Lögberg - 01.01.1931, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. JANÚAR 1931.
Bls. 7.
Hallgrímur Pétursson
járnsmiður
i.
. mann.
| Hvað mundi hann ekki vilja gefa
{ fyrir slíka forvitni á þessu augna-
bliki, hérnafyrir utan Lýbska Her-
mjög þægileg eðlis fyrir einmana nóttin, en því færri urðu vonir
Brynjólfs um að geta hlotið nokkra
stöðu að vist sinni lokinni við há-
skólann. Hvar sem hann hafði
spurt sig fyrir, voru öll embætti
skipuð. Það haggaði ekki þeim
ásetningi hans, að vera hér kyr.
Hann hafði fé til að lifa hér fram
á haust, lengur ekki. En hann ætl-
aði að láta öll fslandsför sigla, og
knýja þar með sjálfan sig til að
mæta vetrinum. Það var léttúð-
ugt, en það var afráðið.
Einn morgun um þessar mund-
ir gekk Brynjólfur að vanda upp
í háskóla á fyrirlestur til dr.
í höfuðstað ríkisins. við Eyrar- behgið á Amakurtorgi þennan hrá-
sund, mitt í hinni stóru borg, sem slagalega desemberdag, með há-
nú var sagt að hefði um 25,000 skólann lokaðan undir jólin, og
íbúa, gekk Brynjólfur Sveinsson ekkert til að seðja með einveru
— einn og einmana. sína nema öl, — öl, sem einmitt
Engir aðrir íslenzkir stúdentar ekki bragðaði honum nema hann
voru í Kaupmannahöfn. Þórður væri samvistum við aðra.
Gíslason, yngsti sonurinn frá Hann hélt áfram niður Austur-
Bræðratungu, hafði dáið, hér í götu. v
bænum nokkru áður en Brynjólf- óhepnin hafði líka elt hann.
ur kom. Og til háskólans komu Eini maðurinn , sem hann hefði
engir íslenzkir stúdentar þetta ef til vill þorað að kalla vin sinn, Brochmands. Og eins og hann var
haust. prófessor Caspar Bartholin, einka vanur, gekk hann frá háskólanum
En það, sem mest jók á einveru fræðari hans um fimm ár — hann, til
hans, var það, að þjóðerni hans hafði einmitt dáið sama sumarið
varnaði honum allra nainna og Brynjólfur fór heim.
tengsla við akademiskan hóp. Einveran beit hann og nagaði,
Þessi uppigötvun á beizkum sann- €ins og Vond samvizka. Marigfalt
leika kom snögglega, á minna en meira fyrir það, að kennarar hans
máltíðar sinnar á Klaustri -
þar var mötuneyti styrkkjörinna
stúdenta, staðurinn hélt heiti sínu
frá páfatíð — en að lokinni mál-
tíð vildi hann skygnast inn í Bók-
hlöðuna í Vor-frúar-kirkju og
Nýtt ár
sekúndu, á miðri götu, á leiðinni og stúdentafélagar fóru að hafa glugga að nýjum bókum, sem
frá Skóbúðunum að Amakurtorgi org á því, að hann væri orðinn
— einn dag í desember, þegar hann lærður og rammur disputator. Dr.
hafði hlaupið upp frá bókum sín- jesper Brochmand, einn hinna
um, leiður á þeim ðllum. Hann gomlu kennara hans, sem hann
hafði áður átt heima hér í borg- bafði kosið sér að einkafræðara
inni fimm ár, á þeim fimm árum um haustið, lét ekkert færi ónot-
hafði hann ekki eignast einn ein- ag tij ag jnna aðdáun sína á lær-
asta danskan vin — og nú fyrst dómi hans—án þess að nota nokk-
var hann að upp!götva ástæðuna. urj; færí til að sýna honum per-
Hun hafði í raun rettri dulist hon- sónulega vináttu.
um þau ár, meðan hann var í hópi Alt j €inu hýrnar yfir honum.
stúdentalanda, stundum 12 14. p>arna kom maður á móti honum,
sem hann þekti: Verner Klou-
þessum mand. Það var ungur maöur, eitt-j ekki, brá gestur fyrir sig latínu,
Nú var hann einn.
