Lögberg


Lögberg - 23.10.1930, Qupperneq 7

Lögberg - 23.10.1930, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. OKTÓBER 1930. Bls. 1. Kristiníræði Bók handa fermingarbörnm eftir Friðrik Hallgrímsson. Tþað, sem vakti fyrir vinum nans I og samverkamönnum, er þeir báðu j eg, að séra Friðriki hafi tekist j hann að skrifa nýtt kver. Hann i hefir samið barnalærdómsbók, sem allir þeir ættu með ánægju Mörg síðustu árin hefir verið ag geta fen!gið börnum sínum í um það rætt, hver þörf væri á hendur, sem vilja halda kvernámi, rýju banalærdómskveri. Og það en yirðast eldri kver úrelt orðin. er ekki að ófyrirsynju. Mikill j Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- fjöldi foreldra er orðinn óánægð-j sonar kostar útgáfuna og hefir ur með eldri kverin handa börn-1 vandað til þennar sem bezt. Verð um sínum, telur þ^u úrelt, en vill bókarinnar í bandi er kr. 3.50. að þau fái nýja bók, þar sem þeim sé boðaður kristindómurinn í hugsanabúningi núlifandi kyn- sióðar. Að vísu eru nokkuð skift- ar skoðanir um það, hvort börn eigi yfirleitt að læra kver eða ekki. En eflaust vill mikill íiluti þjóðarinnar halda því, og kröfun- um um nýtt kver er því rétt o'g skylt að sinna. Það hefir áreið-! anlega ekki verið holt trúarlífi barna, sem hafa verið látin læra kver, að finna óánægju eldra íólksins með bókina, sem þau j lásu. Þetta hefir prestum verið ljóst. Eitt af aðalmálunum á ýmsum fundum þeirra hefir ver-j ið að ræða um nauðsyn þess, að nýtt kver kæmi út sem fyrst. En umræður og fundarsamþyktir j \ irtust stoða lítið. Það var ekki nóg að tala Um slíkt. Einhver Ásmundur Guðmundson. Mgbl. Frá Islandi Vestmannaeyjum, 15. sept. í morgun fóru tveir menn, sem vinna við höfnina, á litlum báti . | frá kaupstaðnum, og ætluðu að i fara yfir innri höfnina, að svo- j kallaðri “Löngu”, þar sem tveir i aðrir menn voru við vinnu. Hvast var á austan og úti á höfninni hvolfdi bátnum. Menn- irnir komust á kjöl, en vegna þess j hvað báturinn var léttur, en öldu- ! gangur mikill, sleit þá af hunum og fór svo þrisvar sinnum. Menn- sem voru að vinna undir > “Löngu”, sáu aðfarirnar og hróp- uðu á hjálp. Var þá skotið I'ram þurfti að hefjast handa og seinja , . ... , , þremur þatum til þess að reyna kver, en það var mjog vandasamt r , ,, . , að bjarga, en er batarnir komu a og erfitt starf, og hefir löngum verið vanþakklátt. Nú hefir séra Friðrik Hall- grímsson dómkirkjuprestur leyst þetta verk af hendi. Nýtt kver eftir hann er að koma á bókamark- aðinn þessa daga. Ýmsum vmum hans var kupnugt um það, að hann átti næg drög til samningar á barna'lærdómskveri eftir meira en 30 ára kennarareynslu í kristn- um fræðum, og hvöttu hann til þess að skrifa kver og gefa- út. hann hefir orðið við þeirri ósk o'g I vettvang, var annar maðurinn ■ druknaður. Hét hann Eyjólfur Guðmundsson, ungur verkamaður, rúmlega tvítugur. — Hinum manninum, Haraldi Bjarnasyni stúdent, tókst að bjarga. Enn fremur náðist lík Eyjólfs heitins. — Mgbl. Reykjavík, 16. sept. Dr. Dumbrava, hinn rúmenski prófessor, sem fór í sumar í vís- indaleiðangur til Grænlands, er nú farþegi á Grænlandsfarinu varið til þess tómstundum, sem Godthaab. Dr. Dumbrava fór vest- honum gefast frá embættisönn- ur um haf með norsku selveiða- unum. skipi, sem “Grandé” heitir. Ætl- Það er ekki ætlun mín með agj hann að hafa vetursetu iijá þessum línum, að skrifa