Lögberg - 16.04.1931, Side 2

Lögberg - 16.04.1931, Side 2
Bls. 2. LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 16. AFRÍL 1931. Rœða, 8. til að er Skúli Sigfússon, M.L.A., flutt í Manitobaþinginu, apríl, 1931: Meðan vatnsorkumálið er umræðu, vil eg leyfa mér ■segja nokkur orð. Þegar forsætisráðherrann fyr- ir skömmu síðan, flutti sína fjár- málaræðu, skýrði hann hið nýja eða fyrirhugaða| vatnsorku-fyrir- tæki, sem kent er við Dauphin- ána. vatnsins rennur Pine River, sem er ekki sýnd á þeim uppdrætti, sem fyrir hendi er, en sem renn- ur í Cross-vatn. Þetta er vana- lega kölluð stutta leiðin til The Pas. Þessi á yrði líka að vera stífluð. ;Við Grand Rapids eru fossar af náttúrunnar hendi. Þessi staður er fhundfcað Smílur fyrir norðan Dauphin ána. Vatnsork- an þarna hefir verið áætluð 160 þúsund hestafla. Án mikillar fyrirhafnar gæti Winnipegosis-vatn líka verið gert Margir af kjósendum mínum ag vatnsforðabúri orkustöðvanna hugsa mikið um þetta mál, og^ 0g gæti það aukið framleiðslu ihafa biðið mig um álit mitt á raforkunnar og kannske tvöfald- því. Skal eg nú reyna að skýra ag hana, án þess að eiga nokkuð mitt álit á málinu, í sem fæstum orðum, að eg get. 1. Hugmyndin er, að byrja fyrst á því, að stífla Saskatche- wan ána þar sem ihún rennur úr Cedar Lake um Grand Rapids. 2. Að gera skurð eftir Mossy við Manitobavatn, bara með því að stífla Waterhen ána. Meðfrair^ Winnipegosis-vatni er ekki by!gt nema sumstaðar, og víða eru vatnsbakkarnir háir. Vatnsmagnið í þessu vatni gæti ekki verið aukið til muna, en af- Portage flg leiða ána þannig íj renslinu gæti verið breytt frá Winnipegosis-vatnið. Cedar vatn sugri til Norðurs, eins og sjá má og Winnipegosis-vatn eru hér umj 4 uppdrættinum No. C. fet yfir bil jafn há, 831—835 sjávarmál. 3. Næst er að stífla Waterhen ána. Hún er afrennsli úr Winni- pegO'SÍs-vatni í Manitoba-vatn. Þessi á er miög grunn, þegar lágt er í vötnunum. 4. Að gera skurð frá Winnipeg- osis-vatni til Manitobavatns um Meadow Portage. eru mismunandi Þá er að athuga Manitoba- vatn. Þetta vatn liggur lágt, er ekkert stærra en Winnipegosis- vatn, og það er bygð með fram því ðllu, báðum megin. með fram því er mjög hækki það til muna, flæðir það margar mílur inn á landið, jafn- vel einar tuttugu mílur sum- Þessi tvö vötm stagal-; ejns 0g t ^ j j)0g Lake há. Manitoba-, bygðinni. Hér um bil hið sama Mér dylst ekki, að verkfræð- ingurinn, sem uppdrættina hefir gert af þessum fyrirhuguðu orku- stöðvum og því, sem að þeim lýt- ur, hefir hugsað sér að hækka Manitoba-vatn 'um fimm fet að minsta kosti. Allir þeir, sem á uppdráttinn líta, geta strax séð, að hann hefir gert ráð fyidr að stífla hinn svo kallaða Portage læk, en hann kemur ekki til greina, fyr en vatnið hækkar um fimm eða sex fet. Þá fer hann að renna í Assiniboine-ána og or- saka flóðhættu í Rauðárdalnum. Eg ætla mér ekki að gera meira en vert er úr því tjóni, sem af þessu gæti leitt með vatnsflóð- um á umræddu svæði, en tjón- ið gæti numið miljónum dollara. Nú skulum við athuga Grænd Rapids, sem eru hundrað mílur norður af Dauphin-ánni. Að nota þennan stað fyrir orku- stöðvar, mundi verða