Lögberg - 02.04.1931, Blaðsíða 4
Bla. 4.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. APRIL 1931.
RobinlHood
FLOUR
ENDURBORGUNAR ABYRGÐIN
* tryggir yður
Úr bœnum
i
Stúkan Hekla, nr. 33, I.O.G.T.,
tiikynnir með limum sínum, að
enginn fundur verði haldinn
næsta föstudag.—Ritari.
Á páskadaginn (5. apr.)r mess-
ar séra H. Sigmar í Vídalíns-
kirkju kl. 11 f.h., á Gardar kl. 3
e.h. og á Mountain kl. 8 að
kveldinu.
- Hr. Sig. Skagfield tenórsöngv-
ari, syngur í Sambandskirkjunni,
Cor. Sargent og Banning, þann 5.
maí næstkomandi. Söngskemtun
þessi verður nánar auglýst síðar.
Skemtikráin verður alíslenzk.
Hátíðaguðsþjónustur
í Gimli prestakalli:
Föstudaginn langa: á Betel kl.
9. 30 f.h. — Á páskadag: Betei,
kl. 9.30 f.h; í kirkju Árnessafnað-
ar kl. 2 e.h.; í kirkjunni að Gimli
kl. 8 e. h.
Junior Ladies’ Aid Fyrsta lút.
safnaðar, hefir Spring Tea föstu-
daginn hinn 10. apríl, kl. 3 e. h., á
heimili Mrs. B. H. Olson, 5 St.
James Place.
Kvenfélag Fyrsta lút. safnað-
ar heldur fund kl. 3 í dag, fimtu-
da:g, í fundarsal kirkjunnar. Dr
Öjörn B. Jónsson flytur erindi.
Félagskonur geta tekið með sét
gesti.
OLI) TIMERS’ DANS verður
haldinn í Riverton, föstudags-
kveldið þ. 10. þ.m. Má þess vænta,
að fólk þyrpist þangað að úr 611-
um áttum. Hr. Stefán Sölvason
spilar við dansinn.
Mr. Halldór B. Johnson, frá
Churchbridge, iSask., kom til
borgarinnar á mánudaginn frá
Lundar, Man., þar sem hann hef-
ir verið um tíma. Mr. Johnson
var nú á heimleið.
m t
JHarlborousl)
WINNIPEG, MAN.
Eitt allra fínasta hótelið niðri í
borginni, þar sem mest er um
verzlun, skemtanir og leikhús.
Sérstakar máltíöir fyrir konur
50d
Beztu máltíðir í borginni fyrir
business menn
60c
öll affrreiSsla fyrsta flokks
F. J. FALL,
Framkvæmdarstjóri.
Hjálparfélagið Harpa heldur
”Silver Kaffi” seinni partinn og
“Whist Drive” að kvöldi fimtu-
da'gsins 9. apríl, að heimili Mrs.
Stefán Johnson, 694 Maryland St.
Biður Mr>s. Johnson vini og
kunningja sína og Hörpu að festa
sér þetta í minni og heimsækja
sig þennan dag, því margt smátt
gjörir eitt stórt.
StúdentafélagiÖ
íslnezka Stúdentafélagið hefir
haldið uppi kappræðum í vetur,
eins og að undanförnu, o!g fór
síðasta kappræðan, á þessu ári,
fram á föstudagskveldið hinn 20.
marz. Gerði hún út um það, hver
hljóta skyldi Brandson bikarinn
þetta árið. “Resolved, that com-
panionate marriage is the marri-
age of the future”, var kappræðu-
eínið. Með játandi hliðinni töluðu
Sigurður Sigmundsson og Svan-
hvit Jóhannesson, en hinni neit-
andi Franklin Gillies og Gytha
IJallson. Játandi hliðin bar hærra
hlut og hlaut bikarinn. Dómar-
arnir voru þrír lögmenn: Björn
Stefánsson, E. G. Baldwinson og
J. Rágnar Johnson. Hinn síðast-
nefndi, sem einu sinni á námsár-
um sínum vann sjálfur Brandson
bikarinn, skýrði frá úrskurði
dómaranna og afhenti si'gurveg-
urunum bikarinn. Gaf hann Stú-
dentafélaginu jafnframt ýmsar
góðar leiðbeiningar viðvíkjandi
mælskusamkepni.
