Lögberg - 23.10.1930, Side 2

Lögberg - 23.10.1930, Side 2
Bls. 2 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 23. OKTÓBER 1930. Hvað er bezt fyrir veikan maga? Þegar manni verður ilt eftir svo að segja hverja máltíð, fær gas og uppþembu, þá er það afar erfitt og þreytandi. Fólk reynir að fá bót í bráðina með því að taka sódavatn eða pillur, en það dugar ekki, og fólkið veit ekki hvað gera skal. Oftast nær er of mikið af sýr- um í maganum orsökin, tíg dálít- ið af Bisurated Magnesia veitir góðan og varanlegan bata, því það eyðir sýrunum. Þegar þær eru ekki lengur, myndast ekki gasið, sárindin og verkirnir hætta o'g fæðan meltist á eðlilegan hátt. Þetta er betra en lítill bati rétt í bráðina. Hver góð lyfiabúð hef- ir Bisuraed Magnesia, annað hvort duft eða töflur, og þúsundir nota það daglega. Það er ekkert verra en veikur magi og ekkert betra en Bisurated Ma!gnesia til að halda honum í lagi. Reynslan sýnir það. Frá Seattle, Washington 10. október 1930. Iíerra ritstjóri Lögbergs, — Sunnudaginn 28. sept., í sól- blíðu síðsumars veðri, var höfð- inglegt og frítt boð inni, að heim- ili Karls og Maríu Friðrikson, hér i borginni. Þann dag áttu foreldr- ar Karb fimtíu ára hjónabands- a4'mæli. Friðbjörn Friðriksson frá Aust- eri Krókum í Fnjóskadal, og Sig- fríður Einarsdóttir Grímssonar, frá Krossi í Köldukinn í S. Þing- evjarsýslu, voru gift að Drafla staðakirkju 28. sept. 1880. pau fluttu vestur um haf árið 1883 og r.ómu land í Garðarbygð, í Noth Dakota. Til Seattle fluttu þau 1902 — og búa nú skamt frá borlg inni, að Manchester, Wash. — Þau eiga tvö börn: Karl, er skip- rr trúnaðarstöðu hjá stóru félagi hér, ög Björgu, kifta J. Sigworth, lc!gfræðingi, í Arizona; einnig fósturdóttur, Maríu, við skrif stofustörf hér.—Barnabörn þeirra eru fjögur, Karl á tvo syni og dótt ur; Björg einn son. Frá henni og fjölskyldu hennar barst heilla- óskaskeyti, á meðan á samsætinu stóð. Gull-brúðhjónin eru alkunn að gteind^og gestrisni, og eiga fjölda af trygum vinum, alt frá land- námsárum þeirra í N. Dak. og til þessa dags, enda sást það á möru þenna dag. Yfir veizluboióum, yndislega skreyttum gulls- og fjólu litum, voru ræður fluttar, ljóð lesin og söngvar sungnir; fór alt hið prýðilegasta fram, undir stjórn húsráðanda. — Gull var þeim fært til minja, bæði af þeirra nánustu, og af vinum og nábúum. Séra K. K. Ólafson flutti snjalt brúðhjóna-minni. Gunn'laugur l’eterson, fyrrum lögmaður í N. D., flutti sniðugt og fyndið vina- minni, bæði í bundnu og óbundnu máli — um leið og hann afhenti gfjöf frá veizlugestunum. í sama anda ávarpaði Kristján Gíslason þau, og rifjaði upp endurminn- ingar frá N. Dak Gunnar Matth- íasson skemti með einsöng — en allir sungu hjónavígslusálm í byrjun samsætis, og “Hvað er svo glatt”, er því lauk.