Lögberg - 08.05.1930, Blaðsíða 2
Bls. 2.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MAÍ 1930.
Garmar mínir
Má eg stíga spora mínum inn á
ritvöllinn? Eg er feiminn, því
eg veit, að hinir miklu og mörgu
andans víkingar stara á mig frá
öllum hliðum.
Það er þytur í lofti, og neyðar-
óp á jörðu. Hvar má eg stiga?
Mér varð litið út á þjoðveginn, og
sé þar augýst: “Varaðu þig!
Hætta!’’
Eg sný því við, og leita fróð-
leiks til hinna anndans miklu um-
renninga, sem auglýsa sig á spá-
nýjum gljápappír. Það finst mér
e;ni og helzti staðurinn að leita
til, ekki hvað sízt i þungbúnu
skammdeginu.
En ekki varð mér sú leiðin
happasæl. Eg varð fyrir árekstri.
Mér eins og fleirum hættir til að
hnýsast í það, sem nýtt er. Og
þcð, sem mér nú bar fyrir augu,
vcru fingraför eftir rithöfundinn
Kiljan Laxness.
Eg varð fyrir vonbrigðum. En
vel má finna, að maðurinn hefir
eíni til að verða andans stór-
menni. En hann gerir sjálfan sig
ao andlegum kryplingi.
Eg er sannfærur um, að herra
Laxnes hefir það andans auð-
magn, að hann getur ritað um
að hugsa upp dýr ráð, svo duga
megi. Og nú er hvöt fyrir kven-
þjóðina, að búa sig í nýjan leik.
laki þær nú við forystunni og
fari vopnlausar á bardagavöllinn
og munu þær fullum sigri ná. En
að þessu sinni þurfa þær ekki að
berjast einar. Því sjálfsagt verð-
ur karlmaðvirínn viljugur að
fylgja með.
Þjóðarmeinin eru mörg, ekki
síður en einstaklingsins,- Þjóðar-
viljinn, sem setur sérhverjum lög
og reglur er miða til góðs, er í
mörgum tilfellum lítilsvirtur, og
lögbrjótar vinna á bak við tjöldin
og í skugganum. Sum lög þau,
er sýnast nokkuð svartflekkóft,
eru einna helzt látin óáreitt, lik-
legast af því, að fáliðaðir geta
þar ekkert áunnið. En einhver
verður að vera fyrstur að skera
á vaðinn, og það vona eg að|-----------------------------:
kvenþjóðin geri og það bráðlega.j það upp, og fær eftirkomandi
Og þessi leikur, er eg vil nú ber-|kynslóð mikinn og fagran arð
le.ga útskýra, er sá, að gera! eftir þá frægu víkingasonu. Sá
ciauðahegninguna landræka. Nið-' fyrsti hvíti maður, er sté hér á
Handa Fólki, Sem
Þjáist Af Lystarleysi.
Ef þér hafið slæma matarlyst,-
óreglulega meltingu, eða þembu
og gas í maga, ásamt höfuðverk,
taijgaslappleik og þar fram eftir
götunum, ættuð þér ekki að láta
hjá líðá, að fá yður Nuga-Toné;
það er því nær ótrúlegt hverju
það meðal fær tH vegar komið á
skömmum tíma.
Nuga-Tone er venjulegur heilsu-
gjafi, er styrkir bæði blóð og
vöðva. Meðal þetta er einnig
gott við nýrna- og blöðrusjúk-
dómum. Eftir að hafa notað
Nuga-Tone um hríð, munuð þér
sanna til, að hin leiða þreytu-
kend, er að yður sverfur, leggur
tafarlaust á flótta, auk þess sem
meðalið veitir væran og reglu-
bundinn svefn.
Þér getið fengið Nuga-Tone í
öllum lyfjabúðum. En hafi lyf-
Nei, þar er stórt tjón unnið
ráðherranum sjálfum, sem líkama
og sál sameinaði. En menn, sem
kallast með heilbrigt hyggjuvit,
taka ráðin í sínar hendur og
telja dauðahegningu réttmæt lög.
