Lögberg - 27.02.1930, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. FEBRÚAR 1930.
Bla. 7.
Um Garðvist Islendinga
á öldinni sem leið.
Sem. kunnugt er höfðu íslenzkir
stúdentar þau forréttindi í Dan-
mörku fram að 1918, að fá allir
bústað á Garði og Garðstyrk, sem
kallað var. Þó að þau fríðindi
væru misjafnlega verðmæt á ýms-
u'm tímum, verður því ekki lýst,
bverja feikna þýðingu þau hafa
hat ffyrir íslenzka mentamanna-
stétt.
Garður er gömul bygging, sem
hggur í hjarta Kaupmannahafn-
ar, og var herbergjakostur sá, er
stúdentum var þar boðinn, þar til
skömmu eftir aldamótin, heldur
ómerkilegur. Stúdentar bjuggu
tveir og tveir saman í tveim mjög
óásjáleguim herbergjum, og var
stundum ekki gluggi nema á öðru.
Garði stjórnaði háskólakennari,
sem kallaður var “prófastur”, en
undjir hann laut annar starfsmað-
Ur> er kallaður var “varaprófast-
Ur-” Færeyingar og íslendingar
höfðu forgangsrétt að Garði í'yr-
lr öðrum, en danskir stúdentar
voru valdir úr miklum umsækj-
enda hóp, eftir verðleikum, en svo
voru háar prófseinkunnir nefnd-
ar. og svo eftir efnahag.
Sá maður, sem nú er Garðpró-
fastur, heitir Knud Fabricius, og
er hann prófessor í sagnfræði,
ekki þó í fremstu röð, hefir nú
fyrir nokkrum árum ritað sögu
Garðs frá 1800—1918, og koma
íslendingar, sem von er, þar all-
mikið við sögu. Skal hér nú sum-
Part endursagt það, sem íslend-
>nga snertir í þessu riti, en sumt
verður þýtt orðrétt. Þó að ekki
komi nærri öll kurl til grafar í
rti þessu um Garðvist íslendinga
a þessu tímabili, er ýmislegt í því
skemtilegt og fróðlegt þeim við-
víkjandi.
Það hafði stöðugt verið svo, að
niiklu fleiri umsóknir bárust um
Garðvist og< Garðstyrk, en hægt
var að sinna. Það gefur því að
skilja, að forréttur íslendinga hef-
'r ekki verið öfundlaus af Dana
hendi, og ágerðist það auðvitað
eftir því sem íslenzkum stúdentum
fjölgaði. Það var því afar al-
?engt, að Garðstjórnin reyndi að
fá þennan rétt íslendinga tak-
naarkaðan. *
1829 varð prófessor að nafni
Petersen Garðprófastur; var hann
giiðfræðingur og virðist hafa'ver-
!ð óvenjulega þröngsýnn og smá-
ssnuglegur. í sept. 1831 reyndi
hann að fá þessu breytt. Hann
ritaði álit um málið og játaði þar
að það væri Sanngjarnt, að Is-
lendingar hefðu forgangsrétt fyr-
!r Dönuim, þar eð þeir, er þeir
kæmu til háskólans, gætu ekki
húist við því, að hitta fyrir kunn-
lnkja eða vini, er leiðbeindu þeim,
°k þar eð málið — að minsta kosti
fyrst í stað — væri því til fyrir-
stöðu, að þeir gætu aflað sér
tekna með kenslu. Hins vegar
Væru íbúar Danmerkur 1 miljón,
en íslands ekki nema 50‘,000, og
ættu íslendingar eftir þeim hlut-
föllum að eiga forgangsrétt að 5
Garðvistum, en sem stæði væru
íslendingar á Garði, og von
Væri, aÖ sögn, á 8 nýjum stúdent-
Urn> svo að alls myndu þeir verða
^1—22. “Það, er því nú mál kom-
’-ð, segir Garðprófastr, að sjá fyr-
Ir því, að ívilnun, sem veitt er til
einnar handar, sé ekki ójöfnuður
ti] hinnar.”
