Lögberg - 02.04.1931, Blaðsíða 1
PHONE: 86 311
Seven Lines
i 1 ÍTTtlt^
d LA'<r’
Oiirru^'-
*' cot‘
iíor
Service
and Satisfaction
ef ð.
44. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 2. APRÍL 1931
NUMER 14
Paiiadómar
19. marz—
Mr. Arthur Beauchesne, ritari
neðri málstofu ríkisþingsins að
Ottawa, var hetjan í umræðum á
þin!gi í gær.
Leikurinnj byrjaði þannig, að
Mr. Major, dómsmálaráðgjafinn,
mæltist til, að hann gæfi skoðun
sína sem sérfræðingur (því Mr.
Beauchesne er sérfræðingur) um
Það, hvort viðlagafrumvarpið
saela við verkamanna uppbóta-
Ihgin væru fjárhagslegs eðlis eða
«kki. öll slík lög verða að öðl-
ast samþykki ríkisstjóra, til þess
þau geti verið rædd af hverj-
nm sem er, sem þýðir að ríkis-
stjórinn ’gefi samþykki sitt, sem
Þýðir það, að Mr. Queen getur
^kki innleitt þau, né aðrir verka-
hiannaforingjar, sem var einmitt
Það sem Manitobastjórnin • vildi
vita fyrir víst. — Mr. Beau-
chesne gróf upp allar sínar bæk-
nr og gömul skjöl (Mr. Beau-
chesne er sérfræðingur) og skrif-
aði síðan Mr. Major og sagði, að
viðaukinn, sem hér væri um að
ræða, væri þess eðlis, að lögin
i'rðu að skoðast fjárhagsleg. Mr.
Major stakk þessu niður hjá sér.
Þegar Mr. Queen þetta ár inn-
eiddi umræður á þingi um við-
auka við þessi lög, gaf þingfor-
seti þann úrskurð, að hann gæti
^kki innleitt málið né rætt það.
Mr. Queen kom þetta mjög á ó-
Vart, og bað um lítinn frest í
niálinu. Hann símaði svo Mr
Beauchesne (sem er sérfræðing-
Ur í þessu máli) og bað hann um
uPplýsingar. Mr. Beauchesne
'sem sérfræðingur) svaraði því,
eftir að hafa rótað í öllum sínum
hókum og blöðum, að Mr. Queen
nefði rétt fyrir sér; viðlagafrum-
varpið væri ekki fjárhagsle!gs
eðlis. Mr. Queen sýndi þinginu
Pennan úrskurð, heldur en ekki
hróðugur. Mr. Major, ekki laus
v*ð að vera skelkaður, bað nú enn
a ný um frest á þessu máli, og
Slrnaði Mr. Beauchesne, (em er
sérfræðingur) og bað um skýr-
m£u- í þriðja sinn rótaði Mr.
eauchggng í bókum sínum og
nkjölum, og símaði Mr. Major.
“ann sagði, að þegar alt kæmi til
ails» þá myndi hann sjálfur (sem
er þó sérfræðingur) hafa haft rétt
fvrir sér fyrst, en rangt í öðru
s’nni, frumvarpið væri fjárhags-
legs eðlis. Mr. Major skaut þessu
að þinginu í gær og Mr. Farmer
aleit umræðum í málinu. Það er
mJög líklegt, að hann hafi nú
Slrnað Mr. Beauchesne (sem sér-
ræðingi), og myndi mönnum
ekki koma mjög á óvart, þótt
Mr. Beauchesne skifti um skoð-
Un enn á ný.
Það sem oss vanhagar um n ú,
er annað hvort nýtt viðlagafrum-
VarP e ð a nýjan sérfræðing.
Hveitisamlags ábyi-gðir héldu
inu svo kallaða athygli þing-
eims í gær um tíma. Mót-
Þartar stjórnarinnar reyndu að
veiða ýmislegt upp úr forsætis-
raðherra, sem var mjög viðráð-
anlegur í því efni. Hann talaði
,sv° lágri tóntegund að þeir, sem
satu á hápöllum, urðu að beygja
og teigja svo lanjgt yfir brík-
rnar, að þeir nálega duttu upp-
Irir. Mr. Bracken sagðist skyldi
e?ja drengjunum eitthvað uýtt
^eð svo feldu móti, að blöðin
hefðu það ekki eftir. Svo sagði
ann þeim ýmislegt smávegis,
.a^sajia, sem hann sagði síð-
astliðinn föstudag og fór þá ekki
eitt laumulega með. Hann
,agði þetta í “lágum hljóðum”
í K*r’ en et hið lesið það sem var
olaðinii á laugardaginn síðasta,
- vitið þið alt, sem þið eigið
1 að vita og verðið sameignar-
„.eun með fimtíu þingmönnum og
u ' nvað hundrað all-myndarleg-
Pi borgurum, sem sátu á hápalli
1 gær.