meir en helmingi ódýrara, heldur en Dauplhin-ár hugmýndin. Þar hefði maður vatnsforðabúr, sem nemur 3,000 fermílum af vötn- um, með því að nota Cedar vatn- Því læra börnin málið að það er fyrir þeim haft. Þá er ég nú aftur heim kom- inn, búinn að vera sex mánuði og hálfan í Winnipeg. Eg þakka ykkur fyrir viðmótið á vetrar- mánuðunum. Eg fór.til þess að skifta um við sjálfan mig, á and- legum næringarefnum, mér til viðsýnis o!g uppbyggingar. Ekkert get eg sagt ykkur um það bezta, sem, við áttum fyrir. En mér varð óvart að gjöra nokk- urn samanburð í þessum efnum, því menn teygjast svo mikið sinn í hverja áttina. Skáldin gróðursetja þrár, marka stefnur og valda miklu um hugs- unarhátt þjóðanna. — Þegar eg var á sjöunda árinu, var mér gefin kvæðabók séra Jóns Þor- lákssonar á bægisá, en faðir minn átti ljóðabók Bjarna amt- Tihorarensens. arangurinn, enn þá sem komið manns Tihorarensens. Daglega er, því eg er auðvitað ekki ,bráð-| las e« eitthvað í þessum bókum þroska, en margt var það sem egj °'« 1 mör« ár Þóttu mér kvæði Jóns heyrði, af mönnum og bókum, af, miklu fallegri, svo eg hefði ekki ræðum og ritum; og seinast á, fen8ist til að skifta á bókunum mánudagskveldið var, sat ég áj En Þá var tekið að ™ja 1 Frónsfundi og heyrði talað um' rökkrinu, eftir Jón Thóroddsen: íslenzkukieryslu Þjóðræknisféla!gs- ins. Þar heyrðust að vísu radd- ir, sem kvörtuðu yfir litlum á- rangri af kenslunni, en það bar “í fögrum dal,' hjá fjalla bláum straumi”, og þetta: “Sortnar þú, ský, suðrinu í” ó.s.frv. Þá kom Friðþjófur Matthíasar og fleira þó sýnilegan eftirlöngun;; vott aðrir um vakandi ettir 'hann; “í skýjum fölleit sól- höfðu mikið að þakka, og talað var um, að 86 en ín sigur varði eftir Steingrím, og fyr var þjóðhátíðin með börn (hefðu notið kenslunnar Í!01111 Því, sem hún leiddi af sér, vetur.. — Tvisvar áður í vetur, ko<min sögunnar, tíu alda öld- heyrði ég börn á samkomu bera in orðin eitt eilífðar smáblóm , fram íslenzk kvæði og það mjög sem hvarf auganu, hugsjóninni, ið og Moose vatnið að norðan, og yel> þó enska hljómblænum Verði,eins dagsbrún í vestri, með vatn er hér um bil 18 fetum lægra!er að segja um St. Ambros og St. en Winnipegosis-vatn. Ætlast er Marks, við' isuðurenda vatnsins. til, að lokur séu í þessum skurði, 1 yfða annars staðar mundi það svo bægt sé að hafa vald á vatns-J flæða inn á landið eina til fimm rennslinu. 1 mílur, ef það væri hækkað um 5. Að dýpka Fairford ána, þar fimm fet. sem hún rennur úr Manitoba-j Uppdrátturinn er að því leyti vatni í St. Martin vatnið. Áin algerlega ófullkominn, að hann rennur eftir klettum, en hún yrði gefur enga hugmynd um það að vera gerð dýpri, ef þessu tjón, sem af því mundi hljótast, ráði væri fylgt. j ag hækka Manitoba-vatn. 6. ' Að stífla Dauphin-ána. — Ef vér gerum ráð fyrir, að Þessi á rennur úr St. Martin-( strand(irnar meðfram Manitoba- vatni $ 'Winnipe!g-vatnið, við Vatni séu 400 mílur, og þrír- Sturgeon Bay. 7. Að gera skurð frá St. Mar- tin vatni til| Winnipeg-vatns. Vegalengdin er bér um bil fimtán mílur, þangað sem orkustöðvarn- ar eiga að vera. 8. Að stífla iPörtage Creek, frá Manitoba-vatni til