—Sjö ára göm- ul sonardóttir heiðursgestanna, glóhærð og !gullfögur sjálf, kom síðast fram. Stóð hún sem snögvast á milli afa og ömmu og bar fram óskir barnanna og gull að gjöf. — Sló þá ljóma nokkrum yfir salinn, því allir fundu, að fínn strengur var þar snortinn af “æskunnar örfandi hönd”. Kveðjur og þakkir brúðhjón- anna voru bornar fram af syni þeirra og einnig séra K. K. ó. Það er sameiginleg ósk allra vina þeirra, að um ófarna æfileið lýsi þeim ylgeislar þessa unaðs- lega dags. Vinsamlegast, Jakobína Johnson. T I L Friðbjörns og Sigfríðar Friðrikson 28. sept. 1930. Djúpt í fylgsnum fjalla Forðum gull var dulið. Dvergar auð þann áttu, — Alt var leynt og hulið. Skart úr skírum málmi Skygðu þeir um nætur. — Eld á afli kyntu Inst við fjalla-rætur. Vegleg vopn þeir prýddu Viðjum gulls — og rúnum. — Yfir kjör^rips-kostum Kóngar lyftu brúnum. — Mæta minja-gripi: Men og dýra hringi, List-hæfir þeir lustu Lýsi-gullsins kyngi. Kulnar aflsins eldur, — Aldir fram hjá líða. Vizku-stein til verndar Völundarhir smíða. — — Æskan virðist eiga Allan lífsins gróða. Ellin ein fær höndlað Eðalsteininn góða. Alt hvað dýrt vér eigum, Alt hvað fegurst sáum, — Sæla vitund sálar, Sól á himni bláum, Ró og unað aftans Eftir dagsins hita, — Fágar steininn fegurð Friðar-bogans lita. Gulli-fegri geislar Glói skært á vegi, Þegar byrðin þyngist, Þelgar hallar degi. Vina-hugir vefja Vonir gullsins ljóma, Þeim er alla æfi Unnu dygð og sóma. Jakobína Johnson. j Vanur bjarlgmaður, Kjartan Leif- á mér ! ur Markússon búfræðingur í Suð Heilagfiskiveiðar brugðist. j HÆTTA AF HÆGÐALEYSI. Tveir leiðangrar voru gerðir til Góð heilsa hvílir að miklu leyti Grænlands í sumar til þess að a því, að hægðirnar séu regluleg- ur-Hvammi í Mýrdal, hefir gefið veiða heilagfiski. Var annar leið- ar‘ ?e,tta ,Þýfir’ ef Þú átf við «óða lýsingu af loftsigi. Er hún anvurinn kendur við “Arctic !?ægðaað stnða, þa safnast prentuð í 18. árg. Unga íslands; angurinn Kendur viö Arctic fyrir j nkamanum óholl efni, sem ‘ , ,. - Queen”, en hinn er kallaður valdið geta mörgu illu> SVQ s€m | hefir hann goðfuslega leyft mer 1 “Northland-leiðangurinn”. Veiðin lystarleysi, meltingarleysi, höfuð- ' að hirta hér kafla úr þeirri lýs- hefir orðig stórum minni heldur verk, svima, óbragði í munninum, ingu. Frásögn hans er á þessa leið: Eg legg samt út á j ofur hæ'gt og gætilega og fingurgómunum fyrir ofan mig. það. tylli á smánibbur Fyrir neðan er 20 faðma standberg og mér er fullljóst, að verði mér fótaskort- Meðal sem mörgum hefir veitt heilsu og krafta Um víða veröld eru miljónir manna, sem eiga Chicago lækn- ur, þá er uti um mig. Eg fmnlinum að þakka heilgu gín& og hvorki til svima eða lofthræðslu, krafta. Fyrir meir en 40 árum og eftir litla stund er e!g kominn' hafði þessi læknir margt fólk til yfir þrepið á tóna til unganna. j l3Bhninga, sem var veikburða og * W *» '•» » *•* «« *» •*sí5:lSf i sigasætið. Það er gert úr sterku an somu leið til baka. Er nQ e«ki ^ legu éstandi. Hann gaf forskrift nautsleðri. Fimm menn eiga að annað eftir, en að láta draga sig'fyrir meðali, sem reyndist svo á- halda si'gabandinu. Einn þeirrat upp. Eg hnýti bandinu í sigasæt-j gætlega, að eftirspurnin varð svo en menn bjuggust við og er því £asl j maganum og uppþembu, um kent, hvað mikið hefir venð ,eysi Q,g áhugaleysi og algengri veitt síðastliðin ár, og sagt að veiltlun á sál og líkama. lúðunni muni hafa fækkað stór- Nu!ga-Tone hreinsar líkamann kostlega vegna þess. Þegar veiði- fljótt og vel af öllum eitruðum timinn var hálfnaður, hafði North- efnum. Það styrkir taugarnar og land leiðangurinn ekki sent til