Lögberg - 10.04.1930, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.04.1930, Blaðsíða 2
Bls. 2. LÖGBERG, FIMTUDAGWN 10. APRÍL 1930. Trjárœkt á Islandi Saga eftir J. J. Myres, Mountain, N. D., 1929. (Framh.) Nú gaf eg mínum hesti dálítið slakan taum, og var heldur ekki lengi að ná Indíánanum. Hann sýndist ekki taka eftir mér, og eg varð að yrða á hann. “Er ekki meiri ferð til í þSnum hesti?” sagð eg. “Ind'íánar kæra sg ekki um fljóta hesta,” sagði hann. Eg sá mér til gremju, að hest- ur Indíánans var ekki mjög móð- ur, þó hann væri auðvitað sveitt- ur. “Hvað höldum við svona lengi áfram?” spurði eg. “Þangað til sólin er rétt á há- lofti,” svaraði hann. “Getur þér ekki dott’ð í hug, að eg vilji stanza og litast hér um?” sagði eg. “Indíáninn veit vel, að ef þú stanzar, þá gerir þú það til að hvíla hest þinn. Þessi Indíáni fædd;st ekki í morgun, og er held- ur ekki búinn að lifa 5 hundrað ár til einksis,” svaraði hann. “Ertu svo hemskur að halda, að þetta sé veðreið?” sagði eg. “Nei, þetta er kappreið,” sagði Indíáninn, “og býst eg við að þú sért búin að finna það fyrir nokkru. Hér er hvit kona á gæð- :ngi, að reyna sig við gamlan Indíána á gamalli plötu, sem að hefir verið hallmælt og lítilsvirt í orði.” “Og þú veizt líka, að eg hefi fljótari hestinn,” sagði eg. “Vert þú nú ánægð. lEkki skal eg kvarta, hvernig sem fer, svaraði 'hann. “Sér þú gráa hólinn þarna fram undan?” sagði eg. “Já, eg sé hann vel.” “Þar vil eg stanza,” sagði eg. “Ef eg kemst þangað fyrst, vilt þú þá kannast við, að eg hafi unnið þessa kappreið?” “Nei, eg kannast ekki við það, og það var samningur, að eg réði ferðinni og að við héldum áfram til miðdegis.” “Hvað sem þvtí líður, þá veizt þú, að þú hafðir engan rétt til að byrja neina kappreið, sagði eg. “Þú þarft ekki að kvarta. Það ert þú, sem ert á gæðingnum, og þú þarft ekki nema að rétta upp hendina eða gefa eina skipun, þá stönzum við, og þú tapar þessari kappreið.” “Það er á þriðja klukkutíma til hádegis,” sagði eg. “Já, á þriðja klukkutíma.” “Þú getur ekki haldið þessari ferð til hádegis.” “Þú getur það ekki heldur.” “Minn hestur gefst ekki upp, fyr en hann dettur niður dauð- ur,” sagði eg. Ekki minn heldur,” segir hann. “Á eg þá að skilja þetta svo, að hér sé um það að ræða hvor hest- urinn detti fyr?” spurði eg. "Alveg rétt,” sagði Indíáninn. "Það er stóra spursmálið.” kippum. Kappið tindraði úr aug- unum um leið og í þeim speglað- ist glampi, sem ekki leyndi því, að dauðastríðið hafði verið að ná sínum grimmu tökum. Nasirnar voru þandar út tvisvar sinnum stærri en vanalega. Þessi fall- ega skepna var að reyna af alefli að svelgja í sig nóg loft til þess að geta haldið áfram að lifa. — Næstu minúturnar mundu segja til, hvort það tækist. Ekkert hafði hér verið sparað til að reyna að vinna sigur. En þessi óvanalega kappreið var á enda. Eg var bú- in að tapa. Eg grét og gat eng- an veginn hjálpað því. Indíáninn var kominn langt