Andvaka vill augun pína
og allan lífsins þrótt.
Eg var að gera við garma mína
í gærkvöld fram á nótt.
M. M. Melsted,
*
National City, Cal.
Mri. I. Einarsson
kvödd í Los Angeles.
getur hann pantað það fyrir yður
þegar í stað.
ur með gálgann! Hálsbrjótið þau land, var íslendingur.
iög, áður en þau hálsbrjóta fólk-jsá, er finnur fagran og verðmæt-
ið. En hver vill eiga foyrstU|p.n hlut, vill að hann sé vel hirt-
að slíku? Að fara með beiðnljUr, og beri það með sér, að aðr-'
cð? áskorun á dómþing, eða beint ir geti haft hann sem fagra fyr-j
til forsetans. sem eg álit vera irmynd, og áeriðánlega hafa Ís-J
skyldugan að taka þjóðarviljann elndingar kepst um að gera fund-
Þessi glaða og iheiðvirða kona
hefir nú lifað hér í Los Angeles
salinn meðalið ekki við_ hendina,! hátt á tíunda ár; að mestu leyti í
sinu eigin húsi í nánd við tvær
dætur sínar, er búa hér, giftar
hérlendum mönnum. Einnig á hún
hér giftan uppeldisson; sömu-
í leiðis á hún þrjá sonu í Norður-
Dakota, og flytur nú til þeirra,
] ef til vill alfarin héðan. Ekki í-
j mynda eg mér, að hún fari héðan
j af því hún hafi kunnað illa við
jsig; ekki heldur fyrir efnaskort
| eða að börn hennar hafi ekki bor-
ið hana á höndum sér. Hugsan-
Hver
legast er, að hún vilji nú breyta
til sjálf, eða að
hennar
_ __ symr
I inn frægan= og hversu háleitur; Vilji fá hana austur. Vafalaust
það sem hefir eitthvert notagildi greina.
fyrir fjöldann. Og þegar hann, Þessi plága er að troðast mn á metnaðarauki væri það ekki fyrir, verður henni by&t hús> þegar
sr.ýr sér við á stórbylgjum and- meðal vor, og enginn getur sagt land og þjóð, ef dauðahegning-j þanga8 er komið> hjá einhverjum
ans, vona eg að islenzkur almenn- hver verður næst. Ef til vill verð-.in væri gerð landræk. i sona hennar, því ekki mun gamla
ingur hafi ástæðu til að fagna ur hann af vorum ættstofni. Eng- Frá því er fyrstu sögur verðaj konan yfirgefa húsfreyjustörfin
breytingunni. En á meðan hann in kona, hvort hún er heldur hvít til, er morðsagan fyrirferðar-l dauðadagSi eða a meðan-kraft-
að leika þennan skuggasvein,! eða svört, rauð eða blá, vill mest í flestum sögnum, og alt ijar endast enda
er
mun margur
fær almenningur ekki annað en ganga í gegn um aðrar slíkar gegn um aldanna raðir og fram njóta góðg af því enil) þar sem
mynd af hans eigin skugga.
kvalir, pr frú Higgman varð að á vora daga, er notað ranga með" Mrs. Einarsson er mjög vel þekt
Þá fer eg að athuga minar eig- 8j'öra. En hetja var hún í því-jalið: það er hefnd. að því) að vera gjöð 0g gestrisin
in andans krókaleiðir. Þær verða líkum bardaga. Og hve mörg af Morð eru allstaðar óvelkomin heim að sækja. Hún er nú ekkja
aö sönnu krókóttar, en vel eru ykkur festuð þau orð í minni, er heilbrigðu manneðli, og sá sem: eftir jndriða sal. Einarssion,, og
þær upplýstar. Og ætti það vel
við, að nefna það ljósbylgjur. Og
svo þegar þessar andans ljós-
fcylgjur hafa fest sig á hvets
rr.anns andlit, vona eg að útlitið
fari að batna.
