geti talist, með afrekum, og ]>etta er alt, sem hægt er að benda a, eftii’ meira en ]>riggja ára starf heimfaramefndarinnar. Hvað verður xxm þetta sagt? Því verður hver að svara fvrir siig. __ Það er mín h.jartans sannfæring, að sá verði dómur sögunnar, að lieimfararnefnd Þjóðrækn- isfélagsins hafi leyst lilutverk sitt ver af hendi °g_ nnnið \ estur-lslenxlingxim og málefnum Þeirra og allri þeirra framtíðar starfsemi meira tjón og vansæmd, en nokkur öixnur nofnd, hefir meðal Vestur-lslendinga Hljómleikar Mr. Tryggvi Björnsson heldur píanó hljómleika á eitirgreindum stöðum í Nórth Dakota: AKRA — 25. júlí. SVOLD — 26 júlí. GARDAR — 29. júlí. UPHAM — 31. júlí. Látið ekki hjá líða að fjölmenna á þessa -hljómleika, því það er .verulegur listamaður, sem hér á hlut að máli. Fréttabréf Los Angeles, 11. júli 1929. Herra ristjóri Lögbergs, E. P. Jónsson, Winnipeg. Viltu gjöi*a svo vel og ljá þess- um línum rúm í þínu heiðraða blaði? íslenzku blöðin ykkar, Lögberg og Heimskringla, í Winnipeg, eru eins og hrafnar Óðins konungs í Svíþjóð eru látnir vera. Blöðin ykkar færa okkur ís- lendingum fróðleik og fréttir, hvar sem við lifum á þessum jarðarnhnetti. Við íslendingar, sem lifum á þessum sólríka stað, Califoimíu, höfum svo sára lítið látið til okk- ar heyra. Við erum þó ekki alveg sofnaðir. Við eldri íslendingar, sem áttum vöggu hjá henni gömlu móður okkar, Eykonunni, — Fjall- konunni söguríku, sem er sævi girt norður við heimskaut, eins og skáldið kvað: “Eyja stendur upp úr sjá, ein í norðursænum, ber á höfði bjartan snjá, búin möttli grænum. Hana drottinn bláu bjó belti’ um mittið forðum; girti hana söltum sjó, svo hún stæði í skorðum.” — Við, sem lifum svona langt í burtu frá móður okkar og ættmóður, för- um oft á hugarins vængjum heim til hennar, þar sem hún á þessum tíma árs hefir sólargeislana til að gylla hauður og haf allan sol- arhi'inginn. — Og skáldið J. H. kvað: “Þið þekkið fold með blíðri brá og bláum tindi fjalla, og svana hljómi silngs á og sælu blómi valla, og bröttum fossi, björt- um sjá og breiðum jökulsækalla: drjúpi hana blessun drottins á um daga heimsins alla.” Við þekkjum vel hina miklu örðugleika, er hún hafði svo oft við að stríða um umliðnar aldir, og erum því glaðari nú, að sjá hve dásamlega hún hefir kastað ellibelgnum, og alt, sem orðið hefir til þess að leysa hana úr læðingi, og gera hana kunna mestu þjóðhöfðingjum heimsins, og se»m að sumri komanda ætla að heimsækja hana og veita stór- gjafir. íslendingar hér í California hafa myndað ofurlítinn félags- skap, og hafa nú sérlega góðan og duglegan formann, sem er þéttur velli og þéttur í lund, og líkur í mörgu Guðmundi Eyjólfssyni á Möðruvöllum, sem hafði 120 kúa og 120 hjúa á búi sínu. Þessi for- seti okkar hefir að vísu ekki stór- bú, en hann hefir og á hér nokkr- ar stórbyggingar, og mundi því geta tekið^ á móti jafnmörgm mönnum, eins og hinn hafði yfir að ráða í Norðlendingafjórðungi, Nú vantar hann að allir hér ná- lægir íslendingar komi saman 4. ágúst í Redondo Beach Park. Vill að allar skemtanir séu hafð- ar, sem hægt er að hafa, t. d. ræð- ur, og söngkraftar eru hér hinir beztu; kveðskapur, allskonar gamnaleikir, gamlir og nýir sýnd- ir, og dans, og margt fleira, sem fólk óskar sér, t. d. hlaup, stökk og spil. — Verðlaun gefin. Fólk er beðið að hafa með mötu neyti; svalandi, saklausa drykki hafa menn frítt. >—■ Það er von andi að íslendingar fjölmenni og hitti marga gamla vini, sem þeir höfðu ekki hugmynd um að væru hér. Og menn finna ætíð hvað rétt er, sem skáldið sagði: ‘‘Hvað er Svo glatt, sem góðra vina fund- ur” o. s. frv. Einnig á að vera Fjallkona í skautbúningi, ef hægt er að fá hann hér; og einnig verður sýnd skotthúfan. HROSSALÆKNING— eða hvað? 1 Iðnaðarbæ einum í Slesíu eiga heima bræður tveir; er ann- ar trésmiður, en hinn skraddari. Nú vildi svo til fyrir skemstu, að skraddarinn fékk óþolandi