Lögberg - 02.04.1931, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. APRÍL 1931.
Bls. 3.
LYDIA -
EFTIR
ALICE DUER MILLER.
“Hefir þvx tapað miklum peningnim
spurði liún all-alvarlega.
“Ekki svo miklum peningum, að
9 > }
I “ Alt upp á það bezta, Mr. O’Bannon,’
I svaraði hún.
Hann fór upp í skrifstofuna og hugsaði
j einstaklega vinsamlega um allar ljóshærðar
| stúlkur. Þegar hann kom inn, var þar fyrir
aðstoðarmaður hans, sem Foster hét, tuttugu
1 og tveggja ára gamall piltur, sonur skólakenn-
j ara þar í nágrenninu, greindur og áhugasam
I ur.
I “Lögreg'lustjórinn símaði og var að spyrja
um yður,” sagði Foster. “Hann er í Thome-
, húsinu.
O’Bannon liélt að sér hefði misheyrst.
“Hvar er hann?” spurði 0 ’Bannon.
I “í Thorne liúsinu, þér kannist sjálfsagt
við það, þar sem Miss Thorne á heima, dóttir
, gamla Joe S. Thorne.”
Foster sá, að húsbóndi hans skildi enn ekki
í livað hann var að segja, svo hann reyndi að
skýra málið betur. “Það lítur út fyrir, að
bjófnaður hafi verið framinn þar í húsinu í
við verð-
um rekin út úr þessu gamla húsi,” sagði hann
brosandi. “Eg vann nærri fjögur hundruð
dali. ”
Það glaðnaði yfir henni. Hún vildi, að
syni sínum gengi vel, hvað sem hann tók sér
fyiir hendur, rétt eða rangt.
“Það er ekki gott fyrir þig, að vera í mikl-
urri kunningsskap við þetta fólk,” sagði hún.
Hún vissi hvar hann hafði verið.
“Það verður naumast sagt, að eg sé í mikl-
um kunningsskap við það. Eina manneskjan,
sem eg lét skilja, að mig langaði til að sjá aft- nótt, svo sem miljón dala virði stolið.” Haníi
ur, skelti aftur hurðinni rétt við nefið á mér. ” brosti dálítið, því lögregluforinginn var að því
Hann var ekki fyr búinn að segja þetta, en þektur, að vera nokkuð ýkinn. “Þeir hafa
hann sá eftir að hafa gert það. Hann vonaði, verið að síma og biðja yður að koma.”
að móðir sín hefði ekki tekið eftir, hvað hann “Hverjir?” spurði O’Bannon.
sagði. Hún sagði ekki neitt, en hún skildi hann Foster fanst hann furðu seinn að skilja í
fullvel. Þarna hafði liann aflað Lydíu óvinar. þetta sinn, en svaraði þó góðlátlega: “Miss
Stúlka, sem hagaði sér svona gagnvart Dan, Thorne gerði það. Það liefir verið framinn
átti ekki gott skilið, að henni fanst. Hún spurði þjófnaður þarna í húsinu.”
ekki hver hún væri, því hún vissi það af langri Nú var eins og lögmaðurinn rankaði loks-
lífsreynslu, að leyndarmálin geymast heldur ins við sér.
illa, og hún efaði ekki, að hún mundi frétta áð- “Eg skal fara þangað alveg strax,” sagði
ur en langt liði, hver þessi ósvífna stúlka hann og fór út úr skrifstofunni.
væri. | Það fylgdu því vms þægindi og réttindi, að
Hann svaf ekki nema litla stund, og þegar vera í opinberri stöðu. Það gat orðið til þess,
hann vaknaði, var hann óvanalega glaður og að maður gat komið þar sem annars var ekki
ánægður með lífið. Honum fanst alt svo á-: auðvelt að fá inngöngu. Það var bezt að sleppa
nægjulegt og þægilegt, þar á meðal kaffilykt- ekki af þessari stöðu, meðan hægt var að halda
in neðan úr eldhúsinu, sem lagði upp til hans. henni.
