Lögberg - 30.10.1930, Síða 1
43. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 30. OKTÓBER 1930
NUMER 43
formaður líknarsamlags Winni-
peg borlgar, 1930.
To the Editor Lögberg
I have read the article appearing in
XíOgberg in the issue of October 16th,
entitled “Hvers vegna? Vegna þess”
and sigrted by my father, Stephen
Thorson, and I have also read the re-
ply thereto appearing in Heimskringla
in th'e issue of October 22nd, entitled
■“Öldungunum hnignar” and unsigned.
It has not been my practice to en-
gage in newspaper controversies and I
would not have taken the trouble to
comment on either of the above ar-
ticles if the facts upon which they
were based had been correctly stated.
I would be the last man in the world
to deny to others the right of forming
their own opinions and of giving ex-
þression to them, no matter .how great-
ly they differed from my own. I be-
lieve that I have a reputation for being
fair minded and I value that reputation.
May I say in the first place that the
article signed by my father was written
and published without my knowledge
or consent and certainly without my
approval. It must not be assumed
either that I identify myself with my
father in all his remarks. They are
his, not mine. Nor do 1 intend to
engage in controversy with anyone re-
garding the merits or demerits of
eitlier of the factions engaged in the
recent regrettable controversy relating
to the participation of Western Ice-
landers in the great celebration in Ice-
land this summer and the preparations
made in connection with such partici-
pation, least of all with my father,
whose kindness to me in the past and
whose labours for my welfare I shall
never be able to repay.
It has seemed to me, however, that
there has been a good deal of mis-
understanding as to the part I have
played in conection with the celebra-
tion and particularly with Canada’s of-
ficial representation at the Celebration,
and in fairness to myself and to my
friends I set out the following facts:
When the question of accepting the
invitation of fceland to Canada to par-
ticipate in the celebration came up for
consideration the Prime Minister, the
Rt. Hon. W. L. Mackénzie King was
kind enough to tell me that I would be
one of the persons whom the govern-
ment would send to Iceland to repre-
sent Canada at the celebration, an
honor which I would very gladly have
accepted if it had been possible for me
to do so. It was also considered that
a Minister of the Crown should also
go as the other Canadian representa-
tive and at the request of members of
“Heimferðarnefnd” I urged the Prime
Minister that he should go himself, or
that if he could not go, he should send
the Hon. E. Lapointe, the Minister of
Justice, who was the second highest in
rank of the Cabinet Ministers or the
Hon. Raoul Dandurand, who was the
leader of the Government in the
Senate, so that both Houses of Parlia-
ment could be represented. The Prime
Minister was exceedingly sympathetic
to this request and I am sure it would
have been granted if the Elections had
not intervened. When the Elections
were decided upon, however, these
plans had to be abandoned and the
Prime Minister informed me that, of
course, under the circumstances no
metnber of the government and no
member of the party could be sent, if
the date of the Elections should be
such that they could not come back in
time to conduct their campaigns, and
altend to their political duties in tliat
regard.
Heimskringla says: “Hitt mun vera
satt, að einhver, sem í blaðið ritaði
undir fullu nafni, mun hafa vikið að
því, hvcrsu Iítil þjóðrnekni lýsti sér í
því hjá hr. Thorson, fyrst hann fór á
annað ’borð að skifta sér af þessu máli,
og gat haft áhrif á það, að hann skyldi
eigi sjá svo til að einhverjir háttsettir
stjórnarhelrar væru sendir frá þessu
landi, svo sem aðrar þjóðir, sem minni
viðskifti höfðu við Island, létu sér
sæma að gera og töldu kurteisi í.
I can hardly believe that Heims-
kringla would have made these remarks
had it been aware of the above facts.
Heimskringla also says of me, “Og
hann þá ekki einu sinni heimboð Is-
lands.”
It surely requires no argument on
my part that I would gladly have gone
to Iceland as one of Canada’s repre-
sentatives if I had been able to do so.
I had been looking forward to the
event with very great pleasure. My
duties, bpth to my constituency and
to the party of which I was a member,
intervened and my own personal de-
sires had to give way to my public
duties. Surely this statement will
finally dispose of that particular charge
against me.
It was then necessary for the gov-
ernment to name representatives in
place of a minister of the Crown and
myself. Many suggestions were made,
both to me and other members of
Parliament and to several ministers of
the Crown. The session was rapidly
drawing to a close and it was neces
sary to act quickly. The name of Dr.