Assiniboine- árinnar, til að varna vatnsflóðum í Winnipeg og Rauðárdalnum. í þessu sambandi mætti eg geta þess, að Manitoba-vatn er 817 fet yfir sjávarmál, en Winnipeg- vatn 714 fet yfir sjávarmál. Hallinn á Partage Creek frá Manitoba-vatni til árinnar, er hér um bil 40 fet. Þessi hugmynd er framkvæm- anleg og gæti vel hepnast, hvað vatnsaflið snertir, því það yrði nægilegt, sumar og vetur. Mani- toba-vatn yrði forðabúr fyrir vatnið og 90 til 100 feta, halla mætti fá, með þessu móti, til þess staðar, þar sem orkustöðvarnar eru fyrirhugaðar. Viðvíkjandi hinu, hve heppl- legt þetta væri, vildi eg gera nokkrar athugasemdir og láta í ljós mína eigin skoðun, því legu vatnanna og ánna, sem hér um að ræða, þekki eg eins vel eins og við þekkjum sjálft þing- búsið. Eg vil líka taka fram nokkrar ástæður fyrir því, að eg álít að þetta fyrirtæki mundi verða of kostnaðarsamt og ekki hagkvæmt. Vér skulum nú athuga þetta nokkru nánar og bera saman þann uppdrátt, sem eg hefi verið að lýsa, o!g annan frá vatnsorku- deildinni. Vér skulum byrja við Moose-vatnið. Þettá vatn er tengt við Cedarvatn með stuttri á, eða læk, og er hér um bil á sömu hæð. Úr norðaustur horni fjórðu hlutar sé bygt land, og að vatnið flæði að meðaltali fjórar mílur inn á landið, þá mundi vatnsflóðið ná yfir 1,200 fermíl- ur af landi, með byggingum og mörgum öðrum umbótum. Þetta snerti líka Portage Slétturnar norðanverðar, sem eru taldar einjhver Jbezti ‘hllutinn ,af Mani- toba. Vér höfum haft reynslu af þessu, einu sinni minsta kosti. Það var árið 1901. Það ár flæddi Saskatcehwan-áin inn í Winni- pegosis-vatn og það aftur inn í Manitoiba-vatn. HLinn 11. júnií hækkaði Manitoba-vatn um þrjú fet á 24 klukkustundum, og vatn- ið flæddi yfir engjar o!g víða inn í búsin. Það bar líka á þessu næsta ár, ög það var ekki fyr en eftir þrjú ár, að vatnið var komið í samt lag. Þetta var ástæðan til þess, að bændurnir í þessum bygðum fóru fram á það við sam- bandsstjórnina, að ráðin væri bót á þessu, með því að gera Fair- ford-ána dýpri, og ^r mörgum yðar kunnugt um það. Eftir þvi sem Indíánar segja, sem þarna erj voru áður en hvítir menn komu, er þetta ekki í fyrsta sinn, sem Manitobavatn hefir flætt yfir landið. Af þeim ástæðum, sem eg nú hefi tekið fram, held ég ekki, að þessi hugmynd sé heppileg, hvað Manitoba-vatn snertir. Eg skal ekki reyna að gera neina áætlun um, hve mikill skaði gæti af þessu hlotist fyrir bændurna á þessu svæði. Eg hefi ekki einu sinni minst á St. Martin bygðina, sem mundi a.lveg) eyðileggjast. Ekkert hefi eg heldur sagt um skurði og vegi, tilheyrandi ýms-J Winnipegosis-vatnið að sunnan. Þessi vötn legðu til nægilegt Landiðj vatnsmagn, alt árið. Vatnorkan lágt o!g yrði væntanlega rétt eins mikil, og hallinn 15 til 18 fetum meiri, allur í einu lagi. Alt þetta mikla verk, ígáeti þá verið sparað, að undanteknu því, að stífla Pine- ána 0g gera skurð, eins og sýnt er á Dauphin uppdrættinum No. 9. Mér þykir sennilegt, að marg- ir af kjósendunum muni komast að þeirri niðurstöðu, að stjórnin sé að reyna að draga athygli al- mennings frá sínum fyrri gerð- um í vatnsorku-málinu, með þessari nýju hugmynd. Eg vil leyfa