Lögberg - 26.02.1931, Side 2
k:s. :i.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26.' FEBRÚAR 3931.
Dýrtíðin og atvinnu-
vegirnir
| vinnulaun lækka—-dýrtíðin lækk-
ar. —
Það er því fullkomin ástæða til
| að gera ráð fyrir því, að fram-
leiðslu- og iðnaðarvörur þjóðanna
muni falla smátt og smátt niður
fyrir verðlag ársins 1914. Sumar
I.
Allar meiri háttar verðlags-
breytinlgar, — hvort sem um er að
ræða verðhækkun eða verðlækk- yörutegundir eru jafnvel nú þe'g-
Þar
sem
eikin
er
“Poems are madc by fools likc mc
But only God can make a trec.”
un — hafa venjulega mjög alvar-
legar afleiðingar í för með sér. —
Má með miklum sanni líkja þeim
við líkamlega sjúkdóma. Þjóðlík-
aminn verður sjúkur og fram-
Ieiðsla þjóðarinnar lamast. — Eru
ar orðnar ódýrari erlendis, en þær
voru fyrir stríðið:
Af þessu verður ljóst:
Að á sama hátt og hrun atvinnu-
veganna og hin minkandi fram-
leiðsla af völdum ófriðarins or-
möng dæmi þess, að miklar og gakaði hækkandi verðlag atríðs
langvarandi verðlagsbreytingar
hafi lagt heila atvinnuvegi í rúst-
ir, ýmist um stundarsakir, eða
áranna, svo orsakar nú viðreisn
atvinnuveganna og vaxandi fram-
leiðsla, lækkandi verðlag.
III.
Ffóðir menn fullyrða, að Reykja-
fyrir fult og alt. •
Þarf ekki lengra að leita um
dæmi slíkrar atvinnubyltingar en
ti! Danmerkur. Fyrir nokkrum sé dýrasti höfuðstaður og
áratugum voru Danir akuryrkju- hafnarbær í Evrópu. Ef það ei
þ’jóð. En samkeppnin frá Rúss- rétt, þá er það augljóst, að vér,
um orsakaði svo mikið cg varan- 8em her €igum heima, stöndum
legt verðfall á kornvörum, að Dan- Því lakar að vígi. gagnvart \e:ð-
ir neyddust til að leggja kornrækt- fallinu, en aðrar þjóðir, sem hið
ina — aðal atvinnuveg sinn — innlenda verðlag er hér hærra en
niður og taka upp kvikfjárrækt. bjá þeim.
Danskir bændur gátu ekki fram- Það er því fyrst og fremst dýr-
leitt sömu korntegundir fyrir tíðin í landinu, sem öllu öðru
jafn lágt verð og hinir voldugu fremur orsakar örðugleika þá,
nágrannar þeirra, sem réðu yfir sem nú steðja að þjóð vorri.
ódýru vinnuafli, ódýrara landi og Það er beinlínis rangt, að
sTTo að segia ótakmörkuðu land- kenna eingöngu útlendri verðlækk-
svæði. un um það, þótt atvinnuvegir vor-
Framlíiðslukostnaður Dana var >r standi nú höllum fæti, og séu
of hár, af því framleiðslukostnað- jatnvel í þann veginn að gefast
ur Rússa var lægri. upP-
Það var lækk3ndi verðlag, sem ^er e'gum sjálfir,
lagði aðalatvinnuveg Dana í rúst-
ir. —
Þetta dæmi um Dani og Rússa
sýnir oss áþreifanlega og með ó-
tvíræðum rökum:
1. Að sú þjóð, sem getur fram
leitt með minstum kostnaði,
stendur bezt að vígi í hverskonar
framleiðslusamkepni og þolir mest
verðfall, þegar verðhrun og við-
skiftakreppur vaða yfir heiminn.
2. Að allar þjóðir eru háðar ar aðrar Wóðir með því.að hækka
kaupgjaldið á hverju ári, á kostn-
að fallandi framleiðslu og fá-
tækra framleiðenda.