Mr. Ásmundur Loptson, fylkis-
þingmaður frá Saltcoats, Sask.,
var staddur í bohginni um helg-
ZAM-BUK
HERBAL OINTMENT
& MEDICINAL SOAP
ÁreiSanlegt meðal við Bad Legs
kyium, Eczema, eitruðum sárum
skurfum í höfði, p. s. frv.
Ointment 50c M-dicinal Soap 25c
r— ihiímiiii i> wi I rri ir
Frá Islandi
ína.
Dr. A. V. Johnson, tannlæknir,
verður í Riverton þriðjudaginn
og miðvikúdaginn í næstu viku,
7. og 8. apríl.
Hr. Oddur Oddsson, býgginga-
meistari frá Chicago, var stadd-
ur í (borginni seinni palrt vik-
unnar, sem leið; lagði hann af
stað suður á föstudagskveldið.
Mr. Oddson hafði dvalið þrjá
undanfarandi mánuði hjá móður
sinni og öðru venslafólki aðj
Lundar, Man. Ekki kvaðst Mr.j
Oddson gera sér mikla voii um
breytingu til batnaðar syðra á
yfirstandandi ári.
Miss Rooney Stevens, sem í
möcg undanfarin ár hefir rekið
kaffi- og matsöluverzlunina Wevel
Cafe, hefir nú selt verzlunina
Mrs. Rannveigu Johnston, sem
heldur henni áfram með sama
hætti og Miss Stevens hefir
gert.
Mrs. Thorunn Paulson, kona
Thomasar Paulson, Leslie, Sask.,
andaðist á Almenna spítalanum
hér í borginni, á föstudaginn í
vikunni sem Ieið, 27. marz, 62 ára
að aldri Jarðarförin fer fram
að Leslie, Sask., á föstudaginn í
þessari viku. Séra R. Marteins-
son fer vestur og jarðsynjgur
hana.
Athygli skal hér dregin að því,
að hátíðarkantata hr. Björgvins
Guðmundssonar, vjerður endur-
tekin í Fyrstu lútersku kirkju
mánudágskvöldið þann 6. apríl
1931; eru líkur til, að þetta verði
í síðasta skiftið, sem Icelandic
Choral Society syngur þessa á-
gætu tónsmíð undir stjórn höf-
undarins. — í þau tvö skifti, sem
kantatan hefir verið sungin, dró
hún að sér feikna mannfjölda, og
má óhætt fullyrða, að svo verði
enn. Höfundarins vegna, tón
verksins sjálfs, sem og vegna
söngflokksins og þeirra annara,
er að málum standa, ætti hvert
einasta sæti í kirkjunni að
verða skipað.
Mr. Friðrik Guðmundsson frá
Mozart, Sask., sem verið hefir
hér í borginni í vetur, leggur af
stað heimleiðis í kveld. Lögberg
þakkar honum Ijóðin og ritgerð-
irnar, sem hann hefir sent því til
birtingar og óskar skáldinu blinda
allra heilla.
Þann 28. marz 8.1. lézt að Lund-
ar, Man., bóndinn ólafur Sigurðs-
son; var hann jarðsunginn af séra
Jóh. Bjarnasyni, þann 31. Hins
látna verður nánar minst hér í
blaðinu.
Mrsj Efín Halldórsson andað-
ist að Wynyard, Sask., hinn 14.
marz síðastl. Hana skorti að-
eins tæpa fjóra mánuði til að
ná hundrað ára aldri, fædd 5. j
júli 1831. Kom til Canada 1874
og var fyrst í Ontario, en fluttist
þaðan til Gimli og svo til North
Dakota. Síðan 1905 hefir hún
verið hjá syni sínum, Halldóri
Halldórssyni i grend við Wyn-
yard.
