Lögberg


Lögberg - 14.08.1930, Qupperneq 2

Lögberg - 14.08.1930, Qupperneq 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. ÁGÚST 1930. Frá Þúsund ára hátíðinni PRÉDIKUN á þúsund ára minningarhátíð Alþingis þ. 26. júní 1930. Eftir dr. Jón Helgason biskup. bjóðum þennan dag velkominn í og hjálpræðiskenningu hans hafi DfÁÍ fHúnavatnSSVslu drottins heilaga nafni ,með orðum þjóð vorri á liðnum 1000 árum <• holl-straumar, er söngvarans: "Þetta er dagur, sem borist þeir drottinn hefir gjört, fögnum verum glaðir á honum.” Og enn síður verður þetta tal 12. júní 1930. Frá byrjun febrúarmán. til 28. Náð sé með yður og friður frá og reyndust henni beztir og gifturík- I astir í lífsbaráttu hennar, að í, _ ........... ....... r______al- trúnni á Jesúm Krist sem frelsarajmarz hæ* ^uðaustan átt með nokkr- inn ofmetnaður af vorri hálfu, er sinn og konung hafi þjóð vor átt um ^mhleypingum. Þ. 28. marz vér minnumst sjalfs tilefms dyrlegustu orkuhnd sina til fram-j. * þessarar þjóðar-hátíðar, sem hérj sóknar á öllum sviðum og skal haldin, að á þessu ári eru lið-j viðnáms í sérhverri baráttu, og guði föður vorum og drotni vorum Jesú Kristi. iu 1000 ár síðan er Alþingi íslend- inga var sett á stofn og það ein- mitt á þessum þjóðhelga og sögu- Eg vil byrja mál mitt við þetta fræga sfað Um það efni skal ekki einstaka tækifæri, með því að fj-ölyrt af mér) né iheldur um það, sísvalandi huggunarlind í hörm- un!gum og þrautum, svo að hversu mjög sem syrti að , gat hún þó á- valt séð til sólar — sólar guðs miskunnar og trúfesti við hina minna á orð sálmaskáldsins í ísr- jjVergu meg stofnun Alþin!gis varj litlu og fátæku þjóð, sem úti hér, t_‘ha mar^ at? Þe>m 1 aprílbyrjun til þess 21. mild suð- fjj' bakki yfir hafinu. Veðurskeyti um kveldið sagði væntanlegt dimm- viðri, hvassviðri og snjókomu. Að morgni þess 29. var fannkomuhríð með vægu frosti, er stóð til 31. s.m. Samgöngur teptust, nema til næstu bæja. Hross liðu skort og varð að hús. Frá ir gjört, fögnum og verum glaðir á lögum fyrir alla landsmenn og] sami og um aldir.! ael í 118. sálmi Davíðs.24. v.laggur grundvöllur íslenzks alls- háði lífsbaráttu sína. En nú er Þetta er dagur sem drottinn hef- rikis meg sameiginlegum' “Jesús Kristur í gær og i dag hinnjaustan att’ €n sner>3^ Þa 1 norður ■ ‘ 1 Látum hann m€® kra-pahríð. Sumstaðar búið að sleppa sauðfé. Veðurskeyti höfðu ekki komið frá því að morgni þ. 19. er spáðu þá vaxandi vestan og norðvestan átt, Að morgni þ. 22. fannfergju norðanhríð með miklu hvassviðri; hélzt hríðin til 24. Fé því áfram rikja á meðal vor sem konunlg þjóðar vorrar, — strengj- um þess heit á þessari minning- honum.” Lifandi trú á guðlega með þjóðstjórnar tilhögun, er segja forsjón var löngum styrkur ísra- má að værj . öllu gniðin eftir því> els-þjóðar til forna. Þess vegna gem eðli lan(isins 0g lífernishætt- veittist henni bæði eðlilegt o!g auð-^ *r þj5ðarinnar heimtuðu. 0& hér. arhátíð vorri, að kosta af alhug velt að álita hvern fagnaðardag, gkal þé'ekki heldur fjölyrt um, hve kapps um að reynast honum enn sem rann up.p yfir hana, “gjörð- &krifaríkt þetta hefir orðið fyrirj betri og enn einlægari þegnar á an af drotni, þ. e. vott náðar^ heilbrigða þróun þjóðlífs vors, hans. Einnig í kristilegri trúar- fyrir viðhald og varðveizlu tungu skoðun þjóðar vorrar hefir trúin vorrar 0g þjóðernis, og hvílíkt á guðlega forsjón ávalt verið verkfæri þag hefir orðið í hendi meginatriði trúarlífsins svo