Ljósið er merking lífsins. Þú
getur ekki verið án ljóssins, á
hvaða braut sem þú ert. En það
er sagt, að sumir séu Ijósblindir,
og sjái því ekki nema dökku hlið-
ina,
Það er ekki nóg, þó við lýsum
upp húsin okkar. Við eigum ekki
síður að lýsa upp mannlífið. Við
ættum að vera og erum stolt af
hinn ungi og hrausti Higgman morð fremur, hugsjúkur,
talaði litlu áður en hann dó, er þekkir ekki köllun lífsins.
hann sagði: “Þið megið taka mig er öreigi.
af lífi; en það verður ekki lækn-
íng glæpanna.”
Iiannjbjuggu þau hjón lengi fyrir suð-
Hannjaustan Akra í N. D. Hún misti
mann sinn hér í Los Angeles ár-
Hugsýki er mannlegur veik-j ið 1923, eftir hans langvarandi
( leiki og hefir oft skaðlegar af-j heilsuleysi og stöðuga viðleitni
Þungur sannleikur. Nei, dauða-i ifiðingar. Qg ekki svo fá morð til að fá hann læknaðan. Hann
fcegningin er ekki lækning við eru framin fyrir örundssýki (af-Uar ættaður og uppalinn í Mið
giæpum. Það verður að viðhafa; brýöisgemi), 0g fyrir augnabliks firði í Húnavatnssýslu, og hún er
þaðan einnig upprunnin. — Mrs.
hinn
aðia aðlerð, sem er skynsam-j reiði> sem kallast má brjálsemi.
legri. Hugsun glæpamannsins, gumar manneskjur eru sifelti Einarsson
verður að læknast, og honum með|hræddar um sjáifar sig) og mega! 12. apríl.
f\í gefið tækifæri að betrast; að hejzt aldrej mæta ókunnugum, a-
þekkja sjálfan sig og um-hverfið, líta hann sé hættulegur: Þetta er
og starfa að endurbót hinnar, morgingi) þetta er þjófur. Þetta
skapandi stundar, svo frá þess- er skaðleg hugsýki, og leiðir oft
ari endurbætandi manneskju
'heimsótti okkur
Dóttir hennar,
Mrs.
landinu okkar. Við höfum lifað, streymi þakklæti og fegurð lífs
Við! ins,
sál
1 því 20—30 ár og meira.
viljum engan frávilling vera að
draga það ofan í skarnið, hvort
heldur sem er um að ræða Can-
ada eða Bandaríkin. Við eigum
landið, og landið á okkur. Við Hefndarhugur og hefnd
erum einstaklingar og við erum
göfgar
vandamenn
verður gætt friði og sameining.
Þakklætið berst til hæðanna,
þangað sem hfnir réttlátu búa.
hverfur
til þess, að slíkt fólk fer til og
hefir morðvopn í húsum sínum
hennar. Vinir og og þegar svo ástatt er orðið, get-
fagna og sambandið ur ginningarfflið orðið óþarfur
dýrgripur.
Þegar þjóð kýs sér valdhafa, er
vanalega mikið um að vera, og
, . það er í sjálfu sér eðlilegt. Vald-
burt ur einstaklingsins hugar-
heildin. Við fyllum upp eyðurn-
ar, og setjum hlekkina í keðjuna,
sem meinar sameining og heild
Einstaklingurinn, sem byggir
heildina, er misjafnlega vand-
virkur. Þjóða-einkennin reka sig
hvert á annað, og kröfur og regl
ur hvers þjóðflokks eru í mörgu
sundurleitar, og vilja oft tefja
fyrir sameiginlegum iþjóðarhug,
og getur dregið vanda með sér.
Landið, er vér búum í, ætti að
eiga okkur óskift, og er okkur
skylt að rækta það og fegra í alla
staði. Því þegar við föllum frá,
er það eign niðja vorra, og það
er bezta erfðaskráin, sem við
skiljum þeim eftir.
En þessi ræktun og uppfágun,
sem eg er að fást við, er í fleiru
fólgin en því, að rækta jörðina,
og hvítþvo húsin, er vér búum í.
Það er fleira, sem þarf að hvít-
þvo.
