Lögberg - 21.08.1930, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.08.1930, Blaðsíða 8
Bls.8 I.öfiBERG. FIMTUDAGINN 21. ÁGÚST 1930. Ábyggileg ENDUR80RGUNAR- tryggingí hverjum poka / RobinHood Konur í Nýja-Islandi eru beðnar að athu!ga auglýsingu á öðrum stað í blaðinu, tim þing hins Sameinaða kvenfélags hins ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi. í þetta sinn verður þingið hald- ið i Árborg. iEr það í fyrsta sinn, sem félagið hefir haft þing sitt í Norður-Nýja íslandi. Eru konur ámintar um, að hagnýta sér það og sækja alla fundi þingsins. Eins og auglýsingin ber með sér, er sérstaklega vandað til skemtana. Mörg áhugamál kvenfélaga verða þar rædd. Gleymið ekki tímanum, og kom- ið allar. Þið eruð allar boðnar og vlekomnar. * Ur bœnum Guðsþjónusta boðast í kirkju Lögbergs safnaðar sd. 31. ágúst, kl. 2 e. h. S. S. C. Þrifin stúlka, vön húshaldi og matreiðslu, getur fengið vist á barnlausu heimili í bænum. Gott endurnir, gæti þess, að gjalddag- Þjóðvinafélagsbækurnar fyr- ir yfirstandandi ár, eru fyrir nokkru komnar í bókaverzlun A. B. Olson’s á Gimli, og kosta til fastra kaupenda $2.50, en í lausa- sölu eru þær: Andvari 90c., Æfi- saga Jóns Sigurðssonar, 2. bindi, $1.80, jhví Almanakið (fyrir 1931) 50 cts. Einnig er fullur helmingur hinna tímaritanna (Réttur, Eim- reiðin, Morgunn yfirstandadi árs, I komin í hendur kaupendanna. Er verð þeirra hið sama og verið hefir; nema Réttur, sem stækk-( aður hefir verið að mún, er nú $1.50. Vonandi er, að allir kaup- R0SE THEATRE PH.: 88 525 SARGENT at ARLINGTON THUR—FRI—SAT., THIS WEEK THE MOST ENTERTAINING PICTURE OF TIIE YEAR IACK EGAN, MARIE SAXON UOUISE FAZENDA in and “THE BR0ADWAY H00FER ALL TAUKING SINGING DANCING Passed General TEARS AND LAUGHTER DEI.IGHT- FULLY COMBINEI) VVITII MU8IC ANI> DANCE. MUSICAL DRAMA TIIAT LS DIFFERENT Added TARZAN, COMEDY, MICKY MOUSE NOW Children Any Time Except Saturday Night and Holiday Nigrhts ............ lOc Attend The Barjrain Supper Show ADULTS 25c DAILY 6.00 TO 7:00 P.M. MON—TUES—VVED.,.NEXT VVEEK NORMA TALMADGE In Her First Talking: Picture “ NEW Y0RK NIGHTS” with GILBERT ROLAND Romance Under the Bright Lighls of Broadway Gripping:—Colorful—Unusual (Passed General) TALKING COMEDY FOX NEVV’S Gísli Torfason kaup. Simi 26 570. Sunnudaginn 24. ágúst messar séra H. Sigmar á Gardar kl. 11, í Eyford kl. 33 og í Vídalínskirkju kl. 8. Allir boðnir og velkomnir. Ágæt og ódýr herbergi til leigu fyrir einn eða tvo karlmenn eða kvenmenn, að ’6i20 Alverstone St., hjá Mr. og Mrs. B. M. Long. Fónn í húsinu. Mr. Finnur Johnson, frá Cal- gary, Alta., kom til borgarinnar seint í vikunni sem leið. Hann kom frá Detroit, Mich., þar sem hann hefir verið um tíma, að heim- sækja son sinn. Var hann nú á heimleið, til Calgary, þar sem hann hefir átt heimili yfir 40 ár. Frú Sigurlaug Jónsson, kona Jónasar H. Jónssonar trésmíða- meistara í Reykjavík á íslandi, er stödd í borginni um þessar mund- ir. Leggur hún innan skamms af stað suður til New York í