Pess verður að geta sem gert
er> að danska stjórnin, sem á öðr-
Ultl sv]ðum ekki var tiltakanlega
k]öggskygn a hagsmuini íslend-
'nfa, varði alt af þennan rétt
eirra, með miklum krafti, svo að
u drei tókst að skerða hann,
v°rki fyr síðar, unz hann
varf úr sögunni með sambands-
]°gunum.
h>n stjórnin gerði meira en að
erja réttinn, hún sá íslenzkum
? Uc]entum fyrir auknum forrétt-
'n*um- Garðbúar voru flokkaðir
n ur í þrjá flokka, eftir aldri
f.eitTa u Garði, og hlaut neðsti
f.° kur minstan styrk, en efsti
. °kkur mestan. Þetta þótti stjórn
lnni of lítið
Magnúsar konferensráðs Steph-
ensens. En þó að það væri ómót-
mælanlegt, að maðulr með jafn-
ríku foreldri væri ekki styrkþurfi,
vildi stjórnin ekki að heldur
skerða rétt íslendinga með því að
einskorða styrk þeirra við þörf-
ina.
1848 gerði Petersen Garðpró-
fastur eina atrennu enn til þess;
að draga úr rétti í slendinga til
styrks. Hann óskaði þess, að far-j
ið væri eftir efnahag , er íslend-
ingum væri veittur Garðstyrkur,:
og að þeir íslendingar, er lykju
stúdentsprófi í Danmrku, nytu í
engra forréttinda umfram Dani. ^
Enn fremur var það tillaga hans
go Garðstjórnarinnar,, að íslend-
ingum væri gert að skyldu, að
endurgreiða Garðstyrkinn, ef þeir.
ekki að loknu prófi snéru heim
til íslands og tækju mbætti þar.
Frá þeirri tillögu var þó aftur
fallið af því, að Garðstjórnin ótt-
aðist, að íslendingar myndu þá
sækja uim Garðstyrk í samkepni
við Dani og hafa betur. Þetta
bendir ekki til þess, að íslending-
ar hafi þótt Dönum neitt síðri,
þótt höfundur ritsins og ýmsir
aðrir hafi haldið því fram. En
stjórnin vildi ekki heldur að
þessu sinni að gangið væri á rétt
íslenzkra stúdenta.
1884 var Ussing prófessor, hálf-
gerður trédrumbur, Garðprófast-
ur. Hann reyndi að fá dregið úr
réttindum Íslendinga. Hann lagði
það til, að ekki fengju nema fjór-
ir stúdentar frá lærða skólanum
í Reykjavík inntöku á Garði á ári
hverju og Garðstyrk. Skyldu þeir
hafa fyrstu einkunn, og ætti rekt-
or Reykjavíkurskólans að tiltaka
þá. Það verður ekki sagt, að
það væri ósanngjarnara, að mæla
íslendingana á prófmælikvarða,
heldur en Dani, meðan trúað var
á þá stiku. Stjórnin vildi þó ekki;
takmarka tölu íslenzkra Garðbúa
og styrkþega, en ákvað, að til þess
að fá Garðstyrk, yrðu íslendingar
til stúdentsprófs að hafa fengið
ið að minsta kosti aðra einkunn.1
En þar eð sú hafði orðið raun á.
að margir íslendingar færu fráj
námi á miðju styrktímabilinu, án
þess að Ijúka prófi—frá 1848—1871
höfðu 70 íslendingar notið Garð-
styrks, en einir 28 lokið embætt-
isprófi af þeim, — sem auðvitað
var rétt, að ekki átti að líðast, var
ákveðið, að þeir fengi ekki styrk-
inn fyrir þá mánuði, sem þeir
voru á íslandi, greiddan fyrir-
fram, heldur fyrst, er þeir kæmuj
aftur, enda hafði það oft komið
fyrir, að þeir hirtu styrkinn fyrir
sumarmánuðina og létu síðanj
ekki sjá sig meir. Þessu fékk þó
Júlíus Lassen Garðprófastur, sem
íslendingum þótti mjög vænt um,
breytt 1909 á þá leið, að þeir, sem
að loknu heimspekiprófi fóru heim
tij þess að ljúka námi við embætt-
isskólann hér, fengju greiddan
Garðstyrk til septemberloka.
Hólmfríður Jónsdóttir
andaðist að heimili Lárusar og Kristínar Benson í Selkirk,
Man., 21. janúar 1930. Hún var fædd um 24. nóvember 1851.
