Lögberg - 27.02.1930, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.02.1930, Blaðsíða 2
Bls. 2. LÖGBERG, FIMTUDAC-INN 27. FEBRt:.* Þorvaldur Þórarinsson Bóndi á Skriðulandi við Islend- ingafljót. Dáinn þ. 22. ágúst 1929. Þegar kirkjuþingið var I River- heima hjá móður sinni. vel gefin og myndarleg. Þau eru ÞEGAR HEILSA OG KRAFTAR BILA. Systkini Þorvaldar, þau er vest-'i**" r?ngur lifnaðarhéttur eða . TT , ... oeðlileg areynsla er að eyðileggja ur komUi, voru Halldora, kona W. krafta þína og heilsu og framtíð- M. Sopher, fyrrum gistihúseig- in sýnist dauf og dapurleg, fáðu anda í Riverton, dáin 18. febr. Þ®r þá Nuga-Tone og reyndu það ,, , . , nokkra daga, og þú munt fljótt 1919; Stefan, verzlunarmaður í f,nnn +;, finna mikla breytingu til bata. ton, snemma í júní síðastliðið vor, J Foam Lake, Sask., fórst í bílslysi Þetta ágæta meðal hreinsar skað- var Þorvaldur sál. á fótum, en þó skamt frá þeim bæ, og Ástríður, le? efni úr líkamanum, læknar sárlasinn. Var við þingsetning-j ffift JameS Robinson; eiga heima í'^X’tií^hSfíuna “iríST' una og til altaris með kirkju-| í Saskatchewan. Einhver fleiri Nuga-Tone veitir betri matar- þingsmönnum og öðrugi, er til systkini hygg eg að Þorvaldur lyst hjálpar meltingunni, gerir altaris voru við það tæk;færi.|hafi att> en um Þau er mér, því bloðið rautt og heilbrigt, eyðir TT ^ ,, í •* ii j. i i , g'asi og margt fliera. Það veitir Hafð! Þorvaldur Iegið rúmfaatur n»»ur, ekkert kunnugt. | líka endurnærandi svefn og eyk- talsvert lengi fyr um vorið, en' Þorvpldur sál. Þórarinsson var*ur holdin. Þú færð Nuga-Tone var nú orðinn það frískur, að fyrir ýmsra hluta sakir merkur ai]sta®ar,,Þar sem meðul eru seld. hann mátti heit rólfær. I maður TT . , * Ef lyfsalinn hefir það ekki við Hann var gremdur mað- hend]naj þá ]áttu Phann útvega Það mun hafa ver:ð nokkrú eft-j ur og góðgjarn. Tók býsna mik- þag fra heildsalanum. ir þing, að Þorvaldur kom að inn Þatt í félagslífi bygðar sinn- ■ snúinn við frá Þorvaldi, greip Dánarfregn Grund við íslendingafljót, til.ar og Riverton-bæjar, einkum í Þeirra hjóna Jóhanns Briem og! starfi Bræðrasafnaðar og í reí?iu mig einhver eink€nnileg saknað- Guðrúnar konu hans. Hafa þau; Templara. Hann var maður hæg- artilfinning> sem eg hefi stundum verið v n r hans alla leið frá. ur * fasi, með farsælar gáfur, orgjg var vig aður> þegar eg hefi I bráðkvödd áð heimili sínu landnámstíð. Þorvaldur var hress: sæmilega máli farinn og hinn, kvatt góða vini í síðasta sinnJ Washington eyjunni; hún dó í anda, eins og hann átti vandaj htzt- féiagsmaður. Yar UPP att_ Sneri eg mér því við aftur og stólnum, er hún sat á; hjartabil- Hinn 21. janúar 1930 varð eig- inkona Theodors Thorarinssonar á til en hatinn var hægfara, og, ur <>g aftur í lembættum,, bæði I horfðj ofurl,;tla stund á eftir Þor-i un hefir því verið dauðamein hafði hann eitthvað haft orð á j söfmiðinnm og félagsskap bind- Halm gekk hægar en venjuJ hennar ^Mr3. Thorarinson hafði' því, að sennilega vær: hann nú indismanna, sat oft á kirkjuþinj^ lega og nokkuð þreytulega, en um nokkurn tíma verið á spítala í bráðum á iörum. Barit þá eitt-j um °8 vist °ftal