TayJor var mest áfram um
Sa ræðast um, hvað mikið korn
‘ amlalgsmenn höfðu á hendi til
Ss að verzla með á því tíma-
t h sem ábyrgðin náði yfir. —
Sa JHr. Bracken þéim, að
5 Oon gSmenn hefðu haft á hendi
úni 0,000 hush- fra tímabilinu sem
*Var að ræða; en hvort þetta
síða Partur af 14,000,000 bush
ann*n f^9, gat forsætisráðherr-
hlikí eslci SaKt a þessu augna-
að J?u— Mr. Haig sagðist harda,
ins flnn nýi ráðsmaður Samlags-
hinir^c * el<líl sömu stefnu og
vikin fyrverandi ráðsmenn við,-
hranna 1 SÖlu á hveiti féla»s*
að ’ en. ^r- Bracken sagði,
vissi °k- miklu leyti sem hann
sömu fííylgdi hann algerlega
lagði S)?fnu °g hinir fyrri. Hann
McFa ]’ að heir kölluðu Mr.
sPjöro an<1 á hing og sPyrðu hann
“trakfnUm ur' Það verður bara
Iand ring” fyrir Mr. McFar-
°g það gæti verið að hann
fræddist um eitt eða tvent 1 sam-
bandi við löggjafarvaldið, sem
honum þætti þess vert að vita.
Forsætisráðherrann sagði þin'g-
heimi líka, að óborgað af ágóða
Samlagsmanna, síðan árið 19*^8, —
væri $197,000. Hann vék því að
Col. Taylor, að ekki væri enn bú-
ið að koma sér saman um, hvern-
ig ætti að borga stjórninnn tap
það, sem Samlagið hefði orðið
fyrir síðan stjórnin gekk í ábyrgð
fyrir félagið. Col. Taylor varð
þungbúinn á svip, og óttaðist hið
versta.
Allir flokkar heiðruðu minn- |
ingu Mr. F. J. Dixons, hvers hu!g-
rekki og einlægni þingmenn muna
v e 1 þann dag í dag, þennan
mann, sem mætti segja að
skreytti 'þingheim um mörg ár. —
Vér höfum heyrt margar hjart-
næmar og áhrifamiklar ræður á
þingi; en ræður manna í gær við
fráfall þessa mikilmennis, tóku
öllum fyrri ræðum fram.
Tveir máttu!gir andar löggjaf
arvaldsins glímdu mikið hvor við
annan á þingi einn eftirmiðdag-
inn nýlega. Annar var Mr. Haig,
hinn var Mr. Ivens. Umræðuefn-
ið var nýju kosningalögin, sem
nú eru smátt og smátt í myndun
undir meðhöndlun hálfs hundr-
aðs tilvonandi kandídata, sem allir
hafa mismunandi hugmyndir um,
hvað haganlegast sé fyrir þá,
hvern einn, til þess að ná kosn-
ingu. Vandræði Mr. Hái!gs
skildist oss vera þau, að hætt er
við, að of margir vilji kjosa hann.
Mr. Ivens á hinn bóginn heldur,
að of fáir muni kjósa sig, nema
öðru visi sé um búið.
Þar af reis hin mikla kappræða.
Löggjafarþingið hafði nýskeð á-
kveðið, að í Winnipeg skyldu
flokkarnir aðgreindir með kjör-
seðlum með mismunani litum.—
Þegar þar var komið, bað Mr. Haig
þess, að notaðir yrðu “hringfar-
andi” kjörseðlar. Þetta þýðir, að
hver kándídat (eða nafn hans)
sé settur fyrstur á vissa tölu af
seðlum, því Mr. Hai!g heldur þvi
fram, að kjósendur ge*i ekkert
gert nema greitt atkvæði fyrir
1., 2., 3., 4., 5. o-sfrv. frá toppi
til táar. Svo ef röðin á nöfnunum
er nægilega mikið brengluð, þá
hefir hver kandídat fyrir sig
sama tækifærið. Mr. Haig kvart-j
aði um, að árið 1927 hefði hann
fengið of mörg atkvæði, að eins
vegna þess, að stafrofsröðin var
rugluð. — Þetta er mjög slæmt.