ritdóm Scoresbysundi. En þegar til kom, um nýja kverið. Til þess að gera nejtaði grænlenzka stjórnin hon- það ítarlega, þyrfti eg að hafa um um þag er vestur kom, og bar því við, að hann hefði bæði nú og áður brugðið út af þeim fyrir- mælum, sem honum voru sett um landsvist í Grænlandi. Er hann nú á heimleið með “Godthaab” og hefir þessi vísindaleiðang- ur því farið forgörðum. Um ætl- unarverk leiðangursins er grein í júlí. — Mgbl. í gærmorgun andaðist hér í bæn- um Björn Bjarnason stud med., sonur bjarna sál. Jenssonar lækn- is. Hann hafði síðustu tvö ár verið sjúkur og oft þungt hald- mn. — Mgbl. notað það við kristindómsfræðslu. En ég vildi vekja athygli þeirra, sem þrá nýtt kver handa börnum sinum, á því, að nú er það komið og svo vel til þess vandað, að það á að geta bætt mikið úr brýnni þörf. Höfundurinn getur þess í for- rnála, að bókin “eigi að vera leið- Morgunblaðinu 29. beining fyrir kennara og nemend- ur til að tala saman um sannindi kristinnar trúar.” Hann ætlast engan veginn til 'þess, að börnin læri það utanókar, sem hanii vill segja þeim, sú kensluaðferð er honum harla fjarri sakpi, en orð Krists sjálfs o!g sum önnur feg-j urstu orð í biblíunni eiga þau að! Úr Kolbeinsstaðahreppi læra að hafa rétt eftir og geyma! Veðrátta hefir verið góð i sum- í minni með djúpri lotningu. Trú- ar> en þurkatíð. Töður verkuðust fræðiblær er minni yfir framsetn-! Vel, en úthey hafa verkast miður, ingunni en í eldri kverum. Höf. j Nokkrir bændur hér um slóðir hefir að líkindum munað eftir eru farnir að nota tilbúinn áburð orðunum, sem rituð voru fyrir og gefst’ Vel. Gísli hreppstjóri allmögum árum í sambandi við Mýrdal bar nokkra poka á vall- kristindómskenslu barna: “Trú, j lendi og spratt það vel. Björn en ekki trúfræði, á að vera mark-jbóndi á Kolbeinsstöðum kveðst miðið. Jafnframt því sem hann hafa éfngið 10 hesta af töðu fyrir leitast við að haga orðum sínum hvern sekk, er hann bar á túnið í svo, að þau verði til þess að Vor, umfram það, sem verið hefir. glæða trúarlíf barnanna, geturj Dráttarvél hafa Eyhreppingar hann nokkurra siðaboða, hinna og Miklholtshreppingar keypt í helztu, o'g gætir þess, að sam-jféiaigj (1927)1, en dráttarvél pessa . bandið rofni hvehgi milli trúar og fengu Kolhreppingar lánaða í siðgæðis. Víða tekst mjög vel aðj9umar. Vann hún vel í smáu og scgja frá á máli barnanna. 1 miðlungs þýfi og vel þurri jörð. Kverinu er skift í 14 kafla, og er, vélinni stjórnaði Kristján Gísla- efni þeirra sem hér segir: — j son j Skógarnesi. 1. Kristin trú, 2. Maðurinn, 3.| f júlí og ágúst önduðust þrír Jesús Kristur. 4. Kenning Jesú.'bændur hér í hreppnum, Lífgjarn Dánarminning Þann 16. júlí síðastliðinn lézt á sjúkrahúsinu í St. Boniface, Miss Violet Neilson, dóttir þeirra Mr. og Mrs. G. Neilson að 393 Beverley Street hér í borginni. Hin framliðna var útlærð hjúkrunarkona, vinsæl og vel gefin. Hún var fædd þann 21. febrúar 1893, og hafði verið sjúk í fimm ár, sjö mánuði og tiu daga. Jarðar- förin fór fram frá útfararstofu A. S. Bardals. Séra Filipp Pétursson jarðsöng. IN MEMORY OF VIOLET NEILSON. Reveries of the Family. Your glorious spirit has taken its flight, And winged its way to the spheres of light, You left the sunshine of your life and youth, You garnished our home with love and truth. We* linger’d beside you bowed wjth care, Your burden and suffering—willing to