en einu sinn. á virtigt þd j alla stag; fær urrlj ag Sturgeon Bay til lækninga. D:a- hvað í tal um minningarorð Um. stórstúkuþingi Templara í ManÞ komast heimleiðis. For eg að betes með miklum blóðþrýstingi, hann, er hann væri farinn. Hafðii toha- hann þá sagt, að ef nokkuð værij Enginn maður var kirkjurækn- sagt u.,m sig lát:nn þá kannske ari en Þorvaldur. Var æfinlega í yrði annar hvor okkar nafna, Jó-j kirkju, er messað var. Trúmálin Það varð ekki Þarna voru okkar er hann Br!em eða eg, sökum langr-j voru homym hjartfólgnust allra ar og góðrar vináttu, svo viljug-'efna, þar næst bindindismálið. telja sjálfum. mér trú um, að er sagt að hafi verið það, sem að heilsa Þorvaldar væri að batna henni gekk. Hún ól þar líka ó- og að eg sjálfsagt sæi hann aftur. fullburða barn. — Maður hennar sjómaður (mate)i á einu af síðustu samfundir. í þessum stóru. eða réttara sagt Þig sem konu man og móður; minning sú er Ijúf og þýð; heima þitt var helgur reitur, hlúð sem léztu ár og síð. Aldrei lífs á svölum sævi sjón þér viltu hyllingar; yfir fjársjóð andans brunnu eldar vits og stillingar. Andans skart, sem aldrei fölnar, eins og vöggugjöf þú barst. Trú því bezta, er þú áttir, íslandsdóttir sönn þú varst. Þeim, sem hér við hlið þér genguv hendi vinar réttir þú; gull úr sjóð þíns góða hjarta, gafstu í kærleik, von og trú. Minning þín ei fljótt miun fyrn- ast, fögur bæði’ í sæld og þraut; hjartablóðs þíns helgirúnum hér er skráð þín grýtta braut. Grátið, börn, þá mælu móður, moldar til sem hnigin er, Signið, blessið mæra minning, merkið fallna reisið þér. Góðra drengja dánarljóma dauð’nn rænir ei né gröf; þakkð drotni lánið léða, lífsins beztu fláðargjöf. í orðastað vinkonu hinnar látnu, Mrs. Margrétar Sigurðsson. Guðlegur geisli var mér bréf- Mér hefir aldrei liðið betur á œfinni lipurð, dugnaði; og áhuga þefir komið þessu í framkvæmd í fyrra og nú. Eigi þó svo að skilja, að þeir,'Segir Maður í Alberta, Eftir Að sem unnið hafa að tilraunum' Reyna Dodd’s Kidney Pills. , . * , , .* ,\ Mr. Q. E. Lawson Þjáðist af þeim, sem gerðar hafa verið a j ^ Nýrnaveiki. hverju ári í síðastl. 10 ár til að Qzar> Alta, 22. febr. (einkaskeyti) kenna börnum íslenzku hér í) Slíkan bata er hægt að fá við borg, hafi ekki verið þess fýs- aiiri veiki, sem stafar frá nýrun- j- * 'ui. * c , . .1 um, með bví að nota Dodd’s Kid- andi, að eitthvað af þessu tagi ’ 1 . .,___, , ,,7Í ^ 6 ney Pills, ems og sja rna af þvi, kæmist á. En erfiðleikarnir hafa sem Mr. Q. E. Lawson segir: verið meiri en fólk gerir sér greinj “Mér hafa reynst Dodd’s Kid- fyrir — og hefir mér stundum ney Piiis framúrskarandi vel. Eg , , , ........... þjáðist af nyrnaveiki og vmur fundist a þeim sjo arum, er eg nJinn héði mér að reyna Dodd’s hefi fengist við þetta starf, sem'xidney Pills. Eg gerðgi það og viðleitni þessi hafi borist inn í eftir að hafa tekið úr fyrstu öskj- meðvitund barnanna, sem ein-! ununl’ ,leið mér. betur. l3vo tók eg , ., , |ur tveimur meira og hefir aldrei kenmlegir, oþarfir og hjaroma; j,;ðið beur á æfinni.» tónar, í gegn um hringiðu og at- Það er alveg furða, hve margt hafnaglamur nútíðar hversdags- fólk