Lögberg


Lögberg - 27.02.1930, Qupperneq 8

Lögberg - 27.02.1930, Qupperneq 8
Bls. 8. LÖG-RERG, FIMTUDAGINN 27. FEBRÚAR 1930. Hinir nýju “Double Sealed”-pakkar geyma haframjölið áreiðanlega óskemt, eins lengi og vera vill Robin Hood Rapid Oats BEZT af því það er pönnu-þurkað Ferðalög Mrs. Walters Eins og nú horfir við, má telja nokkurn veginn víst, að Mrs. Thorstína Jackson Walters, leggi leið sína til Chicago seint í marz- mánuði næstkomandi. Þaðan mun hún svo halda til St. Paul, Min- neapolis, Grand Forks, Seattle og nærliggjandi staða >þar. Að því búnu er áætlað, að hún fari til Vancouver, Calgary og ' Edmon- ton, og heimsæki þá um leið ís- lenzku bygðina að Markerville Alta. Hingað til Winnipeg kem- ur hún væntanlega um 20. apríl og dvelur hér um hríð. Æskilegt 'er, allra hluta vegna, að þeir, sem heim ætla í sumar, tryggi sér far með “Antonia”, sem allra fyrst, því óðum þrengist nú um farkost. “Old Timers’ Dance” hefir G. T. stúkan Skuld áformað að hafa mánudaginn 3. marz. Þar verður ágætt tækifæri fyrir alla að skemta sér, unga og gamla. Þá verður einmitt tírhinn fyrir þá eldri, sem hafa einhvern tima haft ánægju af músík og dansi, að minnast gamla tímans með því að fá sér snúning. Ekkert verður til sparað, að hafa góða músík, svo allir geti skemt sér hið bezta.. ISjáið auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. indi og erfiðleikar voru og hjúkra sjúklingum. Átti hún því að verð- ugu þakklæti margra fyrir sitt góða starf. Systir hinnar látnu, kona Daða Jónssonar, á heimili að Gardar, N. D.; önnur náin skyldmenni mun hún ekki eiga hér. — Jarðarför hennar fór fram frá kirkjunni á Mountain, mánu- daginn 3. febr. Fylgdi henni fjöl- menni til grafar. Hún var jarð- sungin af sóknarprestinum. CUNARD LINE 1840—1930 Elzta eimskipafálagið, sem siglir frá Canada Sára Jóhann Btjarnason var vestur í Argyle-bygð á sunnudag- inn. Prédikaði hann þar á þrem- ur stöðum í prestakalli séra K. K. Olafssonar, sem nú er staddur í Seattle. Séra Jóhann kom heim á mánudaginn. Ur bœnum Mr. G. B. Thorvaldson frá Piney, Man., var stadur í borginni í vik- unni sem leið. Séra H. Sigmar prédikar á Garðar, sunnudaginn þ. 2. marz næstkomandi, klukkan 2 síðdegis. Allir velkomnir. Mr. Ingv’ar Gislason frá Reykja- vík P.O., Man., kom til borgar- innar í vikunni sem leið, ásamt dóttur sinni. Gleymið ekki að koma á fund, Heklu meðlimir! og vinnið þann- ig Þorkelsons bikarinn. Mr. Kristján Pétursson, frá Hayland P.O., Man., var staddur í borginni í vikunni sem leið. Hljómleikar þeir, er hr. Björg- vin tónskáld Guðmundsson, efndi til í Fyrstu lútersku kirkju, tók- ust að mörgu leyti snildarlega. Aðsóknin var mikil og kvöld- stundin að öllu leyti hin ánægju- legasta. Frekari umsögn un sönginn, verður að bíða næsta blaðs. Mr. Ingvar Gíslason, frá Reykja- vík, Man., og dóttir hans, komu til borgarinnar í síðustu viku. Spilafundur Ásbjarnar Egg- ertssonar í Goodtemplara húsinu, næsta laugardagskveld, hefir það til síns ágætis, að þar verða tíu sérstök verðlaun gefin, fyrir það kveld að eins. Ágætar veitingar verða fram reiddar öllum sem korna. Er þetta sérstaklega gert með tilliti til hinna mörgu gesta, sem nú eru í borginni, og er von- ast eftir, að margir þeira sræki þennan spilafund. Síðastliðinn laugardag, 15. þ.m., voru þessi ungmenni sett i em- bætti fyrir ársfjórðunginn, í stúkunni Gimli, nr. 7, I.O.G.T.: F.