share, O’er six long years of sickness and pain, We saw that our loss, would be your gain. You have gone awhile far-out from sight, You’ve but left us for one short ni'ght, We know that you still hover near, In the presence of those you held most dear. You’re fettered still, tho with Angels you roam, By chains of love to your earthly home, Our unseen pal for the rest of the years, To hear our prayers and wipe our tears. In the realms of peace we’ll meet again, Immune from mortal ache or pain, Our thoughts of love shall bask the while, In thine own radiant sunný smile. YNDO. Hinar mikiu kvalir sem leiða af gylliniæð (Hœmorrhoids) hætt Þúsundir Manna Blessa Þetta Óviðjafnanlega Jurtameðal. Sumir Norðmanna urðu líka á- gætir borgarar í þessu landi, svv sem Otto Wathne, ,sem í mórgu var langt á undan sinni samtíð um framkvædir allar. En svo fóru Danir að ýfasfvið því, að Norðmenn færu sínu i'ram Gylliniæð eða hæmorrhoids, or- hér. Var það aðallega Trolle sjö-lf3akar sarar kvalir og oft hættu- liðsforingi, sem lét það mál til lega mikinn blóðmissi. Hinn frægi , , . , , . , , , , . , Zam-Buk aburður græðir og mýk- sm taka.i Ekki mun það þó hafa j rsollnar æðar og eyðir kll6a og verið af emskærri umhyggju fyr- 0grum óþægindum. Zam-Buk fær ir íslendingum, heldur hitt, að græðslukraft sinn frá jurtum, sem vernda haorsmuni “det samleda í meðaljnu eru og eiga sérstaklega danske Riges” og af óttu við vel við Þessum sjúkdómi. Zam- það, að Norðmenn mundu ekki Buk hefir r€ynst ágætle«a‘ hafa góð áhrif á íslendinga sem þegna í danska ríkinu. Urðu Danir því í raun og veru unDhafs- menn að þeirri togstreitu, ^em Bezta Sönnunin. Mrs. R. L. Garber, 2545 Ohio Avenue, Southgate, Cal., sem er hjúkrunarkona, skrifar oss: “Mað- urinn minn þjáðist af gylliniæð verið hefir milli Norðmanna og árum saman, en í fyrra varð hann íslendinga út af síldveiðunum með versta móti og hann gat ekki síðan. Oor þegar skipum var sofið eða sint vinnu sinni. bannað að fiska hér í landhelgi, 5. Vilji Guðs. 6. Syndin. 7. lðrun og fyrihgefning. 8. Bænin. 9. Faðir vor. 10. Sáfnaðarguðsþjón- ustan. 11. Kirkjan. 12. Skírnin fermingin. 13. Kvöldmáltíðin. 14. Eilíft líf. Loks er viðbætir um kirkjuráðið, íslenzku þjóðkirkjuna, Hallgrímsson á Rauðamel syðri, 70 ára, all-len!gi í hreppsnefnd og vinsæll maður, Markús Benja- mínsson á Yztu-Görðum og Hall- björn Hallbjörnsson á Brúar- hrauni. Markús varð rúmlega 60 .ára biblíuna og sálmabókina, og síð- Hann var rólyndur maður og raun- ast sæluboðanir Fjallræðunnar. J góður, dugnaðarmaður. Honum Fa'lleg vers úr sálmabókinni eru ^ var gefin Sveinbjörg Hallsdóttir, tekin upp í kverið, hér og þar, eft-^ dugnaðarkona. Byrjuðu þau bú- ir því, sem á við efnið. Tel e'g það skap með litlum efnum, en björg rétt, enda þótt eg hefði sumsstað-| uðust frábærlega vel o!g komu ar kosið annað val. ; Upp stórum og efnilegum barna- Séra Friðrik Hall'grímsson á hóp. Markús var framgjarn mað- miklar þakkir skilið fyrir það, að ur og var einn með hinum fyrstu, hafa hafist þar handa, sem rnarg- ir aðrir sáu að vísu þöufina á nýrri bók, er varð ekki úr verki að semja hana. Eflaust má sitthvað að bókinni finna, eins og öllum barnálærdómskverum, og er það jafnan auðveldara en sjálfur slíkar bækur. sem ræktuðu sáðsléttur. Hann vap að byggja stórt steinsteypu- hús á jörð sinni, þegar hann féll frá. Hallbjörn Hallbjörnsson varð rúmlega 80 ára. Hann var glö'gg- að skrifa.ur og góður fjármaður og gegndi 1 því starfi um 65 ára skeið. — Vísir En hvað sem því líður, þá hygg 17. sept. Evrópufriðurinn Briand kallar saman fund í Genf til að ræða um Bandaríki Evrópu. Hvað verður úr þeim fyrirætlunum? Það eitt er víst, að Frakkar tor- tryggja Þjóðverja enn í dag, og heimta tryggingu og aftur trygg- ingu gegn árásum frá þeirra hendi. 