! Framleiðslukostnaður innlendra
| afurða er orðinn of hár, fyrir hinn
fallandi erlenda markað. Keppi-
| nautar vorir í hinum ýmsu lónd-
um, bjóða nú sömu vörur og vér
I fyrir lægra verð, en íslenzkir fam-
i leiðendur geta gert.
! Það er hin innlenda dýrtíð, sem
I er að drepa alla atvinnuvegi þjóð-
Dæmið um Dani og
Rússa blasir nú við á íslandi. —j
Framleiðsla þjóðar vorrar þolir
ekki erlenda samkepni. —
Þar, sem eikin er:
Eg1 imi mér.
Við trjálund minn:
Eg fögmuð finn;
Því fegurð nægi er Ihér:
Við tign og töfraskrúða,
Sem trjánum gefinn er. —
Á braut til minna búða,
f blíðum sumar dúða:
Þau blómleg benda mér.
— Þau blóm-leg bend-a mér.
Jón Kernested.
Vitund alls sem er
framleiðslan í landinu stöðvast og
fólkið verður atvinnulaust.
Það er því “allur skaðinn” ef
atvinnuvegir vorir verða að hætta.
Þau vandræði, sem af því hljót-
ast, fá hvorki ríki né einstakling-
ar af borið.:
Útflutningur hættir, yfirfærsl-
Kommúnista uppþot
í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjum, 23. jan ’31
Við Gasi,
Magasýrum og
Meltingarleysi
Bisurated Magnesia
Er Hættulaus og Ábyggileg.
Gullfoss kom hingað kl. 1% e. h.
í dag. Var þegar byrjað að vinna
við uppskipun og tveir bátar send-
ur á gjaldeyri stöðvast og gengi >r út. Þegar búið var að setja
ísl. krónu fellur. I vörur í bátana og annar lagður af Ef þú þjáist af .magaveiki, svo
Það er því miður óhugsandi,'stað til lands, kemur vélbátur 8em gasi, sárindum, sýrum, verkj-
að atvinnuvegir vonr geti haldið hlaðinn folki ut að Gullfossi. þá Biaurated Magnesia fyrir
áfram, nema með því móti að Voru þar þá komnir kommúnista- þiig- gerð.
vinnulaun og allur annar fram- foringjarnir, ísleifur Högnason og Fáðu í næstu lyfjabúð flösku,
færslukostnaður lækki að miklum Jón Rafns; höfðu þeir með sér .f
“Go forth undcr the open sky
and list to Nature’s teachings.'
íslendingar,
mesta sök á þeim vandræðum, sem
nú standa fyrir dyrum.
Vér höfum enn þá engar ráð-
stafanir gert til þess að reyna að
draga úr dýrtíðinni hér heima
fyrir, svo lífsskilyrðin í landinu
yrðu ódýrari og kaupgjald og ann-
ar kostnaður við framleiðslu gæti
lækkað í samræmi við erlenda
verðlækkun. Vér höfum þvert á
móti farið í þveröfuga átt við all-
eru
dutlungum verðlagsbreytinganna,
og verða því að hlíta því verðlagi,
sem viðgen!gst á heimsmarkaðin-
um, engu síður en einstaklingur-
inn. —
II.
Þegar stríðinu (1914—1918)
lauk, voru flestar ófriðarþjóðirn-
ar í miklum sárum. Þær voru
skuldugar upp yfir höfuð og at-
vinnuvegir þeirra o|g öll fram-
leiðsla í rústum. Það er því eðli-
legt, að hið háa verðlag stríðsár-[ armna1^
anna héldist um nokkur ár, að ó-
friðnum loknum, meðan atvinnu-
vegir hemaðarþjóðanna voru að
ná sér aftur. —
Þa'ð g-i-ösin greina’ og vita:
Hvað gott er handa sér.
Þau biðja um drykk og bita.
, 0,:> björkin scgir mé: :
Að sólin fögnuð færi,
Og fræum sendi vit.
Af henni ég list þá læri:
Aö le.s-a hin djúpu rit.
Og meira: Þessi melur:
A marga glaða. stund.
