Lögberg - 27.02.1930, Side 5
LÖGBERG, FIMTUBAGINN 27. FEBRÚAR 1930.
Bla. 5.
ICELANBIC MILlENmm CELEBRATIDN EXCURSIDN
Montreal - Reykjavik
S.S. ANTONIA
Siglir frá Montreal
6. Júní 1930
Cunard llnan
heflr opinber-
lega veriS
kjörin a f
s j á 1 f b o S a-
nefnd Vestur-
tslendinga til
að flytja heim
íslenzku Al-
þingishátiðar
gestina.
B. J. Brandson, forsetl.
G. Stefánsson,
Dr. B. H. Olson,
S. Anderson,
G. Johannson,
S. K Hall,
A. C. Johnson,
Jonas Palsson,
P. Bardal,
M. Markusson,
W. A. Davidson.
L. J. Hallgrfmsson,
l
J. H. Gislason,
H. A. Bergman,
B. P. Jðnsson.
Dr. S. J. J'ohannesson.
A. B. Olson,
Spyrjist fyrir um aukaferðir.
Aríðandi að kaupa farbréf sem fyrst, til að tryggja sér gott pláss.
Frekari upplýsingar á öllum skrifstofum Cunard-félagsins, eða hjá
J. H. Gíflason, Convener Volunteer Committee, 409 Mining Exchange
Building, Winnlpeg, Canada.
[Miss Thorstina Jackson, Passenger Executive Department
CUNARD LINE, 25 broadway, new york, n. y.
Aldan
Á hafi kyrlætisins hér á Moun-
gljúfrum” í nálægð fagur söng-
ur: “Eldgamla ísafold” og “Þú
bláfjallagoimur”. En þegar söng-
tain, reis alda ein um síðustu "rinn þvarr’ ávarpaði Fjallkonan
helgí, sem öllum þótti mikið til ^orn 9ln ! fögru ^651' Svöruðu
• 1 Þa hirðmeyjarnar fyrir hönd
T, „„ , , , I barna hennar, með fjórum, fögr-
Kvenfelagið kom reyndar öld- ... * . ..
um ættjarðarljoðum; voru tvö af
unni af stað, með þvi að akveða f . , .. ,
, , „ ^ ^ þe:m Ijoðum fra bornum hennar
ao hafa Þorramot 1 vetur. Það ._________„ , ...
, , „ , austan-ala, en tvo fra bornunum
var íakveðið að hafa motið 15. dag , , , ,
, her vestra. Eftir þann lestur
íebruar að kvöldi.
j hotst songunnn “ur gljufrunum
Þegar úr miðjum janúar byrj- aftur. Heyrðust þá þessir söngv-
uðu konurnar að tilreiða hina ar. «ó> fög.ur er yor fósturjörð”,
mörgu íslenzku rétti, er fram «yort ættariand með ís og glóð”,
yrðu þar bornir, og héldu þær því 0g «Brosandi land”. Þótti tákn-
afram fram á hinn tiltekna dag | sýningin öll hin fegursta; var
Prógramsnefndin tók líka brátt hún íslenzk í anda og helguð
til stara, að viða að sér efni. Hún þeirri hugsjón, að auka hlýhug
fékk fljótlega íoforð frá Dr j til ættjarðarinnar.
Richard Beck, við háskólann í| ------
Grand Forks, að flytja erindi við, Sunnudagurinn 16. febrúar var
t*að tækifæri; og nærri undir eins og messudagur hér. Veður var
háði hún einnig tökum á Dakota- þá líka ágætlega gott. Laust eft-
skáldnu,. — Þegar Dr. Beck, K. N.Jir hádegi fór þá fram guðsþjón-
hangikjötið og harðfiskurinn var usta í kirkju Vídalínssafnaðar,
alt fengið, taldi kvenfélagið að sem var dável sótt. Við gu<ðsþjón-
samkomunnni væri borgið! Enda ustu þessa prédikaði Dr. Beck.
reyndist það rétt. j Talaði hann um friðarmálin, og
Veður var að sönnu ákaflega sérstaklega um Þjóðbandalagið,
kalt rétt fyrir hinn tiltekna dag,1 sem nú er 10 ára að aldri. Benti
en enginn sá bilbug á konunum, hann á hið margþætta og mikils-
bó karlmenn skylfu mjög! Og verða starf þess. Hvatti hann til-
begar fram á sjálfan Þorramóts- heyrendur sína sterklega til að
daginn kom, tók að stillast og festa trygð við friðarmálin, og
hlýna, og á laugardagskveldið var styðja í orði'og verki að alheims-
komið ágætt veður. Enda friði. — Seinna þenna sama dag
streymdi þá manngrúinn að “höll-^var eínnig guðsþjónustu í kirkj^-
!nni” á Mountain úr öllum áttum, unni á Mountain. Fór sú guðs-
°g alt af hýrnaði brosið á brá þjónusta fram á ensku og var
kvenfélagsins. j sérstaklega helguð ungdóminum.
