Lögberg - 26.02.1931, Qupperneq 8
Bls. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. FEBRÚAR 1931.
—
Robin'Hood
Fl/ÖUR
ENDURBORGUNAR ABYRGÐIN
tryggir yíur
Mr. Gunnar B. Björnson, frá St.
Paul, Minn., var staddur í borg-
inni yfir helgin. Fór heimleiðis
á mánudaginn.
Mr. W. H. Paulson, fylkisþing-
maður, var í borginni á sunnudag-
inn.
Látinn er nýverið í Seattle,
Wash., Zophonias B. Johnson, vin-
sæll maður og vel metinn. Mun
hans nánar verða minst síðar
hér í blaðinu.
TENÓRSÖNGVARI
Syngur. í samkomuhúsinu að Gimli, Man.,
föstudagskveldið þann 6. marz næstkomandi,
kl. 8.30. Aðgöngumiðar kosta 50c.
Gunnar Erlendsson leikur undir við sönginn.
Ur bœnum
Mr. W. Christopherson, frá
Grund í Argyle bygð, var staddurj
í borginní á fimtuda'ginn í vikunnij
sem leið.
KJORKAUP
Eg hefi enn til sölu nokkur ein-
Þeir, sem kynnu að vilja fá sér
kaffi, eftir söngsamkomur Björg-
vins Guðmundssonar á þriðju-
dagskveldið og fimtudagskveldið í
næstu viku, þurfa ekki annað en
Ritfregn
Hlín. Ársrit Sambands Norð-
lenzkra kvenná.
Akureyri 1929 og 1930.
13. og 14. árg.
úr verður að ráða, eigi barna- o'g
unglingafræðsla ekki að verða í
molum. Og rétt er það hjá höf-
undi, að óholl og öfug er sú skoð-
ferðir, ritdómar, ljóð, æfintýri og
fréttagreinar. Eitt af því, sem út-
gefandi stefnir að er: “að gera
mönnum auðveldara að fylgjast
með í því, sem gerist í umheimin-
um.” Er það góðra Igjalda vert og
eflaust þakksamlega þegið, af
fróðleiksfúsu sveitafólki. Tel eg
þv greinaflokkinn “Útsjá” meðal
hins nytamasta í ritinu; en hér
er að finna liðlega skráðar og
gagnorðar 'greinar um helztu við-
burði og menn víðsvegar um heimi
T. d. er hér löng og glögg ritgerð
um Indland, en þar eru nú miklir
atburðir að gerast. Þökk sé hverj-
um þeim, esm stuðlar að auknum
skilningi þjóða á meðal. Sá er
RosE
Tlmrs.—Fri.—Snt., Thlg Week
Don’t Miss It!
6 t
THE CAT CREEPS”
Added
Last Chapter of “Indians
Are Coming”
('omedy— Oswnld C'artunn
Mon.—Tues.—Wed., Next Week
ANN HARDING
í í
HOLIDAY”
—Added—
C’umedy — News — Featurettes
koma ofan í samkomusal kirkj-1 Þessir tveir árgangar
un, sem telur skólana, ekki sízt
I hina lægri lærdómsstofnanir ein-| slíkt gerir, hefir spor stigið í frið
Hlínar ar, en gleymir, að þeir eru líkaj aráttina. En hinir eru nógir, sem
Uök af Fiallkonumvndinni eftir‘unnar. Þar geta þeir fengið kaffi bera bess órækan vott- að konurn- eða ættu að vora- Uppeldisstofn- með þröngsýni og ábyrgðarlausu
1 ... J., .. ‘ , oo- nönukökur fvrir 15 cents i ar íslenzku fljóta ekki “sofandi að anir. Hjartarækt þarf að vera skrafi, hlaða misskilnings-múra og
Benedikt heit. Grondal, sem eg sel ponuKOKur iyrir 10 cenus. , . , . „ ..... ,
; feigðarosi. Margar þeirra — að hugræktmm samfara. Eiga bar
nu a $2.50. Þetta þjoðfræga, em-
Avarp
Bandalag Fyrsta lút. safnaðar; kennilega Iistaverk ætti að komast
heldur fund í samkomusal kirkj-l inn á sem flest íslenzk heimili. —
unnar, kl. 8.30 í kveld, fimtudag.l Einnig Tíu leikrit, eftir Gutt. J.