B. J. Brandson was among the names
suggested and I for one considered him
an admirable representative. If there
had been no controversy, rio one would
have questioned the suitability of Dr.
Brandson as one of our representa-
tives, and I did not intend that the con-
troversy should influence me in the
least against his appointment. On the
other hand, since the controversy had
arisen I wished to be fair to both sides
of it and I did not wish either side tó
have the opportunity of “crowing”
over the other as regards any appoint-
ii’ents that the government might make.
Accordingly, when it appeared likely
that neither I nor any minister of the
Crown could go I wired on May 8th,
1930, to J. J. Bildfell, President Ice-
landic Millenial Celebration Commit-
tee, C.P.R. Building, Winnipeg, and in
the latter part of my wire I said, “Un-
Iikely that any minister or myself will
be able to go as delegates stop Have
you any suggestions as to alternative
delegates. Intend to make recom-
mendations to government without re-
gard to recent controversies. Writing
you fully Friday.”
At that time while the election date
had not been set it appeared likely that
it would be either July 28th or August
llth. If it should be the former it was
obvious that it would be impossible for
us to go.
I dictated a letter to Mr. Bildfell
on Friday, May 9th, but did not send
it because I received a telegram from
Mr. Bildfell in reply to mine, dated
May 9th, as follows:
“Hold all matters in abeyance Dele-
gates arriving Ottawa Monday morn-
ing.”
On Monday morning Mr. Arni Eg-
gertsson arrived in Ottawa and I dealt
with him as a representative of “Heim-
frirarnefnd” to whose president I had
wired for suggestions. There are very
íew Western Icelanders who have in-
erested themselves more than Mr. Arni
Eggertson in maintaining contact be-
tween our people in Canada and our
people in Iceland and I considered him
eminently deserving of appointment ás
another representative. The third per-
son whom I was instrumental in ap-
pointing was Sigtr. Jonasson, and I am
prqud of having had the ^opportunity
of having this tribute paid to him in
somfe slight recognition of his services
in the course of our people in Western
Canada. I
The appointments were discussed at
a meeting of the Manitoba members
and Mr. Bancroft, M.P. for Selkirk,
r.nd I were delegated to make the re-
commendations to the government and
on May 16th I wrote to the Prime
Minister recommending for appoint-
ment as Canada’s representatives at
the Celebration the three gentlemen
whose names I have mentioned. These
are the facts relating to the apþoint-
ment of these gentlemen. The ap-
pt opriations for their expenses as dele-
gates of Canada did not pass Parlia-
men tuntil the last day of the session,
and they were formally notified of
their appointment immediately.
Heimskringla accuses me of breach
of faith towards Heimfararnefnd and
says further: “En um leið og hann
brást trausti heimfararnefndarinnar,
sem hann átti þó sjálfur sæti í, og vá
(sic) þannig aftan að henni með því
að ganga í liö með svæsnustu fjand-
mönnum hennar, þá brást hann trausti
þjóðræknisfélagsins, sem bak við hana
stóð og þeirra. ntanna, sem íslenzku
þjóðerni unna hér í álfu. And says also
“Að blaðiö gat ekki stutt hann af
þeirri einföldu ástæðu að hann var á
móti þeim flokki er það fylgdi að mál-
ttm og auk þess hafði hann reynst
heimfararnefnd þjóðræknisfélagsins
slælega, sent, eins og öllum kunnugt er,
Heimskringla hefir jafnan fvlgt að’
málum.
I do not quarrel with Heitrtskringla
for laclc of political support of me in
the recent election campaign in so far
as that lack of support was due to dif-
íerence of opinion in matters of
(Continued on Page 4)
Skuldir borgaðar
Síðustu fimm árin, sem King-
stjórnin sat að völdum, 1925—30,
minkaði hún ríkisskuldirnar um
$231,505,650. Mest var borgað ár-
ið 1929, eða sextíu miljónir, en
minst á þessu ári, ekki nema tutt-
ugu miljónir, eins og eðlilegt er,
þar sem Kingstjórnin sat ekki að
völdum nema hálft árið. Með þessu
sparast tólf miljónir doll. á ári af
ríkisfé, sem annars hefði orðið að
greiðast í rentur.
