Lögberg - 30.10.1930, Side 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 30. OKTÓBER. 1930.
AU. S.
▼ 4554444444454445444544444454444544444444444554444544
Sérstök deild 1 blaðinu SOLSKIN Fyrir börn og unglinga
5555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555:5555555555555555555555555555555555555555555555555555555554 5555555555555555555555555555554Í5555555554 l
V ILTU S VAN 1 RN 1 R .
(Framh.)
“Við bræðurnir,” sagði sá elzti, “fljúgum
sem viltir svanir, meðan að sólin er á liimnin-
um; þegar liún er sezt, fáum við okkar eigin-
legu mvnd; þess vegna verðum við alt af um
sóletur að sjá um að hafa land undir fæti. Því
fljúgum við þá uppi við skýin, munum við sem
manneskjur falla niður í djúpið.
*
Hér búum við ekki; hinu megin við hafið
liggur eins fagurt land og þetta; en vegurinn
þangað er langur; hið stóra haf verðum við að
fara yfir, og það er engin eyja á leiðinni, sem
vúð getum verið í yfir nóttina, aðeins lítill, ein-
manalegur klettur stendur upp úr sjónum; hann
er ekki stærri en svo, að við hlið við hlið getum
hvílt á honum. Ef sjógangur er mikill, gengur
vatnið yfir okkur; en þó þökkum við Guði fvrir
þennan hvíldarstað. Þar erum við um nóttina
sem mannlcgar verur; án hans gætum við
aldrei heimsótt okkar kæra feðraland.
Tvo af ársins lengstu dögum notum við til
ferðarinnar. Að eins einu sinni um árið er okk-
ur unt að heimsækja okkar átthaga, ellefu daga
getum við verið hér, að fljúga vfir hinn stóra
skóg, þaðan sem við getum eygt höllina, ]>ar sem
við erum fædd og faðir okkar býr, og séð háa
kirkjuturninn, þar sem móðir okkar er
jörðuð.
Hér finst okkur að tré og runnar vera í ætt
við okkur; hér hlaupa hinir viltu hestar vTir
sléttuna, eins og við sáum í æsku; liér svngur
viðarhöggvflrinn gömlu söngvana sína, er vúð
sem börn dönsuðum eftir; hér er okkar ættland
og hingað leitar hugur okkar, og hér höfum við
fundið þig, ka'ra, litla systir; tvo daga enn þá
getum við verið hér; svo verðum við að fara
burtu yfir hafið til fagurs lands, en sem ekki
er okkar föðurland. Hvernig fáum við þig
með? Við liöfum livorki skip eða bát.”
“Hvernig get eg frelsað ykkur?” sagði
systirin, og þau töluðu saman næstum alla nótt-
ina, sváfu aðeins nokkra tíma.
Elísa vaknaði við þytinn af svanavængjun-
um, sem svifu yfir höfði hennar. Bræðurnir
voru aftur breyttir í svani og þeir flugu í stór-
um hringum og seinast langt burtu, en einn af
þeim, sá yngsti, var eftir; og svanurinn lagði
höfuðið í hennar skaut og hún klappaði hans
hvítu vængjum; allan daginn voru þau saman.
Um kvöldið komu hinir til baka, og þegar
sólin var sezt, voru þeir í sinni eiginlegu mynd.
A morgun fljúgum við héðan og getum ekki
komið aftur fyr en eftir heilt ár, en svona getum
við ekki yfirgefið þig. Hefir þú liug til að koma
með okkur? Minn armur er nógu sterkur til að
bera þig gegnum skóginn, munum við þá ekki
allir hafa nógu sterka vfengi, til að fljúga með
þig yfir'hafið?”
“ Já, takið þið mig með ykkur,” sagði Elísa.
Alla nóttina voru þeir að flétta net af liin-
um sveigjanlega pílviði og af seigu sefi; og það
varð stórt og sterkt, Elísa lagði sig í netið, og
þegar sólin kom upp, og bræðurnir breyttust í
vilta svani, gripu þeir í netið með nefinu, og
flugu hátt upp við skýin, með sína kæru systur,
sem sVaf enn þá.