Hann kaupir söfn og selur
Og sýnir haga mund.
Hver.efar það: Hann eigi
Þá eðlishyggju og ráð:
Að finna fcng hans megi,
Er fegri og bæti láð.
Við steininn, sem við stöndum,
Og töfum hvað hann er:
Býr afl, í eðlisböndum,
Sem öld þó varla sér.
Og' innst við eigin rætur,
Þótt aðbúð sýnist þröng:
ílann gleð.st og jafnvel grætur
Og geymir vel áín föng.
Og svona gæti’ ég sungið
Um sigur lífs og ráð,
Hve alt er afli þrungið
Og eðlisb^ndum háð.
Eg á það að eins bendi:
Því öflin finnast nóg.
En alt er hans í hendi,
Sem höf og lönd til bjó.
Jón Kernested.
IV.
duft eða töflur — taktu dálíti-
ið af því og þér batnar strax.
mun frá því, sem nú er. 20—30 manna lið, er mestme!gnis Haltu maganum í góðu lagi og
En það er alls ekki hægt, að voru unglingar. Réðust þeir ís- þá verður meltingin eins og hún
lækka vinnulaunin, meðan dýrtíð- leifur og Jón til uppgöng með lið a að vera- Meðalið er ugglaust.
in í landinu helzt óbreytt, enda er sitt og létu dólgslega. Bönnuðu
það hvorki hýggilegt né mannúð- þeir að aflgreiða skipið. — Urðu sé um að ræða einn hinna sjald-
legt, að láta sér detta í hug, að þarna stympingar, því að skips- gæfu, steinkendu vígahnatta, sem
allar afleiðingar hinnar erlendu menn á Gullfossi og verkamenn úr stundum rekast á jörðina, og hafi
verðlækkunar eigi að lenda ein- landi, er þarna voru, vildu ekki hann allur farið í smámola við á-
göngu á herðum þeirra manna, hlýða fcoði kommúnistanna. Svo reksturinn. En steinarnir, sem
sem öðrum fremur vinna beinlín- æstir voru þarna sumir óeirðar- li'ggja umhverfis gíginn. sýna það,
is að framleiðslu landsins. seggjanna, að jafnvel voru lagð- að mikið hefir verið af járni og
Hver einasti maður í landinu á ar hendur á skipstjórann á Gull- tini í vígahnettinum. En prófess-
"ð taka á sínar herðar hluta af fossi. En skipstjóri tjáði óeirð- or Fairchild hyggur þó, að stein-
binni miklu byrði. arseggjunum, að ef þessum leik efnin hafi verið enn meiri, en þau
Hinu fceina tjóni verðfallsins yrði ekki þegar hætt, myndi hann muni hafa veðrast fyrir regni, sói
eröur ekki af stýrt. létta akkerum og sigla til Reykja- og veðrum, og finnist þess vegna
En það er hægt, með öflugu og víkur. ekki. Hann segir enn fremur, að
vinhuga átaki allrar þjóðarinnar, í fyrstu vissu menn i landi ekki af þeim 350 vígahnöttum, sem til
að verjast hinu óbeina tjóni, með hvað á seiði var. Fdrsprdkkár jarðar hafi fallið, svo að kunnugt
því að bjarga atvinnuvegum vor- óeirðanna höfðu farið að með sé, hafi að eins 35 verið úr málmi,
um, svo enginn maður í landinu mestu leynd og læðst út. En þeg- —jVísir.