mér að vekja at- hygli stjórnarinnar á því, hvort ekki sé heppilegt, að le!ggja raf- leiðsluvírana meðfram þjóðvegun- um, að svo miklu leyti, sem því verður við komið. Ef vér í fram- tíðinni höfum svo að segja tak- markalausa raforku, þá væri það kannske heppilegt, að lýsa aðal keyrsluvegina og fækka þannig hinum alt of mörgu slysum, sem á þeim verða. ekki alveg varist. Mér finst það tár auðmýktarinnar að farangri, óhugsandi, að börnum sé kent að 111 að Þyrja með, til að vökva lesa vel upp kvæði til verðlauna, með eilífðarþroska skilyrðin. Og og að ekki hafi á sama tíma ver-1 litIu seinna áskorun til þjóðar- ið ‘séð um, að barnið skildi vel innar um að öndurspegla guð í orðin og efni kvæðisins. Hins-j hugarfarinu, eins og daggartárið vegar lít e!g svo á, að ekkert barn.j ber með ser bHðmynd sólarinnar. sem keppir til verðlauna og með' 'heti viljandi bent til feg- löngum tíma og mikilli fyrirhöfnj urðar> vizku og kærleikshæðar gert sér von um verðlaun ogj skáldanna, því það er orðið glaðst í þeirri tilhugsun meðj meira 1 moð að Wsia Þeim ettir sjálfu sér, að ekkert slíkt barn ^’1 heimspekihæðanna. Að síð- megi fara viðurkeningarlaust ustu Þ° ekki sízt, vil eg benda heim, þó ekki fái þau öll verð- launin. Á fundi þessum hafði Páll S. á ávísun séra Valdimars Briem á náttúruna. til vitnis um guð, lífsins og máttarins stjórnarvald. Yfirsjón Yfirsjón var það, að spyrja hann Magnús á Storð þessarar ömur- legu spurningar í opinberu blaði. Þvílíkt hneyksli. Eg ætti að biðja hann velvirðingar á því. En verra var samt, að hann þurfti að seilast um öxl til að svara. Eg held mér sé óhætt að lofa Magnúsi því, að spyrja hann ekki fleiri spurninga En nú ætla ég að taka hann á íhælkrók og bragði og se!gja honum til synd- anna. Hann sleppir því úr þætti Ól- afs ólafssonar, að hann hafi ver- ið tvígiftur. Fyrri kona hans hét Guðrún Gestsdóttir; með henni átti hann dóttur, er María heitir, mjög vel gefna konu, fyrir mörg- um árum gift Þorláki Níelsson. — Þáttur iSigurðar Guðmundsson- ar: Jósef faðir Ingveldar frá Auðunnarstöðum í Víðidal, var sonur Jósafats á Stóru-Ásgeirsá, en ekki Tómasar. Kona Jósefs hét Hólmfríður, en er ekki nefnd í þættinum. Helga og Jósefína voru einnig þeirra dætur. R. J. Davíðson. Pálsson fyrirlestur um kvæði^ E* «eri Það ekki síður vegna þess, Davíðs í Fagraskógi, o!g fórst að Þegar nú á dögum er talað honum það prýðilega vel. Öllum,1 mikið um ská!d, þá minnist eng- sem á hlýða, er það hjálp til á-| inn’ SVQ e& hafi orðið var við, á nægjulegra umhugsunarefna og V. B. Og hepnaðist engum bet- varanlegrar gleði, að heyra falleg ! ur en honum, að lýsa á léttu máli kvæði vel útskýrð, og þegar !góð, Þeim dvalarhæðum, sem hann skáld standa að baki kvæðanna ' undi bezt k Hér er ávísun Valdi- þá er yrkisefnið áreiðanlega eft- mars á náttúruna: Ein bók er til af fróðleik full, með fagurt letur, skýrt sem gull. Og ágæt bók í alla staði, með eitthvað 'gott á hverju blaði. irsóknarvert á einhvern hátt, og þá eftirsóknarverðast, þegar skáldinu er erfiðast að skýra hugsanir siínar í íljóði, því þá er það að leitast við að lýsa fyrirbrigðum á sjald- förnum leiðum, og það