vöðvana og líffænn yfirleitt, veit- kemur með endann og tengir'ið og set mig niður stundarkorn' mikil, að lyfsalarnir höfðu ekki ir goða matarlyst og læknar vel ' 1 —* ~* * ----- *-* Er.glnads nema 700 smál. af lúðu hægðaleysi> meltin!garleysi, nýrna j hann við sigasætið með öflugum og hvíli mig. Nokkrir gamlir og var þess vegna ekki búist við 0g blöðrusjúkdóma. Veitir end- því, að veiðin mundi verða meiri urnærandi svefn og gerir mann- í sumar, en 1400 smálestir, en í eskjuna feitari og sællegri. , „ . , . Nuga-T'one fæst hjá öllum, sem upphafi var gert rað fynr þyi, ati. ^ J gelja Haf. lyfsalinn það smálestir. ekki yið hendina) þá láttu hann veiða 2500 til 3000 Mgbl. Bjargsig Eftir Jón Kjartansson, ritstjóra. útvega það frá heildsölunni. við að setja það saman. Það j reyndist því óhjákvæmilegt, að hnútum. Þá tek ég krókprik í( l'ýlar syeima fram og aftur i loft-j koma meðalinu j það horf; er það þeir nú að ná hefir, svo allir 'gætu fengið hægri hönd, þriggja álna langt, j inu. Ef til vill eru en klöppu í þá vinstri. Fjóiir af svrgja börnin sín. það viðstöðulaust. undirsetumönnunum setjast nið-j Eftir litla stund kalla é!g hátt:j. Þetta meðal er þekt með nafn- inu Nuga-Tone. Margir af les- endum vorum hafa lesið auglýs- ur og höggva sér för í brúnina: Hala! Maðurinn á sjónarberginu til að spyrna í, og grípa svo vað-j fer til félaga sinna, til að hjálpa ingarnar> sem stöðugt eru í þessu inn, sem é!g er bundinn í; iimti þeim við að draga mig upp og alt blaði, og allir þeir, sem hafa mér það fagur siður. Bænina maðurinn hleypur fram á hvöss-j í einu er rykt mjúklega í bandið. slæma heilsu, ættu að lesa þær, lærði ég, og er hún á þessa leið: “Ó;, Guð! í þínu nafni byrja ég þessa ferð og bið þig í Jesú nafni að vera með mér og halda yfir Á uppvaxtarárum mínum í Vík mér þinni, almáttugu vendarhendi í Mýrdal, var “fýlatíminn” niesta 0;g afstýra frá mér öllum slysurc tilhlökkunarefni okkar krakk- og háskasemdum. Æ, þú hefir anna, þegar farið er í björg eftir Ringað til náðarsamlega leitt mig, en því miður hefi eg emlægt gleymt ustu bergsnösina, til að sjá til Eg hefst upp frá grastónni, o'g Þvi Nuga-Tone er líklega meðal- mín í siginu og kallar þaðan til finn hvernig rykt er í bandið með ið’ rem veitti Þeim h€Íisu 8 hinna, eins og eg segi fynr. Þa föstum, jöfnum tökum. Eg rola ____________________________________- er alt tilbúið. Eg !geng fram fyr-j mer eins 0g áður, en verð nú að 0g orðsnild. Fyrstu þrjár aldirn- ir undirsetumennina og segi þeini beita allra bragað til að snúast! a, Var engu líkara, en að ljðð og að gefa; á svipstundu er eg kom-^ ekki, baða út höndum og sprikkla j sögur spryttu þar upp án þess inn niður fyrir brúnina. Eg sígj með fótum.--------Loks er ég kom- menn þektu höfunda. Sögumenn hælgt og rólega niður bergið, inn upp á brúnina, o'g þá er mitt j foru um landið og voru hvarvetna að þakka handleiðslu þína eins held mér frá því með fótunum fyrsta að þurka lýsið og rykið velkomnir gestir. Sö'gðu þeir sög- og vera ber. Fyrirgefðu mér af og ganga þannig aftur á bak. Einnj framan úr mér og fá mér mjólk- Ur af hetjunum, sem bygðu land- Ný fisk mið hjá Grærlandi Danskt blað segir þær fréttir ný- lega frá