.Út um gluggann sá hann skólabörnin, sem voru t þetta sinn spurði hann ekki neins, þegar
að fara á skólann. Hann sá hálf-vaxnar stúlk- hann kom að húsinu, eu gekk rakleitt irin.
ur, með litla bræður sínáxí fylgd með sér, ogsem “Hver á eg að segja að kominn sé?” spurði
þær virtust gera sér einkar ant um. En Morson.
hann sá líka stóra drengi, sem höfðu litlar “Segið þér, að það sé saksóknarinn í þessu
systur sínar til að líta eftir, en einhvern veg j umhverfi.”
inn fanst lionum þeir mundu ekki vel ánægð- Morson vísaði honum inn í stofuna ojj um
ir með það. Þætti það heldur lítilfjörlegt verk leið og hann opnaði dyrnar sagði hann, eins
fvrir sig. Lífið var skemtilegt, ekki bara vegna hátíðlega eins og hann gat, hver kominn væri.
þess, að það voru til fallegar stúlkur, sem Þarna stóðu þau þá aftur augliti til auglitis,
maður gat faðmað að sér, heldur vegna þess, O’Bannon og Lydía. Hún heilsaði honum eins
að meðan maður var ungur og hraustur, gat vinsamlega, eins og embættismaður, sem var
maður látið flesta hluti ganga nokkum veg- að gegna skyldum sínum, gat vonast eftir.
inn að óskum, ef maður var bara nógu ör- Þau voru ekki tvö ein, því þama sat grann-
uggur og áræðinn. En hamingjan góða, því- vaxin, giáhæi-ð kona, sem Lydía nefndi Miss
lík stúlka. Klukkan fjögur í dag ætlaði hann Bennett.
að finna hana aftur. I “Mér skilst, að þér hafið óskað eftir að eg
Hann var í réttarsalnum allan morguninn.' kæmi liingað,” sagði hann.
Hann var að sækja mál gegn ungum ökumanni,1 “Eg hafi óskað þess?” sagði hún rétt eins
sem kærður hafði verið fyrir að aka óvarlega og það væri nokkuð, sem ekki tæki nokkru tali.
og á þann liátt meitt mikilsmetinn borgara.'“En eg býst við, að lögreglumaðurinn, sem
Það gekk alt saman vel, ])að er að segja, pilt-1 hér er, ha.fi viljað að þér kæmuð. Öllum
urinn var fundinn sekur. Þetta mál var til-j skrautgripum mínum hefir verið stolið í nótt.
tölulega auðvelt, að því leyti, að kviðdómend- Hann virðist halda, að þér getið kannske gert
urnir voru fyllilega sannfærðir um, að mað j eitthvað í þessu.” Hún lét það á engan hátt á
urinn hafði farið óvarlega. Hins vegar var sér skilja, að hún hefði sömu skoðun á þessu eins
það ekki n<ærri auðvelt, frá sjónarmiði lag- j og lögreglumaðurinn, heldur miklu fremur hið
auna. | gagnstæða. Miss Bennett, sem alt af fanst að
O’Bannon var vel ánægður, þeg’ar hann hún þvrfti eitthvað að bæta um fvrir Lydíu,
kom út úr réttarsalnum, bæði við sjálfan sig tók nú til máls: j
og við kviðdóminn, og hann fór rakleiðis þang,| “Það var einstaklega fallegt af yður, Mr.
að, sem Lydía átti heima. Morson kom til O’Bannon, að koma hingað sjálfur.”'
dyranna. Nei, Miss Thorne var ekki heima. | “Það var skylda mín að gera það.”
“Skildi hún eftir nokkur skilaboð til mín?”i “Já, náttúrlega. Eg held eg þekki móður1
spurði O’Bannon. lyðar.” Hún var einstaklega blíð í máli, bæði
“ Engin, nema þau, að hún væri ekki vegna þess, að henni fanst Lydía vera eitthvað
heima.” | þvergirðingsleg, og svo þótti henni þessi ungi
Hann leit á Morson, og ekki fanst honum maður vera svo einstaklega laglegur og við-j
sér vera ofætlun, að stjaka honum til hliðar og feldinn maður. “Hún er svo einstaklega hjáip-
fara inn, hvað sem hann segði. Hann gerði leg með alt, sem lýtur að einhverjum umbótum
það ekki samt, en fór sína leið og lét ekki á í bænum, en við erum allar saman hálf-hræddar
ueinu þera. En honum stór-mislíkaði viðjviðhana. Eruð þér ekki dálítið hræddur við!
