Lögberg - 29.05.1930, Qupperneq 2

Lögberg - 29.05.1930, Qupperneq 2
» ISLENDINGUM er vér höfum ætíð talið til nýtustu borgara í Canada árnum vér allra heilla Það gleður oss að tilkynna íslenzkum áskrifendum vorum, að mAmwmmmmmmmm ^RlTy 98Lbs. / Wanoom WU AT .cío-'0- V ÞEIR, sem framleiða Purity Flour, sam- fagna íslenzku þjóðinni beggja megin hafsins í tilefni af þúsund ára afmæli Alþingis, þessum sérstæða atburði í sögu mannkynsins. Western Canada Flour Mills Co. Ltd. WINNIPEG MAN Bls. 10. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. MAI 1930. Island fyrir þúsund árum eftir SIGURÐ JÓNSSON við Bantry, N. Dak. Fátt hefir þjóð vorri orðið tíð-^ fair hinna tiginbornu. Voru þeir^ ræddara um þessi síðustu árin, flestir ófúsir að ofurselja sig ó-' þann Baugur, sá er fyrstur bygði bæ- inn að Hlíðarenda í Fljótshlíð. Var hann langafi Gunnars. —1 Hinn þriðji var Sighvatur rauði á Breiðabólsstað í Fljótshlíð. Var Sighvatur afi Marðar gígju, Gunnars og Sigfúsona. í Árnessýslu var langmerkast- ur Ketilbjörn hinn gamli á Mos- en árið 1930. Má óhættt fullyrða, frelsinu, en tóku heldur að það ártal hefir verið nálega á kostinn að yfirgefa eignir sínar feili 1 Grímsnesi. Ketilbjörn var hvers manns vörm, austan hafs og ættland. Fjöldi þeirra fór llersir 1 Noregi. Kona hans var og vestan, þeirra er íslenzku mæla.' vestur um haf, til Skotlands og ^elga dóttir Þórðar skeggja í Flestum eða öllum mun það ljóst.í Englands, en allmargir fóru til -VIaaa(lal> Hrappsonar, Bjarnason- að það ár er hin merkilega og íslands. Einn hinn göfugasti ætt- fræga löggjöf íslenzku þjóðar-1 bálkur, sem vestur til írlands fór, innar 1000 ára gömul. Virðist þvi voru ættmenn Bjarnar bunu úr nauðsynlegt fyrir alla, sem af ís- Sogni, Ketill Flatnefur og synir lenzku bergi eru brotnir og ís- hans. Margir hinna tiginbornu lenzka tungu mæla, að gera sér manna, sem vestur fóru, staðfest- grein fyrir hinu elzta réttarfari á ust á írlandi og Skotlandi og ættjörðinni, sem um leið er talið bundu tengdir við konunga og merkasta Iögjafarþing í heimi. jarla og önnur stórmenni þar Það gefur að skilja, að nauðsyn- vestra — en fluttust svo síðar til legt er að þekkja þá menn, sem íslands. grundvöllinn lögðu undir löggjöf jelja sagnfróðir menn þessa vora. Til þess að gera sér þenn- miklu kynblöndun Norðmanna og an sögulega atburð vel ljósan, fra, hinn stærsta gróða fyrir hina verður að grafa fyrir ræturnar • íslonzku þjóð. Norðmenn gæddir ar bunu. Grímssonar hersis i i Sogni. Sonur Ketilbjarnar var Teitur, faðir Gissurar hvíta, sem kunnur er af Kristnisögu íslands og fyrstur bygði bæinn í Skál- holti, hinu fræga biskupssetri.1 Var Ketilbjörn hinn gamli for-| faðir hinna merku vísindamanna, Haukdæla í Biskupstungum. Seg-, ir Landnáma, að Ketiljörn hafi I verið svo auðugur, að hann hafi ! boðið sonum sínum að hafa einn i bitann i hofi sínu úr silfri, en að þeir neituðu. Hafi hann þá far- ið með silfur upp á fjall og sökt i því þar í fen. og kynna ser soguna. Margir þejm góðu eiginleikum: hreysti,! munu enn vera hér vestra, sem harðfengi, dáð og drengskap, en' í Mýrasýslu var Skallagrímur móti gæddir miíklum iang-merkastur. Nam hann alla eiga hlýjar endurminningar um frar aftur á ættjörðina og kannast við hina andlegum hæfileikum ________ voru á Mýrasýslu milli Hvítár í Borgar- merku sögu hennar, en óðfluga þejm dögum taldir mesta vísinda,1 firði og Haffjarðarár í Hnappa- íer samt þeim mönnum nú fækk- þókmenta