Þórshöfn í Færeyjum, að nokkur fiskiskip séu komin heim frá Grænlandi með fullfermi af físki. — Skipshafnirnar á skipum þessum hafa sagt frá því„ að fundist hafi ný mið norðar en þar, "Sem veitt hefir verið áður og þar sé uppgrip af stórum þorski. í fyrra (1929)i stunduðu 34 fær- eysk fiskiskip veiðar^hjá Græn- landi og komu heim með afla, sem var virtur á eina og hálfa miljón króna. En í sumar hafa verið þarna 73 færeysk fiskiskip, mörg af þeim stór og flest með hjálpar véi. Hafa þau veitt geypimikið, meira en dæmi eru til áður. Hafa þau nú fengið meiri afla á sex vikum, heldur en þau fengu á tveimur mánuðum í fyrra. Hæstan afla hefir skútan ‘Stan dard” fengið, eða 85 þús. þorska Er þetta í fyrsta skifti, sem hún fer þangað til veiða. í fyrra var sett í hana lýsisbræðsla og kom hún því heim með mikið af fyrsta flokks lýsi, og hefir það umfram hin skipin. ■ Næsthæstan afla fékk “St. Ved- rines”, 79 þús; þá kemur “Magaci- enna” með 68 þús., “Bernaise” með 7 þús, og “Nordfarid” með 64 þús. Alt er þetta þorskur. — Fjögur önnur skip hafa fengið rúmlega 50 þús. afla og tíu hafa fengið 40—50 þús. Það er búist við því, að Færey- ingar muni fá rúmlega 3 milj. kr. fyrir þann fisk, sem þeir hafa veitt hjá Grænlandi 1 sumar. fýlungunum. Enn meiri varð þó tilhlökkunin eftir að e!g var orð- inn fullþroska og fékk leyfi til að miskunn þinni alt gáleysi mitt og ungi er á leið minni> og glæ ég ur „ “fara í fýl” þá dagana, sem farið gleymsku og gefðu mér náð tli hann rothö'g, án þess að nema var í stórsigin. Tók það venjulega þess her eftir aö -veröa þakklaíur . ~ veíti honum út úr . . 0g betri. Vertu minn leiðtogi a staoar og veiti honum ut ur þrja daga að fara í storsigm og jifgins yegi yertu með mér hvar ^ bælinu; eftir fá augnablik er voru þá fýlamenn fjórir, t\eir fiá gem gg fer> yertu mér náðugur í hann kominn niður í brekkuna. Nú hvorum Víkurbænum; aðra daga lifi og dauða. Bæn heyr það í verður bergið alt í einu inn- voru þeir aðeirís tveir. Einnig voru Jesú nafni. Amen.” j undir si!g. En um leið og ég síg tveir drenjgir eða unglingar til, Eg fór oft j bjorg eftir þetta,!niður i loftið; spyrni ég af al. þess að tína saman. | en þa voru aðrir sigamenn, og efli [ bergið og kastast frá því Fýlatíminn byrjar venjulega‘ varð ég þess aldrei var, að þeir nokkra faðma;; eg renni flug- . , . . þegar 17 vikur eru af sumri og í læsu bæn. Hygg eg, að sá siður sé bratt niður loftið og kastast nú taf>t er> c a a eysa alg 1 slgl Vík tók það vikutlma að drepa' nú niður lagður, nema ef vera að berginu aftur, en hefi fæt- fýlinn. Mikinn útbúnað þarf áð- slcyldi, að rosknir menn haldi urna fyrir mér og spyrni mer út ur en lagt er áf stað í björgin. Fá honum enn. j á ný. Með því að róla sér þann- ío. Gengu þær sögur mann frá manni, voru síðan ritaðar og Það er mjög erfitt verk, að síga! ^mast enn' Eru snmar ÞeaSar og ávalt fylgir þvi nokkur hætta, j sögur snildarlega vei samdar’ Eru . , , , . , .