í burtu og hægði ekki ferðina. Eg vonaði, eð eg sæi hann aldrei framar. Hesturinn gat ekki talað og ó- víst, hvað hann hefir hugsað. En eg væri að gera honum órétt, ef eg gleymdi að segja frá því, að á móti hans vilja stanzaði eg. Hann reyndi ekki að hægja á sér. Þvert á móti var orðið mjög örðugt að haldah onum til baka. Upp á síðkastið hafði hann bitið í mélin og kipt af mér taumunum til þess að tilkynna mér, að hann væri í þann veginn að taka af mér ráðin og fara fram fyrir. Hann vissi, að hann var yfirbugaður, en sið- ustu kraftana átti að brúka til að komast fram fyrir. Og hann vissi vel, að hann gat það, þó það mundi kosta ltffið. Jafnvel í dauð “Eg' spurði þig hvað þú hefðir verið skirður.” “Eg var skírður Örn Sem Flýg- ur Hart, Sér Vel og Heyrir.” “Þetta er langt nafn og hefir miklá þýðingu. Vilt þú nú vera svo vænn, að gera mér dálítinn greiða?” “Ekki býst eg við að eg geti það,” sagði Indíáninn. “En ef þú getur. Viltu þá gera það?” “Við skulum sjá,” svaraði hann. “Ef þú ættir að gefa mér nafn eins og Indíánar hafa, hvað mundir þú þá kalla mig Vilt þú gefam ér nafn?” ‘1Eg er búinn að gefa þér nafn með sjálfum mér,” sagði hann. “Lofaðu mér þá að heyra það,” sagði eg. “Er það greiðinn, sem þú varst að tala um?” “Já, það er greiðinn. Segðu mér nú nafnið” “Mikil Kona, Sem Ekki Er Hvít.” Nú fór eg að hlægja og sagði: “Nú, jæja, það er býsna gott. En hvers vegna mikil kona og hversj vegna ekki hvít?” “Já, það skal eg segja þér. að snúa sér til þess að geta séð í allar áttir. Mér sýndist einhvern veginn, eins og hann væri nú kominn heim til sín. Og eg gat ekki feng- ið af mér að yrða á hann, fyr en eg var búin að hita kaffið og taka upp miðdagsverðinn, sem Mrs. Mattson hafði búið út handa okk- ur, og var það nóg, því hún hafði tekið ríflega til fyrir þrjá. Kallaði eg nú á Örn, og kom hann strax, en spurði mig hvort mér væri ekki sama þó við borð- uðum á stóra steininum. Hann sagði að sig langaði til þess, af því hann hafði #ft borðað þar áður. Bárum við svo matinn yfir á steininn og fórum að borða. Eg tók ábreiðuna og breiddi á steininn, og gat þó varla setið á honum, svo var hann heitur. Mér fanst það nú verða heitara svo að segja með hverri minútu. Og eg sá, að hestarnir voru að reyna að skýla hvor öðrum fyrir sólinni. Sýndist þeim koma mjög vel saman, því þeir voru að skift- ast á um, að hafa hausinn í skugga. Eg kendi í brjósti um þá, að það skyldi hvergi vera til Gamla örnin flýgur stundumjgrast® íyrir að bíta. meðan á býsna hátt enn og heyrir þá og séra býsna margt.” “Það er gott, þá ert þú ein- mitt fylgdarmaður, sem eg þarf að hafa, því eg kom hingað til að litast um og vita hvað eg mund: anum ætlaði þessi trúi hestur að sja heyra. halda uppi heiðri ættar sinnar. Honum datt ekki í hug að gefastj “Hvað vilt þú sjá og heyra?” “Ert þú kunnugur hér?” sagði upp. Einlægari viðleitni gat eng- eg' inn sýnt. Það var eg, sem gafst upp. Og við vissum það