Röngum staðhæfingum
hnekt
ÍSLENZK HJÚKKUNARKONA.
Miss Jónína Landy, er dóttir þeirra Mr. og Mrs. S. Landy,
•sem búa í Ar'gylebygð. Miss Landy útskrifaðist sem hjúkr-
unarkona af Winnipeg General Hospital síðastliðið vor, með
fyrstu ágætiseinkunn og hlaut að auk heiðurslaun (Winni-
peg Electric Scholarship).
Síðastliðið sumar stundaði Miss Landy framhaldsnám við
Columbia háskólann í New York. Hefir hún nú tekist á
hendur stöðu hér í borginni, sem kennari við “Training
School of Nurses.”
Vitavöcður horfinn
Ingi Thordarson, vitavörður í
nGeorgs Island í Winnipegvatni,
og unglingspiltur, sem með hon-
um var, Franklin Johnson, hafa
síðan fyrir helgi ekki verið við
vitann, og vita menn ekki hvað af
þeim hefir orðið. Hefir þeirra
verið leitað þessa síðustu daga,
en ekki fundist, og eru menn því
mjög hræddir um, að þeir muni
hafa farist í vatninu, þó enn sé
ekki alveg vonlaust um, að þeir
kunni að hafa bjargast einhvers-
staðar til lands.
Margt um manninn
iSímað er frá Stokkhólmi þann
22. þ. m., að 4,134,506 manns, hafi
sótt sýnitjguna þar í borginni síð-
astliðið sumar; er það meiri
mannfjöldi, en dæmi eru áður til
að heimsótt hafi höfuðborg Svía
um sýningartímann.
Þingkosningar í Noregi
Almennar kosningar til Stór-
jingsins í Noregi, eru nýafstaðn-
ar. Fóru þær þannig, að íhalds-
flokkurinn vann 45 s^eti og hefir
nú 14 fleiri en á síðasta þingi.
Verkamannaflokkurinn hafði á
síðasta þingi 59 sæti, en hefir nú
47 og hefir því tapað 12 sætum;
er samt fjölmennasti þingflokkur-
inn. Frjálslyndi flokkurinn hef-
ir nú 31 þingsæti, eða einu fleira
en á síðasta þingi. Bændaflokk-
urinn hefir 26 sæti, jafnmörg og
á síðasta þingi. Kommúnistar
höfðu þrjá menn á síðasta þingi,
en hafa nú engan.
Tveir menn drukna í
W innipeg vatni
Á miðvikudaginn í vikunni sem
leið, druknuðu tveir menn, af
mótorbátnum “Magnus” á Winni-
pegvatni, ekki all-langt frá Gimli,
William Bjarnason, formaður á
bátnum, og Joe Bell, vélstjóri.
Vildi þetta slys til þannig, að það
kviknaði í bátnum og var eldur-
inn orðinn svo mikill, þegar eftir
honum var tekið, að ekki varð við
ráðið, og sáu menriirnir, aá eld-
urinn myndi fljótt komast í olíu-
geyfirinn og sprengja bátinn, eins
og raun varð á. Tóku þeir þvj
það ráð, að kasta sér í vatnið. AJls
voru fjórir menn á bátnum, og
heita hinir tveir Marteinn John-
son og Oli Kardal, er báðir kom-
ust af.
Brezka stjórnin talin
völt í sessi
Margir telja þess nú litla von
að Maconald stjórnin munr komast
gegn um næsta þing, sem nú er
fyrir dyrum. Hefir frjálslyndi
flokkurinn stutt hana alt til
þessa, en nú eru taldar litlar lík-
ur til, að hann geri það lengur.
Er eitt helzta ágreiningsefnið það,
að stjórnin hefir lofað flokks-
mönnum sínum því, að afnen’a
Iög, sem íhaldsstjórnin kom á eft-
ir verkfallið mikla fyrir fjórum
árum, og miðuðu að því, að gera
það ómögulegt að slíkt gæti konúð
fyrir aftur. Að þessu vill frjáls-
lyndi flokkurinn ekki ganga, að
mælt er, og enn fleira ber á milli..
Reynist þeir sannspáir, sem nú
spá falli stjórnarinnar , verður
þess væntanlega ekki langt að
bíða, að almennar kosningar fari
fram á Bretlandi.