Æ.T.: Oliver Olson. Æ. T.: Valgerður Vestman. V. T.: Jóhanna Markússon. Kap.: Jónas Einarsson. Drótts.: Josie Einarsson. A. D.: Anna Johnson. Rit.: Margrét Jónasson. A. R.: Victoria Bjarnason. F. Rit.: Violet Einarsson. Gjaldk.: Guðrún Thomsen. V.: Earl Valgardsson. Ú.V.: Alfred Valgardsson. Tombóla og Dans verður haldin til arðs fyrir Herðu- breiðarsöfnulð, •Langruth, Man. föstudaginn 7. marz n. k. Safaðarnefndin. Föstudaginn 31. janúar s.l. lézt á heimili sínu, rétt fyrir austan Gardar, N. D., heiðursbóndinn j ROSE Sargent and Arlíngton West End’s Finest Theatre PERFECTION IN SOUND. Albert Samúelsson. Bar dauða Mr. Hjalti Anderson, kaupmað- ur frá Domin;on City, Man., var í borginni á mánudaginn. Mesíur í Vatnabygðum 2. marz. —Mozart k.l 2 síðd.; Leslie kl. 7 síd. Allir boðnir og velkomnir. Vinsamlegast, C. J. Olson. Takið eftir! á næsta Skuldar- fundi, miðvikudag 26. febr. 1930, verður “Pie Social”. Komið með “pies”, stúlkur. Piltarnir kaupa. Húsið opið fyrir alla kl. 9.30. — Kaffi — og ýmsir Ieikir. Mr. Björn 'Thordarson frá Ed inburgh, N. Dak., var staddur borginni í vikunni, sem leið. Með honulm var bróðurdóttr hans Miss Guðrún Thordarson frá Mile City, í Montana ríki. Hr. Halldór Johnson frá Wyn- yard, Sask., er skorinn var upp á Almenna spítalanum hér í borg inni fyrir nokkru, lagði af stað heimleiðs á fimtudagskveldið vikunni sem leið, og var orðinn heill heilsu. Silver Tea hefir söngflokkur Fyrsta lúterska safnaðar ákveðið að halda í kirkjunni á mánudags- kveldið, hinn 17. marz næstkom andi. Sunnudaginn 2. marz, messar séra Sig. Olafsson í Hnausa- kirkju, kl. 2 e. h., en að kvöldinu kl. 8 í Riverton. Látin þann 12. febr. að heimili sinu, Akri, í grend við Riverton, Man., Steinunn Jóhannesdóttir, kona Þorgríms Jónssonar bónda þar; merk kona úr landnemahópi. Hafa þau hjón búið á Akri í full 53 ár. Hennar mun óefað minst nánar síðar. “The Mens’ Club” heldur sitt næsta samsæti, í Fyrstu lútersku kirkju, á föstudagskveldið í þess- ari viku, og byrjar kl. 7. Þetta samsæti verður frábrugðið því, sem vanalegt er, því nú eru kon- úrnar líka velkomnar, og er búist við, að meðlimir félagsins taki konur sínar með sér. Einnig er þeim velkomið að bjóða með sér öðrum vinum sínum, körlum eða konum. Kallar stjórnarnefnd fé- lagsins iþetta^ “kvennakveld” (iLadies’ Night)i. Aðgangurinn kostar eins og vanalega, 50c., og pamsætið byrjar stundvíslega kl. 7. Ræðumaðurinn í þetta sinn, er Mr. Árni Pálsson, landsbóka- vörður í Reykjavík, sem hér er nú staddur, eins og kunnugt er. Mun marga langa til að heyra þennan þjóðkunna mentamann, sem nú er rétt nýkominn frá ætt- jörðinni, og geta menn reitt sig á, að það verður ánægjulegt. John J. Arklie, gleraugna sér- fræðingur, verður staddur á hó- telinu að Lundar, Man., föstudag- inn þann 7. marz næstkomandi. Þetta eru íslendingar þar í bæn- um og ( grendinni, vinsamlega beðnir að festa í minni. Eins og undanfarin ár minnist kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar afmælis elliheimilisins Betel með almennri samkomu, sem haldinj * verður í Fyrstu