Um 250 manns munu hafa sótt Var aSsókn þá ágæt, og var það
mótið. Máltíðin var framúrskar- sérstaklega hrífandi að sjá þar
aadi góð og vel framreidd. Húsið SVD m'kinn skara af unga fólkinu.
e? borðin fagurlega og smekklega Þar hafði Dr. Beck að umtalsefni:
skreytt, svo að samstundis leið 1116 Inspiration of Ideals. út af
öllum vel, þegar inn var komið. Því efni flutti hann fagra ræðu.
Panst víst flestum, að kvenfélag-j ------
mu hefði nú tekist jafnvel betur Mánudagsmöirguninn 17 ebr..
en í fyrra, og mun það rétt mælt, heimsótti Dr. Beck barnaskólann
að matarástin á því hafi enn á Mouhtain. Alt skólafólkið
vaxið. \ | fylkti sér saman I eitt herbergi
Um skemtiskrána er og hið bezta skólans, og fagnaði hinum góða
að segja. Fiðluspil, sólósöngur, £esti með lófaklappi og söng. Dr.
°g söngur, sem allir tóku þátt í, Beck flutti viðstöddum kveðju
fór þar fram. en þar ag voru háskólans. Lýsti hann fögnuði
^Uú atriði á skemtiskránni, sem sinum ut af því að sjá svo ágæt-
öHum fanst mikið til koma: an skóla sem þenna í litlu þorpi.
r0eða Dr. Becks, kvæði K. N. Júlí- Hyatti hann ungdóminn til að
usar 0g íslenzk táknsýning. Dr. Ie?CTa einlæga rækt við nám sitt
Beck talaði um sögu hins íslenzka °£ ekki að hætta, þegar miðskóla-
Alþiiigis. Mintist hann á hin stór- naminu væri lokið, heldur halda
Væ8Tu atriði þeirrar sögu og sýndi áfram lengra á mentaleiðinni, ef
lj’óst, að saga Alþingis væri í Þ®88 væri nokkur kostur, hvaða
raun og veru saga íslenzks sjálf- lífsatöðu sem þau .ánnars vildu
stæðis. Var gjörður ágætur róm- kjósa.
ur að máli hans, enda var erindið
suildar-gott—skáldlegt og skemti-
e8t, og flutt af eldmóði og áhuga.
Nokkrum hefir í seinni tíð
^Uindist, að hvassasti broddur
yndninnar hjá K. N. væri farinn
a digna; hafa þeir nú fallið frá
eiiri skoðun, því ljóð hans við
etta tækifæri var afburða smell-
1 • Verður því bezt lýst með því
a láta það fylgjast hér með.
t'W verður einnig að minnast
nsýningarinnar með nokkrum
orðum. Hún á það skilið. Er
Jaldið á sínum tíma reis, bar
Vr;r augu íslenzka sýn. Þar var
jaHkonan holdi klædd og hirð-
meyjar hennar fjórar í íslenzkum
Pjoðbúningum. Umhverfis þær
yar fa^urt fjalllendi, en á hvelf-
lne gat að líta norðurljós í miklu
1 skruði. Um leið og fortjaldi
Garrick Leikhúsið
Kvikmyndin, sem Garrick leik-
húsið sýnir nú, heitir “A Song of
Kentucky” Það er mynd úr sam-
kvæmslífinuj í Kentucky á þeim
dögum, þegar þrælahaldið átti
sér enn stað. Hér er sýnt skraut
mikið og viðhöfn og dansinn sem
þarna fer fram, er með afbrigðum
- -o fallegur. Alt talandi kvikmyndir
A ar iyff’ ómaði úr “klettaskorum go og syngjandi.
