Lögberg - 01.01.1931, Blaðsíða 8
Bls. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. JANÚAR 1931.
RobínfHood
FLOUR
Hinn canadiski morgunverður
RAGNAR n. R4GNAR
píanókennari.
Kenslustofa:
Ste. 4, Norman Apts.,
814 Sargent Ave. Phone 38 295
Úr bœnum
Spilakvöld — Whist-drive og
Bridge — verður næsta laugar-
dagskveld í Good Tempdars’ Hall.
Fjórir prísar fyrir Whist og tveir
fyrir Bridge. — 10. jan. verður
dregið um “box of Japanese or-
anges, sem lukku númer verða
gefin frítt fyrir næstu tvö laug-
ardagskveld, til allra, sem koma.
—Frítt kaffi og sætabrauð. Dans
eftir spilin. Alt fyrir 35c.
AFMÆLISHÁTtÐ
stúkunnar Heklu verður haldin,
eins og venja er til, föstudags-
Dr. Tweed verður í Áhborg mið-|kvöldið í þessari viku, 2. janúar,
vikudag og fimtudag, 7, og 8.
J. C. Gage
dáinn
Hann lézt á Almenna spítalanum
í Winnipeg á jóladagskveldið 54 ára
að aldri. Hann rak hveitiverzlun í
mörg ár. Mikill dugnaðar ma'ður
og nýtur borgari.
Launahækkun
Borgarstjórnin í Montreal hefir
hækkað laun þess fólks, sem vinn-
ur á skrifstofum bor!garinnar, um
3 til 5 prct., eða um $60 til $1,200
á ári. Þessi launahækkun nær samt
ekki til lögreglumanna eða slökkvi-
liðsmanna og heldur ekki til al-
gengra evrkamanna. Þetta hækk-
ar útgjöld borgarinnar um $120,000
á árinu 1931.
januar.
Næsti fundurjóns Sigurðssonar
félagsins verður haldinn á þriðju-
dagskveldið í næstu viku, hinn
6. janúar, að heimili Mrs. P. S.
Pálsson, 1025 Dominion St.
Allir Templarar boðnir
komnir. Alt ókeypis.
og vel-
Þeim Mr. og Mrs. Alex Johnson,
Mr. Guðni Backman frá Clark-
leigh, Man., var staddur í borlginni
í vikunni sem leið.
Prýðilega vandaðir, tvennir
íslenzkir víravirkis eyrnalokkar,
fást til kauþs nú þegar hjá Thom-
Jr., 438 Oxford Street, fæddist as Jewelry Co., 627 Sargent Ave.
sonur á Almenna sjúkrahúsinu hér
í borginni síðastliðinn mánudags-| Séra Rúnólfur Marteinsson fór
morgun. Löígberg flytur foreldr- til Lundar, Man., á
unum hamingjuóskir. j jóla. Talaði hann á jólatréssam-
______ ; komu Lundar-safnaðar, sem hald-
Messur í prestakalli séra Sig- in var þá um kveldið, og messaði
urðar Ólafssonar í janúarmánuði: einnig á Lundar á jóladaginn. Báð-
Nýársdag: í Árborg, kl. 2 e. h. ar voru samkomurnar mjög vel
4. jan.: Riverton, kl. 2 e. h.
11. jan.: Árborg, kl. 2 e. h.
18. jan.: Hnausa, kl. 2 e. h.
Leiðrétting: í frásögn um silf-j
urbrúðkaup Mr. og Mrs. G. S. Guð-
mundsson, Framnes, láðist að
Á fundi, sem haldinn var 26.
nóv., var stofnað Heimilisiðnaðar-
félag meðal íslen^kra kvenna í
minnast á, að kvenfélag byígðar- winnipeg. 22 konur gerðust með-
a w /wn •4’ J ^ /> 4 , , v, J n Ir I i. Irirll
limir.
mnar
Þetta
gaf vandaða stundaklukku.
leiðréttist hér með. S. O.
Barna próramms samkoma
Fróns 22. des. s.l. í G. T. Hall, sem
stofnað var til af kennurum deild-
arinnar, bar þess vott, að kenslan
ber árangur.