þurfi að vera atvinnulaus. ar fregnin af framferði þeirra -----*-------
VTI. barst í land, var óðara safnað liði
Ríkisstjórnin íslenzka á nú þe'g- og mannaðir tveir vélbátar, og
ar að skipa nefnd manna í þetta síðan haldið út að Gullfossi. Voru
mál. | á þessum bátum útgerðarmenn,
Verkefni þessarar nefndar á að sjómenn og verkamenn. Þelgar
vera: bátar þessir komu út að skipi,
1. Rannsaka núverandi verðlag höfðu ófriðarseggirnir skorið á
í landinu. festar uppskipunarbátsins, og rak
2. Bera það saman við verðlag hann stjórnlaust undan veðri og
nágrar.naþjóða vorra, til þess að vindi; að eins tveir menn voru í
finna hvaða útgjaldaliðir eru hér bátnum. — Tókst að bjarga hon-
ceðlilega háir. um áður en tjón varð að.—
3. Finna ráð til þess að þrýsta Þegar sjálfboðaliðar komu um
verðlaginu niður. borð í Gullfoss, fóru kommúnistar
Nefndinni þarf fyrst og fremst brátt að hypja sig brott. Voru
að vera ljóst, að það er þýðingar- þeir umsvifalaust reknir niður í
laust að lækka eitt, heldur á að bátinn og síðan skorið á festarn-
lækka alt. Lækkun verðlagsins í ar. Héldu svo óeirðaseggirnir í
landinu er því aðeins framkvæm- land, en þar var mar'gmenni mik-
anleg, að hún nái til allra hluta ið, er hæddist að för þeirra. Fóru
og hefjist öll í einu. j kommúnistar á ráðstefnu, en létu
VIII. I ekki sjá sig meir. Var uppskipun
Eg hefi átt tal við ýmsa góða síðan haldið áfram.
menn um þessa tillögu. Hafa þeir Heyrst hefir, að kommúnistar
flestir haldið því fram, að ekkert. bafi snúið sér til stjórnar “Al-
mundi duga í þessu máli nema þýðusambands íslands” með til-
einmitt neyðin. “Ekkert nema mælum um, að lagt yrði verk-
neyðin ein, getur kent oss að bann á Gullfoss hér í Reykjavík.
lifa”, segja þeir, “og því þarf hún Almenningur í Eyjunum hefir
PJólaljóð
Jakob Jóh. Smári.
Hve djúpan frið hún færir,
hin forna, helga sögn,
og andann altaf nærir
með orði sínu‘ og þögn.
Hún dula sögu se'gir
um sveitir himna-ranns, —
í hennar orðum eygir
þú auð og veldi manns.
Ei gulls né gimsteins baugum
var gæddur Mannsins Son, —
í blíðum barnsins augum
skein björt hin æðsta von.
Það alt, sem æðst í heimi
og indælast er til,
fer dult, sem smábarn dreymi
um dægra’ og ára bil.
í svína’ og sauða jötu
var Sannleik boðið rúm, —•
hann gengur sína götu, —
í gegn um birtu’ o'g húm.
að koma.’
megna andstygð á framferði kom-
Það má vel vera, að þessir menn múnista, og er staðráðinn í að láta
hafi rétt fyrir sér. Ef svo reyn- hart mæta hörðu, hvenær sem þeir
því ist að vera, þá er það vegna þess, sýna af sér ofbeldi framar.
„ útgerðarkostnaður ísl. fiskiskipa,' Vér íslendingar verðum r
En 8íðan stríðlð hætti, hafa Afleiðingar hinnar innlendu dýr- gé nó h€]mingi hærri en frænda'nauðugir viljugir að laga oss eft-1 að þjóð vora skortir þrek og sam- Mgbl
þjoð.rnar unmð að því eftir megnij tíðar, eru þegar komnar í ljós.: vorra og keppinauta f Noregi. Þó' ir verðlagi nágrannaþjóða vorra, heldni í þessu máli. I
a oma atvinnuvegum sínum á Bændur eru að 'gefast upp, af er ,kaup igl fiskimana alls ekki of1 og eigum því einungis um tvo Því skal ekki neitað, að neyðin
Hún hófst á kærleiks-kossí,
sú kvalafulla leið, —
hann lífi lauk á krossi,
er léttir allri neyð.
