Lögberg - 28.11.1929, Blaðsíða 7
LÖGEKRG, FIMTUDAGINN 28 NÓVEMBER 1929.
Bls. 7.
BÖKUNIN
bregst ekki ef
þér notið
MAGIC
BAKING
POWDER
Það inniheldur
ekki alúm og er
ekki beizkt á
bragðið.
Gróandi
i.
Ragnar Ásgeirsson garðyrkju-
stjóri skrifar í Tímanum 20. nóv,
mjög skemtilega grein, þar sem
hann segir frá því, hversu korn-
rækt er nú hafin aftur á íslandi,
í Fljótshlíð, undir umsjón Klem-
ens Kristjánssonar, þess manns,
sem bezt vit, allra Islendinga, mun
hafa á þessum ágætu jurtum, tún-
grösunum; hversu lindirnar, sem
Bjarni Thorarensen og Þorsteinn
Erlingsson hafa kveðið um svo
fagurlega, eru nú farnar að lýsa
og hita bæina og hvernig Þverá,
sem lengi hefir svo miklu spilt,
er lögst frá, svo að nú er farið að
verða líkara því, sem var á dögum
Gunnars. Er næstum furðulegt
að sjá, hvernig ísland er nú að
verða byggilegra en áður hefir
verið, og að vísu eigi einungis af
mannanna tilverknaði, því að það
er nærri því eins og einhver ann-
ar kraftur en mannlegur, væri að
reyna til að gera landið þetta
betra. Eg var í sumar að virða
fyrir mér sveit, sem eg kyntist
fyrst fyrír mörgum árum, og furð-
aði mig á, hve mjög hefir gróið
upp, einnig þar, sem starf manns-
handarinnar kemur ekki til greina.
II.
Enn þá furðuulegra og meira er
þó að sjá gróandann í þjóðinní
sjálfri. Það sem mest gengur 1
augun, eru hinar mörgu fallegu
ungu stúlkur. Séð hefi eg haft
eftir merkum útlendingi, sem hér
var á ferð, að hann hefði þar
hvergi komið, sem hann sæi jafn-
mikið af fallegu kvenfólki að til-
tölu við mannfjölda, og mun fleir-
um svo virst hafa. Og svo hefir
mér sýnzt, að þó að altaf hafi
verið hér fallegar stúlkur þó séu
þær þó nú mun fleiri að tiltölu,
heldur en þegar voru á barnsaldri
foreldrar þeirrar kynslóðar, sem
nú er uppkomin. Annað, sem
mjög mikið ber á, er þessi risa-
kynslóð, senu hér hefir vaxið upp
síðan um aldamót. Á barnsarum
mínum var heldur sjaldgæft, að
sjá hér í Reykjavík mann, sem
væri fullar 3 álnir, og þó að t d.
margir væru háir af félögum mín-
um í latínuskólanum, þá man eg
ekki eftir, að neinn þeirra næði 3
álnum. En nú er algengt orðið,
að sjá hér á götunum unga menn,
sem eru 3 álnir danskar og þar
yfir. Þá er vert að veita börnun-
um eftirtekt. Það er ekki efa-
mál, að Ijóshærð börn eru tals-
vert fleiri nú að tiltölu, heldur en
á mínum barns- og æskuárum.
Fyrir skömmu gekk eg eftir götu,
þar sem nokkrir barnahópar voru
að leika sér. Það miðar til að
gefa nokkra hugmynd um, hversu
Ijósu kollarnir eru algengir, að
einungis eitt af öllum þessum
börnum hafði jarpt hár, og þó
Ijósjarpt, en um annað var eg i
efa, hvort kalla ætti jarpt á hár
eða Ijóst Það er algengt, að for-
eldrar, sem bæði eru jörp a hár,
eiga Ijóshærð börn, og virðist auð-
sætt, að hinn dekkri háralitur er
oft ekki þjóðættareinkenni (rac-
ial)i. Skýringin mun heldur vera
sú, að þegar Ijóminn fer að hinni
þess vaxtar og litar (atavismus),
sem auðveldara var að koma upp
við hinar erfiðari ástæður til að
þrífast, sem orðnar voru. En nú
er þjóðin auðsjáanlega farin að
sækja sig aftur, eins og líka
nauðsyn er á, ef vér íslendingar
eigum að geta átt upptökin að því,
að hið norræna kyn komist full-
komlega á þroskaleið og geti teki-
ið að sér forustu mannkynsins.