* , , T 'þær að mestu leyti sannar, þvi að einkum ef bjarlgið er laust. Þarf 1 , höfðingjarnir geymdu vel allar ! ekki stóra steinvölu til að rota ; mann, ef hún fellur á höfuðið úr mikilli hæð. Ekki er heldur hættu- laust að fara “á slöku” þar sem l og fara óbundinn eftir mjóum sillum eða um bratta fláa. En þetta vreða sigamenn alt af að j gera. Eg var í sumar um fýlatímann fýlamenn sérstakan klæðnað insti Þegar komið er í bjargið, hefst ig losnar maður við að snúast, og yzt- þarf hann að vera úr vel undirbúnirigurinn- undir sigið. Se sem 'getur verið stórhættulegt í sterku efni, því áreynslan er mik-'sigið hátt, nægir ekki eitt band miklum loftsigum. En rólan er a felð ausi;ur 1 Mýrdal og hafði il. En ekki þurfa fýlafötin að (30—40 faðmar) og verður þá að stórfengileg^ Eg kastast um 8 Þá anægJu> að sJa sigamann i sigi vera “fín”, enda venjulega ónot- hnýta tvö eða fleiri bönd saman, faðma frá berginu og er þannig °'f ná myn(ium honum. En hæf til alls eftir notkunina í fýln-jeítir því hve hátt si'gið er. Stund- sem fugl á flugi 59 föðmum fyr-J miiíið vantar á, að sama kapp sé um, því vinnan er óþrifaleg. Venj- um er vaðurinn hafður tvöfaldur. ir 0fan slétta !grund. Nú sé eg; um fýiana nu áður var. Sum- an var sú, að sauma ullarflóka Er hann vandlega rakinn sundur alt [ einu> hvar stór hellir er inn siaðar er jafnvel svo komið, að iunan í buxur sigamanns, á hnjám áður en lagt er í sigið, svo að j bergið; hann er fullur af fýl ehi<1 er ieitið nema mesta hraflið cg mjöðmum, til þess að verjast ekki fari í flækju í miðju sigi; og þangað verð ég að komast. Eg af fýinum> °S að eins þar sem niari undan bandi eða af árekstri.1 er hann lagður í langar lykkjur kalla hátt og snjalt til mannsins minst er fyrir honum haft. Staf- Einnig höfðu sumir sigamenn ull- eða rakinn í hringa, hvern utan a vaðberginu: stop; o!g finn, að ar þetta af því, að nú er svo kostn- arflóka innan í höfuðfatinu. j yfir annan. Þegar þessum undir-j undirsetumennirir hafa sett 1 aðarsamt að ná fýlnum þar sem Böndin eru reynd vandlega áð ! búningi er lokið, bindur sigamað- bandið fast í greipum sér. Um sig eru erfið og miitlnn mannaflaj ættarsögur sínar og héldu fornum siðvenjum. Sem sagnaritari ber Snorri Sturluson höfuð og herðar yfir samtíðarmenn sína. Vér mundum lítt hafa þekt hinar fornu norrænu þjóðir, ef hann hefði ekki ritað Eddu og hina Lægu Heimskringlu með sögum Nor- egskonunga. Njálssaga hefir jafnan veriö talið eitthvert hið fremsta sögu- rit. Hún er fjörlega og skipu- lega rituð og mannlýsingar henn- ar eru framúrskarandi; hún er á- reiðanlega eitt af meistaraverkum í forn-evrópiskum bókmentum. — Mgbl. ur en farið er í björgin. Er annar. UI si£ 1 vaðinn, en undirsetumenn leið og eg kastast nú að berg- Þarf 'lð- Áður var fýll mjög eft endinn settur fastur við staur 0g hagræða sér á rúninni og gæta inu, krægi ég króknum í grastó lrsottur- Komu menn ur ollum att- DUSTLESS COAL and COKE Chemically Treated in Our Own Yard Phone: 87 308 l'SSl D. D. W00D & S0NS LIMITED WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” 4—6 karlmenn toga af afli í hinn notað. Þegar sigamaður hefir klætt sig í fýlafötin, bindur hann á sig hjálparól innan undir ól þessari 0g á siga maður þá hæg^ra um vik í sigi. Þá hefir sigamaður vopn í hendi, er nefnist “klappa”; er það það seldir á eina krónu, og fóru 21 fýll í lambsfóðrið. Nú er ’fýllinn HÖRMLEGT SLYS. Seyðisfirði, 24. sept. 1930. Slys varð hér um nónbilið i