Lögberg - 08.05.1930, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MAÍ 1930.
BU. 5.
ICELANDIC MILLENNIAL CELEBRATIDN EXCURSIDN
Montreal - Reykjavik
S.S. ANTONIA
Siglir frá Montreal
6. Júní 1930
Cunard Unan
heflr oplnber-
lega v e r I 8
kjörln af
sjálfboða-
nefnd Vestur-
Islendingra ti)
a-S flytja heim
Islenzku Al-
þingishátíðar
gestina.
Farþeg J a r
geta haldið
ðfram beint
t i 1 Evrópu
írá REYKJAVÍK TIL GLASGOW
Með hinu ágæta Cunard línu skipi BRITANNIA -
1
A. C. Johnson,
Jonas Palsson,
P. Bardal,
M. Markusson,
W. A. Davidson.
L. J. Hallgrimsson,
5. JÚLi
B. J. Brandson, forsetl.
J. H. Glslason, G. Stefánsson,
H. A. Bergman. Dr. B. H. Olson,
E. P. Jðnsson, S. Anderson,
Dr. S. J. Johannesson. G. Johannson,
A. B. Olson, S. K Hall,
Spyrjist fyrir um aukaferðir.
Aríðandi að kaupa farbréf sem fyrst, til að tryggja sér gott pláss.
Frekari upplýsingar á öllum skrifstofum Cunard-félagsins, eða hjá.
J. H. Glslason, Convener Volunteer Committee, 409 Mining Exchange
Building, Winnipeg, Canada.
Mrs. Thorstína Jackson Walters, erindsreki
CUNARD LINE
Winnipeg skrifstofa, 270 Main Street.
jbrynjur og söðla. í þeim söðlum
sátu rekkar.
Og þeir rekkar runnu í dreyra.
Og þann dreyra drukku hrafnar.
Og þeir hrafnar hröktu í vindi.
Og sá vindur vakti í skýjum.
Á þeim skýjum skuggi Mána. Á
þeim mána mjög ljós himinn.
Á þeim himni heiðar stjörnur.
Á þeim stjörnum stóðu laukar.
Á þeim laukum lék óðinsmær, —
Féll í flóð fyrir dyr. — Og farinn
er draumur.
Verið jnú afijur ' margblessuð,
öJl systkini mín, hvar í heimi sem
þið eruð.
A. Freemannsson.
Rödd úr vestri
Quill Lake, Sask.,
24. apríl 1930.
Kæri vinur, Einar P. Jónsson!
Beztu þakkir fyrir Lðgberg.
Það er nú sumardagurinn fyrsti
á íslenzka Vísu, og þá sjálfsagð-
ur hinn forni og einkar tilhlýði-
legi siður, að maður bjóði hver
öðrum gleðilegt sumar, og er það
tilgangur þessara lína frá mér,
að óska öllum löndum mínum,
austan hafs og vestan gleðilegs
og farsæls sumars.
Fyrir munn minn læt eg nú hinn
lipra, en óstýriláta penna, er á
stundum vinnur of eða van, já, í
sannleika er á stundum voða á-
hald í allmargra höndum, flytja
þessar hugsanir mínar; og eftir
því vonast eg að hann í þetta
sinn bjóði eigi annað en það sem
sakiaust er og satt.
Engar nýjungar héðan úr bygð,
n^ma það sama með tíðarfar hér,
sem ;í öðrum nærliggjandi bygð-
um, að það má segja um þessar
síðustu mundir eins og þar
stendur, að ‘nú er kalt á kappa-
þjóð”. Þó er verið að sá korni í
akra engu að síðu. Það er ein
af mannanna .aðal og ástsælustu
Cirotningum veraldarinnar, Von-
in, sem gefur mönnum kjarkinn,
þótt á móti blási.
Það eru heitin, þó á móti blási,
kemur dagur síðast sá,
sorgardagur bætist þá.