Mörg börn á ýmsum aldri komu’ peterson.
fram. Skemtiskráin var all-löng: Treas.:
upplestur, framsögn, jólaleikurj steinsson.
söngur, fiðla, píanó og munn-| Næsti
Ur N.-Þingeyjarsýslu
Þórshöfn í nóvember.
Föstudaginn 7. nóv. gerði aftaka
norðvestan stórhríS, sem stóÖ allan
daginn og fram á nótt.—Hvarf þá
maSur frá EldjárnsstöSum á Langa-
nesi, ÞórSur Sigurðsson aS nafni,
og hefir hann ekki fundist síSan.
Pilturinn var ásamt öSrum manni aS
smala fé, þegar veÖriS skall á, en
varS viðskila viS hann.
FjárskaSar.—f þessu veSri hafa
eriö smá-fjárskaðar, en víðast mjög
iitlir. BráSafár. All-mikiÖ hefir
borið á bráðafári á Langanesi í vet-
ur. Eru á einum bæ dauðar milli 30
og 40 kindur, víða annars staðar
hefir bráðafárið herjaS, en í smærri
aðfangadag stíl.
HeiSurssamsæti héldu héraðsbúar
lýlega hinum ágæta og vinsæla lækni
sínum, Eggert Einarssyni í Þórs-
höfn.—Eggert hefir dvalst hér í sjö
ár og hefir notiS alveg óvanalegra
vinsælda bæSi sem læknir og póst-
afgreiSslumaSur.—Sýndu héraðsbú-
ar merki vinsældar þeirrar er hann
nýtur meS því að færa honum aS
gjöf í áSur nefndu samsæti fagurt
málverk, eftr Jón Sveinsson list-
málara. StóÖu svo aS segja allir
héraðsbúar að gjöf þessari.
Fiskafli í Þórshöfn var í meSal-
lagi síSastliðið sumar, en liggur
Hon. resident: Mrs. W. A. Mc-( festallur { Þórshöfn enn þá óseld-
ur.'
Rjúpur sjást hér alls ekki. —
Refir hafa sama og ekkert veriS
skotnir enn þá.
sóttar.
Frá starfsemi
Heimilisiðnaðarfélagsins.
Leod.
Persident: Mrs. Hannes Lindlal.
lst Vice:Mrs. Ovida Swainson.
2nd Vice: Mrs. A. Blöndal.
Secr.: Mrs. Albert Wathne.
Assistant Sec’y: Miss Ethel
Mrs. Halldóra Thor-
Frá íslandi
3 desember.
Manntal fór fram um land alt í
gær. Hér í Reyikjavík voru 430
saumafundur, miðviku
hörpuspil. Tilheyrendur skemtu j daginn 7. jan., kl. 8 að kveldinu, í i teljarar og koma þá rúmlega 70
sér vel og klöppuðu lof í lófa. —- samkomusal Fyrstu lút. kirkjunn-1 búar á hvern til jafnaÖar. Af telj-
Kennararnir, Mrs. Jódís 9igurðs-J ar a Victor stræti. Stjórnar-
son og hr. Guðjón Friðriksson, hafa nefndin beðin að mæta þar kl. 7.
mikið fyrir þessu haft og eiga- ____________
er
Fyrir jólin hvíldi ákafega svvört
þakkir skyldar fyrir alúð þá,
þau leggja við starfið. Börnunum Þoka Verður þrettán
tókst furðanlega vel með svona mönnum að bana
stuttum undirbúningi. Samkoman
var allvel sótt. ... .. T ,
. „ , . ,. , , , I þoka ytir London og reyndar mikl-
A Fronsfundi, 27. nóv. s. I., las, ... * * / - . .
, . „. *. . , „„ lum parti af suður hluta Englands.
hr. Arni Sigurðsson fra Wynyardi. .... , • , ... , ....
... . , , , „ Letti henm af rett fynr jolin, en
upp sogu eftir Arnrunu fra Felli,1, . , , .