Borgarstjórakosningar í
W innipeg
Civic Progress Association hef-
ir í einu hljóði tifnefnt núverandi
Elzta manneskja í Svíþjóð | borgarstjóra, Ralph H. Webb, til
nýlátin
Þ. 21. þ.m. lézt við Norrhamar í
Svíþjóð, ekkján Stina Greta Abra-
hamson, 105 ára að aldri; hafði
notið góðrar heilsu fram undir
það síðasta.
Þriggja ára fangelsi
Harry Herman, einn af þeim,
sem þátt tóku í bankaráninu í
Transcona fyrir skömmu, hefir
játað á sig þáttió' u í glæpnum,
og hefir nú veri* dæmdur til
þriggja ára fangeEisvistar.
Koma ekki í haust
Flugmennirnir Boyd og Conn
er, sem fyrir skömmu flugu frá
Nýfundnalandi til Englands, hafa
hætt við þá fyrirætlun sína, að
fljúga aftur til ‘Canada nú í haust.
Er það talin alt of mikil hættuför^ hermir,
á þessum tíma árs.
Gerðar hafa verið þrálátar at-
rennur í þá átt, að smeygja því
inn hjá vestur-íslenzku fólki, að
sjálfboðanefndin þyrfti ekki
djarft úr flokki að tala, með því
að hún hefði tekið við helmingn-
um af fjárveitingu þeirri, sem
átt hefði að ganga til heimfarar-
nefndar þjóðræknisfélagsins. Að
margir hafi gleypt við slíkri fjar-
stæðu, virðist samt ekki næsta
sennilegt.
1 Heimskringlu, sem út kom
þann 22. þessa mánaðar, staðhæf-
ir ritstjórnin samt sem áður, að
sjálfboðanefndin hafi meðtekið
helming fyrgreinds tillags frá
Manitobastjórninni, samkvæmt úr-
klippu þeirri úr blaðinu, sem hér
er endurprentuð.
Meðfylgjandi bréf til Dr. B. J.
Brandson, frá yfir-eftirlitsmanni
allra útborgana úr fjárhirzlu
Manitobafylkis, tekur af öll tví-
mæli í þessu tilliti, og afsannar í
bráð og lengd, staðhæfingar
Heimskringlu í sambandi við
stjórnarstyrkinn frá Manitoba, að
því er sjálfboðanefndina áhrærir.
^ “27th Oct., 1930.
Dr. B. J, Brandson,
216 Medical Arts Building,
Winnipeg, Man.
Dear Sir:
re Icelandic Millennial
Celebration.
With reference to your interview
with me respecting the grant paid
by the Government in connection
with the above, I beg to inform
you that the sum of $2,000.00 was
paid by cheque P.22986 dated 26th
April, 1930, to the Icelandic Mil-
um borgarstjóraembættið í Win-| lennial Celebration Committee,
nipeg í þetta sinn. > and is endorsed with that name
-----------■ ! per Arni Eggertson, Assistant
Treasurer.
No further”amount by way of
grant has been paid by the Gov-
ernment on account of the above,
to any other Association or in-
dividual.
Trusting this is the information
you desire.
Yours faithfully,
(signed) R. Drummond.
Comptroller General!*
MR. J. L. LAWSON,
formaður Fjársöfnunarnefndar
líknarsamlags Winnipegborgar,
1930.
að sækja um borgarstjóraembætt-
ið við bæjarstjórnarkosningarn-
ar, sem fram fara seint í næsta
mánuði. Eins og áður hefir ver-
ið skýrt frá hér í blaðinu, hefir
verkamannaflokkurinn tilenfnt
Marcus Hyman, svo sömu menn-
irnir verða í kjöri eins ög í fyrra.
Ekki hefir enn heyrst, að neinir
aðrir mundu verða til að sækja
Mikið fjártjón
Á þriðjudaginn í þessari viku,
hafði blaðið Manitoba Free Press
það eftir Bracken forsætisráð-
herra, að svo framarlega, að hveiti
ekki hækkaði í verði frá þvi sem
rú er, þá muni Sléttufylkin þrjú
til samans, tapa einum tíu miljón-
um dollara, eða þar yfir, á ábyrgð
þeirri, sem fylkin standa í fyrir
Hveitisamlagið gagnvart bönk-
unum. Vitanlega er ekki enn
hægt að segja .im ]ætta með
neinni vissu, því sumt af uppsker-
unni 1929 er enn óselt, en með því
verði, sem nú er á hveitinu, er
ekki við góðu að búast.