Þegar hugur manns hvarflar út
um heima og geima, er manni vís
kafsigling og enda skipbrot, í því
falli að grípa viðeigandi umtals-
efni með eftirfarandi línum.
Þöglar gerast nú raddir hinna
eldri íslendinga hér í landi, að
því er fréttabréf snertir, enda að
vonum, þars hin breiðu spjótin
tíðkast nú á dögum þau, að frum-
herjarnir íslenzku þessa lands
falla nú fremur ört í valinn.
En grátum ekki. Munum held-
uh manndáð og frægð þeirra,
margra að minsta kosti. Gleðj-
umst þar af. Og ef enginn dauði
væri til, þá væri ekkert líf til.
Óðum nálgast sú stund nú, er
tilhugalíf Alþingishátíðar íslands
verður að virkileika, og í tilefni
þar af, óska eg * öllum löndum
mínum, er héðan að vestan fara
til þeirrar—mætti nefna—alsælu-
stundar, hamingjusamrar ferðar í
nvívetna. Og það er óblandin og
heit bæn mín til Alföðurins, að
hann stýri höndum og blási í
brjóst þeirra samstiltri gleði og
framkomu í hvívetna á hinni til-
vonandi einsdæmishátíð veraldar-
innar; —, mætti kannske fremur
taka svo til orða: til samstiltrar
sannrar gleði og sæmdar.
Herr ritstjóri! Að bréfi þessu
er í heild sinni kastað flýtis hugs-
un og höndum; en aðal kjarninn
í !því — ef hann n.okkur fyrir-
finst — er eg viss um að þér
skilst, og þar með er þér einnig
í sjálfsvald sett, hvort þú lætur
cyða prentsvertu á nokkuð hið
n'insta af innihaldinu.
Svo rita eg nú á annan blað-
snepil nokkurs konar endir aðal-
bréfsins:
Eg hefi nú í síðustu línum bara
tjpt á orðunum um hið — oss
öllum — hugþekka og hátíðlega
tiihugaða | Alþingisafmæli Is
lands, og þar fyrir er eg í hálf-
gerðum vafa um, hvort það séu
verulega samboðin því þau loka-
orð bréfs þessa, sem mér duttu
alt í einu í hug, en læt þau þó
bara flakka. Þau eru aðeins
þula, eða, kannske réttara sagt,
hálfgerð gáta, 1 draumi. En sá
draumur hljóðar svo sem á eftir
fer:
Draum dreymdi mig fyrir degi
löngum. Heyrði eg í hafið út
hvalir beljuðu. Sá á hvölum þeim
Skúli V. Guðjónsson
ver doktorsritgerð sína.
Khöfn, 12. april 1930.
Skúli V. Guðjónsson varði í gær
doktorsritgerð sína og hlaut dokt
arstitilinn með miklum heiðri. —
Samkvæmt tilkynning frá sendi
herra Dana í gær, fór “dispútati-
an” mjög skemtilega og vel fram.
—Viðstaddir voru prófessorarnir
Finnur Jónsson, Bloch, Ege, Fa-
ber, Gammeltoft, Hauch, Monrad
og Sonne, ásamt fjölda doktora.
Prófessor Bloch var fyrsti and-
mælandi og lauk hann langri og
lofsamlegri ræðu um ritgerð Skúla
læknis þannig
“lEg vil gjarnan þakka yður og
óska til hamingju með hið vel
unna og dygga starf, sem krafist
hefir nákvæmrar athygli og vís-
indalegrar varfærni. Þér eruð
án efa sá maður. sem nú hefir
mesta þekkingu á þessu sviði, og
væri bæði þarft og nauðsynlegt,
ef þér vilduð finna beztu og hag-
kvæmustu vitaminfæðu fyrir al-
menning. Það er mikið verkefni,
en þér hafið sýnt, að þér eruð því
vel vaxinn.
Þegar doktorsefni hafði þakk-
að ræðu próf. Blochs, hélt dr.