kynn- isför til barna sinna þriggja, er þar eiga heima. Séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega að iSteep Rock við Manitobavatn seinni part dags næsta sunnudag, þ. 24. ágúst. Messustaður og tími hvorttveggja nákvæmar ákveðið af fólki þar hoima fyrir. Vonast eftir að ^ll- ir, er til geta náð, komi til messu. ur rita þessara er kominn, og það, að útgefendurnir eru að fullu maklegir launa sinna. Tveggja rita ber hér'jafnframt að geta, sem eru: 1. 1000 ára Minningarrit “Réttar”, er kostar 50 cts. 2. Æfisaga Jesú frá Naza- ret, eftir séra Gunnar Benedikts- son. Arnljótur B. Olson. WINNIPEG ELECTRIC CO. Það, sem hér fer á eftir, er út- dráttur úr ritstjórnargrein í blað- ir.u Minneapolis Tribune: “Þeir, sem þá atvinnu stunda, f að leigja stúdentum herbergi, og heima eiga í grend við háskólann, hafa farið fram á það við yfirrétt ríkisins, að háskólanum sé bann- Mr. Melvin S. Yeo, sem er einn af lærisveinum Mr. S. K. Hall, hlaut bezta vitnisburð af tíu stú- dentum, sem nýútskrifaðir eru / í Teachers Course A. T. C. M. of the Toronto Conservatory of Mus- ic. Mr. Yeo hefir kenslustofu að 391 Kennedy Str., þar sem hann kennir söngfræði o!g að leika á píanó. Wonderland. Þrjár stórmerkar myndir verða sýndar á Wonderland leikhúsinu seinni part yfirstandandi viku og fyrri hluta þeirrar næstu. — Má séhstaklega tilnefna "Ladies of Leisure,” “The Pig Pond” og “The Return of Fu Manchu”. Koma margir frægustu kvikmyndaleik- arar heimsins fram á sjónarsvið- ið í myndum þessum. ■ að byggja hús til’að leigja stú- Skemtifundur verður haldinn í dentum íbúðir í því. Hér er um stúk. Skuld nr. 34 I.O.G.T., mið-|t>að að K«ra. frá sjónarmiði lag- vikudaginn 27. ágúst. Skemtiskrá- haslí°linn hefir heim- ,, f , , . . I ild til að koma upp shkum bygg- ,n fjolbreytt. íslandsfarar a«^a ingum, en aðalldga er það atvinna WONDERLANQ WW THEATRE WW —Sarg-ent Ave„ Cor. Sherbrooke— NOTE OUR NEW POLICY Children. Any Tlme...............10c Adults, Daily from 6 to 7 o.m....25c Sat. & Holidays from 1 to 7 p.m..25c Tho. and Frl. This Week ‘LADIES OF LEISURE’ Wlth BARBARA STANWYCK Sat. aml Mon., Aug. 23 and 25 MAURICE CHEVALIER In “»■■«- hia nAimn ii THE BIG POND AIno Hamilton Comedy HONK YOUR HORN” “AN OLD FLAME” Tue«. and Wed., Aug:. 26-27 THE RETURN OF FU MANCHU” —BRING THE KIDDIES— Complete Changre of Progrram Tuesday—Thurhday—Saturday GJAFIR AÐ BETEL. 1. Maí—Ónefndur, Árnes P.O. $25 1. júní—S. F. Olafson. Wpg $10 Kvenfél Djörfung, Riverton $25 Goodman Bros., Wpeg, afslátt- ur á vinnu..............5.00 Mrs. G. Einarson, Arnes P.O., 30 pund ull. — Velvirðingar er frá ferðum. Söngur. Veitingar áj húseigenda þar í grendinni, sem ( beðið á, að þessi listi birtist ekki eftir. Allir Goodtemplarar vel- aðallega er um að gera. komnir. Það eru margir, sem líkt stend- ur á fyrir, eins og þessum húsa- eigendum. Ýmsar stjórnir eru stöðugt að seilast inn á atvinnu- sviðið, og ávalt heitir það svo, að Séra Carl J. Olson kom til borg- arinnar á miðvikudagsmorguninn í þessari viku, frá Seattle, þar sem það sé ^ert';imenn7ngrtil“hág7- hann hefir verið nú um tíma og|lnuna. En ávalt hnekkir þetta at- þjónað Central Lutheran Church, þar í boriginni. Er það stór kirkja og mikill söfnuður. Hefir þessi söfnuður nú ákveðið að kalla séra Cari sem fastan prest, og fyr. Gefið að Betel í júlí: Miss S. Olafson .......... $5.00 Hans Einarson, Gardar .... $2.00 Sveinn Swanson, Edmonton 5.00 Guðr. D. Johnson, Gimli.... 