Frú Thorstína Jackson Walters
flytur erindi um. ísland, og sýn-
ir jafnframt bæði lit-sku!gga-
myndir og kvikmyndir frá ís-
landi, á þeim stöðum í North-
Dakota, er hér segir: Gardar
hinn 8., Mountain hinn 9., County
Hall í-grend við Milton hinn 10
og Akra hinn 11. apríl. öll verða
erindin flutt á íslenzku. Að
gangur 50 cents. fyrir fullorðna
og 25 cents fyrir börn.
THE “ARCTIC”
ICE-MAN
WILL CALL ON
YOU TODAY
1931 Summer Season Ice Prices
MAY 1ST to SEPTEMBER 30TH, (5 MONTHS ICE SUPPLY)
r
1931
Season Ice Prlces
10 i/ó I-*8- aver!
I C, * to Sept. 3i
Payabie in íull, May lOth
verage tlaiiy May 1
30.
NET CASH
1 O V? avera*e ðaily, May 1
| &. ' * to Sept 30. but wlth double
quantity for any two summer
Montlis you prefer.
NET CASH .........
MLbs. avcrage tiaily, May 1 to
Sept. 30, includlng plaeing in
Rei'rÍKerator.
NET CASH
$13.50
daily, May 1
it wlth double
««> Bunuuer
$16.20
lly, May 1 to
ii" plaeiiiír in
$19.50
Coupon Ice Prices
Payabie cash in advance.
ft C Lb. BOOKS (8
ZUTickets, 25 lbs. ea.)
25ti
,b. IÍOOKS (20
Tickets, 25 Ibs. ea.)
$2.00
$5.00
NOTE:—With your order for full
Hoason's ice you are allowed Three
Free estimates in Aretic’s Great
Holiday Contest.
DELIVERY OF IOE DAIIA, EXCEPT Si’NDAVS.
DOUBIjE SUPPLY ON SATi HDAV DELIVERIES.
It’s Cheaper and Better to Order lce by the Season
Do You Know That Arctic
IS THE ONLY PRODUCER OF ARTIFIOIAL AND PURE NATURAL ICE IN GREAT-
ER WINNÍPEG WE WILL DELIVER WHICHEVER ICE YOU PREFER. M\V
WE HAVE YOUR ORDER, TODAY?
Your “ARCTIC” lce-man Will Call at Your Home Within the Next Few
Days For Your Summer lce Order—He Will Again Give You the Same
Good Service!
Be Sure and Enter for Arctic’s
— Grand Holiday Prize-
(Watch For Your Postman Today— He Has Good News From “Arctic”)
THE ARCTIC ICE & FUEL CO. LIMITED
Phone 42 321
FÁLKA FLUG
Ottawa, 28. marz —
Winnipeg Elmwood’s bardaga-
flokkur af hraustum unglingum,
þyndarlausir hraðskautarar, eru
krýndir í þag konungar í Can-
adian Junion Hockey—(Canadian
ress Despatch).
Eftir því að dæma er sumt af
hinum austur-canadisku fregn-
riturum herma um þyngdar-yfir-
burði Elmwood’s yfir Primrose
flokkinn, þá mætti unargur álíta,
að það væri vanvirða að vera
karlmannlega bygður. Það eru
engin þynlgdar takmörk í Junior
Hockey, og ef einhverjir úr Ot-
tawa flokknum eru pervisalegri,
þá er Elmwood þar tæplega um
að kenna. En frá mínu eigin
brjósti er það að segja, að eg
gleðst yfir því að sjá fagurlim-
aða unga menn og konur, þegar
því er að skifta. — (Manitoba
Free Press. W. G. Allen).
Hér fylgir skýrsla, er hangir í
“The Hall of Fame”, o'g mun lifa
löngu eftir það að synir þessara
ungu manna sækja um slíkan
heiður, er þessir ungu menn hafa
nú hlotið. íslendingar koma hér
við sögu.—
1919 — Toronto University
Schools sigra Regina Pats, 14—3,
15—5.