, , , ;hun hafði orðið þrettan manneski-
vestur-islenzþt gamankvæði, aust-! , • ,, • * , , v ;.
,,, , . ,, (um bemhnis að bana, og þar að auki
ur-islenzkt harmkvæði og einn þátt , ,, ... „ , v
^ „ Jtafoi hun mjog alla umferð og varð
til hinna mestu óþæginda.
úr leikriti eftir Guttorm J. Gutt-
ormsson, og fórst það snildarlega.
F. S.
Gray s Hardware
Cor. Sargent and Victor.
Málingarvörur, olíur, gler, ljós,
rafáhold og allar harðvöruteg-
undir. — Hið lága verð aug-
lýsir verzlun vora.
Skoðið jólavarning vorn.
Sími 35 676. Vörur fluttar heim.
SAFETY TAXICAB C0.
LIMITKD
Til taks dar) og nótt. Rnnngjamt
vrrd. Sinti: 23 309.
Afgreiðsla: Leland Hotel.
N. CHARACK, forstjóri.
MANIT08A H0TEL
Qegnt City Hall
ALT SAMAN ENDUKFAGAÐ
Ileitt og kalt vatn. Herbergi trá
$1.00 og haekkandl
Rúmgóð setustr'a.
LACEY og SERYTUK, Eigendur
Gyðingar flytja til
Gyðingalands
Frá 1. október 1929 til 30. septem-
ber 1930, er sama sem áriS 5690
samkvæmt tímatali Gyðinganna. Á
þessu ári fluttust til Gyðingalands
éPalestine) 5,883 GySingar til að
taka sér þar fast aSsetur. Miklu fé
hefir verið varið til ýmsra umbóta
; landinu á þessu ári, sérstaklega til
húsabygginga.
lurum þessum voru 40 konur, 24
i kaupmenn og stórkaupmenn, 10 pró-
fessorar, skólastjórar og kennarar,
9 lögfræðingar, 9 framkvæmdar-
stjórar, 4 verkfræöingar, 5 blaða-
menn, 2 þingmenn, 1 læknir. — í
kaupstöSum út um land önnuðust
bæjarstjórnir manntaliS, en í versl-
unarstöðum og sveitum önnuSust
prestar manntalið. Eiga allar skýrsl-
ur að vera tilbúnar að kvöldi hins 4
þ. mán. fannað kvöldj. Fyrir marga
‘presta, sem þjóna mörgum sóknum,
er manntalið erfitt, en þeir hafa
skipað sérstaka teljara, alveg eins og
gert er í versluharstöðum og kaup-
stöðum. Það er borgaraleg skylda
að annast manntal og er ekkert greitt
fyrir það, nema þannig standi á, að
sérstakur kostnaSur fylgi (s. s. aö
komast yfir vatnsföll, út í eyjar o.
s. frv.).
NAFNBMTUR.
Tilkynning fm ríkisstjórninni.
26. nóv.
RáSuneytiö leyfir sér hér með að
tilkynna Fréttastofunni að 17. þ. m.
æfir hans hátign konungurinn, sam- I sandana m- P-
“Vestur-Skaftafellssýsla og ibúar
hennar.”—Hefir þess áður veriS
getið hér í blaÖinu, að von væri á
bók meS þessu nafni; hún er nú
komin út. 1 henni eru ritgerðir
eftir 40 skaftfellska höfunda; er þar
lýsing á sýslunni og íbúum hennar,
þættir úr atvinnulífi Skaftfellinga,
siðum og háttum, lýsing af margvís-
legri baráttu þeirra við óblíð nátt-
úruöfl, jökulárnar og brimiS viö
Bók þessi er mjög
kvæmt tillögum forsætisráSherra,
sæmt prófessorsnafnbót: Einar
Jonsson, myndhöggvara; Sira
Bjarna Þorsteinsson, prest á Siglu-
firði og Ásgrim Jónsson, málara.
F.hJr.
e. u.
100 herbergi,
meB eða íln baðs.
Sanngjaxnt
verð.
SEYM0UR H0TEL
Stml: 28 411
BJört og rúmgóð setustofft.
Market og Kíng Street.