bæði. Eg tók hnakkinn af hestinutn og breiddi ábreiðuna ofan á hann. Svo fór eg að leiða hann í hring með hægð, eins og eg hafði svo oft séð hestamenn gjöra við slíka hesta, á meðan þeir voru að kasta mæðinni. Nú var Indíáninn kominn til baka og fór af baki og settist á stein. Hestur hans var að vísu mjög móður, en þó var auðséð, að hann hefði enn lengi getað haldið sömu ferð. ‘1Eg tapaði ekki,” sagði eg við Indíánann. “Hiestarnir eru jafnr ir. Minn er fljótari, en þinn er þolbetri. Eg er búin að gefa úr- skurðinn yfir þessa kappreið. “Eg þekki hvern hól og hvern stein,” mælti hann. “Þá skalt þú ráða ferðinni héð- an af í dag, og sýna mér það sem Indíáninn þagði, og vildi litið borða, svo eg varð að byrja á samtalinu. “Mér þykir slæmt, að eg skuli ekki hafa vatn til að gefa þér að drekka,” sagði eg. “Þvtí eg sé, að þú hafðir ekkert vatn með þér, og ætti eg líklegast að biðja forrláts á að hafa ekki gefið þér að drekka fyr. En sannleikurinn er að eg var búin að drekka alt upp ur vatnsflöskunni, nema þessa tvo bolla, sem eg brúkaði í kaffið. Þú sérð eg hefi skift því jafnt á i þér sýnist, og segja mér um það milli okkar. alt er þú getur.” “Má eg ráða ferðinni?” spurði hann. “Þú ræður hvert farið er, en eg ræð hve hart er farið hér eft- ir,” svaraði eg. “En meinar þú virkiiega, að eg megi fara hvert sem eg vil?” “Já, hvert sem þú vlt.” “Söðlaðu þá hest þinn og við leggjum af stað. Hestur þinn er óskemdur,” sagði Indíáninn. Eftir að eg hafði söðlað hest- inn, fórum við á bak. “En nú verður þú að gera, eins “Indíánar kæra sig lítið um kaffi,’’ sagði gamli maðurinn, en drakk þó sinn skerf. “Mig skal ekki furða, þó þú sért lystarlaus, þvtí þetta er mjög heitur dagur,” sagði eg. “Hitinn gerir mér lítið til ‘*Nú vi] eg að þú segir mér hvað þú varst að hugsa um áðan, þeg- ar þú stóðst hérna.’ “Dagurinn er stuttur og endur- miningarnar margar,” segir hann “En eg er dálítið forvitin og mig langar til að þú segir mér það.” “Komst þú hingað til að hlusta og eg gerði í morgun,” mælti eg. Hvorugt okkar hefir þess vegnaJ«j>ú verður að benda mér hvertjá sögur eða til hvers komst þú? yfir nokkru að kvarta eða nokkuðjvjg eigum að fara, áður en við Kannske þú hafir komið hingað til að stæra sig af. Hestarnir ]eg'gjum af stað. Nú er eg Mikil-jtil að leita að gulli.” Kona-Sem-Ekki-jEr-Hvít. Og þú j “Nei, eg er ekki að leita að verður að gjöra það sem eg segijg^ulli þér. Þú sérð stóra, háa hólinn gerðu báðir framúrskarandi vel, hvor upp á stfna vísu. Annar er fjallahestur, sem setur ekki fyr- ir sig veglaus hraun, brekkur eða grjót. Hinn á heima á sléttum; þarna » og ^ann benti í norð- "Ert þú þá það þrælmenni, að vilja drepa þennan hest fyrir vini og velgjörðamanni þínum, bara ef eg er nógu vitlaus til að lofa þér að gjöra það? Eg skal þó ábyrgjast, að það hefir eng- inn sýnt þér meiri alúð og kær- leika, en Mr. Mattson. Ætlar þú þá að borga honum svona alla velvild hans? Þetta