Ástæðan var sú, að
fyrsta þriðjungi aldarinnar höfðu hvað 24 ára gamall, af kaupmanna
íbúar Kaupmannahafnar myndað sféft; og hafði verið sendur af for
sér alveg fasta skoðun á íslend- ej(irum sínum til íslands til að
ingum. Fyrir aldamót hafði höf- flýja drepsóttina miklu 1625. —
uðborg ríkisins haft lítið af þeim Brynj0lfur hafði líka flúið heim
að segja; þeir höfðu að mestu leyti þag sumarj 0;g þeir Kloumand orð-
sótt bæði vörur sínar og lærdóm jg samskipa.
til annara þjóða en Dana. En með Kloumand heilsaði honum vin-
leigu konungs á íslenzkri verzlun gjarn]ega og sagði honum ný tið-
til danska þegna, rétt eftir alda- indi Hinn nýkjorni skálholts-
mótin, var þessi hálf-dularfulla ís- þiskup hafði verið á konungsfundi
hafsey alt í einu komin í náið og þorið upp mótmæli Alþingis
og lifandi samband við höfuð- gegn taxtanum. 0!g nú hafði kon-
staðinn. Eitt hið fyrsta, sem ungur fyrir einum eða tveim dög-
danskir kaupmenn urðu varir við um gefið út skipuni þar sem hinn
á íslandi, var þetta að lands- nýi taxtJ var afnuminn og
menn hötuðu umskiftin, hötuðu gamli látinn haldast. Kampagníið
hina nýju verzlunartilhögun. Og gt6ð agndofa> 0-g það Var sagt, að
hatrið lenti á þeim, sem næstir afskffti höfuðsmanns af málinu
vor hendinni, kaupmönnum sjálf- mundi kosta hann embættið. Klou-
kynni að vera komnar.
Meðan hann stóð við í bókhlöð-
unni. kom inn lítil aldraður maþ-
ur í alspænskum búningi, í þröng-
um, tútnum buxum, sem enduðu á
miðj læri, með þröngar, stinnar,
tútnar ermar og “kvarnarsteins-
kraga” um hálsinn. Hann veik
sér að bóksalanum og bað hann á
slæmri þýzku leyfis til að líta á
bækur, sem lágu frammi. Andar-
taki síðar ávarpaði hann enn bók-
salann, en þegar sá skildi hann
Gott ár! Öllum gott ár!
Upphaf til samúðar, framþroska, fjár.
Framleiðslubyrgðanna verðmætast ár.
Canada ársól til hagsælli hátta.
Heiminum dagrenning friðar og sátta.
Dómgreind og skilningi ljós á lön'gum degi,
á lífsins o!g sannleikans hamingju vegi.
Gott ár! Ungum og öldnum, gott ár!
Gott ár! Öllum gott ár!
Ár það? sem margfaldar langþreyttum laun,
lyftir af herðunum vonbrigða raun.
Ár það, er straumhvörfum viðskifta veldur,
vakandi starfshuga ávöxtinn geldur.
Ár, það sem landið við íshafsbauginn hækkar,
hvar útlistun reynslunnar verðlaunin stækkar.
Gott ár! Un'gum og öldnum, gott ár!
Gott ár! Öllum gott ár!
Alstjórnar þeyrinn, sem þýtur um brár,
þerri burt aumingjans sársauka tár.
Orkan, sem framtíðar lýsir á lendur,
leggi til viljanum samvirkar hendur.
Konungur sannleikans, stýrðu stjórnarvöldum.
Stýrðu hjá skerjunum, fram hjá voðans öldum.
Gott ár! Ungum og öldnum, gott ár!
Fr. Guðmundsson.
Albert Jörgensen Altewelt — ma-
gister Altewelt, skaut biskup inn í
— og hafa verið rektor dómskól-
ans í Hróarskeldu síðustu tvö ár.
Brynjólfur kannaðist við skóla-
meistarann; hann hafði lesið á
prenti fyrir fimm árum meistara-
um það. Þennan dag vildi Brynj-
ólfur hafa leyfi til að vera í góðu
skapi.