Mr. J. Ragnar Johnson flytur, Guttormsson, $2.00.
ræðu. Allir velkomnir.
Nýtc sönglag
“Útlaginn” heitir nýtt sönglag
eftir Magnús Á. Árnason tónskáld.
Kvæðið er eftir Davíð Stefánsson.
ekki sé dýpra tekið í árinni — láta við hin spaklegu orð skáldsins:
silg auðsjáanlega miklu skifta,1 “gjáift
mannvitið, þekkingin,
hjaðnar sem blekking,
sé hjartað ei með, sem undir
slær.”
John J. Arklie, R.O., sérfræðing-
ur í að reyna sjón manna og veljal 622 ^ictor ®t-
þeim igleraugu, verður á Lundarj
Hotel, Lundar, Man., föstudaginn
6. marz.
HJÁLMAR GÍSLAS0N
Bráðskemtileg, eigi síður en
Messur í prestakalli
Ólafsonar fyrir marzmánuð: —
1. marz: Riverton, kl. 2 e. h.
8. marz: Hnausa, kl. 2 e. h. og
ársf. — 15. marz: í Geysiskirkju
kl. 2 e. h., ársf., og í Árborg kl. 8
síðd. — 22. marz: Riverton kl. 2 e.
h. og 29. marz: Árbor-g, kl. 2 e. h.
hvert horfir í menningarmálum
þjóðar sinnar. Til þess að sann-
færast um, hversu víðtæk eru á-
hugaefni þeirra, þarf ekki annað
, Rétt nýverið hefi &g meðtekið 20 en lesa fundargerðirnar og skýrsl-
Winnipeg. 'eintök af þessu lagi hans, og kveðst urnar frá hlnum ýmsu kvenfélög- vekjandi, er grein Steingríms lækn-
________ | hann ætla að láta koma út eitt lag um- sem hér eru birtar. Eða þá is Matthíassonar; “Gróðurskálinn
hinar mörgu ritgerðir um heil- rafhitaði í Fífilgerði í Eyjafirði.”
brigðismál, heimilisiðnað, akur- Eg hafði sérstaka ánægju af að
Það eru vinsamleg tilmæli frá blöð fyrir þá> sem gjörast vilja á- yrkiu °'« uppeldismál. | lesa um þetta nytsemdarfyrirtæki
séra Sig Mrs-Josephson tJ1 allra barnanna-1 skrifendur að lögum hans. Kostar Hlín ber ýmsan fróðleik á borð Jóns garðyrkja Rögnvaldssonar,
er tilheyra barnastúkunni, að þau þá f,verf eintak 35c. til áskrifendá, fyrir lesendur sína; eg fæ aðeins Þvl að hann er bæði kunningi
i Dvelur Magnús nú í Reykjavík. —
á hverium mánúði fyrst um sinn.
Einnig sendi hann mér fáein eyðu-
Eyrir hönd Hjeimilisiðnaðarfé-
vanþekkinlgar milli fjarlægra lagsins, viljum vér undirritaðar,
þjóða. Auk “Útsjár” eru í ritinu þakká öllum þeim, sem góðfúslega
fjöldi annara greina um útlönd, lánuðu muni á iðnaðarsýniriguna
menn og málefni. j hjá Hudsons Bay félaginu, sem
Af öðrum ritgerðum í Rökkri, for fram dagana 9. til 14. febr.
eru þessar tvær eftirtektarverð- S-1- Sömuleiðis öllum þeim kon-
astar: “Bókasöfn í skipum”, eftir um °£ stúlkum, sem lögðu fram
Sigurgeir Friðriksson og “Þróun mikinn tíma og fyrirhöfn, annað
landbúnaðarins” eftir Gunnar hvorf til að undirbúa sýninguna
Árnason búfræðing. Grein Sigur- e®a að sfarfa að því á einn eða
-geirs ræðir um hið mesta menn-
ingarmál: bóklestur og bókakost
íslénzkra sjómanna (togarahá-
seta). Greinarhöf. hefir að baki
sér sex ára reynslu í bókalánum í
annan hátt, að hún mætti fara sem
bezt fram, sérstaklega viljum
við þakka þeim, sem tóku þátt í
skemtuninni, sem fram fór í sam-
andi við sýninguna, föstudaginn
komi á fundinn næsta laugardag.|en annars hvert eintak 50 c. Ef nefnt hið helzta. Fyrirlestur Jóns minn skólabróðir. E!g segi meðj nokkur ísienzk botnvörpuskip. Eru' febrúar í borðsal Hudson Bay
Hún vonar svo góðs til foreldr-1 einhverjir af vinum Mágnúsar hér læknis Jónssonar, “Maturinn”, er Steingrími lækni: eg samgleðst' niðurstöður hennar merkilegar, t. búðarinnar.