Ólst hún upp á Hjallalandi, í Vatnsdal, hjá Þorleifi og Helgu,
er þar 'bjuggu. Þá var Helga jafnan kend við kveðskap sinn
eða heimili sitt.—Hólmfríður var ekkja Magnúsar Guðlaugs-
sonar., frá Marðarnúpi. Bjuggu þau fyrst í Vatnsdalnum,
en fluttust til Ameríku 1883. Dvaldi hún jafnan síðan að
Gimli og í Selkirk.
Börn þeirra Magnúsar og Hólmfríðar, voru: Jósefína,
fyrri kona Haralds Anderson, kaupmanns á Winnipeg Beach,
er lézt 28. október 1915, og Gísli P. Magnússon, stórtemplar
í Winnipeg.
Hólmfríður var merkis-kona, fríð sýnum og bar með sér
stórtignarsvip kynstórra manna; örlát var hún hreinlynd
og hjálpfús. Ljósmóðurstörf stundaði hún um langt skeið
með ósérplægni. Hepnaðist henni það líknarstarf jafnan
vel. Dagsverk hennar var mikið. Nú, þegar dagar hennar
eru taldir, minnist henni fjöldi manna með vinarþeli og
þaklæti.
Yfir moldum hennar var, meðal annars,’ mælt eitthvað á
þessa leið: “Vér íslendingar eigum ekkert Westminster
Abbey, þar sem bent verði á hvílustað hinna ágætustu
manna og allra þjóna með þjóð vorri. En í hjörtum íslenzkr-
ar alþýðu mun lengi varðveitast endurminningin um hjálp*
arhendur Hólmfríðar Jónsdóttur.”—Við undirskrifuð minn-
umst hennar mð þakklæti.
Hún var jarðsungin í Slkirk, 23. janúar 1930, af séra
Jónasi A. Sigurðssyni.
Við þökkum af öllu hjarta konunum, Mrs. Kristínu L.
Benson og Mrs. Guðrúnu B. Benson, fyrir þá sjálfsfórn, er
þær sýndu með því að stunda hana nótt og dag, og öllum,
sem auðsýndu henni kærleika í orði og verki; söngflokkn-
um, sem gerði útförina blíða, og ðllum, sem prýddu kistuna
með blómum. Fyrir þetta alt þökkum við innilega.
Haraldur Anderson.
Valgerður Anderson.
Jónína Hannesson.
ingsmunur, sem lýsir sér í því, að
íslendingur, sem kominn er á af-
vegu, gengur í dauðann af frjáls-
um vilja, meðan Daninn sekkur
dýpra og dýpra, þangað til yfir-
völd á Holsetalandi hirða hann
eins og umkomulausan lands-
hornamann og senda hann heim.
(Þetta er eitt af fáu skarplega at-
hulgað hjá höf. G.J.). e
Mjög er ólíkt hlutskifti annars
íslendings, Gríms Thomsens, sem
bjó á Garði í upphafi fjórða tug-
ar aldarinnar, fáum árum eftir
hinn mikla landa sinn, Jón Sig-
urðsson. Þó að hann yrði ekki
eins frægur, varð hann dr. phil.
og sendisveitarritari í utanríkis-
ráðuneytinu, og auk þess hafði
hann á Garðsvísu þá yfirburði, að
hann hafði tekið öflugan þátt í
lífinu þar, sérstaklega norrænu
mótunum. En enginn, sem þekti
hinn mikla veraldarmann og
eiðavanda sendisveitarráð á síð-
afi árum, hefði getað látið sér
detta í hu!g, að æskuferill hans á
Garði segir af svo geðillum og
uppstökkum manni, að sambýlis-
maður hans sleit við hann félags-
skap af því hvað hann var illa
lyntur, að þjónninn kvartaði und-
an því, að hann ætti hjá honum,
og að honum um síðir var meinað
að koma á leStrarsal Garðs, af þv,í
að hann hafði rekið öðrum Garð-
búa utanundir í orðahnippingum.
Þó að Grímur Thomsen væri ólík-
ur löndum sínum á ytri manninn.
skildi lundin hann frá venjuleg
um dönskum Garðbúum.” (Þetta
er auðvitað sleggjudómur höf.
G.J.).