Þótt sannleiks kynja-kraftur
sé krossfestur um hrið,
hann rís upp ungur aftur,
er ofar rúmi’ og tíð.
réttan kjöl aftur, og lækkandi því þeir geta ekki lengur greitt hátt _ þegar yfirmenn skipanna kosti að velja:
verðlag hefir fylgt í kjölfar vax-jhið háa kaupgjald, Fólki hefir því eru undangkildir. Dýrtíðin j land
andi viðreisnar. Þessi verðlækkun fækkað mikið í sveitum landsins,
j er góður — og stundum bezti —
1. Að lækka dýrtíðina í land- skólinn. En hún er alt af harður
inu, einkum húsaleiga, — er svo inu af frjálsum vilja, eftir föstu skóli og hin dýrmæta reynsla get-
á heimsmarkaðinum er nú orðin hin síðustu árin, og aldrei hafa miki]> að hvorkj sjómenn né al I og fyrirhuguðu skipulagi, eða
mennir verkamenn, geta lifað af
Iæ!gri launum en þeir hafa nú. —
Þá fær hinn ungi, en þó álitlegi
svo mikil; að atvinnuvegir vorir fleiri jarðir verð til sölu á íslandi,
fá ekki lengur undir henni risið,j en einmitt nú. Unga kynslóðin
nema sérstakar og róttækar ráð- flýr sveitirnar svo fljótt sem hún
stafanir verði gerðar nú þegar, til getur og gamla fólkið og börnin íslenzki ‘iðnaður ekk’i slztað kenna
varnar almennu verðhruni og yf- verða ein eftir, — með skuldirn-
irvofandi fjárkreppu. — | ar, áhyggjurnar og alt stritið.
Allir atvinuvegir vorir — till Þó er hið innlenda verðlag á
ur oft verið of dýru verði keypt.
Vígahnötturinn í Arizona j
-----------------
-V f 1
í eyðimörku Arizona-ríkis í Ban-
daríkjunum, er geysi-mikil skál,
lögun, 4009 fet í
2. Fela neyðinni að þrýsta verð-j Reynum við ekki líka í lengstu ems °% gl?ur i
laginu niður með því að stöðva Jö!g að verjast slysum og hættu- Þvermal °E 550 feta újúp, en
alla framleiðslu til lands og i€gum sjúkdómum? Þvi þá ekki barmarnir eru að meðaltali 120
feta háir. í börmum 'gígsins og
lands o!g sjávar — eru nú í sýni-
legri hættu staddir. Ástandið í
landinu versnar svo að segja dag-
lega og afleiðingar hins mikla
verðhruns, sem orðið er á heims-
markaðinum, orkar ekki tvímælis,
ef ekkert verður að gjört. —
Hin aukna framleiðsla síðustu
ára o(g hin sívaxandi “vélamenn-
ing”, skapar ódýrari framleiðslu í
ðllum löndum. Tveir eða þrír véla-
menn vinna nú víða þar sem aður
þurfti 10—100 verkamenn. Rekst-
uriskostnaður framleiðslunnar
lækkar, lífsnauðsynjar lækka, og
landbúnaðarafurðum
á dýrtíðinni í landinu. Hvergi er
hin erlenda samkepni harðari en
á sviði iðnaðarins. Má því merki-
legt heita, að hún skuli ekki nú
sjávar. / j líka að reyna að verjast yfirvof-
' — .... . - et ti| alt umhverfis hann á f jögra enskra
DUSTLESS
COAL and COKE
Chemically Treated in Our Own Yard
Phone: 87 308 ISISS?
enn þa o
eðlilega hátt og tiltölulega hærra þegar hafa gen,gið af iðnaði vor.
en á flestum öðrum vörumíh yyg um dauðum> einkum þegar þegs er
enáflestumeðaöllumöðrumvör-:gætt> hve iðnaðarJöggjöf yor er
um í landinu, ef miðað er v.ð ósanngjörn og ralfgl4t. _
verðlag ársins 1914 ogverðfall, En hvað halda menn annars. að
síðustu ára. - Má því gera ráð Mta ágtand geti haldigt lenjfi> áð.
fyrir, talsverðu verðfalli á land-( ur en öllu verður giglt j stralid?
búnaðarafurðum, þegar á þessu Rvað ver6ur um viðreign land.
ari’ ! búnaðarins, ef þessi elzti, þjóðleg-
Sama er að segja um útgerðina. asti og þ.ýðingarmesti atvinnuveg-
Hún er nú að sligast undir óeðli- r þjððar Vorrar getur ekki borið
lega háum reksturskostnaði og ó- gig fjárhagsle!ga í framtíðinni?
forsvaranlega miklum opinberuin Ekki þatnar þjóðbaskapurinn
gjöldum. Er það ekki ofmælt, að heldur> ef enginn iðnaður getur
þrifist í landinu og alla hluti
verður að sækja til útlanda.