Mr. Ivens á hinn bó!ginn sér
fram á önnur vandræði. Hann
vildi hafa það sem kalla mætti
“flekkseðla” Með því að prenta
seðlana í flekkium þannig, að hver
flokkur hefði sinn sérstaka flekk,
sem hann svo tilheyrði, út af
fytir sig, svo sem: Afturhalds-
menn, Frjálslyndir menn, Verka-
menn og Framsóknarmenn, prent-
aðir hver flokkur út af fyrir sig,
með mismunandi litu bleki, þá
yrði Mr. Ivens fær um að segja
við ólæsa kjósendur: “kjósið mig,
eg er sá fyrsti rauði”, eða eitthvað
líkt því. Hann er í vandræðum
með að skýra fyrir þeim, sem
ekki geta lesið, hvernig þeir
geti greitt atkvæði með honum,
þegar alt, sem hann getur sagt,
er: “Eg er númer 19 á kjörlist-
anum”. Þeir, semi með honum
eru, skilst oss, eru ekki að eins
“ólæsir” heldur meira að segja
geta ekki talið meira en “tveir”
eða “þrír” mest.
Enginn hefir enn minst á hina
litblindu. Menn myndu ekki undr-
ast þótt Mr. Haig stingi upp á
því, að seðlarnir yrðu prentaðir
með mismunandi upphleyptu letri
Mr. Bernier hafði yfir enn öðru
að kvarta. Sá efnilegi tilvon-
andi kandídat gjörði einu sinni
það, axarskaft, að fara skemti-
för til Parísar, eitt árið sem hann
var alt í einu útnefndur til þings.
Hann hætti við að heimsækja
Louvre, Munlin Rouge, Muses de
Cluny, Futres Rergere, og a6r-
ar fræ'gar, þjóðlegar, frakknesk-
ar myndasyttur oS flýtti sér
heim, að eins til þess að reka sig
á það, að fyrirkomulagið á kjör-
seðlunum gerði honum ómögulegt
að vera í vali. Þá hitnaði hon-
um um hjartaræturnar svo að við
þrautum lá, og í gær, með skikkj-
una fyrir andlitinu, skyggjandi,
hélt hann því sterklega fram, að
það ætti að leyfa þingmannsefn-
um að gefa kost á sér, þótt þeir
væru í fjarlægð, með því að senda
slmskeyti yfir lö!g og láð. —
Hann fékk óvænta hjálp frá Mr.
Farmer, sem hafði einu sinni ver-
ið á ferð í gamla landinu, þegar
fyrirkomulag kosningalaganna
neyddi hann til að hætta við að
skemta sér, og hraða sér heim
til Winnipeg.
í byrjun þings skýrðu 'þelr Mr.
Bracken og Mr. Major breyting-
i
Bærinn við fjörðinn
Eftir Richard BecTc.
í bænum við fjörðinn var fagnaðar-gnótt,
þó fátt væri ’ um glys eða skraut;
og minningar þaðan mér yluðu oft
um æfi er hamingju þraut.
Hann brosir við augum, þó fari ég fjærst
um fegurst og blómríkust lönd.
Og aldrei var hugurinn liimninum nær,
en
lieima á bernskunnar strönd.
Er boðarnir lióta að brjóta mitt skip
og blindhríðin felur mér leið,
frá hænum á ströndinni Ijómar mér ljós
og lýsir sem vonstjarna heið.
arnar nýju á inntektaskattinum.
Þeir hugsa sér, að láta fylkis-
skattinn vera sem mest í samræmi
við ríkisskatt, nema að því leyti
að undanþágur ógiftra persóna
eiga að vera það sem þær eru nú,
$1,000. Þær inntektir, sem bor!g-
ast sem árlegt gjald af ábyrgðar-
fé, eiga að skattgildast. Á þenn-
an hátt verða 5,000 ógiftra manna
og kvenna skattfríar eða undan-
þegnar, sem borguðu skatt árið
sem leið, og 4,000 giftra persóna
þar að auki borga minna en áð-
ur. Á sama hátt verða 9,500 ó-
giftra manna og kvenna að parti
undanþe'gnar. En hver sá í Mani-
toba, sem er svo óheppinn, að
vinna sér inn $9,000 á ári eða
meira, á að borga meiri skatt;
og ef þú hefir nálægt því miljón
dala inntektir, þá verðurðu að
borga 50 af húndraði af skattin-
um til fylkisstjórnarinnar. Þai
sem þú verður að borga hinn
helminginn af skattinum til rík-
idsstjórnarinnar, þá rís í huga
þér skemtiskútan eða Rembrandt,
sem þú hafðir auga á. Tækifær-
ið til að kaupa minkar. Ekkert
getur bjargað þér nema “þoker”
spil annað slagið, eða að ráða
sérfræðin!g, sem “fylli innn” eyð-
ur á skattseðlinum góða, sem
þú ert neyddur til að ganga per-
sónulega frá.