Lögin prófa listamenn,
lands er bjóða skyldur;
mínir glófar eru enn
íslenzkt hrófatildur.
Eg á hér við fingraför
ekki mál né hugsun.
Eg hafði í byrjun ætlað mér
að vekja kvenfólkið með þessum
línum. Mér finst það ætti að
láta heyra til sín meira en það
gjörir. Eg veit það vinnur í kyrr-
þey. E nhugsunin þarf að senda
írá sér leiftranir öðru hverju, svo
þjóðlífið fái meira Ijós. Nú er
kvenfólkið búið að öðlast þau
réttindi, er því bar í fyrstu, en
logbrjótar tróðu á, þar til það
herklæddist og vann sigur, vopn-
laust. En hugsurinn starfaði og
pennanum var beitt. En þótt jafn
rétti sé fengið og frelsi aukið, er
hætta og vandi ekki minni þar fyr-
ir, en hvorutevggja í miklum
framgangi.
Maðurinn hefir löngum fjör-
brjótur verið, og nú er kvenfólk
komið honum þvínær jafnhliðá á
þeirri braut, og misst þar fyrir
frelsi og fjör. Nú er tími kominn
mm, en
fcoðinn (hefilr jkomið á heimilS
þitt og útskýrt hvað mikið hann
ætlar aó gjöra fyrir land og lýð,
ef þú gefur honum atkvæði þitt.
Hann er vanalega málsnjall, og
ræða hans gefur huga þínum
t.mur mótspyrna og jafnvel hærra flug í endurbótaáttina; og
þvert nei. En alt fyrif það fest-|þ6tt þú ekki hafi þekt manninn
pessi ákvarðaða lögbreyting'
hömlum, en fegurð lífsins og frið-
arins andi kemur í þess stað.
Komist þessi hugsanaþráður
fyrir ,augu og eyru valdhafans,
getum við búist við þögn. Næst
ír
radtur. Sjaldan fellur tréð við
f.vrsta högg. Við verðum ef til
vill að láta undan síga í hæfilega
fjarlægð, en halda við í horfið.
Gjörum aðra kröfu: Að hinn
seki, sem lokaður er inni, fái
tækifæri að iðrast og fcætrast, og
fái að sameinast vinum sínum
eítir vissan tíma. En geri hann
sig sekan á ný, þá getur engin
mannleg lækning hjálpað lengur
og þjóðfélagið verður að losna
við hann.
Nú skulum við líta á eitt, við-
víkjandi okkur íslendingum. Við
erum fámennir í stóru landi og
þjóðblöndunin er óumflýjanleg.
Fyrsti liður frá þér, getur ef til
vill kallast eins mikill fslending-
ur og þú sjálfur. Annar liður er
aðeins íslendingur að hálfu leyti.
Þriðja lið má ef til vill þekkja á
ennistoppnum, en fjórði liður er
horfinn, og má ef til vill kalla
hann ítala, Pólverja, eða jafn-
vel Rómula. En þótt þjóðblönd-
un eigi sér stað, losnum við ekki
við þá fullvissu, að þetta eru að
verða niðjar vorir.
Hvað ætli margir séu af ís-
lenzkum stofni hér í Bahdaríkj-
unum, á aldrinum 16 til 90 ára?
Það myndi verða álitlegur hópur,
ef saman stæði. Þeir eru viður-
kendir friðsemdarmenn og góðir
áður, þá, fyrir vel valin orð, gef-
ur þú honum þitt atkvæði. Nú
Orkner, keyrði með hana hingað
yfir til okkar, aðallega til að
kveðja okkur, og svo mæltist hún
til þess við mig, að eg skrifaði
fyrir sig fáeinar línur og eg bæði
Lögberg að birta þær, eins og til
að mynda kveðju og þakklæti til
allra þeirra íslendinga í Los An-
geles og umhverfum borgarinn-
ar, sem hún sagði mér frá að
hefðu heiðrað sig með heimsókn-
um og gjöfum; einnig kveðju og
þökk til þeirra, er hefðu boðið
sér heim til sín og heiðrað sig á
allan hátt.' Sömuleiði# sagðist
hún vera mjög þakklát kvenfé-
laginu ögn í Los Angeles fyrir
þá gjöf, er að félag hefði látið
i'æra sér.
