Lögberg - 24.10.1929, Blaðsíða 7

Lögberg - 24.10.1929, Blaðsíða 7
LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 24. OKTÓBER 1929. Bls. 7. ZANBUK / 5*" Vií skurðum, hruflum, ^ bruna og blöðrum Hafið Zam- Buk ávalt við hendina. Á austurvegum Eftir Magnúh Magnússon. (Framh.)i með Kotluhlaupið 1918. Hér er ekki staður né tími til þess að skrifa ítarlega um þetta ægilega hlaup, sem talið er eitt- hvert það stórfeldasta, sem sögur fara af, en örfá atriði skulu þó rifjuð upp, og er þar stuðst við frásagnir sjónarvotta og skýrslu Gísla sýslumanns Sveinssonar. Er sú frásögn, sem eftir honum er tekin orðrétt, sett innan tilvísun- armerkja. Þann 12. október 1918 rúmlega einni stundu eftir h'ádegi, fundu Víkurbúar snarpa jjarðskjálfta- kippi, og ekki leið á löngu áður en gufumekkir miklir sáust yfir Mýrdalsjökli, en dynkir afskapleg- ir heyrðust til fjalla, en fram Mýrdalssand vestanverðan valt jökulflóðsalda dökkmórauð á lit, sem bar við himin og féll til sæv- ar beggja megin Hjörlifshöfða. — “Var sem stríðan sjávarnið að heyra.” Sendi sýslumaður þá menn á fjöll upp til þess að forvitnast um undur þessi. Fluttu þeir þau tíð- indi. “að mökk furðulegan legði upp úr jöklinum.” Lagði mökk þann undan veðri austur yfir Álftaversafrétt og yfir Skaftár- tungur, en “mestallur Mýrdals- sandur væri sem einn hafsjór að sjá með fljótandi jökulhrönnum, sem hæstu hús væru.” Eins og sakir stóðu, var Álfta- ver í mestri hættu fyrir hlaupinu, en Skaftártungur vegna öskufalls- ins, en alt kvikt á sandinum var dauðadæmt; “samgöngur allar stöðvuðust yfir Mýrdalssand og þar með um óákveðinn tíma öll kaupstaðarviðskifti og fjárrekstr- ar.” Kauptúninu í Vík var einn- ig bráður háski búinn, en þess hefir verið getið hér að framan, og verður því ekki gert að umtals- efni hér, en þess eins skal getið, að ‘'‘vgna skruggugangs og eld- inga” var eigi kveikt á rafljósum, svo að bærinn var að mestu leyti í myrkri, og öllu símasambandi var slitið. — Svona var það í Vík, þennan fyrsta dag hlaupsins, en hvernig var það í Álftaveri, sem átti öll þessi ósköp yfir höfði sér beinlínis? Þennan dag var þar bjart veð- ur að morgni og gott, en gráleit þoka huldi þó Mýrdalsjökul og náði alt fram á Hafursey. Var réttardaginn og “safnsmenn, 16 að tölu, voru dreifðir um allan aust- urhluta Mýrdalssands hið efra.” “Um miðmunda” heyrðu rétta- menn nið mikinn og “undarlega þungan” í vestri, og vissu þeir eigi gerla í fyrstu, af hverju stafa myndi, en ekki leið á löngu áður en skýringin kom. Móðan yfir Mýrdalsjökli varð svartari, “kol- svart þykni steyptist til landsuð- urs yfir loftið” og fyrsta jökul- látlaus reiðarslög” fylgdu “ægilegum gauragangi.” Og kl. 8 að kvöldi þessa dags var jörð öll orðin svört af sandi í Álftaveri, en nóttina alla gengu svo miklar þrumur og eldingar, að enginn þar um slóðir hafði lifað önnur eins býsn.. — Geta allir menn gert sér í hug- arlund við hvaða skelfingar Álft- veringar hafa átt að búa þessa1 nótt, þegar eins vel mátti við því búast, að hlaupið flæddi yfir sveitina á hvaða stundu sem var. í Meðallandi heyrðust þrumur miklar um miðmundaleytið, og aska féll, en Kúðafljót óx stór- kostlega, og “var yfir að líta sem (þalkið væri grásvörtum ’Jcrapa.” Flúði fólkið frá bænum Söndum, sem stendur á hólma í fljótinu, og komst nauðlega undan. Rudd- ist fliótið yfir alla sandhólma og “eyddi öllu, er fyrir varð, kviku og líflausu, en bæinn sakaði ekki.” í