gengur dag eftir dag með lífsins. verki, þrautir í baki og gigt. Það þjáist af því það veit ekki, að það mér að getur íengið lækningu. (Læknið Eg hafði ekki ætlað ____ - ., . segja neitt um þetta mál-fanst n£un’ ttd^Kid^Klir’eíJ eingöngu nýrnameðal. það liggja ns^st ritstjórum ís- lenzku blaðanna, að setja að minsta kosti umgetningu í blöð sín um samkepnina. En þar sem hvorugur þeirra sá sér fært að vera á samkomunni, þá býst eg vart við, að hennar verði getið. Finst mér eg þó geta verið sam- ur orðið, því, þótt stundum hafi v:rzt svo, sem bæði leiðandi menn hér og almenningur hafi látið sig meira skifta þau mál meðal vor, sem meira voru æsandi, og lik- legri til að róta upp meiru deilu- in þín, Guðríður, eins og líka' samkomum, er stuðluðu að Sem vænta máttl, var jarðarför “löngu” vöruiflutn’ngs skipa; kom ir að gera það. Féll það tal þar, Passíusálmana hafði hann kunn- Þorvaldar Þórarinssonar mjög'hann hingað seint í nóvember- með niður. Nafni minn, Jóhannjað að mestu, þegar hann var ung- fjolmenn. Kór fram frá kirkju' mánuði á heimleið, og hélt áfram Br-’em, er nú áttatíu og fjögra áraj ur, en svo gleymt að nokkru aftur, Rræðrasafnaðar, og var stýrt af norður til Sturgeon Bay, hvar gamall, en er enn vel ritfær, skýr^ í önnum og starfi lífsbaráttunn- sóknarpresti, séra Sigurði Ólafs- kona hans þ& var, og gladdi það og andlega lifandi með afbrigð-' ar. En um sjötugsaldurinn tók syni. Blómsveigar voru margir hann mjög að sjá hana á góðum aðir sunnudagsskólabörnum þín-j og sundrungar-moldryki, og þótt dóma forseta Fróns í því, er hann rfidd opinberlega léti til sín hafði orð á, að hvergi ættu' rit-! heyra á síðasta Þjóðræknisþingi, stjórarnir fremur heima, en á Qg verðlegði t!lraUnirnar til ísl.- við-i i viðhald frekar lágt, þá hefir al- brennheitur áhuginn fyrir safn-. haldi ísl. tungu og þjóðrækni menningur sýnt yiðleitni þessari aðarins framför í trú sinni. j meðal æskulýðsins. Því mér get-j dæmafáan hlýlejk og góðvild. En fyrir það, hvernig þú þjón- ur ekki betur skilist, en alt slíkt ætti að vera í nánu sambandi við Ef að kvæðin, gull-djásn og um, fyrir mann á þeim aldri. Kaus; Þorvaldug sig til og lærði alla ingu þinni mest af öllu, og er skáldkonunni fyrir þá orsök mest af öllu þakklát fyrir að gjöra mér mögulegt að leggja nú á leiði og blómgjafir miklar, svo og batavegi; hann beið þar um víku hann þó fremur, að eg skrifaðij sálmana af nýju, og var það eitt hluttekning einlæg og almenn með tíma áður en þau lögðu á stað til ;ðan xe* að fara’ ann eg minn’j m nningarorðin, en hefir hinS; af því er hann sagði mér, er eg ekkju hang og ástv.’nahóp öllum. heimilis síns á Washington eyju. 'n,r" h nn' nlln vegar sent mér það um æfiatriði; lét af starfi hjá Bræðrasöfnuði Er mér faHð að bera fram hinar'—óþarfi mun hér að segja, að þau Þorvaldar, sem við er stuðst, bvíj vorið 1928, að nú kynni hann aft- beztu þakkir þeirra allra fyrir hjón vorui glöð og með beztu von- þeim efnum var eg lítt kunnugor,; ur alla Passíusálmana spjaldanna frábæra gamúð vinsemd og ir um framtíðina. þó eg þekti Þorvald sál. vel og| á milli. Sagðist hann hafa hi°t-j kærleika> er kom fram við