25. marz—
í allan gærdag eftir miðjan
dag, var þingið að glíma við
“þar sem”, hvað eftir annað.
Mr. McKay, Mr. Pratt og Mr.
Queen ræddu um tillögu Mr.
Boivins: “þar sem búnaður er í
svo bágu ásigkomula'gi, ætti verð
á hveiti að vera ákveðið”, og um
breytingartillögu Mr. McKinn-
ells á sama efni. Mr. Queen ætl-
ar að gera aðra breytingartil-
lögu, og bæta við enn einu “þar
sem”, og hans tillaga á að verða
eitthvað um fátækt fólksins o!g
hinn voðalega mismun á eignum
manna, 'þar sem sumir hafa
mikið og aðrir ekki neitt.
Næst töluðu þeir Mr. Ivens og
Mr. Bracken um tillögu Mr.
Farmers um vísindalega rann-
sókn á fjárhagsásigkomulagi í
Manitoba. Mr. Bracken sagð-
ist vera hlyntur tillögu um að
sérfræðingar fylkisins sjálfs,
færu að vinna að þessu úrlausn-
arefni; en honum líkaði ekki
orðalagið á tillögu Mr. Farmers.
Mr. Ivens neitaði að samþykkja
nokkra þynningu á tillögunni,
sem hér lá til umræðu. Þá greiddu
þingmenn atkvæði um. tillöguna
og “snjóuðu hana undir” með 40
atkvæðum á móti 10.
Þá réðist Mr. Major beint ál
tillögu Mr. Ivens: “Þar sem á-
sigkomulag viðvíkjandi glæpum,
sem framdir eru í landi voru er
slikt, sem það er, þá ætti ríkis-
stjórnin að útnefria konunglega
rannsóknarnefnd í málinu”, og
hann las kafla úr bók til þess að
s,ýna að svipan væri afsakanleg,
— og að menn yrðu ekki glæpa-
menn sem afleiðing þess að vera
ekki með öllu vitl, heldur væru
þeir alveg af sama “tagi” og fyrr-
um, illgjarnir og kærulausir, eft-
ir alt. Hann skýrði það, að menn
væru ekki glæpamenn vegna ein-
hverrar brjálsemi, heldur óþverra
illgirnis syndarar, sem mintu
menn á, að Grant hershöfðingi
hefði ekki viljað hlusta á ó-
þverrasö'gur, sem félagið Y.M.
C.A. myndi minna menn á hve-
nær sem tækifæri gæfist. — Næst
Mr. Major talaði Mr. McLaugh-
lin; sagðist aldrei greiða atkvæði
með neinu, sem færi fram á að
“spenna” peningum, (eða svo-
leiðis skildum vér það):; og svo
sagði Mr. Ivens, að Mr. Major
hefði verið að fálma í úrlusnar-
efnið sjálft, 1 staðinn fyrir að
ráða fram úr því. Alt, sem sig
“vantaði”, sagði hann væri
nefnd, er rannsakaði til fullnustu
ástand Canada viðvíkjandi glæp-
um, er framir væru og viðlagðri
he'gningu, og siðan yrði allri með-
ferð á slíku hagað samkvæmt
brezku fyrirkomulagi.