— Það ber oft við, sagði skóla-
meistari, án þess að hafa augun
af krossinum, að ógiftar kven-
sniftir leggja nýfædda barnfugla
ritgerð hans, sem fjallaði um rétta^ sína hérna undir krossinn, stund-
dómsaðferð í trúardeilum.
— Og nú vill hann gera þig að
sínum konrektor, sagði biskup.
um í hörkufrosti á næturþeli —
en barnið finst alt af lifandi.
Þessi orð kiptu Brynjólfi á svip-
Brynjólfur stóð kyr, án þess að^ stundu inn í þá alvarlegu sinn-
bregða svip, hreyfingarlaus eins,ing, sem hafði náð tökum á föru-
og múrveggur, þar til biskup sló naut hans. En hann gat ekki kom-
sem var svo bágborin, að Brynjólfi
stökk bros. Þegar bóksalinn skildi
ekki heldur latínuna hans, bar
gesturinn erindi sitt upp á hreinni
grísku. Bóksalinn skildi vel þýzku
og latínu, en nú hristi hann höf-
uðið. Brynjólfur veik sér þá ást-
úðleða að hinum ókunna manni,
ávarpaði hann á grísku og Spurði
hvort hann gæti verið honuf hjálp-
legur. Útlendingurinn varð feg-
inn að hitta þarna mann, sem
skildi hann, og tók Brynjólf tali.
Hann hét Nikephoros, sagði hann,
var grískur kennimaður, presby
um. Þessa itlfinning endurguldu mand kyaddi Qg óskaði honum
kaupmenn strax, og meir en í full-j hjartanlega gleðilegrar jólahátíð
um mæli,ð eftir að hinar sífeldu
kærur Islendinga tóku beint að
skaða atvinnu þeirra. íslending-
ar voru þrætugjarnir, bráðir, þrá-
ir, og í alla staði óþjálir menn.
Þeir voru rétttrúaðir kristnir að
nafninu, en vildu þó helzt láta ó-
kristilegustu stórglæpum órefsað,
svo sem fordæðuskap og sifja-
spellum o!g öðrum fjandans ódáð-
um, sem fult var af þar í landinu.
Islendingar höfðu ekki lengur
neinn aðal, það eitt dæmdi þjóð-
ina. Þeir voru bændur eða fisk-
arar til hópa
bættismenn, sem voru settir yfir
þessa bændur og fiskara. 1 ís-
ar. Og Brynjólfur stóð einn eftlr
á götuhryggnum.
Þessi 'gleðifregn hafði komið
eins og elding, sem á einni svip-
stundu hafði slegið niður í ein-
veru hans, ljómað hana upp, horf-
ið, og gerbreytt þessari tilfinning
í aðra nýja; hamslausa, aflvana
oro — oró, sem löngum sækir að
framgjörnum mönnum, er sjálfirj
standa utan stórra viðburða, sem
| gerast í kring um þá — tómláta
j þrá, sem var því öflu'gri, að hún
ur mundi leiðrétta slíkan mis-
skilning.
Brynjólfur sagði þá loks ótil-
kvaddur:
— Þér skuluð ekki furða yður
neitt á þessu. Þessi litla þjóð á
íslandi á sér eldri og auðugri bók-
út með hendinni:
— Ert þú ekki glaður, maður?
—Eg hefi aldrei verið jafn-
glaður á æfi minni.
— Það er ekki á þér að sjá, hló
biskup. Lítur maður svona út á
íslandi, þegar maður er glaður?
Brynjólfur hló líka, vandræða-
lega, og rétti biskupi höndina.
— Quod felix et faustium (Þa#ð
viti á gæfu og gen'gi), sagði bisk-
up alvarlega og þrýsti hönd hans
fast.
Magister Altewelt dvaldist að
eins tvo daga í bænum og afréði
við Brynjólf, að hann skyldi aka
með sér út í Hróarskeldu og lit-
ast þar um. Brynjólfur hafði ekki
komið þar nema í eitt skifti, fyrir
mörgum árum — þá til að sjá
dómkirkjuna frægu.