Og hver mokar sköttum og toll-
um inn í ríkissjóðinn, ef útgerð-
in verður að rifa sjálf seglin eða
fellá þau öll um lengr eða
skemmri tíma, og hvað verða þá
margir menn atvinnulausir ?
Þegar svo er komið, er hætt við
að þjóðarskútan íslenzka fari að
dragast aftur úr erlendum bátum,
þar sem betur er hagað seglurn og
fastar haldið um stýrið. —
Hér er um tvo kosti, — tvær ó-j andi viðskiftakreppu, sem
líkar leiðir — að ræða. Báðar eru vin lamar alla þjóðina um lengri mllna svæði, liggur mikið af járn-
örðugar. En þó skiftir miklu máli eða skemmri tíma, — ef ekkert stemum> sem ve2a alt U400 Pund’
fyrir hvern einstakan mann í verður að gert?
landinu og alla þjóðina, hvor leið- fN
in verður valin. —»
Fyrri leiðin liggur til viðreisn-
öllu og um En sterk meðul og stórveldar
læknisaðgerðir valda oft sársauka
D. D. W00D & S0NS
LIMITED
WARMING WINIMIPEG HOMES
SINCE “82”
Miklir og alvarlegir sjúkdómar
verða ekki læknaðir, nema með
ar. Þeirri leið stýrir sjálfsbjai-g-j gterkum ^ mikiivirkum meðul-
arhvötin, sem bjargar
sigrar alt.
Hin leiðin liggur til glötunar.' j svipinn.
Þeirri leið stýrir neyðin, “neyðinj yér me!gum samt ekki hika við
miskunnarlausa”, sem “þrýstir og að nota hin gterku meðul í þessu
þröngvar”. Þarf ekki að lýsa norn máli> _ jafnyel þ6tt þau valdi
þeirri nánar, né heldur þeim einhverjum sársauka, því sá sárs- , , . . ,
hörmungum, sem henni fylgja, auki er ekkert í samanburði við ^ i
hvar sem hún kemst til valda.
um, og í þeim hafa fundist smá-
agnir af demöntum. Samkvæmt
rannsóknum, sem H. L. Fairchild,
prófessor 1 Rochester háskóla, hef-
ir nýlega gert, þykir fullsannað að
gígur þessi sé til orðinn endur
fyrir löngu við árekstur afarmik-
ils vígahnattar.
Langt er síðan að farið var að
rannsaka þenna gíg, en lengi þótti
efasamt, hvernig hann væri til
orðinn. Hitt þóttust menn vita„
VI.
þær miklu og langvarandi þján-
ingar, sem þjóð vor verður að
þola, ef alt er látið afskiftalaust.
þá mundi hann liggja um 90 fet
undir leðjunni í botni gígsins. en(
þar er stððuvatn, sem aldrei
t þornar. Árum saman var verið
Það verður — því miður — of'' að bora 1 gfenum> «g tókst aðj
Hin mikla dýrtíð ófriðaráranna
færði þjóð vorri ímynduð auðæfi
á “maktarárum” sínum, þegar ^ &ð fara nánar út j verk. komast 1376 fet niður fyrir vatns-
efni og starfstilhögun væntan-' botninn> en Þ* brotnaði nafar-
legrar “verðlagsnfendar” - að inn’ °* var *>á rann8°knunum hætt
þessu sinni. | UTn lan^ skoið-
Nýjar rannsóknir hófust árið
mestum
veldi hennar stóð með
ljóma hér á landi. —
Nú er komið að skuldadögunum.
Hið yfirvofanda og óhjákvæmi-
lega innlenda verðfall hlýtur alt
af að
bæði beint og óbeint.
