Lögberg


Lögberg - 14.08.1930, Qupperneq 5

Lögberg - 14.08.1930, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. AGÚST 1930. Bls. 5. Bayard Taylor Eftir Richard Beck. Fáir menn eru íslandi þarfari heldur en þeir, sem kallast geta út- vcrðir islcnzkrar menningar—menn, er láta sér ant um það aft útbreiða meðal fjarlægra þjóða sanna þekk- ingu á landi voru og þjóð, lifi hennar og sögu. Vér höfum borið gæfu til að eignast marga slíka menn með- al andlegra höfðingja enskumæl- andi. Skyldu nöfn þeirra gulli rituð í minnisbók vorri. í hópi þessara velunnara vorra skipar Bayard Tay- lor ekki lægsta sessinn. Var það stórhapp íslandi, að hann sótti þjóð- hátíðina 1874. Að þetta er eigi sagt út i bláinn mun ljóst, er ferð hans hingað til lands verður rædd nokkru nánar síðar í ritgerð þessari. Mak- uppáhaldsmenn. Er fregnirnar um dauða Byrons bárust til Englands, leitaði Tennyson, er þá var fimtán ára unglingur, hælis i einmana dal- verpi og skar i raunum sínum á klett nokkurn orðin: “Byron er dáinn.” Svipað var um sveininn Taylor. Sjö ára gamall harmaði hann sárt dauða þeirra Goethes og Scotts. Lestrar- fíkn Taylors og óbeit hans á bænda- vinnu féllu eigi í frjóan akur hjá karli föður-hans. Hefir hann má- ske verið trúaður á þá kenningu, að bókvitið yrði ekki látið í askana. En móðir Taylors hlífði honum tíðum við erfiðisvinnu með því að fela hon- um létt störf heima við. Taylor var að miklu leyti maður sjálfmentaður. I æsku naut hann aðeins barna- og unglingaskólament- unar. En hann bætti það upp'með legt hefði það því verið, að íslend- m'k'um lcstri. 11 jálpaði það til, aö ingar hefðu minst hans að einhverju hann var bæði ílugnæmur og stál- á hundrað ára afmæli hans 1925 ; en m'nnuSur- Eftirtektarvert er það, úr því svo varð eigi, þá á vel við að að lieSar a ynSr' árum hneigðist gera það nú á voru mikla hátiðarári. hann mes^ að lcstri Ijóða og ferða- Enda er nafn Taylors tengt við önn- saSna en um smaskonar efni reit ur merkustu timamótin í sögu þjóð- hann s"'har hinar beztu bækur sínar. ar vorrar—þúsund ára afmæli bygð- Honiini óx ungum löngun til rann- ar Islands. 1 sóhna °g ferðalaga. Fyrstu ritgerö- Einn af æfisöguriturum Taylors ir hans voru ■>"s'ngar a fjarlægum byrjar formála sinn með þeirri yfir- lýsingu, að líf skáldsins hafi verið svo margþætt og innihaldsríkt, aö upptalning ein saman af störfum hans myndi fylla bækling. Og um- mæli þessi eru fjarri því að vera ýkjur. Þó Taylor dæi tiltölulega ungur—ekki hálf sextugur—þá af- rekaði hann miklu meira en flestir, er áttræðis-aldri ná. Eitt dæmi þess að líf manns skyldi reiknað í dáðúm en eigi árum. Er því bert, að lífs- saga þessa milka athafnamanns veÆur eigi til hlítar rakin í tiltölu- lega stuttri tímaritsgrein. Hér mun heldur engin tilraun gerð til þess að þræða öll fótspor hans. Athygli les- endanna kýs eg fremur aö beína að því í lífi Taylors og störfum, er helzt varpar ljósi á manninn sjálfan, skap- gerð hans og atgjörvi. James Bayard Taylor—svo hét hannHullu nafni—var fæddur að Kennett Square i Shester County í Pennsylvaníu-ríki 11. janúar 1825. Lífssaga hans er saga langrar bar- áttu. Það var líkt um hann og marg- an æfintýrasveininn, hann vann sér frama og frægð eftir langa göngu á þyrnibraut margvíslegra örðugleika. Hann