Annað námuslys á
Þýzkalandi
í síðasta blaði var stuttlega skýtr
frá námuslysi stórkostlegu, sem
varð við Alsdorf á Þýzkalandi á
þriðjudaginn í vikunni sem leið.
Varð það miklu stórkostlegra, en
fyrstu frétir gáfu til kynna. Fór-
ust þar 262 menn, samkvæmt síð-
ustu fréttum, og 'geta orðið enn
fleiri, því margir meiddust hættu-
lega, sem þó eru enn á lífi. — í
byrjun þessarar viku berast þær
Heimta mikið lausnarfé
Sú frétt hefir borist frá Kína,
að heill her manns af kínverskum
kommúriistum hafi farið þar eins
og logi yfir akur um nokkur hér-
uð, drepið nokkrar þúsundir fólks
og unnið mörg önnur ódáðaverk,
og segir fréttin, að þetta sé gert
að ráðum og undirlagi kommún-
ista á Rússlandi. Þessi sama fregn
að óaldarflokkur þessi
hafi náð á sitt vald fjórtán trú-
boðum, og heimti $3,500,000 lausn-
arfé fyrir þá, en hóta að myrða þá
alla að öðrum kosti.
Uppreisnin í Brazilíu
Hún hefir nú endað með al-
gerðum ósigri fyrir stjórnina. For-
seti lýðveldisins, Washington Luis,
hefir sagt af sér og uppreisnar-
foringjarnir hafa tekið við völd-
unum í bráðina. Stóð uppreisnin
réttar þrjár vikur, eða frá 3. til
24. október. Washington Luis hef-
ir verið forseti síðan 15. nóvem-
ber 1926. Annars eru uppreisnir
og stjórnarbyltingar svo að segja
daglegir viðburðir í lýðveldunum
í Suður Ameríku. Hafa átt sér
stað í einum sjö ríkjum þar suður
frá á þess ári.
FRÁ ISLANDI.
Seyðisfirði, 9. okt.
Ægir kom hingað fyrir helgina
með færeýska fiskiskútu, sem tek-
in var fyrir landhelgisveiðar. Féll
dómur þannig, að skipstjórinn
var dæmdur til þess að greiða
12,300 íslenzkar krónur, en afli
oig veiðarfæri gert upptækt. Skip-
fréttir, að á laugardaginn hafi stjórinn var dæmdur fyrir botn'
yfir hundrað menn farist í námu-
slysi að Maybanch í Saar hérað-
iuu. Eru þær fréttir óljósar enn,
en vafalaust hefir þetta slys líka
verið stórkostlegt. . Eins og
marga mun reka minni til, varð
mikið námuslys í grend við Neu-
rode á Þýzkalandi í júlí í sumar
og fórust þar um hundrað og
fimtíu menn. Hafa Þjóðverjar
því á minna en fjórum mánuðum
mist yfir fimm hundruð menn af
námaslysum
vörpuveiðar í landhelgi. Skip-
stjórinn áfrýjaði dóminum.
Eindæma langvinnum rigning-
um létti um 20. sept. Náðust þá
inn hey, en víða stórhrakin. Hey-
afli tæplega meðallag víðast á
Austurlandi. Fiskþurkun gengið
mjög treglega vegna ótíðarinnar,
þó sæmilega í hálfaft mánuð.
Aflalítið að undanförnu.
Sauðfjárslátrun minni hér en
áður, en meiri í Reyðarfirði.
Mgbl.
íslenzk þýðing.
27. okt. 1930.
Dr. B. J. Brandson,
216 Medical Arts Building,
Winnipeg.
Kæri herra, —
Viðvíkjandi þúsundára há-
tíðinni íslenzku,
Með skírskotun til samtals yðar
við mig, viðvíkjandi fjárframlagi,
greiddu af stjórninni í sambandi
við áðurnefndan atburð, leyfi eg
ir ér að tilkynna yður, að $2,000.00
upphæð var borguð út til þúsund-
ára hátíðarnefndarinnar íslenzku,
með tjekkávisun P.22986, dagsettri
26. April 1830, og hafin í hennar
nafni með undirskift Árna Egg-
ertssonar, aðstoðar féhirðis.