verður eng- in frægð fyrir þig eða mig.” “Rétt þú upp hendina.” “En eg neita að rétta upp hend ina,” svaraði eg. “Það þykir mér vænt um,” seg ir Indíáninn, “því þá vinnur bezti hesturinn. Indíáninn hefir fyrir margt gratt að gjalda og hefir alt af tapað í viðureign við hvíta menn.” “Þú meinar, að þú sért reiðu- búinn að sprengja fyrir mér hestinn?” sagði eg. “Já, ef hann hefir ekki þol á við minn, þá er það meiningin,” var svarið. “Þér skal nú ekki verða kápan úr því klæðinu,” sagði stanzaði og fór af baki. Það leyndi sér ekki, hafði ekki verið gefið eftir með góðmenskunni. Spursmálið var nú aðeins, hvort eg hefði stanz- að í tíma. Hesturinn var eins móður og hann gat verið, og all- ur í svitalöðri. Svitinn rann í hvítum röndum niður eftir fótun- um og lak í dropatali niður af kviðnum. Það var auðséð, að líffærunum hafði öllum verið ofboðið. Það skalf hver taug í Jíkama hans. Bógarnir hr:stust með snöggum skeiðvellinum, ogl þar mun hann sér aldrei til skammar verða. Einu sinni í 'hverjum hring gekk eg fram hjá þar sem Indí- áninn sat og heyrði eg að hann var að muldra fyrir munni sér: “Plata, gæðingur. Fimm doll- ara jálkur, þúsund dollara fax; sprengdu ekki plötuna fyrir gaanla manninum. Honum þykir 1 kannske vænt um sína bykkúu.” eg, og að hér “Heyrðir þú ekki hvað eg sagði?” mælti eg. “Jú, eg tók vandlega eftir hverju orði, og eg hafði ekki á móti neinu,” sagði Indíáninn, “og heyrðir þú ekki, að eg var líka að tala?” “Jú, en þú varst að tala við sjálfan þig,” svaraði^g. “Mr. Smith hefði átt að tala við sjálfan sig í morgun,” sagði Indí- áninn. Eg sá, að hestur minn ætlaði að ná sér, og eg hélt áfram að leiða hann. “Hvað heitir þú fullu nafni?” sagði eg við Indíánann. “Nú er eg vanalega kallaður Örn,” sagði hann. “Það er of stutt nafn fyrir Indí-* ána. Þú hefir verið kallaður eitt- hvað meira en það,” sagði eg. “En hví skyldi eg segja þér það?” mælti hann. “Því skyldir þú ekki segja mér það? í dag gerir þú svo vel og segir mér það sem eg spyr þig að. Þú ert allareiðu búinn að gera þér nóg til skammar í dag,” sagði eg. Indíáninn svaraði ekki, en hélt áfram að tala við sjálfan sig, og þegar eg fór fram hjá honum, heyrði eg hann segja: “Mikil kona. Mikil kona. Hún er ekki hvít. Hún sýnist aðeins vera hvít.” “Heyrðir þíj, að eg var að spyrja þig að heiti?” mælti eg. “Já,-eg skal segja þér það. Nú heiti eg örn Sem Situr Kyrr.” vestur. “Þangað förum við.” “Hvaða hóll er þetta? Þú verð- ur að segja mér eitthvað um hann.” “Þetta er Bardagahóll. Hann er æði langt í burtu og verðum við því að flýta okkur.” Við vorum komin af stað. Hann fór nú á undan og var eg nokkrum föðmum á eftir. Samt lét hann mig ráða ferðinni, því hvort sem eg fór hart eða hægt, þá var hann jafn-Iangt á undan mér. Landslagið var þarna einkenni- lega fallegt. Rétt fyrir hádegi komum við upp á toppinn á Bar- dagahól. Hann var æði stór um sig og nálægt miðjum hólnum var stór flatur steinn, svo