sem algéðs og almáttugs guðs til að eðlileg afleiðing alls uppeldis &læða þjóðarkendina, styrkjaj ari framtíð eigi líka þjóð vor fyrir þjóðarinnar um liðnar aldir í bar- þjóðareinkunnina og gróðursetjaj höndum, og að þess betri tökum áttu við óblíðar vættir tilverunn- með hörnum landsins fölskvalausa) sem andi drottins, andi ráðspeki ar. Ætti íslands þjóð því ekki síð- elsku til lan(1s og þjóðar, minn- ur en ísrael forðum að veitast það inga Qg tun|gU. ,En alt þetta í sameiningu réttlætir til fulls fögnuð vorn, er vér á þessari þús- undárahátíð þjóðar vorrar hulgs- ! um til hinna dýrlegu þjóðarminn- 1882 og síðar 1884-1885. — Vorið 1886 flutti hann mjög fátækur, með konu sína, barn á fyrsta ári og annað á ellefta ári, inn í ó- bygðir, og bygði ofan yfir sig á svo kölluðum Réttarhól, þriggja i klst. ferð frá fremstu bæjum. Þar bjó hann í fimm ár og reisti úr rústum efnahag sinn. Síðan má telja hann á íslenzkan mælikvarða stórefnaðan mann. Björn er ein- kennilegur, en gáfaður maður og hefir unnið mikið, lagt hart á sig og sína, en verið örlátur við fá- tæka. í vor gaf hanií sóknar- kirkju sinni, Auðkúlu, prédikun- arstól, er kostaði 500 kr. Þjóðmálafundir voru haldnir á Blönduósi og Hvammstanga 3. og 4. þ.m. Frá byrjun júní til 9. júní blíðu- komandi tíð en hingað til, í þeirri| Var komið víða UPP um hálsa’ sum- staðar fram um heiðar. Gekk því sannfæririgu trúarinnar, að því öflugri veldisstól sem konungur- inn Kristur eignast í hjörtum þjóðarinnar, þess betri og bjart- bæði auðvelt og eðlilegt að fagna hverjum gleðidegi, sem henni hlotnast, svo sem “gjörðum” af drotni. Þess vegna vil eg þá líka bjóða inga fra umliðnum 1000 árum, þennan dag, sem nú er runninn sem eðlilega verða oss efst í huga upp yfir oss á þessum sögufræga vig tækifæri eins og þetta. Það er stað lands vors, velkominn i drott-j gUð, íslands vörður og verndari ins nafni með orðum hins gamla um xooo ár, sem hefir “gjört1 söngvara: “Þetta er dagur, sem þennan da!g oss til fagnaðar og drottinn hefir gjört, fögnum og gleði. verum glaðir á honum.” I En fyrir því ríður á, að vér Það er ekki í fyrsta sinn, sem^ gleymum ekki í hátíðagleði vorri mikið og glæsilegt fjölmenni er hinum gömlu orðum skáldsins: saman komið á Þingvöllum við “Gef ekki oss, drottinn, heldur Öxará. í nálægt tíu aldir var á þínu nafni dýrðina, sakir misk- ári hverju — og einmitt á þessum unnar þinnar og trúfesti.” (Sálm. tíma árs — haldin hér alþjóðar-[ 115, 1). Minnumst þess, að það er samkoma íslendinga. Það var^ “alt orðið að tilhlutan drottins”i ekki að eins fulltrúa - samkoma sem reyndist íslands þjóð svo trú- helstu manna þjóðarinnar, er hér| fastur vörður og verndari á um- var haldin til þess að semja lög liðnum 1000 árum. í viðurkenn- handa þjóðinni og leggja úrskurð^ ingu þess hefir þá líka sú ráð- á deilumál manna. Hér var len'gst stöfun verið gjörð, að hátíð vor af um leið haldin einskonar al-, skyldi byrja með 'guðsþjónustu þjóðarsamkoma til þess að vekja til þess að minnast náðar guðs andann, fjörga, skemta og gleðjaj við þjóð vora, hversu föðurhönd til að efla dáð og drengskap með hans leiddi oss einatt gegn um þjóðinni og til að eyða deyfðinni( þrengingar og baráttu, svo að vér og drunganum, sem einatt legst létum ekki bugast, heldur fengum yfir lífið, þar sem það er lifað í velli haldið, og hve oftlega hann •og kraftar, andi þekkingar og ótta drottins nær á öllu hugsunar- olg athafnalifi þjóðarinnar, þess