Þá gerði Mr. Queen tillögu,
breytingu við tillögu Mr. Camp-
bells: “Þar sem við óskum, að
halda bændúm á löndunum, þá
etti búnaðarnefnd þingsins að gefa
einhverjar góðar bendingar.
j > Fleiri ferðamenn, en minni
j | peningar
| i Ferðamanna straumurinn til
j j Canada, frá Bandaríkjunum sér-
f i staklega, flytur Canada afar mikla
peninga á hverju ári, og hafa þeir
farið hraðvaxandi síðustu árin,
þangað til árið 1930. Það ár
urðu ferðamennirnir að vísu enn
fleiiú heldur en nokkru sinni fyr,
en ferðafólkið eyddi minni pen-
ingum heldur en árið áður, og það
svo, að miklu munar. Einnig þar
er fjárkreppan áberandi. Hvað
ferðafólkið frá Bandaríkjunum
er fleira 1930 heldur en 1929, kem-
ur vitanlega til af því, að það er
svo tiltölulega ódýrt að fara til
Canada í samanburði við að fara
til Evrópu, og því kusu það matg-
ir heldur. En þó ekki væri langt
farið, var þó skildinganna vel
gætt. Engu að síður hafa þó
ferðamepn frá Bandarikjunum
eytt afar miklu fé í Canada árið
1930 og fer það vafalaust vax-
andi, þegar aftur batnar í ári.
Ætla að læra af Rússum
Kommúnistar hér í Canada eru
í þann veginn að senda nefnd
manna til Rússlands til að kynna
sér kommúnismann þar sem hann
á heima og hefir náð verulegri
fótfestu. Eru það aðallega Rúss-
ar, og menn viðar að frá austur-
_____^ hluta Evrópu, sem "að þessu
Mr. Queen reyndi að draga verka- standa. Er ætlunin að senda
KIRKJAN
Hátíða-guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju.
Skírdagskvöld, kl. 8 — Altarisgönfeu-guðsþjónusta.
Föstudaginn langa, kl. 7 e. li. — Stutt guðsþjónusta, og þar
á eftir sungin kantatan “The Crucifixion”, eftir
Steiner, af eldri söngflokk safnaðarins.
Páskadaginn, kl. 11 f. h. — ensk hátíðar-guðsþjónusta með
hátíðar-söng miklum, sem yngri söngflokkur
kirkjunnar syngur.
Kl. 7 e. h. — íslenzk hátíðar-guðsþjónusta; eldri
söngflokkurinn stýrir hátíðar-söngnum.
Allir hjartanlega velkomnir. Allar samkomurnar byrja
nákvæmlega á tilteknum tíma. Auka-sætum verður bætt í
kirkjuna páskadaginn, en tímanlega er fólki vissara að
koma, til þess að eiga sæti vís.
menn inn í þetta, svo þeir yrðu á
engan hátt útundan; þingforseti
úrskurðaði, að tillaga hans væri
ekki formleg, svo að tillaga Mr.
Campbells var samþykt, með
tveimur háværum “neium” á
móti. — Tillaga Mr. Pratts: “Þar
sem það er erfitt og kostnaðar-
samt, að njóta sjúkrahúss- og
læknishjálpar, þá ætti þingið að
gefa ákveðna skýrslu um slikt,”
kom næst, og svo var haldið áfram
stöðugt.
Eftirmiðdagurinn var erfiður og
seigpínandi. Þessar tillögur kom-
ust sjaldan langt Þeim er miðað
á ríkisstjórnina, sem vanalega hef-
ir nóg á sinni könnu, og ræðumenn
voru ekki sem bezt fyrirkallaðir
(nema Mr. Major, sem var í á-
gætu ásigkomulagiL Og nú er
löggjafarþingið á sinni fertug-
ustu eða svo hringferð, og lítur
út fyrir, að það ætli aldrei að
enda. Það er nú verið að hvískra
í göngunum um að það hafi nægi-
legt að gjöra næstu þrjár vikur
eða mánuð, sem ætti að vera
nægilegur tími.
Mr. Haig hafði ýmislegt að
segja um þennan dálk vorn. Hann
sagði, að það sem hefði verið rit-
að um hann sjálfan í gær, hefði
verið hrein og bein lýgi. Mr.
Haig er til með að taka spaugi,
eins lengi og það inniheldur
sannleikann; en í gær var eng-
inn sannleikur í því sem sagt var.
í staðinn fyrir það, vas ^það lýgi,
hrein og bein lýgi. Það gaf
falska hugmynd um það, sem
Mr. Haig hafði sagt um hring-
farandi kjörseðla og kosnngalö'g-
in. Það gekk of langt. Hann
vonaði að þingmenn skildu það,
að allar þær breytingar, sem
hann færi fram á, ættu að verða
til velferðar fólkimt—öllu fólki,
en e k k i honum sjálfum í prl-
vat lífi hans- Hann sagðist hafa
komist í kast við þennan “dálk”
áður og að það væri skömm að
því, að nokkur maður skyldi sitja
uppi á hápalli og rita þar lýgi.