er hverj- um manni andleg gildishækkun, að geta orðið meðeigandi slíkra hugsjóna, því á langseildustu leiðum eru skáldin innblásin, ef þau eru kærleiksrík til 'guðs og manna. Voru ekki spámennirnir inn- blásin skáld? Var það ekki af kærleikanum, sannfæringunni og traustinu til guðs, og hins vegar umhugsunin ium ástand mann- anna, að þeir sáu að guð af vís- dómi sínum mundi senda Krist í heiminn, senda fyrirmynd, leið- toga, frelsara, þann, er væri mönnunum vegurinn, sannleikur- inn og lífið? Svo langsýnir urðu spámennirnir, af ást o!g trausti til guðs, að þeir sáu fyrirfram ákveðið ráð og vilja föðursins. En svo skýrðist þetta seinna, peg- ar Jesús sjálfur sagði: “Eg er ekkert af sjálfum mér.” Spá- mennirnir og skáldin eru ekki aðstoðarlaus, ef kærleikurinn Hvort sýnst þér ei stíllinn stór: hinn stirndi himinn, jörð og sjór? Og smátt er letrið líka stundum hin litlu blóm á frjófum grund- um. Þar markt er kvæði glatt og gott, um góðan höfund alt ber vott. Og þar er fjöldi af fögrum myndum, af fossum. skógum, gjám og tindum. Les glaður þessa feóðu bók, sem guð á himnum saman tók. iSú bók er opin alla daga, og innda^Jasta skemtisaga. Þetta er fagurt 0g ljóst, veldur engum tvímælum. Fr. Guðmundsson. °g vel, að við komust að þeirri nið- urðstöðu ásamt Dr. Brandson, að ísland sé á batavegi, honum hröð- um, upp úr kuldahrolli aldanna og áþján örlaganna, heilt heilsu, og eiga langa og sólríka æfi fyrir höndum. — Hjartans þökk, Dr. Brandson, gjöldum vér þér öll fyrir kom- una, bæði fólkið og kvenfélagið. Einn af viðstöddum. Miðvikudagskveldið þ. 8. apríl s. 1., komu vinir 0g vandamenn hjónanna, Mr. Siígurðar J. Landy og konu hans Sigríðar Mgnús- dóttur, isaman í samkomuhúsi Austurbygðarinnar í Arigyle, til þess að eiga með þeim glaða stund, er þau eru að flytja sig af búgarðinumf til Glentooro. — Sigurður nam þarna land fyrir 48 árum síðan, og hefir risna og myndarskapur jafnan fylgt staðnum síðan. Hver ítök þau hjón ei!ga í hjörtum bygðarbúa, sást glögt þetta kveld, því á ann- að hundrað manns sátu boðið og neyttu myndarlegra veitinga fram reiddra af konum bygðarinnar og hlýddu á hugljúfa skemtiskrá, sem bæði yngri og eldri tóku þátt í. — Forseti Fríkirkjusafnaðar stýrði 'boðinu og bauð gesti og heiðurs!gesti velkomna. Séra E. H. Fáfnis talaði fáeinorð til Landy’s hjónanna og minst starfs þess, er þau hefðu fram lagt til sögu toygðarinnar og þroskalífs, og hve sanna þökk við vildum nú gjalda þeim fyrir það alt Að síðustu afhenti forseti safn- aðarins, Mr. Axel Sigmar, heið- ursgestunum blómavasa úr silfri, með áletrun til mlnningar um 48 ára samvinnu. Fylgdu gjöfinni árnaðaróskir safnaðarfólksins og allra vina, ásamt þökk fyrir alt starf þeirra. Mælti Sigurður síðan fáein hu'gnæm þakkarorð fyrir hönd konu sinnar og sín, og sagðist aldrei myndi gleyma þessari stund. Þegar veitingum var lokið, skeggræddu menn um landsins gagn og nauðsynjar og kvöddu þar næst heiðursgestina, og bar öllum saman um, að stundin hefði verið ánægjuleg og þeim lík, er hún var helguð. Viðstaddur. Frá Argyle Gestur Hvað á þetta að þýða? Það er fluga í bollanum. — Það kemur mér ekki við. Eg um