Skaftártungum heyrðist eftir miðjan dag niður afar mikill og skömmu síðar kom hlaup í Hólmsá, sem er á vesturtakmörkum tung- unnar, með svo miklum “kyngi- krafti”, að brúna tók af, og er þó geysihátt frá ánni upp á brúna. Var maður að nafni Jóhannes Pálsson staddur vestan árinnar, er hann sá hlaupið fara að sér; og komst hann með naumindum yfir brúna, sem áin braut að baki hon- um, en hundurinn, sem með hon- um var, fórst á brúnni. Steyptist jökulflóðið yfir engj- ar Hrísness og Flögu, sem eru vestustu bæir í Skaftártungu, og eyðilagði þær að mestu, en fólkið í Hrísnesi flúði. Á Síðu heyrðust þrumur og eld- ingar alla þessa nótt og fylgdi með myrkur mikið, en öskufall. hófst með morgni. Hefir nú í örfáum orðum verið gefið yfirlit yfir hverjar ógnir gengu yfir Vestur-jSkaftafellssýslu þennan fyrsta dag hlaupsins, en alt er þetta mörgum sinnum ítar- legra í skýrslu Gísla sýslumanns. En ógnir þessar héldu svo að segja látlaust áfram frá 12. óktó- ber til 4. nóv. Hlaupið sjálft var að vísu stutt, en þrumur, skrugg- ur og eldingar gengu yfir allan þennan tíma, og öskufallið var svo mikið, og oft sást ekki handaskil um hábjartan daginn. Skal hér, til þess að menn fái enn ljósari hugmynd um býsnir leið, sem þó var fastur vani. Hef- ir sá, er þetta skrifar, heyrt, að bóndinn í Ásum, Sveinn, bróðir Gísla sýslumanns, hafi kallað til þessara manna, sem voru vinnu- * menn hans, er þeir voru farnir af stað, og beðið þá að æja ekki í sæluhúsinu, og hlýddu þeir þessu. En svo hafi Sveinn skýrt frá, að enga grein geti hann gert sér fyrir því, hvernig stóð á því, að hann bað mennina að bregða út af þessum vana. En hvort saga þessi er sönn eða eigi, skal hér engin ábyrgð tekin á, en merkileg er hún, ef sönn er. Tjónið af gosinu, bæði beint og óbeint, varð aftur á móti geysi- lega mikið. Jarðir stórskemdust í mestum hluta sýslunnar og sum- ar eyðilögðust með öllu, og fénað ur fékk í sig ýmiskonar óáran og hrundi niður, og bændur urðu að eyðileggja bústofn sinn, miklu meira en þeir hefðu ella gert. Eftir skýrslum hrepstjóra er svo talið, að um 40 hross hafi far- ist í flóðinu og mörg hundruð sauðf jár. Hver kynstur það voru af sandi, sem hlaup þetta flutti með sér, má bezt marka á því, að eftir miðjan vetur var vegalengd sú mæld, er sandurinn hafði gengið í sjó fram við framburð hlaups- Það er sagt, að þetta gistihús sé úr ræðustólnum og lófaklapp fé- mjög mikið sótt af ítölskum þing- laga hans dynur, en frá mótstöðu- mönnum. Hann ætlar líklega að mönnunum má heyra á önugum ins — en allmikið hafði þó eyðst af þeim útskögum, og reyndist þá þar sem lengst var, um 1000 faðm- ar.” En 7000 faðmar á lengd er strandlengjan, sem hlaupið flæddi vfir, og fertugt dýpi var bar áð- ur, sem sandur er nú. — En Skaftafellssýsla liggur á móti sólu og jarðvegurinn er frjór og heitur, og því hafa sárin gróið undra fljótt. — Sumar jarðirnar, sem lögðust algerlega í eyði, eru nú orðnar byggilegar aftur, og merki eyðileggingarinnar í sveit- unum eru nú óðum að hverfa. — En óvætturinn fagri í norðrinu cV enn við lýði, og enginn veit hve- nær kolsvartur mökkurinn hylur allan iMýrdalsjökul, þungur niður eins og brimsúgur, fer yfir sýsl- una, þrumur og eldingar leika um loftið, og dagurinn verður dimm- ur eins og haustnóttin. En Skaft- fellingurinn hefir haft þenna voða yfir sér í 10 aldir, og þó aldrei komið til hugar að flýja land. — Hann býður gömlu Kötlu byrginn, hreinsar burt