Sólargeislarair féllu á andlit hennar, þess
vegna flaug sá yngsti af svönunum yfir höfði
hennar, til að gefa skugga með vængjunum.
Þau voru komin langt frá landi, þegar Elísa
vaknaði; hún hélt enn þá að sig dreymdi, svo
undarlegt fanst lienni að berast yfir hafið, hátt
uppi í loftinu.
Við hliðina á henni lá grein, með fullþrosk-
uðum berjum og knippi af góðum rótum; þeim
hafði vngsti bróðirinn safnað saman og lagt
við hlið hennar. Hún brosti til lians þakklát-
lega, því hún þekti að það var hann, sem flaug
yfir höfði hennar og skygði með vængjunum.
Þau voru svo hátt uppi, að fyrsta skipið, sem
þau sáu, var eins og hvítur máfur, sem synti á
vatninu.
Stórt ský var bak við þau eins og hátt fjall,
og á því sá Elísa skuggann af sjálfri sér og
svönunum, svo lirikalegir sýndust þeir þar.
Hér voru fegurri myndir, en hún nokkru sinni
fyr hafði séð; en eftir því sem sólin kom hærra
á loft, og skýin færðust lengra burtu, hurfu
|>essar svífandi skuggamyndir.
Allan daginn flugu svanirnir áfram eins og
ör í gegn um loftið, en þó voru þeir seinni en
venjulega, því nú höfðu þeir systur sína að
’ bera.
Það leit út fyrir vont veður og kvöldið nálg-
aðist; með kvíða sá Elísa sólina vera að setj-
ast, og enn þá gátu þau ekki eygt hinn einmana-
lega klett. Henni fanst svanirair gera sterk-
ara slag með vængjunum. “Ó, hún var sök í
því, að þeir ekki komust nógu fljótt á stað”. —
Þegar sólin var sezt, mundu þau sem manneskj-
ur falla í hafið og drukna!
Þá bað hún af hjarta bæn til Guðs, en enn
þá eygðu þau ekki skerið. Hið dimma ský kom
nær, sterkar vindstrokur boðuðu storm; skýin
voru sem ógnandi bylgja, sem þung eins og blý
þaut áfram. Eldingarnar blikuðu ein eftir aðra. *
Nú var sólin rétt við hafsröndina, og hjartað í
Elísu titraði. Þá flugu svanirnir niður svo
fljótt, að hún hélt að liún félli, en nú svifu þeir
íiftur. Sólin var hálf niðri í sjónum; þá fyrst
eygði hún skerið; það leit lít fyrir að vera ekki
stærra en selur, sem stakk höfðinu upp úr vatn-
•inu. — Sólin hneig svo fljótt, nú var liún aðeins
eins og lítil stjarna; þá fann hún fætur sína
snerta klettinn. Sólin var sezt.
Hönd í hönd sá hún bræðuma standa kring
um sig, en meira pláss var þar ekki, en rétt
lianda þeim og henni.
Sjórinn kastaðist að klettinum og gekk sem
steypiregn yfir þau. Himininn glampaði sem
logandi eldur, og hvað eftir annað dundu þrum-
urnar; en systirin og bræðurnir héldust í hend-
ur og sungu sálma, sem gáfu þeim huggun og
þrótt.
1 dagrenningu var loftið hreint og kyrt; og
þegar sólin kom upp, flugu svanirnir með Elísu
burt fr áeynni. Hafið var enn þá í æsingu, það
leit út, þegar þau voru hátt uppi í loftinu, sem
froðan á hinum svargræna sjó væru miljónir af
svönum, sem syntu á vatninu.
Þegar sólin kom hærra á loft, sá Elísa fyr-
ir framan sig fjallaland hálfsvífandi í loftinu,
með jökul á fjallstindunum, og mitt þar uppi
sá hún mílulanga höll,,með miklum súlnaröðum.
Fyrir neðan bylgjuðu páimaskógar og fegurstu
blómstur, stór eins og mylluhjól.
Hún spurði, hvort þetta væri landið, er liún
væri á leið til, en svanirnir hristu höfuðið, því
það voru að eins hvllingar, falleg og alt af
breytileg skuggahöll; þangað vildu þeir enga
manneskju flytja.
