Lögberg - 14.08.1930, Page 8

Lögberg - 14.08.1930, Page 8
Bla. 8 I.ÖPtBERG. FIMTUDAGINN 14. ‘ÁGÚST 1930. Mœlt með og selt af hinum betrí kaupmönnum RobinHoo PI/OUR Abyggileg ENDURBORG- UNAR-TRYGGING í hverjum poka Or bœnum Um hundrað og þrjátíu Vestur- íslendingar, sem Atþingis hátíð- ina sóttu, komu til Winnipeg á miðvikudagsmoilguninn. Meðal ROSE THEATRE PH.: 88 525 * KENNARA vantar við Frey skóla vefjast hve um annan. Slíkar Nr. 890, fyrir komandi skólaár.' drekamyndir koma víða fyrir í Umsækjendur verða að vera færir norrænum skurði (og írskum) og SARGENT at ARLINGTON THUR—FHI—SAT., THIS WEBIC The GreateHt Thrili I)ruma of the Year “THE PRINCE OF DIAMONDS” —Starring— AILEEN PRINGLE and IAN KEITII 100% TALKING Passed General THRILLS! — MYSTERY! ROMANCE! TARZAN THE TIGER ADDED—Talking: Comedy "MK'KEY MOU8E” NOW Chlldren Any Time Except Saturday Nlfllt and Holidav Nigrhts .............. Iflc THE BARGAIN SUPPER SHOW ADULTS: 25C To 7:00 P.M. DAILY MON—TIES—VVED., NEXT WEEK JAC'K MULHALL and ALICE DAY —IN— ‘Ín the Next Room” ALL TALKING Mystery to excite you! Romance to thrill you! Comedy to grive you the lonsest laugrhs for a long time! ClasNÍfied Special—No Children’s Tickets. Milli tuttulgu og þrjátíu inn- flytjendur frá 'íslandi, komu hingað til borgarinnar á miðviku- dagsmorguninn. um að kenna “Grade 9”. Tiltakið æfingu o!g kaup. H. B. Skaptason, sec.-treas. Box 206. Glenboro, Man. Islenzkir forngripir í dönskum söfnum. svipuð “motiv” eins og þau, sem eru skorin í efri hluta hurðarinn- ar, koma fyrir ^ ýmsum riddara- sögum, og hefir dr. B. M. Ölsen t. d. bent áíventssögu.Konráðs sö'gu keisarasonar og Þiðrikssögu af Bern. í Lögréttu var nýlega sagt frá því, að meðal gjafa þeirra, sem afhentar voru á Alþingishátíð- . . ___. e______hana, telur hana merkilelgt og sér- ínni, hafi verið margir forngnpir ’ Valþjófsstaðahurðin er orðin frægt verk og hefir dregið að sér athygli margra listfræðinga. Julius Lange hefir t. d. skrifað um kennilegt norrænt verk og afar gamallar frá Dönum. En um slíka grifii hafa samningar staðið undanfar-1 mikilsvert minnismerki in ár milli íslenzkra og danskra' norðurevrópskrar listar og segir stjórnarvalda. Gripirnir, sem um WONDERLAND. Wonderland leikhúsið hq/ir nú fengið nýjan framkvæmdarstjóra, er_Lársen heitir; hefir hann um langt skeið stjórnað ýmsum full- komnustu kvikmyndahúsum borg- 'I arinnar. Það kaupir enginn kött- inn í sekknum, er fer á Wonder- þeirra, er litið hafa inn á skrif-l ,and> því þar eru ávalt sýndar stofu vora, er Mr. Á. P. Jóhanns-j fræRar og fræðandi myndir. son, sem verið hefir að heiman núj í rúmt ár, lengst af á íslandi. Með honum kom frú hans og Grettir sonur þeirra. ------ | Séra S. O. Thorláksson. trúboði, Séra Sigurður Ólafsson var kom til borgarinnar á mánudag- Síðastliðna viku reynir Heims- staddur í borginni á mánudaginn inn í þessari viku, og fór næsta kringla að afsaka baráttu Séra K. K. Ólafson kom til borg- arinnar á mánudagskveldið var. Frk. Þóra Friðriksson hefir ritað grein um ísland og Alþingi í franska blaðið “L’Illus- tration”. Er það blað útbreitt um ailan heim. í greininni eru nokkr- ar myndir