lútersku kirkju á mánudagskveldið í næstu viku, hinn 3. marz, og byrjar kl. 8.15. Skemtiskrána er að finna á öðr- um stað í blaðinu. Hefir verið sérlega vel til hennar vandað. — Þessar árlegu samkomur hafa æf- inlega verið vel sóttar og ánægju- legar og verður svo vafalaust enn. Aðgangur að þessari samkomu verður ekki seldur, en öllum gefst kostur á að leggja þar til þessar- ar afar-þörfu og vinsælu stofn- unar , það sem 'hver og einn sér sér fært og vill góðfúslega láta af hendi rakna. Útgefandi Sögu biður þess get-j ið, að innköllunarmaður hennar í Norður Dakota, sé herra Guð-j mundur J. Jónasson, Mountain P. O., og eru áskrifendur syðra^ vinsamlegá) beðnir að (sriúa sér j til hans með borgun tímaritsins. í æfiminningu, sem birtist í Lögbergi þann 16. janúar síðast- liðinn, yfir Arnbjörgu Gunn- laugsdóttur, slæddist sú villa af einhverjum ástæðum inn, að hín látna kona var kölluð Guðlaugs- dóttir. Þetta eru hlutaðeigendur vinsamlega beðnir að taka til greina. hans að fremur skyndilega, ogj mun hjartabilun hafa verið bana- mein hans. Heilsa hans var ekki sterk síðari árin, þó honum liði venjulega fremur vel, með því að hafa varúð í öllu. Albert sál. var frá Strandasýslu á íslandi. Hingað kom hann 1883( og hafði ávalt síðan úbið í Garð- ar-bygðinni. Af þeim fimm syst-[ kinum, sem um all-langt skeið; bjuggu í Garðar-bygð, er nú, við fráfall Alberts, Kristján einn eft- ir á lífi.—Kona Alberts, sem lif- ir mann sinn,, er Elízabet Jóns- dóttir, einnig úr Strandasýslu. Giftust þau hér í landi 1885. Þeim varð 12 barna auðið, en aðeins sex barnanna lifa; eiga þau öll heimilisfang í þessui ríki.—Albert bjó stóru rausnarbúi austur af Gardar fram eftir árum. En þeg- ar aldur færðist yfir og heilsa tók að bila, seldi hann búið og flutti nær Gardar, bygði sér vand- að íbúðarhús og þar bjó hann búi sínu í miklu smærri stíl; þar býr fjölskyldan enn. — Albert sál. var ágætis-drengur, viðkvæmur og hjálpfús. Hann var og bókhneigð- ur mjög og unni sérstaklega því eldra í bókmentuim okkar. Með honum er til moldar hniginn einn mætasti maður bygðarinnar. — Hann var jarðsunginn miðviku- daginn 5. febrúar af safnaðar- prestinum, frá heimilinu og Gard- arkirkju. Fjölmenni fygldi hon- um til grafar. í Thurs. - Fri. - Sat., This Week De Luxe fólksflutningsvagnar Þessar myndir sýna tvær teg undir fólksiflutningsvagna K'bus- es>, sem Winnipeg Electric félag- ið hefir nýlega látið gera og not- ar til fólksflutninga í Winnipeg. Efri myndin sýnir vagn, sem hef- ir 125 hesta afl og tekur 33 far- þega. Að öllu leyti er vagninn ~ ~ * , ..... , Guðbjorg Guðmundsdottir and- hinn glæsilegasti og þægilegasti. „ , . . aðist a heimili sinu að Monntam, Hin myndin sýnir 25 farþega XT ™ i j . , J N. D., fostudaginn 31. januar s.l. vagn, sem hefir 87 hesta afl. Hann TT, ... . , , . . , Hun bjo ein ut m fyrir sig, og er engu siður en hmn afar þægi- , .... ... , . . . , ^ 6 j hafð: eitthvert olag komist á ofn- legur og fallegur. Allir, sem sjá þessa vagna og reyna þá, dást að þeim. Bréf með eftirgreindri utaná- skrift, liggja á skrifstofu Lðg-[ bergs: Mr. Björn Bjarnason frá Fáskrúðsfirði, Brandon P. O., Man.; Mr. G. P. Magnússon, c-o. Oolumbia Press, Ltd.; og Mrs. Guðbjörg Hjörliefsson, 267 