Aldan er nú aftur fallin í
bráðina, og yfirborðið slétt! En
fólk gleymir ekki öldunni, — tel-
ur hana hafa verið umhverfinu
gagnlega og góða.
Og nú bíða menn þess, að næsta
Aldan rísi.
X.
Macdonald erfðamálið
Fyrir skömmu var hér í blað-
inu, stuttlega skýrt frá Macdon-
alds erfðamálinu, sem svo mikið
umtal hefir vakið nú um tíma. Er
því máli engan veginn lokið enn.
Stubbs dómari, sem málið hafði
til meðferðar í erfðaréttinum,
hefir fylgt því fast fram, að það
væri ekki látið niður falla. Á af-
ar fjölmennum fuundi, er haldinn
var í Walker leikhúsinu fyrir
nokkru, skýrði hann málið mjög
nákvæmlega frá sínu sjónarmiði.
Einnig hefir hann gefið út dálít-
ið rit, þar sem er hans eigin dóms-
úrskurður í málinu og ástæður
fyrir honum. Fer hann fram á,
að þingnefnd sé skipuð til að
rannsaka alt þetta mál, eins og
áðuir hefir verið skýrt frá, en enn
hefir það ekki verið gert. Ann-
að, sem Stubbs dómari fer fram
á, er, að réttvísin höfði sakamál
gegn tveimur mönnum, sem við
þetta mál eru riðnir. Fyrst og
fremst John Alexander Forlong,
sem er giftur einkadóttur A.
Macdonalds, þess er hinn mikla
auð lét eftir sig. Telur dómar-
inn fullar líkur til, hann sé
sekur um fals og meinsæri og
uín það, að hafa fengið
mann til að svérja rangan eið.
Sá, sem þar er átt við, og sem
Stubbs dómari lálítur ’að svarið
hafi rangan eið, er W. A. Irish,
vel þektur og vel metinn bygg-
inga meistari hér í Winnipeg.
Var hann annað vitnið, sem skrif-
aði undir þessa síðustu erfðaskrá
Macdonalds, en hana hafði For-
long sjálfur búið til. Samkvæmt
fyrirskipun dómsmála ráðuneyt-
isins í Manitoba, hefir nú verið
gefin út fyrirskipun um að taka
þessa tvo menn fasta. Var sú
skipun út gefin í vikunni sem
leið.’ Hvorugur þeirra var þá
heima, Forlong í Battle Creek.,
Mich., en Irish í Honolulu. Naum-
ast þarf þó að efa, að þeir komi
báðir til að standa fyrir máli
sínu.
Því verður ekki neitað, að á
Lincoln in Marble
By Richard Beck.
With tinge of noble sadness on his brow,
The glow of boundless kindness in his eyes;
With firmness written deep in every line,
He sits in lonely grandeur — lives in stone.
The scars of martyrdom are in his face;
His stooping shoulders bore a nation’s woe.
His was the dreamer’s crown of piercing thorns;
Ours is the harvest — fetters cut in twain.
fundinum í Walker leikhúsinu,] Langruth, 3. marz.
fór Stubbs dómari æði hörðum
orðum um gerðir hinna dómar-
anna, sem við mál þetta voru
riðnir. Er sagt að þeir uni því
illa og krefjist þess, að málið sé,
að því leyti sem þeim viðkemur,
rannsakað af dómara úr einhverju
hinna fylkjanna. Finst þeim
vafalaust, engu siður en Mr.
Stulbbs, að þeir hafi gert það eitt
í þessu mál, sem þeir “vissu sann-
ast og réttast og helzt að lög-
annan Um.”
Af því, sem hér að framan er
sagt, er auðséð, að að er langt frá
ví að etta erfðamál sé enn til
lykta leitt.
Fyrirlestraferðir Árna Pálssonar.
Árni Pálsson, landsbókavörður,
fer í fyrirlestraferðir um íslenzku
bygðirnar flestar í Manitoba og
Norður Dakota, upp úr Þjóðrækn-
isinginu, sem sjá má af skrá
þeirri, er hér fer á eftir. Allir
verða fyrirlestrarnir fluttir á ís-
lenzku. Aðgangujrinn verður all-
staða hinn sarni, 50 cent. Óþarfi
mun vera að leggja að íslending-
um að fjölmenna, er slíkur gest-
ur er á ferðinni.
Winnipeg, 27. og 28. febrúar og 1.
og 2. marz.