1920 — Toronto Canoe Club
sigra Fort William, 16—1, aðeins
einn leikur háður.
1921 — Winnipeg Fálkar sigra
Stratford, 9—2, 2—7.
1922 — Fort William sigra Re-
gina Pats, 5—4, síðari leikurinn
jafnvígi 3—3.
1923 — Manitoba Varsity sigra
Kitchener, 7—3, 7—3.
1924 — Owen Sound Greys sigra
Calgary Canadians, 5—3, síðari
leikurinn jafnvígi 2—2.
1925 — Regina Pats sigra Tor-
onto Aura Lee, 2—1, 5—1.
1926 — Calgary Canadians sigra
Kingston, 2—4, 3—2, 3—2.
1927 — Owen Sound Greys sigra
Port Arthur, 5—4, 5—3.
1928 — Regina Monarchs sigra
Ottawa Gunners, 4—3, 1—2, 7—1-
1929 — Toronto Marlboros sígra
Winnipeg Elmwood Millionaires,
4—2, 4—2.
1930 — Regina Pats sigra West
Toronto, 3—1, 3—2.
1931 — Winnipeg Elmwood
Millionaires sigra Toronto Prim-
roses, 0—2, 2—1, 3—0.
Hvert stefnir? — Nú eru tíu ár
liðin síðan Fálkunum hlotnaðist
sá heiður, að vera krýndir kon-
ungar í Junior Hockey í Canada
Erum við nú aftur að síga í átt-
ina, eða hvað? Það verður nátt-
úrlega mikið undir íþróttamönn-
unum sjálfum komið. En þó
jafnframt undir því, hvaða stuðn
ing íslendingar vilja veita ís-
lenzkri íþrótta viðleitni.
Fálkarnir |efna til íþróttasýn-
ingar þann 16. apríl, — nánar
auglýst siðar.
Whist drive, Kaffi, Dans, verð
laun gefin í G. T. húsinu á laug-
ardagskveldið. Inngangur 25c.
Gleymið ekki að koma — korn-
ið fyllir mælirinn.
A. G. M.
Borgarnesi, 28. febr.
Iní'lúensan er komin hingað í
héraðið, bæði í kauptúnið og upp-
sveitirnar, en aðeins örfá tilfelli
enn sem komið er. f öllum til-
fellum, nema einu, er um héraðs-
I fólk að ræða, sem var fyrir sunn-
j an, en kom á bátnum síðast. Hef-|
ir frézt, að ferðafólk hafi veikst í
! Svignaskarði og Kleppjárnsreykj-j
um. í Borgarnesi eru 3 tilfelli, í'
2 er um fólk að ræða, sem var fyr-
- ir sunnan. — Veikin er væg. —J
i Hins vegar er talsverður uggur í
mönnum; ef hún breiðist mikið
! út, ekki sízt vegna þeirra erfið-
leika, sem myndu hljótast af því, 1
, ef ekki yrði nægur mannafli til
gegninga, en á mörgum bæjum er
nú svo fáment, að ekki má færra
er jörð í lágsveitum, alls staðar
svellrunnið, í uppsveitum mun ein-
hver snöp fyrir hross, þar sem bezt
er. Má heita, að allar skepnur séu
á gjöf, enda gengur nú mjög á
hey. Hvergi hefir frézt um hey-!
skort, en stöku menn kve hafa gert
ráðstafanir til þess að afla sér1
fóðurbætis, ef sömu harðindi hald-
ast enn áfram. Heilsufar hefir
verið gott í héraðinu fram að
þessu og líðan fólks góð.
Búist er við, að niðursuða hefj-J
ist aftur í verksmiðjunni Mjöll í
næsta mánuði, en enlgin mjólk hef-j
ir verið soðin þar niður um a 11-!
langt skeið. — Gera menn sér von-í
ir um, að árangurinn verði góður, |
svo að þessi atvinnugrein geti'
blómgast. — Mgbl.
vera. Skólarnir í héraðinu hafa,
eins og áður hefir verið getið, gertj
ráðstafanir til þess að verjast in-
flúensunni, einnig hefir Lundar-
reykjadalur gert samskonar ráð-
stafanir.