gær- _| dag á Kolstaðavík utan Dverga- steins. Verið var að flytja hey á litlum þiljuðum vélbáti. Fólkið fluttist á litlum róðrarbát, líka fermdum heyi, út í vélbátinn á víkinni, en vélbáturinn hefir sennilega verið of hlaðinn, og sökk, er fólkið var komið um borð. •— Bátur til hjálpar gat ekki Kom- ist á vettvang fyr en 12—15 mín- útum síðar, en fólk í landi sá hina seldur á 40 aura hver fugl, eða; ^ruknandi reyna að halda í bagg- 25 fýlar í lambsfóðrið. þtss vandlega, að viðspyrnan sé [ hellismunnanum og dreg mig um fii Þess að fá fýl, og vegna þess endann. Komi minsta veila í Ijós; °rugg. Sigamaður er þannig EV0 inn á skaftinu og skríð loks að fýiatlminn var um haanmr, var á bandi við raun þessa, er það ekki bundinn, að fyrst er vaðurinn á fjórum fótum inn á hellisgólf- sunnudagur notaður til þessara bundinn yfir um hann ofan til á ið. Her er hvert hreiðrið við fýiaferða- Var það ,18. sunnudag- mjöðmum, en síðan er endanum annað tíg einn fugl í hverju; þeir ur sumars °% er hann því nefndur [ brugðið undir lærin beggja megin eru feitir og sællegir. Mér flýg- fýia'sunnudaífur • Oft var fýll- Er vaðurinn hafður og festur um mjaðmarhnútu að ur í ihug, hvort ekki muni vera ó- lnn iatinn UPP í fóður; 7 fýlar voru aftanverðu. — Sumir sigamenn dáðaverk, sem eg ætli nú að hafa “sigasæti” og er þá vaðurinn j vinna, að ráðast eins o'g rándýr festur í það. Stgasætið er úr unga, En hér er enginn tími til sterku boldangi eða nautsleðri. ■ umhugsunar. Það eina, sem eg einskonar hamar méð hvössu nefi stundum er hafður “bjargstokk-; get gert fyrir ungana, er aó slá' FýH þótti og þykir enn eitt- og álnarlöngu skafti Klappan er ur” fremst a brúninni og maður- þá í rot með einu stóru höiggi, svo hvert mesta sælgæti. Þó voru þeir fest um úlnlið mannsins með ólJlnn iátinn á honum. Bjarg-, þeir kveljist ekki. Eg slæ þann menn til, sem ekki gátu borðað Með klöppunni drepur Silgamað-'stokkurinn er venJuie^a hlunnur, ungann, sem situr næstur mér, fýl vegna “fyllunnar” (fitulagsj urinn fýlinn og notar hana sér til með beini á að °fan’ Þar Sem Vað’' tek 1 annan væn8inn og snaraj^ honum og lýsisbragðsins, hjálpar í si!gi og lausagöngum. urinn ii^ur á' | honum út ur hellinum; tek þann-, Þótt lokið sé að síga eftir fýln- Sumir sigamenn nota sjaldan vopn ! pe'gar si^amaður er kominn ^ einn eftir annan og eina vörn-; um í björgin, heldur fýladrápið þetta á fýlinn heldur taka þeir! spo1 ðkriouinir> nunn >2 ayfi in> sem ungarnir sýna, er að spúa fram um stund. Er það “flug- fuglinn með hendinni og stinga'spolkorn niður 1 sigið’ heyra Þeir’jlýsi yfir mig’ Þeir sPana þaðj fýllinn”, sem nú er eltur um ......................_______________________ L, ; .___! sem undir sitja ekki til hans köll-,heldur ekki; gusurnar standa á sandinn og drepinn. Flugfýllinn 1 “ rauskupunni upp 1 sig og bryðja.; . e J Hm ofundin. Leitað var 1 dag og I 1 ... T-» mw L f» + AllH TVl O Alll> WW, 1 .. gll ,, jC 1.1 . •_ _ I __ 1__/1M 11 VI /V V /1 ^ wi 1. _ r:_ 1. _ c: Jf _ 1_1:1 ana á floti, en tvö síðustu börnin sokkin, þegar báturinn kom. Alt fólkið í vélbátnum, sjö talsins, druknaði, Si'gfinnur Mikaelsson, fimtugur, og þrjár dætur hans, Helga 13 ára, Pálína 11, Anna Steinunn 