Lögberg - 14.08.1930, Page 1

Lögberg - 14.08.1930, Page 1
ÍÍQfUt ð. PHONE: 80 311 Seven Lines cumíoir- ' c«* ited For Service and Satisfaction 43. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 14. AGÚST 1930 NÚMER 33 Kosin til Efrideildar Frú Guðrún Lárusdóttir. Eins og getið er um á öðrum stað hér í blaðinu, gekk frú Guð- rún Lárusdóttir sigrandi af hólmi við landskosningar þær á íslandi, er fram fóru á öndverðu sumri, og tekur þarafleiðandi sæti í efri málstofunni, er Alþinlgi íslendinga kemur saman næst. Frú Guðrún er dóttir hins þjóðkunna merkis- manns, séra Lárusar Halldórsson- ar frá Hofi í Vopnafirði og frú Kirstínar, dóttur Péturs heitins Guðjohnsens dómkirkju organ- ista; er frú Guðrún hin mesta hæfileikakona, rithöfundur góður og hefir alla jafna látið mikið til sín taka um alþjóðarmál. Hún er gift Sigurbirni Ástvaldi Gísla- syni, blaðamanni og 'guðfræðis- kandídat. Jóns Bjarnasonar skóli Hið 19. starfsár Jóns Bjarna- sonar skóla hefst, ef G. 1., með skrásetning nemenda, 18. sept- ember næestkomandi. Þeir, sem hugsa til náms þar næsta vetur, geta komið þangað 'hvenær sem er að deginum, til að innritast, fá lista yfir bækur, o. s. frv. Allar upplýsingar viðvíkjandi skólanum, veitir skólastjóri, séra Rúnólfur Marteinsson. Heimili hans er að 493 Lipton St., og er talsími þar 33 923. Skólinn er að 652 Home St., og talsíminn þar 38 309. Eins og hefir verið tilfellið tvö síðastliðin ár, verður, einnig vetur, frí kensla í 9. bekk. Þetta atriði er sérstaklega athyglisvert. Að vísu er kensla í þeim bekk veitt all-víða út um sveitir, en þó ekki allstaðar. Enn fremur er það mjög áríðandi, að sérhver mið- skólanemandi njóti kenslu í ein- hverju útlendu tungumáli frá byrjun. Enginn fær inngöngu í háskóla (University) Manitoba- fylkis, nema hann hafi lokið mið- skólanámi í einhverri útlendri tungu, og latína er skyldunáms- grein fyrir þá, sem hafa í hyggju laganám og eins ‘fyrir þá, sem ætla sér að nema læknisfræði. Sumir ljúka miðskólanámi, án þess að hafa lagt nokkuð af þessu fyrir sig, og lenda svo í stórum vandræðum, er þeir ætla sér að byrja á háskólanámi. Unglingum út um sveitir vil eg benda á það, að í Jóns Bjarnasonar skóla gefst nemendum kostur á tungumála- námi: íslenzku, latínu, frönsku og þýzku. Miðskóla unglingana í Winni- peg tel eg sjálfsagða að koma á Jóns Bjarnasonar skóla. Engum foreldrum er það láandi, þó þeir vilji hafa unglinga sína heima, eins lengi og unt er, en í Winni- peg geta nemendur verið heima og líka notið Jóns íBjarnasonar skóla, og notið þar íslenzku og kristindóms, ásamt fullkomnu rniðskólanámi. Byrjið miðskólanámið með oss. Um 500 Vestur-íslendingar hafa heimsótt ættjörðina á þessu sumri. Enginn minsti efti getur verið á því, að margir þeirra flytja með sér til baka lifandi á- huga fyrir íslandi, íslenzkri tungu, íslenzkum bókmentum, íslenzku- námi, íslenzkri þjóðrækni. Ávöxt- Ur af þeim anda hlýtur að vtra Króði fyrir Jóns Bjarnasonar skóla. Á þessu hausti, að minsta kosti, lætur enginn íslendingur sér í hug koma, að ganga fram hjá 'honum, einu mentastofuninnij í Ameríku, sem leggur rækt við þetta, sem andaði svo milt og blítt að heimfarendum í sumar. Við, sem ekki áttum kost á