— Svo nú vitið þið, hvað þið haf-
ið verið að lesa. Þið hafið ver-
ið að lesa eintóma lýgi, sem ekki
var þess vert að eyða ykkar verð-
mæta tíma til að lesa. Og ef þið
haldið að það sé Mr. Haig einn,
sem hugsar svona, þá látum oss
vera hreinskilna o'g láta ykkur
vita, að. einhver stjórnarsinnl
hrópaði hástöfum: “Heyr! heyr!”
þ,egar Mr. Haig var að tala um
hina hreinu og beinu lýgi.
J. E. þýddi lauslega.
menn frá öllum helztu borgum í
Canada, og eiga þeir svo vafa-
lau.st að útbreiða þessar kenn-
ingar, hver í sinni borg, þegar þeir
koma heim aftur. Sagt er að sá
félagsskapur, sem að þessu stend-
ur, hafi nægilegt fé til að senda
marga menn til Rússlands í þess-
um erindum, og hefir því verið
aflað með almennum samskotum
og bendir það á, að kommúnism-
inn eigi ekki fáa fylgjendur með-
al fólks frá Evrópu, sem sezt
hefir að hér i landi.
Manntal
Hinn 1. júní í sumar fer fram
alment manntal í Canada, eins og
ávalt á tíu ára fresti. Síðasta
alment manntal var tekið 1921.
Fer manntalið fram 1. júní, eða
er alt bundið við þann da'g, þó
því verði sjálfsagt ekki lokið á
einum degi. Yfirleitt fer mann-
talið fram með svipuðum hætti
og að undanförnu, en þó eru
spurningarnar, sem lagðar verða
fyrir hvern og einn, enn fleiri, en
nokkru sinni fyr. Flestum þeim
er auðsvarað, en þó ýmsar þann-
ig lagaðar, að það getur vel taf-
ist fyrir mörgum að svara þeim,
t. d. hvenær maður kom til Can-
ada, hvað lengi maður hefir unn-
ið frá 1. júní 1930 til 1. júní 1931,
og hvað mikið maður hafi unnið
sér inn. Einni af nýju spurning-
unum er mjög auðsvarað, og hún
er sú, hvort maður eigi radio eða
ekki.
Fréttir írá Vínarborg
Eg þykist viss um, að hinum
mörgu vinum og kunningjum
Friðriks læknis Thorlakssonar,
sérstaklega þeim í N.-Dak., muni
fýsa að frétta af honum og fjöl-
skyldu hans. Af því margir
þeirra lesa Lögberg, vil eg, með
leyfi hr. ritstjórans, birta í. blað-
inu fáeinar fréttalínur.
Hann lagði af stað frá Moun-
tain, N. Dak., sunnud. síðasta i
sept., til Winnipeg. Þar var fjöl-
skylda hans fyrir. En 'þaðan
lagði hann svo af stað um miðja
viku, austur til Montreal, ásamt
henni og tengdamóður sinni, er
slegist hafði í förina. Fóru um J Á hann þar fimm móðurbræður og
borð 1 Montreal 4. okt., skipaleið
til Frakklands. Sjóferðin öll var
hin bezta, og leið þeim vel, börn-
in hin bröttustu. Á Frakklandi
stóðu þau við nokkra daga, bæði
til þess að skoða si!g um í París-
arborg og á herstöðvunum, þar
sem Friðrik hafði áður verið á
stríðsárunum.
Frá Frakklandi ferðuðust þau
gegnum Þýzkaland, og stóðu þar
við á nokkrum stöðum. Komu til
Vínar um lok mánaðarins, heil
heilsu, og hafa verið þar síðan.—
Friðrik tók, óðar en þangað kom,
til óspiltra málanna við nám sitt
í lækningum á augum, eyrum,
o. s. frv.
við þetta “sport”, með því að
syngja íslenzka söngva, svo sem:
Stóð ég úti’ i tunglsljósi, Hvað
er svo glátt, Eldgamla ísafold, o.
fl. Var góður rómur gerður að
íslenzku skemtuninni. íslend-
ingarnir að heiman furðuðu sig
sérstaklega á þvi, hvað Friðrik
gat talað íslenzku og að hann
skyldi kunna íslenzku orðin við
söngvana. Kvöldstundin með
þessum góðu barúnshjónum í
Vínarborg,; verður þeim Fúiðrik
og konu hans minnisstæð.