og skáldaþjóð urálfu. Þetta voru mennirnir, sem ísland bygðu — allur kjarn-'ár- Kona Skallagríms var Bera inn úr norsku þjóðinni. Þessiv In£varðsdóttir menn lögðu grundvöllinn undir, Mýrum i Norð- c‘al’ og Nó að sem um lang- íin aldur var höfuðból ættarinn- í ái. af Álftanesi á Þeirra sonur var Egill, þjóðskáldið á Borg, eitt af allra andi. Önnur og þriðja kynslóð er komin til sögunnar. Meiri hlut- inn af þeim ungu lætur sig föður-; landið og sögu þess litlu skifta —það jafnvel þótt fjöldi vísinda- ígienzka þjóðlífið, sem seinna r.'anna út um heiminn viðurkenni varg svo glæsilegt og fjölskrúð- merkustu skáldum íslenzku þjóð- arinnar. Eftir Egil bjó að Borg Þorsteinn sonur hans. Kona Þoyf steins var Jófríður Gunnarsdótt- ir frá Gunnarsstöðum í Dölum. íslenzku þjóðina sem eina mestu ^ ugt, að hvergi átti sinn líka. bckmenta og söguþjóð heimsins. j Árið 872 stóð hin nafnkenda Margir þessara manna hafa lagt Hafursfjarðarorusta. Fékk Har- það á sig, að læra íslenzka tungu. aióur konungur þar sigur, og um með það fyrir augum að verða | iejg einveldi yfir Noregi. Eftir ^onur þeirra, Skúli Þorsteinsson færir um að færa sér bókmentir þ^ orustu flýði nálega alt stór- a P°rF, barðist í Svoldur með Ei- þjóðarinnar í nyt. Það virðist því menni til íslands. Eins og kunn-Jríki Jarli Hákonarsyni. Sonur tilhlýðilegt á tímamótum eins og er, þeim, sem nú fara í hönd, að gefa hinn fyrsti landnámsmaður, sem hinni íslenzku-lesandi yngri kyn- slóð, sem einhverju metur feðr- anna frægð, dálitla hugmynd um þá menn, sem voru um 930, og for- feður þeirra, að svo miklu leyti sem hægt er að rekja slíkt mál i stuttri blaðagrein. Það er gamall og góður siður^ Ingólfur Arnarson Skúla var E^il]- einn af Banda- monnum. Sonur hans var Skúli bólfestu tók á íslandi, árið 874. Eí?llsson a Borg, einn af mestu Setist hann að í Reykjakív, sem nolðlngjum á fslandi um alda- nú er höfuðstaður landsins. Hét mófin 110°- faðir Einars Prests, kona hans Hallveig Fróðadóttir. Bkúlasonar skálds. Sonur þeirra var Þorsteinn; tók Sunnanvert við Breiðafjörð hann við föðurleifð sinni, og seg- var Þórólfur Mostrarskegg, frá ir sagan, að hann hafi sett á stofn eyjunni Mostur, merkastur land- Kjalarnesþing — hið fyrsta þing námsmaður. Þórólfur bjó að meðal íslendinga, er þeir mæta'á landinu, annað en Þórsnesþing. j Hofsstöðum og var höfðingi mik- manni, sem meira kveður að en Sonur Þorsteins Ingólfssonar var ill. Bygði alment gerist, að spyrja um ætt-1 Þorkell máni, sá sem lét bera sig erni hans. Eins er það nauðsyn-;út í sólskinið í andlátinu, því sá legt, að vita nokkuð um ættir mundi mikill sem sólina hefði þeirra manna, er stofnuðu alls-J skapað. Sonur Þorkels mána var herjarríki á íslandi fyrir 1000 ár-! Þormóður allsherjargoði. Allir um. Þjóðernislega skiftust þeirj voru þeir langfeðgar hin mestu í þrjá flokka: Norðmenn, íra og göfugmenni og höfðu þann starfa, Skota. í hópi landnámsmanna 'að helga þingið við hverja þing- voru Norðmenn lang-fjölmennast-! setningu. Sá starfi var seinna ir. Er það einróma álit sagna- og' falinn biskupum, eftir að kristni mannfræðinga, að ekkert land íjvar í lög tekin í landinu. Norðurálfu hafi í þá daga verið Næstur kom út frá Noregi Ket- jafn-auðugt að stórmennum sem iH hængur, höfðingi mikill. Noregur. Eins og kunnugt er,j hann alla Rangárvöllu, Nam milli er Noregur mjög vogskorið landl'Þjórsár og Markarfljóts. Hann og fjöllótt — mynda fjöllin djúpa kj° að Hofi á Rángárvöllum. dali, er greina landið mjög í sund- ur og skifta því í mörg bygðarlög. í þessum fjörðum og dölum áttu stórbændurnir heima, og urðu býli þeirra eign ættarinnar mann fram af manni. Óðalsbændur þessir ríktu á jörðum sínum sem ein- valdir, lausir við allar skyldui og skatta, hafandi fjölda manm undir sér, í þeim héruðum, sem þeir réðu yfir. Stórbændur þess- ir voru kallaðir hersar, höldar og óðalsbændur; voru þeir næstum því einvaldir í héruðum sínum. 