Lydíu. Hvernig vogaði hún sér að haga sér hana líka?”
•svona, keyra með honum einum langa leið um1 “Jú, töluvert,” svaraði liann alvarlega.
hánótt, spila upp á peninga, láta hann kyssaj Miss Bennett óskaði, að hann vildi horfa á
sig og skella svo. aftur hurðinni rétt við nefið sig sem lengst, því henni fanst hann svo fram-
a honum, rétt eins og liann væri bóksali? Slík-I úrskarandi fallega eygður. Hún vildi að fólk
um konum veittu lögin of mikla vernd. Það,brosti til sín, þegar það talaði við hana. Hún
gat verið að þeir, sem hún hefði helzt kynst,l hélt áfram: “En þetta er nú ekki nema gott,
þyldu henni ]>etta, en hann ætlaði sér ekki að því við vinnum því betur fyrir hana, af því að
þola það. Hann skyldi finna hana afturjvið erum dálítið hra?ddar—”
.lafnvel þótt hann yrði að ráðast á liana á förn-
Um vegi, eins og stigamaður.,
Lydía tók fram í.
“Mr. O’Bannon hefir ekki komið til að heim-
Hann fór að hugsa um Elinóru. Hún var' sækja okkur, eins og við v^rum alda-vinir hans,
olík þessari stúlku; það var ekki hætt við, að,Benny,” sagði hún og nú var svo sem auð-
*ún færi svona að ráði sínu. Honum datt fundið, að það var einhver kuldi í rómnum.
hug að fara að finna hana, en hann fann, aðj O’Bannaon hugsaði sér, að gera fljótlega
hann langaði ekkert til þess. Hann hélt því enda á þessu. Hann sneri sér að Miss Bennett
afrarn, án þess að geta friðað skapsmunina. | og sagði alvarlega: “Eg vildi mega tala við
_ Við miðdagsverðinn þóttist móðir han-s Miss Thorne einsamla.”
».iá, að hann væri eitthvað áhyggjufullur, og! “Sjálfsagt,” sagði Miss Bennett og stóð þeg-
hun taldi svo sem sjálfsagt, að það væri út af ar upp og gekk til dyranna, og O’Bannon opn-
einhverjum málaferlum. Eftir máltíðina skildi, aði liurðina fyrir hana.
hún hann eftir einsamlan, svo hann gæti hugs-
að málið, hvað sem það nú kynni að vera.
Morguninn eftir, klukkan hálf-níu, kom
L’Bannon inn í skrifstofu sína. Skrifstofanj “Hlustið þér á mig,” sagði hann.
^ur á öðru lofti í stórri byggingu, gagnvart verðið að sýna mér kurteisi, það er að
domshúsinu. A fyrsta gólfi var stór járnvöru-j ef þér ætlist til, að eg skifti mér nokkuð af
, u , sem maður að nafni Wooley átti. Þegar þessu og reyni að hafa upp á ]>essum hlutum,
lann kom að byggingunni, kom Alma Wooley, sem })ér hafið mist.”
jóshærð og góðlátleg dóttir búðareigandans,! Lydía vildi ekki líta við honum.
°S fór inn í búðina. Hún var orðin heldurj “Hvaða tryggingu hefi eg fvrir því, að þér
Benny, Benny!” kallaði Lydía, en O’Ban-
non hafði lokað dynmum og stóð upp við
hurðina.
‘Þér
segja
sein, 0g var sjáanlega að flýta sér. Hún brosti hafið upp á ]>eim, þó þér séuð hér?”
Vjugjarnlega til O’Bannon; hún liélt að hann “Eg held eg geti fundið þá, og þér getið
V®ri mikill höfðingi, bæði vegna stöðu sinnar
uj? aldurs. Allir, sem komnir voru yfir þrí-
ufft, voru í hennar augum rosknir og ráðnir
Það
reitt yður á, að lögreglan getur það ekki.
varð löng þögn. “Jæja,” sagði hann.
—c----------- -------- “Jæja, hvað?” sagði Lydía, sem hafði ekki
eun. iHún var O’Bannon mjög þakklát, því| enn getað ráðið við sig, hvað hún ætti að gera.
ann hafði útvegar piltinum liennar stöðu )
URi egluliðinu, og það gerði það að minsta
usti hugsanlegt, að þau gahu kannske gift sig
aöur en langt liði.