því að fara, og sem ekki höfum átt kost á því að sjá föðurland vort marga ára- tugi, eigum samt, sumir hverjir, hlýjan blett í sálum vorum gagn- vart því, sem íslenzkt er. Hvað þá þeir, sem notið hafa hins líf- gefandi anda íslands sjálfs. Lofið unglingunum að komast í kynni við það, sem gjörir ykkur svo hlýtt um hjartarætur. Við skulum leitast við að reynast unglingunum ykkar vel í Jóns Bjarnasonar skóla. Yfirkennárinn okkar, Miss S. Halldórsson, var ein af þeim, sem voru svo hepnir, að sækja Alþing- ishátíðina. í bréfi, sem hún skrif- ar frá Þingvöllum, lætur hún í ljós mikinn fögnuð yfir því, sem þar fór fram, og yfir því öðru sem hún hafði séð af íslandi. Eg veit að hún kemur til baka til skólans með eld áhugans fyrir hinu íslenzka. Enn fremur má segja frá því, að Miss Halldórsson, sem áður var vel lærð og mikið æfð í frönsku, hefir notað nokkurn hluta tímans I í sumar, til þess að æfast enn meira í frönsku. Hún hefir stund- að nám við Parísar-háskóla. Umsóknir um upptöku í skólann, berast nú að úr ýmsum áttum, og það jafnvel áður en skólinn hefir nokkuð verið auglýstur. Sumar þeirra koma frá ensku fólki, sem eg áður hafði engin minstu kynni af. Eins og áður, verður leitast við að útvega skólastúlkum tækifæri til að vinna fyrir fæði og húsnæði. Bezt er að vita um væntanlega nemendur sem allra fyrst. Rúnólfur Marteinsson. Klemens Jónsson fyrverandi ráðherra andaðist 19. júlí að heimili sínu.— Æfiatriða hans verður síðar get- ið hér í blaðinu. — Vísir. Brezkar flugvélar Á Bretlandi eru 296 flugvélar, sem eru eign einstakra manna, en eigendurnir eru þó ekki nema 264, því sumir eiga tvær flugvél- ar eða þrjár. Eru flugvélar þess- ar af ýmsri gerð, flestar heldur litlar, en sumar mjög vandaðar og dýrar. Landskjörið á íslandi 'Úrslit landskjörsins féllu á þann veg, að C-listinn, það er að segja listi sjálfstæðisflokksins, kom að tveimur, þeim Pétri Magnússyni hæstaréttarmálaflutn- inlgsmanni og frú Guðrúnu Lárus- dóttur. B-listinn, listi stjórnar- flokksins, kom að einum, Jónasi Jónssyni ráðherra. Pétur fékk 11,386 atkvæði, frú Guðrún 9,763, en Jónas 7,554. Samveldisþingið Hinn 30. september verður þing sett í London og taka þátt í því fulltrúar frá öllum löndum brezka ríkisins. Búist er við, að þeir, sem mæti fyrir hönd Canada, verði R. B. Bennett forsætisráðherra, H. H. Stevens viðskiftaráðherra og Hugh Guthrie dómsmálaráðherra. Hitarnir verða mörgum að bana Hitarnir hafa orðið óvanalega mörgu fólki að bana í Bandaríkj- unum nú að undanförnu, enda hafa þeir verið afar miklir og langvinnir. Einnig hafa orðið ó- vanalega margar druknanir, því í hitunum leitar fólk mjbg að ám og vötnum. í fyrstu vikunni af þessum mánuði fórust þannig 118 manneskjur. Reykir drotningin ? Kvenfélagi (W.C.T.U.) í Rock- ford, 111., höfðu borist þær fréttir, að Bretadrotning reykti vindlinga, eins og margt kvenfólk gerir nú á dögum. Konunum þarna í Rock- ford leizt illa á þetta, því þær eru því vafalaust mótfallnar að kven- fólk reyki og fanst drotningin gefa ilt eftirdæmi með þessu. Gerðu konurnar þarna í Rockford sér hægt um hönd og sendu drotn- ingunni símskeyti, og spurðu hana hvort það væri satt, að hún reykti, en tóku það fram, að þær