sem fjögur fet á hæð. Við þann stein stanzaði nú örn, tók snærið út úr hesti sínum og slepti honum. Sagði hann mér að taka hnakkin^i af mínum hesti og slepti honum svo með beizlinu, og mundi hann ekki yfirgefa sinn hest. Enda var það rétt, því hestarnir fóru báðir saman þangað, er þeir gátu bezt notið golunnar. Það var Og að “Til hvers komstu þá? hverju ertu að leita?” Eg sá það tók minstan tímann að segja honum í fáum orðum eins og var. “Þetta er ekki að svara minni spurningu um hvað þú varst að hugsa,” sagði eg. “Þú þekkir harmasögu okkar Indíána slðan hvítu mennirnir komu til sögunnar, og við skulum ekki fara að rifja hana upp,” sagði hann. “Ó, nú skil eg, þú varst að hugsa um ykkar fyrra rólega líf. Hugsa um vísunda hjarðirnar stóru, sem gáu ykkur bæði fæði og föt fyrirhafnar lítið. Er ekki þetta rétt?” “Jú, það er rétt,” sagði hann. “Haltu áfram.” “Svo sást þú hvítu mennina koma og þeir drápu þessar vís- unda hjarðir, sem þið gátuð ekki lifað án; og svo þrengdu þeir að ykkur meir og meir, þangað til þeir voru búnir að króa ykkur inni á þessum stöðvum, þar sem þið nú eruð. Svona sérstaklega frjálsir fangar í mjög góðu yfir læti, en samt fangar.” Já”, sagði Indíáninn, “þetta eru hvort sem var ekkert g»as þarna, aðal þættirnir í sögunni og engin og hitinn var orðinn mjög þving- þörf að orðlengja.” andi. Hvert ský var horfið af “Hvað er langt síðan þú komst loftinu, svo sólin skein með full- um krafti. Þó var meiri andvari þarna uppi á Hólnum en annars- staðar, og varð eg því mjög fegin. Nú fór eg að hta kaffi, á svo- litlum spíritus-ofni, sem Mrs. Mattson hafð látið með í nestis- töskuna. Breiddi eg svo ábreið- una á jörðina og hvtfldi mig á^ meðan kaffið var að hitna, og skemti mér við að horfa á fylgd- armanninn. Hann stóð uppi á miðjum stóra steininum. Nú stóð hann teinréttur og sýndist nærri hermannlegur. Hann krosslagði hendurnar á brjóstinu og sýndist vera að horfa eins langt og hann gat. Enda var hægt að sjá ótrú- lega langt þarna, og var það víst mikið að þakka hreina fjallaloft- “Hefir þú alt af heitið það?” inu. Hann stóð algerlega hreyf- ‘Nei.’ fyrst hingað?” “Um hundrað ár.” “Þá hlýtur þú að eiga margar endurminningar um. þessar stöðv- ar. Mig grunar, að það hafi ekki verið að ástæðulausu, að þú vild- ir keppa á þennan hól.” “Þú vilt ekki, að eg fari að lýsa grimd og ránum hvítu mann- anna,” sagði Indíáninn. “Nei, en þú ættir að geta sagt mér eitthvað annað. Segðu mér frá þvií 'hvers vegna þetta er kall- aður Bardagahóll.” “Af því hér var barist, ’ sagði Indíáninn. “Manst þú eftir því?” “Já, eins og það hefði verið í dag.” “Hvað varstu gamall þá?” “Eg hafði séð svo sem tíu sum- ingarlaus, nema þegar hann var ur. “Hvar varst þú, á bardaganum stóð?” “Með kvenfólkinu og börnun- um,” sagði Indíáninn og hann benti á hól í nokkurri fjarlægð. “Halt þú nú áfram og segðu mér meira.” “Það er óþarfi að stgja þér meira,” sagði hann. “Það hafa líklegast verið