Selkirk ,4. marz kl. 8 síðd.
Gimli 5. marz, kl. 8.30 síðd.
Riverton 6. marz, kl. 8 síðd.
Míkley 7. marz, kl. 8 síðd.
Hnausa 8. marz, kl. 2 síðd.
Árborg 8. marz, kl. 8 síðd.
Víðir 10. marz, kl. 2 síðd.
Framnes 10. marz, kl. 8 síðd.
Glenboro 12. marz, kl 8 síðd.
Brú 13. marz, kl. 2 síðd.
Baldur 13. marz, kl. 8 síðd.
Brown 15. marz, kl. 8 síðd.
Akra, N.D., 17. marz, kl. 2 síðd.
Mountain 17. marz, kl. 8 síðd.
Gardar, N.D., 18. marz, kl. 8 síðd.
Opham, N.D., 19. marz, kl. 8 síðd.
Piney, Man., 22. marz, kl. 3 síðd.
Hið hverfula lognið
Ó, þú sofandi sær,
silfur gliti á þig slær.
Það er sólin, er sendir þér gjöf.
En er það draumþráin dýr,
sem í djúpinu býr,
er má svæfa þau hamslausu höf?
En hve skapinu skjótt
skiftir haföldu drótt,
þegar stormur steðjar um haf.
Þá fer Ægir með óð,
kveður útfarar ljóð
um hvert segl, er hann sogar
í kaf.
Til að sigla um sjó,
þótt hann sofi í ró
og þó létt sýnist landtöku að ná,
þarf að vara sig vel,
því að vakna skjótt él,
og þau, vekja hinn sofandi sjá.
Upp við landsteina létt
þýtur löðrið á sprett,
en samt lífshætta’ í leiknum er
H
því að háski og hel *
vekja hrynur og él
á hendingu úr sofandi sjó.
Erl. Johnson.
SMÆLKI
Á Borneo er fegurð kvenna mið
uð við það, hvað þær hafa langa
eyrnasnepla. Teygja því konur
þar og toga eyrnasneplana á sér
DODDS
KIDNEY
TPOu^
í meir en þriðjung aldar hafa
Dodd’s Kidney Pills verið viður-
kendar rétta meðalið við bakverk,
gigt, þvagteppu og mörgum fleiri
sjúkdómum. Fást hjá öllum lyf-
sölum, fyrir 50c. askjan, eða sex
öskjur fyrir $2.50, eða beint frá
The Dodds Medicine Co., Ltd..
Toronto, ef borgun fylglr.
Lundar, Man, 25. marz, kl. 8 síðd. ^
,, „ , , þangað til þeir verða svo síðir,
?ak P«int; Man” : ilA að þeir ná uiður undir olnboga,-
Sandvíkureyjum miðast fegurð
kvenna við stærð og þunga, en
víða í Afríku þykir það mest prýði
á konum, að þær hafi gisnar og
Hayland, Man, 26. marz, kl. 8 slðd.1
Silver Bay, Man., 27. marz,
kl. 8 síðd.
Weedy Point, Man., 28. maz,
kl. 3 síðd.
Steep Rock, Man, 30 marz kl. 3 sd.
rúm. Var hún með bibllu, sem
hún vildi gefa syni sínum, svo
að hann gæti iðrast á einustu
stundu. Komst fangavörðurinn
svo við af þessu, að hann færðí
hinum dauðadæmda biblíuna. En
þá urðu skjót umskifti. Innan í
biblíunni var fólgin hlaðin marg-
ihleypa, þannig, að skorið var úr
blöðunum fyrir henni. Sakamað-
ujr þröngvaði nú fangaverði til
þess að hleypa sér út úr klefan-
um og síðan þrðngvaði hann
dyraverði að hleypa sér út. En
úti fyrir stóð bifreið og í henni
ók hnn dauðadæmdi burtu, og
•hefir ekki sézt síðan. — Lesb.
hvassar tennur. jMargir Svert-
f París var nýlega seld Stradi-
ingjahöfðngjar gera því konum variusfiðla, sem madame Recam’i-
sínulm að skyldu, að sverfa tenn- er ihafði átt einu sinni. Kaup-
ur sínar í odd. Það yrði ekki mik- verðið vár ein miljón franka.
ið úr fegurðardrotningum hvítra
manna, ef þær kæmu á þessar
slóðir.