héðan úr Reykjavík, af minnispeningi þeim, er Ásmund- ur Sveinsson gerði fyrir Frakka og af brottför konungs frá Höfn, er hann var að leggja af stað hingað á hátíðina. — Mgbl. var deilt, eru, íslenzkir kirkju- gripir og önnur listaverk, sem á ýmsum tímum og á ýmsan hátt hafa lent til Danmerkur á söfn þar o!g forráðamenn safnanna ekki vilja skila. Nú hefir verið horf- ið að þeirri lausn málsins, að Danir afhentu gripina velflesta sem gjöf. Samt eru eftir nokkrir gripir sem þjóðminjavörður telur að hér ættu að vera, en að öðru leyti er endi bundinn á þessa forngripadeilu. En hún 'hefir í mörg ár verið annar aðal liður í íslenzkri viðleitni til þess að fá heim hingað aftur sögulegar minj að skurðurinn sýni fimleika og listfengi í samsetninlg línanna og auðlegð myndanna. Grundarstólar. Grundarstólarnir svonefndu eru tveir, en hafa nú verið aðskildir og öðrum skilað heim hingað, en hinn er eftir í Kaupmannahöfn. Þeir komust svo til Hafnar, að Ólafur Briem á Grund sendi þá Finni Magnússyni prófessor árið 1843 og hafði Ólafur keypt þá ásamt ýmsu fleiru á uppboði, þar sem seldir voru ýmsir gamlir munir tilheyrandi Grundarkirkju. í virðinígaferð, sem gerð var á Fréttabréf Til Heimskringlu þessari viku. sma dag áleiðis til Baltimore, Md. Eri gegn Thorson, með því að Lög- \ Grund árið 1551, og enn er til í ar og heimildir, sem þjóðernisle'gt . . . r ■ u •- s ^ .,j. , e_ e _._ ! Þjoðskjalasafm, er getið um þrja nýja, skorna stóla og í eignarskrá Grundarkirkju (í Árnasafni) frá 1613, er einnig getið um þrjá stóla skorna. Er álitið, að hér sé \ um sömu stólana að ræða og enn fullu ti eru fjj QR teiur þjóðminjavörður og sögulegt gildi hafa fyrir ís lendinga, en lengi hafa verið í vörzlum Dana. Hitt, sem um hef- ir ^verið deilt, eru íslenzk skjöl og handrit í söfnum í Danmörku er það mál ekki enn að lykta leitt. að þeirm uni vera skornir krin !gum hann nú hér í álfu í erindum lút- 0- _ _ | berg hafi unnið -á móti Sveini Sera Johann Bjarnason messar, ergka trúboðsin8 j Japan> hefJ Tho ' ld_Bvni j ao+Q aii n n n /I o nr V\ "1^7 o A-iiaf 1. “ ' næsta sunnudag, þ. 17 gamalmennaheimilinu ágúst, Betel, á Gimli, kl. 10 f. h., og í kirkju Víði-j nessafnaðar kl. 2 e. h. ir hér ekki lan!ga dvöl í þetta sinn. Séra O. S. Thorláksson hafði að- Helztu fornferipirnir, sem Staun-, 1550> ,íklefea af Benedikt Narfa ing forsætisráðherra kom með eru gyni> fin hang nafn kemur fyrir . þessir: Valþjófsstaðahurð, Grund-^ öðrum þeirra Á gama at61inn er arstóll, fjögur drykkjarhorn, Nik-( einnig gkráð með rúnaletri> að ulásarbikar úr Oddakirkju, tvær^ (<húgtrú Þórunn & Bt61inn» þ e altarisbríkur frá 15. öld úr Grund- A ~ T, , l Þorunn a Grund, dottir Jons bisk- arkirkju, næla og steinasörfi fráj upg Ar&gonar. Hinn BtóIlinn á landnámsöld og silfurbaugur úr( gVQ að hafa yerið gerður handa heiðinni dys. Forn kaleikur og( Ara logmanni bróður hennar. A Patína frá Eiðum, Maríuslíkneski; stólunum báðum er morgskonar og líkneski ólafs helga, fjórir^ gkurður og fl6kinn og haglega rúnasteinar, Altarisklæði frá gerður ^ hafa þeir yerið taldir Sökum þess, að eg var ritstjóri; Halsl 1 Fnjoskadal, Reykelsisker g merkustu