‘Hvernig gengur það, Alma?” sagði hann,
“Viljið þér vera almennileg, eða á ég að
fara?”
“Eg hélt þér hefðuð sagt rétt áðan, að það
væri skylda yðar að gera það sem þér gætuð
í þessu efni.”
A iLwrrl ■ V Þrjár ástæður hvers vegna
y£II* þér ættuð að skifta við
MODERN DAIRY LIMITED
YÐAR EIGIN HEIMA MJÓLKURBÚ
No. 1—Vér höfum ekkert að hylja. HEIMTIÐ að
skoða Mjólkurbúið, þar sem þér fáið yðar
daglegu nauðsynjar af MJÓLK, RJÓMA og
SMJÖRI.
No. 2—Engar vörur taka vorum vörum fram að
gæðum — berið þær saman við aðrar vörur
og sjáið yfirburðina.
No. 3—“Heilbrigðisreglum og hreinlæti er hvergi
betur fylgt en í voru mjólkurbúi — ávalt
opið þeim, er skoða vilja.
Vér höfum aðeins eina tegund af Mjólk, Rjóma og Smjöri—
HINA ALLRA BEZTU—Reynið oss, og verið einn í
hinum sívaxandi hópi vorra ánægðu skiftavina.
“ÞÉR GETIÐ ÞEYTT RJÓMANNN—
—EN ÞÉR FAIÐ EKKI BETRI MJÓLK EN VORA”
Modern Dairy Limited
CANADA’S MOST UiP-TO-DATE CREAMERY
PHONE 201 101
PREPARE NOW!
Better times will come, much sooner
than most people anticipate. The re-
sult will be a keen demand for steno-
graphers, secretaries and bookkeepers,
to fill the openings made vacant by the
late financial depression. Right now,
office staffs are cut to the limit, and
many who have been dismissed have
gone into other occupations, or have left
the City. Besides, the number now train-
ing for business is considerably less
than the average.
A Thorough School!
The “Success” is Canada’s Largest
Private Commercial College, and the
finest and best equipped business train-
ing institution in Western Canada. It
conducts Day and Evening Classes
throughout the year, employs a large
staff of expert teachers, and provides
sufficient individual instruction to per-
mit every student to progress according
to his capacity for study.
• In twenty-one years, since the fonnding; of the “Snccess”
Business CoIU'se of Winnipeg in 1909, approxlmately 2500
loelandic students have enrolled in this Collesto. l'he decided
preference for “Suocess” trainins is sisnificant, because
Ieeianders have a keen sense of (Mlueational values, and each
ycar tlie number of our Icelandic students shows an increase.
Day and Evening Classes
Open all the Year
The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd.
PORTAGE AVENUE AT EDMONTON STREET.
PHONE 25 843
For Your Ouun Personal Safetq
and that of Your Famili|, choose
onlq Steriuzed Tissues.....
"NAVY” Full vigt
af ftgætis hreins-
uCum tissue-
pappír — 700 blöð
af mjúkum g68-
um hættulausum
pappír.
HDDYSSTERILIZED
A LGERLEGA hættulausk
öllum óhollum efnum
alveg útrýmt mieð fullkom-
inni hreinsun. Algerlega
hreinn, hættulaus og mjúk-
ur. — Eddy baðherbergis-
pappír er í afhaldi hjá vara-
sömum mæðrum.
THE E. B. EDDY COMPANY
UMITED
HULL - - - CANADA
Búa til pappir og pappírsvörur
eingöngu.
“DREADNOUGHT”
Mjög ódýr Eddy
tegund. Sjö únzur
af bezta pappír i
hverjum stranga.
"WHITE SWAN”
Snjóhvltur, hreins-
aSur papplr. Strang-
ar varnir fyrir 6-
h r e i ni n d u m, 750
blöS.
K.AUPIÐ AVALT
LUMBER
hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
HENRYAVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN.