10.00 Séra S. Olafsson, Arborg .... 5.00 A. Guðmundsson, Gardar .... 5.00 vinnu einhverra; en það er eftir- Mrs. Jófríður Hjálmarsson 5.00 tektavert, að aðrar atvinnugrein- Mrs. B. Johnson, Riverton, 14 ar en þær, er þetta snertir bein-! pd. ull. Kvenfél. Fyrsta lút. safn. línis, Iáta sig þetta vanalega engu | { Winnipeg, afmælisgjöf til Betel í ýmsum heimilismunum $210.60. skifta. mun Hvað þessa atvinnu snertir, að | Mrs. ís. Johnson, Silver Bay, 24 hann taka þeirri köllun og flytjaj leigja stúdentum íbúðir, er alveg 1 pund ull. Helgi Stevens, Gimli, vestur, væntanlega í næsta mán- sama að segja eins og ótal marg- uði. En fyrst fer hann vestur til ar aðrar atvinnu’greinar, sem fyr- , .. I ir þvi verða, að stjórnin, eða ein- Vatnabygða og messar hja ollum' hyerjar stjórnir> hlaupa , kapp yig sinum fyrri söfnuðum í þeirri bygð þær> einu sinni, og vinnur þar önnur Þeir menn, sem hér er um að prestsverk. SJÖTTA ÞING Hins Sameinaða Kvenfélags Kin Ev. Lút. kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi verður haldið í Arborg, Man., 29. og 30. águst og í Riverton 1. september n. k. DAGSKRÁ 1. fundur — 29. ágúst 1930 — í Árborg, settur kl. 9 e. h. hefst með bænagjörð. Tekið á móti erindsrekum hinna ýmsu félaga, o'g nýjum félögum. — Skýrslum Framkvæmdarnefndar og félaganna. 2. fundur—30. ágúst — í Árborg, settur kl. 2 e. h. Violin Duet — Jóhannes Pálsson, Stefán Guttormsson. Sunnudagsskólamál — 1. Miss Inga Bjarnason. 2. Miss Guðrún Marteinsson. — Málið rætt. Vocal Solo — Mrs. Gourd. Erindi — “Framfarafyrirtæki kvenna í Manitoba á síðustu áratugum” — Mrs. I. Sigurdson, Gimli, Man. 3. fundur—30. áígúst — í Árborg, aettur kl. 8 e. h. Vocal Quartette.'i — Erindi — Miss Aðalbjörg Johnson. Piano Solo — Miss Snjólaug Sigurðsson. Erindi — Kvenna kór. — SunnudaJginn 31. ágúst — Guðsþjónusta dalssafnaðar í Árborg, kl. 11 f.h. — séra prédikar. í kirkju Ár- Sig Olafsson 4. fundur — í kirkju Bræðrasafnaðar í Riverton, Man., 1. sept., settur kl. 2.30 e. h. Kvenna kór — Erindi — “Kristiieg mentun” — Mrs. R. Marteinsson. Piano sóló — Miss E. Eyjólfsson. Innleitt til almennrar umræðu: “Hvernig getum við end- urbætt eða aukið starf kvenfélaga vorra?” Kvenna kór. — Þinglok. Ailar ísienzkar konur, yngri og eldri, veikomnar. er ræða, og þykjast nú hart leiknir, hafa væntanlega einhvern tíma hlakkað til þess, að borgarstjórn- in, eða einhver önnur stjórn, færi að verzia með gas, raforku og annað slíkt, og gert sér vonir um að fá lækkað verðið. Þá voru það einhverjir aðrir en þeir sjálfir, sem urðu fyrir skakkafallinu. Svona