gleggri verði skilningur hennar á þjóðarhlutverki sínu á komandi tíð og þess dýrlegri uppskeran af starfi hennar börnum sínum til hamingju og blessunar. Verði því þessir dagar, sem við dveljum hér, þetta þrent í senn minninlgardagar, þakklætis- og lofgjörðardagar og heilagir heit- strengingardagar, þá höfum vér ekki að ósynju boðið þennan dag einangrun strjálbýlisins. af náð sinni lét harmatölur Og þó mun mega segja. að aldr-^ breytast í fagnaðarsöngva og hret ei síðan land vort bygðist, hafi mótlætis og rauna í sólskin fagn- meira og glæsilegra fjölmenni aðar og þakklætis við guð, sem verið saman komið á Þingvöllum' ávalt var oss næstur með náð en nú á þessum degi. Þennan dag og næstu sinni til viðreisnar og viðrétting- daga1 ar, þegar fyrir mannasjónum virt- gefur hinum öldnu Þingvalla- ist fokið í flest skjól fyrir oss í fjöllum að líta hér saman komin baráttunni fyrir lífinu. Látum í einu fleiri af börnum þjóðar, oss aldrei úr minni líða, að þótt vorrar, en nokkru sinni áðurJ þjóðarsaga vor sé að sumu leyti Ekki aðeins synir lands og dæt-( rauna- og tárasaga, þá er hún ur, sem hér eiga heima, heldur og þrátt fyrir alt einnig saga um synir þess og dætur, sem nú eiga1 guðlega mildi og miskunn oss til heimili í framandi löndum og handa, svo að vel mætti setja fjarlægum heimsálfum, hafa fjöl-J henni orðin: “Náð á náð ofan” ment hingað til þess að taka þátt sem einkunnarorð. En þegar eg í ágætri minningar-hátíð þjóðarj minnist náðar guðs við þjóð vora sinnar, sameiginlegrar móður vor, um raðir aldanna, sé eg þar dýr- allra. En hér gefur að þessu legastan vott guðs “náðar á náð sinni einnig að líta fleiri tignar-J ofan” við oss, að fagnaðarmál gesti, en dæmi eru til áður. Vér Jesú Krists hefir hljómað í senn fögnum hér fyrst og fremst göf- 1000 ár með þjóð vorri, alt frá uglyndum konungshjónum ís- þeim degi, er leitt var í lög á þess- lands og Danmerkur, hans hátign um stað af Alþingi, að þjóðin Kristjáni konungi tíunda, sem vér skyldi játast Kristi Jesú sem kon- erum í • mestri þakkarskuld við ungi sínum og drotni. Og þetta allra konunga vorra, og hennar( dreg eg fram sérstaklega við þetta hátign Alexandrine drotningu, sem tækifæri, að ógleymdu öllu því, hingað eru komin í þriðja sinn til sem rneð hollri lölggjöf og vitur- þess af einlægri samúð með landi Iegri lagasetningu hefir verið voru og þjóð að taka þátt í fágæt-J unnið landi voru og þjóð til ham- um hátíðarfögnuði þjóðar vorrar. ingju og blessunar, ekki hvað Vér bjóðum einnig velkominn sízt síðan er þjóðin sjálf tók aft- hingað í dag hans konunglegu tign' ur að geta notað húsbóndarétt Gústaf Adolf rikiserfingja hinn-1 sinn á þjóðarheimilinu. ar ágætu sænsku þjóðar, sem En hvernig fáum vér, íslands fyrstur allra konunglegra tignar-1 synir og dætur, vottað vorum manna Svía sækir ísland heimJ himneska föður þakklæti vort fyr- Vér fögnum hér göfugum fulltrú-' ir alla náð hans við oss um 1000 um, ekki aðeins frændþjóða vorra ára skeið? í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Vér byrjuðum þessa 'guðsþjón- Finnlandi, heldur og fulltrúum ustu vora með því að syngja með fremstu menningarríkja austan Hallgrími Péturssyni: hafs og vestan og miklum fjölda annara góðra og göfugra gesta, sem samúð með landi voru og þjóð, sögu vorri, tungu og menn- ingu hefir leitt hingað, til þess að fagna með fagnandi þjóð á Vér byrjuðum þanni'g hátíð vora eindæma minningardegi hennar, með því að játast konunginum