vonuðu fastlega, að svo væri ekki. Ekki hefir þess heyrst getið, að drotningin hafi svarað þessari fyrirspurn, og líklega meiri líkur til, að hún geri það ekki, en lofi konunum í Rockford að trúa því, sem þeim þykir trúlegast. H. A. Bergman, K. C. kominn heim. Hjálmar A. Bergman, K.C., for- seti lögfræðingafélags Manitoba- fylkis, kom heim fyrir síðustu helgi frá því að flytja mál fyrir hæsta rétti Breta í Lundúnum. Amy Johnson fagnað í London Brezka flugmærin, Amy John- son, sem fræg er orðin fyrir að fljúga frá Bretlandi til Ástralíu, er nú aftur komin til London og er tekið þar eins og miklum sigur- vegara. Hvar sem hún fer, þyrp- ist fólkið saman til að sjá hana, eins og þegar konungurinn og drotningin eru á ferðinni. sagt er þetta alt mjög skemtilegt fyrir stúlkuna, en þó sérstaklega það, að fyrir flugið hefir hún fengið þúsund sterlingspund frá stórblaðinu London Daily Mail. Ofviðri og hagl veldur miklu tjóni í ÍVlinnesota Á sunnudalginn, 'hinn 3. þ. m., gekk ofsaveður yfir nokkurn hluta Minnesota-ríkis, og fylgdi því stórkostlegt haglél, sem vann af- skaplegt tjón á ökrum manna, byggingum og öðrum mannvirkj- um. Manntjón varð þó ekkert og engir meiddust til muna, en fjöldi af skepnum fórst. Veðrið gekk yfir nokkurn hluta af tveimur sveitum, Lyon County og Lincolni County. Er áætlað, að veðrið hafi í þessum héruðum valdið miljón dollara skaða, eða nálega það. í Lincoln héraðinu búa marg- ir íslendingar, suðvestur af bæn- um Minneota, og urðu sumir Sjálf-! Þeii-ra fyrir miklu tjóni. Kirkja Lincoln safnaðar þar í bygðinni, skemdist mikið. Allir gluggar á annari hliðinni brotnir, og er kirkjan þar að auki mikið skemd legt er að fé þetta, sem í þá daga hef- ir verið mjög álitleg upphæð, hafi verið falið þarna af einhverjum, sem einnig hefir viljað glingra við efni sin annars heims. Endanleg rannsókn á hinum ein- stöku myntum verður síðar gerÖ. —\’ísir. G. Fornleifar á Grænlandi Lækna þingið The British Medical Association heldur ársþing sitt í Winnipeg 26., 27., 28. og 29. þ. m. Þetta mikla, brezka læknafélag er 98 ára gam- alt, og hefir 35,000 meðlimi á Bretlandi og annars staðar í brezka ríkinu. Þetta mikla lækna- félalg hefir að eins tvisvar sinnum áður haldið ársþing sitt annars staðar en á Bretlandi, árið 1897 í Montreal og árið 1906 í Toronto. Þykir það mikill sómi fyrir Win- nipegborg, að hafa verið valin til að halda þetta mikla þing, sem búist er við að verði afar fjöl- ment. Mikill undirbúningur er hafinn til að taka á móti lækn- unum. (Danskur mannfræðingur, pró- l fessor F. C. C. Hansen, sem um skeið hefir fengist við rannsókn- ir á hauskúpum ocr öðrum bein- um á Grænlandi (og skrifað “Crania Groenlandica”) hefir ný- lega skýrt frá rannsóknum á beinafundi á hinu forna biskups- | setri, Görðum. Þar fundust merk i ar beinaleifaf í gröfum frá 12. I öld og meðal þeirra neðri kjálki I af manni og mestur hluti af haus- MR. FRANK THOROLFSON. Þessi ungi og efnilegi píanóleik- ari-er sonur þeirra hr. Halldórs söngstjóra Thorolfsonar og frú w.r,,, qíqv. Friðriku konu hans, 728 Bev.er- bæði utan og innan, því haglið og kupu’ S€m Vlltlst vera afar forn , . . „ , regnið komst inn í hana eftir að1 og af annari tegund en