C. G. HUTCHISON. eig-andi.
Wlnnipegr, Manitoba.
ÞórSur Ólafsson.
FYRIRLESTUR
heldur Páll Jónsson í neðri sal
Goodtemplarahússins á Sargent
Ave., sunnudaginn 4. janúar, kl.
3 e. h. (stundvíslega)
Umræðuefni: Öll tilveran lofar
einn eilífan Guð.
Sungnir verða nýir söngvar og
spilað á píanó.
Allir hjartanlega velkomnir.
merkileg, þvi aS hún heldur ýmsu
til haga, sem annars mundi gleymast.
Síra Björn O. Björnsson í Ásum
gefur bókna út og bjó undir prent-
un. Á hann þakkir skildar fyrir að
hafa komið riti þessu af stað og
væri vel, ef önnur héruð gerðu slíkt
hið sama.
—Mbl.
Sumargestur: Mér sýndist rak-
vatniS, sem eg fékk i morgun, vera
gult af rySi.
Þerna: Ha! ha! RakvatniS! Það
var teiS yðar!
— Hva ðer orðið af Muller?
— Veslingnurinn, hann er brjóst-
umkennanlegur; hann lítur aldrei
framar glaðan dag, því hann hef-
ir tekið að sér ritstjórn skopblaðs.
Communisminn
(Framh. frá 4. bls.)
______________________L.____.
hjartagæzku í sömu andránni,
dutlunga, skínandi gáfnaljós inn
á milli, óstýrilæti, drykkjuskap,
lygasögur og spilafíkn—einkenni,
sem öll eru kunn frá Víkinlgaöld-
inni og víkingar fluttu irveð sér til
Rússlands í þá daga, en síðan hef-
ir blandast innilega við tatara-
blóð — stigið hefir haldist þar,
alt fram á vora daga. Pétur mikli
var ósvikin söguhetja.
1 Rússlandi koma mongólsk,
aríuleg einkenni til viðbótar, runn-
in frá síðari tímum, yngri, rúss-
neski ólesandinn, sem á framtíð-
menn skotnir upp við múra, eins
og Moskva-blöðin segja frá enn í
dag.
Frelsið var afnumið, prentfrelsi
kæft, fundafrelsi Ioddaraleikur,
skoðanafrelsi ekki til, athafna-
frelsi liðið undir lok, þjóðin rekin
áfram með harðstjórnarsvipum
eins og galeiðuþrælar af klíku, er
leikið hafði hinn alkunna leik, að
steypa stjórn úr völdum, o!g setj-
ast sjálf í sætið. Alræmd voru
gömlu keisarabréfin, fyrirskipan-
irnar, bönnin, en ófrelsi og harð-
stjórn sú, sem nú dundi yfir, var
langtum óskaplegri en nokkru
sinni hafði áður þekst. Alt var
það gert í nafni kommúnismans. —
ina fyrir sér, óþroskaðaur, sem Jafnvel nafnið var stolið.
fær ótöðvandi liðsauka frá lægstu
tröppum mannfélagsins, svo heild-
arsvipur Rússlands er hinn sami
og sést í landabréfum, þar sem
stutthliðin snýr að Evrópu, en
aðalhliðin er gróin inn í hina ó-
botnandi Asíu, er tilheyrir öðru
aldaskeiði en Evrópa; því þar búa
þjóðir, sem eru mörgum öldum á
eftir Evrópumönnum. —
Því er það, að þegar talað er,
Svo langur vegur er frá því, að
kommúnisminn sé óraunsætt sælu-
ríki, eða rússnesk uppfinning, að
hann hefir verið við lýði síóan
borgir bygðust og samfélög
manna. 1 stórborgum nútímans
er samstarf manna í bæjarfélag-
inu orðið ómissandi öllum, menn
geta eigi lifað þar sjálfstæðri til-
veru, að því leyti, að lífsnauðsynj-
ar fá menn við samstaræ, Ijós,
vatn, gas, samgöngutæki, allir.eru
nú á dögum, um Rússland, eins og þar því einskonar kommúnistar, í
það þjóðfélag, sem nú sé í farar-
broddi menniúgar og framfara, ó
þröskuldinum inn í jarðneskt
himnaríki, hin dásamlega fyrir-
mynd allra æskumanna, akur fram-
tíðarvona þeirra, þá sér hver heil-
vita maður, að hér er gamla sag-
an, “sækjast sér um líkir”, óþrosk-
annars tekin af þjóðinni. Þeir,
sem hafa “óþægilega” gott minni,
muna eftir því, að friðarhugsjón-
in, heilög vandlætihg gegn her-
valdi, var aðalmál kommúnista|
fyrir ófrið, á meðan stefnan lifði j
reikul í hugum manna á kaffihús-1
um álfunnar, öll vopnaviðskifti
skyldi afnema, öll líflát, hin mikla!