Vanþroski barna-
og framtíð menningarinnar.
Dr. A. F. Tredgold heitir einn
af helztu læknum Englands og Fyrir nokkru átti að taka saka-
er víðfrægur fyrir ýmsar rann- mann af lífi í rafmagnsstóli íjmesta vesaldómi. Við rannsókn-
Lesb.
Nýlega var gerð húsrannsókn
hjá sextugri ekkju, er átti heima
í fátækrahæli í Stokkhólmi, hafði
þar lítið herbergi og lifði í hinum
INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS
Amaranth, Man..............................B. G. Kjartanson.
Akra, N. Dakota..............................B. S. Thorvardson.
Árborg, Man...............................Tryggvi Ingjaldson-
Árnes, Man..................................F. Finnbogason.
Baldur, Man.................................... - Anderson.
Bantry, N.Dakota............................Sigurður Jónsson.
Beckville, Man.............................B. G. Kjartanson.
Bellingham, Wash...............'........Thorgeir Símonarson.
Belmont, Man..................................O. Anderson
Bifröst. Man.............................Tryggvi Ingjaldson.
Blaine, Wash.............................Thorgeir Símonarson.
Bredenbury, Sask.................................S. Loptson
Brown, Man.......................................J- S. Gillis.
Cavalier, N. Dakota.......................B. S. Thorvardson.
Churchbridge, Sask. .. ..........................S. Loptson.
Cypress River, Man........................F. S. hrederickson.
Dolly Bay, Man................. ...........Ólafur Thorlacius.
Edinburg, N. Dakota........................Jónas S. Bergmann.
Elfros, Sask..........................Goodmundson, Mrs. J. H.
Foam Lake, Sask...........................Guðmundur Johnson.
Framnes, Man..............................Tryggvi Ingjaldson.
Garðar, N. Dakota.........................Jónas S- Bergmann.
Gardena, N. Dakota..........................Sigurður Jónsson.
Gerald, Sask.................................... C. Paulson.
Geysir, Man...........................................Tryggvi Ingjaldsson
Gimli, Man......................................F. O. Lyngdal
Glenooro, Man..............................F. S. Fredrickson.
Glenora, Man....................................O. Anderson,
Hallson, N. Dakota...........................Col. Paul Johnson.
Hayland, Man...................................Kr. Pjetursson.
Hecla, Man..................................Gunnar Tómasson.
Hense’l, N. Dakota..........................Joseph Einarson.
ITnausa, Man.................................F. Finnbogason.
Hove, Man.....................................A. J. Skagfeld.
Howardville, Man................................ G. Sölvason.
Húsavík, Man.....................................G. Sölvason.
Ivanhoe, Minn......................................B. Jones.
Kristnes. Sask...............................Gunnar I^axdal.
Larigruth. Man............................John Valdimarson.
Leslie, Sask......................................Jón Ólafson.
Lundar, Man.....................................S. Einarson.
Lögberg, Sask......................................S. Loptson.
Marshall, Minn.....................................B. Jones.
Markerville, A!ta..........................................O. Sigurdson.
Maryhill, Man....................................S. Einarson.
Minneota, Minn.....................................B. Jones.
Mountain, N. Dakota........................ Col. Paul Johnson.
Mozart, Sask...................................H. B. Grímson.
Narrows, Man...............................................Kr Pjetursson.
Nes. Man....................................................F. Finnbogason.
Oak Point, Man.................................A. J. Skagfeld.
Oakview, Man................................ Ólafur Thorlacius.
Otto, Man........................................S. Einarson.
Pembina, N. Ðakota..............................G. V. Leifur.
Point Roberts, Wash.............................S. J. Myrdal.
Red Deer, Alta.................................O. Sigurdson.
Reykjavík, Man.................................Árni Paulson.
Riverton, Man................................. G. Sölvason.
Seattle Wash......................................J. J. Middal.
Selkirk, Man............................... Klemens Jónasson.
Siglunes, Man..................................Kr. Pjetursson.
Silver Bay, Man......................... Ólafur Thorlacius.
Svold, N. Dakota...........................B. S. Thorvardson.
Swan River, Man.................................J. A. Vopni.
Tantallon, Sask.....................................C. Paulson.
Upham, N. Dakota.............................Sigurður Jónsson
Vancouver, B. C..............................................A. Frederickson.