hefir það alt af gengið. Menn vilja ákaft, að stjórnin taki að sér einn o!g annan atvinuu- rekstur, þegar það eru einhverjir aðrir en þeir sjálfir, sem verða fyrir skaðanum. Það er auðvitað annað hljóðið í strokknum, þegar þetta kemur við mann sjálfan. Þannig hafa stjórnirnar smátt og smátt fært sig upp á skaftið og allir hafa verið ánægðir nema þeir, sem skaðann hafa hlotið, en þeim er alt af að fjöl!ga. Og reynslan hefir sýnt. að þegar mönnum er einu sinni bolað út frá sínum eigin atvinnurekstri, þá komast þeir þangað aldrei aftur. 100 pd. hvítfiskur. Luth. Ladies’ Aid, Langruth ............. 25.00 Ladies Aid, Kristnes, Sask 10.00 John Johnson 216 7th St., Brandon .................. 10.00 Innilega þakkað, J. Jóhannesson, Margir af hinum dyggu og tryggu íslendingum, sem komu frá íslandi fyrir fjörutíu eða fimtíu árum, til þess að leita gæfunnar og reisa sér bú hérna me!gin hafsins, eru óðum að falla í valinn, eftir langt langt og vel unnið dagsverk. Fimtánda þessa mán. andaðist á heimili sínu, þrjár mílur norð- austur af Belmont, Man., bænda- öldungurinn Gísli Torfason, sjö- tíu og sjö ára og tíu mánaða gam- all. Var hann einn af þeim, sem rólelgur gat lagst til hvíldar, vit- andi, að hann hafði breytt gegn náunganum, eins og hann langaði til að aðrir breytti gegn sér. Gísli heitinn var fæddur í Skarði á Skarðsströnd í Dalasýslu á íslandi, 12. október árið 1852. Voru foreldrar hans Torfi Sveins- son, bóndi í Miðdölum, og Guðrún Gísladóttir. Dó móðir Gísla heit- ins þegar hann var 12 ára o!g ólst hann eftir það upp hjá vandalaus- um. Hann var ávalt létt- og glaðlyndur maður. Eiskaði hann allar skepnur, sérílagi sauðfé, og fram á síðustu stundu var hugur hans hjá kindum og lömbum. Árið 1882 kvæntist Gísli Siriði Sigurðardóttur, sem lifir mann sinn. Þau hjón eignuðust sex börn. Eru tvö þeirra dáin, annð sem unlgbarn, hitt sem fullorðinn maður í þessu landi. Eina dóttir þeirra, Mrs. Rósa Gúðmundsson, er til heimilis í Chicago, og gat þess vegna ekki verið við jarðar- förina, en þrír synir, Jón, Sveinn og Guðjón, voru allir viðstaddir ásamt móður sinni. Gíslí heitinn var hægur og stiltur 1 framkomu sinni og vin- gjarniegur við alla. Hann fylgdi með í blöðunum, las góðar og fræðandi bækur, og ekki heldur vanrækti hann að lesa Guðs orð, sem hann elskaði mjög. Árið 1888 flutti Gísli með fjöl- skyldu sinni vestur um haf og sett- ist að í Ar!gyle-bygðinni. Eftir að vera kominn þangað vann hann tvö fyrstu árin hjá hinum og þessum, því næst nam hann heim- ilisréttarland, þar sem hann dvaldi í fjörutíu ár, alt til dauða- ' dags. Þótt hann, eins og ma-rgir laðrir, kæmi allslaus til þessa ; lands, þá var hann einn af þeim mönnum, sem aldrei hleypti sér í skuldir. Fyrir þremur árum var hann skorinn upp við krabbameini í vör og var orðinn nokkurn veginn góður um tíma, en það tók si'g upp aftur, hljóp í hálsinn og dró hann að lokum til bana. Hann tók mik- ið út, en í öllum sínum miklu þján- ingum var hann þolinmóður eins og lamb og aldrei