friðaröld skyldi upprenna — boð-
skapur, sem gat dugað meðan eng-
in voru völdin!
— Til valda komst þessi fámenna
yfirstétt með einföldu móti, boð-i
aði fullkomna afvopnun (og hafði
nokkurn forða af vélbyssum í bak-
höndinni). Þegar þjóð lætur
þannig fara með sig, þá getur full-
trúaráðið kú!gað hana eftir vild
með nokkrum skammbyssum. trr
verkamannaráðinu, sj álfstj órninni,
varð fljótlega fáment fulltrúaráð,
sem voru nægilega klókir til þess
að nefna sig ekki ráðherra eða for-
seta, þeir nefndu sig alþýðlegu
nafni, fulltrúa; brellur, sem tekn-
ar voru eftir byltingunni frönsku.
Valdið var óskert fyrir því. Úr
R0SE
ADULTS
ANY TIME
A Happy NewYear
To A11
VVED., TIIUR., DEC. 31, JAN. 1
Special Alatinee Jan. 1
Show Opens 12.30
Showing
SUE CAROU
ií
DIXIE LEE
THE BIG PARTY”
Comedy — Variety
FRI., SAT., This Week, JAN. 2—3
BEN RUBIN
—IN—■
“HOT CURVES”
—Added—
“THE INDIANS AKE COMING”
COMEDY—MICKY MOUSE
með sömu verkaskiftingu og ann-
ars staðar.
En það er óskiljanlegt, að enn
skuli vera til sú skoðun meðal
liðsafla fulltrúaráðsins er nú orð- mentaðra æskumanna, að aðferð-
inn rauði herinn — friðarhugsjón
in komin í framkvæmdj !). — Hafi
heiminum stafað ógn af þýzka
ir Rússa séu þær einustu heilla-
vænlegu í stjórnmálum. Kemur
þar fram fullkominn misskilning-
orðsíns upprunalegu merkin’gu. hernum á árunum, þá stafar ógn-jur ^ framþróun og framförum.
Nýungin í hinum rússneska
kommúnisma er það, að hópur
stjórnmálamanna, er hafa álíka
hugaróra og unglingar í skólum,
hafa viljað gera alla menn að'
jafningjum. Fordæmi þessa hafa
þeir fundið í fari frumþjóða, sem
aðir menn hneigjast að þeim, sem eru 4 mjög lágu sti!gi, og til var
sama stigi eru. Almenn ung-. meðal Eskimóa áður, og mögulegt
lingasamkunda, ferminlgaraldur.1 er að eins { famenni. Seinna bygð-
Er menn líta á þessar tilhneig- igf gameign jarðeigna meðal sam-
ingar í ljósi almennrar framþró-
unar, þá rennur upp fyrir manni
býlisbænda á þessum grundvelli.
En sú tilhögun er nú allstaðar lö'gð
að hér er um að ræða afturhvarf j niður megal menningarþjóða, og
til aflvana villumensku, sem prýddj gjálfseign komin í staðinn. Reynsl-
hefir verið á ytra borði með stoln- an Sýnirj að nýtizku þjóðfélög
um slalgorðum.