III.
Á þjóðhátíðinni 1930 ætti að fara
fram skrúðganga, sem miðað gæti
til að auka eftirtekt á gróanda
þeim í hinni íslenzku þjóð, sem
hér er um rætt. Virðist þar vera
gott verkefni fyrir skáta, að und-
irbúa þá sýningu og hafa umsjón
með henni. Er ekki ólíklegt, að
göngunni yrði hagað eitthvað á
þá leið, að fyrst færi hópur af
gulhærðum börnum. Þar næst
barnahópur, þar sem valið væri
eftir fríðleik eingöngu, en ekki
lit. Þá kæmi hópur af fallegu,
ungu kvenfólki, og býst eg við, að
mörgum yrði starsýnt á þá fylk-
ing. Þá kæmi hin unga risakyn-
slóð, og gæti sá hópur orðið fjöl-
mennur, þó að enginn væri minni
en 188 cm.- Síðast væri fylking, þar
sem ekki væri valið eftir hæð,
heldur knálegum vexti og drengi-
legu yfirbragði. Mundi þar mega
sjá margan hraustan dreng.
Það er varla efamál, að slík
skrúðganga, sem auðvitað myndi
verða kvikmynduð, gæti orðið til
mikillar ánægju og fróðleiks.
Helgi Péturss.
—-Úti.
Styrjaldir
og afleiðingar þeirra.
Enginn veit, hve margir menn
biða bana í miklum styrjöldum.
Margar ágizkanir hafa verið birt-
ar um tölu þeirra, sem Iétu lífið
í styrjöldinni miklu, og engum
þeirra ber saman, því að í þeim
ógurlegu skelfingum hurfu tug-
ir og jafnvel hundruð þúsunda,
án þess að nokkur gæti fullyrt,
hver urðu örlög þeirra, hvort
þeir; fé)lu eða voru handteknir,
eða hörfuðu undan óvinum sín-
um og tvístruðust. Þó er það
víst, að á þeim fjórum árum,
sem styrjöldin stóð, hafa ekki
færri en hér um bil níu miljónir
hermanna fallið, og flestir þeirra
voru ungir menn og úrvala lið.
Mönnum gleymist það of oft, að
hernaðarslysum er ekki lokið jafn-
skjótt sem vopnahlé er gert.
Styrjaldir skilja eftir fjölda ör-
kumla manna, sem deyja i bJöma
lífsins af sárum eða sjúkdómum.
Þess háttar manntjón helzt lengi
eftir að vopnaviðskiftum fýkur,
Á Englandi hefir að líkindum
tnikill fjöldi ungra manna, sem
komst lífs af úr styrjöldinni, dá
ið fyr en ella, vegna ofrauna á
þeim árum. 0g enn verður að
muna allan þann fjölda ungra her-
manna, sem lifir enn við örkuml,
og ekki eru færir til þess að vinna
fult dagsverk.
En allra átakanlegast er þó, að
hugsa til þess feikna fjölda
manna, sem hlotið hafa einhvers-
konar geðbilun í arf eftir styrj-
öldina. í dagblöðum hefir mátt
lesa frásagnir um mikinn fjölda
glæpa, sem uppgjafahermenn hafa
drýgt, menn, sem mist hafa vald
yfir skapsmunum sínum og at-
höfnum, vegna þrenginga og ægi-
legra atburða á vígvellinum
Slíkir menn liggja eins og mar-
tröð á samborgurum sínum hver-
vetna um alla Evrópu, ýmist eins
°g meinlausir vesalingar eða
hættulegir og vitskertir óhappa-
menn. Og þegar betur er að gáð
má heita svo, að hver einasti mað
ur, sem þátt tók í orustunum, hafi
orðið ónýtari en áður, gálausari
og hirðulausari um afleiðingar
athafna sinna.