menn ley Street hér i borginm. Frank er gluggarnir voru brotnir. All-! hafa aður hekt' Prófessor Han- af söngelsku fólki kominn og er 1 sen kallar þessa manntegund þag þv; sizt að undra, þótt honum kippi í kyn. Við nýafstaðin próf í píanóspili, er fram fóru undir mentamáladeildar Mani- voru mar!gir íslenzkir bændur urðu fyr- ir afar miklu tjóni á þessu svæði, þar á meðal Guðjón ísfeld, sem átti gripahús, sem var 36 íet á annan veginn og 100 fet á hinn, og sem eyðilagðist alveg. Fórust þar einnig inni nokkrar skepnurJ Homo gardarensis. Hann held- ur, að hér sé um það að ræða, að erfðaeiginleiki úr forneskju, sem annars hafi verið hulinn, hafi umsíón þarna komið í ljós í afskektri, tobafylkis, vann Frank við siötta rorrænni bygð í Grænlandi, þar árs prófið fyrstu verðlaun og Hjá mörgum eyðilagði veðrið upp-j sem yfirleitt hafi verið stórvaxið þlaut 90 stig. Þeir, sem heyrt hafa sterkt fólk. Álítur hann stórkostleíía O skeru o!g skemdi bæði íveruhús og útibyggingar. Af fréttum þeim, sem borist hafa, lítur út fyrir, að veðrið hafi ekk- ert tjón unnið í bæjunum, sem á þessu svæði eru. Nýjar byggingar í Winnipeg í vikulokin síðustu, námu by'gg- ingaleyfi í Winnipeg, útgefin á þessu ári, $4,725,000, að meðtöld- um $300,000, sem tekin voru út þá vikuna. Um þetta leyti í fyrra, námu byggingaleyfin $8,614,950, eða voru nærri því helmingi hærri en þau eru nú. Á þessu ári hafa yerið, eða er verið að byggja 337 íveruhús, sem kosta til samans $1,548,550. Um þetta leyti í fyrra voru þau 602 og kostuðu $2,875,000. Löffmenn fjölmennastir Á sambandsþinginu, eins og það er nú skipað, eftir kosningarnar, eru lögfræðingarnir lang-fjöl- mennastir allra stétta. Þeir eru 70 alls af 245 þjóðkjörnum þing- mönnum. Það er eftirtektarvert, að af þessum 70 lögfræðingum, eru 27 frá Quebec fylki einu. Næst koma bændurnir, en þeir eru þó ekki nema 44. Þá eru 29 læknar og 19 kaupmenn og 13 verksmiðju- eigendur, eða iðjuhöldan, 'eins og þeir eru nú oftast kallaðir. Þeir 70, sem þá eru eftir, eru menn úr allskonar stöðum, blaða- menn, bókaútgefendur, lyfsalar, prófessorar, kennarar og ótal- margt annað. Sjö af þingmönn- unum teljast ekki til neinnar stöðu en eru bara “gentlemen.” Stjórnarskif.tin Á fimtudaginn í vikunni sem leið, hinn 7. þ. m., fóru stjórnar- skiftin fram í Ottawa, sem sjálf- sögð afleiðing af því, hver kosn- ingaúrslitin urðu hinn 28. júlí, og| sem áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu. Hina nýju stjórn skipa þeir, sem 'hér segir: Hon. R. B. Bennett, forsætisráð- herra, einnig utanríkis- og fjár- málaráðherra. Hon. Sir George H. Perley, án sérstakrar stjórnardeildar. Hon. Edgar M. Rhodes, fiski- veiða ráðherra. Hon. Gidion Robertson, senat- or, verkamálaráðherra. Hon. Hugh Guthrie, dómsmála- ráðherra. Hon. Henry H. Stevens, við- skiftaráðherra. Hon. R. J. Manion, járnbrauta- ráðherra. Hon. E. B. Ryckman, tekjumála- ráðherra. Hon. John A. Macdonald, án sér- stakrar stjórnardeildar. Hon. Arthur Sauve, póstmála- ráðherra. Hon. Murray Maclaren, eftir- launa og heilbrigðismála ráðherra. Hon. H. A. Stewart, ráðherra opinberra verka. Hon. C. H,. Cahan, ríkisritari. Hon. D. M. Sutherland, her- málaráðherra. Hon. Alfred