Á leiðinni sagði nú rektorinn
Brynjólfi, hvernig stæði á þvf, að
konrektor-staðan hefði losnað.
Dómkapítulinn hafði kosið í stöð-
una prest, sem nýlega hafði sagt
ið hér auga á nein dularfull
tengsl:
— Máske hefir það sína orsök
af því, gat hann til, að kráin er
svo nálæ'gt, svo hljóð barnsins
heyrast samstundis.
Altewelt hristi höfuðið við svo
brotlausri sl^ýring. Og um leið
og hann leit af krossinum og gekk
við hlið Brynjólfs hin fáu skref
heim að kránni, sagði hann í lág-
um rómi, líkt og sjálfum sér til
áminningar:
Hreinan berið skjöldinn,
háskaleg er öldin,
dauðinn hefir völdin.
— Hvaðan er þetta vers? spurði
Brynjólfur.
— Það er r eformationsvers —
það kvað vera innfært á einum
stað í biskups iPalladíus’ vísit-
azíubók.
Brynjólfur gat ekki sameinað
allan þennan skyndilega ömurleik
í háttum skólameistarans við blá
af sér prestsstörfum — Matthias °K góðlát-augu hans undir gul-
Hvid hét hann — en nokkru eft- hvítum brúnum, gullið sólarljós
gekk síðan til máltíðar á Klaustri.
Á næstu tíu tímum samdi hann
athgasemdir sínar við skýringarn-
ar, o'g háttaði undir morgun.
Klukkan fimm um kvöldið, á ir að honum hafði verið veitt em-| dagsins, og þessa kynnisför sína
I . ■
sömu mínútu og turnmennirnir ájbættið, hafði Resen farið um sókn
slotinu viðvöruðu í instrúmentin,; hans og komist að því, að prestur
j stefndi ekki enn að neinu ákveðnu
jafnvel Þeir j markii gn þetta mark varð hann
| að finna, finna það fljótt, og
stefna að því örugt. Hann var fús
lenzka Kompagníinu í Kaupmanna-j tn ag taka ag gér - byrjun mingtu
höfn sátu margir hinna mest
metnu borgara höfuðstaðarins, svo
að flest það, sem þeir sögðu eftir
kaupmönnum sínum um íslend-
inga, varð og hlaut að verða að
almennum orðrómi meðal bæjar-
búa, sem alment fylgdu störfum
félagsins með miklum áhuga.
Smám saman var þá sá orðrómur
orðinn óhagganlegur í Kaup-
mannahöfn, að íslendingar væri
alveg sérstakur og miður þægile'g-
ur mannflokkur, sem launuðu
aldrei nema með nýju vanþakkæti
alt, sem gert var til að hjálpa þeim
og viðhalda — sjálfir óhæfir til
allra framkvæmda sakir fámenn-
is, fátæktar og siðeysis.
Þessi síðasta nafnbót kom við
hjartað í mörgum íslenzkum stú-
dent. Brynjólfur mundi eftir
deilu, sem þeir Þórður Henriks-
son áttu einu sinni við danskaj
stúdenta. Þórður hélt uppi svör-
um fyrir land sitt, með því að skír-
skota til íslenzkra laga. Lögin!
sögðu til þess, hvort þjóð var sið-j
laus eða ekki. Á íslandi ofbauð
mönnum grimd danskra laga.
Lengra komst hann ekki. Þessi
ljúfi og fyndni maður, Þórður
Henriksson, hann var eins og all
ir íslendingar: bráður, þrætu-
gjarn og þrár. Jafnvel unnusta
Þórðar, dönsk stúlka, sagði: —
Heyrið þið ekki sjálfir, að þið tal-
ið alt öðru vísi en við, þið talið
alt af eins og þið séuð reiðir.
Brynjólfur Sveinsson talaði vel
dönsku, en hann þurfti samt ekki
annað en opna munninn til þess að
útlendur hreimur hans heyrðist.