Víðir, Man................................Tryggvi Ingjaldsson.
Vogar, Man......................................Guðm. Jónsson.
Westbourne, Man...........................................Jón Valdimarsson
Winnipeg Beach. Man.............................G. Sölvason.
Winnipegosis, Man......................Finnbogi Hjálmarsson.
W’ynyard, Sask............................ Gunnar Tohannsson.
I--------- - ------Nótt- ina kom í ljós, að hún átti 120 þús.
fábjána-^ ina áður átti hann að vera í sér-^krónur. Hafði enginn haft hug-
einmitt á því, á kynstofninum og
kyngöfginni, sem alt veltur fyrst
og fremst. segja nú margir fræði-1
menn. — Lögr.
Gjafir til Betel.
A. S. Bardal, Wpg.........
Sigurður Einarsson, Wpg.
M.r, og Mrs. C. P. Paulson
Hekla, Man...,........
Innilega þakkað,
Jóhannesson, féh.
675 McDermot Ave., Wpg.
$10.00
.. 8.00
|
10.00
Now is the Time
to prepare for
a better position
and higher salary
Enroll Monday
IN THE
Day or Evening
Classes
OF THE
DOMINION
Business College
THE MALL—WINNIPEG
Branches
Elmwood, St. James and The Pas
sóknir sínar á óheilbrigðu eða ó-^ Pottsville í Pennsylvaniu.
fullkomnu sálarlífi og
hætti og vanþroska. En það er stökum klefa, eins og vant er umjmynd u(m þetta, því að gamla kon-
viðfangsefni, sem nú velduy menn, sem taka á af lífi. Móðir an bjó við sult og seiru og fór oft
mönnum vaxandi áhyggjum víða hans fékk leyfi til að heimsækja í betliferðir og lifði aðallega á
um lönd. Dr. Tredgold hefir rit-,hann þar og tala við hann nokkraiþvi, sem henni áskotnaðist þá. —
að um þessi efni merkar bækur og stund í gegn um járnrimla skil- Lesb.
margar greinar. Nýlega skrifaði
hann t. d. um þetta í “British
Medical Journal” og er heldur
svartsýnn á framtíðina. i Hamn
telur það hið mesta alvörumál, að
mannfjölgunin verði nú mest úr
dreggjujm þjóðfélagsins og sé slíkt
staðreynd í Bretandi. Fæðingum
fer hlutfallslega örar fækkandi
hjá mentaðra og duglegra fólk-
inu, en hjá hinu, og getur slíkt
ekki haft aðrar afleiðingar en
þær, að menning og dugnaður
þverri. Læknisskoðun á enskum
skólabörnum hefir sýnt það, að
sjöttungur þeirra að minsta kosti
er andlega eða líkamlega ófær til
þess að geta haft skynsamleg not
af venjulegri fræðslu. Á Bret-
landi eru nú ekki færri en 600
þúsund börn, sem eru aftur úr
að hæfileikum og úr hópi þeirra
koma árlega 50 þúsund nýir, ó-
færir verkamenn, sem gera iðn-
aðinn verri en hann var og auka
atvinnuleysið, glæpina og eymd-
ina. Heilbrigðisskýrslur sýna
það, að á einu ári eru veikindi í
Englandi og Wales á borð við
það, að 26% miljón vinnudaga
færu að forgörðum. Rannsókn á
um 2% miljón herskyldra manna
á árinu 1918 sýndi það, að ein-
ungis þriðjungur þeirra gat tal-
ist algerlega hæfur og heilbrigð-
ur. Álrið 1906 sýndf rannsókn,
að 4.6 af þúsundi íbúanna voru
andlega vanþroska, eða 150 þús-
und á Englandi og Wales. E'n
nefnd, sem rannsakaði þetta rétt
nýlega, komst að því, að nú væru
8 af þúsundi, eða 314 þúsund and-
lega vanþroska. Að nokkru leyti
er hækkunin talin kama af því,
að athugun er nákvæmari og
strangari nú en þá, en hins vegar
dylst það ekki, að andlegur van-
þroski fer í vöxt. Sannleikurinnj
er hækkunin talin koma af því,
arráðsta^nir einar eru alls ekki
nægilegar, þótt merkar séu marg-
ar. Menn hafa lagt of ríka á-i
herzlu á jdri aðstöður, of litla á «
meðfætt innra eðli. En það erl