var bóndason, þýzkrar og enskrar ættar. Voru foreldrar hans kvekarar, og ólst hann upp í and- rúmslofti þeirrar trúar. Verður vart sagt, að það umhverfi væri vænlegt til þroskunar upprennandi skáldi. Kvekarar leggja sem sé áherzlu á það að bæla niður imyndunarafl og geðshræringar manna. Skjótt bar á gáfum hjá Taylor. Fjögra ára gam- all læröi hann að lesa og gerðist þeg- ar bókhneigður mjög. Snemma vaknaði einnig skáldið í honuni. Siö ára að aldri byrjaði hann að yrkja, og skáldin voru þegar í æsku hans stöðum og söguríkum. Gerðu skóla- bræður hans skop að honum fyrir þessa drauma hans um ferðir í fram- andi lönd, en hann lét það lítt á sig fá. Þarf ekki annað en lesa æsku- minningar Taylors í bókinni At Homc and Abroad ('Heima og er- lendis) til þess að sannfærast um, að útþráin var óvenjurík í eðli hans. Að loknu unglingaskóla-námi (1842) gerðist Taylor prentnemi í West Chester bæ. Var þar eigi með öllu snautt menningar. Fremur hneigðist þó hugur bæjarbúa að vís- indum en bókmentum. Hinu lilut- ræna var skipað skör hærra en hinu hugræna, efni ofar anda. Sæmileg bókasöfn voru í bænum, og fáerði Taylor sér þau vel í nyt. Hélt hann jafnframt áfram tungumálanámi sinu, einkanlega lagði hann nú stund á spönsku og þýzku. Asarnt einum skólabræðra sinna stofnaði hann fé- lagsskap, er gekst fyrir upplestrum og sýning leikrita. Jafnframt fékst hann við ljóðagerð, og nokkur kvæði hans höfðu þegar birst á prenti. Vöktu þau athygli ritstjórans Rufus W. Griswold á höfundinum, en hinn fyrnefndi hafði um þær mundir gef- ið út höfuðrit þeirra tíma um ame- rísk skáld og amerískan skáldskap. \'ar hann því áhrifamikill i bók mentaheiminúm. Fyrir hvatning frá Griswold réðist Taylor í að gefa út fyrstu bók sina Ximena, safn fimtán kvæða, í febrúar 1844. Var það í þá daga óvenjulegri atburður en nú gerist, aö nitján ára unglingur gæfi út kvæðabók. . Er bók þessi sem vænta má ungæðisleg og ófrumleg. Þó urðu þessi gölluðu æskuljóð til þess að vekja eftirtekt á höfundin- um og afla hönum nokkurra vin- sækla. Ekki var það heldur frægðarþrá ein, sem kom Taylor til að láta prenta bókina. Annað markmið hafði hann fyrir augum. Fjarlæg lönd heilluöu hann með vaxandi seiðmagni. Hann fann sárt til skorts á hollu andrúmslofti heima fyrir. Ætti hann eigi að kyrkja hið bezta í sjálfum sér, varð hann að leita anda sínum næringar annarsstaðar. En hann skorti f járafla til utanfarar. í þeirri von að honum kynni að græðast eitthvað á útgáfunni, lét hann prenta ljóðakver sitt. Vonir hans brugðust heldur eigi með öllu. Og með þeirri litlu f járupphæð, sem bókin gaf í arð, ásamt smáupphæð, seni tímarita-útgefendur í Philadel- phíu borguðu honum fyrirfram fyr- ir væntanleg ritstörf, lagði Taylor af stað ásamt tveim félögum í fyrstu Evrópu- og utanför sína.. Um tveggja ára skeið ferðaðist Taylor nú fótgangandi urn Norðurálfu. Kynti hann sér kappsamlega sögu þjóðanna og menningu, í sveitum og borgum, á Iistasöfnum sem á stræt- um úti. Lét hann enga örðugleika hamla sér braut, hvorki fjárskort né hungur, en varð þó að þola hvort- tvcggja i rikum mæli. Þýzka skáld- ið Berthold Auerbach komst svo að oiði utn Taylor, að hann hefði fæddur verið í hinum nýja heimi (Ameríku), en hefði þroskast í hin- um gamla éEvrópu). Er þaö rétt athugað. í