Elísa horfði á ]>etta, og þá hrandu fjöllin,
skógar og höll alt í einu saman, og nú sá hún
tuttugu stórar kirkjur, allar hver annari líkar,
með há,um turnum og oddmynduðum gluggum.
Henni fanst hún heyra orgelið hljóma, en
það var hafið, sem liún heyrði. Nú vora kirkj-
urnar rétt hjá henni; þá urðu þær að heilum
flota, sem sigldi fyrir neðan hana.
Hún horfði niður, og þetta var þá að eins
hafþoka, sem sveif yfir sjónum.
Já, eilífa breytingu liafði hún fyrir augun-
um, og nú sá hún landið, sem hún átti að fara
til. Þar risu fegurstu blá fjöll, greniskógar,
borgir og hallir.
Löngu áður en sólin gekk til viðar. sat hún í
fjallinu framan við stóran lielli, sem var þak-
inn fínum, grænum vafningsviði. Það leit út
sem bróderað teppi.
‘ :‘Nú skulum við sjá, livað þig dreymir liér
í nótt,” sagði yngsti bróðirinn, og sýndi lienni
svefnherbergi.
“O, bara mig gæti dreymt, hvernig eg gæti
frelsað vkkur,“ sa^i hún, og þessi liugsun
gagntók lmna, og liún bað svo innilega til Guðs
um hans lijálp, og einnig í svefninum hélt hún
áfram bæninni; þá fanst henni liún fljúga hátt
upp í loftið til hyllinga-hallarinnar, og dísin
kom á móti heiíni svo fögur og skínandi, og þó
líktist hún svo mikið gömlu konunni, sem gaf
henni berin í skóginum og sagði henni frá svön-
unum með gullkórónunum.
“Bræður þínir geta frelsast,” sagði liún,
“en hefir þú liug og þolinmæði. Hafið er jafn-
vel mýkra en þínar fínu hendur, en umskapar
þó hinn harða stein; en það finnur ekki þá kvöl,
sem fingur þínir inunu finna; það hefir ekkert
hjarta, líður ekki þá liræðslu og kvöl, sem þú
verður að þola. Sérðu þessa brenninetlu, sem
egheld'á?. Af þessari tegund vaxa margar
umhverfis hellirinn, þar sem þú sefur. Aðeins
þær þar og þær, sem vaxa á kirkjugarðsins
gröfum, eru nothæfar, mundu það. Þeim verð-
ur ]>ú að safna, þótt þær brenni húð þína í blöðr-
ur; brjóttu netlurnar með fótunum, þá færðu
hör; með lionum skaltu snúa og binda ellefu
hrynjuskyrtur með löngum ermum; kastaðu
þeim yfir hina eltefu viltu svani, þá eru álögin
leyst. En mundu það, að frá því augnabliki, er
þú byrjar þessa vinnu, og þangað til henni er
lokið, þótt það vari meira en ár, mátt þú ekk-
ert tala; það fyrsta, orð, sem þú segir, gengur
sem hnífstunga í gegn um hjörtu bræðra þinna;
við tungu þína er líf þeirra bundið. Mundu
þetta.” Og dísin snerti samstundis hönd Elísu
með netlunni, sem var eins og logandi eldur..
Elísa vaknaði við þetta. Það var bjartur
dagur, og rétt við, þar sem liún hafði sofið, lá
ein netla eins og hún liafði séð í drauminum.
Þá féll hún á kné og þakkaði Guði og gekk út
úr hellinum, til að byrja á starfi sínu.
Með sínum fínu liöndum greip hún niður í
hinar hræðilegu netlur, þær vora eins og eldur;
stórar blöðrur brendu þær á hendur hennar og
handleggi, en gjarnan vildi hún líða það, gæti
hún frelsað sína hjartfólgnu bræður. Hún braut
hverja netlu með berum fótunum og sneri hinn
græna hör.
Þegar sólin var sezt, komu bræðurnir, og
þeir urðu ln-æddir við að finna hana svo þög-
ula; ]>eir héldu að það væru ný álög frá hinni
vondu stjúpu; en þegar þeir sáu hendur henn-
ar, skildví þeir hvað hún gerði þeirra vegna, og
yngsti bróðirinn grét, ’ og þar sem tár hans
féllu, þar fann hún ekkert til og þar hurfu hin-
ar brendu blöðrur.