Hið beina tjón verðfallsins kem-
Guðs frið á jörð hún færir,
hin forna, helga sögn,
og andans útsýn nærir
með orði sínu’ og þögn.
Hún þegir yfir öllu,
sem ekki’ er nokkurs vert, —
um skraut í hárri höllu
og hermanns sverðið bert.
Því alt hið ytra’ er fisið,
sem andblær með sér ber,
er fýkur fölt og visið
og framar enginn sér.
Þess ríki rís ei aftur,
sem rángirnd veitti hlíf. —
Hið innra’ er andans kraftur,
og inra’ hið sanna líf.
Hið ytra alt af svíkur,
og eftir verður fátt.
Hið innra’ er andinn rlkur
með auð sinn, tign og mátt
Hið ytra’ er aðeins hjúpur,
sem eyðist, hverfur senn.
Hið innra dulardjúpur
fer Ðrottins andi’ um menn.
Um andans Edens-völlu
hið ytra er visnað blað, —
hið innra’ er fyrir öllu,
um eilífð stendur það.
V.
Hinar eðlilegu orsakir, sem hið
háa verðlag stríðsáranna hvíldi á,
eru horfnar. Grundvöllur dýrtíð-
arinnar er hruninn.
Hin erlenda verðlækkun verður
því ekki stöðvuð. Þjóðir og eln
staklingar neyðast til að lúta
vilja hennar og valdi, án alls til-
lits til þess, “hvort þeim er það
Ijúft eða leitt.”
Þó skal eg taka það fram, að ------------- |
.... ., . ;eg ætlast til, að allar tillögurj 102°- ^ar þá borað sunnanvert^
valda tilfmnanlegu tjom, «nefndarinnar„ TCrði lagðar fyrJ við gígbarminn, með því að bu.st
ir næsta Alþing, enda ætti hún að var við' að vÍ8ahnötturlnn kynnl
i geta lokið störfum sinum á einum að hata talllú skáhalt niður úr
ur fram, sem verðlækkun a ellumitil tveimur mánuðum norðurátt og gæti legið hliðhalt
eignum í landinu, og er því óvið- _ ' ,
•—M'gbl. Þ. P. Stephensen
sjálft verð-
ráðanlegt, eins og
fallið.
Það er því oftast hægt að gera
sér /talsverða .grein fyrír, hve
miklu tapi hið beina tjón veldur.
FRÁ ÍSLANDI.
við gígbotninn. En þessar bor-
anir urðu einnig árangurslausar,
og prófessor Fairchild telur ó-
sennilegt eða jafnvel fjarstætt, að
allur vígahnötturinn hafi getað
Hve háan frið hún færir,
hin forna, helga sögn.
og andann altaf nærir
með orði sínu’ og þögn.
—Vísir.
FRÁ ÍSLANDI.
Reykjavík, 22. jan.
Hannes Hafliðason skipstjóri komist svo djúpt niður, sem smá-
Aftur á móti er sá skaði óút-( andaðist í Landsspítalanum í gær, 'brot hans hafa komist, því að til
reiknanlegur, sem hið óbeina tjón, 75 ára að aldri. Hann var al-( þeSs hefði hann þurft að fara ská-
getur valdið og er því aldrei hægt kunnur atorku og merkismaður, og halt gegn um 2000 feta þykt berg,
að segja um, hve mikill eða alvar- hafði gegnt margvíslegum opin-'en ef hann hefði gert það, mundi
legur hann getur orðið. í berum störfum hér í bænum. —■[ uppvarpið hafa orðið miklu meira.
Hið óbeina tjón er það, þegar Vísir. Kenningar hans eru þær, að hér
! I
David Östlund andaðist í Stokk-
*» ,
hólmi 26. jan. þ.á. Hann hafði
fengið slag 11. des. síðastl. og
ekki haft fótavist eftir það.
Gunnlaugur Indriðason veður-
fræðingur andaðist á Vífilstaða-
hæli 25. 25. ian. Hann var á bezta
aldri. — Mgbl.