Hörmungar Rússlands eru kunn-
ar. óþarft er því að endurtaka
tilbreytingarlausar ákærur gegn
fjarlægjast af sjálfu sér frumstig
kommúnismans, og geta aldrei
in nú af þeim rússneska
Eins o!g kunnugt er, var frum-
En ve!gna fólksfjöldans blátt á-
fram verða Rússar sjálfir að átta
kvæði rússnesku byltingarinnar sigj yfirgefa aðferðir sínar, því
ekki í Rússlandi sjálfu. Frum-j gjaldþrot hins rússnesga kommún-
kvæðið kom frá herforingjaráði! isma er nú deginum Ijósara.
Þjóðverja. Þýzkir herforingjar, Hvernig geta ungir mentamenn
sendu flugumann sinn Lenin í Iátið menn leiða sig á glapsti'gu,
innsigluðum vagni inn í Rússland/gem m. a. útiloka vísindi og æðri
til þess að hann gæti lamað mót- mentun úr hinu væntanlega fyrir-
stöðuafl þjóðarinnar bak við víg-'myndar þjóðfélagi, og skjóta vís-
stöðvarnar, djöfullegt herbragð/ indamen, eins og væru þeir verstu
sem nefnd er spillinig bak við ó- fjandmenn mannkyns? — Þetta
vinaherinn, og minnir á Harald gerðu Rússar og tóku það vitan-
harðráða, er lét fugla með í- ]ega upp eftir frönsku byltin!ga-
kveikju milli vængjanna, fljúga mönnunum, því þeir tortrygðu
inn yfir borg óvinanna. Hermað-! menn alla þá, sem höfðu meiri
ur er gamall í hettunni. J mentun en böðlarnir. Þá var að-
í öllum greinum ber hinn rúss- alhöfundur efnafræðinnar, Lavoi-
snúa þangað aftur, horfin ham- neski kommúnismi svip eftirlík-! sier, drepinn. Hann sótti um að
in!gjuöld, sem menn harma, þegar
sovjet, nema að því leyti sem héi | ajjir áttu jafnmikið, eða. lítið, hver
verða afklædd þokukend tilfinn- sinn Lluit af selnum, og enginn átti
ingamál, og þau sett á sinn stað
með köldu blóði, mæld á mæli-
kvarða sálfræði og félagsmála-
hella
neitt út af fyrir sig — nema e. t.
v. skutulinn. Annað mál er það,
þegar hugsað er um ríkisrekstur,
þroska, í stað þess að íieila nr, þjóðnýtingu, en framtíðin sker úr
skálum reiði sinnar yfir sovjet,lþv- _____
með súru stöðvuðu sinni og mann-l
ingar, eftiröpun lærisveina eftir fá aftökunni frestað skamma
kenslubókum, mállýska, apaskap- stund, svo hann gæti lokið við vís-
ur, skólakenningar reknar út í indastarf, er hann hafði með
lífið með harðri hendi, sambland höndum. Því var neitað. Velferð-
móðursýki og ribbaldaháttar, sem arnefndin lýsti því yfir, að alþýð-
hefir komið fyrir áður, í ó'gurlegri an hefði enga þörf fyrir efnafræði.
mynd. Blóðuga harðstjórn stældu Lavoisier var mentamaður og varð
þeir eftir byltingunni frönsku, að deyja.
Kommúnismi eftir rómverskri smitaðir af lestri, Marat endurris-1 Það eru æinlega einhverjir efna-
dráparasvip; það mega aðrir 'gera. I myncj; er bygður á æfagamalli fyr-: inn> blóðbaðið endurtekið. j lausir ónytjungar á ferli, sem
Aðrir mega og fyrir mér gleðjastj irmyn(i) úreltri. Þjóðfélag verður! Prestarnir reknir — góða ferð! viila koma þjóðfélaginu á kaldan
yfir sovjet, með ^eldlegri ^ást ^>g; ekki geri; að fjölslkyldu. Það erj—en í staðinn kom afturhvarf til kiaica> er hafa í sér rándýrseðli
víst, að nýtízku þjóðféla!g verður, endurtekinna miðalda með líki af fyrri tíma, hatrið og öfundina, er
ekki rekið án verkaskiftingar, því sendli Ludendorffs smurðu í gler- iei®ir til !glæpa. Það er hugsan-
á henni byggjast þjóðfélögin nú á! kistu úti á torgi í Moskva. Að ie8t> a<5 Þjóð hrindi af sér löreglu
áhuga, eins og fermingardrengir
með manndráparavip.