Og jafnskjótt og búið var að heim-
færa þjóðernið, var eins og alt í
einu tæki fyrir alla nánari for-
vitni um hans hagi — forvitni
háttar kennarastörf — bara ekki
heima. Og að þessum vetri lokn-
um vissi hann, að þótt leitað væri
við alla latínuskóla í ríkinu,
mundi að minsta kosti enginn
heyrari standa honum betur að
j vígi um undirbúning að starfi
sínu. Hann vænti sér engrar
fremdar í sjálfri Danmörku fyrst
um sinn, þar voru nógir, sem
gengu fyrir. í Noregi var öðru
máli að gegna. Norðmenn áttu
greiðan aðgang að embættum hér,
jafnvel hæstu embættum krónunn-
ar, og milli þeirra og hinna fornu
frænda þeirra úti í Atlantshafi
stóð ekki þessi kaldi múr, sem pri-
vilegeruð kauphöndlun hafði hlað-
ið upp milli Danskra og íslenzkra
á minna en einum mannsaldri. í
I Lundi var nú norskur rektor,
hlnn tari frá Korintu, og var nú á ferða-
lagi um Norður-Evrópu til að
kynna sér skólamál, hann var ný-
kominn frá Þýzkalandi og héðan
ætlaði hann til Hollands. Hann
þekti fáa hér í borginni, en furð-
aði sig á, hve fáir lærðir menn
gátu talað við hann grísku. Hann
hafði ekki vitað, að latínan væri
s v o einráð hér nyrðra.
Þegar Nikephoros hafði fengið
úrlausn erinda sinna í Bókhlöð-
unni, urðu þeir Brynjólfur sam-
ferða um bæinn. Alt í einu spurði
hann Brynjólf, hvar hann hefði
lært svo vel grísku.
Brynjólfur fræddi hann nú um
nafn sitt og ætterni, um sex ára
skólavist sína í Skálholti, um sex
ára vist sína hér við háskólann, og
loks um tvo undanfarna vetur,
sem hann hefði dvalist í foreldra-
húsum norðvestan á íslandi, þar
sem hann hefði eingöngu lagt
stund á grísk fræði — án þess
hefði hann að minsta kosti ekki
getað talað við hann í dag, sagði
hann.
Nikephoros stóð kyr og horfði
á hann, og spurði hann loks„ af
hverju foreldrar hans hefðu far-
ið til íslands.
til Hróarskeldu — og það bara af
því, að þeir fóru fram hjá göml-
mentir heldur en frændþjóðir stoð Brynjólfur á hvítu marmara-j inn hafði gert sig segan í mjög al- um steinkrossi.
hennar á Norðurlöndum, þó að hún þrepinu fyrir framan dyrnar á varlegri yfirsjón, sem ekki hafði Þeir mötuðust í kránni. Og jafn-
sé þeirra yngst og minst. Máske'hiskupsgarðinum -í Norðurgötu.1 verið kærð: hann hafði útdeilt skjótt og þeir héldu af stað aftur,
einmitt af því að hún er minst. Húsið var tvílyft, af rauðum tíg-| víninu á undan brauðinu. Nú vildi hóf Brynjólfur tal um trúrækileg
Þegar fræðimenn hennar hófu að ulsteini) 6g fyrir neðri gluggaröð kapitulinn láta hann halda árs-; efnn Hann fann undir eins, að
rita, komu því nær allar ættir á þeSS vorn rauðir hlerar, ólokaðir, | launum sínum, en hafði falið Þeir voru sammála — þeir voru
landinu við sögu þjóðarinnar. Á með svörtum ferhyrningum í biskupi að benda á nýjan kon- báðir lærisveinar Resens og Broch-
fám öldum var sú tunga, sem fólk- miðjUnni. Til hægri handar við rektor. j mands. Og alt í einu var nú eins
ið talaði, orðin að klassisku rit- þykka> þunga eikarhurðina varj Brynjólf setti hljóðan eitt and- °g þeir hefði báðir skift hömum.
máli. Viðburðir scögunnar voru jitil ruða f siálfum múrnum, og í artak. Hann fór að hugsa um, hve1 Skólameistarinn lék við hvern sinn
sameilgn ættanna. Þessi sameign ruðunni miðri sat dyrahamarinn. forlög manna væri ofin saman úr fingur, og Brynjólfi veitti torvelt
kendi fræðimönnum vorum að rita Brynjólfur snart hann og fann að þúsund þáttum. Þorláki biskupi, takn aftur gleðf sína.
málið, þjóðinni að lesa það, og hönd sín titraði.
kynslóðunum að varðveita það. j JjGlompa í handritinu:
-Og hvað heitir höfuðborgin á hjá Resen.]