heyrðist hann kvarta. Kona hans hjúkraði hon- um með einstakri gætni o!g um- hyggju, þangað til að hann and- aðist. Eftir fjörutíu og tveg!gja ára dvöl í Argylebygðinni átti hann ekki einn einasta óvin. Það er mjög sjaldgæft að geta gefið nokkrum manni annað eins vott- orð nú á dögum. Hann dó eins og þegar ljós sloknar á lampa. Helztu borgarar Belmont bæjar voru við jarðarför hans o!g margir úr nágrenninu, bæði enskir og ís- lendingar. Undirritaður talaði huggunarorð til þeirra, er við* staddir voru. Var Gísli heitinn jarðaður í grafreitnum á Grund í Ar!gylebygðinni 17. ágúst síðast- liðinn. Blessuð sé minning hans. Davíð Guðbrandsson. 270 M»In 8t- Wlnnlpeft 100 Plnder Block Saskatoon 40T Lancaater Bldft. Calgary 10053 Jasper Ara. Edmonton 422 W. HaaHnfta St- Vnncourer 34 WelHnftton 8t. Weat Toronto 227 St. Sacrament Street Montreal Elzta eimskipasamband við Canada 1840—1930 Nú er tíminn til að annast um farar-útbúnað bræðra, systra, eig- in-kvenna, barna, foreldra, ást- meyja og unnusta áf gamla land- inu, er fiytja ætla til Canada. Cunard línan hefir hlotið frægð fyrir ágætt fæði, fljótar ferðir og sanngjarnt verð. Vér höfum skrifstofur í öllum löndum Norðurálfunnar, er greiða jaífnt fyrir einstaklingum sem fjölskyldum. Vér sendum pen- inga fyrir yður til Norðurálfunn- ar fyrir sanngjöm ómakslaun. Ef þér heimsækið gamla land- ið, þurfið þér vegabréf, sem og endurkomu skírteini. Vér hjáip- um yður til að koma þessu í kring. Skrifið oss á móðurmáli yðar í sambandi við upplýsingar, er yð- ur verða í té látnar kostnaðar- laust. -^Canadían Scrvice Mr. Sigurður Sigvaldason trú- boði, er nýkominn frá íslandi. Mun hann hafa dvalið þar árlangt, eða þar um bil, í þetta sinn. Hann kom með skipinu Minnedosa frá íslandi til Canada. Frá Reykja- vík til Winnipeg sa!gðist hann hafa verið 7 daga, 18 klukkutíma og 40 mínútur á leiðinni. Mrs. G. F. Jónasson, 981 Dom- inion Street hér í borginni, var skorin upp fyrir nokkru í Roch- ester, Minn. Eftir því, sem frézt hefir, er frúin á góðum batavegi og mun hennar von heim um helg- ina. Rose Leikhúsið. Kvikmyndin, “The Broadway Hoofer”, sem Rose leikhúsið sýn- ir nú, er ein af þeim kvikmyndum, sem mjög mikið þykir til koma. Þar leikur Jack Egan aðal hlutverkið, o!g er það eitt næg trygging fyrir því, að vel er leikið. Fimtudaginn var, 14. ágúst, voru saman gefin í hjónaband, af Dr. Birni B. Jónssyni, Kári Bardal og Alice Meadowcroft. Fór at- höfn sú fram í Fyrstu lútersku kirkju að viðstöddu fjölmenni. Á eftir hjónavígslunni var haldin einkar skemtileg veizla í Piccardy veizlusalnum á Broadway. Ungu hjónin eyða hveitibrauðsdögunum austur hjá Lake of the Woods, en framtíðarheintili þeirrá verður hér í borginni. Tvö rúm, tveir ruggustólar, borð, saumavél, kommóða, bókaskápur, vatnsker (tank) og ýmislegt fleira til sölu við gjafverði. Einnig mjög góður bíll, er á boðstólum. 