raun og veru var þetta ferðalag Taylors hvorki meira né niinna en háskólaganga hans, það bætti upp mentunarskortinn heima fyrir, opnaði honum nýja heima. Og hann teigaði djúpt af þessum lindum fræðslu og fegurðar. Hann sneri heim aftur með tómar hendur fjár, en með andlega auðlegð. Margt harðæri hafði hann orðið að þola, en ábatann gat hann eigi í tölum reiknað. Og hin mörgu ferðalög Taylors voru ólítill þáttur í mentun hans. Hann tíindi epli þekkingar- innar beint af sjálfu lifsins tré. Og hann varð víðfrægastur sem ferðalangur, þó honum væri eigi sérlega um þá frægð gefið. Hann var eflaust langförlastur allra sam- tíðarmanna sinna amerískra. Hann lagði að kalla má land hvert undir fót. Um Evrópu þvera og endilanga lágu spor hans, um Asíu og um mik- inn hluta Afríku, að ógleymdum ferðum hans fram og aftur um Norður-Ameríku. Hann gaf út ellefu ferðasögur, flestar stræðar bækur, voru þær víðlesnar mjög. Hin fyrsta þeirra, Views Afoot (1846), er lýsti ofannefndri ferð skáldsins um Evrópu, kom út tutt- ugu sinnum á tíu árum. Og enn munu ferðabækur hans nokkuð lesnar. Taylor var gæddur blaða- mensku hæfileikum, fréttaritari á- gætur. Skömmu eftir að hann kom úr Norðurálfuför sinni, bauð Horace Greenley, er þá var merk- astur og áhrifamestur ritstjóri í Bandarikjunum, Taylor starf við merkisblað sitt, “Tribune.” Var hinn sá, sem ann ljóðrænni fegurð, finn- m Hér eru nokkrar bendingar sem gera verkið þægilegra og hagnaðinn meiri I TIMI TIL AÐ SJÖÐA NIÐUR 1 B 0 n 0 n o n 0 n 0 n £ n 0 n 0 n 0 n 0 n 0 n 0 Ring top sealers'—Litlir, 90c- dús.; meðallags, -1.10 dús.; stórir, $1.55 dús. Spring top sealers—Litlir, $1.35 dús.; meðallags, $1.65 dús.; stórir, $2.15 dús. Rubber hringnir, 7c. pakkinn. Málm hringir, 20c. dús. iGlas lok, 20c. dús. Mason lok, 50c- dús. Jelly krúsir, 6c. dús. Hálfs gallons krukkur 15c. hver. fyrir pickles, 9 ð 9 0 9 0 9 0 9 0 9 K ■■ t 9 0 9 0 9 0 9 0 9 0 9 _______________________________| Gallon krukkur fyrir picklel, 20c. hv. í1imm gall. krukkur, $1.00 hver. Grind, sem er mátuleg fyrir þvotta- pott. Gerð fyrir 8 könnur, 35c. Niðursuðu katlar, aluminum og gran- ite, ýmsar stærðir, $1.20 til $2.60. Stór sigti, til að þvo ávexti, af ýmsi gerð, 50c til 65c. Ahald til að festa lokin á krukkumar, 15c og 25c- Sigti, sem sem nota má á hvaða ketil sem er, $1.50. Blanching baskets, 25c. Jar filler (enamel), 35c. Ilomeware deildin, þriðja gólfi, Portage Prentaðir miðar með á- Waxed Paper, Bradshaw’s, Litaður hillu pappír, 4 yds vaxta nafni, 144 í bók, 3 fyrir 25c. 1 pd. vafið upp, 50c. lengdin, tvöföld, 15c. Hillu pappír, sem hægt»er Skrautlegir miðar, 25 í Doilies fyrir Jelly krukkur. að þvo, 25 fet, 30c. kassa, lOc. Einfaldir miðar, með lími lOc. pakkinn. Litaður Border Paper, 4 yards, lOc. annars vegar, 100 í kassa, 2 fyrir 25c. Hvítur pappír fyrir hillur, 10 arkir 25c. —Ritfanga deildin á fyrsta gólfi í suðurenda. T. EATON C o LIMITED síðarnefndi eftir það við útgáfu blaðs þessa riðinn að einhverju leyti alt til dauðadags. Mun óhætt mega segja, að hann hafi verið einn af afkastamestu starfsmönnum blaðs- ins og fjölhæfustu. Ritaði hann, ef þörf gerðist, hvað sem fyrir varð: ritstjórnargreinir, bókafregnir eða fréttagreinir. Og sem sendimaður “Tribune” fór Taylor i margar ferð- ir sínar