Lögberg - 14.11.1929, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.11.1929, Blaðsíða 8
BIs. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. NÓVEMBER 1929. Robin Hood Rðpid Oats Fyrir börnin, meðan þau eru að vaxa, jafnast ekkert á við heitbakað hafra- mjöl, en það ætti að vera pönnu-bakað Mr. Ralph Maybank lögmaður, er einn af umsækjendum um bæjarráðsstöðu í annari kjör- deild. Hann er einn af þeim mönn- um, sem mikils má vænta af og vafalaust greiðir mikill fjöldi kjós- enda í annari kjördeid honum fyrsta atkvæði. Einnig má óhik- að mæla með þeim, Mr. A. J. Ro- berts, lyfsala, og Mr. F. M. Luce, kaupmanni. Eru allir þessir menn studdir af The Civic Pro- gress Association. Ur bænum Mr. Árni G. Eggertsson, lög- maður frá Wynyard, Sask., var staddur í borginni um helgina. Mr. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask., kom til borgarinnar fyrir helgina. Mr. Th. Laxdal, Mozart, Sask., var staddur í borginni í vikunni sem leið. Séra Jóhann Bjarnason messar í Keewatin, Ont., næsta sunnu- dag. þ. 17, nóv.,kl. 2 e. h.. — All- ir veUcomnir. Trúboðsfélag kvenna í Fyrsta lút. söfnuðj, helcfur næsta fund sinn mánudagskveldið 18. þ. m. í húsi Mrs. H. G. Henrickson, að 977 Dominion St. Sunnudaginn 17. nóv. prédikar séra Haraldur Sigmar í Vídalíns- kirkju kl. 11 f.h. og í iPéturs- kjrkju kl. 12 e. h. Offur til trú- boðs á báðum stöðum. Á öðrum stað í blaðinu auglýs- ir Mr. §5tefán Sölvason skemti- samkomu í Árborg á fimtudags- kveldið, hinn 21. þ.m. Fólk getur reitt sig á, að þar er góðrar skemt- unar að vænta, og ættu þeir, sem þess eiga kost, ekki að láta hjá líða að koma þar. “Bræðrakvöld” verður 1 Stúk- unni Heklu núna á föstudaginn 15. þ. m. Þar verður ýmislegt til skemtunar og veitingar á eftir. St. Skuld, St. Liberty og allir G. T. velkomnir. Prófesson Watson f KirConnell, flytur fyrirlestur um íslenzkan skáldskap, í Wesley College, þriðjudagskveldið þann 19. þessa mánaðar, klukkan hálf níu Er þess að vænta, að íslendingar sýni prófessornum verðskuldaða við urkenningu með því að fjölmenna á fyrirlesturinn. Ferming og altarisganga i Vatna- bygðum 17. nóv. Foam Lake. kl. 11 árd.; Leslie, kl. 3 síðd. Samskot fyrir heima- trúboð í Foam Lake og fyrir bæði heima- og heiðingjatrúboðið í Les- lie. Vonandi verða þessi sam- skot sem ríflegust í báðum stöð- unurn. — Guðsþjónusta á ensku og altarisganga fer fram í Elfros þennan sama dag. Fjölmennið sem mest. Mikill fjöldi sótti þakkarguðþjónustum- ar síðastliðinn sunnudag. Vinsamlegast. Carl J. Olson. Gjafir til Betel. Kvenfélag Glenboro safn $25.00 Mr. og Mrs. Skúli Anderson, Winnipeg (áheit)^....... 25.00 Ónefndur frá Ivanhoe, Minn. 5.00 Mr. og Mrs. O. Olson, Wpg. 5.00 Vinkona ................... 3.00 Mrs. J. Stefánsson, Elfros 3.00 Ónefndur................... 2.00 Mrs. G. Skúlason, Geysir, 10 pd. ull. Þetta er innilega þakkað, J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave. Etftirfylgjandi meðlimir stúk- unnar Skuld, Nr. 34, I.O.G.T., voru settir í embætti af stúku umboðs- manni Gijnnl. Jóhannssyni, á fundi stúkunnar, 6. nóv. 1929;— Æ. T.: G. M. Bjarnason. V. T.: Mrs. Ásdís Jóhannesson. Ritari: Adolf Holm. Fj. Rit.: Stefán Baldwinson. Gjaldk.: örn Thorsteinsson. Drótts.: Mrs. Guðmundsson. Kap.: Lydia Olafsson. I. V.: Lárus Scheving. tút V.: Roþald Eyjólfsson. A. Rit.: Guðjón Hjaltalín. A. Dr.: Bergþóra Sigurðsson. F.