til þess að fullkomna gleði henn- Kristi og lýsa yfir því, að vér ar með návist sinni og til þess að vildum teljast til þegna hans líkt votta henni huglátssemi og virð- og forfeður vorir gerðu á þessum ingu umheimsins með hingaðkomu stað fyrir 930 árum. Og þá játn- sinni. Þegar alls þessa er minst, ingu vora höfum vér gert í viður- verður oss sízt láð það, þótt vér kenningu þess, að frá Jesú Kristi velkominn í drottins nafni með orðum hins gamla söngvara: “Þennan dag hefir drottinn gjört, fögnum og verum glaðir á hon- um.” Og svo beygjuum vér að endingu hugans og hjartans hné og helg- um drotni þessa hátíð vora, segj- andi í Jesú nafni: Ástríki faðir, almáttugi guð! Þér sé lof og dýrð og eilíf veg- semd fyrir náð þína og trúfesti við oss á liðinni tíð og alt til þessa dags, sem þú nú hefir gjört oss til fagnaðar og gleði. Blessa oss af náð þinni þessa minningar- hátíð og lát hana verða til þess að styrkja kærleika vorn til lands cg þjóðar, en umfram alt til þess, að vér bindumst enn fastara bandala'gi við þig í minningu föð- urlegrar verndar og varðveizlu þinnar í liðinni tíð, sv að verðir einnig skjöldur og skjól og örugg- ast athvarf þjóðar vorrar á kom- andi dögum. Vér felum þér, fað- ir, land vort og þjóð og allan vorn hag tímanlegan og andlegan. Véi biðjum þig að blessa kristni þína á meðal vor og láta hana eflast á allan veg, þér og þínum syni til lofs og dýrðar, en þjóð vorri til hamingju og heilla. Blessa þú, drottinn, landsstjórn vora og lög- gjafarþing og styrk þau af náð þinni í öllu góðu starfi þeirra að velfarnan lands og þjóðar. Blessa og varðveittu hans hátign konung vorn og hennar hátign drotningu vora, ríkiserfingjann og alla ætt- menn þeirra. Blessa og varðveit einnig sambandsþjóð vora, og sannan bróðurhug með henni og oss, konunginuum til gleði og báð- um þjóðum til heilla og blessun- ar. Blessa og varðveit einnig alla aðra tilgna og göfuga gesti vora, sem þessa dagana heiðra oss með návist sinni. Lát anda þinn svífa yfir samvistum vorum hér. Full- komna gleði vora, og lát hana um- fram alt vera gleði í þér yfir ó- umræðilegri náð þinni og trúfesti við oss, lát hana ávaxtast af anda kærleiks og friðar,k þínu nafni til dýrðar, svo að samverustundirnar hér verði ógleymanlegar fagnað- arstundir f Jesú nafni. Amen. erfiðlega að hafa það saman og koma því, hröktu eftir margra sól- arhringa útilegu í fannkomuhríð, heim til bygða.—Maímánuður hef- ir yfirleitt verið blíður og fram til 27. maí var góð tíð, en þá gerð: norðan krapahríð með nokkrum snjógangi. 1 því kasti braut báta- bryggjuna á Blönduósi, 6—8 metra stykki eyðilagðist. Heilsufar var frekar gott vetr- armánuðina, allmörg inflúensutil felli, en ekki valdið dauðsföllum, að því er frézt 'hefir. Með vor- inu barst hingað skarlatssótt og hettusótt. Skarlatssóttin hefir valdið 2 dauðsföllum, að því er fréttir herma. Hafís var fyrir norðan og vest- an land í marz. Komst hrafl af Húnaflóa, en hann burt aftur með ■ I “Víst ertu, Jesú, kóngur klár, kóngur dýrðar um eilíf ár, kóngur englanna, kóngur vor, kóngur almættis tighar stór. Passíusálmarnir hafa nú verið gefnir út í danskri þýðingu eftir séra Þórð Tómasson. Hann þefir og ritað æfiágrip séra Hallgríms Péturssonar og skýr- ingargreinir framan við sálmana. Mun þýðing séra Þórðar all-ná- kvæm, enda er hann manna vand- virkastur. Um það, hversu tekist hafi verkið yfirleitt, verður ef til vill tækifæri til að rita síðar. En mikill fengur er það dönskum kristindómsvinum, að ihafa nú fengið, þessa frægu og ágætu sálma á þeirra eigin tungu. G. —Vísir. honum inn á bar fljótt straumnum. •Sýslufundur Austur-Húnavatns sýslu stóð yfir dagana 10.