1 þann tíð var Noregi skift í mörg fylki, og stjórnað af jafnmörgum konungum, er nefndust fylkiskon- ungar. Hver og einn þeirra réði yfir því fylki, sem hann var ætt- borinn til. Stóðu þessir konung- ar að eins skör hærra en stór- bændurnir, hersarnir og höldarn- ir. Þessi stórkostlegi höfðingja- lýður hafði ekki öldum saman þurft að lúta nokkru konungsvaldi eða neinskonar yfirdrottnan. Þeir voru frjálsir menn í orðsins fylsta skilningi, menn, sem ríktu cinráðir og stjórnuðust aðeins af eigin vilja sínum. Um miðja níundu öldina kemur hinn alræmdi, samvizkulausi harðstjóri, Haraldur hárfagri, til sögunnar, og brýzt til valda í Noregi. Steypir hann þá öllum fylkiskonungunum af stóli, og gerir allan landslýðinn sér þegn skyldan. Setti Haraldur konung jafnan yfirunnum mótstöðumönn- um sínum þrjá kosti: Þeir skyldu láta af hendi lönd sín og óðul, gjalda skatt og gerast þegnar konungs; ella skyldu þeir fara af landi burt, eða láta lífið. Marg- ii' gengu konungi á hönd og gerð- ust hans menn, einkum þeir ætt- smáu og fátæku , en tiltöluvcfe* Sonur hans var Hrafn, sem tal- inn er sá fyrsti maður, sem fædd- ist á íslandi, og fyrstur Varð lög- sögumaður 930. — Annar merkur maður í landnámi Hængs, var hann hof eitt mikið á bæ sínum. Segir greinilega frá því í Eyrbyggju. Hann átti Auði Þorsteinsdóttir Rauðs, konungs á Skotlandi. Sonur þeirra var Þor- steinn Þorskabítur, sá er fyretur bygði bæinn að Helgafelli, og setti þingið í Þórsnesinu, sem var hið fyrsta á landinu annað en Kjalarnesþing. Þing það var svo mikill helgistaður þeirra Þórs- nesinga, að þar mátti enginn ganga erinda sinna, en urðu að ganga út í eyðisker eitt, sem enn er kallað Dritsker. Þórólfur Mostrarskeggur var afi Þorsteins Surts, er fann sumaraukann, og langafi Snorra Goða. — Annar merkur maður í nágrenni við Þór- ólf, var Björn austræni, sonur Ketils flatnefs. Björn bjó i Pjarnarhöfn við mikla rausn; var hann maður göfugur, sem allir ættmenn hans. Afkomendur Björns austræna voru þeir Kjallakur hinn gamli í Bjarnarhöfn, Þorgrímur Kjallaks- son, Ósvífur Helgason á Laugum, Guðrún Ösvifursdóttir, Hermund- ur mjói og Vígastyr. — í Dala- sýslu var lang-merkust Auður hin djúpauðga, dóttir Ketils flatnefs. Kom hún vestur um haf með mörgum sonarbörnum sínum, nam alla Dali og bjó í Hvammi í Hvammssveit. Auður var gift á írlandi konungi einum og Þor- steinn sonur hennar varð kon- ungur á Skotlandi, og var þar veginn. Alt stórmenni í Breiða- fjarðardölum er komið út af Auði: Höskuldur Dalakollsson, Rútur, Ólafur pá, Þorsteinn Kuggson, Þorkell Eyjúlfsson, ,Ári fróði, og ótal fleiri. Ólafur sonarsonur hennar bjó í Hvammi eftir hana, þá er hún var gömul og ellimóð orðin. Gifti hún Ólaf og hafði fjölmenni mikið í þeirri veizlu. Andaðst hún á meðan á veizlunni stóð og var þá utn leið drukkið erfi hennar. Auður var merkust allra kvenna og göfugust, þeirra er til íslands komu á landnáms- öldinni. — Sonur ólafs feilan var Þórður gellir, er bjó eftir föður