Duranleau, sigl- ingaráðherra. Hon. Thomas G. Murphy, innan- ríkisráðh. og umsjónarmaður Ind- íána málefna. Hon. Maurice Dupre, lögfræðis ráðunautur. Hon. Wesley Gordon, innflutn- inga ráðherra. Hon. Robert Weir, búnaðarráð- herra. Um leið og Bennett forsætisráð- herra tilkynti, hverjir ráðherr- arnir væru, sem hann hefði valið, lét hann þess getið, að sjálfur gegndi hann fjármálaráðherra-1 embættinu fyrst um sinn, eða fram' yfir aukaþingið, sem kallað yrði saman eins fljótt og lög leyfðu. Uppskeruhorfur Uppskeruhrofur má segja að séu sæmilegar í Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, en ekki eins góðar eins og fyrir svo sem tveimur til þremur vikum. Hit- arnir hafa verið alt of miklir og hveitið hefir víða móðnað óeðli- lega fljótt og það dregið úr vexti og gæðum hveitisins. Einnig hefir ryð á hveitinu gert mikið vart' við sig nú síðustu vikurnar, einkum í Manitoba, en einnig talsvert í austur og suðurhluta Saskatchewan fylkis, en í Alberta hefir ekkert á því borið. En þrátt fyrir þetta, er þó búist við, að uppskeran í Sléttufylkjunum verði i meðallagi. Er nú uppskeru- vinna alment byrjuð í Manitoba og um það bil að byrja í hinum fylkjunum Ijþa. Merkilegur íornminja- fundur í Gaulverjabœ Skömmu fyrir Alþingishátíðina var veriÖ að vinna að því, að stækka kirkjugarðinn í Gaulverjabæ og skyldi stækka hann til austurs. Þareð kirkjugarðurinn er garnall, er hann mun hærri en grundin fyrir utan, og þurfti þvi að bera mold ofan i það svæði, er stækka skyldi kirkjugarð- inn um, svo að hann yrði allur jafn hár. Var ofaniburðurinn tekinn úr enda ávals túnrana, rétt þar sunnan við. Það var Ólafur Gestsson frá Dal- bæ, sem var við vinnu þarna. Þegar komið var um i meter niður úr gras- rót, varð eitthvað fyrir skóflu hans, er honum virtist mundi hafa verið tréhylki. Hrundi það sundur óðara en á því var snert, en innan i því voru margir “skildingar.” Kvaddi Ólafur nú til votta og tindi upp pen- ingana og skýrði síðan hreppstjóra og sýslumanni frá, en Gaulverjabæj- arbóndinn, Dagur hreppstjóri Bryn- júlfsson, Jónssonar frá Minna-Núpi, lét þegar stöðva verkið og er þess getið hér öðrum til eftirbreytni, er lilít stendur á. Skorað á verkamenn að , ,Vegna Alþingishátíðarinnar varð i r. i .i ekki aðhatst að sinm, en að henm krerjast hærri launa lokinni brá Matthias þjóðminjavörð- “Lumber and Agricultural Work-j ur ÞórSarson við, fór á vettvang og ers’ Industrial Union of Canada” ger8i rannsókn á staðnum. Þar sem heitir einhver verkamanna félags- Peningarnir höfðu fundist, fanst o!g sterkt fólk. Álítur hann því líklegt, að manntegund þessa megi finna steingerða einhvers staðar annars staðar. Aðrar skýringar, sem fram hafa verið settar á þessu eru þær, að ef til vill geti einhver afkomandi manns úr foijneskju hafa lifað á Grænlandi þangað til íslendingag o!g No/rðmenn komu þangað, innan um Eskimóa, sem séu leiar mjög fornrar manntegundar. En Sir Arthur Keith heldur íþó, að hæpið sé ac Frank leika á píanó, eru einhu'ga um það, að hann sé efni í hinn á- gætasta listamann; hann er ekki nema rúmra sextán ára að aldri og á því vonandi langan og nyt- saman listaferil fram undan. Frank Thorolfsson er einn af nemendum Ragnars H. Ragnar. tík. Annars