Um nóttina hélt liún áfram vinnu sinni, því
hún hafði enga ró fyr en hún hefði frelsað sína
kæru bræður.
Allan næsta dag, meðan svanirair voru burtu,
sat hún í sinni einveru, en aldrei fyr hafði tím-
inn liðið svo fljótt. Ein brjmjuskyrtan var bú-
in, og nú byrjaði hún á hinni næstu. Þá hljóm-
aði veiðihornið á milli fjallanna, svo hún varð
lirædd; hljóðið nálgaðist, hún heyrði hunda
geíta; dauðhrædd flýtti hún sér inn í hellirinn,
batt ræturnar saman, sem hún hafði safnað, í
eitt knyppi, og settist svo á þær.
1 því sarna kom stór hundur stökkvandi fram
frá kjarrinu, og strax á eftir annar, og enn þá
annar. Þeir geltu hátt og lilupu til baka og
komu fram aftur. Það liðu ekki margar mín-
útur, þangað til allir veiðimennirnir stóðu fvrir
utan hellirinn, og sá fegursti á meðal þeirra var
konungur landsins.
Hann gekk til Elísu; aldrei fvr hafði hann
séð fegurri stúlku. “Hvaðan’ertu komin hing-
arð þú góða barn?” sagði hann. Elísa hristi
höfuðið, hún þorði eklti að tala, það kostaði
frelsi líf bræðra hennar; og hún faldi hendura-
ar undir svuntunni, svo kóngurinn ekki sæi
hvað hún varð að líða.
“Komdu%neð mér,” sagði hann, “hér máttu
ekki vera; ef þú ert góð, eins og þú ert fajleg,
þá vil ég klæða þig í silki og flauel og setja
gullkórónu á höfuð þitt, og þú átt að búa í
minni fegurstu höll” — og svo lyfti liann henni
upp á hestinn sinn. Hún grét og reif liendur
sínar, en konungurinn sagði: “Eg vil þér að-
eins vel, seinna muntu þakka mér fvrir það.”
Svo fór hann á stað inn milli fjallanna og hélt
henni fvrir framan sig á hestinum og veiði-
mennirnir komu á eftir.
Þegar sólin gekkdil viðar, lá hinn glæsilegi
konungstaður með kirkjum og kúplum fyrir
framan, og konungurinn fór með hana inn í
höllina, þar sem stórir gosbrunnar þeyttu vatn-
inu í liáum marmarasölum og þar sem veggir
og loft voru skreytt með málverkum.
Viljalaus lét liún konurnar klæða gig í kon-
ungleg klæði, flétta perlur í hár sitt og setja fína
hanska á hina brendu fingur. Þegar hún stóð
]>ar í allri sinni dýrð, var hún svo fögur, að
hirðin beygði sig enn þá dýpra fyrir lienni, og
konungurinn kaus hana fyrir sína brúði, þótt
erkibiskupinn hristi höfuðið og hvíslaði, að hin
fagra skógarmær væri víst norn, hún blindaði
fólksins augu og hrifi hjarta konungsins. En
konungurinn heyrði þetta ekki, lét hljóðfæra-
sláttinn óma og- dýrindis rétti fram bera, og
inndælar stúlkur dansa í kring um liana.
Elí.sa var leidd inn í angandi garða og dýr-
indis sali; en ekki eitt bros kom á varir henn-
ar eða fram í augu hennar. Sorgin lýsti sér
þar sem eilífur arfur og eign.
Nú opnaði konungurinn lítið herbergi, rétt
við, þar sem hún átti að sofa; það var skreytt
fegurstu teppum og líktist alveg liellinum, þar
sem hún hafði verið.
A gólfinu lá búnt af hör, er hún hafði spunn-
ið og netlurnar, og uppi í loftinu liékk brynju-
skyrtan, sem búin var. Alt þetta höfðu veiði-
mennirnir tekið moð eins og eitthvað fágætt.