ólyfjanið, sem hún spýr yfir tún hans og engjar, og byggir túngarðinn sinn upp aftpr, sem flaumurinn úr kjafti hennar hefir jafnað við jörðu. Skaftfell- ingurinn er hvorttveggja í senn: landnáms- og landvarnarmaður. Framh. halda ræðu í þinginu. ^ Það stendur heima. Nokkru síð- ar sé eg hann í borðsal gisti'húss- ins og í dag heyrði eg hann tala í þinginu, þar sem einmitt var haldinn merkur fundur. Á dagskrá er samningur Musso- lini við páfaríkið. Piazza Monte- citorio er fult af fólki, sem er auðsýnilega að eins komið til að sjá “il duce” bregða fyrir. Inni í þingsalnum eru aðeins pallarnir fullir. Salurinn sjálfur fyllist smám saman af þingmönnum. Alt í einu birtist Mussolini, um- kringdur af ýmsum, sem gjarnan vilja ná tali af honum, en hann virðist varla taka eftir öllum fas- cistakveðjunum, heldur gengur upp í forsætisráðherra stólinn, sem er niður undan forseta- stólnum. Sá fyrsti, sem talar, er and- stöðumaður. Ræða hans er Iista- verk, orðlistin í sínum fegursta og glæsilegasta búningi. Það er margt í hinum skýru röksemdum hans, er minnir á fornöldina, hin- ar glæsilegu ræður Cicerós. Hann notar handahreyfingar, sem bera vott um óþreytta orku, til að minna samkomuna á ábyrgð henn- ar gagnvart ítölsku þjóðinni. Nú kemur dálítið fyrir. Musso- lini beygir sig hlæjandi yfir að stól annars ráðherra og talar svo hátt að allir geta heyrt. Allur þirgheimur hlustar, og gefur Mus- orðum þeirra, að þeir hræðast ræðuna og er illa við hana. Mus- solini er sem fyr alveg rólegur, og talar við einn af ríkisriturunum. — lOg forseti hringir og gefur næsta ræðumanni orðið. — Lesb. Mgbl. mörgu leyti aðlaðandi, en stund- um virðist mér óskiljanlegt, hvernig kvenmaður getur haft krafta í köglum sem með þarf, það eV margt Sem getur verið full erf- itt grísefldum karlmanni. Mér fellur þetta starf ágætlega. — Norðlingur. Sitt af hverju Víða í Svíaríki eru karlmenn farnir að taka að sér vinnukonu- störf, og þykir gefast ágætlega, jafnvel betur en kvenfólkið. ■ “Dagens Nyheder” í Stokkhólm*' hafa gert fyrirspurnir um þetta til húsbændanna og birtir svör þeirra; kemur hér útdráttur úr nokkrum þeirra: Greifafrú ein segir: “Hann ræk- ir starf sitt betur en nokkur stúlka, sem hjá mér liefir verið. Það er miklu bera að ræða við hann og hann heldur sér heima á kvöldin. Honum ferst ágætlega að ræsta, þvo upp, elda mat, ganga um beina, og rækir starf sitt á- gætlega.” Ein húsfreyjan segir: “Hann sýnir miklu meiri áhuga á verki sínu, en kvenfólkið er vant að gera. Hann býr til góðan mat, bakar svo vel og ber svo snyrtilega fram. að mörg eldabuskan má öf- unda hann.” önnur segir: “Karlmaðurinn er kvenfólkinu miklu fremri hvað Hann gengur MEÐVITUND JURTANNA. Um rannsóknir indverks vís- indamanns um þetta efni, er þetta sagt: Oft og mikið hefir verið um það rætt, að hve miklu leyti plöna- urnar væru næmar fyrir áhrifum. Að vísu eru hræringar þeirra greinilegar, t. d. blaðanna, sem lokast á kvöldin o. þessh. En um það hafa menn deilt, hvort allar þessar hreyfingar hlýddu eðlis- fræðislegum lögmálum, eða að hræringarnar gætu að einhverju leyti verið sprottnar af tilfinning- um eða meðvitund plantanna um hin ytri skilyrði. Indverskur vísindamaður, Jag adi Bose að nafni, hélt nýlega fyrirlestur í London um þessi efni. Sýndi hann þar mjög stækk- aðar myndir af lifandi jurtum. Með þessum stækkuðu myndum, sem hann varpaði á vegg, gat hann sýnt, hvernig jurtir hrökkva við, er þær