Á árunum 1830, 1835, 1840 og
Hólmfríður Jónsdóttir.
Dáin 21. janúar 1930.
Þú gleymist ei, vina, þótt gengin sértu oss,
þú göfugt áttir hjarta, með fagurt dygða hnoss.
Þín kærlieksríku verkin, sem krýndu líf þitt alt„
hér klár og björt nú skína, þó stundum blási kalt.
Vinaföst og1 veglynd þú varst á lífsins braut,
samúð ætíð sýndir í sorg og hverri þraut,
þinn hjálpar armur hlýi, þín höfðingsprúðalund
var mörgum hér til heilla á harðri neyðar stund.
Af fljóðum fríðleik barstu á fagri æskutíð,
en ætíð aumum sintir, þín ástúð var svo blíð;
þín gjöful mundin gladdi þann grátna og snauða hér,
sem beiddi guð að borga og blessun veita þér.
Endurgjaldið eignast þú eflaust ihefir nú,
því ávalt guði treystir í sannri von og trú;
þú stóðst sem stöðug hetja, með sterkan kjark og dug,
þig æðsti armur studdi, með óbilandi hug.
Ef amastund mig ýfði, þá oft ég til þín gekk,
gremju á brott þú greiddir, þar gleðibros ég fékk;
eins títt þú tærðir gjöfum, svo tíguleg á brá,
því hátt þitt brosti höfuð, með helgri lífsins þrá.
Þig sárt nú syrgjum, vina, en síðar mætum þér,
þá amstur vort er úti og æfistundin þver;
hér aðeins eigum heima svo augnablikin fá,
vort draumaland og dýrðar, er drotni sjálfum hjá.
Gengin ert til hvíldar í guði blíðum nú,
vor göfug, trygga vina, í sælu lifir þú,
hafið mikla yfir hans hönd þig leiða vann,
í himffasölum prísarðu lífsins gjafarann.
Margrét J. Sigurdson.
um Garðs,” segir Petersen þessiJ hafi þá lent í þjófnaðarklandri.
Það hefir menningarsögulega þýð-j t þessu sambandi skal þess get-
ingu að sjá það af minnisbókun- j ið, að varaprófastur einn, Skou-
um. Urðu harðar og blóðugar rjsk-^ boe að nafni, sem áður fyrri hafði
1845, voru íslenzkir styrkþegar, andans menn fengu afrekað á árs| verið Garðbúi, en síðar menta-
11, 14, 10 og 5, alls 40 talsins. 16 tírna (nöfnum slept, til að forð- skólakennari, en orðið að hætta
þessara manna tóku aldrei j)róf, ast hneyksli) : i t>ví. að ÞV1 er mér (G. J.) hefir
en að öðru leyti var árangurinn “1854, 20. okt. j verið sagt, af því að hann fékk
alls ekki slakur, því af þeim 24, x Qg y. voru eltir af mörg- heldur óskemtilegan sjúkdóm, sem
i sem eftii voru, naðu 14 1. eink. nrn næturvörðum, en smu^u inn vel msætti til sanns vegar færast
j (7 guðfræðingar, 5 lögfræðingar, um portið. j eftir útliti hans, hefir safnað
og 1 læknisfræðingur). Flestir lg55 t j5n5 var Björn ósvífinn skýrslum um afkomu Islendinga,
j ,ásu ís]endingar lög eða guð- á iestrarsalnum og í garðinum. sem á Garði voru á árabilmu
I fræði, en margir þeirra voru rit- Hann var ámintur mjög vel. j 1891—1900. Hafi þá alls 87 Is-
aðir í studentatölu sem heimspek- (jndir sumarleyfið. Um nótt lendingar notið Garðstyrks. Af
j ingar, og náðu fæstir þe'rra em- kom x ásamt y. með ýmsum fleir- þeim hafi 32 lokið embættisprófi
j bættispróf. um r5u karðar og blóðugar rysk- í Höfn, 17 verið enn við nám, 29
Spilamenska var mikil á Garði ingar. Einum skikkanlegum ís- yfirgefið háskólann án þess að
og þóttu mest brögð vera að því lendingi sent bréf. ljúka prófi, og 9 hafi horið öt í
, á. gangi, þar sem íslenzkir stú-, N5v Vörður kvartaði (undan buskann. Það er margt við þessa
dentar bjuggu, og voru þeir á- £ líka). 1 skýrslu Skou/boes gamla — sem
Barsmíðasamt var og áj 10 fin skrifleg íslendingar að jafnaði kölluðu
! íi.bAKAC’ _
12. nóv. var
áminning um að lifa “siðsamlega,
kyrlátlega, og um að stunda nám-j
j mintir.