1 d. þessar: “að sjómenn hafa oft Vér erum yfirleitt mjög þakk-
anna, að þau stuðli að því eftir vestra vii(iu safna undirskiftum að bæði fæðandi og tímabær. ís- Joni- Vel sá Þeim öllum, sem
mætti, að börnin komi á fundina,! ]QgUm hans, þá !geta þeir fengið lendingum, sem mörgum öðrum le££Ja s*g fram um “að klæða”
meðan þeim er haldið uppi. , þessi eyðublöð hjá mér. Þetta lag þjóðum, mun eigi vanþörf hald- lanJ vorf- Að því er greinarhöf-
------------------- hans “Útlaginn”, er einsöngur, með góðrar matarfræðslu. Þeir hafa undur segir. er þetta fyrsti raf-
Séra Jóhann Bjarnason messar
væntanlega á Gimli næsta sunnu-
dag, þa. 1. marz, sem hér segir: í
Betel kl.
Næsti fundur Heimilisiðnað
arfélags íslenzkra kvenna, verðurj gamaimennaheimilinu
að heimili Mrs. J. Thorpe, Ste. 8,93() f h > og j kirkju GimHsafnað_
Alhambra Apts, miðvikudaginn 4.
marz kl. 8 að kveldinu.
Skógræktarfélagið “Vínlands-
blóm” heldur skemtisamkomu inn-
an skamms. Staður o!g stund
verða nánar auglýst hér I blaðinu.
Frú Thorstína Jackson Walters
flytur erindi og sýnir íslenzkar
kvikmyndir í Goodtemplarahúsinu,
fimtudagskveldið þann 12. marzi ábyggilegra upplýsinga í þessu
næstkomandi. Má þar vafalaustl efni, og vitum, að svo verður ekki
ar kl. 3 e. h. — Fólk beðið að veita
þessu athygli og að koma til
messu.
píanó fylgiröddum, ort í d-moll. ekki enn þá lært, að búa að sínu hltaðl gróðurskálinn íslenzki. Þar
Lagið er gott og ber ljósan vott um í matræði; en á það bendir Jón er eflaust um merkilegt framfara-
hina auðugu frumlgáfu höfundar- læknir kröftuglega. Erindi frú spor að ræða. íslendingar eru nú
i ins. Pappír og prentun í góðu Silgrúnar P. Blöndal, “Heimilis- farnlr að nota hveravatn og lauga
I lagi.
Jón Friðfinnsson,
624 Agnes St., Winnípeg.
Veitið athygli!
Þriðjudagskvöldið þann 3.
Orð hefir leikið á, að hátíðar-
kantötu Björgvins Guðmundsson-
ar, sem Icelandic Choral Society , , , . .*
, „ „ i0g fimtuda’gskvöldið þann 5. marz, gleypa ekki hugsunarlaust við er-
syngur í yrs u u . ír ju þann . f f ifslendingum í witininoof lendum áhrifum. en varðveita sí-
og 5. marz næstkomandi, verði g€lst íslenuin?um
víðvarpað. Vér höfum leitað oss
iðnaður’, er vel samið og jafn- 111 hltunar á gróðurskálum, o!g hef-
tímabært fyrirlestri Jóns læknis. ir vel Refist. Nú hefir Jón sýnt,
Frú Sigrún leggur áherzlu á Jiið að með rafhitun má gera slíkt hið
marvíslega gildi heimilisiðnaðar, sama- Sjálfsagt líður ekki á
ekki sízt hin uppeldislegu áhrif lon2u> áður en fleiri feta honum í
hans. Hún leg!gur þjóð sinni á sPor-
marz hjarta þá heilnæmu kenningu, að Einkar fróðleg er lýsing Hall-
_ dóru Bjarnadóttur á Landssýning-
unni á íslenzkum heimilisiðnaði,
tíma til að lesa bækur í fiskiskip- latar íslendingum fjær og nær
um”, og þá eigi síður hitt: “að fyrir Þær ágætu undirtektir og
flestir sjómenn lesa bækur, ef þeir rnikía áhuga, sem þeir hafa sýnt
eiga þess kost, o!g taka lestur bóka fyrir iðnaðarsýningunni og það
fram yfir spil, slæpingshátt og ó- hefir sannað okkur, að starf okk-
þarfa samræður.-’—Ritgerð Gunn- ar 1 þessu efni, hefir ekki verið
ars er kjarnorð lýsing á þróun og unnð fyrir gig, heldur hefir það
horfum íslenzks landabúnaðar. En orðið t;l að auha áhuga fyrir heim-
á því sviði er margt að breytast, ilisiðnaði, bæði meðal íslendinga
vænta góðrar
auglýst síðar.