Aldrei í manna minnum hefir
slíkt varúðarleysi verið sem nú
um helgi mannlífsins. Um það ber
öllum þjóðum saman, sem þátt
tóku í styrjöldinni--Slys eru nú
hvarvetna altíð, þar sem þau voru
fátið fyrir styrjöldina. Þar sem
áður var kapp og forsjá, er nú at
hafnaleysi og vanræksla. En
hvers er að vænta annars en
dauða og meiðsla, þar sem öllum
leyfist að stýra í opinn voða án
andmæla eða hindrana?
Umferð á vegum er orðin svo
hættuleg á Englandi, að á annað
hundrað manna bíður þar bana í
hverri viku. Járnbrautarferðir
voru orðnar þar svo hættulausar
En nú eru járnbrautarslys altíð.
í Bretlandi hafa morð aukist um
59% síðan fyrir styrjöldina, en i
Ameríku hafa þau þó aukist enn
meira.
Og enginn efi er á því, að
vinnubrögðum hefir í heild sinni
hrakað í hernaðarlöndunum. Þess
hefir orðið vart í öllum stéttum
þjóðfélagsins og dregið til muna
úr auðsöfnun þjóðanna. Nú er
það miklu fátíðara en áður, að
menn leiti sér ánægju í starfi sínu,
eða telji það nokkuð annað en
matarstrit, og nú virðast þeir sí-
felt fjölga, sem gera sér í hugar-
lund, að þeim muni opnast ein-
hverjar töfraleiðir til þess að afla
einhvers fyrirhafnarlaust.
Þessar og þvílíkar íhuganir
hljóta að knýja hugsandi menn,
hvervetna um heim, til þess að
taka höndum saman og vinna að
því af alefli, að varna styrjöldum.
Hinn illi andi ófriðar og sundur-
lyndis hefir ekki verið kveðinn
niður enn, og vér verðum að
horfast í augu við þau furðulegu
sannindi, að jafnvel síðan árið
1918 hafa vísindi og uppgötvanir
fengi mönnum ný og betri tæki en
áður til 'þess að heyja orustur,
drepa menn og limlesta í enn þá
stærri stíl en áður, eða farga þeim
með eitri.
Ný og stórfeld styrjöld myndi
veita menning vorri það svöðusár,
sem aldrei mundi gróa. Og þegar
vér lítum yfir þá blóðugu hefndar-
gjöf, sem síðasta styrjöld lét oss
í arf, þá höfum vér sannarlega
fulla ástæðu til þess að neyta
allrar orku, hvað sem það kostar,
til þess að afstýra slíku ólánsböli,
og vér verðum að taka höndum
saman til þess að vinna að friði
meðal allra manna. — (Lauslega
Jýtt)i. — Vísir.
Veikindi í lungnapípum
HÓSTI og kvef, sem ekki vill
batna, er fyrsta merki um þrálát
veikindi í lungnapípunum. Erfið-
ur andardráttur, harður hósti og
stöðug ónot fyrir brjóstinu, bend-1 a]durinn €r enn í fullu fjöri, og
ír til að þorf sé á að nota Peps '
með yður?” Og án þess að
bíða eftir svari mínu, tók hann
nokkrar fram. ‘‘Ef til vill haf-
ið þér gaman af að lesa Cer-
vantes á spönsku? Eða er það
eitthvað sérstakt, sem yður lang-
ar í? Þér eruð líklega ekki nógu
vel heima í arabiskunni á kór-
aninum. En hvað sýnist yður
uní nýíslenzkar bókmentir ? 'Þér
getið líka fengið eitthvað á alb-
önsku eða persnesku.”