og fegurstu gomi- Lögbergs, iþegar Sveinn Thor-1 úr Hofskirkju, ýms altarisklæði Þann 10. þ. m. voru gefin saman í hjónaband, af dr. Birni B. Jóhs- borginni í, vaidsson sótti> tel eg þvi skeyti itrs' Hólum, Kálfafelli, Svalbarði þetta sinn, og gafst honum þyi, ^ fn min Eg héH gaft &g og Höfða); hökull úr Hóladóm- ekki tækifæri til að sja nema faa^ geg.a> &g Heimskringlu væri V€j'kirkju, líklega frá Jóni Arasyni;| af sínum mörgu vinum. En Lög-J_____„* RoblinmálJ o!g ýmiskonar útsaumur. En þeir' ekkl Ugrir og mundu ekki þykja sem mest draga að sér j um munum, sem til eru héðan. Margir gripir þeir, sem nú hef- j ir verið getið, eru fornfálegir og um vært að þegja um syni, Otto Albert Björn.son os'b“E (f* in steln, terai sig ekki um aö'«nPl™ir, Aileen Jenken, bæði til heimilis i bo"Um 1,a“r ” ’ .he,]“n ®°5,1 syngj. þann sálm aftur, en ef ">»»"•• erl' ValþjófsstaSa i - i_-r-- -u— -t:* bann ° Winnipeg. Athöfnin fór fram að heimili prestsins, 774 Victor St. i Oo- höfum vér aldrei séð * hraustleigri en nú. Með honum komu foreldrar hans, séra N. S. hún heldur að minni fólks sé far-j hurðin og Grundarstóllinn. Laugardaginn var, 9. ágúst, kl. 2 e. h., voru !gefin saman í hjóna- band í Fyrstu lútersku kirkju, George Precival Kennedy og Elma Stephensen. Dr. Björn B. Jóns- son framkvæmdi vígsluna. Var athöfnin öll einkar hátíðleg og kirkjan skrýdd blómum mjög Valþjófsstaðahurðin. eftir að hafa verið árlangt í Jap- an. Ætla þau að vera í Seattle um tíma, áður en þau koma hér austur. Rose Leikhúsið. ið að sljófgast í þeim efnum, þát er henni sízt of gott að skerpa það. j Valþjófsstaðahurðin er kirkju- Eg skal endurtaka hér þá hurð, skorin á árunum 1200-1250. stefnu, sem eg hefi alt af haft En um 1200 urðu Valþjófsstaðir og oft Iýst yfir í þjóðræknismál-J höfuðkirkja á Fljótsdalshéraði, en um. Mín skoðun er sú, að þegar áður höfðu Bessastaðir verið helzti íslendingur er í vali á móti öðr-j kirkjustaður þar um slóðir. í um til opinberrar stöðu og hefirj Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar er stofuprýði nú á dögum og nns- merkir eru þeir. En meðal þeirra eru ágætir gripir og gerðir af listfengi og við suma þeirra eru tengdar minnin!gar, sem helgi hvílir á í íslenzkri sögu. — Lögr. Bókmentafélagið Bókmentafélagið hefir á þessu ári gefið út mikið af hinum venju- legu ritum sínum, Safni, Annál- Þrjá síðustu dagana af þessari annað hvort sýnt það að hann sé getið kirkjubyggingar á staðnum um, Fornbréfasafni og Skírni. eru'olg 1306 er þess getið í annálumj Safni til Sögu íslands er nú .1 „* í.,:------e „n„ I smekklega. Brúðurin er dóttir viku> sýnir Rose leikhúsið kvik-j stöðunni vaxinn, eða líkindi eru!o!g 1306 er þess getið í annálumj Safni til Sögu íslands er nú rit- Ólafs læknis Stephensen o!g frú myndina “Prince of Diamonds” — J til, að hann verði það, þá tel eg að kirkjan hafi eignast alla jörð-Jgerð eftir Matthías Þórðarson um Margrétar konu hans. Ungu hjón-1 Aileen Pringls og Ian Keith, leika! sjálfsag-t, að fylgja honum af al-J ina, en átti áður hálflenduna. Vínlandsferðirnar, hitt er áfram- aðal hlutverkin. j efli; það er að segja, ef hann ekkL Ekki er samt talið líklegt, að hald af ritum, sem Lö!gr. hefir áð- “Kvikmyndin, “In the Next skipar sér undir óhreint eða ó- hurðin sé úr þessari fyrstu kirkju ur sagt frá. Það af Bókmentafé- in eru nú á skemtiferð suður um Bandaríki, en framtíðarheimili þeirra verður í Winnipeg. Mr. Ágúst Sigurðsson, fram- kvæmdarstjóri við blaðið Wynyard Advance, hefir dvalið í boríginni nokkra undanfarna daga. Dýrafirði, io. júlí, TíSarfar.