Freudenthal langa ræðu “ex au-
ditorio”. Ávarpaði síðan annar
andmælandi, próf. Fredericia,
doktorsefni. Safði hann, að sér
væri sérstök ánægja að því að
vita, að íslenzkur læknir hlyti
cíoktorsgráðu í Danmörku. Kvað
hann það góðan grundvöll að
SKRÁ
yfir gefendur í 1930 Minningar-
sjóð Austfirðinga, til Kvennaskól-
ans á Hallormsstað:
Áður auglýst .... $565.75
Minneota, Minn.:
Safnað af Mrs. Stefanía Jones,
Séra Guttormur Guttormsson $1.00
Mrs. Sigr. Williamsson .... 1.00
Mrs. Sigurborg JökulL..... 1.00
Mrs. Guðni Westdal......... 1.00
Mrs. Sigurlaug Sigurðsson.....50
Mrs. Margrét Árnason .... .50
Mrs. Guðrún Anderson..........50
Miss Ella Magnússon (vinur), .50
Mrs. Eugie Benson ......... 1.00
Mrs. Stefanía Guðmundsson 2.00
Bjarni Jonesi............. 1.00
Mrs. Stefanía Jones ...... 1.00
E. Hjálmar Björnsson...... 1.00
Jenny M. Frost............ 1.00
Sigr. Frost.... ........... 1.00
Joseph Arngrímsson,
San Diego, Cal........ 5.00
Safnað af Mrs. Kristín And—
ersson, Minneota:
Miss Anna Anderson ........ 1.00
Miss Jennie Johnson ....... 1.00
Mrs. María Guðmundsson.... 1.00
Mrs. Sigurborg Magnússon 1.00
Mrs. Stefania Johnson .... 1.00
Mrs. Margrét Strand ....... 1.00
Mrs. Rúna Anderson ...........75
Mrs. Margrét Zeuthen:.........50
Mrs. Sigr. Hallgrímss.on.... 1.00
Mrs. Kristín Anderson .... 1.00
Safnað af Mrs. Björgu John-
son, Minneota:
Mrs. Björg Johnson......... 1.00
Miss Jóhanna Hallgrímsson 2.00
Mr. og Mrs. Arngr. Johnson 2.00
Mrs. Martha Johnson ....... 1.00
Ónefnd ..................... 50
Mrs. Sigríður Johnson.........50
Mrs. Sigríður Ousman..........50
Mrs. Helga Josephson ...... 2.00
Friðjón Andersom..............50
Mrs. Elín K. Lundi......... 1.00
Safnað af Mrs. Eugie Rich-
ards, Minneota:
Mrs. Eugie Richards........ 1.00
Mrs. Sofía Sigurðsson ..... 1.00
Mrs. María Stone........... 1.00
Mrs. Bertha P. Magnússon.... 1.00
Mrs. Kristin Snidal........ 1.00
Mrs. Ella Benson........... 1.00
Safnað af Mrs. Petrine Swenson,
Lincoln Co., Minn.:
Mrs. Hilda Driessens ...... 1.00
Pete Fossu................ 1.00
Miss Mary Richards......... 1.00
Peter Josephsson........... 2.00
S. V. Josephsson .......... 1.00
Mrs. Thor. Guðmundsson'.... 1.00
Mrs. Jóhanna Gíslason..... 1.00
Mrs. Kristín Guðmundsson 1.00
Walter Ásbjörnsson ...........50
Mrs. 'lPetrine Swenson.... 1.00
Mrs. Dora Olson............ 1.00
Mrs. Jónína Björnsdóttir,
Vogar, Man................ 5.00
Jón Ragnar Johnson,
Wapah, Man................ 2.00
Sent nefndarkonum í Wpg.:
Mrs. Thorst. Oliver,
Winnipegosis, Man......... 1.00
Sig. Oliver, Wpgosis ...... 1-00
Miss Vilborg Jónsson, Wpgos. 1.00
Jónas Thórðarson, Winnipeg 1.00
Guðm. J. Johnson, Wpg...... 1.00
Mr. og Mrs. Sigurjón Björns-
son, Winnipeg............. 2.00
Mrs. Guðlaug Björnsdóttir,
Gerald, Sask.............. 1.00
Cielson komin heim
Samtals nú ....