Garði, og þóttu íslendingar þar
og hvað herskáastir, og jafnvel
sín á milli. f janúar 1831 kvart-
aði einn íslendingur undan því,
að einn félagi hans hefði meiðyrt: , n
sig og barið, jafnvel hvað ofan í
samt. Flestir vitnisburðir annara
; íslndinga voru þó kæranda and-
j stæðir, og var hann talinn hefni-
gjarn og hatursfullur af löndum,
og félst Garðprófastur á þá skoð-
un. Báðir þeir menn, sem í ryksk-
| ingunum lentu voru ásamt þriðja
‘skóbót” — að athuga. Er þar
fyrst það, að ekki hefir verið
ið af kappi.” (Þar eð X. yngri af-
sakaði sig, var tekið alvarlega of-
25. nóv. kom afskrift af lög-
| rannsakað, hve margir þeirra 29,
sem ekki luku prófi í Höfn, hafi
lokið því hér, en síðast og ekki
sizt hefði þurft að geta þess, að
| allur samanburður við danska
regluréttardómi frá 31. okt. 10 rík-; Garðbáa var óréttlátur, vegna
isdala sekt
næturverði.”
fyrir móðgun við ^ að þeir voru> eins og þeir
voru til komnir, rjóminn ofan af
Þetta var í tíð Petersens Garð- dönskum stúdentum, en íslenzkir
prófasts, en Fabricius segir, að i
! manni “háværir á hinni skerandi
búa í hinni útlendu borg, þar sem^alla leið upp * herbergi hans; j mállýzku sinni> svo að truflanir
þeir oft ekki skildu máPð neina hann lét sér nægja, að biðja konu]hlutust af,(> en aðrir íslenzkir
Síðasta tilrauin, sem gerð var svona og SVona, svo ömurleg, að dyravarðar að annast hann, en Garðbúar voru “skikkanlegir” og
menn verða nánast að furða sig á'um nóttina hvarf hann af garði. xjóhJj.” en af þeim þrem_ sem
stúdentar fengu Garðstyrk allir,
“aular og fróðir, illir og góðir.”
Það mátti því ekki búast við jafn-
til þess að fá breytt fyrirkomu-
lagi Garðstyrksins var 1906, og
voru það íslendingar, sem áttu
upptökin að því í það skiftið.
Hannes Hafstein fór nefnilega
fram á það fyrir hönd Islands, að
íslenzkir stúdentar við embættis-
skólana hér heima, gætu notið
Garðstyrksins, og að aðrir en
því, að ekki urðu fleiri slys. Við Næsta morgun fundu menn ]ík, nefndir voru> hafði Garðprófast-
°g, við fréttist af manni, sem fer hans í álnum milli konungl. leik- ur mikinn trafala: Að gíðustu fékk
illa, er úti um nætur og kemur hússins og Gamla Hólms (þar sem(lögreglan hendur j hári þeirra og
aftuÞ ,drukkinn með morgunsár-, nú stendur Þjóðbankinn og flein tók þ- eina nótt fagta fyrir götu.
inu. Það fer þá oftast á þá lund.jhús G.J.), “nákvæmlega þar sem -eirðir Þegg ej. að ejns
að hann með tilstyrk frænda ogjlík Einarssons fanst fyrir nokkr-!svo gem tiJ fullvissu> að j
tíð Ussings hafi einnig verið mik-
il brögð að drykkjuskap Islend-
inga, þó getur hann þess um leið,| góðri afkomuj hjá þeim.
að Danir hafi um það bil veriðj (Framh.)
heldur lakari, því að ýmsir þeirra —Vísir.