—Fyrri hluti ársins, sem er að líða, hefir verið mjög stirður hér vestra. Yfir vetrarmánuðina talsverð snjóþyngsli, frost með köfl- um og jarðbönn. Stormar voru mjög tíðir. Brá til hins betra með sumarkomunni. Gerði þá sunnan og vestan átt og leysti snjó fljótt úr bygö. Um sauðburðinn gerði tvö norðanhret, en tjón varð þó ekki mikið af þeim hér. Yfirleitt má segja, að tíð hafi verið mjög stirð það sem af er þessu sumri. Um- hleypinga og stormasamt mjög'á- samt mikilli úrkomu oftast nær. Fiskveiðar.—Fiskáfli hefir verið fremur tregur á þau handfæraskip, sem hér eiga heirna; eru þau fimm talsins. Gæftir hafa verið stirðar. Einnig hefir afli á trillubáta, bæði hér í firði, svo og úr Arnarfirði, ver- ið rýr. Línuveiðarinn Nonni stund- aði þorskveiðar héðan á vertíðinni. Afli mun hafa verið nær 1400 skpd. Er Nonni nú á síklveiÖum nyrðra. Verkun á fiski hefir verið afarerfið vegna hinna sífeldu óþurka. Hefir h.f. Dofri flutt hingað mikið af ó- verkuðum fiski til verkunar. Búnaður.—Grasspretta er orðin góð. Sumstaðar með afbrigðum. Hjálpast þar að vætutíðin og mikil notkun tilbúins áburSar. Sláttur víð- ast að byrja, en horfur eigi góðar með nýtingu heyja, nema veðurlag breytist. Með hinni nýju dráttarvél, er bún- aðarfélögin keyptu í fyrra, heíir á liðnu vori verið unnið mikið að jarðabótum í Mýrahreppi. En í haust næstkomanda er henni ætlaö að starfa hér i hreppi. Verzlun. — Vöruverð útlendrar vöru lítið eitt lægra en í fyrra um sama leyti. Verslanir eru hér eigi færri en fimm og eitt pöntunarfélag á vegum verkalýðsfélagsins hér. Mannalát.—Hélstu mannalát að undanförnu hafa orðið, er nú skal greina: Síðast í marz andaðist Gunnar Þorbergsson, ungur efnis- piltur héðan úr þorpinu. Ennfremur lézt í maí Sveinbj. Sveinsson, aldr- aður maður. HafSi ári áður mist seinni konu sína, Kristínu Þorsteins- dóttur. Einnig lést s. hl. maímán- aðar Eggert Andrésson skipstjóri í Haukadal, bróðir Kristjáns Andrés- sonar skipstjóra í Meðaldal. V"ar hann maður mjög við aldur. Heilsufar.—Alment mun mega segja, að heilsufar fólks hér í firði hafi veriÖ sæmilegt, nema kvefpestir hafa gengið hér svo sem venja er til. t vetur fylgdi hálsbólga kvefinu og talsverður hiti, sem lagðist einkum þungt á börn. Rafstöðvarbygging.—Unnið er nú að byggingu rafstöðvar við héraðs- skólann á Núpi, sem væntanlega verður fullgerð á þessu hausti. —Vísir. Guðmundur ólafsson, óðals- bóndi í Lundum í Borgarfirði, and- aðist á Landakotsspítalanum þ. 17, júní eftir langa legu. — Vísir. Room” sýnir leikhúsið þrjá fyrstu sæmilegt merki; með öðrum orð-| heldur úr annari, sem reist hafi' lagsbókunum, sem flestum mun þó| dagana af næstu viku. Þessi leik-J um* ef hann er líklegur til þess að verið svo sem hálfri