Eg sagði Mrs. Einarsson, að eg
varla treysti mér til að skrifa
þetta fyrir hana, en fann þó strax
er hann orðinn valdhafi, og getur til þess með sjálfum mér, að hún
þessa stund, er hún stóð hér við,
sem við hefðum viljað að hefði
verið langtum lengri.
Þetta er nú orðið lengra, en Mrs.
Einarsson ef til vill ætlaðist til
að það yrði, og bið eg hana og
fieiri velvirðingar á því og fyrir-
gefa hvað þetta er ófullkomlega í
stíl fært. Að endingu þessa máls
kveðjum við hjónin hana og ósk-
um henni langra lífdaga, heilsu
og hamingju. Og svo þetta:
Hún stefnir enn í strauminn
þrátt
með stoð í andartaki,
og hún á frið í sál og sátt
þó sofi, eða vaki.'
Erl. Johnson.
Los Angelse, 16. apríl 1930.
HVAD ERU MEÝJAR MANN-
LAUSAR?”
Þannig hljóðár hin alkunna
gáta. En þeir sem ekki hafa heyrt
hana fyrri, kunna að þurfa að
brpóta heilann um, hver sé hin
létta ráðning — þegar þeir vita,
að ráðningin er karmlmanns-
nafn.
—- Þær eru semsé, einar.
— Og einmana hefir henni þótt
t.lveran, hjúkrunarkonunni í Lon-
don, sem arkaði til borgarstjór-
ans og bað hann að útvega sér
eigipmann.
Og borgarstjórinn tók málið að
sér, auglýsti eftir eiginmanni,
auglýsti konuefnið, 30 ára, með
dökt hár og dökk augu, barngóð
og — óframfærin.
Hjúkrunarkonan fékk úr miklu
að velja. Borgarstjóri fékk 200
tilboð. Og alt komast í lag — fyr-
ir hjúkrunarkonunni.
En sagan er ekki búin. Því nú
fær aumingja borgarstjórinn dag-
lega sand af bréfum frá kven-
fólki, sem er í sama vanda og
þessi skjólstæðingur hans var. —
Þær vilja til dæmis fá að líta á
hópinn, sem hjúkrunarkonan
skildi eftir. En borgarstjóranum
er nóg boðið. Og hann þvertek-
ur fyrir að sinna giftingarmáluín
framvegis. .— Lesb.
Daglegt líf í Fœreyjum
á ári um 300 kr., eða 25 krónur á
mánuði og verður það að kallast
ódýr húsaleiga. En eftir 15 ár er
lánið að fullu greitt og þá fellur
fc.ið árlega iðgjald niður. í góð-
au’um veitist mönnum létt að
greiða afborganir og vexti, en ef
fiskiveiðarnar bregðast, þá verð-
ui mörgum erfitt að standa í
skilum.
Á seinni árum hafa ýmsar op-
inberar byggingar, skólar, banki,
sparisjóður, amtmannshús o. s.
frv. og ýrns' einstakra manna hús
verið bygð úr færeyskum steini
(basalti). Og nýlega hefir verið
stofnað félag hér í Þórshöfn með
því markmiði, að koma á fót
færeysku steinhöggvi. Hefir Ifé-
lag þetta trygt sér grjótnámu
skamt frá hinni nýju höfn í Þórs-
höfn. Er ætlunin að selja grjót-
ið tilhöggvið bæði hér í eyjum Pg
eins til annara landa.
Færeyska basaltið er þannig,
að það er nokkurn veginn auðvelt
aí: saga það, með þar til gerðum
vélsögum, og léttir það mikið
kostnað á móts við það að þurfa
að höggva það með höndunum.
A vísu er þetta fyrirtæki enn á
byrjunarstig'j, en framtíðarhorf-
ur þess virðast góðar. Þór.