737 Alverstone St. Phone 22 697. Þann 27. júlí síðastliðinn, lézt á Grace spítalanum hér í borg- inni, Árni Magnússon Freemann, að 283 Lipton Street. varð hann fyrir bílslysi þann 3. maí og sætti svo alvarlegum meiðslum, að þau leiddu hann til dauða. Árni var sjötíu og sex ára, er hann lézt. Hann var ættaður frá Fótaskinni í Þin'geyjarsýslu á íslandi. Hinn framliðni lætur eftir sig ekkju á- samt sex börnum, fimm dætrum og einum syni. Árna heitins verður nánar minst síðar hér í blaðinu síðar. pJÓÐLEQASTA KAFFl- OQ MAT-BÖLUHÚBIÐ sem þessi borg hefir nokkurn tíma haft innan vébanda sinna. Fyrlrtaks máltíöir, skyr, pönnu- kökur, rúllupylsa og þjóöræknis- kaffi.—Utanbæjarmenn fá sér Avalt fyr8t hressingu á WEYEL CAFE (92 SARGENT AVK. Sírni: 37 464 ROONEY STEVENS, elgrandl. S. K. Hall Piano and theory. Studio: 15 Asquith Apts. Phone: 89 834. THOMAS JEWELRY CO. Úrsmíði verður ekki lærð á einu eða tveimur árum. Tutt- ugu og fimm ára reynsla sann- ar fuikomna þekkingu. Hreinsun $1. Gangfjöður $1 Waltham úr $12.00. Póstsendingar afgreiddar taf- arlaust. CARL THORLAKSON Úrsmiður 627 Sargent Ave. Winnipeg Það er engum vafa bundið, að fiskimenn vilja gjarnan sem fyrst fá að heyra hvað gengur með rannsókn þá, sem The Co-operative Marketing Board, er að gera við- víkjandi Fiskisamlaginu. Sá tími er nú kominn, að hlutaðeigendur munu hafa búist við, að annar fundur yrði haldinn, þar sem hver hlutahafi fengi skýrslu um ástand Fiskisam!a!gsins. The Marketing Board er að rannsaka þetta mál mjög nákvæmlega, og þarf því eðiilega lengri tíma til þess, en búist var við, og eftir því sem Mr. W. J. Ward, skrifari The Mar- keting Board segir, verður skýrsl- an væntanlega ekki til fyr en snemma í september, og verður hún þá send öllum meðlimum o!g svo sérstakur, almennur fundur haldinn. — K. H. “RJETTUR” r tlmarit um þjóSfélags- og menningarmál. Réttur hefir nú um langt skeið CeriS, meðal ttmarita Islands, aðalmálgagn þeirra, er lengst og djarfast hafa sótt fram i islenzkum þjóðmálum á hverjum tima. Jafnhliða stjórn- málamönnum hafa I hann ritað ýmsir kunnustu rithöfundar þjóðarinnar, auk þess sem margt af yngstu og róttækustu mentamönnum landslns fylkir sér undir merki hans. I honum hafa þvi birst greinar, fyrirlestrar, skáldsögur og kvæði eftir, t. d. porstein Erlingsson, Davið Stefánsson, pðrberg pórðarson, Sigurð Nordal, Sigurð Guðmundsson, Halldór Kiljan Daxness, Jónas Jónsson frá Hriflu, Benedikt Jórtsson frá Auðnum, pór- ólf Sigurðsson, Benedikt Bjarnarson, porgils Gjallanda, Ragnar Kvaran, Kristínu Sigfúsdóttur, Harald Guðmundsson, Steinþór Guðmundsson, St. Jóh. Stefánsson, Gunnar Benedíktsson, Ölaf Friðriksson, Brynjólf Bjarna- son, Pálma Hannesson, Jakob Gíslason, Sverri Kristjánsson o. fl.—“Rétt- ur” er tfmarit alþýðu, hann flytur fyrst og fremst um þau mál, er hana varðar mestuð um hagsmuni hennar og hugsjónir, um baráttu hennar og takmark. pessvegna á hann erindi inn á hvert einasta heimili landsins. Réttur er ætlaður alþýðu—þessvegna er hann lang-ódýrasta tlmarit lands- ins, kostar aðeins $1.50 árgangurinn, 4 hefti, 24 arkir (384 síður).