Þau Dr. Throláksson og frú
hans, búast við að snúa á heim-
leið í öndverðum komandi maí-
mánuði, en standa eitthvað við i
Noregi hjá móðurfólki Friðriks.
þrjár móðursystur og hóp af
systkina- og systra-börnum móð-
ur sinnar. Einhver dvöl verður
líka á Englandi, þar sem kona
Friðriks er fædd og á skyldfólk.
Þar tekur á móti þeim móðir
hennar, sem búist er við að fari
á undan þangað með börnin.
N. S. Th.
Margt smátt gerir eitt átórt
Maður að nafni Oscar S. Bod-
enhausen, og sem heima á í St.
Joseph, Mo., tók upp á því fyrir
27 árum, að taka tíu cents, sém
hann fann i vösum sinum, á
hverju kveldi, og leggja þau fyrir
og leggja svo þessa peninga í
bankann við og við. Eftir 27 ár-
in var hann búinn að eignast á
þennan hátt $3,700, sem hann þá
notaði að miklu leyti til að sjá
sig um í heiminum. Hvað þessi
maður hefir í raun og veru lagt
fyrir mikla peninga, verður ekki
séð, en þessi saga minnir engu að
síður á þá st'aðreynd, að ef pen-
ingar eru lagðir á vöxtu reglu-
lega, þó lítið sé í einu, verða þeir
að ótrúlega stórri upphæð á
mörgum árum.
Mikill tekjuhalli
Tekjur stjórnarinnar í Banda-
ríkjunum eru nú daglega svo
miklu minni heldur en útgjöld-
in, að búist er við að 30. júni
muni tekjuhallinn nema alt að
$700,000,000'. Hér sýnist vera um
óskaplega, stóra fjárupphæð að
ræða, en þes.s ber þó að gæta, að
fjárlög Bandaríkjanna eru hér um
bil tíu sinnum hærri heldur en
fjárlög Canada. Hvernig á að
bæta hallann, virðast vera deild-
ar skoðanir um, þó ekki sé það
svo að skilja, að hér sé um neitt
ofurefli að ræða fyrir Bandarík-
in. Sumir stjórnmálamennirnir
vilja hækka skattana, og þá sér-
staklega tekjuskattinn, til að ná
inn þessum mikla mismun, en
aðrir vilja bara láta skuldirnar
standa þangað til batnar í ári,
því nú sé fólkið illa viðbúið meiri
útgjöldum til ríkisþarfa.
Fylkisáljóri skipaður í
Saskatchewan
Dr. Hugh Edwin Munroe, lækn-
ir í Saskatoon, hefir verið skip-
aður fylkisstjóri í Saskatchewan
fylki. Tilkynti Bennettt forsæt-
isráðherra þá embættisveitingu
á þriðjudaginn í þessari viku.
Dr. Munroe er vinsæll maður og
nýtur mikils trausts og mun em-
bættisskipun þessi mælast vel
fyrir i Saskatchewan.
Healy dáinn
Timothy Michael Healy, af-
burða stjórnmálamaður og fyrsti
landstjóri á írlandi, andaðist hinn
26. marz, 75 ára gamall.
Afmælisdaginn minn segir hann
að þau hafi haldið upp á, með
því að fara á hockey-kappleik
milli flokks frá háskóla Mani-
toba og heimaflokks. Þúsundir á-
horfenda voru viðstaddir, en þó
var lítið æsandi við leikinn, dauf-
ari á bragðið en við stórmótin i
Winnipeg. Þau reyndu að hleypa
dálitlu fjöri vesturheimsku aí
stað, með því að safna saman hóp
úr ameríska læknafélaginu, og
æpa “öskur” Manitoba' háskól-
ans. Tel eg sálfsagt, að það hafi
reynst nokkur tilbreytni, og ekki
lítil hressing þeim Manitoba-
mönnum. Tveir a'f ;hockey-leik-
endunum frá Manitoba voru lækn-
ar, og voru þau með þeim næsta
dag til máltíðar á hóteli þar. —
Aldrei er það eins hressandi að
hitta samlanda sína, eins og þeg-
ar maður er í útlöndum, jafnvel
þó þeir séu manni ókunnugir.
Sunnudagurinn hinn 1. febr.,
var þeim sérstaikur ánægjudag-
ur. Þau heimsóttu þá barón von
Jaden og frú hans. Hún er ís-
lenzk, eins og kunnugt mun vera
mörgum. Það var tekið á móti
þeim með mikilli risnu, eins og i vatnsorku.