$730.50
Orsakir eldgosa
1
Prófessor W. Andersen hefir
nýlega ritað grein 1 Illustrierte
Zeitung í Leipzig um orsakir eld-
gosa. Segir hann, að mönnum sé
ckunnugt um hitann í iðrum jarð-
arinnar, því að holur þær, sem
boraðara hafa verið, séu ekki
dýpri en ein ensk míla, og sé það jörðina. í sumum stöðum verður
ekki hlutfallslega meira en skinn- þeirra mjög lítið vart, en annars
spretta á mannslíkama. í hinum staðar gætir þeirra mjög mikið.
dýpstu holum eykst hitinn hér
um bil um eitt stig við hver 100
íet. Ekki er kunnugt, hvort hit-
inn vex að sama skapi, ef dýpra
væri horað. En þó er það víst,
að hiti geislast út úr iðrum jarð-
arinnar bg hverfur á yfirhorð-
Þess vegna hlýtur sá hiti
Eftir Richard Beck.
Grát ei, “Dakota”, frægan flug-son þinn!
Feigð er ei dauði, þeim stóran anÚa hlaut.
Fagna! Hans stríð var göfugt, glæstur sigurinn
Greyptur í stjörnur, á ferð yfir norður heimsins
skaut.
Með virðing, “Dakota”, vígðu hann þinni mold;
Víkinginn djarfa! úr loftför kominn heim;
Sem lifandi tákn! í lejt — án ótta um hold —
Að lífsins sannleik; minning hans því geym.
Þ. K. Kr.
HLIMSÆKIÐ
REYKJAVIK
NŒSTA JÚNÍ
OMlWtW
RAlUWAtfS
ANNAST UM UNDIRBÚNINGINN
CUNARD EIMSKIPAFÉLAGIÐ
og
ICELANDIC MILLENNIAL CELEBRATION
COMMITTEE
Siglið með S.S. “ANT0NIA”
FRÁ C * ' '
montreal O. JUIll
Hundruð íslendinga f Canada og Ban-
daríkjunum, hafa trygt sér far með
fyrgreindu skipi. Látið oss undirbúa
ferð yðar.
ÓKEYPIS SKEMTIFERÐ
TIL NIAGARA FOSSA
Dr. B. J. Brandson,
H. A. Bergman, s. K. Haíl,
Dr. S. J. Johannesson,
E. P Jonsson,
Dr. B. H. Olson,
S. Anderson,
A. B. Olson,
( G. Johannson,
L. J. Hallgrimsson,
Leitið upplýsinga hjft Canadian National umboðsmannlnum I
Winnipeg Saskatoon, Edmonton, eða skrifið beint til
J. H. GISLASON, Winnipeg (phone 88 811) 409 Mining Exchange Bldg.
CANADIAN NATIONAL RAILWAYS
eða einhverjum umboðsmanni
CUNARD STEAMSHIP LINE
G. Stefansson,
A. C. Johnson,
J. H. Glslason,
Jonas Palsson,
P. Bardal,
M. Markusson,
W. A. Davidson.
Mrs. Saline Foss ........ 1.00
Mírs. Hannaih Swanson.... 1.00
Stephen Guðmundsson .... 1.00
Julius Guðmundsson ...... 1.00
Mrs. Steingrím Isfeld ... 1.00
Mrs. Guðrún Guðmundsson 1.00
Safnað af Mrs. Bjarni Guð-
mundsson, Linioln Co., Minn.:
mu.