sinn i Hvammi og var hinn mesti -höfðingi. Frægastur er Þórður gellir fyrir endurbót á iöggjöfinni, er hann setti fjórð- ungdóma á Alþingi 965. Þórður gellir átti Hróðnýju dóttur Mið- fjarðarskeggja; frá þeim er kom- inn hinn mesti ættbálkur, sem telur fjölda sagnfræðinga og fræðimanna. — Hvérgi mun kyn- blöndun íra og Norðmanna hafa gefist betur en við Breiðafjörð. — Nafnkendastur landnámsmað- ur vestan við fjörðinn var Úlfur hinn skjálgi; var hann ættfaðir hinna merku Reykhólamanna. Þorgils Arason var fjórði maður frá Úlfi skjálga. Á dögum Þor- gilsar var griðastaður á Reykhól- um fyrir seka menn; er vetrar- vist þeirra Grettis og fóstbræðr- anna Þorgeirs og Þormóðar Kol- brúnarskálds, þar alkunn.-— Ann- ar merkur maður á Skarðströnd- inni var Geirmundur Heljarskinn, konungborinn og talinn tignastur allra, sem til íslands fluttu. Geir- mundur átti mörg bú á Vestfjörð- um; reið hann á milli þeirra með 80 manna. í Húnavatnssýslu var Ingimund- ur gamli merkasti landnámsmaður- inn og einhver hinn göfugasti mað- ur, er uppi var á landnámsöld. Bjó hann að Hofi í Vatnsdal. Kona hans var Vigdís, dóttir Þóris jarls þegjanda úr Noregi. Ingimundur átti fimm sonu, og var Þorsteinn elztur, tók hann við föðurleifð sinni á Hofi. Var hann talinn vit- ur maður, göfugur og góðgjarn. Helgi hinn Magri, var mestur höfðingi í Eyjafirði, ogkynsællj mjög. Helgi var sonur Eyvindar Austmanns og Raföntu dóttur Kjarvals írakonungs. Kona Helga var Þórunn hyrna, dóttir Ketils flatnefs, en systir Auðar djúp- auðgu. Helgi og kona hans komu vestan um haf. — Annar me>-kur landnámsmaður á þessum slóðum og frændi Helga, var Hámundur heljarskinn. Hann bjó á Espi- hóli, en Helgi í Kristnesi. Frá Helga og Hámundi er alt stór- menni í Eyjafirði komið: Einar Þveræingr. Guðmundur ríki, Vígaglúmur, Þórarinn á Espihóli, Þórir Helgason og margir fleiri. Á Austfjörðum eru merkastir þeir Hrafnkell Freysgoði og Þor- steinn hvíti á Hofi í Vopnafirði. Lifði Þorsteinn lengst allra land- námsmanna; segir sagan að hann hafi búið sextíu vetur að Hofi með rausn og prýði, og verið hið mesta göfugumenni. Sonar-sonur hans var Brodd-Helgi, faðir Bjarna, sem kunnugur er af Njálu. Var Hof aðsetur ættmenna Þorsteins hvíta um langan aldur, og hið mesta höfðingjasetur. Eru þá taldir aðeins örfáir af þeim mikla sæg, sem flutti frá Noregi til íslands á landnámsöld- (Framh. á næstu bls.) HAMINGJUÓSKIR The Bank of Montreal, elsti banki í Canada, vottar hinni íslenzku JijóÖ hamingjuóskir sínar á þúsundasta afmæli þingbundinnar stjórnar þar í landi. íns. The Bank of Montreal var stofnaður 1817, þegar mestur hluti Canada var svo a<5 segja ókannað land, en hefir nú 650 útibú, sem dreifÖ eru um alt landið, og samband við öll menningarlönd heims- Öll banka við-skifti eru opin við öll þessi útibú. innlög eru kærkomin. öllum Smá Þeim, sem til íslands ætla, er boðiö að ráðstafa ferðapeningum sínum viS hvert sem er af útibú- um vorum. Það er ekki æskilegt, né heldur nauð- synlegt, að hafa með sér mikið af reiðupeningum. Spyrjist fyrir á einhverju af útibúum vorum. Þeim er öllum ánægjuefni að leiðbeina yður. BANK OF MONTREAL Stofnaður 1817 Allar eignir yfir $960,000,000 Miss Alla Johnson fer til íslands sem erindreki vor, til þess að vér getum flutt lesendum vorum sem skírasfar fréttir af þátttöku Vestur- íslendinga og Canada-manna í hátíðahaldinu. jfólanítoba Jfree JPresö

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.