—17. apríl. Fyrir fundinum lá m.a. fjár- beiðni til byggingar á skólahúsinu við Reykjahver í Hrútafirði. Þv‘, máli, ásamt fleirum, vísaði fund- urinn til umsagnar hreppanna. Útvarpstækjum fjölgar, einkum í kaupstöðum. Fiskafli hefir til skamms tíma enginn verið í Húnaflóa, enda ekki verið hægt að stunda sjó fyr- ir skorti á mannafla fram undir síðustu mánaðamót. Margt af sjómönnum fór í vet- ur af Skagaströnd, Blönduósi og víðar, til Vestmannaeyja og ann- ara verstöðva á Suðurlandi. Stöðvarstjóraskifti urðu við s.l. áramót á Blönduósi. Þar samein- aðist póstur og sími. Staðan var veitt Karli Helgasyni. Ekkjufrú Guðlaug Leví, sem um langt ára- bil hafði veitt símastöðinni for stöðu, flutti ásamt dætrum sínum tveimur og tengdasyni til Reykja- víkur, Jarðarför séra Lúðvíg Knudsen fór fram þ. 17. maí að viðstöddu fjölmenni víðsvegar að. Er al- menn eftirsjá að hinum lífsglaða manni, skyldurækna og áhuga- sama presti. Jörðin Breiðabólstaður bygð manni frá Klömbrum. Búið selt á uppboði. Ekkjufrúin flytur fcrott. Kveðjusamsæti héldu Engihlíð- ingar sínum gamla hreppstjóra, Árna Þorkelssyni á Geitaskarði. Samsæti þetta fór fram I kvenna- skólanum á Blönduósi þ. 25. maí. Færðu þeir honum vandað gullúr að gjöf. Árni Jætur nú af hrepp- stjórn og flytur til Sauðárkróks. Fólksflutningar úr sveitum auk- ast með hverju ári. Aldrei meiri mannekla en nú. Kaup verkafólks hækkað frá því í fyrra, þá var fullerfitt að fá menn til vegagerð- ar og símalagninga, hvað þá held- ur til vinnu á sveitaheimilum. Símamannaflokkur kom frá Reykjavík þ. 29. maí.. Byrjaði hann vinnu á Hvammstanga, á lagningu Vatnsness-símans. Fasteignamatsnefndin í Austur Húnavatnssýslu hefir verið að störfum síðastl. mánuði. Eftir viðtali við formann nefndarinn- ar, Guðm. alþm. ólafsson í Ási, var lögð áherzla á að Ijúka ' sem mestu af fyrir þjóðhátíðina. Fregnir herma, að byrjað sé að vinna að skólahússbyggingunni við Reykjahver í Hrútafirði. og til einskis ætlast út í frá. Á iooo ára afmælinu á þó að vekja hið gamla af gröf sinni, og láta lögsögu- manninn ganga fram á Lögbergi, og tilkynna hver lög hafi verið sam- þykt, eins og hann gerði áöur öldum saman. Svo segir Larsen-Ledet sögu Al- þingis. Landið gekk undir Noregs- konungs eftir megna innanlands styrjöld 1262, sameinaðist Dan- mörku ásamt Noregi 1380. Þegar Danmörk varð að sleppa Noregi við Sviþjóð 1814, varð Islaríd eftir með Danmrku, því þó merþilegt megi heita, kunni sá, sem samdi friðinn fyrir hönd Danmerkur að telja upp landshluta Noregs, og öðru var slept, en þeir sem sömdu af hálfu Svíþjóð- ar vissu ekkert um Island né-Fær- eyjar, svo Danmörk hélt þeim. 1662 var einveldið leitt í lög í Danmörku og þá varð Alþingi að dómstóli og þá snerist í norður með kulda, þ. 10. og 11. var norðan hríðar veð- ur í lágsveitum. — Þ. 12. snerist áttin í suður með sólskini og blíðu. — Vísir. tíð og gott útlit með grasvöxt, en | var Þa^ þangað til 1800, að yfirrétt- urinn kom í staðinn fyrir það. 1845 var Alþingi endurreist sem ráðgef- andi þing, 1875 var® þa® löggjafar- þing, 1903 fekk fsland sérstakan ráSherra búsettan í Reykjavík og 1918 fekk ísland allar sínar óskir uppfyltar og varð þá fullvalda sam- bandsríki Danmerkur með sameig- inlegum konungi. Það getur sagt upp samningunum, sem mundi valda mikilli sorg í Danmrku, segir L.