er mestur hluti 'oók- mentanna kenslubækur. « Upp- tala hér um nýja manntegund, eru einnig margar og mikið er meðan ekki sé þekt nema eitt 'gefið út af ritum gegn kirkju og dæmi og það ekki steingert | kristni, en af ritum þeim til með- Hann heldur, að hér sé helzt umj mæla fæst svo að segja ekkert sjúkle'gt afbrigði að ræða, ofvöxt1 gefið út. Þýðingar úr öðrum mál- í einstaklingi og komi slíkt alloft' um eru tiltölulega mjög fáar. fvrir og megi rekja orsakir þess aftur ar. — til æfafornrar manntegund- Lögr. skapur, sem hefir stöðvar sínarj aðallega í Winnipeg. Hefir félag! ekkert fleira, en svo sem 2 metrum norðar sáust i flaginu nokkrir stein- ar, er virtust vera úr húsi, og voru prenta dálítinn, j)eir ánlbta (]jápt 0g fág fanst. Með þefcta nú látið bækling, þar sem skorað er áj agstoð bændanna rannsakaði Matt- verkamenn, sem ætla sér að vinna við uppskeru í haust, að halda fast við háar kröfur um kaup- gjald, stuttan vinnutíma o!g góð- an aðbúnað hjá bændunum. Það sem hér er farið fram á við verka- mehn, að fþeir krefjist af bænd- um, er átta klukkustunda vinnu- dagur, 50c kaup á kl.tímann og þriðjungi hærra kaup fyrir “yf- irtíma”, eða hvern klukkutíma, sem þeir kunna að vinna fram yfir þessa átta tíma á dag, eða 75 cents. Full borgun fyrir alla tíma, sem verið er á akrinum, hvort sem haldið er áfram vinnu eða ekki. Þá eiga verkamenn einnig að fá fæði hjá bændunum, án þess að borga nokkuð fyrir það af fyrnefndum vinnulaunum, o!g eins þá daga, sem þeir geta ekki unnið veðurs vegna. Enn fremur er skorað á verkamennina að krefjast þess, að fá sæmileg svefnherbergi og rúm með fjaðra- botnum, dínum og teppum o.s.frv. Þetta munu vera töluvert hærri laun, heldur en bændur eru nd viljugir til að borga og vinnudag- urinn styttri. \ hías bygginguna og reyndist. það hafa verið litill kofi 2ýí meter á hvern veg, með dyr að sunnan, við vesturvegg. Innan við dyrnar við vesturvegg og þó einkum við austur- vegg fundust um alt gólfið miklar leifar af viðarkohim, og í suðaustur- hofni kofans eldstó með miklum leifum af kolum og ösku og mikið af járnsindri og gjalli. Hlýtur þetta þvi að vera forn smiðja, vafalaust úr heiðni eða fyrstu kristni. Peningar þeir sem fundust eru úr bleiku silfri, og eru þeir 361 talsins, en af þeim eru 27 hálfir, af því að þeir hafa verið kliptir sundur í miðju, sem altitt var að gera *á mið- öldum ('klippingarj. Eru þetta engil- saxneskar myntir, flestar frá dögum Alfráðs ríka föður Aðalsteins kon- ungs, er Þórólfur og Egill Skalla- grímssynir voru með um skéið, svo og frá dögum ASalráðs. Styrkir þessi fundur því ekki alllítið frásög- urnar um hinar miklu samgongur milli íslands og Englands á síðustu tímum heiðninnar. Af peningunum virtist mega marka, að þeir hafi verið fólgriir þarna síðast i heiðni eða í fyrstu kristni. Sú var trú i heiðni, að menn fengju annars heims að njóta þess fjár, er menn fælu í jörðu. Senni- Blöð og bækur í Rússlandi Rússnéskar bókmentir komust á síðastliðinni öld í tölu öndve'gis- bókmenta veraldarinnar og rúss- neskir höfundar voru einna mest Aðalbókaútgáfan er í -höndum eins ríkisforlags, en smærri rík- ísforlög eru einnig starfríækt í einstökum ríkjuf. Aðal forlagið