0!g Þjóðverjar vantreysta Frökk- um, eru tortrygnir í þeirra garð. Beggja megin Rínar vex tor- trygnin, en jafnframt óskir eða kröfur um það, að áríðandi sé að þessar tvær þjóðir jafni deilumál sín fyrir fult og alt, og bindist varanlegum trygðaböndum. Margt bendir til þess, að Bri- and hafi einmitt sættir Frakka og Þjóðverja bak við eyrað nú er hann berst fyrir Bandaríkjum sín- um. En sumir líta svo á, að hann fari þá einmitt villur vegar. Þvl ef stofna á nú Bandaríki Evrópu á þeim grundvelli, er lagður var með Versalasamningunum, þá er hætt við að þjóðir álfunnar skift- ist í tvo andvíga flokka og verði öðrum megin þeir, sem ósigur biðu í ófriðnum, en hinU megin sigurvegararnir. En þá eru Frakk- ar skoðaðir forystumenn sigur- vegara, en Þjóðverjar á hinn bóg- inn foringjar hinna sigruðu þjóða. Ef á annað borð á að tryggja fyrirkomulag, Versalasamnings- ins, með Bandaríkjastofnun, þá óttast menn, að ósamlyndið vaxi á ný milli Þjóðverja 0g Fraxka. Enn er ekki nema örstutt síðan setuliðið var tekið úr Rínarbygð- um. Meðan það var þar, ýfði það sífelt sár hinna sigruðu Þjóðverja og spanaði upp óvildarhuginn til Frakka. En það var eins og al- menningur í Frakklandi geti aldr- ei skilið þetta. Þar var alt af heimtað öryggi og aftur öryggi gegn árásum austan að. Nú þegar Briand loksins hefir komið því til leiðar, að setuliðið fari heim úr Rínarbygðum, þá fær hann ákflr- ur fyrir það hjá þjóð sinni. En er Þjóðverjar heyra þetta, þá segja þeir sem svo, að þarna geti menn séð hvaða hug Frakkar bera til þeirra enn í dag. Til þess að tryggja hagsmum sína, hafa Frakkar gert ýmss samninga og sáttmála við aðrar þjóðir. Aftur á móti standa Þjóð- verjar einir að mestu. Þeir gerðu þó Rapallo-samninginn við Rússa, en hafa ekkert gagn af honum haft. Verzlunarsamband Þjóð- verja við Rússa hefir ekki komið að notum fyrir Þjóðverja. En hvað eftir annað hafa deilumál risið á milli þeirra, og komið til tals að segja samningunum upp. En á meðan hann er í gildi, verður ekki annað sagt, en að hann sé þröskuldur í vegi fyrir einlægu samkomulagi milli Þjóðverja og Vestur-Evrópuþjóða. Raddir hafa komið fram um það í Þýzkalandi, að Þjóðverjar ættu að leita bandalags við ítali. Mussolini er mjög til í það. Hann er aítaf eins og reiður hani gagn vart Frökkum. Hann yrði því feg- Hann ) leitaði læknisráða og reyndi alls- , „ . konar meðul, bað o. f 1., og kostaði nema þvi aðeins, að helmmgur til st6rfé> en fékk enga b6t. Loks. skipshafnar væri Danir (þar með ins gaf vinur hans honum öskju taldir íslendingar og Færeying-'af Zam-Buk. Eftir að hafa reynt ar), þá brá nú samt svo undar-! Það einn dag, gat hann sofið vel. lega við, að það voru einmitt Dan- ------------------ --------------- ir, sem fyrstir “leppuðu” fyrir! gæti orðið löndum sínum að miklui v:k. Norðmenn. Af þeim lærðu ís-j gagni með þeirri þekkingu, lendingar “leppmenskuna.” I hann hafði aflað sér. Hann hélt áfram, og þegar hann var