Fréttaritari Morgunblaðsins
ar frá Þórshöfn, 8. marz:
rit-
Loftslagið á Færeyjum er hrá
slagalegt og breytilegt, og köld
suddaþoka kemur oft utan af
Atlantshafi og umlykur land og
þjóð í svölum faðmi sínum.
Húsakynnin eru yfirleitt góð.—
Færeysk fj’lskylda á venjulega
sitt eigið hús, oftast 10 til 12 áln-
ir á stærð, með kjallara og lofti.
Af 5—6000 fjölskyldum, sem í
Færeyjum eru, munu ekki fleiri
en fimtíu búa í leiguíbúðum. Hin-
ar allar eiga eigið þak yfir höf-
uðið.
Ungu fiskimennirnir, sem byrja
vanalega sjómensku við lsland og
Grænland, þegar þeir eru 14—15
hann þá uppfylt loforðin?
Það er vandi að vera valdboði,
en þó vandinn meiri að vera
valdhafi. En það sýnist ekki vera
rt’ikill vandi að gefa atkvæði sitt.
En tilfellið er, að slíkt er ekki lít-
iíl vandi. Og mikil ábyrgð er
því samfara. En það fer svo í
mörgum tilfellum, að þú gefur
atkvæði þitt hugsunarlítið og
skilyrðislaust.
Það er talað um þjóðarviljann.
Eru þá öll lög landsins þjóðarvilji?
Sé svo, þarf hún að fá sér nýja
stjórn. Og er óskandi, að hún iai
það með auknu kvenfrelsi. Hvort
dauðahegningin er þjóðarvilji eða
ekki, þá er hún það mein, er þarf
að skerast í burtu.
Áður en við skiljum, vil eg stað-
næmast á sigurhæðum stutt and-
artak. Þaðan er víðáttumikið út-
sýni. Þar er margt, er hugann
hrífur, og í hvaða átt er vér lít
um, sjáum vér friðarbogann lýs-
andi allri lifandi náttúru. Niðri
á láglendinu sjáum við ófreskju
mikla, sem hrekst á undan frið-
arboganum, og finnur hún hvergi
griðastað.
Þetta er hefndin. Hún er orð-
in landflótta, svo hún, ásamt
Þýzkalandskeisara, var dæmd út-
ætti það skilið. Hún sagði ára, eru oftast heima hjá foreldr-
torgarar. Eg efast ekki um, að|iæg 0g marklaus.
beiðni þeirra væri tekin tii
greina, þótt engin önnur þjóð
fylgdist með. — Sama er að segja
um Canada íslendinga. Þar væri
fögur fylking í heild komin, og
er sama kall til þeirra og þjóðar-
irnar í heild sinni.
meir en
að eg mætti þá hafa það undur
stutt, bara ef hún kæmi þakklæt-
inu til vina sinna. Ekki fanst
mér þetta bæta fyrir mér, svo að
eg gæti gert þetta fyrir hana
lýtalítið. Eg sagði henni, að eg
væri tæztur að skrifa botnlausar
lokleysur, eða þá langt mál með
engu efni. En hún bara hló að
mér.
Það virðist enginn vafi á því,
að þessi kona hlýtur að hafa
eignast hér marga vini, eins og
hvarvetna þar sem hún hefir áð-
ur dvalið, því hún er þýð, vel
greind og sérlega góðviljuð til
allra, og þó hún reyni raunadag,
þá raular hún eitthvert hlýlegt
lag. — Þetta er nú sjálfsagt út-
úrdúr og á ekkert skylt við þakk
arávarp. Því ekki má eg gleyma
að geta þess hér, að Mrs. Einars-
son sagðist “þakka af heilum hug
öllu þessu velgerðafólki” er eg
gat hér um að framan, og þessar
línur eiga að bera kæra kveðju
hennar til allra, og einnig til
þeirra, er hún sagðist ekki myndi
geta náð til að kveðja. Vitandi
líka fyrir víst, að hún sjálf á líka
þakkir skyldar hjá mörgum fyrir
svo margt, er ekki verður hér
minst, leyfi eg mér einnig að
Nú hafa þjóð-
irnar náð til friðarbogans, og, þakka henni fyrir heimsóknina til
hann náð völdum á mestum partijokkar, því slíkir gestir sem hún,
jarðar. Og verður enn sterkari( eru hér ekki á hverju strái. Hún
og víðtækari á komandi tíma. | kom með fult fang sitt af inn-
Alheims friðar ríkið hrópar um: dælum blómum, og færði Þor-
friðun mannlífsins, og engum; björgu konu minni. Svo hafði
^ ætti til hugar að koma, að dauð’a- hún í fylgd með sér gleðina:
íslendingar eiga mikið tilkall^ hegningin væri velþóknun æðra. hughreysting, góðyrði og blíðu,
Þeir hafa bygt valds. ^ 'er hún varpaði yfir vinkonu sína
til þessa lands.