Agnes Street, Winnipeg, Man. TIL SOLU Hveitiland, 640 ekrur, í hinni frægu, íslenzku Cypress bygð. — Sjaldgæft tækifæri. G. S. Guðmundsson Box 28. Arborg, Man. inn í húsi hennar að næturlagi, svo að húsið fyltist kolagasi, er varð henni að bana. Guðbjörg sál. var rétt sjötug. Hún hafði aldr- ei gifst. Hún fluttist hingað frá Klefilgerði á Skaga í Skagafirði fyrir meir en 30 árum og bjó sið- an ávalt í N. Dakota og mörg síð- ustu árin á Mountain, N.D. Hafði það um langt skeið verið hlutverk hennar, að hjálpatil þar sem veik- Gleðimót verður haldið í Jóns Bjarnasonar skóla, 652 Home St., •á laugardagskvöldið í þessari, viku. Myndirnar, sem forsætis-[ ráðherra íslands sendi skólanum1 að gjöf, verða þar til sýnis. Hr. j Árni Pálsson frá Reykjavík, tek-J ur einhvern þátt í skemtaninni. Söngur, hljóðfærasláttur, samtalj kaffi. Tekið á móti gjöfum til[ skólans, stórum sem smáum. All- ir velkomnir. Skemtunin hefst um kl. 8. Stúdentafélagið heldur fund í samiMomusal sambandskirkjunnar j á föstudagskvöldið þann 28. þ.m. Þar fer fram kappræða um efnið:' “Resolved, that modern adver-! tising as carried on by wholesal-, ers, retailers and manufacturers! is more harmful than benefic;al to society”. Með jákvæðu hlið- inni tala þau Fraklin Gillies og Ethel Bergman, en með hinni neikvæðu, Siggi Sigurdsson og Helga Arnason. Þau sem bera pigur úr býtum í þetta sinn, taka einnig þátt í síðustu kappræðunni um Brandsons bikarinn að þrem vikum liðnum. Allir stúdentar og vinir þeirra velkomnir. GARRICK LAST SHOWING THURSDAY RALPH INCE and AILEEN PRINGLE in “WALL STREET” All-Talking - Singing STARTING FRIDAY Passed G Katmees 25c At Our Popular Prices Evenings 40c “OLD TIMERS” DANS í Good Templara húsinu MÁNUDAGINN 3. MARZ Undir umsjón stúkulnnar Skuld, Nr. 34. Ágæt Músík. Byrjar kl. 8.30. Aðgangur 50c. ÍROBERT ARMJTRONOI and JAMES OLEASON| Fkfhé®>Pictuf. Mon. - Tues - Wed., Next Week DON’T MISS IT! r 10053 Jasper At«. EDMONTON 104 Plnder Bloclc SASKATOON 401 Lancaster Bldf. CALGARY 270 Maln St. WINNIPEC, Man. 36 Welllnðton St. W. . TORONTO, Ont. 227 St. Sacrament St. Cunard ISnan veitir ágætar samgöng- ur milli Canada og Noregs, Svfþjóðar og Danraerktir, bæSi til og frá Mon- treal og Quebec. Eitt, sem mælir með því aS ferðast með þessari linu, er það, hve þægilegt er að koma við I London, stærstu borg heimsins. Cunard linan hefir sérstaka inn- flutningaskrifstofu I Winnipeg, fyrir Norðurlönd. Skrifstofustjórinn er Mr. Carl Jacobsen, sem útvegar bændum Is- lenzkt vinnufðlk vinnumenn og vinnu- konur, eða heilar fjölskyldur. — Pað fer vel um frændur yðar og vini, ef þeir koma til Canada með Cunard lín- unnl. Skrifið á yðar eigin máli, eftir upp- lýsingum og sendið bréfin á þann stað, sem gefinn er hér að neðan. Öllum fyrirspurnum svarað fljðtt og yður að kostnaðarlausu. 100 herbergi, með eða án baðs. Sanngjarnt vesð. SEYM0UR H0TEL Slml: 28 411 Björt og rúmgðð setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, eigandi. Winnijæg, Manitoba. Painting and Decorating CONTRACTORS Alt, sem lýtur að því að prýða híbýli manna, utan sem innan: Paperhanging, Graining, Marbling Óteljandi tegundir af nýjustu inanhúss skrautmálning. Phone 24 065 L. MATTHEWS og A. SÆDAL Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag.—Húsið eldtrygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði. CLIJB LIOTEL (Gustafson og Wood) 652 Main St., Winnipeg. Phone: 25 738. Skamt norðan vlð C.P.R. stöðina. Reynið oss. SAFETY TAXICAB C0. LIMITED Til taks dag og nótt. Sanngjarnt verð. Sími: 23 309. Afgreiðsla: Leland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. PP þú hefir aldrei Lil neina verki og PP blóðiðer hreint ogíbezta lagiþá Lestu þetta ekki! Vér gefum endurgjaldslaust eina flösku af hinum frœga Pain Killer. Blackhawk’s (Iiattlesnake Oil) In- dian Liniment Til aO lœkna gigt, taugaveiklun, hakverk, bólgna og sára fœtur og allskonar t'erki. Einnig gefum vér i eina viku með Blackhawk’s Blood and Body Tonic. Agætis meðal, sem kemur I veg fyrir 90% af orsökum allra mannlegra sjúkdóma. pað hreinsar blóðið og kemur líffærunum I eðli- legt ástand. Blackhawk’s Indian Liniment kost- ar $1.00 flaskan. Meðan þetta boð stendur, sendið oss þessa auglýs- ingu og $1.00 og vér sendum yður póstfrítt tvær flöskur og vikuforða af Blood and Body Tonic, alt fyrir $1.00. Hjúkrunarkonur mæla með því. Abyrgst að vel reynist. BLACKHAWK INDIAN REMEDY CO. DEPT. 6. 1536 Dundas St. W. TORONTO 3, ONT. Business Education Pays ESPECIALLY “SUCCESS TRAINING” Scientifically directed individual instruction and a high standard of thoroughness have resulted in our Placement Department annually receiving more than 2,700 calls—a record unequalled in Canada. Write for free prospectus of courses. Train in Winnipeg, Westem Canada’s largest employment centre. SUCCESS BUSINESS COLLEGE PORTAGE AVE. at Edmonton St. Winnipeg, Manitoba. I (Owners of Reliance School of Commerce, Regina) Miðsvetrar-mót “Fróns” Fimtudagskveldið 27. Febrúar í Goodtemplarahúsinu SKEMTISKRÁ : 1. Ávarp forseta....... Bergthór E. Johnson 2. Piano Solo — Fantasy of Icelandic Melodics (Bowles) . Mrs. H. Helgason 3. Einsöngur .... .*..... Ragnar E. Kvaran 4. Fiðluspil .....-..... Helga Jóhannesson 5. (Ræða ......r.......... Dr. Ámi Pálsson 6. Einsöngur .......... Halldór Thórólfsson 7. Frumsamið kvæði ...... Þ. Þ. Þorsteinsson 8. íslenzkar veitingar fram reiddar i neðri salnum. 9. Dans — Flokkur með 5 hljóðfærum spilar fyrir. Byrjar kl. 8. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Afmœlis-samkoma Betel í Fyrstn lútersku kirkju undir umsjón kvenfélagsins. Mánudaginn 3. Marz, 1930. SKEMITISKRÁ: Ávarp forseta........ Dr. B. J. Brandson Framsögn .... Fiðluspil... Einsöngur... Karlakór,... Ræða........ .rt... Miss Lillian Baldwin ... Miss Aida Hermanson ....... Mrs. B. H. Olson . Icelandic Choral Society Dr. Sig. Júl. Jóhannesson S A M S K O T Einsöngur.................. Mr. Paul Bardal Harmonika ........ .... Mr. Stefán Sölvason Tvísöngur .... Mrs. B. H. Olson, Mr. Paul Bardal Kvennakór — “Bridal Chorus from Rose Maiden” ........Icelandic Choral Society (Byrjar kl. 8.15. Veitingar. ALT sem þér gerið til að koma í veg fyrir tafir, þegar um fólksflutning með spor- vögnum er að ræða, það gerið þið fyrir sjálf yður og nábúa yðar. Að komast sem fyrst er sjálfum jður og öðrurh fyrir beztu. \ WIHKIPEG ELECTRIC COMPANY W Borgið Lögberg

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.