Lögberg - 05.06.1930, Page 8

Lögberg - 05.06.1930, Page 8
Bls.8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. JÚNÍ 1930. Robin FIiOUR Notið þetta bezta hveitimjöl í brauð yðar, Kökur og sæta brauð Úr bœnum Mr. Gunnar Árna9on frá Daw- agie, Mich., kom til borgarinnar síðastliðinn mánudag pg leggur af stað til íslands innan fárra daga. Það átti að vera bræðrakvöld í stúkunni Heklu á næ.sta fundi, þann 6. júní. En af vissum á- stæðum hefir því verið frestað til föstudagskveldsins 13. þ.m Á hvitasunnudag méssar séra H. Sigmar að Gardar kl. 11 og að Mountain kl. 3. Ferming og alt- arisganga á báðum stöðunum. Offur gengur til trúboðs. Píanónemendur • Ragnars H. Ragnar, gefa hljómleik þriðju- daginn 10. þ.m. í Good Templara- húsinu á Sargent Ave. með aðstoð Pálma pálmasonar fiðluleikara og George Kent dreng-sopronó. Hefst kl. 8.30 e. h. Aðgangur 25c. Vínlands Blóm heldur fund í Good Templar Hall, Sargent Ave. þann 9. júní, kl. 8 e. h. Ræðu- menn: B. Magnússon, Col. H. I. Stevenson, R.Hooper, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, og sungið verður inilli ræðuhalda. Allir velkomnir. Messuboð jrfir júnímánuð 1930: 1. júní: Darwin skóla kl. 11 f.h.; Hayland Hall kl. 3 e. h. 8. júní: Lundar kl. 2.30 e.h. 15. júní: Otto kl. 2 e. h.; og að Stórstúkumeðlimir hafa að segja Fiskimenn athugið! Ágætis útgerð, nærri ný og mjög hentug fyrir norðurvötn Manito- ba, er til sölu nú þegar. Regluleg kjörkaup fyrir mann, sem hugsar sé að stunda fiskiveiðar á vötnun- um norður af The Pas næsta vet- ur. Nánari upplýsinar veitir: Jónas Thordason, 109 Grain Exchange Bldg. Phone: 23 297. Séra Haraldur Sigmar kom til Luku allir, er þar voru, upp ein- borgarinnar á mánudaginn. Guðsþjónusta með altarisgöngu boðast í kirkju Konkordía safnað- ar á hvítasunnudaginn, byrjar kl. stundvíslega kl. 2 e.h.—Utansafn- aðarmenn, jafnt sem menn innan safnaðarins allir velkomnir. — Látum oss hjálpast að að gera hátíð þessa eftirminnilega, upp- byggilega og fagnaðaríka. S. S. Christopheron, Bredenbury, Sask. Good Templara stúkan í Sel- kirk telur nú fast að því fimtíu meðlimi, og er það efnilegt, þar sem svo er stutt síðan hún tók tli starfa. Þar er á að skipa mörg- um ágætum meðlimum, svo sem Klemens Jónassyni, sem mörgum er kunnur fyrir snjallyrði sín og fyndni. Hér fyrrum, þegar bind- um munni' að leikur Snjólaugar hefði verið hugljúfur og undruð- ust leikni hennar og skilning og því meir, er þess er gætt, að hún nefir skamma stund notið tilsagn- ar. — Má óhætt segja, að Snjó- laug léki öll lögin á söngskránni, vel, þó ekki öll jafn-vel. Hún gerði öllum röddunum í Bach lög- unum góð skil og Sónatan eftir Beethoven hugnæm og blátt á- fram. Næst var “Impromtu” eft- ir Schubert og “Nocturne” og “Valse” eftir Chopin; bar leikur hennar af “Nocturne” vott um skáldlega kend og ríkt ímyndun- arafl og kom það þó bezt í 1 jós í seinasta hluta söngskránnnar, er hófst með “Svaninum” eftir Palm- gren; í því og “Dimmadal” eftir John Ireland náði hún beztum tökum á hljóðfærinu og efninu. Þau lög voru þrungin af við- kvæmni; er mér einkum minnis- indismálið var rætt með ýmsu móti, hélt hann margar