i
um sínum á veturna, og geta á
þann hátt lagt meiri hlutann af
kaupi sínu í banka eða sparisjóð-
Þegar vel veiðist, eins og tvö ár
undanfarin, vinna þessir ungu
menn sér inn 6—800 krónur, og
belminginn af því geta þeir
venjulega sparað.
Þegar þeir eru svo orðnir 20—
25 ára gamlir, hafa þeir oftast
nær dregið svo mikið saman, að
þeir geta reist bú með þeirri út-
völdu og bygt sér eigið hús og
borgað helminginn í því af því
fé, sem þeir hafa sparað saman á
undanförnum árum. Hinn helm-
inginn/fá þeir lánaðan í spari-
sjóði gegn 1. veðrétti í húsinu, og
greiðist lánið oftast á 10— 15 ár-
uni. Ef alt gengur vel, eiga þeir
svo húsin skuldlaus, þegar þeir
eru 351—40 ára, og oftast nær
stóran barnahóp líka. Flestir
eiga líka bát til sjóróðra heima á
vetrarmánuðunum.
Hér um bil öll færeysk íbúðar-
hús eru bygð úr timbri með
grjóthleðslu undir. Er ýmist á
þeim torfþak eða bárujárnsþak.
Timbrið er aðallega flutt inn frá
Noregi og Svíþjóð. Venjulegt í-
fcúðarhús er sem sagt 10 x 12 áln-
ir og kostar nú 6—'8000 krónur.
i því eru tvær stofur, eldhús og
búr og oft lítið svefnherergi uppi
á lofti, en í kjallara er geymsla
fyrir mó og annað eldsneyti.
Húsinu fylgir oft hjallur; þar er
sauðakjöt hengt upp til herzlu og
þar eru ýms matvæli geymd. Ef
á slíkri eign hvílir t. d. 3000 kr.
veðlán, eru vextir og afborganir
Drengjaglíma
Um hana skrifar “—n.” í Vísi
19. marz s.l., það sem hér segír
Síðastl. sunnudag fór fram próf-
glíma hjá glímufélaginu Ármann,
fyrir drengi innan 14 ára aldurs.
Fjöldi drengja tók þátt í keppni
þessari. Bjarni Einarsson gull-
smiður hafði gefið félaginu mjög
fagran skjöld, með þeim ummæl-
um, að um hann verði kept einu
sinni í mánuði, þann tíma, sem
glíma er æfð. Skjöldurinn heitir
“Fjölbragða skjöldur glímufél.
Ármann.” — Allir drengir, sem í
félaginu eru og eru innan 14 ára,
eiga kost á að keppa um þénna
fagra grip.
Að þessu sinni, er var í fyrsta
skifti, er kept var um grip þenna,
varð hlutskarpastur Hörður Ein-
arsson, Grundarstíg 8, 13 .ára.
Svo voru drengirnir líkir, að
mjög erfitt var að dæma á milli
þeirra. Sá hlýtur skjöld þenna,
sem flest stig hlýtur að dómi
þriggja kunnáttumanna í ísl.
giímu, fyrir brögð, varnir, fram-
lccmu og snarræði. Næst verður
glímt um skjöldinn um miðjan
apríl n.k. Glímufélagið Ármann
á sannarlega þakkir skilið fyrir,
hvað það hefir tekið föstum tök-
um og réttum á þjóðaríþrótt
vorri.