“Hér getur þú drevmt þig til baka í þitt
fyrra heimili,” sagði konungurinn. “Hér er
sú vinna, sem þú þar starfaðir að; nú, mitt í
allri þinni dýrð, mun það gleðja þig að hugsa
til baka til þeirra tíma.”
Þegar Elísa sá þetta, sem var lienni svo
hjartfólgið, lék bros um varir hennar, og blóð-
ið kom. til baka fram í kinnarnar; hún kysti
hönd konungsins, og hann þrýsti henni að hjarta
sér og lét allar kirkjuklukkurnar tilkynna brúð-
kaup.
h allega, þögula stúlkan frá skóginum var
landsins drotning. Þá hvíslaði erkibiskupinn
ljótum orðum í eyra konungsins, en þau náðu
okki inn til hjarta hans, og brúðkaupið skvldi
vera haldið.
Sjálfur erkibiskupinn varð að setja kórón-
una á höfuð hennar, og liann þrýsti með illvilja
hinn þrönga hring fast niður á* ennið, svo liún
fann til; þó lá enn þá þyngri liringur um lijarta
hennar; sorgin yfir bræðrum hennar; hún fann
ekki hina líkamlegu kvöl.
Munnur hennar var þögull; eitt einasta orð
mundi skilja bræður hennar við lífið, en í aug-
'um hennar sást djúp ást til hins góða og fall-
ega konungs, sem gjörði alt til að gleðja hana.
Af öllu lijarta varð hann henni kærari dag
eftir dag; ó, að hún aðeins mætti trúa honum
fyrir kvölum sínum, en þögul varð húji að vera,
þögul mátti hún fullgera sitt verk.
Þess vegna læddist hún á næturna frá lilið
lians inn í litla lejmiherbergið, sem var prýtt
eins og hellirinn, og liún prjónaði eina brvnju-
skyrtuna eftir aðra, en þegar liún byrjaði á
hinni sjöundu, hafði hún ekki meiri liör.
1 kirkjugarðinum vissi liún að netlurnar
greru sem hún átti að nota, en sjálf varð hún
að safna þeim; hvernig gat hún komist þangað,
“Ó, hvað er sviðinn í fingrum mínum móts
við þá kvöl sem hjarta mitt líður?” hugsaði
hún. Eg verð að voga það. Guð mun ekki yf-
irgefa mig.”
Með hjartslætti, sem væri hún að gera eitt-
livað ljótt, læddist hún um nóttina og gekk í
gegn u mhin löngu trjágöng út á hinar einmana-
logu götur til kirkjugarðsins. Þar sá liún á
einum stærsta legsteininum flokk af ‘lannier’,
• liræðilegum nomum. Þær tóku af sér garmana
eins og þær vildu baða sig, og svo grófu þær
með sínum löngu, mögru fingrum niður í nýj-
ustu grafimar, tóku líkin fram og gleyptu.
Aðeins ein mannleg vera hafði séð hana,
DR. A. BLONDAL
202 Medieal Arta Bld*.
Stundar sérataklega k v e n n a og
barna sjúkdóma. Er aC hitta frA kl.
10-12 f. h. og 3-6 e. h.
Office Phone: 22 296
Heimili: 806 Vlctor St. Stmi: 28 180
Dr. S. J. JOH ANNESSON
atundar Urkningar og yfiraetur.
Til viOtals kl. 11 f. h. U1 4 e. h.
og frú. 6—8 aB kveldinu.
SHERBURN ST. 632 StMI: 30 877
HAFIÐ PÉR 8ÁRA FÆTURf
ééf svo, finnið
DR. B. A. LENNOX
Chiropodiat
Stofnsett 1910 Phone: 23 137
334 SOMERSET BLOCK,
WINNIPEG.
H. A. BERGMAN, K.C.
tslenzkur lögfræCingur
Skrifstofa: Room 811 McArthur
Bulldlng, Portage Ave.
P. O. Box 1656
PHONES: 26 849 og 26 840
Lindal Buhr & Stefánason
tslenzkir lögfræöingar.