Harðindi eru nú í héraðinu og
hafa verið að undanförnu. Hvergi
í hafa evrið að undanförnu. Hvergi
WINNIPEG ELECTRIC
BAKERIES
631 Sargent Ave. Phone 25 170
íslenzkt brauð og kökugerð,
Vínarbrauð, Tertur, Rjómakökur,
Kringlur, Tvíbökur og Skonrok.
Pantanir utan af landi sendast
gegn póstávísun.
RosE
*wTheatre wMLmÆ
Thurs.—Frf.—Sat., Thls Week
APRIL 2—:i—4
EDMUND LOWE
kk
NIEN ON CALL”
—Added—
Comedy—“Spell of the Cireus”—5.
Cartoon
SPECIAL MATINEE
GOOD FRIDAY, APRIE 3
AND EASTER MON'DAY, APRIL 0
Show Opens 1 p.m. Continues till 11
Mon.—Tues.—Wed., Next Week
APRII. (i—7—8
WARNER BAXTER
—IN—
“RENEGADES”
ADDED
Comedy Nevvs Cartoon
SHIP anywhere, sample package
with Free Real Briar Pipe, 10
lbs. 3 kinds good leaf tobacco,
mild or strong, $2.50; 20 Ibs.
for $4.00. Quesnel, 2 lbs. for
$2.00; all steel tobacco knife
cutter, $2.00 P.P. Address G.
Dubois, No 18 Henderson,
Ottawa. -8-13
Mr. A. S. Bardal la!gði af stað j
til Ohio á þriðjudaginn. Gerði
ráð fyrir að koma áftur heim um
110'. þ. m.
Margt, sem koma átti í Lög-
| bergi þessa viku, verður að bíða
næsta blaðs sökum þrengsla; þar
á meðal fregnir af söng Sig.
! Skagfields að Hnausum, síðast-
liðið föstudagskveld.
Besta meðalið
við veikum maga
Þegar fólki verður ilt af því, sem I
það borðar og fær alt af gas í j
ma'gann og verki eftir hverja mál-
tíð, þá er Risurated Magnesia j
bezta meðalið, eins og reynslan
hefir sýnt. Af þessu meðali batn-
ar manni svo að segja strax og
það sem maður getur fenlgið af
því fyrir bara fáein cents, end-
is engi. Bisurated Magnesia er
meðal, sem á við magakvillum,
en er ekki leysandi. Spyrjið lyf-
salann.
Sjónleikurinn
“Stígur Yfir Fjallið”
verður sýndur í Parish Hall á Gimli, Man., þriðju-
dagskveldið þann 7. þ.m. .
Inngangur fyrir fullorðna 50c. en börn 25c.
Það er lúterska kvenfélagið Framsókn , er fyrir sýn-
ingu leiksins stendur. Vænst eftir mikilli aðsókn.
Point Roberts, Wash.,
5. marz 1931.
Heiðraði ritstjóri :•—
Inn í æfiminningu Jensínu
Björnsson, sem birtist í ellefta
tölublaði Lögbergs, hafa slæðst
eftirfylgjandi villur:
í fyrstu grein ((eleftu línu)
stendur: Séra Markús var son-
ur Þórðar stúdents á Eyri í Seyð-
isfirði, ólavíussonar, ólafssson-
ar lögsagnara á Eyri. Föður-
systir Þórðar var Ingibjörg. —
Þetta ætti að hljóða þannig:
Séra Markús var sonur Þórðar
stúdents ^ Eyri í Seyðisfirði. ól-
afssonar lögsagnara á Eyri. Syst-
ir Þórðar var Ingibjörg, etc.
í byrjun þriðju greinar stend-
ur: Jónína ólst upp, etc.; en
hefði átt að vera: Jensína ólst
upp, etc.