öld síðar, kærkomnast í ár, eins og reyndar ur er sérle'ga skemtilegur. Jack verða þjóðbroti sínu til vegsauka eða svo taldi dr. Björn M. ÓlsenJ oftar, er Skírnir. En sá háttur Mulhall og Alice Day leika aðal-J í stöðu sinni. Skorti hann afturj Sigurður Guðmundsson málari hefir verið hafður á þessum ár- hlutverkin. Sunnudaginn 17. ágúst messar séra Haraldur Sigmar á eftirfylgj- WINNIPEG ELECTRIC CO. Framtíð rafmagnsins. á móti hæfileika eða drenglyndiJ hélt því fram, að hurðin væri ekki gangi hans, ^ð hann er allur eða sé hann óreglumaður, eða ef úr Valþjófsstaða kirkju, heldur^ helgaður sögu Alþingis og var hann fylgir stefnu, sem vanvirða' úr Valþjófsstaðaskála, en það er það vel til fundið. Er það gert á staðnum var á þann hátt, að í honum birtast mikill og stóð 17 Igreinir ýmsra sérfræðinga um er að styðja frá mínu sjónarmiði, kunnugt, að þar Það er álit þeirra, sem bezt ættu þá er eg nógu þjóðrækinn til þess ' gamall skáli og andi stöðum: í Péturskirkju kl. ll'að vita, að notkun rafmagnsins að vinna á móti honum; tel það hann á 18. öld og talar E!ggert Ól-J helztu merkisviðburði í sögu Al- f. h., í Fjallakirkju kl. 3 e. h. og muni þrefaldast á'næstu tíu til blátt áfram þjóðræknislega skyldu afsson um hann í Ferðabókinni. þingis í þúsund ár og hefir pró- í Mountainkirkju kl. 8 e. h. AIÍ- fimtán árum. j mína. I En sú skáli var rúmlega 30 álna' fessor Einar Arnórsson séð um ir velkomnir. j Þessi tilgáta verður fullkom-. á þessum i>rundvelli vann ef á langur, 10 álna breiður og 14 álna'útgáfuna og skrifað inngangs- ------ I lega sennileg, þegar litið er yfir móti Sveini Thorvaldssyni, þegarJ hár upp í mænir og þiljaður sund-[ grein. Hann skrifar einnig um Margir húsmunir og góður bíll útbreiðslu rafmagnsins á síðastaj hann sótti undir merkjum Roblin- THOMAS JEWELRY CO. Úrsmíði verður ekki lærð á einu eða tveimur árum. Tutt- ugu og fimm ára reynsla sann- ar fulkomna þekkingu. Hreinsun $1. Gangfjöður $1 Waltham úr $12.00. Póstsendingar afgreiddar taf- arlaust. CARL THORLAKSON Úrsmiður 627 Sargent Ave. Winnipeg til sölu fyrir hálft verð, af því að aldarfjórðungi. En samt sem áð- eigandi er að farta burtu úr borginni. 737 Alvertsone Street, Winnipég. Phone 22,697.* Skilnaðar guðsþjónustur í Vatnabygðum. 24. ágúst— Mozart, kl. 11 árd. Wynyard, kl. 3 síðd. Kandahar, kl. 7.30 (á ensku). 31. ágúst—• Foam Lake, kl. 11 árd. Leslie, kl. 3 síðd. Elfros, kl. 7.30 (á ensku). 7. september— ur má svo heita, mágnsins sé svo að a5 notkun raf- klíkunnar; en eg gerði það opin- berlega og hreinskilnislega; stakk með ur í tvent með rauðaviði Var^ þingið 930, 1000, 1262, 1845 o!g annar parturinn 13 álna langurj 1918. En hinar greinarnar eru veizlusalur, en hinn 17 álna lang- eftir Þorkel Þorkelsson, dr. Guð- segja í byrj- hann ekki í bakið, með upp-J ur svefnskáli með 12 rúmum. mund Finnbogason, próf. Ól. Lár- un, í samanburði við það, senr spunnum lygasögum, sem hvíslað Skáladyr voru svo háar, að ríða usson, Guðbrand Jónsson, Magn- verða mun, þegar stundir líða. var frá eyra til eyra meðal hér-| mátti inn um þær. Það er talið ús Jónsson, Sig. iSkúlason, Hall- Svo að ssgja daglega eru