356 MAIN ST. TALS.: 24 96»
peir hafa einnlg skrifstofur aO
Lundar, Riverton, Gimli og
Piney, og eru þar aO hitta 4
eftirfylgjandi tlmum:
Lundar: Fyrsta míOvikudag,
Rlverton: Fyrsta fimtudag,
Gimli: Fyrsta miOvikudag,
Piney: PrlCJa föstudag
t hverjum múnuOi.
J. RAGNAR JOHNSON
B.A., LL.B., LL.M. (Harv.)
lalenakur lögmaOur.
Rosevear, Rutherford Mclntoah and
Johnson.
910-911 Electric Railway Chmbrm.
Winnipeg, Canads
Stmi: 23 082 Heima: 71 758
Cable Address: Roscum
J. T. Thorson, K.C.
íslenzkur lögfræðingur.
Skrifst.: 411 Paris Building
'Sími: 22 768.
G. S. THORVALDSON
B.A., LL.B.
LögfræOingur
Skrifstofa: 702 Confederatlon
Llfe Buildlng.
Maln St. gegnt City Hali
PHONE: 24 587
J.J.SWANSON.&CO.
LIMITED
601 PARIS BLDG, tyiNNIPEG
Fasteignasalar. Leigja hús. Ut-
vega peningalftn og elds&byrgO
af öUu tagi.
PHONE: 26 349
A. C. JOHNSON
907 Confederatíon Life Bldg.
WINNIPEG
Annast um fasteignir manna.
Tekur aö sér aO ávaxta sparifé
fölks. Selur elds&byrgO og blf-
reiOa ábyrgOir. Skriflegum fyr-
irspurnum svaraö samstundls.
Skrifatofuaimi: 24 263
Heimasími: 33 328
DR. C. H. VROMAN
Tannlæknir
605 BOTD BLDG. PHONE: 24 171
fftl - WIKNIPEG
G. W. MAGNUSSON
Nuddlæknlr.
125 SHERBROOKE ST.
Phone: 36 137
ViBtals tlmi klukkan 8 til 9 aO
morgninum.
ALRAR TEOUNDIR FLUTNINOA!
Hvenær, sem þér þurfið að láta
flytja eitthvað, smátt eða stórt,
þá hittið mig að máli. Sann-
gjarnt verð,— fljót afgreiðsla.
Jakob F. Bjarnason
762 VICTOR ST.
Sími: 24 500
A. S. BARDAL
848 SHERBROOK ST.
Selur ltkklstur og annast um út-
farir. Allur útbúnaOur sá beztl
Bnnfremur selur hann allskonar
minnisvarOa og legsteina.
Bkrifatofu talaimi: 86 607
Heimilia talaimi: 58 802
erkibiskupinn; hann var á flakki, þegar aðrir
sváfu. Nú hafði hann fengið sönnun fyrir því
sem hann liafði haldið, að það var ekki alt eins
og það átti að vera með drotninguna; hún yar
norn, þess vegna liafði hún hrifið konunginn
og alt fólkið.
✓1 skriftastólnum sagði hann konunginum,
hvað hann hefði séð, og livað hann óttaðist, og
þegar þessi hörðu orð komu frá tungu hans,
hristu hinar útskornu helgimyndir höfuðin,
eins og þær vildu segja: “Það er ekki þannig,
Elísa er saklaus.” En erkibiskupinn þýddi það
á annan veg, liann áleit, að þær vitnuðu á móti
henni, að þær liristu höfuðin yfir hennar synd.
Þá runnu tvö þung tár niður kinnar kon-
ungsins; hann gekk heim með efa í hjarta sínu;
og hann lét sem hann svæfi um nóttina, en það
kom enginn rólegur svefn á hans augu. Hann
tók eftir, að Elísa fór á fætur, og hverja nótt
endurtók liún það, og í hvert skifti fór liann
hægt á eftir henni og sá hana hverfa inn í leyni-
herbergið. Dag eftir dag varð svipur lians
þyngri. Elísa sá það, en skildi ekki hvers vegna
það var. En það píndi hana, og hvað leið hún
ekki í hjarta sínu vegna bræðranna, — Á hið
konunglega flauel og purpura féllu hennar
söltu tár; þau lágu þar eins og glitrandi de-
mantar, og allir, sem sáu þetta mikla skraut,
óskuðu að vera drotningin.
(Niðurl. næst.)