íslandi? spurði Nikhephoros.
— Hún er ekki til, engir bæir,
ekki einu sinni þorp.
Hinn gríski fræðimaður virtist
nú fyrst komast í alger vandræði.
Skólar, prentsmiðjur, bókmentir,
vísindi, en enginn bær.
Skiftist þá ekki þjóðin í siðaða
menn og vilta?
Það voru vist ekki mjög mörg
heimili á landinu, þar sem en'ginn
kunni að lesa.
Hann átti ekki við heimilin,
hann átti við þá, sem höfðust við í
fjöllum eða skógum, hellum eða
gjótum
Þar höfðust engir við.
Eftir meira en heillar stundar
samræðu skildist Nikephoros loks
við Brynjólf, og mæltist til að hitta
hann daginn eftir.
Þeir hittust nærri daglega næst-
an hálfan mánuð
Vigfúsi Gíslasyni, Gísla Oddssyni,
Kvöldið Nikephoros, Resen -
um mönnum og ótal
í miðjum St. Lucius’ kirkjugarði
öllum þe3s- j gnsefði dómkirkjan fagra upp yf-
öðrum átti j ir Hróarskeldu bæ. Hringinn í
Nikephoros fylgdi um nóttina hann þetta fyrsta embætti sitt að kring um kirkjuna stóð heil
húsum, stærri og
og yngri, sum af
Brynjólfi að húsdyrum hans, port- þakka, og nú síðast en ekki sízt hvirfing af
inu á Kanslaragarði
Ljóssveinn Grikkjans
undan þeim.
4. i
Nú var vor í Kaupmannahöfn.
Fyrstu skipin lögðu af stað til ís-
lands. Enginn vissi, hverni'g vet-
urinn hefði verið, en aldrei komu
skipin of snemma. Farfuglarnir
flugu á undan þeim, óskirnar á
móti þeim: Guð greiði þeim leið
yfir hafið.
Brynjólfur Sveinsson hafði skrif-
að bréf sín til frænda og vina um
alt land. Hann vissi ekkert víst
um framtíð sína, skrifaði hann,
nema þetta eina: í sumar kom
hann ekki heim. Honum leið vel.
öll sín bréf hafði hann skrifað,
— nema eitt . Bréfið til Þorláks
biskups. Honum þótti leitt, ef
Kann gæti ekki orðið við hlnni
einu bón vinar síiis: að hafa upp
! manni, sem hann hafði aldrei séð smærri, eldri
gekk á né heyrt, þessum Matthias Hvid.1 steini, sum af timbri, sum úr múr-
Svo hristi hann af sér þessa binding—eins og lítil borg í borg-
augnabliks angursemd — eða rétt- inni, sem leifar af fornum hring-
ara sagt, hún hristist af honum múr vöfðu sterkum og stæðilegum
við ógurlegan kipp, sem kom á örmum.
Þó að nú væri hábjartur dagur,
vagnmn.
Vegurinn, eða öllu heldur
veg-.var eins og eitthvert kynjarökkur
leysan, sem þeir óku, var svo stór- grúfði yfir allri þessari umgirtu
holótt og ekin, alla leið frá Langa- húshvirfing. Nei, rökkur var það
vaðstjörn, að þeir hossuðust áfram J ekki, þvert á móti, heldur einhver
í hverju hestaspori. Brynjólfur J annarleg birta, björt hið neðra,
hafði orð á, að sér væri óskiljan-J dökk hið efra, líkt og reiðarbirta.
le'gt, að menn tæki ekki heldur Og það var eins og Altewelt, sem
jálkana og legði á þá söðul.
gekk hér við hlið Brynjólfs, Ijós-
3.