hvít- ir menn og Indánar, sem börðust hér ?” “Það voru Indíánar og hvítir ræningjar.” “Var það mikill bardagi?” “Já, það var góður bardagi.” “Og því var það góður bardagi. Hívorir höfðu betur?” “Við drápum alla hvítu menn- ina,” sagði Indíáninn. “Það komst enginn undan til að segja sög- una.” “Hvar eru hvítu mennirnir grafnir?” spurðí eg. “Þarna,” sagði hann og benti á litla hæð nokkuð fyrir sunnan. “Hvað voru þeir margir?” “Um fimtíu.” “Og bvað voru Indíánarnir margir?” “Um tvö hundruð og fimtíu.” ‘Hvað féllu margir af þeim?” “Liðugt hundrað.” “Hvar eru þeir grafnir?” “Hér, rétt fyrir norðan og austan þennan stein.” “Vi(j erum þá hér í gömlum grafreit.” “Já, grafreitirnir eru sjaldan langt frá því sem barist er,” sagði Indíáninn. “Hvað féll af (þínum skyld- mennum í þessum bardaga?” “Faðir minn og afi eru grafn- ir rétt þarna,” sagði hann og benti á blett skamt frá steininum. “Þér og þínu fólki hefir þá orðið þessi bardagi býsna dýr- keyptur.” ‘IBýsna.” “Þú hefir líklega sjálfur barist við hvítu mennina síðan.” “Já, í hvert skifti, sem tæki- færi hefir gefist.” “Nær barðist þú seinast?” “Með Riel,” sagði 'hann. “Fórst þú alla leið þangað að berjast með Riel?” ‘Já.” “Því gerðir þú það?” “Af því hann var að fyrir réttum málstað.” “Hvað kallar þú réttan stað” “Hann var að reyna að láta hvítu mennina standa við orð sín og samninga.” “Það var mjög óheppilegt, að þið skylduð berjast.” “Það var mikið óheppilegra, að við skyldum tapa,“ sagði Indíán- inn. “Þetta var alt illa útreiknað hjá ykkur. Þið máttuð vita, að þið munduð tapa.” “Já, eg veit nú margt, sem eg ekki vissi áður.” “Hvað helzt?” "Eg er nú farinn að skilja, hvað hVítir menn eru margir.” “En það var einn hlutur, sem þið vöruðuð ykkur ekki á.” ‘Eg er glaður, að við reyndum að ná rétti okkar.” “Já, eg man eftir þessu, það var alt mjög óheppilegt.” “Já, hvítu mennirnir hengdu okkar góða foringja ag vin, löngu eftir að við töpuðum baragdan- um. Hvítu mennirnir eru grimm- ir og samvzkulausir.” “En Indíánar hafa oft verið það líka.” Gamli maðurinn ansaði ekki. En var að enda við að ganga frá matnum. “Já, en nú er vatnið, eins og við vorum að tala um. Við erum vatnslaus og hestarnir eru mjög þyrstir. Við hefðum átt að vatha þeim áður en við hugsuðum um að borða sjálf.” “Sást þú nokkurt vatn á leið- inni?” sagði Indíáninn. ‘Nei. En þú hlýtur að vita af vatni. Þú hefðir aldrei farið með mig hingað annars. Eða veiztu ekki hvaða óraveg við erurn bú- in að fara í dag, og hvað við er- um búin að misbjóða hestunum? Hitinn er líka að verða rétt óþol- andi. Eg finn eg þarf sjálf að fá að drekka. Við skulum fara tafarlaust á stað, og þú ferð með mig skemstu leið að vatni.” “Minn hestur þarf ekki að drekka og ieg er ekki þyrstur,” sagði Indíáninn. “En þú veizt, að minn hestur þarf að fá að drekka oft á dag. Honum mun aldrei hafa verið misboðið eins mikið og lí dag. Þú finnur hitann.” “Min/i hestur þarf ekki að i