10 ára, enn fremur þrír synir Sveinbjörns Ingimundsson- ar, Sveinn Jóhann 20 ára, íngvi Hrafn 15 ára og Ingimundur 13 óra. Lík hans fanst í gærkvöldi. Eru þetta óþrifalegar aðfarir, en in. Þess vegna er hafður maður! rnér úr öllum áttum, o'g þeir, sem er ungi, sem hefir hafið sig til fuglinn drepst þá strax og kvelst! á “vaðb€rgi”> er ser °8 heyrir til ( sitja á sillum fyrir ofan mig spúa flugs úr hreiðri sínu, en ekki náð ekki, sem oft vill annars verða, j sigamanns °£ iætur boðin berast,yfir mig og framan í mig, svo að til sjávar og fallið til jarðar. — ! til undirsetumanna. Ef ekki er nægur mannafli til þess að hafa mann á vaðbergi, er annar dreng- urinn, sem tínir saman, látinn kalla. Endurtekur hann jafnan þegar 'hann er rotaður með bar efli 0g þe,ss ekki gætt að drepa| hann alveg. En fýlunginn er líf- seigur mjö!g. Áður fyr höfðu sum- ir sigamenn þá venju, að tírepa 11. e,,. , , . . , | köll sigamannsins og er séð um, ekki fylinn 1 bjarginu, heldur| ... vængbrutu hann og köstuðu non-J um þannig niður. Var þetta gert til þess, að fuglinn rifnaði síður í fallinu niður. Nú þekkist ekki i þessu aðferð lengur. — Áður en hér varð “þurt iand”i að hann sé á þeim stað, er undir- setumenn sjá hann og heyra vel ég verð allur löðrandi í Iýsl.--j Flö!grar hann svo til og frá um -Eg geng fram hellismunnann og sandinn og verða oftast 'hans æfi- gægist fram af brúninni: dauðir lok, að fjörudrengurinn sér hann, fýlungar sýnast eins og ofurlitl-, eltir og drepur. Allstaðar er ir hvítir blettir í brekkunni, langt þessi fallegi fugl ófriðhelgur. — langt fyrir neðan. Nú kalla ég, Lesb. til undirsetumannanna, og læt þá draga bandið til sín, unz slekjan bátnum náð upp. —M'gbl. til hans: Gefa! — Stop! — Gefa er af því; læt ég svo 'gefa á ný. s'öku!— Hala slöku! — Hala! —j Eg renn hratt niður og róla mér Þetta eru köll sigamannsins. út og inn. Annar hellir er á leið Vaðbergsmaðurinn eða drengur- minni, miklu stærri en sá fyrri . inn sem tínir saman, endurtekur 0g miklu meiri vandi að komast. fengu sigamenn “fýlapela” i nesti;!, ...... I . , , , _ , , ’ kollin upp til undirsetumanna; en mn í hann; eg verð að nema stað- var það peli af brennivíni, er þeir . . , . , , , *■ ! . , • , , ... , , , . j þeir svara með þvi að gefa vaðinn ar a alveg vissum bletti, ma hvorki hressingar.. niður( stoppa, gefa hann slakan vera of hátt eða fara of langt nið- og dregur sigmaður þá vaðinn til ur. Eftir nokkrar tilraunir hepn- hala slakann aftur af vaðn- ast mér þó að festa krókinn í hell- ismunnanum og að því búnu dreg eg mig inn. Hér geri eg út af við 40 unga. Enn verð ég að fara lengra niður, en nú minkar loftið, því bergið verður flárra, þegar neðar kemur. Loks renn ég nið- ur 'S græna grásivaxna hillu, þakta risavöxnum hvönnum og skyldu hafa sér til Nú þekkist ekki fýlapeli lengur. Drengirnir, sem tína saman, hafa nieð sér barefli, klöppu eða annað , , um, draga hann upp og manninn verkfæri og “fýlansnæri”. Þegar1 * „ , .. ... ...... 