Nokkrum dögum eftir fyrsta
fund þeirra, fékk Brynjólfur bréf á þessum unga frænda hans, sem
Þegar Brynjólfur hafði frætt^ frá einum kennara sínum, doktor , átti að vera hér í borginni. Und-
Hans Resen yngra: hvort hann ir eins og hann kom til Kaupmanna
hann um, að hann væri íslenzkur
í meir en tuttugu kynslóðir og for-
eldrar sínir hefði aldrei komið út
fyrir ísland, streymdu að honum
spurningarnar:
Það var þá til lærður skóli í
sjálfu landin?
Þegar þeir höfðu ekið tvær míl- hærður og ástúðlegur, væri alls
ur á tveim stundum, blasti við ekki svo Ijóshærður og ástúðleg-
Hróarskeldu krá fram undan ur, heldur ekkert annað en skuggi,
þeim. Þá var hálfnað, og vant að sem hefði leynileg samtök við þau
æja. 'Skólameistari spurði, hvort öfl, sem fálu sig bak við þessa
hann myndi eftir stóra steinkross- töfra.
inum þarna á hólbarðinu við krána.J Brynjólfur brosti að hjátrú sjálfs
Jú, það mundi hann, en ekki hvað sin, og gekk inn um stórt port, sem
hann táknaði. í Altewelt opnaði, að litlum, lokuð-
— Hann var reistur hér á 14. um garði sunnan við dómkirkj-
öld af riddara Eskil Hemming- una.
— Þetta er garður erkidjákn-
vildi koma til kvöldverðar daginn hafnar, hafði hann haldið spurn-í ®°n S”ubb€ h\ miuja um farsæl'
eftir, á heimili föður síns, Resens m fyrir þesgum pilti á ðllum le*a barnsfæðing husfreyju hans ans, sagð. Altewelt,
biskups. Hann mundi hitta Þar stoðum) sem nokkur tengSl höfðu, ^8®"111 stað->
vin sinn Nikephoros, o'g feðgarnir við ísiand: á skrifstofm Kompa'g-1 _ .Y®8 mgS frU Snubbe- stundl
óskuðu að heyra þá ræða um Ar-JnísinS( j vorug€ymslu þesS( j þöfn-1 rynJ° Ur
istoteles á grísku. Doktor Resen inni( á heimili sjálfra kaupmannaj
og staulaðist út úr
vagninum, það hefir verið eftir
Tveir, síðan klaustrin lögðust hafði bent honum á nokkrar “quæs- fslandsfaranna og iafnvel í kan-1 tveggja tíma akstur frá Kaup-
mour.
Hvað
mörg?
Átta, níu.
höfðu klaustrin
tiones intricí^tiores” (torskilin
verið atriði), sem jskýrendur deildi á
um.
Schjeldehup. Það mátti reyna að
að snúa sér til hans, Noregur’ tan^mU' .... .. ,
var úræðið. Sjalfsagt fjogur, fimm hundr-
uð prestvígðir menn.
Og hvað mörg prófastsdæmi?
Sextán. Og biskupsdæmin tvö.
Hans Paulsen Resen, Sjálands-
Hvað voru margir prestar nú áJhiskuP( var einhver voldugasti
maður í öllu konungsríkinu. Þessi
józki prestssonur hafði jafnvel
enhavn.
Þessi meinlausu gamanyrði virt-
ust ekki falla í góða jörð hjá yf-
.. .... , irmanni hans tilvonandi. Magister
kynni að skjota upp við eitthvert ... ,, ...., ®
, . , . „ ! Altewelt stokk ekki bros. Hann
skipið, sem færi heim. Brynjolfur
celíinu. Enginn kannaðist við
Hallgrím Pétursson fslending. Síð-
asta von hans var sú, að honum
Brynjólfur sneri sér við og gekk'
hratt heim á leið. Það var engu
líkara, en hann hefði þegar fundið
það markmið, sem hann leitaði að,
og væri á leið til þess hröðum
skrefum. ísland og Danmörk voru
, lokuð lönd. Noregur einn var—?