ágætarl stæð seinasta setningin úr fyrsta Dr. Tweed verður í Árborg mið- vikudaginn og fi/mtudaginn 11. og 12. júní. bindindisræður, þótt þeirra hafi ekki verið getið eins mikið og er- inda þeirra, sem aðrir fluttu. Eg skal láta ósagt hvers vegna. Meiri hluti meðlima stórstúk- unnar í Manitoba og Norðvestur- landinu, fóru til Selkirk 26. maí 1930, og heimsóttu. Goodtemplara í húsi þeirra, á fundi þeirra að kvöldi. Stór-dróttseti Stórstúk- unnar, G. J. Hjaltalín, hafði bú- ið sig út með einkenni stórstúk- unnar, og voru þeir því leiddir fram fyrir embættsmenn Selkirk- stúkunnar, skrýddir hinum skraut- legu einkennum reglunnar, sem sýna hvaða embættis hver gætir. Var hópurinn all-álitlegur. Þá gerði Br. Klemensson tillögu um, að leiða þessa embttisenn stór- stúkunnar í öndvegi, og var það gert. Tók þá stórtemplar, A. S. Bar- dal, að sér fundarstjórn um tíma, og kallaði fram sína menn. Tókst honum það mjög myndar- lega. Voru allir meðlimir stór- stúkunnar, sem á fundi voru, parti “Dimmadals”, hún túlkaði þunglyndis stemninguna með verulegum skilningi. “Brúðar- ferðin” og “Á fjöllunum” eftir Grieg voru Ieikin, það fyrra með lifandi fjöri og það seinna með krafti. Það var mjðg ánægjuleg kvöld- stund og verulega vel á stað far- ið fyrir svo unga stúlku, með fyrsta hljómleik. Þó auðvitað Snjólaug eigi ótal margt ólært, þá var þessi hljómleikur óræk sönnun þess, að hafi hún tækifæri að þroskast og nema hljómlist í nokkur ár, þá hefir hún hæfleika, er sennilegt er að komi henni langt á listabrautinni. Það er vonandi að þeir á með- al vor íslendinga, er unna fögrum listum, veiti Snjólaugu eftirtekt og að þeir, er vilja níða niður alla einlæga listaviðleitni, lofi henni að lifa og þroskast í friði. Ragnar H. Ragnar S K R Á yfir gefendur í 1930 Minningar- Séra Jóhann Bjarnason messar! kallaðir fram, og tóku allir til^ sjóð Austfirðinga til kvenna- skólans á Hallormsstað h., í Piney Man. Fólk þar í bygð|Bezi; tókst stór-dróttseta, því hann Áður auglýst.. er beðið að minnast þessa og kom öllum til þess að hlæja dátt, f.iölmenna til guðsþjónustunnar. Safnaðarfundur var haldinn 1 þrátt fyrir alvöruna, sem virtist ríkja hvert sem litið var. Þá tóku ýmsir heimamenn til ■- ........$1,18.86 Þigfus Paulson, San Diego $5.00 Nikulás Snædal, Lundar .... 2.00 Miss Lóa Snædal, Wpg .... 1.00 Mrs. Oharles Nelson, Wpg 1.00 Mrs. Friðrik Bjarnason, Wpg 1.00 sunnudagskveldið, til að kjósa afar alvarlegu hlið bindindis- fulltrúa til að mæta á næsta málsins og þökkuðu stórstúku- kirkjuþingi fyrir hönd FyrstaJ meðlimum fyrir heimsóknina, Fyrstu lút. kirkju eftir messu á máls og viku sérstaklega að hinni Mrs' ®ggert Johnson, Wpg 1.00 Mrs. Gunnar Goodman, Wpg 1.00 Austfirzk kona ................50 Mrs-. Soffía Sigbjörnsson, . Lesh'e, Sask............ 1.00 Mrs. Anna Sigbjömson, Leslie, Sask. „....... .... 