þau { Mrs. Thorarinson hét Sigríður Þ!tt Þenna litla’ að ofan skráðan fólk hans, mestuf þeim tíma, semj ið mikla blessun af þeirri fyrir- sambandi við þessa hina þungu 1 Ste nunn, dóttir Hannesar Jóns- Wðakrans. M. S. eg var prestur í Nýja íslandi. | höfn, að læra sálmana þannig á reynslu þeirra j sonar og konu hans Sigríðarj ------------ Barna samkepnin Að kveldi hins 14. þ. m. var, ! ^imsteinar íslenzkra bókmenta, um, og hafðir urn langan og erf-!ha£ °£ framtíðarhorfur ísl. vihu-;hljóma ekki ver af vörum ísl. blaðanna hér. | barna hár j framtíðinni, en þau Eg veit, að eg er ekki sá eini,'gerðu, að þeSsu sinni, þá er ekki Þorvaldur Þórarinsson var fædd- ur í Skógum, í Kolbeinsstaða- ný, og þótti vænt um að minn’.s-; Frá prestskapartíð minni í Nýja Sveinsdóttur, sem dó fyrir fimm er óska þess og vona, að slík sam- kepni sem þessi verði að minsta kosti árlegur viðburður í félags- lífi Vestur-íslendinga í fram- tíðinni. Og eg er þess viss, að svo get- mikil ástæða til að halda, að í ná- lægri framtíð þurfi að binda hel- skó, eða syngja líkfarar-tóna yfir gra!frústum íslenzkrar tungu í Vesturheimi. Ragnar Stefánsson. des. 1855. Foreldrar hans voru alls ekki neitt torvelt. Þórarinn Þorvaldsson og Kristínj Margar minningar á eg um Þor- Jónsdóttir. Var hún ættuð Staðarsveit í Snæfellsnessýslu. Bjuggu þau hjón mest af búskap gáfan hafði ekki dofnað meira en! ísIandi, er var ytfir tuttugu ár,' ái-iim síðan. — Hún fæddist 19 ( hreppW Hnappadalssýslu, þ. 4.1 það, að honum reyndist þetta verk get -eg minst fjolda fólks> er var apríl 1888 á Washington eyju, og\ mér írábærlega gott og sýndi mér hafði hún alið allan aldur sinn e;ns og auglýst hafði verið, hald- stöðugt hina mestu vinsemd. í Þar, nema eins árs tíma, þegar^ in barna samkepni í framsögn ur vald Þórarinsson. Auk þess að þeim hópi og í fremstu röð tel eg hún var í skóla, á Lawrence Col- íal. kvæða í efri sal Goodtemplara sjá hann æfinlega við messu ÞorvaId hafa verið. Og þó að vin- ieKe> Appleon, Wisc. Hún gift- hússins, að tilhlutan of undir um- kirkjunni og á öllum safnaðar-, áttusamband okkar væri traust ist eftirlifandi manni sínum 12. sjon deildarinnar “Frón” í Win- sínum á íslandi í Krossholti, í fundum, var hann nær æfinlega' og margra ára gamalt, þá heldegjjúni 1913. — Þeim hjónum hafa nipeg. Kolbeinsstaðahreppi er þá var vig jarðarfarir og þær eru æði-j samt að það glepji mér ekki svo fœðst 8 börn, þar af eru fimm á Aðsókn var allgóð, eftir því sem kirkjustaður, og v,ð þann bæ er margar frá kirkju Bræðasafnað-j sýn> að eg geti ekki dæmt nokk.j líf:, sem heita: Hannes, 16 ára; við yar að búast> þar sem veðrið foðurætt Þorvaldar kend og koll-j ar ár hvert, sem við er að búast, Um veginn rétt um hann og Sigríður Ingibjörg, 14 ára; Ger- var mjög kalt> og aðrar samkom. „ “ QQ“ ” “ "" um svo fjðlment heimkynni sem gildi hans og kosti sem manns.j ald Ólafur, 12 ára; Kenneth The- ur meðal íslendinga hér í borg; Fljótsbygðin er. Grafreitur safn- Toj eg hann j nokkuð stórum hópi odor, 10 ára, og Mona Magdalena að kveld aðarins cr fulla milu suður af Iiititiíi ttiíp^ 11^^11 tti nn n íi pt* po* hpf i 8 ara. j ... ,. , D. , . , imnna mætustu manna, er eg heli ° ara- ! Tuttugu og sjö börn tóku þátt Riverton. , Oftast var margt folk kynst. Og sökum góðgirni, sam-j Luf Sigriðar sal. hefir ekkj ver- , samkepninni að þessu sinn,; vinnuþýðleiks og kristilegs á ~!