t. d. íslandsförina, sem enn mun nánar sagt verða. Voru og margar ferðasögur hans fyrst samd- ar sem bréf til blaðs þessa. Biðu lesendur þeirra með óþreyju, margt gerðist sem sé frásagnavert og æfin- týralegt í ferðum Taylors. I sög- um hans er einnig hvarvetna sýn dirfska hans og þrautseigja. Aðal- kostir ferðabóka hans eru hinar sönnu lýsingar á þjóðlífi og lands- lagi. Hann ritar f jörlega og skemti- lega um það, sem fyrir augun bar. Koma hér fram fréttaritarahæfileik- ar hans. Honum fanst “lifandi Arabi’’ skemtilegri og merkilegri til frásagnar, heldur en “dauður Faraó,” að eg noti orð eins æfisögu- ritara skáldsins. Því verður vart neitað, að hann var eigi ávalt að sama skapi djúpsær í lýsingum sín- um. En að stíl eru ferðasögur hans uppgerðarlausar og gagnorðar, lipr- ar og lifandi. Ferðir Taylors og ferðasögur öfl- uðu honum feikilegrar lýðhylli. Nafn hans var á hvers manns vör- um. Og almenningsálitið sveipaði hann dýrðarblæju rómantísks ridd- araskapar. Menn voru forvitnir að sjá og heyra ferðalang þenna, er kannað hafði kynjaströnd Austur- og Suðurálfu. Á þeim tíma er Taylor kom heim úr ferðum sínum um Suður-Evrópu og Austurlönd (1854J voru alþýðufyrirlestrar í miklum metum í Bandaríkjum. Voru þeir arðvænleg atvinna þeim, er vald höfðu yfjr hinu talaða orði, og merkilegt umtalsefni. En Taylor kunni frá mörgu nýstárlegu að segja. Ferðaðist hann nú í mörg ár öðru hvoru víða um land í fyrirlestr- ahöldum. V’arð hann afarvinsæll, enda var hann, að sögn þeirra, er til þektu, ágætur fyrirlesari. Hann flutti mál sitt blátt áfram, en djarf- lega og lipurlega, lýsti með glögg- um litum löndum þeim og þjóðum er hann hafði kynst. Komst merkur maður svo að orði, að'Bayard Tay- lor hefði verið bezti landslags-málari i oröum, sem hann hefði þekt. Fyrir- lestra flutti Taylor svo hundruðum skifti, en þrátt fyrir það, og þrátt fyrir vinsældir hans sem fyrirlesara, er svo að sjá sem honum hafi aldrei verulega geðjast að því starfi. Fyrirlestrahöldin voru heldur eigi nema hjáverk Taylors, ritstörfin voru aðalstörf hans. Á því sviði var hann mjög mikilvirkur. En það sem einkendi líf hans alt, var hin furðulega fjölhæfni hans. Hann gat sér frægð sem hugrakkur og úr- ræðagóður ferðamaður, sem frétta- ritari, sem blaðamaður og sem fyrir- lesari. Að hann átti einnig ýmsa hæfileika stjórnvitringsins, sýndu störf hans sem sendiherra í Rúss- landi og Þýzkalandi. En bezt gætir þó fjölhæfni Taylors í bókmenta- starfi hans. Auk hinna mörgu ferða- sagna sinna skráði hann fjórar skáldsögur, allmargar smásögur, sögu I'ýzkalands, tvö bindi ritgerða um bókmentaleg efni, alfræðibók um ferðalög, enska þýðingu á "Faust” Goethes og þrettán bindi kvæða. Er það enn gleggri vottur um fjölhæfni skáldsins, að ljóð hans eru afarmargbreytt að efni og formi. Þar eru lýrisk kvæði, sagna-ljóð, hjarðljóð, dramatisk æfintýri og ljóðleikir, auk annara. Eðlilega eru rit þessi misjöfn að listgildi, enda eru mörg þeirra nú lítt lesin eða alls eigi. Tíminn er harður dómari og þekkir engan mannamun. öllu hismiskendu í listum eða bókment- um varpar hann fyr eða síðar í hyl gleymskunnar. Skáldsögur Taylors, þótt víðlesn- ar væru á sinni tíð, eru nú fáum kunnar. Góða dóma hlutu þó sum- ar þeirra hjá gagnrýnendum beggja megin Atlantshafs, og að minsta kosti ein þeirra var þýdd á erlend tungumál. Hið bezta þeirra er ef- laust Thc Story of Kennett.