1.00 lút. safnaðar. Hlutu þessir kosn- ingu: Mr. S. J. Sigmar, Mr. J. J. Vopni, Mr. A. C. Johnson og Mr. G. S. Gíslason, og til var&: Mrs. R. Marteinsson og Mr. G. H. Hjaltalín. Framkvæmdarnefnd S(tórstú!k- unnar, I.Oó.G.T., verður að Lund- ar laugardagskvöldið þann 7. þessa mánaðar, að Lundar Hall kl. 8 e. h. Allir boðnir og vel- komnir, sem vilja heyra það, sem mjög vinalega. Þegar allir virtust vera búnir,Mrs. Anna Gíslason, Wpg.!!. l! Lundar kl. 7.30 e. h. 22 júní: Lundar kl 2.30 e.h. 29. júní: Langruth kl. 2 e. h. H. J. Leo. Þann 19. maí lézt á Almenna spítalanum í Winnipeg, Sigur- björn Runólfsson, frá Lundar, Man., af innvortis meinsemd. Hann var fæddur að Cold Springs 14. apríl 1892. . Foreldrar hans voru Pétur Runólfsson og Pálína um bindindismSl. Goodtemplara- slúkurnar að Lundar 0g Otto eru beðnar að fjölmenna. J. E., (G.S.J.W.) að segja alt, sem þeir vildu segja, var sezt að kaffi og kræsingum, og var vel veitt á borðin. Þá var farið að hugsa til heim- ferðar, því komið >var miðnætti. Skildu allir með ánægju og ósk um, að menn myndu hittast heilir aftur, áður en Iangt um liði. Ferðin reyndist Winnipeg- fólkinu skemtileg í alla staði. Jóhannes Eiríksson. Hljómleikar WPH.00 Safnað af Mrs. O. Anderson, Baldur, Man.: Arnbjðrg J. Johnson ..... 5.00 Karolína S. B. Snydal.... 1.00 Sigurður Antóníussoni.... 1.50 Mr. og Mrs. B. Th. Isberg 1.00 Mr. og Mrs. G. M. Martin.... 1.00 Kvenfélagið Baldursbrá, Baldur.................. 5.00 Þorfinnur Jóhannesson .... 1.00 Halldóra E. S. Anderson... 2.50 Safnað af Mrs. Maríu Bénson, Upham, N. Dak.: Mrs. Maria Benson ........ 2.00 Mrs. Stef. Einarsson, Bantry 1.00 Mrs. Jón Sigurðsson, Upham 1.00 Mrs .Bergljót Swanson, Bant. 1.00 Miss Þórunn Jónsdóttir, Milton Það virðist vera vandamál, að Björn Johnson, Bantry .... skrifa um söngverk og listafólki Alr-s. B. Johnson, Bantry .... meðal vor íslendinga í Vestur- M™ S' Sveins®0n’ - UPh^ Mrs. og Mrs. Magnus Hall- heimi, því hæli maður einhverj- WINNIPEG ELECTRIC CO. Hvað er bærinn stór? Það er ekki fólksfjöldinn, held-! um’ a maður á hættu að það sé 1.00 1.00 1.00 1.00 ur raforkan, sem úr því sker, seg- ir “Sault*St. Marie Star”, Þar sína- nefnt að Ijúga lofi á kunningja Til að vinna hilli meðal- menskunnar, er vissasti vegurinn, stendur meðal annars: “Hafið þér nokkum tíma veitt!að ausa óþverra á alt,-sem fagurt Björnsdóttir. Árið 1917 hinn 14.' því eftirtekt, að stærð borgarinn-! er l°£ frumlegt. En sem betur fer, apríl gekk hann að eiga Maríu^ar eða bæjarins hlýtur að miðast ta veit eg að margir eru líka á Helg-adóttur Oddson, sem lifirlvið það, hve mikil raforka þar er|me^a^ vor’ sem unna fögrum list- hann ásamt fimm börnum þeirraj notuð, eða hægt að taka til notk-,um °% vllJa gjarna styðja til vegs 1.00 .50 1.00 dórsson, Upham Mrs. G. Árnason, Upham .... Sveinbjörn Benson, Upham Safnað af Mrs. Kirstínu H. Olafson, Gardar, N.D.: Ingibjörg Helgadóttir ..... 1.00 Svanhildur ólafsdóttir 1.00 Mrs. Gurún Th. Finnson .... 1.00 Safnað af Mrs. Jónu Sæmund- son, Swan River, Man.: Jón Hrappsteð .......... 