fundinl lendra manna, heldur vóg eg beint víst, að hurðin, sem hér um ræð-j grím Hallgrímsson, dr. Björn ráð til að láta rafmagnið vinnaj framan að honum þau verk, sem áður voru unnin á hispurslaust. annan hátt. Hin miklu járn- brautafélög taka það þeir og meir í sína þjónustu, o!g það, sem merki- legra er, að það gera bændur líka. Þau rafmagnsfélög, sem fram- leiða rafmagn í stórum stíl, eru stöðugt að færa út kvíarnar, sem virðing var fyrir j eðlilegt er, því þau reynast miklu1 fylgja eða styðja - hiklaust °g Sveinn Thorvaldsson er a p mörgu leyti mætur maður og merkur, gáfaður og góður dreng- ur í prívatlífi, stoð 0!g stytta ir, .sé ekki úr þessum skála, Þórðarson og Klemens Jónsson. heldur úr kiorkjunni. | Úr öllum þessum greinum hefir Hurðin er 3 álnir o'g 7 þumlunga orðið all umfangsmikil Alþingis- á hæð og gerð úr “rauðleitri barr-^ saga — sú eina, sem enn er kom- viðartegund með stórgerðum rák-j in — og hún er fróðleg og vel um eða æðum”. Á miðri hurðinni skrifuð. Sjálfsagt verða það þess- héraðsmála; en hann hélt er stór silfursmeltur hringur jTnsra uppi því pólitíska merki, sem ó-j skornar út tvær kringlóttar mynd-J til nú um afmælisleytið, er og ar yfirlitsgreinar, sem flestir leita þeir íslendinga að ir, önnur fyrir ofan o!g hin fyrir^ vilja fá sér staðgóðan fróðleik, en ^ _________„ ég efast jafn-| neðan hringinn. í efri kringlunni aðgenlgilegan um sögu Alþingis, Hólar kl. 11 árd. (fermin'g). áby!ggiiegri, heldur en þessar ^ vel um, að Heimskringla vilji nú 'eru eiginlega þrjár myndir, neðst og hefði vel mátt gefa greinasafn Elfros kl. 7.30 (ferming). | smáu orkustöðvar, sem enn eru viðurkenna fylgi sitt við jafn- mynd af dreka, ljóni og riddara á þetta út sem sjálfstætt rit með —Þetta verður að öllum líkindum víða starfandi. Stóru félögin geta'óhreina druslu, sem afturhalds- síðasta skiftið, sem að eg sé fólk líka eðlilega selt rafmagnið fyrir flaggið í Manitoba var 1915. — í þessum bygðum, og þess vegna Iægra verð og því læ!gra, því meiraj Sveinn Thorvaldsson sótti til langar mig til að allir komi. Mig sem þau selja. j að halda við lýði hinni illræmdu lan'gar til að kveðja alla íslend- Það er enn ómögulegt, að gera Roblinklíku, og jafnvel beztu vin- inga í kærleika, hvað sem trú- málastefnum líður. Eg fljrt burt hesti úti í skógi, og fyrir ofan sérstöku tilliti, en jafnframt sem rést riddarinn rvða silgrandi frá sérprentun úr Skírni. Annars viðureign sinni við drekann, en skiftir slíkt ekki miklu máli. Hitt síðan sést gröf og á henni liggur1 er aðalatriðið, að Bókmentafélag- ljónið fram á lappir sínar, en á ið hefir á skemtilegan og vandað- sér í hugarlund, til 'hvers raf- ir hans töldu sér það þjóðrækms- gröfinni standa með rúnaletri an hátt fylt nokkuð upp í það magnið kann að verða notað og skyldu að vinna. á móti honumJorðin: Sjá hinn ríka konung hér jskarð, sem ekki mátti opið standa úr þessu bygðarlagi með bróður- það áður en Ian!gt líður, en það En'gu slíku flaggi er hægt að grafinn er v(ann) dreka þennanj á þessu minningarári og !gefið ís- hug til allra undantekningarlaust. er ekkert efamál, að notkun þess veifa til afsökunar Heimskringlu! eða