%.T.: Einar Haralds. Adolf Holm, Rit. / SAFETY TAXICAB C0. LTD. Beztu bílar í vtröldinni Til taks dag og nótt. Sann- gjamt^verð. Sími, 23 309. Afgreiðsla: Leland Hotel. N. CHAlfACK, forstjóri. 100 herbergi, Sanngjarnt með eða án baðs. verð. SEYMOUR HOTEL Sími: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street, C. G. Hutchison, eigandi. Winnipeg - Manitoba BlBLlUR bæði á ensku og íslenzku Veggspjöld, Jólakort, hefir til sölu Ámi Sveinbjömsson, 618 Agnes St. Sími: 88 737 Til sölu Kjötmarkaður með öllum áhöldum; stærð 24x22 áfast við er gott íbúðarhús 34x24 með steinsteypu kjallara og furnace. Einnig er á sömu lóð, íshús, fjós, eg bílhús. Skamt frá þess- ari eign eru 20 ekrur af ræktuðu beitilandi alt vel inngirt, sláturhús og fjós. Verð $5,500.00. Minna ef borgað er út í hönd. / Dr. F. E. WARRINER leyfir sér að þakka íslend- ingum tfyrir ágætan stuðn- ing, sem þeir veittu honum í síðustu kosningum, og treystir því, að vinir sínir af þvii þjóðbroti, geri nú það sama í yfirstandandi kosningum. Kjosið hann til Skólaráðs- manns í 2. kjördeild Greiðið Warriner atkvœði*No. 1 Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag. — Húsið eld- trygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði CLUB HOTEL (Gustatfson og Wood) 652 MainSt. Winnipeg Ph. 25 738. Skamt norðan vli. C.P.R. stöðina. Reynið oss. Walker Leikhúsið. “The Ringer,” heitir leikurinn, sem sýndur verður i Walker leik- húsinu alla næstu viku. Gordon McLeod leikur þar aðal hlutverk- ið. Eftir Shakespeares leikina og Bernard Shaw leikina, sem leikn- ir hafa verið í leikhúsinu síðustu vikurnar, þá er þægileg tilbreyt- ing, að fá eitthvað sem er ' auð- veldara, en samt skemtilegt og spennandi. Winnipegbúar kann- ast vel við Gordon McLeod, því hann hefir verið hér áður og fólki hefir þótt sérlega ipikið til hans koma. Ef menn vjlja spyrja hver sé þessi “Ringer”, þá má geta Big DANCE AT THE ICELANDIC HALL EVERY Thursday and Saturday New, Snappy Jazzband in Attendance Ladies, 35c - Gents, SOc þess, að hann er slunginn glæpa- maður, sem lögreglunni gengur afar illa að handsama, því hann hefir ávalt einhver ráð að dyljast. ROSE Sargent and Arlington Weit Enda Fine.t Theatre Equipped with i Northen 5.SOUND FJi'ctric, SYSTEMX Kose New Talkies, a Sensation Thurs, Fri, Sat. Thís Week All Talking! Singing! Dancing! WILLIAM rOX MOYIETONE COMEDY SERIAIj FABLiES Mon. Tue. Wed., Next Week You’ll Ix)ve Theni All “FOUR SONS” ADDED— ALL TAI/KING COMEDY • FOX NEWS Ef það er gott fyrir Winni- peg, þá er hann því fylgj- andi. Greiðið 1. atkvæði með RALPEI MAYBANK umsækjanda um bæjarráðs- stöðu í 2. kjördeild. Studdur af Civic Progress Association. Látið Ekki Breggðast, Að Greiða Atkvæði. Islendingadagsnefndin heldur Aðalfund í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave., Þriðjudagskveldið þann 19. Nóvember 1929, kl. 8. Nefndin skilar af sér reikningum. Kosning nýrra em- bættismanna. — Ný mál koma upp á fundinum. Skorað er á íslendinga að fjölmenna á þenna fund. NEFNDIN. STEFÁN SÖLVASON Og CONCERT COMPANY heldur SAMKOMU og DANGE í ARBORG HALL FIMTUDAGINN 21. NÓVEMBER 1929 Byrjar kl. 8.45 e. h. Þar verður skemt með— Söng. Musical Saw Violin. Kína fiðlu. Trumpet. Marimba Xylo Clarinet. Accordeon Saxophone. “Old Time Dances” Latest Fox Trots. 