Ei!gi skulu hörmuð afdrif keis-
Rússlandi, er keisaradæmið hrundi
fyrst, er roðaði fyrir nýjum degi,
og fagnaði ég því.
En bráðlega fór hið vænta frelsi
forgörðum, og þjóðin fékk blóðuga
harðstjórn í staðinn, manndráp
með stóriðjusniði, hundruð þús-
und drepin eða rekin úr landi, hið
dýrslega skeytingarleysi um
mannsiíf, sem einkennir Rússland
enn, svívirðilegar aftökur, eftir
málamynda rannsók og réttarfar,
arans. Eg var sja ur stac ur i ^ £g ekki vig stétta.skift-[ vísu er álíka dulræn tilbeiðsla rek- fii þess að verjast henni. En að
ingu í efri o!g lægri tröppur í in í öðrum Evrópulöndum utan um meni;aöir menn fylgi þeim að mál-
grafir hinna “óþektu hermanna”, um’ er hafa fullkomlega neikvæð
mannfélaginu, sem nú eru horfnar
úr meðvitund fólks, nema pró-
fessora- og hershöfðingjafrúa, en
gömul villumenska á báðum áhugamal’ er óeðlilegt með öllu.
stöðum. Rauði herinn er stæling Nýjar kynslóðir eiga að gefa því
S. JOHNSON
Shoe Repairing
Twenty-five years Experience.
1
678 Sargent Ave. Phone 35 676
þarfnast. Ef við henni er hreyft,
verður úthelt blóði.
En hægara var um vik í Rúss
við verkaskifting atvinnugreina,| af her hinna úthúðuðu auðvalds- gaum> sem nýjast er o!g róttækast,
séreigna, sem hvert þjóðfélag ríkja, að öðru leyti en því„ að hann en hver nÝ kynslóð erfir meiri
er með rauðum ógnarsvip og ber Þekkingu en fyrirrennararnir,
alþýðan blæ af rússneskum smekk. meiri lífsreynslu, gagnrýni.
Fáeinir æðstu hershhöfðin!gjarnir Fða ættu menn að snúa óbeit
landi vegna þess, að hinn frum-ihafa Þó ekki getað stilt sig um að ®inni ge^n hvi> að unglingarnir
stæði kommúnismi var að nokkrujsetJa UPP hershöfðingja dinglum-. lærðu af s°gu mannkynsins? —
leyti við lýði, o!g það hugarfar, 1 ^311^1- J es •
sem honum fylgdi, var enn til, hið! Nýtt orð og hu!gtak hefir hinn!
rússneska þrælaþel, á því varj rússneski kommúnismi innleitt; eyrðu, hvað fengi ég fyrir
hamast svo lengi, að til blóðsút-, orðið bolisvikki, er þýðir eignalaus 3a^’ skamtaði^ þér svona
hellinga kom. 1 Rússlandi lifði al-l maður, sem opinberlega sækist ma^ a hverJUm óegi
muginn i voninni um umbætur,1 eftir eignum annars manns, yfir
mændi í sveitarþorpunum á fram-j lík annars manns. Hann um það;
tíðardrauma sína; loforðum var en hlusti enginn á flautuspil hans!
— Þú fengir líftrygginguna mína
greidda.
J
vel tekið, enda óspart gefin, þó
eigi væru þau meira virði en lof-
in um himneska sælu.
um afvopnunarmálin! — Skamm-
byssan óhjúpuð við beltið lags-
maður! Yígbúinn er bolsinn, og
H0TEL C0R0NA
Cor. Main St. and Notre Dame.
(Austan við Main)
Phone: 22 935
GORDON MURPHY, Mgr.
Þar sem íslendingar mætast.
Thomas Jewelry Co.