Ánægjulegt er að koma og
horfa á æfingu hjá þessum allra
yngsta glímuflokk landsins. Eng-
inn hefir einu sinni fengið skeinu
á olnboga, hvað þá meir, og ættu
það ekki að vera minstu með-
mælin til þeirra foreldra, sem
unna íslenzku glímunni og vilja
láta drengi sína læra hana. —
Vísir.
VOR
Miss Susan Peake, 49
TEdward St., Toronto,
• segir: “Á vorin fékk
• eg Eczema á hand-
„ Jleggi og í andlitið oe;
vzr það mjög óþægilegt og Ijótt.
Eg brúkaði allskonar smyrsl, en
kláðinn og óþægindin héldust við
þangað til eg fékk Zam-Buk.
Það var mjog stuttur tími fra
því eg byrjaði að brúka Zam-Buk,
þar til mér fór að batna. Eg
brúkaði Zam-IBuk reglulega o<r
það leið ekki á löngu þangað til
mér var alveg batnað og húðin
var alveg heil, bæði á andliti og
handleggjum, og hún varð meira
að segja mjög mjúk og hrein.
Á þessum tíma árs er huðin
sérstaklega mjög næm fyrir bess-
um sjúkleika, svo nú ættu allir að
gæta þess vandlega, að nota strax
Zam-Buk, ef þeir fá einhverja
skurfu eða sárindi á hörundið.
Þetta ágæta jurtalyf er ávalt gott
og það má ávalt reiða sig a að
það græðir sár á hörundinu.
fcmPuk
BtST FOR ALL
SKIN TROUBLFS
Óviðjafnanlegt við psoriasis, salt
rheum, bad legs, hringormi, kyl-
um, skurðum, brunasarum, og
gylliniæð. Hvert heimili þarf að
hafa ?a™-Rnik. 50c. askjan.
MANNALAT t DAKOTA.
Mánudaginn 14. apríl lézt Elíza-
bet Sigfúsdóttir, eiginkona Árna
Helgasonar, á heimili sínu við
Brown pósthús í Manitoba. Hún
var dóttir Sigfúsar sál. Bergmann
og konu hans, og fædd í Fagra-
skógi, Eyjafirði, árið 1872. Til
Ameríku fluttist hún nfeð for-
eldrum sínum árið 1882 og bjó í
Gardar, N.D., unz hún árið 1900
fluttist til Brown í Manitoba. —
Eftirlifandi manni sínum, Árna
Helgasyni, giftist hún árið 1892
En þau fluttu norður, eins og að
er vikið áður, árið 1900, og reistu
þar bú. Þau hjón eignuðust sex
börn, lifa fimm ,þeirra móður
sína og eru öll fulltíða. Einn full-
tíða son, Elís að nafni, mistu þau
hjón í stríðinu, og var það, sem
skilja má, fjölskyldunni allri hinn
sárasti harmur. Bú þeirra hefir
staðið með miklum blóma, mörg
síðustu árin, og þau hjón og
börn þeirra notið hinna mestu
vinsælda og virðingar ávalt.
Enda ágæt hjón, og auk þess að
vcita forstöðu sínu stóra heimili
með prýði og vanda uppeldi barna
sinna, hafa átt hinn ágætasta
þátt í öllum félagsskap bygðar-
innar. Elizabet sál. var hin bezta
kona, hjálpfús og góðgjörn. Auk
þess að eiginmaðurinn og börnin
harma nú sárt fráfall góðrar eig-
inkonu og móður, sakna hennar
systkini, ættingjar, vinir og sam-_
ferðafólk. Hún átti miklum vin-
sældum að fagna.
Jarðarför hennar fór fram frá
heimilinu laugardaginn 19. apríl.
Séra H. Sigmar jarðsöng. Bygð-
arfólkið alt fylgdi henni til graf-
ar, auk nokkurra ættingja frá
öðrum stöðum. Hún var lögð til
hvíldar í grafreit íslendinga þar
í bygð.