skemtunar. Nánar
Þann 4. febrúar síðastl. voru
eftirfylgjandi meðlimir settir í
embætti í stúk. skuld, I.O.G.T.:
Æ. T.: Einar Haralds.
V. T.: Mrs. Guðjörg Brandson.
Rit.: Helgi Johnson.
A. R.: Gunnl. Jóhannsson.
Kap.: Mrs. Gunnl. Jóhannsson.
F. R.: Stefán Baldvinsson.
Gjaldk.: Magnús Johnson.
D.: Miss Fanney Holm.
A.D.: Miss Nancy Gislason.
V.: Ólafur Johnson.
Ú.V.: Si!gurjón Björnsson.
G. U.T.: Mrs. Katrín Josephson.
Org.: Miss Ida Holm.
F.Æ.T.: O. S. Thorgeirsson.
gert.
Guðsþjónustur verða haldnar í
hinni Fyrstu íslenzku hvítasunnu-
kirkju, 603 Alverstone St., á sunnu-
daginn kemur þ. 1. marz, kl. 3 e. h.
og kl. 7.30 að kveldi; á hverjum
miðvikudegi kl. 8 e. h., ensk sam-
koma. Allir hjartanlega vel-
komnir. — Fyrir hönd safnaðarins
P. Johnson, 539 Agnes St.
Wirinipeg lendum áhrifum, en varðveita sí
tækifæri til þess að heyra í fyrsta gild verðmæti eigin menningar.
skifti hið stórkostlega hljómsmíði Halldóra Bjarnadóttir, ritstýra
Björgvins Guðmundssonar, “ís- Hlínar, á hér prýðisgóða ritgerð
lands þúsund ár”, hátíða kantöt- um vefnað og skorinort erindi um
una, við hinn undurfagra ljóða- klæðnað. Hún kemst meðal ann-
flokk eftir Davíð Stefánsson frá ars svo að orði: “Það sýnir ekki
Fágraskógi.
I “The Icelandic Choral Society”, gildi, að láta alt vitið, tímann og
sem í allan vetur hefir verið að peningana í fatpaðinn. Á hinn
æfa kantötuna undir stjórn tón- bóginn útheimtir það ekki lítinn
i skáldsins, syngur hana þessi tvö andlegan þroska, viðsýni og sjálf-
áminstu kvöld. Leikið verður stæði, að klæða sig og sína spar-1
undir á píanó af Mrs. Björgu Is- lega, heilsusamlega og fallea.” !
feld, sem hefir verið “accompan-
sem haldin var í sambandi við Al-
þingishátíðina. Var sýningin með-
al hins merkasta, sem gat að líta
í Reykjavík, eins og eg hefi áður
vikið að hér í blaðinu. Sóttu hana
nær tíu þúsund manns, enda var
þar margt skrautlegra og fáséðra
mikinn andlegan þroska eða mann- „
muna. Er vist um það, að syning
þessi rýrði ekki álit erlendra
heimsækjenda á íslenzkri menn-
ingu.