í Þelgar Brynjólfur hafði lokið upp U1
hurðinni að herbergi sínu og sett-
ist aftur fyrir framan bækurnar,
sem hann hafði hlaupið frá opnum,
fanst honum ekkert hafa gerzt síð-
an hann «kildi við þær. Hann var
og átti að verða einmana. Þessar
opnu bækur voru hans einu vinir,
en í dag varð hann að beita sjálf
an sig ofbeldi til .að taka vinskap
þeirra.
2.
Það var komið fram undir
marz-lok, dagarnir urðu lengri en
Og allir þessir lærðu menn voru
innfæddir?
Allir.
Það voru þó ekki gefnar út bæk-
á íslandi
haslað sjálfum konungi völl. Þeg-
ar Christian 4. hafði gefið út. skip-
un um að afnema exorcismann —
djölflasæring við skírn — knúði.
fór stundum marga daga í röð í,
þessa eftirleit niður við skipin.
En þegar síðasta íslandsfarið
lagði úr höfn, um miðjan maí, varð
hann að skrifa vini sínum á Hól-
um, að öll sin leit hefði orðið á-
Heitir hann það enn? spurði
Brynjólfur.
— Garður erkidjáknans, já. Og
húsið til vinstri handar, þarna við
brúna, það er Vor-frúar-kapella,
og til hægri kapítulahúsið.
Þá gengu þeir í vestur.
— 0!g hvaða hús er þetta?
— Dúfnabræðra-klaustur.
Framh.
Resen biskup hann til að kalla, ran'gUrslaus.
skipun sína aftur. BrynjóHur varj Einn dag eftir hádegi, fám dög-
gagnkunnugur ritumhans, gat ekki^ um eftir að hann hafði fengið
felt sig við ofstæki hans gegn vitnisburði kennara sinna á há-
Jú, ísland hafði átt prentsmiðju kaþólskri trú( en dáðist þvi meir J skólanum, fekk Brynjólfur boð frá
á undan Noregi til dæmis. Síð- að lærdómi hans og rökvísi. Þenn
asti kaþólski biskupinn, langa- an siðasta vetur hafði hann hlust-
langafi hans sjálfs, flutti inn að á fyrir]estra biskups í háskól-
fyrstu prentsmiðjuna fyrir hundr-J anum> en ekki kynst honum fram
að árum, síðan kom önnur, og síð-
an hafði verið gefinn út fjöldi
bóka.
Og alt á latínu?
Nei, alt á íslenzku.
yfir það.
Brynjólfi voru vel kunnar þess-
ar quæsteiones intricatiores, sem
dr. Resen viþ að. Undir eins og
hann hafði lagt frá sér bréf hans,
Nikephoros leit snöggvast upp settist hann við skrifborð sitt, rit-
og endurtók þar næst þetta síð- aði upp anar skýringar á stöðun-
asta svar með sjálfum sér — eins um, varði lön'gum tíma til að kom-
og hann vænti þess, að Brynjólf-,' ast að sjálfstæðri niðurstöðu, og
Resen biskupi, um að hitta sig
tafarlaust á biskupsgarðinum.
Resen biskup tók ástúðlega á
móti honum og sagði, að hér væri
kominn maður úr Hróarskeldu,
sem langaði til að sjá hvernig
hann liti út. Við borðið gagnvartj
biskupi sat ungur maður, ekki
mörgum árum eldri en Brynjólf-
ur, biartur yfirlitum, og horfði á
hann opnum bláum augum undir
gulhvítum brúnum, fast og góðlát-
lega í senn. Hann sagðist heita
ROSEDALE Kol
MORE HEAT---LESS ASH
Exclusive Retailers in Greater Winnipeg
Lump $12.00 Egg $11.00
Coke9 all kinds, Stove or Nut $15.5ÍL
Souris, for real economy, $7.00 per ton
Poca Lump — Foothills
Canmore Bricqucts
Credit to responsible parties
THOS. JACKSON & SONS
370 Colony St. s Phone 37 021