1.00 Jón Sæmundsson, S. R...... 1.00 Helgi H. Helgason, S. R... 1.00 og systir, Mrs. G. Eiríksson að unar. Fólksfjöldinn í hverjum bæj0^ frama þá fáu, er af einlægni; Mrs. Sigr. M. Woodcock, SR 1.00 ‘ ~ " 1.00 Lundar, og föður á íslandi. fer eftir taMMnkfa.j «»»4* « M.taeám og »it, um, en framleiðslan miðast nú ^ao æos^ °£ bezt, að læra og ekki lengur við mannsaflið að- skapa það, sem fagurt er og un- allega, heldur raforkuna. Raf-1 aí5slegt. Allir listamenn þarfn- Mrs. W. W. Wilson Flin Flon 1.00 Bowsman^.... Mrs. Anna Laxdal, Bowsman 1.00 1.00 Safnað af Mrs. S. A. Thompson, Riverton, Man.: Ár eftir ár hefir Fyrsta lút. kirkja í Winnipeg verið svo fjöl- sott a hvitasunnudag, að folkið ovkan er beint framleiðslu skil j asf samuðar annara og þeim ís- hefir ekki nærri alt getað fengið.j j.gj fyrjr því, að bærinn geti lendingum, er láta þeim það -í-té, Mrs. Arnfríður Eyjóífson,... 1.00 sæti, nema með því móti að setja! þrifist og vaxið og fólkinu geti verður aldrei fullþakkað. Til-Mrs. Margrét Björnson .... 2.00 lausa stóla, svo að segja allstað-1 liðig vei. ar í kirkjunni, þar sem hægt hef- ir verið að koma þeim niður. Nú hafa hlutaðeigandi; embættismenn borgarinnar stranglega bannað, að hafa nokkra lausastóla í þessari kirkju, eins og öðrum kirkjum 1 Hátíðarguðsþjónustur Næsta sunnudag (hvítasunnu-j er heitir Snjólaug Sigurðson. þeirra eru þessar línur ritaðar,1 Mafsteinn Jónsson .................... 2.00 ’ Jóhann Bjornsson, S. R.......... 2.00 og vil eg vekja eftirtekt þess fólks á lítilli fimtán ára stúlku, Safnað af Mrs. J. H. Straum- fjörð, Seattle, Wash.: Frank Johnson ....... .... „ . , . - ... „r. . 1 Mrs. Josephson .... Snjolaug kom hingað til Wxnni- Thor. Johnson dag) verða nítján aldir liðnarl síðan kirkja drottins hóf göngu peg síðastliðið haust, til að halda'ísak Johnson.... sína hér í heimi. Nú verður boð-| hér áfram píanó-námi í vetur og Mrs! María Straumfjörð.... Mrs. G. Matthíasson .......... borginni, og getur því ekki kom-i skapur Krists fluttur á nálega var svo heppin, að fá Eva Clare' 1.00 | 2.00 1.00 1.00 1.00 .50 I „ -- —-----------Mrs. Thorlaksson (Sigurveig ið til greina, að það verði gert.j átta hundruð tungumálum, fra fyrir kennara, og hefir í vetur Gunnarsdóttir frá Hallormsstað) Hins vegar verður eins mörgum' heimskauti einu til annars. Þessa'stundað nám hjá henni. Hve mik- J5# börn hennar: Gunnar, Runólf- kirkjuna aldarafmælis kristindómsins verð-l ið lán það var fyrir SnjóteuguJ gve^n^jarnason föstum stólum bætt í þennan sunnudag, eins og hægt ur minst á sunnudaginn við guðs-j að fá slíkan kennarar er óþarfi að Mrs. G. Jóhannsön.... 5.00 .50 .50 er að koma fyrir, og alt sem hægt j þjónusturnar í Vatnabygðum. er gert til þess að eins margir geti; Þær verða sem fylgir fara mörgum orðum um, því þær Mrs. J. Heiðman...........50 alt listelskt íólk fengið sæti, eins og lögin frekast leyfa. Fulltrúar safnaðarins hafa beðið Lögberg að geta um þetta, svo fólk verði ekki fyrir vonbrigð- um, þó ekki verði lausir stólar í kirkjunni hér eftir, eins og stund- um hefir áður verið. bessu landi'Mrs' G' Steinberg pessu JanakKristrún jónsson Að Mozart kl. 11 árd., Wynyard mun vita hvílíkur snillingur Eva Kristín Finnsdóttir................ kl. 3 síðd. og í Kanadahar kl. 7.30 Clare er. Undir handleiðslu henn- Mrs. iSolv. H. Arinbjörnson síðd. Samskotin í Kandahar verðaiar hefir Snjólaug tekið svo mikl- Mrs' B. Jóhannson............... , . I . I , „ iSveinn Arnason.............. 