Eg afréð að taka indversku
ástasöguna Nal og Dalmajanti —
í þýzkri þýðingu.
Eg kveð svo þennan viðmóts-
þýða fræðaþul, sem þrátt fyrir
Frá Islandi
Úr Hnappadalssýlsu.
Um sumarmál dó Guðmundur
Hálfdánarson á Hreggsstöðum.
Var hann myndarbóndi á sinni
tíð, en hættur búskap. Hann var
rúmlega sjötugur og dó úr hjarta-
bilun.
Útsvör í hreppnum hækkuðu i
vor um einn fjórða. Auk þess tók
hreppurinn tiltölulega hátt lán.
Ný íveruhús voru í smíðum í
sumar á þessum jörðum: Syðri-
Rauðamel, Hraunholtum, Tröð,
Yztu - Görðum (nýbýli)n stærð 40
ha.) og Ytri-Skógum.
töflur, sem maður lætur upp í sig
við og við, græða hálsinn, hreinsa
lungnapípurnar og lækna hóstann
Hvað Peps reynast vel, kemur til
af því, að í þeim eru þau efni, sem
maður andar að sér, og sem hafaf
einkar holl áhrif á andfærin.
Við kvefi og hósta, flú, Catarrh,
sárindum í hálsi og veikindum í
lungnapípunum, eru Peps ómetan-
legar. Kaupið 25 centa öskju strax
í dag. Fást hjá öllum lyfsölum.
hann fylgir mér til dyra.
Waður, sem kann rúm-
lega 200 tungumál
Útbreiddasta blaðið í Austur-
ríki, ‘Neues Wiener Journal’, birti
16. apríl þ. á. eftirfarandi grein,
sem hér er dálítið stytt:
Maður, sem gat talað 58 tungu-
mál, er víðfrægur orðinn. Það var
Guseppe Mezzofanti, ítalskur
málamaður, sem fæddist 1774 i
Bologna.
Nútíminn, sem setur met á öll-
um sviðum, hefir ekki látið þar
við lenda, að framleiða jafnoka
Mezzofantis, heldur hefir hann
leitt fram á sjónarsviðið fjórgild-
an jMezzafanti, fræðimann, sem
kann hvorki meira né minna en
205 tungumál. Það er dr. Lud-
wig Harald Schutz, fæddur 1873 í
Frankfurt a Main. Afi hans, sem
var sanskrítar fræðingur, kunni
líka mörg tungumál. En þegar
Schutz var í skóla, lagði hann
þegar stund á 10 tungumál. Nú-
verandi heimili hans, sem er við
kyrláta götu, líkist meir bókasafni
heldur en manna bústað. Fjögur
stór herbergi eru full af bókum;
eru það um 15 þúsund bindi, þar
á meðal yfir 60 orðabækur, bæði
í nýju málunum og hinum fágæt-
ustu forntungum, alt frá óbrot-
inni ensku til hrognamála Galla-
negra og Eldlendinga.
Dr. Schutz hefir oft verið
heimsóttur af mönnum úr ffjar-
Igæum heimsálfum, sem á heim-|
ili hans hafa fengið sjaldgfeeft
tækifæri til þess að tala móður-
mál sitt erlendis.
Þessi fræðimaðUr fæst nokkuð
við ljóðaþýðingar, einkum úr
því máli, sem hann hefir mest-
ar mætur á, japönsku. En hann
yrkir einnig ljóð á móðurmáli
sínu og nýtur sjálfur þekkingar
sinnar og gleðst þegar hann
dettur ofan á eitthvað óvænt.
Eg leit á hið ríkulega bókasafn
hans, sem í eru ýmsar fágætar
bækur, og lagði fyrir hann nokkr-
ar spurningar.
“Hvaða álit hafið þér á esper-
antó? Haldið þér, að líkindi séu
til, að það verði allsherjar að-
stoðarmál?”