að vera mikill, sem sífelt streymir
út úr jörðinni. Áður var það
skoðun manna, að jörðin væri alt
af að kólna. Menn gizkuðu jafn
vel á, hversu ört hún kólnaði, og
drógu af því kenningar um sögu
jarðarinnar, bæði i fortíð og
framtíð. En þessi kenning hefir
nú verið allmjög vefengd, vegna
r.ýrrar þekkingar í geislunar
fræði (rodiology). Vér vitum, að
öll geislandi efni skapa í sífellu
hita, og af magni slíkra efna í
yfirhorði jarðar, má sjá, að þótt
þeirra yrði ekki vart í sömu hlut-
föllum lengra niður en sjö ensk-
ar mílur, þá yrði af þeim efnum
jafnmikill hiti eins og hverfur út
úr yfirborði jarðar. En ef þessi
efni standa dýpra í jarðskorp
ir, að hinum geislandi efnum sé|anir þeirra, er loforð höfðu að
nokkuð misskift víðsvegar um herma til hinnar látnu drotning-
ar. Var þetta algengt í þann tíma,
og átti rót sína að rekja til þess,
að álitið var, að öll slík loforð
bæri að uppfylla, til þess að hinn
látni gæti fengið frið í hreinsun-
areldinum.
í skjölum þessa rannsóknarrétt-
ar er sagt frá því, að fyrir réttin-
um liggi heiðni frá Kolumhusi,
þess efnis, að drotningin hafi lof-
að sér ýmsum fríðindum, vegna
lands þess, er hann hafi fundið,
þegar hann var 28 ára gamall. Er
það skýrt tekið fram, að hann hafi
fundið landið þetta ár, og ekki haft
orð á öðru. Venja er að reikna, að
Kolumbus sé féfeddur árið 1436, og
verður því þetta ár 1464. Það var
ekki fyr en tíu árum seinna, að Isa-
bella drotning komst til valda, en
fyr komst heldur ekki skriður á,
að Kolumbus yrði gerður út með
leiðangur sinn.
Ulloa hefir skýrt frá því, að hann
muni bera fram gkoðanir sínar á
gagnfræðaþinginu í Seville, sem
haldið verður í maí næstkomandi.
— Mgbl. 16. apr.
Þess vegna getur auðveldlega
viljað svo til, að svo mikið geti
safnast fyrir af hita smátt og
smátt, að hann verði 1200 til
1300 stig, en við þann hita bráðn-
ar basalt. Bráðið basalt er fyr-
irferðarmeira en óbráðið basalt.
Þess vegna hlýtur bræðslan að
valda þrýstingi, sem knýr hin
bráðnu jarðlög út um sprungur í
jarðskorpunni. Og þessi útrás,
segir professor Joly, er það, sem
vér köllum eldgos. Hvort sem
þessi kenning Jolys reynist rétt
eða ekki, þá er það víst, að geisla-
fræðin vísar á alveg nýja mögu-
leika til þess að skýra orsakir
eldgosa. (Þýtt úr Lt. Dig.)r-
Vísir.
, , , , |Mrs. Guðlaug Bardal .... .... 1.00
samstarfi þjoðanna 1 þagu vís- Mrs. Sigurbj. Thorgrímsson 1.00
Sigurbj. Thorgrímsson
indanna. Um bókina fór hann.Mrs. P. V. Peterson............. 1.00
Mrs. Jcxhn Isfeld.......... 1.00
1.00
mörgum lofsamlegum orðum. . ,,
v I Mrs. Guðjon Isfeld .......
Kvað hann verk Skula mikið og Misg Ágúgta Thorkelsson....
vandað, bygt á afarríkri athug
un og miklum sérrannsóknum.