-L., en engri óvild og engu hatri. — Svo heldur greinin áfram. Vér unnum Islandi þegar vér gáfum það laust. Kaflar ur grein um ísland Larsen-Ledet, sem hefir verið hér á Islandi og gefúr út i Danmörku hið einasta bindindisdagblað, sem kemur út í heimi, er einhver hinn merkasti maður Dana, og hefir sýnt oss íslendingum óvenju mikla sam- úð í bindindisbaráttunni, einkum þegar Spánverjar voru aö þvinga upp á íslendniga undanþágunni fyr- ir létt vín, og hótuðu með svo háum innflutningstolli á saltfiski héðan að hann var sama sem aðflutningsbann. Larsen-Ledet hefir skrifað 9 dálka grein í “Afholdsbladet” 20. júní, um 1000 ára afmæli Alþingis, og ýmsa íslenzk-danska afstöðu. Er það sem hér eftir fer stuttur útdráttur úr þessari ágætu blaðagrein. Einn af fyrstu köflunum er þessi: Islendingar eru einhver hin allra æðsta menningarþjóð. Víðsvegar um Evrópu eru mörg heldri flón, sem fitja upp á trýnið yfir bænda og fiskimanna þjóð eins og íslendingum. Fákunnáttan um fólk í svo mikilli fjarlæg hrópar til himins í öllum héruðum og hjá öllu fólki, bæði háu og lágu, jafnvel í Danmörku, þar sem menn ættu að vera skyldir til að vita eitthvað. Það gripur mig eins og sprengikúlu væri kastað, ef því er haldið fast fram, að það sé ekki aðeins stórhugur í íslenzku þjóðinni, heldur að þeir séu betur upplýstir en nokkurt annað fólk á jörðunni, og að allar greinir listanna—sem er því að þakka hvað lundernið er hreint og beint—hafa náð þroska, sem gefur Islendingum sess meðal hinna allra æðstu menn- ingarþjóða.’ “Hugsaðu þér”—sagði hreinskilinn maður—“eg ímyndaði mér að þeir væru siðlaust og ment- unarlaust steinaldarfólk!” “En”— bætti yndisleg ung hefðarstúlka við —“það eru samt til mannætur norð- ur þar!” Jú það er vísf, vér getum verið drjúgir af þekkingunni. Lýsingin á landnáminu. Þar skal hér farið stutt yfir. Norskir, sænskir og danskir bændur flýja til Islands og setjast þar að Þeir tóku með sér frá írlandi 12 prósent af landnámsmönnunum — það voru írskar konur. Þær komu ekki af fúsum vilja og giftust heldur ekki af fúsum vilja. Hinir ógiftu menn gengu þar á land, og sópuðu saman hinum fegurstu og hraustustu konum, ýmist giftum eða ógiftum, og tóku þær heim til sin án þess að biðja leyfis. Afleiðingin var hin ágætasta. Hið volduga ímyndunar,- afl, sem hefir framleitt Islendinga- sögur, miðaldabókmentirnar,og bók- mentirnar, sem síðar komu fram, leikrit, myndhöggvara og málaralist, hefir án efa átt rót sína í hinni kelt- nesku blöndun hins írska og nor- ræpa kynstofns. Elsta þing veraldar stofnað 930 Eftir 56 ára hamingjusamt stjórn- leysi hafði fólkinu f jölgað svo mjög, að þá var orðið nauðsynlegt að tak- marka frelsið. Fáment mennfélag getur komist af án dómstóla og laga, en þegar það verður f jölmennara, verður nauðsynlegt að setja tak- mörk fyrir frelsi einstaklingsins. I því skyni komu helztu bændur landsins saman á Þingvöllum 930, og settu Alþingi á fót, og gáfu því löggjafarvald og dómsvald. Alþingi er elsta þing í heimi. Hvernig sem stjórninni hefir verið háttað, hefir það, með lítilli eyðu á fyrri öld, verið haldið í icxx) ár. Fyrst á Þingvelli og síðar i Reykja Einn af bændum þeim, sem bú-j v!k‘ Þótt, saSa 3» kynslöða horfi niður á stóla þingmannanna, er Al- skap hættu á þessu vori, er bænda öldugurinn Björn Eysteinsson á Mosfelli. Hann er fæddur 1. jan. 1849, byrjaði búskap 1874. Misti tvívegis þvínær aleigu sína, í Víðidalstungu í íeharðindunum þingi þann dag í dag blátt áfram samkoma, sem kemur saman kyrlát- lega og viðhafnarlítið. Þar sézt ekk- ert af hrosshárs hárkollum brezka parliamentisins, eða hinu undarlega pírum-pári þess—alt er blátt áfram, Lögráðendur Danmerkur hafa nú loksins komist að þessari niður- stöðu, sem hefir verið álit allrar al- þýðu í Danmörku í 50 ár.