~~ 1 i“‘ 't w'~ uð Krossholtsætt. Er ætt sú vel þekt á íslandi og einnig sumstað- ar hér vestra. Tvítugur að aldri flutti Þor- valdur af landi burt árið 1876. Mun hann hafa verið fyrstu árin í Winnipeg og ef til vill víðar hér í fylki. Stundaði hann þá járn- brautarstörf og það annað, er að höndum bar. Flutti alfarinn til Nýja fslands árið 1880. Árið 1881 komu foreldrar Þor- valds að heiman. Fluttu þau þeg- ar til Nýja íslands. Festu þau sér, með aðstoð Þorvaldar, heim- ilisréttarland í Fljótebygðinni og nefndu Flugumýri. Var Þorvald- ur þar í sambýli með foreldrum við jarðarfarirnar. Vegur út í grafreitinn var lengi fAmur huga,j mu,n Þorvaldur Þqrarins- slæmur, stundum ófær með bíla.'gon verða talinn með hinum nýt. fæddist, giftist og dó á sama' Var Þeim skift 1 ílokka eftir heimili, það er í föðurgarði. Sem aldri Þannig’ að 1 yngsta flokkj ef rigningatíð var. Kaus eg því ustu monnum í fríkirkjustarfi' €Ínkadóttir var hún vitanlega vorn, 1?orn upf að ® fra a,drl ’ 1 oft, og margir fleiri, ef færi var voru hér vestan hafs> erfitt og eins að vetrarlagi til, að ganga út í reitinn, fremur en að að keyra, því maður gat notað járnbrautina því nær alla leið og þannig haft þægilegt gangfæri, hvort sem blautt var eða snjó- þyngsli voru. í mörg ár var það nokkurn veginn víst, að hvort sem göngumanna hópurinn var Jóh. B. sínum víst nokkuð mörg ár, en, stor eða smár, þá gæti eg átt vísa tók þó sjálfur seinna heimilisrétt- arland í eigin nafni, lengra vest- ur í bygð, og nefndi Hóla. Bjó hann þar um nokkurra ára skeið. Löngu síðar, eða um 1912, keypti Þorvaldur jörðina Skriðuland, sem er vel í sveit komin og all- nærri þorpinu Riverton, og bjó hann þar til dauðadags. Þorvaldur Þórarinsson var tví- kvæntur. Fyrri kona hans var Sesselja Eyjólfsdóttir, Magnús- sonar frá Unalandi við íslend- ingafljót, systir Gunnsteins sál. Eyjólfssonar og þeirra bræðra, Stefáns á- Garðar, Sigurðar í Víð- samfylgd tveggja vissra manna. Það voru þeir Sigurbjörn Sigurðs- son, er um það bil var formaður safnaðarins, og Þorvaldur, sem lika var í safnaðarstjórn, oftast þá féhirðir. Ýmsum fleirum man eg auðvitað eftir í þessum ferð- um samfylgd þessara tveggja bræðra er mér lang-minnisstæð- ust, því þeir voru þarna æfinlega. Þá eru mér og minnisstæðar margar stundir í messulok í kirkju Bræðrasafnaðar. Urðum við Þor valdur oft síðastir allra frá kirkj- unni, stundum var Sigurbjörn sá] þriðji, eða þá Hálfdán Sigmunds- ir og Þorsteins bónda á Hóli viðíson, á meðan hann var nógul íslendingafljót. Þau Þorvaldur frískur til að geta verið stöðugt og Sesselja giftust árið 1885. Er við messu. Var þá farið annað. dóttir þeirra, er Steinunn heitir, á lífi og á heima hér í borg. Tvö hvort norður að Ósi, til Lárusar: sál. Björnssonar og Guðrúnar Hinn vestræni vindur Hinn vestræni vindur um vanga mér þýtur. í blænum hann bindur sitt blíðviðrið—ýtu(r. Hann frjáls þýtur