(1866), glögg lýsing á sveitalífi í Pnnsyl- vaníu, en þar var höfundurinn þaul- kunnugur. Landslagsmyndirnar eru liauðgar og sumar persónurnar heil- steyptar og lifandi. En heitasta löngun Taylors var þó sú að vinna sér varanlega frægð sem ljóðskáld. Er mælt, að ekkert hafi glatt hann meira en það, að ís- lendingar kölluðu hann “ameríska skáldið.” Ferðafrægð sína og blaða- mensku taldi hann létta á metum, sama var um lýðhylli hans sem fyr- irlesara. Inst í hjarta sínu þráði hann það eitt að hljóta sess í höll Braga. Með skáldum kaus hann að teljast, hann trúði því, að hann væri skáld, og í skálda hóp naut liann sín bezt. Víst er um það, að hann mis- skildi eigi með öllu köllun Sina. Að hann var sannri og verulegri skáld- gáfu gæddur, sézt t. d. í Pocms of thc Orient (AusturlandaljóðumJ. Erlj 1 þar að finna beztu ljóð hans. Hver I ur unað í þessum kvæðum. Fer þar saman hugarflug og formfegurð. Meðal þeirra er hinn snjalli og til- finningaþrungni “Bedouin Song’’ (Bedúína-söngur ), er vissulega ber mark bókmentalegs ódauðleika. Fleira snildarkvæða, sem lifa munu í amerískum bókmentum, er í ljóða- safni þessu. Kvæði Taylors eru yfirleitt fáguð og hljómmikil, en stundum er þó málskrúðið úr hófi fram. Skáldið varð á yngri árum fyrir þungri sorg,—misti fyrri konu sína, er þau voru nýgift, er því und- irtónn harma i ýmsum kvæðum hans. í hinum síðari ljóðum sínum sneri hann sér mjög að heimspekilegum og siðferðilegum efnum. Eru þau alvöruþrungin og auðug ag göfug- um hugsunum. Skáldskapurinn var Taylor sá helgidómur, er eigi mátti saurga með neinu lágu eða hégóm- legu . Fyrir þá sök beitti hann ör- sjaldan kýmni sinni í ljóði. Enda má segja, að í kvæðum Taylors birt- ist oss glegst skapgerð hans og hug- arfar. Þar var hjarta hans alt. I ljóðunum kynnumst vér andans f jöri hans og hógværð og trygð hans. Hann var trúr sjálfum sér og vinum sínum. f stuttu máli: öll aðalein- kenni skáldsins eru mótuð í ljóð hans. En öllum ber saman um sál- argöfgi hans, um það eru orð skáld- bræðra hans hinn órækasti vottur. (Niðurlag í næsta blaði.) staklingar, sem koma til að skemta vistmönnum. Þessi síðasta heimsókn tókst á- gætlega, veður var gott og allir skemtu sér vel. Eftir að allir höfðu drukkið og borðað si!g sadda af góðgæti því, sem konurnar báru á borð fyrir vistmenn, og aðra gesti, fóru allir inn i sam- komusal heimilisins. Mrs. B. B. Jónsson ávarpaði fólkið með nokkrum velvöldum orðum, og gat þess, að í þetta sinn hefði kven- íélagið enga skrifaða skemtiskrá að undanteknu því, að hin góð- kunna sönlgkona, og vinkona gamla fólksins á Betel, Mrs. J. Thorsteinson frá Wynyard, hefði lofast til að syngja nokkra ein- söngva. Mrs. Jónsson bað alla að syngja íslenzka þjóðsöngva, en óskaði eftir, að vistmenn vildu skemta hárri brekku, rétt fyrir ofan Ak- ureyrar kaupstað, og heitir að Eyrarlandi. Sá sem hefir komið þangað og horft yfir bæinn, út á f jörðinn og yfir bygðina til beggja hliða, mun seint gleyma þvi út- sýni. Frá þessum stað lagði eg fimtán ára gömul í sjálfsstjórn- arferð út á tímans haf. Farar- tækin reyndust góð, skipið nýtt og traust og föruneytið: trú o!g von. Með þetta fengið lagði eg út á