—Af þessu hefir öll sú óvild, sem hafði safnast fyrir á Islandi á meðan á sjálfstæð- isbaráttunni stóð, gufað upp. Hvergi i heimi mæta Danir hjartanlegri vel- vild en á íslandi. Meðan vér fDan- \r) vorum álitnir yfirdrotnarar, vor- um vér hataðir og fyrirlitnir. Nú þegar vér komum, sem. bræður, er oss heilsað með innilegustu virktum eins og þjóð, sem hafi allar dygðir réttsýninnar til að bera. Vér hugs- uðum þegar vér leystum mörg hundruð ára sambandið, að vér gæf- um ísland algerlega, en hið sanna i málinu er, að vér fengum Island, og góðvilja Islendinga svo mjög, að vér eigum hann hvort sem sambands- lögin eru í gildi eða ekki. Þetta er ein af þeim kenningum, sem vér get- um gefið hinu styr- og drotnunar- gjarna mannkyni—ein af kenning- um þeim, sem á þessum dögum er kend öllum heiminum á lögsöguhól Þingvalla: — Gef þú bróður þinn lausan, og þú munt gcra hann að vini þínum. Land án vígbúnaðar og vínanda Erlendir menn geta lika kynst öðru á Þingvöllum. Meðan mestur hluti hins mentaða heims þjáðist undir oki vígbúnaðar og vínanda, hefir Island engar fallbyssur, engan her, engan flota og væri—ef það væri sjálfrátt án'vínanda. Ein og vigbúnaðarlaus liggur eyj- an langt úti í hinu norðlæga Atlants- hafi, og þó vogar enginn af hinuny hungruðu úlfum veraldarinnar að ráðast á hana. Þeir fengju líka mót- tökurnar ef þeir hættu sér til þess! Ekki einu einasta skoti yrði hleypt af á þá—en þrálát hlutlaus mótstaða samhuga þjóðar mundi skjótlega fá landvinningamennina til að snúa aft- ur. (Á eftir þessu koma þrír dálkar um bindindisbaráttuna á Islandi, bannlögin og undanþáguna fyrir léttu vínin, sem landsmenn voru til- neyddir að samþykkja). I. E. ALÞINGISHÁTÍÐIN í spænskum blöðum. Það grunar víst fáa hér á landi, hvað Spánverjar fylgjast vel með því, sem hér gerist. Aft- ur á móti geta flestir Islendingar •undirskrifað það, að þeir viti ekk- ert um Spán eða spænsk málefni. Og væri 'þó hið galgnstæða ekki nema eðlilegt og réttmætt. Um þúsund ára afmæli Alþing- is hefir vafalaust verið mikið rit- að í spænsk blöð, en því miður enginn kostur á að fá fulla vitn- eskju um það hér á Iandi. Svo mikið er þó víst, að í því eina spænska stórblaði, sem mér vitaiv lega er keypt hér í bænum, sem sé La Voz, útg. í Madrid, birtust fjór- ar greinar um Alþinlgishátíðina fyrir þann 27. fyrri mánaðar. Ein þeirra er löng forystugrein eftir Fabian Vidaj. Er hún sízt ó- merkilegri en margt, sem hér hefir verið talað og ritað um sama efni. Þar segir svo: “Hundrað þúsundir /íslendinga byglgja þetta land eldfjallanna 0g jöklanna, eyðisandanna og hinna einkennilegu fjarða, landið þar sem ^kki þekkjast betlarar, mann- dráparar né ólæsir og óskrifandi menn, þar sem blöð eru tiltölu- lega meira lesin en í sjálfu Þýzka- landi, þar sem enn er géymd eins og dýrgripur hin eldgamla tuniga fornsagnanna og eddukvæðanna, þar sem enn þá hljóma hinir ó- dauðlegu söngvar um afrek kapp- anna hinna fornu .... “1 byrjun 10. aldar var lýðríkið íslenzka með öllu óþekt í Evrópu, en menning þess þelgar á