Frú Sigrún P. Blöndal ritar hlý-
legar minningar greinar um tvær
Fróðlear og skemtilegar eru merkiskonur austfirzkar, þær Guð-
ríði Jónsdóttur og Elísabetu Sig
Uppl
estur á nýortum
kvæðum
ist” fyrir söngflokkinn, frá því “Nokkrar endurminningar frá rl01 donsuol'tur og
Alt af síðan gamalmennaheimil- hann var stofnaður; og of fiðlu- 1874”, eftir frú Elínu Briem Jóns- urðardottur a Hallormsstað —
ið Betel var stofnað, hefir kvenfé- fl°kk, sem saman stendur af son. Er gaman að lesa saman lýs-, ;'æinn Gunn au?sson 3 0 as Jorl
ia« Fvrsta lút safn í Winnineg nokkrum nemendum John Water- ingu hennar á þjóðhátíðinni 1874 1 Flatey, a her mjog snoturt er-
mfnsf afmælis^stof™innar erhouse, fremsta fiðlukennara hér við hátíðahöldin í sumar er leið.j1"*: *‘M6«r, kona, meyja.”
með almennri samkomu, sem jafn- 1 borginni. Spilar Mr. Waterhouse Hið ofannfenda, auk margs ann-| Að ýmsu ótöldu, eru einnig í
an hefir verið haldin í byrjun sjálfur með þeim við þetta tæki- ars, er að finna í árganginum þessum árgangi Hlínar fjórtán
marzmánaðar. Hið sama gerir fé- færi- ! frá 1 hitt-eð-fyrra (1929). j myndir af munum af Landssýn-
lagið enn og verður samkoman Solóistar verða: Mrs. B. H. 01- Síðasti árgangur Hlinar (1930)^ ingunni, meðal annars af Bað-
og eki fátt til bóta.
En Rökkur er ekki eingöngu
helgað fróðlieknum og nytsem-
inni. Ritstjórinn er nógu mikið
skáld og hugsjónamaður til þess
að vita, að hjartað þarf sína nær-
ingu eigi síður en heilinn. ímynd-j
unin þarf byr undir vængi; ein-
hliða verður annars sálarlíf
manna. Rökkur er þá líka, að öðr-
um þræði bókmentalegs efnis.
Þar eru að þessu sinni nokkur íþróttafélagið Fálkinn hefir
æfintýri í þýðingu Steingríms spilafund og dans í Goodtempl-
skálds Thorsteinssonar. Eru þau arahúsinu á laugardágskveldið í
hin skemtilegustu, og ekki þarf að þessari viku, í stað Ásbjarnar
efast um handbragðið á þýðing- Eggertssonar.
unum. Útgefandi Rökkurs á hér
þrjár sögur frá hermenskuárum VVINNIlPEG EIECXRIC
og annara þjóða í þessu landi og
kynna margvíslegan heimilisiðn-
að út á við.
Óskum vér þess, að mega vænta
samstarfs sem flestra til sams-
konar fyrirtækis í framtíðinni.
Virðingarfylst,
Sigrún Líndal.
Ovida Swainson,
Guðrún Blöndal.
sínum. Þær eru, sem hinar fyrri!
smásö!gur hans af þessu tæij
glöggar lífslýsingar, á látlausu en
fö!gru íslenzku máli. Og hvar- íslenzkt brauð og kökugerð,
vetna gægist fram hin ríka mann- Vínarbrauð, Tertur, Rjómakökur,
BAKERIES
631 Sargent Ave. Phone 25 170
úð höfundarins með olnbogabörn-
sem saman
um örlaganna.
í síðasta hefti þessa árgangs, er!
framhald af hinni frægu skáld-J
sögu Greifinn af Monte Christo’j
Er svo til ætlast, að all-langur^
kafli af sögu þessari birtist í
haldin á mánudagskveldið í næstu son- Sigurður Skagfield o'g Paul hefst á kvæði: “Eitt er nauðsyn-, stofu” Þórdísar Egilsdóttur, ef hverju hefti Rökkurs framvegis.
viku.
öðrum stað í blaðinu.
Kringlur, Tvíbökur og Skonrok.
I Pantanir utan af landi sendast
j gegn póstávísun.
Laugardaginn hinn 28. J). m.
kl. 8 að kveldi, held ég undir-
rituð upplestrar samkomu í
kirkjunni 603 Alverstone St.
Kvæðin hefi eg sjálf ort yfir
flestar bækur Bitningarinnar.