G. J.
vina er sendur heim með einhverjn um árum” “Þetta er það, sem
lok háskólamissirisins gátu þeir
um
skipanna, ef hann þá ekki gengur,satt er í málinu,” segir Garðpfó-j ekk- ]agt fram neitt vottorð
stúdentar, se mværu við nám við j ur á land aftur í Helsingjaeyri með fastur, sem þá var, og skal þar iðni
einhverja æðri skóla í DanmörkuJ ferðapeningana í vasanum, og við bætt, 1( að bréf þau, sem ný-j Xrirtg um lg5Q segir Fabricius
gætu orðið styrksins aðnjótandi.j byrjar á nýjan leik. En jafnvel verið komu hingað frá Islandi,1 að það haf. einkum ver;ð jslend"
Þessu var þó neitað af hálfujmeðal þeirra, sem ekki fer svona fluttu ekki neitt það, er skaðsam-1 . |
^ ..i . n > | mgar, sem af Garðbuuim hafi gert
Dana, og var bæði nkisstjðrnmj llla fyrir, eru dæmi þeirrar leti.llegt gæti ver:ð geðsmunum hans; prófasti skráveifur Fabricius
og Garðstjórinn sammála um 'að það leiðir til non contemnend-j 2)i að þeim fylgdi ávísun á 50 rík-! . , ,.
, „ , ,, .., .1 I r | varaprofastur, sem er frændi
það. En þetta var gremilegur for- us (H. einkunar við embættis-i isbankadali, sem hann ekki hafði ,
boði þeirrar breytmgar, sem varðiProf hvað sem menn v:lja upp ur hafið; 3) að hann hafði byrjað - , , .. , »
- „ * . , * , , f r , . „ , | er, og í frasogn hans verður alt
a Garðstyrknum að þvi er til Is- þVi leggia G.J.), eða sliks soða- bref t’l Islands, sem engar upp-
, , , . ,, . . . ; ,, , , I °f vel uti, segir í skjali, “að það
skapar, að þeir geta ekki emu lysingar voru, í og 4) að hann „ ,. ,
. ’ ., . , , . ,.,! , geti tæplega verið oðruvisi, þar
smni fengið nemn landa smn til sama kvoldið og hann for, hafði , . . , . , ,. .....
, | , er hmir u'pgu Islendmgar hitti
þess að búa með ser. (Menn urðu pantað bækur hjá Reitzel bóksala.j þegar fvrir hinn fasta stofn sem
illi velvild frá stjórninni,” segir1 á Garði að sjá sér fyrir sambýl- G.J.)i; það er því mjög líklegt, að , . , . , - , . , , , , ,’ ..
Fabricius Garðprofastur, er ekki | mmönnulm sjalfir; annars mun meidd somatilfinnmg yfir þvi, sem um Qg þar eð þeir sem fai Garð
hægt að segja, að þeir hafi oiðið hér vera sveigt að einu einstöku fmm hafi farið, hafi valdið því, , , , „ , , . ,
, , , , _ ,. . “ , i , , , . . . , styrk tafarlaUst, séu venjulegast
neitt serlega hagvanir a Garði. fynrbæn. G.J. )i að hann í hugaræsmgu þeirri, sem . „ , . ,. , , . ,.
», ,, , .... , , i, - , , ... , fullvel penmgaðir, seu, fre’.stmg-
Að nokkru leyti matti þvi um j Upp úr þessum sora teygja sig hann var í, heftr miklað mjog fyr- arnar gvQ miR1,ai
kenna ómannblendni íslendinga, j orl,ög einstaklinga, sem farið erj ir sér atvkið og gengið í dauð- standa á móti þe
en þó ekki síður einstaklingseðL á göfngri veg. 1836 höfðu næt """ ”
Hlaup sem Hleypur
vel, án óþæginda og uynstangs, er ákjósan-
legur aukamatur, sem eykur lyst með þægi-
legu aldinabragði
Melrose
^BURE JELLYPOWDERS
Notið
Melrose
Jellies
tvisvar á
viku í stað
sætabrauðs
lands kemur tmeð sambandslög-
unum 1918.
“Þó að íslendingar mættu mik-
ann.