búinn úr annari öskju, var var hann orðinn jafngóður af þessum kveljandi sjúkdómi.” Mrs. F. Barrett, Alberta, segir: “Við höfum notað Zam-Buk altaf síðan eg var lítil stúlka, og eg hefi aldrei vitað það bregðast. Maðurinn minn, sem hafði snert af jgylliniæð, segir iað Zam-Buk hafi læknað sig algerlega.” Hversu vel Zam-Buk reynist. liggur í því, hver efnin eru o'g hvernig þau eru blönduð. Zam- Buk er tilbúið úr vissum græðandi jurtum. Zam-Buk stöðvar fljótt alla verki og kláða. Það kemst al- veg að rótum sjúkdómsins, svo sem eczema, salt rheum, bad legs, kýlum, kaunum og eitruðum sár- um, og er bezta meðalið, ef menn særast á einhvern hátt. Zam-Buk Ointment 50c. askjan. Zam-Buk Medicinal Soap 25c. stykkið. Alþingi tók smámsaman að setja!ior á annan veg. strangari reglur fyrir veiðum út-J þorf fyrir þekkingu hans eða' lendinga hér við land. Tóku' þjónustu^ og varð hann 'því að Norðmenn þó lítið mark á því í; sinna öðrum störfum. — fyrstu og fóru sínu fram, enda Þetta var gott dæmi upp á ís- var eftirlit léle!gt. Voru sektará-1 lenzka kæruleysið um það, að kvæði einnig lág (skv. 1. 1901. En' færa sér þekkingu annara og sér- bera - Auk höfundar skrifa þær erl Inga Björnson, Ragnhild Brette- “En það) ville Jensen og “ein af þeim aum- En'ginn hafði) ustu” minningargreinar um Ólaf- inn, ef hann gæti státað af því íu, og mun sízt gleymast hvað “ógæfubarnið” skrifar. Síðast i bókinni er ræðan, sem frú Fleis- cher hélt í Oslo, er Iíkneski Ólaf- íu var afhjúpað. Eg heyrði hana aldrei segja með lögum 31. júlí 1907 voru sekt-j fræði í nyt. Er fróðlegt að bera neitt frá störfum sínum fyrir irnar hækkaðar að miklum mun þetta saman við þær hræðilegu fanga í Osló, en vissi úr annari framan í Frakka, að hann hefði og veiðarfæri gerð upptæk, en það sögur, sem í bók Matthíasar eru, I átt, að henni var heimilt að heim- Þjóðverja sér við hlið. j hafði ekki verið áður. Norðmenn um verkun síldar hér á landi. sækja fangana og að þeir hefðu Yfirleitt verður ekki annað sagt.j óttuðust þetta þó ekki, bjuggust Mun ekki ofmælt, að vér súpum minst hennar með miklum sökn- en mikið umrót sé o'g óánægja l ekki við, að eftirlit mundi verða enn seyðið af því, hver óvand- uði. Þessi bók segir mér ekki alfunni, með ástand það er ríkir.j strangara en áður var. j virkni og hroðvirkni réði hér len!gi margt beinlínis um það starf, en i og þann grundvöll, sem lagður var; gn nu g^rðust þau tíðindi, að um meðferð síldarinnar, sem ritgerð frú Devold stendur þetta: með Versalasamningunum — enda vorjg 1907 var Björn Líndal sett-J verzlunarvöru og mannamatar. i “Þegar fangarnir í ríkisfang- var óréttlæti það sem hann fyrir-j ur þæjarfogeti á Akureyri um Það er að vonum, að höf. bók- elsinu (í Oslo) fréttu lát Ólafíu, skipaði í mör^um greinum svo mikið og áberandi, að líklegt er að seint grói sár þeirra undirok- uðu. — Mgbl. síldveiðatímann. Síld kom seint arinnar heldur, að síldarmálunum var þeim það harmafregn, og þeg- það ár og veiddist mest inni 1 sé nú siglt í örugga höfn, þar ar þeir heyrðu, að vér fengjum fjörðum og innan landhelgi. —; sem Síldareinkasalan er. Bókin -ekki að hafa gröf hennar nér í Fóru Líndal brátt að berast um-( á sjálfsagt fyrst og fremst að Noregi, fóru þeir út í fangelsis- kvartanir, að útlendingar (Norð-) sanna það. iSkulum vér ekki garðinn og grófu upp með hönd- menn) sýndu yfirgang og veiddu