Vil eg á þessari samkomu
leggja áðumefnd kvæði fram
fyrir almennings álit. Kvæðin
eru öll ort á ensku og vona eg
Skemtiskráin er auglýst á Bardal. Einnig syngur Mrs. K. legt”, eftir Huldu. “Eins og heiti svo mikla athygli vakti (smbr. lýs-
Hefir ver- Johannesson í tvísöng með Mrs.1 kvæðisins bendir til, feerist skáld- in'8u mína í “Lögergi” í ferða-
Olson. konan hér málsvari Mörtu og rninningum mínumji. Þó sæmi-
stallsystra hennar, sem brauðgjald, !egar séu gefa myndir þessar
af höndum inna.” Hér er víða vel næsta óljósa hugmynd um hluti
Söngkensla Brynjólfs
Thorlákssonar
Söngkensla sú, er Mr. Thorláks-
ið vel til hennar vandað, eins og
hún ber með sér. Sérstaklega má
benda á, að Mr. Sigurður Skag-
field söngvari hefir sýnt stofnun-
inni þá miklu góðvild, að lofast
til að syngja á þessari samkomuJ
Mikill fjöldi íslendin'ga í Winnipeg son b™'aði á 1 vetur’ hefir ekki'
borið þann árangur, sem honum
hefir nú þegar heyrt hann syngja
og állir hlakka þeir vafalaust til
að heyra hann aftur. Aðgangur
verður ekki seldur, en samskot
tekin, og gefst fólki þar þægilegt
líkar eða hann hafði vonast eftirj
að orði komist:
“Hin dýrasta hugsjón hrynur
sem höll sú, er skortir grunn,
ef vanræktur heimilishlynur
í hita og sandroki stynur.
Og rós deyr við byrgðan brunn.”
þá, sem þær eru af.
Miðað við frágang og stærð, er
Hlín mjög ódýr—eina krónu.
afi Islendmgar veiti mér þá á- tækifæri til að styrkja gamal-
nægju að fylla húsið.
Virðingarfylst,
Margaret Anderson.
Má þar máske ýmsu um kenna:
Það hefir verið erfitt að fá hent- Ekki er hún heldur óheilbrigð
ugan tíma hvað húspláss snertir, kennin^in 1 Þessari vísu um meist-
svo að sem flest börn gætu verið arann mikla:
mennaheimilið Betel með nokkrum
fjárframlögum, eftir því sem hver
og einn sér sér fært.
saman komin í einu; annað er það,1
“Þín orð yfir aldir hljoma
að eilífu fögur og sönh;
en vængst-fð og drepin í dróma,
þar dáðsneyddir láta þau hljóma,
sem dóm yfir dýrmætri önn.”
“Islands þúsund ár”
HÁTÍÐARKANTATA
eftir
BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON
si\ngið af
The Icelandic Choral Society of Winnipeg
Sólóistar:
Mrs. B. H. Olson, sópranó
Mrs. K. Jóhannesson, mezzo-sópranó
Mr. Sig. Skagfield, tenór
Mr. Paul Bardal, baritón.
Píanisti: Mrs. B. V. Isfeld.'
og partur af John Waterhouse String
orchestra spilar undir.
Conductor: Björgvin Guðmundsson, A.R.C.M.
J FYRSTU LÚTERSKU KIRKJUNNI
Þriðjudaginn 3. og Fimtudaginn 5. marz 1931.
INNGANGUR 50c.
Erindi Halldóru Bjar'nadóttur
að börnin hafa komið mjög ó-
reglulega. Það er ekki hægt að
! búast við, að Mr. Thorlaksson gefi
! tíma sinn þessu máli til eflingar,'
' nema foreldrar og börn sýni ein-
beittni o'g áhuga fyrir að einhver um Samvinnu heimila og skóla, er
| árangur verði af starfinu. Um 97 sannarlega orð í tíma talað. Er
J börn skrifuðu nöfn sín til söng- hér um stórmál að ræða, sem fram
i kenslu, en oft hafa komið að eins ______
j um 30. ' Þarna er tækifæri fyrir
j börnin, að fá fría tilsögn og ættu
Er hún hinn beztl skemtiestur og
virðist þýðingin vel af hendi leyst.
Allur frágangur Rökkurs er í
betra lagi; það er prýtt eigi fáum
myndum. Miðað við stærð, er það
með ódýrustu tímaritum íslenzk-
um.
Richard Beck.