lífsins sjó, sem allur sýndist sléttur og gljáfagur. En ekki hafði eg haldið lengi áfram, er eg varð vör við ónota kippi og titring á fley.inu; datt mér þá i hug hið fornkveðna: “Hægt í logni hreyfir sig, sú hin kalda undiralda, vert því ætíð var um þig.” Enda leið ekki á löngu, þar til þrjár fjallháar brimöldur risu új marar djúpi og steyptu sér yf- gestunum, með því að segja eitt ! ir bátinn, en færðu hann þó ekki hvað af sinni lífsreynslu; þessi j í kaf. En er eg fór að litast um, var vel tekið og nokkrar konur;sá eg að trú og von höfðu skolast tóku til máls. Ein þassara kvennaj fyrir borð, og eg sat ein eftir með flutti erindi, sem hún leyfði að; býsna sterka stjórnartauma í láta prenta, og hér fer á eftir. — Allar þessar öldruðu konur töl og létu í ljós þakklæti allra vina gamalmenn Dánarfregn. Látinn er á heilsuhælinu i Nin ette, Man., þann 6. ág., eftir átta mánaða dvöl þar, ungur maður, Björgvin O. Anderson, frá River- ton. Hann var sonur hjónanna Ólafs (Árnasonar)i Anderson og Sólrúnar konu hans Árnadóttur; eru þau hjón ættuð af Austur- landi, en bjuggu um lanlgt skeið á Gilsá, í grend við Riverton. Hinn látni ungi maður var að dómi kunnugra efnilegur maður, er því að honum mannskaði, og harmur öldruðum og þreyttum foreldrum, við fráfall yngsta barnsins. Hann var jarðsunlginn þann 9. ág. Fór fyrst fram kveðjuathöfn á heimili Sveinjarnar bróður hins látna manns, en síðar kveðjuorð flutt í Geysiskirkju. S. Ó. Frá Betel uðu vel sitt til anna. Mr. L. Árnason, vistmaður á Betel, hafði lofað að tala fyrir hönd heimamanna, en hann var lasinn og gat ekki efnt loforð sitt. Klukkan 7 e. h. lö!gðu hinir góðu gestir á stað heimleiðis, og fylgdu þeim blessunaróskir alls fólksins á Betel. Viðstaddur. Ávarp til kvenfélags Fyrsta lút- erska safnaðar í Winnipeg. Heiðruðu kvenfélagskonur! höndum. Brnjólfur Skálholts biskup sagði eitt sinn: “Þrjár eru jafn- an óhappa-öldur.” Við þetta gamla spakmæli styrktist e!g. Hélt, að nú mundi Ægir hafa teflt sinn leik; en eg átti eftir að verða al- gjðrt mát í þeim viðskiftum, því eftir lítinn tíma hrökk stýrið upp og þá varð að eins einn kostur, en það var: að leggja til drifs og láta nú reka fyrir vindi og sjó. Ekki veit eg, hvað íslenzku sjó- garparnir hefðu gjort; en eg vissi hvað eg gjörði, eg lagði mig út af og sofnaði, og mig dreymdi, að eg þóttist vera á langri ferð um úfinn sjó, viða blöstu við sól- bjartar strendur, en hver vík svo Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg heimsótti gömlu börn- in á Betel 23. júlí s. 1., og flutti með sér allskonar veitingar, eins Hjartanlega velkomnar hingað þakin brimi og boðum, að engin í dag. Þið sjáið nú, að ’hér sitjumj leið var til landgöngu; en alt í við, gamla lólkið, í þéttum röð- einu rendi báturinn upp í þurran um, til að neyta og njóta af ykkar| sand. Þreytt og lúin gekk eg á örlátu höndum. En þið sjáið ekki land til að hvíla mig. Komu þá eins vel, hve barmafull hjörtu til mín tvær konur, réttu mér okkar eru af þakklæti fyrir veitt-j hendur sínar og buðu mig vel- ar velgjörðir, af því við getum komna. Eg vildi láta í ljós þakk- ekki búið það í þann búning, sem læti mitt, en jþær svöruðu: “Ekki við vildum. Það er líka sumt okkur, en líttu í kring um þig”, þakklæti ofurlítið sársauka kent, og