deila á hann fyrir það. Hitt sýn- um sínm verkfæralaust, dálítinn óspart í landhelgi. Það gat Lín- ir bókin Ijóslega, að það var blómreit á lítilli mishæð, og dal ekki þolað. Fékk hann sér því Neyðarráðstöfun, að síldareinka- sögðu að þar skyldi vera “minn- skip á leigu og fór sjálfur að at- sölunni var hleypt af stokkunum, ingagröf” Ólafíu Jóhannsdóttur. huga veiðiskap útlendinga. Tók — neyðarráðstafanir verða sjald- Sá reitur er þar enn og er jafnan hann i þeirri ferð nokkur skip að an til frambúðar. 1 vel hirtur.” ólöglegum veiðum í Eyjafirði, og--------------- Mynd er í bókinni af þessum önnur sleptu síldinni úr nótun- Árni Fririksson, mag. sclent., reit, og mér finst að hún og þessi um, er þeir sáu að hverju fór, og hefir ritað sérstakan kafla í bók- fáorða frásögn sé fögur minning höfðu sijr undan. “Var þetta inni um eðlishætti síldarinnar, um fórnfúst starf, sem lítíð var fyrsta skifti, að útlendir fiski- gert töflur um síldveiðar hjá talað um, en ógæfubörn muna vel Síldauaga Islands Nýlega er komin út mikil bók eftir Matthías Þórðarson, í Kaup- mannahöfn, og heitir “Síldarsagai íslands.” Er hún samin að undir- lagi Síldareinkasölu Islands og gefin út af henni. Pétur Ólafs- son fól Matthíasi þennan starfa í fyrravor, en í formála se!gir höf.,j að hann hafi ekki getað bvrjað bókinni fyr en í ágúst og sagalmenn sáu’ að alvarle?a var farið íglandi frá uPPhafi ýms liuu' eftlr “því nokkurra mánaða að taka 1 sfreugiuu-” j rif til skýringar. Er þess enn frem verk”. En það er ekkert smáræð-J “Þegaj- kkunnugt var, hversu j ur getið, að hann hafi lesið próf isverk, þegar litið er á það, nvað röggsamt þetta nýja yfirvala var, arkirnar . bókin er stór og hve víða höf.! bárust honum margar kærur um Bókin er prýdd fjölda mynda hefir aflað sér efniviðar til uenn-l ólö8leffa snurpinótaveiði og urðu og pappír ágætur. a þessi —Mgbl. S. Á. G. Jón Runóifsson Vík. Olafía Jóhannsdóttir ar. Af sömu ástæðu verður að !eikslokin þau, að hann sektaði —Mgbl virða höf. það til vorkunnar, ef samtals nálægt 46 skip, pg bari einhvers staðar er flausturslega' landssjóður úr býtum nokkuð yf- unnið að, en það mun þó ekki allí ir 30 Þus- kr- 1 sektarfe fyrir sum-j _______ viða- j arið‘ Dngnaði hins nýja logstjóra^ Sem kunnugt er, reistu ýmsir Síldarsaga þessi er hin fróðleg-j a .Akiireyn, var viðbrugði^, menn norskjr yinjr ólafíu j0hannsdótt- asta og með köflum hreinn og höf®11 ekki átt að venjast slikri beinn skemtilestur. Er fyrst i röggsemi . .,. . ur henni minnismerki í Osló, er var afhjúpað 26. júní 1 sumar, að stuttu máli rakin sa!ga fiskiveiða' Má með sanni segja, að Björn fjgimenni viðstöddu, __________ skrifar S. til forna í Noregi og íslandi. 1 Líndal hafi með dugnaði sinum, Á Gíslason í Mgbl.' 14. sept. Skömmu síðar kom þar út bók um hana, 160 blaðsíður að stærð, næsta kafla er sagt frá síldveið-j bæði þetta sumar og næsta sum-j um í Noregi og byrjunartilraun- ar, er hann var settur lögreglu- um til síldveiða við Island. Eftir stjóri á Siglufirði, sýnt Norð- með 2g myndum) eftir Mirjam De það fjallar bókin einvörðungu um mönnum það áþreifanlega, að ís- vold> er nefnist “ólafía Jóhanns síldveiðarnar hér við land. Jón lendingum væri alvara með það, déttir pje uiykkliges venn.’’ Ei Eiríksson konferensráð hvetur að halda uppi lögum og rétti, og þar margt tekið úr þeim tveim bók íslendinga fyrstur manna til jafnframt gefið öðrum embættis- um «prd myrkri ti] ljóss” og “í þess að veiða síld og gefur bend-jmönnum gott fordæmi um skör- ingár um, hvernig ei!gi að verka ungsskap í embættisfærslu. En hana, svo hún geti orðið útflutn-j svo lipurlega fór Líndal jafn- ingsvara. (Rit Lærdómslistafél., framt fram, að erlendar stjórnir skóla trúarinnar”, sem komið hafa út á íslenzku um ólafíu, en jafn- framt ýmsu bætt við um dvöl hennar i Osló, þar sem helzt Brostin og veik beygð er til foldar hin lang- þreytta eik, er ein stóð við alfaraveginn, örþrota megin. Hið syngjandi tré, sálunum ungu það dýrmæta fölskvalaust færði að garði fullum með arði. fé 1723). Næstir koma þeir Magnús undu málalokum, enda þótt sumir yantaði j mína bók um hana_ Stephensen í Viðey, Jón Sigurðs- þegnar þeirra, er urðu fyrir barð- son forseti, Einar Ásmundsson í inu á hinni nýju löggjöf, væru Nesi og Árni Thorsteinsson land- með kærur út af meðferðinni á fóg-eti 0g eggja íslendinga lög- sér eggjan um það að veiða síld. ^ Um annan mann, sem unnið Hefir Á. Th. útvegað sér glöggv-; hefir íslandi og síldveiðum hér ar upplýsingar um veiðiaðferðir mikið gagn, getur bókin líka, og ytra, o!g gefur ráðleggingar um má ekki gang-a fram hjá honum. það, hvernig hægt sé að veiða Það er Jón Bergvinsson. Ungur síldina. | kyntist hann síldveiðum og varð En framtak skorti hjá íslend- seinna skipstjóri á síldveiðaskipi. ingum, og það kveður ekkert að Hann hafði lært síldarverkun hjá síldveiðum hér við land, fyr en Norðmönnum. Seinna brauzt Norðmenn koma til sögunnar. Og hann i því (1905), að læra síld- alt fram á þennan dag koma veiðar og síldverkun af Hollend- Norðmenn mjög við síldarsöguna j ingum. Komst hann i hollenzkt Fyrst var síldin veidd í land j skip og voru kjörin þau, að hann nætur, svo 1 reknet og síðast 1 fékk ókeypis fæði, en hvorki kaup herpinætur. Er þvi glögt lýst i né aflahlut. Jón hefir i grein lýst bókinni, hvernig veiðiaðferðirnar veru sinni hjá Hollendingum og breytast smám saman. Það eru hvað hann lærði af þeim um með- Norðmenn, sem kenna íslending- ferð síldarinnar, svo að hún gæti um að veiða síld. Sjálfir hafa orðið góð verzlunarvara, o'g seg- þeir haft mikið fyrir að læra þær ir að lokum: “Eg, sem búinn var veiðiaðferðir og gera sig því að vera við sildveiðar í Noregi, heimaríka hér við ísland. Þoldu fiskiformaður, skipstjóri og verk- íslendingar lengi vel frekju stjóri við síldveiðar á íslandi, þeirra, því að óneitanlega var fann nú fyrst, að ég bókstaflega landinu að mörgu leyti mikili kunni ekki neitt.” Var Jón þess hagur að síldveiðum Norðmanna. fullviss, er heim kom, að hann Er því hér komin samfeld saga hennar og prýðilega frá henni gen!gið, að fráteknum nokkrum prentvillum og skökku nafni á einni myndinni, mynd af Reyk- holti kölluð “Gateparti, Reykja- Minningin mær mun þeim ei fyrnast, hún verður þeim kær, og marg-glæðir eld hinum ungu með auðugri tungu. Hin aldraða eik oftlega sveigðist, þvi rótin var veik, unz fjörvana féll hún i valinn, feyskin og kalin. Eg líki þér, Jón, við lasburða stofninn, með há- leitum tón nú svifur þinn syngjandi andi að sælunnar landi. Magnús Einarsson. Rosedale Kol Lump $12.00 Stove $11.00 Ford Coke $1 5.50 Ton Scranton Hardkol Poca Lump og Canmore Bricquets THOS. JACKSON & SONS 370 Colony St. Phone 37 021

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.