í næst-síðustu grein (í þriðju
Hnu) stendur: Þaðan sézt í suð-
urátt, etc; en átti að vera: Það-
an sézt í suðvesturátt, etc. (Þó
villa þessi virðist ekki stórvægi-
leg, er hún engu síður meinleg,
því í suðurátt er flóinn algjör-
lega hulinn sjónum).
Hlutaðeigendur mælast til, að
smávillur þessar séu leiðréttar.
Yðar einl.
Árni S. Mýrdal.
Mrs.BjörgViolet Isfeld
A. T. C. M.
Pianist and Teacher
666 Alverstone St.
Phone 30292 Winnipeg
Thomas Jewelry Co.
627 Sargent Ave. Winnipeg
Sími; 27 117
Allar tegundir úra seldar lœgsta verði
SömuleiBis
Waterman’s Lindarpennar
CARL THORLAKSON
Úrsmiður
Heimasími: 24 141.
Summer Season Prices
May lst to September 30th, 1931
5 Months Service 12’2 lbs. (laily.
Payable in lull May lltli, 1931 ..
12’/2 Ibs. daily wltli 12'/2 ibs. extra dally
for July and Ausust .................
25 lbs. dally, plaoed in
lce box ....................
$13.50
$16.20
$19.50
net eash
easli
easb
COUPON
BOOKS
2D tlekets—25 Ibs. eaeb...S5.00
8 tiekets—25 Ibs. eacli....S2.00
20 tiekets—50 Ibs. each...S0.65
9 tiekets—50 lbs. each.....$3.00
1405 Portage Ave. Phone 39 500 - 39 217
100 herbergi,
með eða án baðs.
Sanngjarnt
verð.
SEYM0UR H0TEL
Slmi: 28 411
Björt og rúmgöð setustota.
Market og King Street.
C. G. HUTCHISON, eigandi.
Winnipeg, Manitoba.
H0TEL C0R0NA
Cor. Main St. and Notre Dame
("Austan viS Main)
Phone: 22 935
GORDON MURPHY, Mgr.
Þar sem íslendingar mætastl
““‘‘ISLANDS ÞÚSUND ÁR”==r
HÁTÍÐARKANTATA
eftir
BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON
sungið af
The Icelandic Choral Society of Winnipeg
•
Sólóistar:!
Mrs. B. H. Olson, sópranó
Mrs. K. Jóhannesson, mezzo-sópranó
Mr. Sig. Skagfield, tenór
Mr. Paul Bardal, baritón.
Píanisti: Mrs. B. V. Isfeld, A.T.C.M.,
og partur af John Waterhouse string
orchestra spilar undir.
Conductor: Björgvin Guðmundsson,' A.R.C.M.
í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJUNNI
Máudaginn 6. Apríl 1931.
INNGANGUR 50c. Byrjar kl. 8.15.
Þar sem þetta verður að líkindum í síðasta sinn,
sem hátíðarkantatan verður sungin af flokknum,
undir stjórn höfundarins, er vonast eftir mikilli
aðsókn.
TIL SÖLU — Nordheimer pí-
anó, gegn mjög lágu verði. Lyst-
hafendur geta séð hljóðfærið að
694 Victor Street.
íslenska matsöluhúsið
Par sem fslendingar í Winnipeg og
utanbæjarmenn fá sðr máltlðir og
kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjöt
og rúllupylsa á takteinum.
WEVEL CAFE
692 SARGENT AVE.
Síml: 37 464
RANNVEIG JOHNSTON, eigandi.
Visit Banfield’s Spring Sale of
CHESTERFIELD SUITES
We can recommend the new arrivals as the best shown for many years.
Prices to suit every purse and the convenience of our divided payment
will assist you furnish.
You niay trade »iii
your old Fumlturc
New. Phone for an
Appraisal — 8« 6Ö7
The Reliable Home Furnishers”
49Z Main St. Phone 86 666
See our New Spring
Rugs. We have ex-
eeþtlonal Values on.
Salc Now.