verða fyrir höggum. Hann gat sýnt, hvernig jurtirnar skulfu í dauðans angist, . , . , . reglusemi snertir. solmi þannig tækifæri til að gera ,, , . . „ , , ,, , agætlega um bema, einmg ferst atar-haðslega athugasemd, sem er , , ,, ™+i„ií -,*v,..... i------------í bonum agætlega uppþvottur og margt annað, en ‘kvenjega hand- bragðinu nær hann’ samt aldrei.” ætluð ráðherranum, en þannig búin, að allur þingheimur heyr- ir og skilur hana. Allir hlæja og sumir klappa, en ræðumaður vík- ur ofurlítið af og sendir ráðherr- Þessir þjónustusömu andar hafa líka látið blaðið fá sína hlið á anum aftur svarið fyndið og ^ niálinu. Margir þeirra fóru í vist reiðilaust. — Þessum orðaskiftum I vegna þ-ess, að þeir höfðu lengi ráðist, hver áhrif vínandi hafði á þær, hvernig þær kipruðust til, er sett var í þær rafmagn, hvernig dauðastríð þeirra var, er raf- magnsstraumurinn varð þeim of sterkur o. s. frv. Áhorfendur urðu gagnteknir af undrun við sýningu þessa, er opn- aði þeim nýtt sjónarsvið í heimi ef á þær var plantanna. — Lesb. Stofnað 1882 Löggilt 1914 missi eg af, sökum þess hve kunn- átta mín í ítölsku er af skornum verið atvinnulausir. Einn þeirra segir: skamti, en mælskan og orðleiknin fyrirtaks starf Það er ógleymanleg. “Þetta er er miklu þægilegra og auðveldara, en eg Sá, sem næstur talar, er nábúijhafði búist við> og miklu betra en þessar, birtur orðrétt kafli úr skýrslu sýslumanns, sem segir frá því, hvernig umhorfs var í Vík þann 24. október, en það var síð- asti öskufallsdagurinn vestan Mýrdalssands: “Undir hádegið létti nokkuð um stund. En undir kl. 1 e. h. skall hinn svarti mökkur hér yfir Mýr- dalinn allan, mest austurhlutann, og rigndi ösku (sandi) og vikri. Varð niðadimma um hádaginn, svo að ekki sást handaskil. Varð all- staðar að kveikja ljós í húsum. flóðsaldán geystist niður eftir j Hé,r hefir aldrei 'þvílíkt orðið. sandinum. Er smalarnir sáu ógn Myrkrið svo svart, að ekki sást Frá Þingi Itala Róm, í maí. Ritvélin klappar stöðugt í næsta herbergi. Maður gengur fram og aftur og les fyrir á þessu yndislega máli, sem minnir á sönglist, hvað hljómfall og feg- urð snertir. Það er auðvitað þingmaður. minn frá gistihúsinu. Hann byrj- ar blaðalaust, svo eg fer að efast um, að eg hafi haft rétt fyrir mér, en þá tekur hann handritið fram, það sem eg hafði heyrt hann lesa fyrir. Það er orðlistin sjálf. Ræðu- maðurinn notar ekki handahreyf- ingar né ofsa; hann leikur með rödd sinni eins og á hljóðfæri, hann vinnur með fullkominni leikni, með rödd, hljómfalli á- herzlum og hljóm, málið fylgir flugi hugsananna, það hnígur og stígur eins og voldug sónáta. Vér höldum, að einkenni Suður- landabúa í ræðum sé ákafir lima- burðir og pat. En slíkt er mesti misskilningur. — Einstöku prýði á ræðunni, þar sem ræðumaður sýnir á merkilegan hátt leikni sína, eru einu merkin um þetta. Eg er of lítið kunnugur ítölsk- um stjórnmálum til að vita, hver þessi maður er. En ræða hans hefir áhrif. Hann stígur niður mörg sú vinna, sem eg hefi áður fengist við. Og í ofanálag er manni þó ekki kalt á veturna.” Annar segir: “Já, eg fór í vist- ina af því eg gat enga aðra at- vinnu fengið. Húsverkin eru að Hafa hitað heimili í Winnipeg síðan “82” D.D.W00D&S0NS, LTD. VICTOR A. WOOD President HOWARD WOOD Treasuser LIONEL E. WOOD Secretary (Piltarnir, sem öllum reyna að þóknast) K0L og KÓK Talsími: 87 308 Þrjár símalínur GREAT LOCOMOTIVES FOR WEST þessi, yfirgáfu þeir