1 með 0. s. frv. Ef loft er 1 sigi — þeir hafa tínt fuglinn saman í hrúgur, binda þeir hann í kippur. ! j þ. e. svo hart sig, að sigamaður nær ekki “inn á”, verður að gefa nokkuð örara en ella og fá undir- setumenn sérstakt kall hm það: “Gefa í loftið” — Það er tilkomumikil og stór- Úr Önundarfirði Heyskapur hefir gengiö sæmilega í sumar. Grasspretta var víða góð og nýttist ágætlega framan af slætti, tn minna varð um þurka í ágúst og hraktist hey þá nokkuð. Mun það þó óvíðast hafa verið til mikilla skemda. Nú (hréfið dags. 7. sept.j er veðrátta vætusöm og ótrygg. Atvinna er hér mikil. Ýmsir Um Alþingishátíðina flutti heims- stunda sjóróðra, en aðrir vinna við blaðið “Times” 1 London rit- sddarverksmiðjuna á Sólbakka, þeir ... . . , , , sem ekki stunda heyskap. Þá eru stjornargrem um ísland. (Það _ , _________________V , L, , hafði líka fréttaritara á hátíð- “Times” um Island og í sumar gerðar sjö brýr hér í í firðinum. Eru fimm þeirra al- inni og birti frá honum símfregn- j steyptar. Tvær að nokkru leyti. ir daglegah Niðurlag ritstjórn- Tvær af þessum brúm eru á þjóð argreinarinnar er á þessa leið: veginum frá Isafirði til Gemlufells. Þegar eg í fyrsta sinn fór í bjarg, var aðalsigamaðurinn frá Suður-íVík nokkuð roskinn mað- ur. Er við vorum komnir skamt kostleg sjón, að sjá góðan siga-j bak við þær sitja ungarnir og láta frá bænum á leið til bjargsins,1 mann í háu sgi. Hann iþarf að hin stóru blöð skýla sér fyrir sól- varð ég þess var, að sigamaður vera á sífeldu stökki um bjargið arhitanum. Nú leysi ég bandið tók ofan og gekk stundarkorn til beggja handa. Reynir mjöjg áj úr sigasætinu 0g fer laus um berhðfðaður og þögull. Eg spurði léttleik hans og snarræði, þegar hvannstóðið. — Dálítil grastó er hann á eftir hvers vena hann hefði hann kastar sér í lofti frá einni ryrir vestan aðalhilluna; þar sitja gert þetta, og kvaðst hann hafa klettasnös eða sillu til annarar og nokkrir ungar og þangáð verð ég verið að lesa bæn. Það gerði grýpur fýlinn um leið og hann fer að komast; en örmjótt steinprep hann á hverjum morgni og þótti framhjá. j er á milli, ekki breiðara en ristin —Síðan ísland féklc aftur full- fÁ Pjarnardalsá og Heiðará;. veldi, rétt um stríðslok — það er' Hýtur maður í sveitinni, Páll nú aðeins í konungssambanaí við Roslnkransson, andaðist 20 ágúst, Danmörku - hafa orðið stórstíg- halfsi°tUgUr, að aldri'. fdann hafði . „ . , . , ,. lengi gegnt ymsum opinberum storf- ar framfanr þar. íslendmgar eru .. •*. ... „ , „ ■ v um og venð otull stuðmngsmaður nu farmr að beizla vatnsaflið hjá margskonar þörfum félagsskap. M. sér, og hinir frægu hverir eru nú a var hann um langt skeið formað- notaðir til þess að hita upp hús ur Kaupfélags önfirðinga, enda — og er það mjög hagkvæmt fyr-jeinna helstur stofnenda þess. Jarð- iikomulag, því að þá þarf enga arför Páls fór fram þ. 30. ágúst ofna. 'j með mikilli rausn að viðstöddu fjöl- íslendingar flytja mikið út af menni- Jörðin Mosdalur í Önundarfirði lagðist í eyði í vor, er ábúandi flutti þaðan. Er að eina jörðin i Mosdal, en f jöll í sjó fram á báða vegu. Þyk- ir æ meiri erfiðleikum bundið að kjöti og fiski; eru þeir og Norð- menn annálaðir fiskimenn. En fyrst og fremst eru íslend- in!gar frægir fyrir bókmentir sín- ar. Á gullöld sinni orktu þeir ljóð, sitja slikar jarðir sem svo eru af sem eru aðdáunarverð fyrir kraft skektar.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.