ferðar og fram hlýtur líða um haföldu herðar, og hvessir sig víða. Svo æðir hann austpr í átthaga — mína, og gerist þar gustur við gjallanda — sína. Hann kyssir minn bæinn og kembir um storðu, þá ýfir hann æginn og ýtir úr skorðu. Svo blæs ’ann um bakka í blænum svo þýðujr og býður sig hækka, svo braki um síður. En missi hann máttinn, þá minkar hans hraði, og sofnar við sáttinn á sólbjörtu hlaði. . Erl. Johnson. augasteinn foreldra sinna, enda miðflokknum börn fr& 8 til 12, og var hún þeim alla tíma bezta beim elzta börn’ frá 12 ti! 16 6ára. Dómarar voru þeir séra Rún- ólfur Marteinsson, séra Benjamín Kristjánsson, og í forföllum Dr. Sig. Júl. Jóhannessona, herra barn, og sem eiginkona og móðir, elskurík og umhyggjusöm. Tveir bræður sygja hana, ásamt föður, eiginmanni og börnum hennar. Hvert mannsbarn á eyjunni þekti hana, og var hún af öllum virt og iiialmar Gíslason. í afhaldi. — Æfi þessarar konu' Auk barnanna, var til skemt var ekki löng, en hún var fögur,junar hlJÓðfærasláttur all-mikill. því kærleikurinn hjá henni var svo ríkur til alls sem var g'ott og heiðarlegt. | blendingi fyrir Hún var jarðsett í grafreit við verðiauna- Washington Harbor, við hlið móð-^ Úrskurður dómenda hljóðaði ur sinnar og barna, föstudaginn svo: að 1 ffyrsta) yn^sta flokkn' 24. janúar, 'með mikilli hluttekn- um vann Lilía J°hnson fyrstu ing eyjarbúa til hinnar syrgjandi' verðIaun- °g Kristján Thorsteins- fjölskyldu. Kistan var þakin blóm- son onnur- Hafði Frón látið gera tvær med- alíuir úr silfri og bronze málm- hvern flokk til önnur börn eignuðust þau hjón, konu hans, eða suður að Grund,| Litjð á mynd Vilhj. Stefánssonar skrauti frá fólkinu, sem fylgdi henni til grafar. Gamall nábúi hinnar dánu. Minning Mrs. Guðríður Sigfúsdóttir Thorleifsson. er bæði dóu ung. Sesselja andað- ist árið 1890. Síðari kona Þorvaldar er Helga til þeirra Jóhanns og Guðrúnar Briem, en stujidum til þeirra Sig- urðsssons hjóna, Sigurbjörns ogi (1918), Svalbúni halur á Ránarrökkurs Tómasdóttir, Jónasson, (bróður Kristbjargar konu hans, til að fá! braut, Sigtryggs Jónassonar)i frá Engi-1 sér hressingu, áður en lagt var af! þig runirnar töfra> við löiftrandi mýri v:ð íslendingafljót. Þau stað heimleiðis. Eftir gömlum' skraut. hafa eignast ellefu, börn. Elztur vana urðum við Þorvaldur samJ Norræn eru spor þín, í námfýsi af þeim er Sigtryggur, giftur ferða úr kirkjunni, einir saman.i _ ^ra Kristínu Williams (íslenzk í móð-: um kirkjuþingsleitið síðastliðið nemi anda ^umans m«ð frán- urætt); annað Þórarinn, þriðja sumar. Gengum við sem leið ligg- Sigurbjörg Vilhelmína, kona Eb-' ur suður að Grund, þar sem við, enesar Pálssonar; fjórða Albert kona mín og eg, vorum þá gestir. Vilhjálmur; f:mta Tómas Lárus Bjóst eg þá við, að Þorvaldur Vilbert (dó ungur); sjötta Krist-: kæmi þangað með mér. En þeg- ín Soffa, gift Stefáni Ólafssyni; ar við komum upp að járnbraut- sjöunda Stefán Haraldur, áttunda \ inni, þar sem beygt er til vinstri Jónas Helgi, níunda Tómas Þor-, handar suðar að Grund, nemur valdur,, tíunda Kristján og ellefta Þorvaldur staðar og segir við Lárus, er nú mun vera á öðru ári mig, að hann sé nú svo