drekka.” til berjast mál- “Ætlar þú að vísa mér á vatn, eða ætlar þú það ekki?” “Er það mögulegt, að gæðing- urinn þurfi að drekka?” sagði Indíáninn og hló hæðnislega. “Það er enginn efi á því, og það mjög bráðlega.” “Það er slæmt, að Englending- urinn skuli ekki vcra kominn til að gefa 'honum vatn.” “En Mr. Smith hefði kannske ekki fundið neitt vatn.” “Þá hefði eg vísað honum á það,” sagði Indíáninn og hló kuldahlátur. “Hvert hefðir þú þá farið með okkur til að leita að vatni?” “Þarna í norðvestur,” sagði hann og benti í ^ttina.; “þarna í norðvestur eru djúp og torfær gil.“ “Og þangað hefðir þú vísað okkur. Er þar vatn?” “Nei.” “Hvað tekur svo við?” “Margir háir hólar.” ‘1Er þar vatn?” ‘Nei.” “Hvað tekur svo við?” ‘‘Stórir sandar, þar sem sand- urinn er mjög heitur.” “Er þar vatn?” Nei.” “En þetta er ákaflega löng leið. Hvað hefðum við svo tekið til bragðs?” ‘1Þar (hefði eg sagt Englend- ingum að finna vatn.” sagði Indí- áninn. “Ó, nú er eg að skilja,” sagði eg. “Þú hefir ætlað að taka mig og Mr. Smith eins langt í burtu , og hægt var og yfir þær mestu torfærur, sem þú þektir, þangað til hestar okkar hefðu verið að- fram komnir og þorsta og þreytu, og þar hefðir þú yfirgefið okk- ur.” “Nei, eg heði aldrei yfirgefið ykkur. Það hefði verið meira gaman að vera kyr hjá ykkur og sjá hver hesturinn þyldi lengst hitann og þorstann.” “Já, en Mr. Smith hefði þá far- ið að leitæ eftir vatni.” “Já, það hefði hann einmitt gert, og hann hefði vilzt og lent í hverja torfæruna á fætur ann- ari.” “Hvað hefðir þú þá gert?” “Þá hefði eg líka vefið viltur og ókunnugur og lofað Englend- ingnum að ráða ferðinni.” “Svo hefðu hestarnir uppgefist af hita og þorsta.” ‘Æðlilega,” sagði Indíáninn. “Hvað hefði þá orðið ^im okk- ur?” spurði eg. “Sama og marga aðra, sem hafa mist hesta sína á þeim slóðum.” “Mér þykir vænt um, að eg tók ekki Mr. Smith með í þesa ferð.” “Þú heldur þá, að hann hefði ekki fundið vatn?” Eg varaði þessu ekki. “Þú ert búin að spyrja mig að mörgu,” sagði hann. “Nú ætla eg að spyrja þig að einu: Því tókst þú ekki Englendinginn með í förina í morgun?” “Vildir þú að eg hefði tekið hann með?” “Já, mér hefði verið stór á- nægja í þv5. Því vildir þú ekki 'hafa tvo fylgdarmenn, eins og húsbóndinn ætlaðist til?” “Ó, eg hefi alt af haft andstygð á tóuveiðum, vegna þess, eins og þú veizt, að tóan hefir ekkert tækifæri, vegna þess hvað hund- arnir eru mikið fljótari. Og eg þóttist viss um að Mr. Smith færi að segja mér eitthvað um tóu- veiðar.” “Það var slæmt,” sagði Indí- áninn, “því eg veit að Englend- ingurinn hefði getað fundið mik- ið um tóuveiðair í þessari ferð.” “Hvað meinar þú?” sagði eg. Indíáninn benti aftur langt í Fyrir Þá, Sem Fölir Eru, Magrir Og Veikburða. Þeim, sem fölir eru, magrir og lasburða, er það mikið ánægju- efni, að fá að vita um Nuga-Tone, meðalið, sem eykur blóðið og ger- ir það heilbrigt. Þetta ágæta með- al losar likamann við ó'holl efni, sem