1 þarfir heiðingjatruboðsins. —j um framforum, að hun gaf hljóm- Friðrikka Goodman................. Allir Jboðnir og velkomnir. Gjör- ieik í síðastliðinni viku í kenslu-j Ónefndur Austfirðingur .... ið daginn hátíðlegan. Vinsam- stofu Eva Clare og lék eingöngu ®er^................................. legast. Carl J. Olson. | lóg, er hún hafði lært í vetur.1 Samtals nú 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 .50 .25 $1,202.61 Islendingadagshátíðin í Winnipeg Öll mikilvirkustu öflin, sem við þekkjum, starfa í kyrþey. Þyngdaraflið, rafmagnið, sólar- ljósið, alt starfar þetta hávaða- laust að sínu þýðingarmikla verki. Það hefir ekki verið hátt um íslendingadagsnefndina í seinni tíð, en hún hefir eigi að síður mikið verk af hendi leyst — í kyrþey. Hún hefir því ýmsar góðar fréttir að færa íslendingum, sem væntanlega verða gestir hennar á hátíð dagsins, og það ættu í raun cg veru allir Winnipeg-íslending- ar að vera fyrst og fremst, og svo eins margir utanbæjar-menn og því fá komið við — ekki að- ems vegna neinna frétta, sem kunna að verða sagðar, heldur vegna málefnisins sjálfs. Því, sé um ærlegan íslenzkan blóðdropa í okkur að ræða, ættum við ávalt að sækja íslendingadag, en þó ekki sízt þennan, er sérstaklega er helgaður minningu 1000 - ára afmæli Alþingis ísléndinga, við- burðinum söguríka, er vakið hef- ir nálega a^lar þjóðir heimsins til eftii’tektar á íslandi og íslenzku þjóðinni langti fram yfir það, er nokkuð annað hefir nokkru sinni áður gert. Ef við sætum heima þennan dag og sæktum ekki þessa minn- ingarhátíð, sem hér verður í Win- ripeg haldin í þessu sambandi, er alveg óhætt fyrir okkur að leggja niður alt skraf um það, að við sé- um af þeim köppum komnir, er heimsfrægð hafa áunnið ættjörð cg þjóð vorri. Við værum of mikl- ir ættlerar til þess að rísa undir því, að teljast frændur þeirra, ef við mintumst þeirra með því, að sitja með fýlu heima. En við þess konar búumst við alls ekki. Og þá er fyrst að muna, hvenær hátiðin er haldin. En það er fimtudaginn 26. júní 1930, sama daginn og hátíðin hefst heima á Þingvöllum. Annað atriði, sem menn verða að muna, er það, hvar hátíðin er haldin. En með því að íslendinga- dagur hefir þar aldrei verið áður og mörgum er villugjarnt og Win- nipeg hálfgert völundarhús, ekki að eins ókunnugum, heldur einnig hagvönum, er mjög áríðandi nú þegar, að gera sér þetta. svo ljóst, að ekki geti gleymst. Staðurinn er St. John’s College Olympic Rink á Church og Charles strætum, rétt á bak við St. John’s College. Til þess að finna þennan stað, er farið norður Aðalstræti, þar til komið er á móts við St. John’s Col- lege, sem við auganu blasir vestan- megin í Aðalstpæti. Og á bak við skólann sést á sama tima stór, rauð bygging. Það er Olympic Rink. Þetta er æði-norðarlega á Aðalstrætinu, eða ekki langt frá Selkirk strætisvagnastöðinni, en þó fyrir sunnan hana. Þetta er afbragðs samkomui- staður. Sæti næg fyrir alla, er hátíðina sækja. Skjól fyrir vindi, sól og regni. Kvenfólkið getur því haft beztu og nýjustu hattana sína óhrætt um að þeir skemmist, hvernig sem viðrar. Ræðurnar, sem haldnar verða, hljóta að heyrast miklu betur þarna en úti, vegna