svo háu stigi, að hún hefði vakið undrun og aðdáun hinna hálfsiðuðu vík- ingahirða á Norðurlöndum.” Það var laust eftir 920, að Úlf- ljótur, hinn fyrsti höfðingi, er þjóðin fól völd í hendur, fór sína merku ferð til Noregs. Landar hans biðu hans í þrjú ár. Að * þeim tíma liðnum kom hann aft- ur, kvaddi íslendinga á fund og salgði alt af létta um ferðir sínar. Hann hvatti þá til að endurbæta þjóðfélagsskipulag sitt með því að semja og færa í letur stjórnar- skrá, er allir yrðu á eitt sáttir um. Þessi stjórnarskrá var því- næst samin og í lög tekin 0g var nefnd siðan “Lögbók Úlf 1 jóts”( !) “Hið fyrsta íslenzka þjóðþing hóf störf sín þ. 26. júní 930, og hafði áður farið fram tilkomu- mikil vígsluathöfn. Ávöxtur af starfi þess var meðal annara um- bóta, — stofnun 'gerðardóms í einkamálum og þjóðfélagsdeilum, og skipun kviðdóma; ; m. ö. 0.: nærfelt tíu öldum fyr en önnur ríki tók ísland þannig upp það réttarfar, sem nú tíðkast meðal siðaðra þjóða.” ‘Æftir tíu ára stríð komst ís- land undir Noreg á 13. öld, því- næst varð það hluti Danaveldis, þá lýðveldi um stuttan tíma, þá hertekið af Englendingum og loks aftur sameinað Danmörku. En íslendingar þreyttust aldrei á að berjast fyrir frelsishugsjónirnar. Hið fræ'ga þing þeirra var að vettugi virt, ofsótt, afnumið, en Iifnaði alt af við aftur með nýj- an þrótt og þor. — Loks 1918 varð ísland sjálfstætt ríki, að eins í sambandi við Danmörku um konunginn......... Konungsríkið ísland hefir sitt eigið þing og ráðuneyti, fjármál, landvarnir og fána. Aftur á móti hafa íslend- ingar ekki ræðismenn eða sendi- herra í öðrum löndum, því þeir eru of fátækir til þess, og fát^ækt- in kennir þeim að lítilsvirða tildr- ið.”...... “Margir íslendingar eru and- vígir sambandslagasamningnum og vilja ekki endurnýja hann, þegar þar að kemur (árið 1943,', heldur endurreisa hið fræga, forna lýðveldi, sem Úlfljótur stofnaði.” “Vér, frjálslyndir menn, sem erum svarnir fjandmenn vald- ræningja og gerræðisstjórna, vér • sem skoðum þjóðina sjálfa þann eina réttmæta valdhafa, — oss ber að heilsa með lotningu þessu aðdáanlega þjóðþingi íslendinga, sem skapað var af örlitlum hóp frjálsra manna, af nokkrum sj(J- görpum, sem voru jafn stórhuga í stríði 0g friði, og gátu auðgað andann, þrátt fyrir óblíð lífskjör, og náð lengra í áttina til frelsis og jafnaðar en heimspekingar og löggjafar síðari alda.” “Á þessum skuggalegu tímum, er hnefarétturinn setur lög og Iægstu hvatir manna eru hafnar til skýjanna, þá virðist oss þessi þjóðhátíð á Þingvöllum ekki ein- vörðungu hjartnæm minningar- hátíð. Hún hefir annað æðra og, betra hlutverk. Hún er oss til á- minningar og huggunar. Hún minnir oss á, að réttíirinn, sem hefir verið sterkur, rægður og að engu hafður, nær alt af fram að ganga meðan menn eru til eða þjóðir, sem geyma hann í hjarta sínu. Hún kennir oss einnig, að þrátt fyrir alla galla lýðstjórnar- skipulagsins, þrátt fyrir óhæfni þess til að uppfyjla allar kröfur nútímans, þá er það hið eina rök- rétta og samboðna stjórnskipulag þeim þjóðum, sem ekki vilja hverfa aftur inn í myrkur siðmenn- ingarleysisins.” Þessi útdráttur er nú orðinn nokkru lengri en fyrst var ætlast til. Menn hljóta að játa, að Spánverji sá, er samdi þessa grein, skrifar af miklum vinarhug um land vort og þjóð, og af meiri skilningi á sögu vorri og þjóðlífi, en búast mætti við. — Vísir. Kaupið, borgið, lesið Lögberg

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.