þreyttur, yfir tvítugt. öll eru börnin enn að hann megi til að fara beint til heimilis í Fljótsbygðinni, sum'heim og hvíla sig. Kvöddumst við þar búsett og í Riverton; hin 1 þvi þarna. En þegar eg var ný- eygða brá. Þrár ertu, landi og þolvís í raun, þrótturinn eflist við sársaukans kaun. Gefðu honujn lýsandi giftuna í mund, guð, þú, sem ræður ókomnri stund. Guðm. Jónsson, þáv. dyravörður við Landsbank- ann, dáinn í nóv. 1929. — Bróðir hans, Erl. Johnson, bað Lögberg að birta þetta fyrir ósk hins látna. í miðflokknum: Lil- lian Baldvin fyrstu, og Stefán Pálmason önnur. í þeim elzta: Jónas Thorsteinsson fyrstu, og Ragnheiður Johnson og Cecelia Bardal voru dæmdar jafn rétthá- ar fyrir önnur verðlaun. Yfir höfuð gerðu börnin ágæt- lega, svo mikill vandi hefir hlot- ið að vera fyrir dómendur að úr- “Sæll ey sá maður, sem stenzti skurða réttlátlega. reynsluna, því þegar búið er að f ráði er svo’ að horn Þau> er reyna manfi, mun hann meðtaka unnu silfuri-medalíurnar, keppi kórónu Iffsins, sem Drottinn hef- við born 1 samskonar flokkum ut- an af landi fyrir gull-medalíu næsta miðvikudagskveld, 2. þ.m. (fy^sta kveld þjóðfræknisþings- ins) undir umsjón aðalfélags- ins. Hafa forseta Fróns borist fregn- ir um það, að 15 börn tóku þátt í samkepni, sem haldin var í Bald- ur, og koma börn þaðan, og ef til vill víðar að. Þetta er annað árið, sem til- raun hefir veriðg gerð til að láta börn og unglinga koma fram op- inberlega á íslenzku, og er hug- myndin mest að þakka Bergthór E. Johnson, forseta Fróns, er með r HEIMSÆKIÐ REYKJAVIK NŒSTA JÚNÍ fcMtMMM! NH10HM: psiiwavs CUNARD EIMSKIPAFÉLAGIÐ og ICELANDIC MILLENNIAL CELEBRATION COMMITTEE ANNAST UM UNDIRBONINGINN Siglið með S.S. “ANT0NIA” FRÁ; n •'' MONTREAL 0. JUIll Hundruð íslendinga í Canada og Ban- daríkjunum, hafa trygt sér far með fyrgreindu skipi. Látið oss undirbúa ferð yðar. ÓKEYPIS SKEMTIFERÐ TIL NIAGARA FOSSA Dr. B. J. Brandson, H. A. Bergman, S. K. Hall, Dr. S. J. Johannesson, E. P Jonsson, I>r. B. H. Olson, S. Anderson, A. B. Olson, G. Johannson, L. J. Hallgrimsson, Leitið upplýslnga hjá Canadian National umboðsmannlnum t Winnipeg Saskatoon, Edmonton, eða skrifið beint tii J. H. GISLASON, Winnipeg (phone 88 811) 409 Mining Exchange Bldg. CANADIAN NATIONAL RAILWAYS eOa einhverjum umboösmanni CJD STEAMSHIP LINE G. Stefansson, A C. Johnson, J. H. Glslason, Jonas Balsson, P. Bardal, M. Markusson, W. A. Davidson. ir þeim heitið, sem hann elska.”- —Jak. 1, 12. Nú er sigrað stríðið stranga stundin þunga er liðin hjá. Alt er bætt, sem áður mæddi, instu svalað hjartans þrá. Þú ert flutt til fegri landa; fagna þér 1 himnavist vinir þeir, er sál þín syrgði, sem þú hefir átt og mist. Ferð er lokið. Vorir vegir verða að skilja hér—um sinn. Kveður þig með kærleiks-lotning klökkur, snortinn huigur minn; þakkar alt, sem árin geyma, andans gildi og drengskapslund; fórnfúst hjartalagið ljúfa lífsins fram að hinstu stund. Man eg þig, er mættust vegir. Mikilhæf og sterk var sál; hjarta trútt—og hlýr og vakinn hugur bak við grandvart mál. ZAM'BUK Clears The Skin Of EGZEMA & RASH

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.