Aðfinslurnar, sem gera mætti,
væri ekki sérstaklega veigamikl-
ar, aðallega um form bókarinnar,
er væri nokkuð þungt. Að að-
finslum loknum, sagði hann:V“Eg
segi eins og Brandes, að þér tak-
ið málefni til meðferðar, og þér
hafið víða í bók yðar leyst úr
vandamálum. Bók yðar verður því
til gagns. Eg þakka yður góða
samvinnu, sem eg óska að geti
haldið áfram á einhvern hátt, og
eg óska yður til hamingju með
væntanlegt samstarf yðar við
noræna háskóla.” —.
Að lokum hélt doktorsefnið
ræðu, þakkaði dönskum vísinda-
mönnum góða samvinnu. — Mgbl.
FANN KÓLUMBUS AMERÍKU
TVISVAR?
Fréttaritari United Press á
Spáni, hefir nýlega átt viðtal við
verkfræðinginn 0g sagnfræðing-
inn Luis Ulloa frá París, er dval-
ið hefir síðan um aldamót á
unni, þá verður af þeim meirii Spáni, til að rannsaka heimildir
Hrafl
Gimlibúi.
Þér finst að þú eigir þar fornhelg-
an reit,
fylgir því sérgæðis hvötum.
Hér eigum við Gimli’ í hverri’ ein-
ustu sveit
og örmul af hofmannaflötum.
Einmánuður.
Þú ert óhýr með hrukku á kinn,
og heldur áfram skærum —
eg kann ei við þú komist inn
hvítur fyrir hærum.
Vor.
Fannahetta’ af fýkur grund,
fer að léttast ganga;
þokan réttir raka mund
að rósar nettum vanga.
Fríkka reitir, fjölga þrár
funi’ að leitar æðum;
fjaðra neytir fuglinn smár
og fögrum heitir kvæðum.
Munkarnir.
Munka’ ei þynnist mæðuský,
þeir mega ei sinna konum;
aðeins finna yndi því
í endurminningunum.
Þjálar Jón.
Sín aldrei naut, hann orti són,
ekkert skraut því fylgdi,
gæfan þraut, hér gjörðist tjón,
gnoðina braut hann Þjalar Jón.
R. J. DavíSsson.
1.00
Mrs. Ingibj. Gottskálksson 1.00
Christian Peterson ........ 1.00
Mrs. John Josephson ....... 1.00
Mrs. Arnþr. Johnson ....... 1.00
Mrs. Björg Johnson ........ 1.00
Mrs. Ágúst Stone .......... 1.00
Mrs. Arthur Frederickson 1.00
Mrs. Bjarni Guðmundsson.... 1.00
Safnað af Mrs. Guðni Jos-
ephson, Mrs. Lillie Peterson, Mrs.
Lukku Gíslason, Mrs. Kristjönu
Hofteig og Mrs. Vilborgu Guð-
mundsson, Westerheim, Minn.:
Mrs. Lukka Gíslason ....... 1.00
Aðalbjðrn Björnsson ....... 1.00
Mrs. Guðrún Edwards........ 1.00
Mrs. Ellen Josephson ...... 1.00
Afi Snidal ................ 1.00
Mrs. Jóna Rafnsson ....... 1.00
Mrs. Lillie Peterson ..... 1.00
Mrs. María Árnason ....... 1.00
Miss Christiana Guðmundss. 1.00
Mrs. Kristín Johnson„...... 1.00
Mrs. Margrét ísfeld ...... 1.00
Mrs. Margrét Stone ....... 1.00
Mrs. Nanna Josephson .... 1.00
Mrs. tLillie Richards ..... 1.00
Miss Ella Fjeldsted ..........50
Mrs. Vilborg Guðmundsson 1.00
Mrs. Kristjana Hofteig..... 1.00
Mrs. Steinunn Hofteig .... 1.00
Mrs. Margaret Kompelien.... 1.00
Mrs. Agnes Hoff ........... 1.00
Mrs. Margrét Hofteig....... 1.00
Mrs. Guðbj. Gunnlaugsson 1.00
Mrs. Kristjana Gunnlaugss. 1.00
Mrs. Guðni Josephson....... 1.00
Safnað af Mrs. Kirstínu H.