svo las professor Stephens lenzkum lesendum Alþingissögu, Ástúðlegast, Carl J. Olson. fer mjög mikið í vöxt árum. á næstu í baráttunni gegn Thorson. Sig. Júl. Jóhannesson. Painting and Decorating CONTRACTORS Alt, sem lýtur að því að prýða híbýli manna, utan uem innan: Paperhanging, Graining, Marbling Óteljandi tegundir af nýjuitu inanhúss skrautmálning. Phone 24 065 L. MATTHEWS WONDERLANQ WW THKATRE M0 —Sarg-ent Ave„ Cor. Sherbrooke— NOTE OUR NEW POLICY Chlldren. Any Time....10c Adults, Daily from 6 to 7 D.m...25c Sat. & Holidays from 1 to 7 p.m.25c THI8 WEEK., Thur. and Fri. JOAN CRAWFORD —IN— "MONTANA MOON" Also—CHARLES MURRAY Comedy and News Weekly SATURDAY and MONDAY KEN MAYNARD “THE FIGHTING LEGION” Good Comedy and Cartoon NEXT WEEK—Tues. & Wed. “THE SKY HAWK” With JOHN OARRICK —BRING THE KIDDIES— Complete Chaniffe of Projffram Tuenday—Thurgday—Saturilay Dánarfregn. Látin á Grace Hospital í Winni- peg, þann 6. á.g, Mrs. Kristín Elizabet Violet Kernested, frá Kjarna í Víðinesbygð, kona Snorra Kernested Halldórssonar. Hún var tæpra 26 ára að aldri, er hún lézt. Kristín var dóttir hjón- anna Guðm. Hanson, bónda í Geysis-bygð og Kristínar Jónas- dóttir Bergman. Eru þau hjón bæði ættuð úr Húnavatnssýslu. Jarðarför Mrs. Kernested fór fram frá heimili þeirra á Kjarna, að viðstöddu mörgu fólki. Var hún lögð til hvíldar í Kjarna 'grafreit. Kristín heitin var vel gefin og fríð kona, en naut sín miður síðari ár, sökum langvarandi vanheilsu. Er hennar sárt saknað af ástvinum hennar og fjölmennu frænda- liði. S. Ó. pJÓÐLEOASTA KAFFl- OO MAT-BÖLVHÚBIÐ sem þessi borg hefir nokkum tlma haft innan vébanda sinna. Fyrlrtaks máltíBir, skyr, pönnu- kökur, rúllupylsa og þjööræknls- kaffl.—Utanbæjarmenn fá aér Avalt fyrst hressingu á WEYEL CAFE (92 SARGBNT AVE. Sfmi: 37 464 ROONEY STEVENS, elgandl. 100 herbergi, meö eBa án baös. Sanngjarnt verð. SEYM0UR H0TEL Slmi: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, eigandi. Winnipeg, Manitoba. Eina hóteliö er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag.—Húsið eldtrygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði. CLCB HOTEL (Gustafson og Wood) 652 Main St., Winnipeg. Phone: 25 738. Skamt norðan við C.P.R. stöðina. Reynið oss. MANIT0BA H0TEL Gegnt City Hall ALT SAMAN ENDURFÁGAÐ Heitt og kalt vatn. Herbergi frá $1.00 og hækkandi Rúmgóð setustr'i. LACEY og SERYTUK, Eigendur SAFETY TAXICAB CO. LIMITED Til taks dag og nótt. Banngjamt verO. Simi: 23 309. Afgreiðsla: Leland HoteJ. N. CHARACK, forstjóri. rúnirnar. 1 neðri kringlu hurð-'sem sjálfsagt verður vinsæl og að^ arinnar eru fjórir 1 dreka, sem maklegleikum. Nauðsynlegt að sumrinn Á sumrin þarf fólk nauðsynlega að hafa mikið af heitu vatni. Vort sérstaklega lága verð á gasi til vatnshitunar, veldur því, að kostnaður- inn verður minni. Spyrjist fyrir um þetta strax í dag. Símar: 842 312 og 842 314. WINNIPEð ELECTRIC — COMPANY “Your Guarantee of Good Service” Fjórar búðir: Appliance Dept., Power Bldg., Portage and Vaughan; 1841 Portage Ave., St. James; Marion and Tache, St. Boniface; 511 Selkirk Ave. Lögr. O

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.