safnast fyrir vegna þess, að hægðirnar eru tregar, og valda margskonar veikindum, sem hægt er að komast hjá. Nuga-Tone styrkir líffærin, eykur matarlyst- ina, læknar meltingarleysi, eyðir gasi í maganum, læknar nýrna og blöðrusjúkdóma og margt fleira þess konar. Eftir að þú hefir notað Nuga- Tone í fáeina daga, fer þér að líða bltur. Þú sefur betur á nóttunni og þú ert miklu frískari á morgn- ana heldur en áður. — Þú færð Nuga-Tone allstaðar þar sem meðul eru seld. Hafi lyfsalinn það ekki við hendina, þá láttu hann útvega það frá heildsölu- húsinu. norðvestur og sagði: “Vegna þess að þegar hann hefði komið vestur á sandinn, sem er bæði heitur og þur, þá hefði hann sjálfur fengið að reyna, hvernig það er að vera tóa.” “Ó, þú meinar, áð hann hefði ekki 'haft neitt tækifæri.” “Já, ekkert tækifæri.” “Og þá hefði verið líkt með mig.” “Nei. Þú hefðir æfinlega get- að komist til baka.” “Hvernig gat eg komist til baka?” ‘Æg ætlaði að gefa þér minn hest og þú hefðir ekki þurft ann- að en láta hann sjálfráðan, og þá hefði 'hann komið þér til skila með heilu og höldnu.” “Hvernig ætlaðir þú sjálfur að komast til bygða? “Eg ætlaði sjálfur ekki að koma til bygða, hvort sem var.” “Þú ætlaðir þá að láta þér far- ast býsna vel við mig, eftir alt saman. Og hvað sem öllu þessu líður, þá er nú ekki Mr. Smith með í förinni, svo þú getur nú látið sjá að þú sért góður fylgd- armaður og viljir mér vel, með því að fylgja mér tafarlaust skemstu leið að vatni.” “Eg veit ekki,” sagði Indíán- inn. “Þú sagðir mér bara undan og ofan af áðan, þegar eg spurði þig, því þú hefðir ekki tekið 'hinn fylgdarmanninn með.” “Þú ert sjálfur búinn a(j segja, að það hefði ekki verið holt fyrir Mr. Smith að vera með í ferð- inni.” “Ó,” sagði Indíáninn. “Þig hefir kannske grunað það strax í byrjuninni?” Nú var eg búin að söðla hest- inn og sagði þvi: “Hvað sem því líður, skulum við leggja tlafar- laust á stað. Sólskinið er brenn- andi heitt og nú er komið blæja- logn; það verður þó bærilegra að vera á ferðinni.” “Aðeins með tveimur skilyrðl- um skal eg vísa þér á vatn.” “Láttu mig heyra skilyrðin fljótt.” “Fyrsta skilyrðijð er það, að þú kannist við það, að þinn hestur sé meira þurfandi fyrir vatn, en / minn.” “Eg er búin að kannast við það. Hvert er hitt skilyrðið?” “Hitt skilyrðið er, að þú segir Engleíndingnum frá (því, þegar þú kemur til baka aftur.” “Eg lofa því skilyrðislaust,” sagði eg. “Þá munum við fljótt finna vatn,” sagði Indíáninn, og fór að sækja hest sinn. “En nú vil eg að þú bendir mér, hvert við eigum að halda. Eða ætlar þú að fara þarna norð- vestur, sem þú varst að tala um áðan?” “Nei,” sagði Indíáninn og benti langt í suðvestur. Þú sérð þessa hæð, þangað förum við.” (Meira.) Rosedale KOL Lump $12.00 Stove $11.00 FORD COKE $15.50 Ton SCRANTON HARDKOL POCA LUMP os CANMORE BRICQUETS Thomas Jackson & Sons 370 COLONY ST. PHONE: 37 021

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.