gefur út bækur á 50 tungumálum al c. 150 málum, sem töluð eru í Sovietsambandinu. Sovietstjórnin hefir sem sé tekið upp aðra stefnu en keisarastjórnin hafði í þjóð- ernismálum. Áður var lögð á- herzla á það, að gera alla þjóð- flokka ríkisins rússneska og bann- að að nota önnur mál en rúss- lesnir allra höfunda, og eru enn/ne^u nú leyfir stjórnin hverj- fyrst og fremst Tolstoy og Dostoj- um þjóðflokki að nota sitt eigið evskij (höfundur sögunnar Glæp- mái á bókum og blöðum og hefir ur og refsin'g, sem nú birtist í Lög- þeta mikið orðið til þess að auka réttu). Rússneskir mentamenn iestur, en rússneska er einnig voru einnig miklir bóklesarar, svo mjkið notuð jafnframt um alt að við var brugðið, en allur al- ríkið. gn útgáfustarfsemin á hin- mennin!gur var mjög lítið bók- um máiunum eykst samt meira en hneigður og lestrarkunnátta lítið, útgáfUrnar á rússnesku. Blaðaút- útbreidd meðal hans. Keisara- gáfa eykst einnig mikið, og út- stjórnin gerði bókaútgáfu og lestri br€iðsla blaðanna hefir aukist ejnnig erfitt fyrir á ýmsa lund, g]«íðarlega. Aðalmálgagn komm- einkum með ritskoðun (sem bol-( unistaflokksins kemur daglega út sjevikar halda enn við að nokkru j 945 þúsund eintökum. Blöðin flytja aðallega ýmiskonar fróð- leik, en eru að því er stjórnmál snertir, öll steypt í sama komm- únistiska mótinu. Ritskoðun og strangur flokksagi og fjárhagslegt veldi ríkisforlaganna hamla bóka og blaða útgáfu, enda ber lang- mest á því, að ríkisforlögin eru notuð í einhæfa þjónustu hins ráðandi kommúnistflokks og láta hans rit sitja fyrir. Jafnframt notar ríkfsforlagið vald sitt til þess að stemma stigu fyrir ritum þeirra höfunda, sem stjórninni er ekki um. Þannig hefir t. d. verið leyti)i og refsingum. Þegar bolsjevikar komust til valda, töldu þeir það eitt helzta verkefni sitt, að bæta mentun al- mennings o!g ýmsir leiðtogar þeirra lögðu í það mikið starf. Þeir héldu fyrst, að þeir gætu ger- breytt þjóðinni í þessum efnum á 10 árum, svo að allir yrðu læsir á tíu ára afmæli byltingarinnar. En þetta hefir brugðist og enn er fjöldi fólks þar ólæs. iSamt hefir lestrarkunnátta mikið aukist og bókaútgáfa og blaða farið stór- le'ga í vöxt, því þjóðin er sögð vel Árið 1927 var bóka- heft útgáfa á ritum Trotsky s. namgjorn. útgáfan orðin 'helmingi meiri en fyrir stríðið. í fyrra (1929) komu út í Rússlandi 39 þúsund nýjar bækur. f Þýzkalandi komu sama ár út 27 þúsund nýjar bækur og 10 þúsund í Englandi, en tölurn- ar eru ekki alveg sambærilegar, vegna þess að í rússnesku tölunni er talið margt af bæklingum og sérprentunum, sem ekki er talið til bóka í hinu framtalinu. En í Rússlandi er áberandi mikill hluti framleiðslunnarf jeinmitt flugrit og bæklingar, aðallega um póli- Útgáfuskipulagið er þannig þröngt og ófrjálst að ýmsu leyti og dregur úr fjðlbreytni og frjó- semi bókmentastarfsins. Bækur og blöð eru fyrst og fremst notuð í þjónustu hins nýja þjóðskipulags, sem mikill þorri bændanna er að vísu andvígur. En viðleitni leið- toganna og námgirni fólksins hef- ir jafnfarmt á merkilegan hátt lagt grundvöll að nýrri mentun- arútbreiðslu, meiri og almennari en áður þektist í Rússlandi. — Lögr.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.