627 Sargent Ave. Winnipeg
Sími: 27 117
Aliar tegundir úra seldar lœgsta ver/Si
Sömuleiðis
Waterman’s Lindarpcnnar
CARL TH O RLAKSON
tJrsmiður
Heimasími: 24 141.
Svo var þjóðfélagsbyggingin lögð; hikar ekki við bardaga, ef hann sér
' sér hag í.
Lýðfrjálsar þjóðir Evrópu kæra
sig ekki um frelsi það, er leiðir
þær beint undir þrælsokið, í á-
stand frá tímum fvars Grimma í
verstu kúgun og harðstjórn, sem
Rússar hafa átt við að búa. Þang-
að hefir Evrópa ekkert að sækja.
PJÖÐLEGASTA KAFFl- OQ
MAT-SÖLUHÚ8IÐ
sem þessi borg hefir nokkurn
tlma haft inrian vébanda sinnft.
Fyrirtaks máitlðir, skyr, pönnu-
kökur, rúiiupylsa og þjöörseknis-
kaffi.—Utanbasjarmenn fá sér
ávalt fyrst hressingu á
WEVEL CAFE
«92 SARGENT AVE.
Sími: 37 464
ROONEY STEVENS, eigandl.
í rústir í vetfangi, og þjóðfélagið
með mörgum var gert að elnni
fjölskyldu, eftir að útrýmt hafði
verið mentamönnum og menning-
arfrömuðum. — Lofað var full-
komnu jafnfrétti — sameign —
jafnvel á konum — fyrst í stað
Heyrist nokkuð um slíka sameign
nú? ,
Nei, það er svo margt af hinum
Lýrisku loforðum, sem nú eru
gleymd. Það hefir þegar sýnt
sig fyrir löngu, að þjóðarbúið
verður ekki rekið, fyrri en eðlileg
verkaskiftin'g er komin á. Frum-
stig og menning samrýmast ekki.
Smátt og smátt snúa Rússar nú
afur til fyrirkomulags, sem er ekki
að öðru leyti frábrugðið því sem
áður var, en að það eru aðrir, sem
halda hnútusvipunni á lofti. —
Gamla Rússland, sál þess og sinni
og þroskastig fer sínar leiðir, for-
ihgjarnir hafa ekki áorkað eins
miklu og þeir halda. Þeir fylgjast
með, eftir lögmálum rússnesks
þjóðareðlis — eins og lýs á hval.
Yfirstétt er nú komin til sög-
unnar í Rússlandi, í staðinn fyrir
þá, sem skotin var, fámenn, með
mikil sérréttindi, valdamikil með
hervald sér við hlíð. Öll vopn
Allstaðar leiddi ófriðurinn af
sér hörmungar — í Rússlandi sem
annars staðar, þar gem þjóðin
bey!gði sig fyrir óskaplegu, van-
hugsuðu tilraunafálmi. En Rúss-
ar snúa aftur, ná sér á strik, kom-
ast í samt lag.
Og það gott hefir leitt af bylt-
ingunni, að þjóðlíf þeirra er kom-
ið úr kyrrstöðunni, og því eru um-
bóta möguleikar meiri nú en áð-
ur á lífskjörum manna. Enn þá er
talað um, að ráðstjórnin muni falla
innan skamms, og að það væri
æskilegt. En sennilega eru það
aðeins hinir landflótta Rússar,
sem vonast eftir því enn í da!g;
þeir, sem forréttindin höfðu í sín-
um höndum áður. En þeirra tími
er úti. Hitt er það, að ástæða er
til að halda, að Rússar vinni sig
upp úr vitleysunni og þar komi;
með tímanum menningarþjóðfélag,(
BRYAN LUMP
Reco!gnized by government
engineers as the
Best Domestic
Coal
in the West
HIGHEST IN HEAT
Low in ash and moisture.
Lasts in the furnace like
Hard Coal.
We guarantee satisfaction.
Lump, $13.75 per ton
Egg, $12.75 per ton.
Nut, $10.50 per ton.
PHONES: 25 337
27 165
37 722
HALLIDAY
BROS., LTD.
342 Portage Ave.
Jón Ólafsson umboðsmaður.
>©«