skjólsins, og svo verða ræðumennirnir mjög nærri áheyr- endunum. Alt sem fram fer, hlýt- ur að, njóta sín vel. Svo eru þarna og stór herbergi með speglum í, sem ætluð eru kvenþjóðinni til þess að laga á sér hárlokkana, sem úr stellingum fóru á ferða- laginu. Aðal ræðurnar verða tvær eða þrjár, eftir því sem tími vinst tii og ákveðið verður síðar. Hafa ræðumenn skuldbundið sig til at hafa þær stuttar, gagnorðar og hrífandi. Og til þess er þeim vel trúandi, eins og þið munuð sjá í auglýsingunni um hátíðina, er birt verður í næsta blaði, er nöfn þeirra og umræðuefni verða birt. Kvæði hafa verið ort sérstaklega fvrir hátíðina af góðskáldpnum okkar. Um leið og hátíðin hefst, verða einnig ávörp flutt og há- tíðasöngvar, sem ólikt verður ,að hátíðisbrag öllu, er fyr hefir sézt hér á íslendingadegi. Var minst á það í fyrstu fréttagreininni frá íslendingadagsnefndinni. Um söngskemtiskrá dagsins sér Björgvin Guðmundsson og ætti það að vera næg trygging fyrir því, að þær stundir dagsins verði ánægjulegar og uppbyggilegar. Hátíðin hefst kl. 2.15 eftir há- degi, stundvíslega Verður engri stund til ónýtis varið, svo fólk ætti að koma í tíma til að fara einskis á mis. Ekkert skyldi fólk verða hissa, þó það sæi þá Úlfljót og Grím geitskó risna upp úr gröf sinni þarna á íslendingadaginn. íþróttir verða um hönd hafðar af hinu nýstofnaða íþróttafélagi íslendinga. Á léreftinu mun einnig gefast á að líta eitthvað af hinum sögu- ríku stöðum, sem við hátíðina koma, máluðum af Friðriki Sveinssyni. Skemtun dagsins heldur áfram að kvöldinu til kl. 10 og þá byrjar dansinn, sem auðvitað stendur yfir til kl. 12 á miðnætti. Hann er í sömu byggingunni, og er því aukreitis—ókeypis skemtun fyrir þa, sem í honum taka þátt. í fáeinum pennadráttum er ó- hugsandi að lýsa til hlítar svo fjöíbreyttri skemtun, sem á þess- um degi verður um hönd höfð. Að gefa aðeins nokkra hflgmynd um hana, er alt, sem hægt er að gera. En það verður þó alt nokk- uð nánar skýrt í auglýsingunni í næsta blaði. Þetta er aðeins skrifað til þess að fólk hafi næg- an tíma til þess að búa sig á há- tíðina. S. E. Vestan af strönd 1250 Cleveland Ave., Portland, Oregon, 26. maí 1930. Herra ritstjóri Lögbergs,— Gerið svo vel að ljá eftirfylgj- andi línum rúm í yðar heiðraða blaði. Þann tuttugasta og þriðja þessa mánaðar, voru þau Mr. og Mrs. Lúðvík J. H. iLaxdal, Milwaukee, Ore., búin að vera saman í far- sælu hjónabandi í þrjátíu og þrjú ár. — í tilefni af því gjörði ís- lenzki klúbburinn hér, og nokkrir vinir og vandamenn, þeim óvænta heimsókn laugardagskvöldið þann tuttugasta og fjórða maí. — Fyr- ir samsætinu, sem var hið vegleg- asta, stóð Mrs. Thomas Vatnsdal, sem er alda-vinur brúðhjónanna. Mr. Alfred Albert lék brúðarlag á píanó, og var þá brúðargangan I afin. Fremstur í fylking var íslenzkur prestur, er hér á heima, séra Björn Jóhannsson, síðan brúðurin og brúðguminn, og svo synir þeirra þrír: Árni, Albert, Þorlákur; tvær tengdadætur og bróðir brúðarinnar, B. T. Björn- son. Síðan las presturinn upp hið lúterska giftingarform á ís- lenzku og á eftir því sungu allir viðstaddir tvö vers af giftingar- sálminum, “Hve gott og fagurt og inndælt er”; og svo söng Mr. MANIT0BA H0TEL Gegnt Clty Hall ALT SAMAN ENDURFÁGAÐ Heitt og kalt vatn. Herbergi frá $1.00 og hækkandi Rúmgðð setustofu. LACEY og SERYTUK, Eigendur Eina hðtelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag.—Húsið eldtrygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði. CLLB IIOTEL (Gustafson og Wood) 652 Main St., Winnipeg. Phone: 25 738. Skamt norðan við C.P.R. stöðina. Reynið oss. SAFETY TAXICAB C0. LIMITED Til taks dag og nótt. Sanngjarnt verS. Sími: 23 309. Afgreiðsla: Leland Hotel. N. CHARACK, forstjðri. ZAM-BUK Will Clean Your Skin Of SPOTS & PIMPLES linlment 50<-. Medicinal Soap 25c. Duruard Zeuthen. “Oh, promise me.” — Síðan voru brúðhjónin leidd til sætis; komu þá fram þau Dorothy Miller, er afhenti brúð- urinni blómsturkörfu, og bar lít- ill drengur inn gjöf: silfur borð- búnað og bakka ,er hann afhenti Mr. og Mrs. Laxdal. Um leið talaði Mrs. Jónína Lamburne nokk- ur orð, og mintist hún á það verk, er þau hefðu unnið fyrir klúbb- inn og þá vinsemd og blíðu, er þau auðsýndu öllum, er að nokkru leyti kylitust þeim. Bað hún þau, fyrir hönd viðstaddra vina, að þiggja þessa litlu gjöf, og vonaði að allir gætu verið með þeim á fimtíu ára giftingarafmæli þeirra. Svo fór fram program: söngvar og upplestrar. Síðan voru born- ar fram ljúffengar veitingar, og skemtu menn sér svo fram eftir nóttu við dans og leiki. Að end- ingu sungu allir, “Hvað er svo glatt”, “Eldgamla ísafold”, og “My Country ’tis of Thee.” Fóru menn svo heim til sín, glaðir og ánægðir og árnuðu á ný hinum vinsælu brúðhjónum allra heilla í framtíðinni. — Um fjöru- tíu manns sóttu gildið. Mr. og Mrs. L. J. H. Laxdal biðja Lögberg að foera hjartans þaklæti sitt öllum vinum og vandamönnum, er heiðruðu ,þau með heimsókn og vandaðri gjöf þann tuttugasta og fjórða þessa mánaðar (maí). Einn af veizlugestunum. ROSE Thursday - Friday - Saturday This Week 100% All-Talking, Laughing, Action. Richard Dix —IN— The Love Doctor (General) Mon. - Tues. - Wed., Next Week 100% All-Talking Billy Dove —IN— The Other Tomorrow Passed (Special), No Ohildren’s Prices Painting and Decorating CONTRACTORS Alt, sem lýtur að því að prýða híbýli manna, utan sem innan: Paperhanging, Graining, Marbling Óteljandi tegundir af nýjustu inanhúss skrautmálning. Phone 24 065 L. MATTHEWS 100 herbergi, Sanngjarnt með eCa án baðs. verð. . SEYM0UR H0TEL Slmi: 28 411 Björt og rúmgóð setustoía. x Market og King Street. C. G. HUTCHISON, eigandi. Winnipeg, Manitoba. PJÓÐLEGASTA KAFFI- OG MAT-BÖLUHÚSIÐ sem þessi borg hefir nokkurn tlma haft innan vébanda ainna.. Fyrirtaks máltiCir, skyr, pönnu- kökur, rúllupylsa og pjúCrœknla- kaffi.—Utanbæjarmenn fá »ér ávalt fyrst hressingu á WEVEL CAFE (»2 SARGENT AVE. Sfmi: 37 464 ROONEY STEVENS, eigandl. Fljótir Vöruflutningar til Selkirk Vörurnar oru teknar og fluttar til Selkirk sama daginn. Flutningsgjaldið er 20 cents fyrir hver hundrað pund, en þó aldrei minna en 25 cents. Simið 842 347 eða 842 348, og þá kemur flutningsbíllinn. WIHMIPEG ELECTRIC COMPANY “Your Guarantee of Good Service”

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.