öllum íslendingum, sem til þeirra
koma, Óðar og þau komu, var
komið inn með súkkulaði og kaffi,
með íslenzku jólabrauði og kök-
um. Barónshjónin eru einkar
hlýleg og blátt áfraf. Hún kall-
ar hann Hans og hann kallar hana
Áptu. Heimilið er sekmtilegt,
með sjaldséðum munum allstað-
ar að. Ýmsir munir sýna skurðlist
barúnsins sjálfs. í kompu sinni
hefir hann glerskáp, með fjölda
menjagripa, bæði frá íslandi og
Noregi. Hann hefir og bók, þar
sem nöfn allra íslepdinga eru
rituð, þeirra, sem komið hafa til
Vínar 20 síðustu árin. Það jók
ekki all-lítið á ánægju þetta kvöld,
að þau hittu hjá hjönunum fimm
íslendinga að heiman frá íslandi,
sem þau kyntust og voru saman
með. Tveir þeirra voru læknar,
Dr. Halldór Hansen frá Rvík, er
hafði verið 1 Vín nokkrum sinnum
áður. Hinn var Dr. Pétur Jóns-
son, frá Akureyri, er var að stunda
nám á lækningum við innvortis
meinsemdum. Hinir voru frá
Reykjavík og stunduðu áframhalds-
nám í ýmsum greinum. Einn þeirra
var við söngnám. Hann skemti
með söng um kvöldið, en barúns-
frúin lék undir. Seinna um
kvöldið fór allur hópurinn á
kaffihús í nágrenninu og sat þar
að snæðingi, uppáhalds-“sporti”
Vínarbúa, segir Friðrik, En svo
skemti íslenzki hópurinn Iþeim,
sem þarna höfðu safnast saman
Peter Veregin sýnt
banatilræði
Tilraun var 'gerð í vikunni sem
leið til að myrða Peter Veregin,
leiðtoga (jDoukhoboranna'. Var
hann staddur í smábæ í grend
við Nelson, B.C., og hélt til í
herbergjum yfir búð þar í bæn-
um. Hefir hann kannske grun-
að, að hér væri eitthvað ótrygt,
því hann fór burtu kl. 11 um
kvöldið og fékk sér húsnæði ann-
ars staðar, en um miðnætti varð
sprenging 1 Ibúðinni, sem lekki
varð þó sérlega mikið úr, en sem
haldið er að verið hafi af manna-
völ'dum og til þess gerð, að vinna
á Peter Veregin. Talið er lík-
légt, að hér eigi sömu menn hlut
að máli, sem brent hafa nokkra
skóla í þessu nágrenni, en dulið
það svo vel, að ekki hefir orðið
uppvíst, hverjir eru valdir að þeim
spéllvirkjum.
Minna af kolum notað
í Canada
Kolaeyðslan í Canada var hér
um bil 3,500,000 tonnum minna ár-
ið sem leið, heldur en næsta ár
þar á undan. Kom þetta til af
því aðallega, að notkun rafmagns
fer nú óðum vaxandi, en það er
nú að mestu leyti framleitt með
TIL R. J. D.
R. J. Davíðson hefir ekki heyrt
nefndan nema einn Þorleif, er
verið hafi búandi á Hjallalandi.
— Því getur hún gefið, það á-
kvæði í Lögbergi 19. marz, að
ættartala Benjamíns (á Ægis-
síðu) muni vera bogin að fleiru
en einu leyti. Hópur dásamlegra
ljóða, — sem hún er höfundur
að sjálf, — standa þar umhverf-
is hennar mikilvægu röksemd i
blaðinu, — að líkindum til þess
að auka henni gildi.
Þegar eg lít yfir þessa hring-
iðu, finst mér að frúin hefði átt
að líta betur í kringum sig í land-
námsþáttunum, áður en hún færi
að beita rökf.imi sinni í opinberu
blaði, — því spurningu hennar
er þar greinile'ga sjálfsvarað á
blaðsíðu 54.
Magnús Sigurðsson á Storð.
FRÁ ÍSLANDI.
Hinn 3. marz s. 1. andaðist á
jLandakotsspítalanum i Ræykja-
vik, Magnús 'Stephensen Björn-
son, stud. med. Hann var sonur
Guðmundar Björnsonar, land-
læknis.
GAMLA ÁRIÐ.
Aðra siði, aðrar þrár —
oss önnur svið vill timinn kenna.
Hverfðu í friði, forna ár,
fár er liðið daga þinna.
R. J. Davíðson.