Rökkur. Alþýðlegt tímarit. Nýr
flokkur. 1.—3. hefti 1930. Útgef-' | J ■ N N I NCP
andi: Axel Thorsteinsson. Rvík. j ... t „
til tslendinga í WINNIPEG
Með síðastliðnu ári Rökkurs Vér látum yður her með vita- að
bvriaði nvr flokkur ritsins Fr'hér eftir getið þér keypt Chester-
byrjaoi nyr llokkur ntsins. Er( fie,d Suites hjá löndum yðar Alt
það nu miklu stærra en áður og;Verk ábyrgst. Vér gerum líka alls-
því efnismeira. Það er líka að konar aðgerðir. Áætlanir gerðar
sama skapi fjölbreyttara. Máþað.yður að kostnaðarlausu. Verð
ýkjulaust kallast einkar læsilegt
alþýðurit. Enda á það vinsæld-
um að fagna, sérílagi meðal ís-
lenzkra sveitabúa.
í þessum árgangi ritsins kenn-
ir ýmsa grasa. Hér eru sögur, rit-
Mrs.BjörgViolet Isfeld
A. T. C. M.
Pianist and Teacher
666 Alverstone St.
Phone 30 292 Winnipeg
I foreldrar ekki að láta hjá líða að
hvetja börn að koma eins stöðugt
og unt er, annars er þessi tilraun
að engu orðin.
Nú hefr sú b*-eytinb verið gerð,
að söngæfingarnar verða í kirkju
Sambandssafnaðar á þriðjudags-
og föstudagskvöldum, kl. 7, og er
vonandi, að aðsókn verði betri og
reglulegri, þegar viss kvöld og
viss tími er fenginn.
Eins og allir vita, þann tíma er
Mr. Thorlakssson kendi hér áður,
þá varð ágætur árangur af kenslu
hans, og er vonandi að svo verði i
þetta sinn. B. E. J.
Afmœlissamkoma Betel
í Fyrstu lútersku kirkju
MÁNUDAGSKVELDIÐ 2. MARZ, 1931.
1. Ávarp forseta—Dr. B. J. Brandson.
2. Piano Solo—Miss Elenora Henrickson.
3. Framsögn—Gerald Stephenson.
4. Einsöng—Mrs. S. K. Hall.
5. Kæða—Sr. K. K. Olafson.
6. Einsöngur—Sig. Skagfield.
—Samskot—
7. Fiðlu Solo—Miss Pearl Pálmason.
8. Framsögn—Gladys Gillies.
9. Duet—Mrs. Johannesson og Mrs. Simmons.
—Yeitingar—
I I I
sanngjarnt.
Shanes Upholstering Co.
963% Main St., Winnipeg
Sími 54 952. J. Gustafson
S. dOHNSON
Shoe Repairing
Twenty-five years Experience.
678 Sargent Ave. Phone 35 676
BrynjólfurThorláksson
tekur að sér að stilla
PIANOS og ORGANS
Heimili • 670 Victor Street
Síini: 86 762
H0TEL C0R0NA
Cor. Main St. and Notre Dame.
fAustan við Main)
Phone: 22 935
GORDON MURPHY, Mgr.
Þar sem íslendingar mætast.
100 herberpi,
meti eSa án baOs.
Sanngjarnt
verS.
SEYM0UR H0TEL
Slml: 28 411
Bjfirt Of? rúmsíid setustofa.
Market og King Street.
('. O. HtTTCHISON, eigandi.
Winnipepr. Manitoba.
Thomas Jewelry Co.
627 Sargent Ave. Winnipeg
Sími: 27 117
Allar tegundir úra seldar lœgsta verði
Sömuleiðis
Waterman’s IÁndarpennar
CARL THORLAKSON
tJrsmiður
Heimasími: 24 141.
pJÖÐLEOASTA KAFFl- OÖ
MAT-SÖLUHÚSIÐ
sém þessi borg hefir nokkum
tlma haft innan vébanda ainna
Fyrirtaks mS.ltlðir, skyr pttnmi-
kökuh, rúllupylsa og þjóðræknls-
kaffi.—Utanbæjarmenn fd »ér
Avalt fyrst hressingri A.
WEVEL CAFE
192 SARGENT AVE.
Sfmi: 37 464
ROONET STEVENS. eigandí