“Hin einfalda og rökrétta bygg-
ing þess máls gerir það mjög
hæft til þess að verða alment við-
skiftamál — auðvitað jafnhliða
móðurmálinu. En það er verst,
að nokkur önnur mál hafa kom-
ið fram, sem keppa að sama
marki.”
“Já,” tók eg fram í. “Menn-
irnir eru enn þá að byggja Bab-
elsturn málatvístringsins.”
“Vijljið þér -taka bækur heim
Grein þessi er þýdd úr “Her-
oldo Esperanto”, vikublaði, sem
geffið er út á esperantó í Köln í
Þýzkalandi. Er hún í sjálfu sér
athyglisverð, því að slík mála-
kunnátta, sem hún segir frá,
mun vera eins dæmi. En auk
þess er sérstök ástæða til þess
að veita henni athygli, fyrir þá
sök, að maður sá, sem hér um
ræðir, er af íslenzku bergi brot-
inn, því að amma hans var ís
lenzk, Kristjapa Jóhanna Briem
dóttir IGunnlaugs Briems syslu-
mannis og föðursystir Eiríks
Briem prófessors og systkina
hans. Hún var fædd 1805 og
giftist 1831 dr. Carl Wilhelm
Schutz skólakennara í Bielefeld
Mun hann vera sanskrítar fræð-
ingur sá, sem um getur í grein-
inni. Sonur þeirra var dr. Har-
ald Schutz prófessor (,f. 1840),
en sonur hans aftur dr. Ludwig
Harald Schutz, sem greinin fjall-
ar um. í Niðjatali Gunnlaugs
Briems sýslumanns og Valgerðar
konu hans, sem uppdýsingar þess-
ar eru teknar úr, er hann nefnd-
ur yfirkennari og talinn fæddur
10. janúar 1878 (en ekki 1873,
eins og stendur í greininni, og
er líklega prentvilla.)i Þ. Þ.
— Lesb.
Þrjár stórar grjótskriður hlupu
úr Skógafjalli seint í ágúst. Fór
austasta skriðan yfir Ytri-Skóga-
túnið, utantil, og eyðilagði part
af túninu eða þar, sem hún fór
yfir, og 160 metra af nýrri fimm-
þættri gaddavírsgirðingu.
Tún og valleendi voru mikið vel
sprottin í sumar, en mýrar léleg-
ar, en þó skárri en í fyrra. Spretta
í kálgörðum lítil. Sláttur gekk
vel þar til sept, er brá til óþurka.
Framfarahugur í mönnum, en
fjárhagsleg orka lítil. — Vísir.
Geymið bo
Illkynjuð sár á höfði -- Mrs. E.
Webster, 519 Seigneurs St., Mont-
real segir: “Við óttuðumst að
litla’ stúlkan okkar mundi missa
hið fallega hár sitt. En ZaI”'Buk
kom í veg fyrir það. not^un
þessa meðals jafnt og þétt, sma-
hurfu hin ægilegu sár.
Skurður í fingurgom— Drengur-
inn minn skar sig í fmgur og helzt
leit út fvrir að sækja yrði lœkm.
En til állrar hamingju hafði eg
Zam-Buk við hendina. Smyrsl þau
drógu úr sársaukanum og græddu
fingurinn á fimm dögum, segir
Mrs. J. E. Bierwith, að Carnduff,
Sask. í bréfi til vor._
iam-Buk
Fáðu öskiu af Zam-Buk hjá lyfsal-
anum í dag! Aðeins ein stærð, á
á 50c, 3 fyrir $1.25. Zam-Buk
Medicinal Toilet Sápa, 25c stykkið
An Angel Cake s*m samsvara
[Engll kakan] nafllimi
% bolli af smjöri, 2 bollar hvítur sykur, 1
bolli mjólk, 2 bollar Purity Flour, 2 teskeið-
ar bökunarduft, 1 bolli cornstarch, 7 eggja-
hvítur, 1 teskeið Vanilla.
Rjómi, smjör og sykur, einnig mjólk, hveiti
með bökunardufti, cornstarch, Vanilla og síð-
ast vel hrærðri eggjahvítu. Éakið þetta svo
við hægan eld í klukutíma. 250 gr.