Yard Offkse: 6th Floor, Bank of Hamilton Chamberi
Professional Cards
DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Office timar: 2—3 Heimili 776 VICTOR ST. Phone: 27 122 Winnipeg, Manitoba
DR. O. BJORNSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Office tlmar: 2—3 Heimili: 764 VICTOR ST. Phone: 27 586 Winnipeg, Manitoba
DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Office timar: 3—5 Heimili: 5 ST. JAMEÍ5 PLACE Winnipeg, Manitoba
DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. Heimili: 373 RIVER AVE. Talsími: 42 691
Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy Phone: 21 213—21 144 Heimili: 403 675 Winnipeg, Man.
DR.A. BLONDAL 202 Medical Arts Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Office Phone: 22 296 Heimili: 806 VICTOR ST. Sfmi: 28 180
Dr. S. J. JOHANNESSON stundar lækningar og yfirsetur Til viðtals kl. 11 f. h. til 4 e. h. og frá kl. 6—8 að kveldinu 532 SHERBURN ST. SlMl: 30 877
Drs. H. R.& H. W.Tweed Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUST BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE: 26 545 WINNIPEG
Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlœknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Sími: 28 840 Heimilis: 46 064
Dr. Ragnar E. Eyjolfson Chiropractor Stundar sérstaklega Gigt, Bak- verk, Taugaveiklun og svefnleysl Skriftst. simi: 80 726—Heima: 39 265 STE. 837 SOMERSET BLDG. 294 PORTAGE AVE.
DR. A. V. JOHNSON tslenzkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pósthúsinu Sími: 23 742 Heimilis: 33 328
H. A. BERGMAN, K.C.
tslenzkur lögfrœðingur
Skrifstofa: Room 811 McArthur
Building, Portage Ave.
P. O. Box 1656
PHONES: 26 849 og 26 840
Islenzkir lögfrœðingar
356 MAIN ST. TALS.: 24 963
peir hafa einnig skrifstofur aS
Lundar, Riverton, Gimli og Piney
og eru þar að hitta á eftirfylgj-
andi tímum:
Lundar: Fyrsta miðvikudag,
Riverton: Fyrsta fimtudag,
GimU: Fyrsta miðvikudag,
Piney: priðja föstudag
I hverjum mánuði.
J. T. THORSON, K.C.
tslenzkur lögfra-ðingur
Skrifst.: 411 PARIS BEDG.
Phone: 24 471
J. Ragnar Johnson
B.A., LL.B, LL.M. (Harv.)
íslenzkur lögmaður
911 Electric Railway Chambers.
Winnipeg, Canada
Sími 23 082 Heima: 71753
G. S. THORVALDSON
B.A., LL.B.
Lögfrœðingur
Skrifstofa: 702 CONFEDERATON
LIFE BUILDING
Main St. gegnt City Hall
Phone: 24 587
E. G. Baldwinson, LL.B.
tslenzkur lögfrœöingur
809 PARIS BLDG., WINNIPEG
Residence
Phone: 24 206
Offiee
Phone: 89 991
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
601 PARIS BLDG, WINNIPEG
Fasteignasalar. Leigja hús. Út-
vega peningalán og eldsábyrgð
af öllu t&gi.
Phone: 26 349
907
C. JOHNSON
Bldg.
Confederation Life
WIN'.IIPEG
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
- irspurnum svarað samstundis.
Skrifstofus.: 24 263—Heimas.: 33 328
DR. C. H. VROMAN
Tannlœknir
505 BOYD BLDGi, WINNIPEG
Phone: 24 171
C. W. MAGNUSSON
Nuddlœknir
125 SHERBROOKE ST.
Phone: 36 137
Viðtals timi klukkan 8 til 9 að
morgninum
A. S. BARDAL
848 SHERBROOKE ST.
Selur likklstur og annast um út-
farir. Allsr útbúnaður sá bezti
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
Skrifstofu talsimi: 86 607
Heimilis talsimi: 58 302
^ribgmait (Élcctnc €o.
1
WINNIPEG
FURBY og P0RTAGE
SÍMI 34 781
RAFLAGNING Á GIMLI
Látið oss gera raflagninguna í húsunum lijá
yður og kaupið hjá oss ljósáhöldin. Verk og
vöiur á ódýrasta verði.
Vér skulum með ánægju veita upplýsingar
um kostnaðaráætlun hvenær sem er. Lítið inn
í búðina hjá oss, við hliðina á símastöðinni á
Gimli og talið við herra Ásgeirsson.