maga- verk, og fór svo fram nokkra daga, að honum batnaði ekki: En( vegna þess að hann var ekki í' neinu sjúkrasamlagi, kynokðaij hann sér við að fara til læknis, j þótti það of kostnaðarsamt. Þá datt honum snjallræði í hug. — Bróðir hans var auðvitað í sjúkra- samlagi verkamanna, og gat feng- ið læknishjálp og meðul ókeypis. “Heyrðu, bróðir,” mælti hann, “nú getur þú hjálpað mér dálítið. — Farðu til læknis þíns og segðu að, þú sért magaveikur og lýstu veik- inni eins og hún hagar sér á mér. Fáðu svo hjá honum meðul við henni og færðu mér svo að mér skáni”. Bróðir hans var til í þetta. Hann fer til læknisins og ber sig mjög aumlega, gengur kengbog- inn af magaverkjum og lýsir því átakanlega, hvað hann þjáist. — ‘IFarið úr fötunum!’ segir lækn- orinn. Það kom hálfgert hik á trésmiðinn, en hann hugsaði þö sem svo, að ekki mundi læknirinn sjá inn í sig, þótt hann afklæddi sig. Svo gerir hann það. — “Legg- ist á grúfu þarna á bekkinn!” seg- ir læknirinn. Trésmiðurinn ger- ir sem honum er sagt. Þá setti læknirinn honum meiriháttar stól- pipu og sagði að það yrði að duga í bi-áðina. Veslings trésmiðurinn varð að fara heim meðalalaus, en á leiðinni fárveiktist hann af inn- gjöfinni og lá með óþolandi iðra- verkjum í þi-já daga. Og á meðan þeir bræðurnir lágu þannig, báð- ir fárveikir, brutu þeir heilann um það, hvort læknirinn hefði rent grun í hrekkinn, eða hvort inngjöfin hefði í raun og veru átt við magaveiki skraddarans. — Lesb. ASK FOR ‘CMJIS DryGincerAle OR SODA Brewers Of COUNTRYCLUB BEER GOLDEN GLOW ALE BANQUET ALE XXX STOUT BR E W E RV OSBORN E A M U LVEY - Wl N NIPEG PHONES 41-111 4*2-304 5 6 PROMPT DELIVERY TO PERMIT HOLDERST fylydi neitt a fargjald eða nokkxxr öxxxxur hlunnindi fyi*- aft f^e^ana- ^cð ]>es.su varð hún orsiik í því p hopurinn, sern heirn fer, siftist í tvent, o heimförinni er með því stofnað í hættu s heimkoman yerð óánæg'julegTÍ. ^L Hxxn hélt því fram í byrjun, að sjálfboð- e ll.m þetta heimfararmál ekkert við, því a gmn þeirra ætlaði' til Lslands 1930. Nxx er iii.i,’ hljóð komið í strokkinn, því nú er farið allega á einxxm manni, og að 0 kvarta yfir því, að sjálfboðarair ætli “ ‘að sem starfað f i'am á ]>onnan dag, og að lxxxn ein beri ábyrgð a 1>V'} a® ót í deilxxr lenti xitaf heimfararmálinu og á öllum þeim leiðindum og öllu því tjóni, sem af þeim hefir leitt. Það er einnig sann færinig mín, að sá verði dómur sögunnar, að á byrgðin fvrir því, að heimfararmálið leið skip- brot og að viturlegar tillögur, er leitt hefðu ti einingar og samvinnu, komust ekki að, livíli að sá maðnr sé séra Rögnvaldur Pétursson. Forsetinn og ráðuneyti hans, mun kappsamlega vinna að því, að menn geti haft þá mestu og beztu skemtun, sem höfð hefir verið hér hjá íslendingum síðan þeir komu hingað. Forsetinn er Mr. Halldór Hall- dórsson frá önundarfirði á ís- landi. Með virðing og vinsemd, A. F. Friðgeirsson. MARTIN & CO. Útsala áður en vöruskrá eru samin MIKILL AFSLÁTTUR Hér er tækifœri fyrir yður ÁGÆTUR TILBÚINN FATNADUR -----með hægum borgunarskilmálum- AÐEINS $2 N,ÐUR f°ydr$5 NiðurborSun og við sendum yður hvaða fat sem er i búð vorri, sem er alt að $19.75 virði. sendum vér yður hvaða fat sem er og kostar alt að $50.00. Afgangurinn borgist á 20 vikum SÉRSTAKT VERÐ KJÓLAR Mikið úrval af sumar litum og efni SÍÐASTA TÍZKA $^.95 $J.95 $0.75 $|275 ÍJJ75 $|g.75 ALLIR VORIR Kjólar og Ensembles Nó $24.75 ALT AÐ $49.50 VIRÐI ALLAR VORAR YFIRHAFNIR Nú $19.75 ALT AÐ $55. VIRÐl Það borgar sig að fá eina þeirra fyrir næsta vor. Vér höfum einnig' karlmanna alfatnaði og yfirhafnir með stór- kostlega niðursettu verði. Búðin opin á laugardögum til kl. 10. PORTAGE OG HARGRAVE M ARTIN & C0. EASY PAYMENTS LTD. Á 2. GÓLFI WINNIPEG PIANO BLDG. MACDONALD'S Flite öit Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. lSt J7 T Afk sx r» n jrr msíwji HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.