Engin frekari upphæð í tillags-
formi, var greidd af stjórninni í
sambandi við áðurnefndan atburð
til nokkurrar annarar stofnunar
eða einstaklings.
í trausti þess að þetta sé sú
sú upplýsing, er þér æskið,
Yðar einlægur,
(signed) R. Drummond,
Comptroller General.
Synt yfir Hellusund
Hellusund heitir þrengsti hluti
Dardanellasundsins. -— f grísk-
um þjóðsögum er Hellustund all-
mikið umtalað; má m. a. minna á
söguna um Hellu, sem sundið er
kent við, og bróður hennar Phyx-
os, sem flýðu yfir sundið á hrút
einum, þá er stjúpan, Ino, þröngv-
aði um of kostum þeirra. Fræg er
líka sa!gan um Hero og Leander,
sem Schiller hefir gert ódauðlega
með sínu fagra kvæði. Hero var
hofgyðja; hún bjó Evrópumegin
við sundið. Leander bjó á Litlu-
En Aurelia Plumby frá Smith
Asíuströndinni og á hverri nóttu
synti hann yfir sundið, til þess að
finna ástmey sína.
Það hefir vakið talsverða at-
hygli, að átta kvenstúdentar frá
Ameríku hafa synt yfir Hellu-
sund í sumar, með það fyrir aug-
um, að ná enn þá betri árangri en
Mercedec Gleitze. — Gleitze hafði
verið 2% stund á leiðinni.
College synti yfir sundið á 47
mínútum (þriðjungi af tí'ma ung-
frú Gleitze!) Ungfrú Plumby synti
ekki krafl-sund, heldur bringu-
sund
Hinar Ameríkustúlkurnar, er
leystu þetta afrek af hendi í sum-
ar, heita: Mary Fronheiser, Mary
Lee Hutchions, Virginia Pero og
Elenor Smiht, hin síðastnefnda
aðeins 16 ára, allar frá sundlist-
arskólanum í Bandaríkjunum;
Martha og Janie Everett og
Sophie Fiske frá Wollebyháskól-
anum Allar syntu þær vegalengd-
ina innan við 1% klst.
Því verður ekki neitað, að í-
þróttakonunum er alt af að fara
fram. Öllum þeim, sem freistuðu
sundsins á þessu sumri, tókst að
ná markinu. Undanfarin sumur
voru þær fleiri, sem mistókst, en
þær, er marki náðu. Sumarið
1929 náðu þrjár markinu, en í
sumar átta — eða allar, sem það
reyndu..
Að synda yfir Hellustund krefst
ekki eins mikils þreks eins og t. d.
að synda yfir Ermarsund. Og alt
annari sundaðferð verður að
beita. Það er ekki alt komið und-
ir þreki, heldur öllu fremur undir
flýti.
Hellusund er rétta leiðin fyrir
fjörlynda sundgarpa. — Mgbl.
Heimskringla, 22. okt., 1930. —
“Þeir þágu allan þann “styrk”, sem
þeir gátu fengið. Þeir tóku með
þakklæti við helmingnum af þeirri
fjárveitingu frá Manitobastjórn,
sem ætluð var heimfararnefnd
Þjóðræknisfélagsins, og eftir það
heyrðist aldrei stunur eða hósti
frá þeim yfir því, að sú fjárveit-
ing væri svívirðileg.”
WONDERLAND.
Næstu sex daga hefir Wonder-
land leikhúsið þrjár kvikmyndir
að sýna, sem er hver annari betri.
Á fimtudaginn og föstudaginn:
“Love among the millionaires’
laugardaginn og mánudaginn “The
“Cuckoos” og þriðjudaginn og mið
vikudaginn “For the Defence.”
JULES VERNE
bannaður í Rússlandi.
Talsverða undrun vakti það í
Frakklandi, er það spurðist, að
mentamálaráð Rússlands hefði
bannað bækur Jules Verne um
alt ráðstjórnarríkið. Er bannið
bygt á því, að skáldsögurnar
fjarlægi hugsanir fjöldans frá
raunveruleikanum og beini þeim
inn á braut botnlauss hugarburð-
ar. Þvi undarlegra virðist þetta,
sem það hefir verið álitið fram til
þessa, að Verne væri einn af
uppáhaldsrithöfundum Rússa. Að
minsta kosti hefir stjórnin áður
látið prenta stórar vinsælar út-
gáfur af ritverkum hans. — Mgbl.