7-Piece Dance Band Inngangur 75c. Böm innán 12 ára 25c. Fjölmennið og hafið góðan tíma. MENN INNVINNA SÉR $5 TIL $10 Á DAG Oss vantar 100 fleiri menn strax. Vér greiðum 50c um tímann, nokkuð af tímanum, sem þeir nota til að læra hjá oss vel borgaða iðn og verða fullkomnir f bila aðgerðum, meðferð flutnings bíla, véla-aðgerðum, loftfara aðgerðum, raf- leáðslu og allskonar raffræði, trésmíði, múrara íðn og plastrara iðn, einnig rakara iðn. ókeypis leiðbeininga bæklingar. Skrifið eða komið inn og fáið allar upplýfringar. DOMINION TRADE SCHOOLS LIMITED 5SO Maln Street - WINNIPEG Útibú og ókeypis ráðninga skrifstofur í helztu borgum stranda d mUU. Pies Áreiðanlega - með allri virðingu fyrir hús- * mæðrunum, þá verða þær að taka á því sem þœr hafa til ef þœr œtla að búa til pies, sem jafnast á við þau, sem tilbúin eru af Canada Bread Co. Mismunandi tegundir fyrir hvern dag vikunnar. - Epli, kirsuber, perur, rúsín- ur, bláber o. s. frv. « Canada Bread MAKE ’EM OPINBERLN ! Fegurðin, og hvað kostnaðurinn er lítill, mun verða yður gleðiefni og undrunar, ef þér notið Maqic Chef Oas Ranqe Sé eldavélin lokuð, lítur hún út eins og hver annar fall- egur hlutur í húsinu. Prýði í hverju eldhúsi. Skoðið þær í vorri nýju áhaldabúð, Power Building, PORTAöE and YALöEIAN WIHNIPEG ELECTRIC COMPANY ^ Your Guarantee of Good Service.” Tvær aðrar búðir: 1841 Portage Ave., St. James; Marion ó Tache, St. Boniface. SHERBROOKE ST. HIGHWAY The passage of the Sherbrooke Street Bridge Bylaw is a vital necessity to the welfare of our city. A public meeting will be held on Thursday evening, November 14th, at 8 p.m., in the Good Templars’ Hall, Sargent and McGee. Supporters of the proposed im- provement are urged to attend. Áfram! Áfram, Wfnnipeg! Greiðið atkvœði og kjósið WEBB fyrir Mayor Fyrir Aldermen: Ward II Luce, F M. Maybank, Ralph.. Roberts, A. J. Ward III Barry, J. A. Calof, Rockmil Ward I Andrews, H. (Bert)i. Borrowman, (C. E.) L.F. Simonite, C. E. Greiðið þessum mönnum atkvæði í yðar bæjardeild: 1, 2, 3 eftir því er þér kjósið þá helzt. Fyrir Skólaráðsmenn: 7ard II Milton, W. R. Warriner, Dr. E. F. Ward III MoFarlane, Dr. H. A. Smith, Dr. Frank A. Ward I Bowles, A. E. Manahan, W. Thompson, F. G. WINNIPEG, CIVIC PROGRESS ASSOCIATION Persónuleg orðsending « Til skattgreiðenda í Winnipeg! Látið yður ekki til hugar koma, að Steam By- Law þau, sem vér förum fram á að þér samþykkið, séu einskorðuð við þá borgara eina, er nota General Heating kerfið til þess að hita upp byggingar sínar. Verði þessi aukalög samþykt, gerir það oss kleift að selja alla vora auka-orku við Slave fossana, og auka eigi aðeins með því tekjur Hydrokerfisins, heldur tryggja að miklu leyti hið lága verð ratf- orku, sem nú á sér stað. Af þessari ástæðu, varðar það mikils, hvern viðskiftavin Hydro kerfisins, að þessi aukalög nái samþykki. Atkvæðagreiðsílan fer tfram föstudaginn, þann 22. nóvember. Greiðið aukalögunum atkvæði, og fáið nágranna yðar til þess. I Virðingarfylst, Framkvæmdarstjóri.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.