fjárhópana, “setti hver á harðasprett og kall- aði hver ti annars að Katla væri að koma.” Hlupu réttarmenn þá á bak hestum sínum og “hleyptu fram yfir Skálm, en framan henn- ar er nær öll bygðin, en nálægt 100 föðmum ofar, en þeir þeystu yfir úna, valt fram óðfluga geysi- hár ^veggurt grásvarts jökulflóðs með braki og gusum, sem í haf- róti. Sluppu bændur fram yfir, en smalar hleyptu á Skálmarbæjar- hraun, sem er bæj- ofan ár og aust- ur við Kúðafljót, efstur í Álfta- veri.” Réttarmenn riðu nú alt hvað af tók, til bæja, en jökulflóðið var á hælum þeira. — “Stefndi það á bæinn Holt, braut á ,augabragði túngarðinn og flæddi yfir túnið,” en fólkið flúði. “Gerðist þett alt á fjórðungi stundar og jafnhliða þessum undrum skall yfir ísköld krapa- sletta með blautri sanddrífu, en spönn út úr húsdyrum. Þrumur með fádæmum og eldingar alveg uppi yfir. Reiðarslögin dynja á þökum húsanna og hriktir í hverju tré. Brak og skellir. Slökkva varð á rafljósum, er kveikt höfðu ver- ið hér í kauptúninu og talsími mátti ekki hreyfast.” En þennan sama dag var norð- anrok í Skaftártungu og sandbyl- ur nær allan daginn og urðu sand- skaflarnir nær því 2 álna djúpir. Varð þá hagalaust með Öllu og fén- að allan varð að taka á gjöf, og líkt þessu varð það í öðrum sveit- um Vestur-Skaftafellssýslu. Manntjón hlauzt ekkert af völd- um hlaupsins og má það furðulegt teljast, jafnskjótt og óvænt sem það bar að, en víða skall hurð nærri hælum. Voru t.d. lestamenn frá Ásum í Skaftártungum ný- sloppnir upp úr Múlakvísl, þegar flóðaldan brauzt þar fram. Varð ekki áð í sæluhúsinu á vestur- þeim það til lífs, að þeir höfðu The Canadian National Ráilways have placed in service on main line runs between Winnipeg and Edmonton, a number of “Mountain Tjrpe” passenger train loeomotives. These are the largest locomotives ever used on the prairies and they make the entire run between Winnipeg and Edmonton without change. This is a dis- tances of 801 miles. They are capable og haul- ing a train of 18 steel passenger cars at an average speed of 60 miles an hour. The Locomotive with tender weighs 450,000 pounds. It has a tractive effort of 50,000 pounds, and the boiler pressure is 250 pounds to the square inch. The diameter of the cylinders is 24 inches, with a 30 inch stroke. There 'are eight driving wheels with a diameter of 73 inches each. The tender carries 9,500 imperial gallons of water and 15 tons of coal. The photograph shows the first of these loco- motives to be used in the west. An idea of the height of the locomotive is to be had by com- paring it with the boys standing on the pilot. FAWCETT gerð fyrir við, Warm Air Furnaces, með pípum eða án þeirra Til búin í sex stœrðum rúmtak 10 til 100,OiO tenings (et. Hafa verið búin til í Canada í meir en 60 ár. Fawcett viðar Furnaces eru gerð samkvæmt sextíu ára reynslu þeirra, sem hitunaráhöld búa til, og hefir alls þess, sem þýðingu hefir í því sambandi, verið nákvæmlega gætt, svo að sá, sem það notar, njóti sem mests hagnaðar og þæginda. Maður getur ekki vænst meiri tryggingar fyrir þægindin á heimilinu, en að kaupa gott viðar- Furnace, sem í meir en 60 ár hefir gert þúsundir heimila í Canada þægilegri og notalegri. Manufactured by ENAMEL & HEATING PRODUCTS Ltd., Sackwille, New Brunswich For saie hviGOODMAN, Tinsmith, Toronto & Notre Dame ylC. JOHNSON, Tinsmith, 642 Burnell Street

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.