Olafson, Gardar, N.d.:
Mrs. Guðrún ;Scheving...... 1.00
Mrs. Björg Peterson, Milton 10.00
Mrs. Pálína Guðmundsson 1.00
Oddur Sveinsson ........... 1.00
Margrét Guðmundsdóttir .... 1.00
Ingibj. Eiríksson Gardar .... 1.00
Rósa Dalman, Gardar, N. D. 2.00
Mrs. Þórunn Einarsson .... 1.00
Lilja og Þórunn ó Jóhanness. 2.00
Ónefnd kona, (til minningar um
Guðr. Björnsd. Einarson, frá
Úlfsstöðum í Loðmundarf. )5.00
Mrs. Kirstín H. ólafson .... 2.00
Safnað af Mrs. Guðrún Hall-
son, Ericksdale, Man.:
Mrs. C. Halldórsson ....... 1.00
Doris Halldórsson ............25
Roy Halldórsson...............25
B. G. Johnson.... ......... 1.00
Mrs. Guðrún Hallson ....... 3.00
Miss Ingibjörg Hallson .... 2.00
Miss Kristjana Hallson .... 1.00
Miss Gyða Hallson.......... 1.00
H. O. Hallson, The Pas .... 2.00
Mrs. B. Hjörleifsson,
St. Vital ............... 1.00
Mrs. O. Magnússon,
Silver Bay, Man.......... 1.00
Mrs. S. Sigurðsson,
Silver Bay, Man.......... 1.00
Mrs. J. Björnsson, Silv. B.. 1.00
Mr. og Mrs. H. O. Hallson,
Mayfield, Cal............ 1.00
Mr. og Mrs. B. Hallson ....
Mayfield, Canl .... .... 1.00
J. H. iPohnson, Vogar, Man. 2.00
Fritz Erlendson, Wapah, Man 2.00
Benedikt Kriítjánsson,
Bay End. Man. ..... ..... 1.00
hiti en eyðist á yfirborðinu, og
þá ætti jörðin smám saman að
hitna.
í bók, sem nýlega er komin út
í Lundúnum og heitir “Radioac-
tivity and Geology”, eftir hinn
fræga, enska jarðfræðing, pró-
íessor J. Joly, er borin fram
rejög skarpleg kenning á þessum
grundvelli um orsakir eldgosa, og
þó að margt og mikið hafi áður
verið ritað um þau efni, þá eru
þæi kenningar allar nokkuð í
lausu lofti. Prófessor Joly seg-
að skoðun sinni, að| Kólumbus
hafi fundið Ameríku 38 árum áð
ur en hann hélt þangað með styrk
Spánarkonungs — eða að réttu
lagi árið 1464. — Heimildir þyk-
ist hann nú hafa fengið fullnægj-
andi fyrir skoðun sinni, og eru
þær í stuttu máli þessar.
í skjölum, sem stafa frá þeim
tíma, er ísabella drotning lézt,
árið 1504, er sagt frá því, að Fer-
dinand konungur, maður hennar,
lét setja á stofn sérstakan rann-
sókarrétt, er athuga skyldi kvart-
Gandhi tekinn fastur
Á sunudaginn var hinn mikli
leiðtogi Indverja, Mahatma
Gandhi, tekinn fastur af brezkum
stjórnxrvöldum. Krefst hann, eins
og kunnugt er, fulls sjálfstæðis
fyrir Indlands hönd og að það sé
algerlega leyst undan öllum brezk-
um yfirráðum. Ekki er talið lík-
legt, að Gandri verði kærður fyrir
lagabrot eða sakfeldur, en að eins
haldið í nokkurs konar gæzluvarð-
haldi, meðan þær sjálfstæðisöld-
ur ráða hjá þjóðinni, er nú sem
stendur rísa hæst á Indlandi.