Þér þurfið minna af “Purity” en vanalegu
hveiti úr linu hveitikorni, af því það er mal-
að iúr úr.vals hörðu vorhveiti.
Sendið 30 cent
fyrir
Matreiðslubók
vora með 700
forskriftum.
Westem Canada Flour
Milla Co. Limited
Winnipeg - Calgary jg
Rosedale Kol
Lump $12.00 Stove $11.00
FORD COKE $15.50 Ton
SCRANTON HARDKOL
POCA LUMP og
CANMORE BRICQUETS
Thomas Jackson & Sons
370 COLONY ST. PHONE: 37 021
MALDEN ELEVATOR
COMYANY LIMITED
Stjórnarleyfl og ábyrgó. (Aðalskrifstofa: Qraln Exchange, Winnipeg.
Stocks - Bonds - Mines - Grain
Vér höfum skrifstofur i öllum helztu borgum I Vestur-Canada, og einka
sfmasamband viC alla hveiti- og stock-markaði og bjóðum þvi viðskifta-
vinum vorum hina beztu afgreiðslu. Hveitikaup fyrir aðra eru höndluð
með sömu varfærni og hyggindum, eins og stocks og bonds. Leitið upp-
lýsinga hjá hvaða banka sem er.
Komist i sambanð, við ráðsmann vom á þeirri skrifstofu,
serh. nœst yður er.
Winnipeg
Regina
Moose Jaw
Swift Current
Saskatoon
Calgary
Brandon
Rosetown
Gull Lake
Assiniboia
Herbert
Weyburn
Biggar
Indian Head
i
Prince Albert
Tofield
Edmonton
Kerrobert
Til að vera viss, skrifið á yðar Bills of lading: "Advise Malden
Elevator Company, Limited, Grain Exchange, Winnipeg.”
Stofnað 1882
Hafa hitað heimili í Winnipeg síðan “82”
D. D. WOOD & SONS, LTD.
VICTOR A. WOOD
President
HOWARD WOOD
Treasuser
LIONEL E. WOOD
Secretary
(Piltamir, sem öllum reyna að þóknast)
KOL og KÓK
Talsími: 87 308
Þrjár símalínur
MACDONALD’S
Fitte Gxt
Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem
búa til sína eigin vindlinga.
íslenzku þjóð( undir yfirráðum fyrir styrjöldina, að varla vildi
kirkju og kóngs, þá sótti aftur til til, að ferðamaður biði þar bana.
Gefinn með
ZIC-ZAC
pakki af vindlingapappír.
HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM
CANADIAN
PACIFIC
ODÝR
SKEMTIFERÐA
FARGJÖLD
AUSTUR CANADA
Farbréf til tölu daglega
1. DESEMBER til 5. JANÚAR
Frá öllum stöðvum í Manitoba (Winnipeg
og vestur) Saskatchewan og Alberta.
Gilda í 3 mánuði.
KYRRAHAFS-STRÖND
VICTORIA - VANCOUVER
NEW WESTMINSTER
Farbréf til Sölu
1. Des. og hvem Þriðjudag og fimtudag
til 6. Febrúar.
GAMLA LANDIÐ
Til Atlantshafs Hafna, Saint John, Halifax
I. DESEMBER til 5. JANÚAR
Gilda í 5 mánuði.
Sömu vagnar alla leið til strandar.
Utnboðsmenn vorir gefa yður með átucgju allar upplýs-
ingar viðvíkjandi jargj'óldum og öðru sem að ferðum lýtur.
City Ticket Office, Cor. Portage & Main, Phone 843 211-12-13
Depot Ticket Office, Phone 843 216-17.
A. Calder & Co., 663 Maán St., Phone 26 313.
H. D’Eschambault, 133 Masson St., St. Boniface, Phone 201 481
Canadian Pacific
Always Carry Canadian Pacific Travellers’ Checks.