alt í einu sá eg stóra hópa af því allir vita: að sælla er að gefa fólki, og frá hverjum hóp sá eg en þiggja. En þeim þreytta. Á þessari stundu get e'g stilt mig um að skreppa heim góð er hvíldin liggja silfurtæra strauma, sem j allir runnu í eina heild inn í stóra ekki byggingu, sem nálægt okkur stóð. Þá sögðu konurnar: “Af þessum stóð vagga vor, á vorri feðra grund”, og einnig hvað eitt ís lenzka skáldið okkkar kvað: “Ás-j til vill er Lesendum Lögbergs far- ið að leiðast þessi þakkarávörp l’rá Betel, en við getum ekki á annan hátt látið almenning vita, hvað mikils virði allar heimsókn- ir eru fyrir alla, sem á gamal- mennaheimilinu búa. Hver héim- sókn skilur eftir glaðar endur- minningar og innilegt þakklæti íj og uppalin á einum fegursta blett hjörtum fólksins, hvort heldur að inum við Eyjafjörð. Heimili for það eru margmenn félög eða ein- eldra minna stóð og stendur enn á og öll kvenfélög ávalt gjöra. EfJ gamla landið, “þar sem að fyrstj lindu máttu drekka, því þú ert nú komin að Betel gamla fólksins,” og eg vaknaði. Að endingu langar mig til að byrgi, prýðin vors prúða lands 1 flytja ykkur þúsundfalt þakklæti perlan við straumanna festi”, og frá okkur öllum, fyrir það, sem enn einn kvað: “Eyjafjörður finst þið hafið gjört, fyrir það sem þið oss er fegurst bygð á landi hér.”; eruð að gjöra í dag, og fyrir alt, Eg er svo heppin, að vera fædd sem þið kunnið að gjöra í ná- lægri tíð. Guð blessi ykkur allar. Helga Þórðardóttir. 0. n BANFIELP’S AUGUST-FURNITIIRE-SAIE SHOWS REMARKABLE SAVINGS 9 0 9 0 9 .0 9 Solid Walnut Gate-Leg Extension Table Beautlful Fancy Table iu a rich brown finish, very attractive Q Q (1 fl (lesijtn....jSpiH-iaI $d«/iUU For $39. Fancy Dinner Sets An imported fl7-piece Diirner Service, L neat shapes and well finished. The | pattern is similar to the famous I Crown Derhy. Resular d'Oft AA 1 »57.50. Special JpOS.UU ^ COIjORKD CANE SUITE 1 Coniprisinjí: larjfe Settee ancl Two 1 Cliairs to match. Interwoven eolors, red and Rreen. Rcj;ular 1 SC55.00. Special. { $39.00 LIBRARY SUITES Twelve only seven-piece library suites. constructefl of oak and upholstercd in a soihI quality of nrt <rnft leathcr. Speclal Salc Rrice, $39.00 Large Dressers j Bcautiful Walnut Drcsscrs. Choicc { of thrce dcsÍKns with larRc Brit- J isli plate mirrors. Only six to j sell at this sacrifice pricc. Special. 1 $39.00 j Bedroom Outfit 1 Walnut finish three-drawer dresser, neat and at- tractive in design, witli brown walnut flnish panel bed, all metal spring, felt mattress, and palr of 1 featlier pillows, six pieces. Special, | $39.0o Kroehler Divanettes Heavy fumed oak frame upholstered in hrowu 1 Spanish loatherette. Complete with roRUlatlon | Kroelder niattrcss. Conceals all iKHldíhs when folded. Speeial, $39.00 OAK China Cabinets 1 A Kplendhl design in n j sliadcd Old KnglÍNh finish, | single door, with a drawer. k Kegnlar $51.50. Speeial— í $39.00 rTin A 1\FS ITtJ Your old furniture to apply on AXvl new at Special August I*riees. m™c™c!k. Phone 86 667 Kitchen Cabinet Aeautiful Oak ('ahinet, ■ golden finish, ennmel In- terior and porrelain top. Reicular $57.00. Hpeeial— $39.00 “The Reliable Home Furnishers’’ l|| 492 Main Street • Phone 86 667

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.