þeirra. Ekki má þó gleyma því, j urverðir gripið íslenzkan Garð-' “Eg hefi komist mjög við af
að miðað við hinn mjög mikla búa að nafni Stephensen, af því þessum atburði”, segir Garðpró-j Garðprófastur
arnar svo miklar, að erfitt sé að
im.” í raun réttrij
| hafi svo og svo margir farið íj
hundana á hverju ári. Petersem
fjölda íslendinga á Garði, eru
að hann í þrætu hafði barið á
sárafá óánægjuatriði, er oss verða manni í Kristjánshöfn (hluti Hafn-
kunn. Venjulegast hefir and-j ar> er liggUr a eyjunni Amakur.
stæðunum milli hinna tveggja, G.J.); hann rak þó fætur fyrir
þjóðerna verið þjappað niður und-^ næturv5rðinn og flýði, en náðist
ir þröskuld meðvitundarinnar aftur> og var færður á lögreglu-
handa íslenzkum
s U(]entum, og skipaði hún því
’ vo fyrir,, að allir íslenzkir stú-
entar í neðsta flokki skyldu
nJ°ta tvöfalds styrks við Dani í
!ma fl°kW, 0& fyl^di þar með,
t ts]end:ngar, sem stúdentsprcf
J Ju í Danmörku, skyldu njóta
imu hlunninda og þeir> sem
Ga°l hefðu.af íslandi. Af hálfu
u F ^jórnar haði á ýmsum tím-
v ýmsu verið borið við, er lagt
r ftl að draga úr réttindum ís-
s n ,nf?a’ nieðal annars því, að
- mur þeirra væru svo efnum bún_
°g "v ^6Ír ^yrftu e,í,<i styrks með,
bar tilgreindur sonur'íslenzkir stúdentar áttu við að gætinn> að fylgja ekki Stephensen
(svona eru orð hins danska pró-
fessors og ærið háfleyg, en ekki
að sama skapi glögg, þótt alt
stöðina. Eftir að tekin hafði ver-
ið skýrsla um málið, lét lögreglu-
stjóri lögregluþjón fylgja honum
skilj’.st G.J.)l En umgengní, beim á Garð. Á leiðinni spurði
átti sér ekki stað með þjóðunum, | stúdentinn lögregluþjóninn, hvort
og það, að íslendingar voru land-jþann hefði þekt Einarsson, og.gat
höfðu þess> að eftir þvi
sem nú hefði
fræðilega takmarkaðir,
aðal-aðsetur á 6. gangi, stuðlaði
að því, að þeir urðu ríki í ríkinu.
í raun réttri voru kjör þau, sem
gerst, gæti hann haft ástæðu til
þess að gera sama og hann gerði.
Lögregluþjónninn var nú svo ó-
i uíuupiuiöötui, er aður gat um,
var reyndi að halda þeim upp úr, og
duglegajsti íslendinguiunn, hann bált búk yfir verstu skamm-
i- e: — __;■* _____c__ i.'* 1
fastur enn fremur. “Hann
einn
sem hér hefir verið um mína tíð
arstrik iþeirra.’
Hann er fyrsti íslendingur, sem, Á árabilinu 1847—1857 voru
verið hefir í stjórn lestrarfélags-j 43 islenzkir Garðbúar, en 1857
;ns (það var stofnun, sem Garð- höfðu( einir 12 þe,;rra tekið em.
stjórnin hélt uppi til að þjóna bættispr6f og ekki nema 4 með 1.
afturhaldinu, og hafði það lítinn einkunn (o. jæja, meðal ágætis-
stuðning bæði íslendinga og manna Uana og íslendinga hafa
Dana. G.J.). Hann var virtur og L einkunnar og ágætiseinkunnar-
elskaður af öllum oss. Því miður
menn ekki látið sjá sig mikið, þeir
fiétti eg, að hann upp á síðkastið bafa fjestir orðið heiðarlegir em-
hefir sézt drukkinn. Það er þó bættismiðlungsmenn. G. J.) —
staðhæft, að tveir “snafsar” hafi «A8 ekki er bægt að gera neitt
haft þau áhrif á hann.” ; til að koma af þessum forréttind-
Það mun þó vera meira, segir um, eða öllu heldur að takmarka
Fabriciufe réttilega, en einstakl- þau skynsamlega, er eitur í bein-!
Rosedale Kol
Lump $12.00 Stove $11.00
FORD COKE $15.50 Ton
SCRANTON HARDKOL
POCA LUMP og
CANMORE BRICQUETS
Thomas Jackson & Sons
370 COLONY ST. PHONE: 37 021