—“Rétt- ur” ræðir og rannsakar sosialismann. Ekkert Islenzkt timarit flytur eins mikið um þá stefnu, sem nú heyir lokabaráttuna um heimsyfirráðin við hið volduga auðvald. Réttur mun kynna íslenzkri alþýðu eftir mætti rit og hugsanir hinna miklu alþjóðlegu brautryðjenda sosialismans, MARX og DENINS. Réttur flytur allra timarita mestar og gleggstar fréttir frá rikjum alþýðustjórnanna, ráðstjðrnarrikjunum, þar sem hin furðulegasta tilraun er gerð til að koma á þjóðfélagi sosialismans I fyrsta sinni I ver- öldfnni. Fylgist með I þvi, sem gerist I Rússlandl(—“Réttur” er tima- rit frelsisbaráttunnar, sem Islenzk alþýða—sem einn hluti úr alþýðu heimsins heyir gegn auðvaldsskipulagi, kúgun og ófrelsl. Hann ber les- endum slnum boð þeirra skálda, er djarfast hvetja til orustu gegn harð- stjórn heima sem erlendis. Upton Sinclair, Andersen-Nexö, Maxim Gorki, og okkar eigin árgalar, Stephan G. Stephansson og porsteinn Erlingsson, tala gegnum “Rétt” til arftakanna að hetjubaráttunni, er þeir hófu sjálfir. “Réttur” er málgagn hins nýja tíma, hinnar upprennandi kynslóðar. pessvegna hefir hann stækkað og aukist með hverju ári nú síðasta hálfa áratuginn og mun á komandi árum stækka enn meir. pið, sem viljið fylgjast með þvl, sem, er að gerast á merkustu timamótum mannkyns- sögunnar. pið, sem viljið kynnast kröfum hins nýja tima, þið, sem viljið þekkja sosialismann og baráttu hans, kaupið, leslð og útbreiðið “Rétt”—“Réttur” er tímarit ykkar; árgangurinn kostar kr. 5.00, vestan hafs $1.50. Ritstjóri: Einar Olgeirsson, Akureyri; Aðalum- boðsmaður: Jón G. Guðmann, Akureyri. Utsölump.ður I Amerlku er Arn- ljótur Björnsson Olson, Box 313, Gimli, Man., Canada. Painting and Decorating CONTRACTORS Alt, sem lýtur aC því aC prýCa híbýli manna, utan aem innan: Paperhanging, Graini*g, Marbling ♦ Óteljandi tegundir af nýjuitu inanhúss skrautmálning. Phone 24 365 L. MATTHEWS 100 herbergi, með eða án baðs. Sanngjarnt verð. SEYM0UR H0TEL Simi: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, eigandi. Winnipeg, Manitoba. Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag.—Húsið eldtrygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði. CLUB HOTEL (Gustafson og Wood) 052 Main St., Winnipe*. Phone: 25 738. Skamt norðan við C.P.R. stöðina. Reynið oss. MANIT0BA H0TEL Qegnt City Hall ALT SAMAN ENDURFÁGAÐ Heitt og kalt vatn. Herbergi frá $1.00 og hækkandi Rúmgóð setustr'-i. LACEY og SERYTUK, Eigendur SAFETY TAXICAB CO. LIMITED Til taka dag og nótt. Banngjarnt verO. Sími: 23 309. Afgreiðsla: Leland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. Heita vatnið og heilsan ! Að hafa gnægð af heitu vatni, er þýðingar- mikið fyrir lieilsuna. Með voru lága verði á gasi til vatnshitunar, verður kostnaðurinn minni. "Símar: 842 312 og 842 314. WIHNIPEC ELECTRIC COMPANY “Your Guarantee of Good Service” Fjórar búðir: Appliance Dept., Power Bldg., Portage and Vaughan; 1841 Portage Ave., St. James; Marion and Tache, St. Boniface; 611 Selkirk Ave.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.