sveitarfélögum, sem yrðu að geng hér um, beina, en er ekki Við erum ekki ihávaðafólk, hér í Argyle, en engu að síður heldur straumur tímans áfram með sín- um viðburðum; og hver og einn ríkir í þeim, og vér hinir lærum markar sér viðburðina sem dýr- málið, af því það er fyrir okkuri mæta> ega eigi, eftir gildi þeirra Moose-i verða gerðir að nýju. spákona. MACDONALD'S Fitte Gut Bezta tóbak í heimi fyrir þá, aei búa til sína eigin vindlinga. HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM Z79 haft. Vér höfum í öl'lum skilningi gagn af hugsjónum skáldanna, en lærum að sjálfsölgðu að þekkja mikinn mun á þeim. Sum skáld yrkja í kærleiksleysi, fyrir Iguði og mönnum, eftir því sem þau eru algengust skilin. En ef þau eru langsæ og háfleyg, þá er vára- samt að dæma þau hart. Þeim er líka léður styrkur í ákveðnum tilgangi. >— Davíð í Fagraskógi stendur vel að vígi sem skáld. Hann er af góðu bergi brotinn; afar hans, séra Stefán Árnason á Hálsi í Fnjóskadal, og séra Davíð Guðmundsson á Reistará eða Hofi « á Árskógsströnd, voru báðir gáfu- menn; æskuheimili hans höfð- ingjasetur, faðir hans alþingis- maður, hann vel uppalinn í kristn- um siðum, við ákjósanlegustu heimilisreglur, og hér til og með háskólagenginn maður. — Mér þótti ekki mikið varið í Svörtu fjaðrirnad hans Davíðs, en í þeim kvæðum liggur þó æf- intýra-eftirlöngun æskunnar, sem æfir æskuflugið. Seinni tíðar kvæði Davíðs eru mör!g skínandi falleg, ekki sízt þegar P. S. Páls- son útlistar þau; en það fanst mér að þau jafnist þó ekki á við Frá íslandi Reykjavík, 4. febr. 1931 Samkvæmt skýrslu Verzlun- artíðinda hefir meðalverð á mat- vörum hjá heildsölufirmum í Reykjavík, farið talsvert mikiðj lækkandi eftir því sem á leið| síðastliðið ár. Rúgmjöl kostaði t. d. í janúar 28.72, en 20.15 í des- ember, hveiti no. 1 46.30 í janú- ar, en 33.75 í des., hrísgrjón 40.20 í jan. en 36.65 í des., hvítasykur höggvinn 57.20 í janúar en 47.90 í des., og óbrent kaffi 248.75 í janúar en 190.00 í desember. — Þrátt fyrir þetta Iækkaði smá- söluverð innanjlands lítið sam- kvæmt hagskýrslunum. — Lögr 1 Mikley—“Tárin” Samkoma var haldin í Mikley þann (21. marzmánaðar, laugar- da'g. Léku Mikleyingar leikrit- ið “Tárin”, eftir Pál J. Árdal. — Leikur þessi er í samræmi við það, sem bindindismenn ræða löngum um og vilja sýna og sanna. Leikurinn sýnir hvernig menn, með því að taka fyrsta staupið. leiðast út í að drekka tvö, þrjú, fjögur, fimm og síðast ótakmark- að, verða drykkjusvín, drekka út allar sínar eigur, verða allslaus- ir og fara síðast að stela, bæði víni og hverju sem er, til þess að geta náð í sopann 0g svalað ástríðum sínum. Höfundur rits- ins sýnir átakanlega, hve erfitt er að snúa aftur, eftir að hafa farið langt út á drykkjúbrautina. Sumir fyrirfara sér út úr vand- ræðunum. — Að eins einn at fimm mönnum, sem höfundurinn leiðir fram á sjónarsviðið, snýr aftur, eftir að hafa eytt öllum eignum sínum og hlaupið frá konu og barni. Hann kemur inn í hús sitt um nótt, til þess að lit' ast um í síðasta sinni, og heyrir barn sitt tala upp úr svefninum og biðja fyrir pabba, og rekát alt í einu á konu sína, sem hefir þau áhrif á hann, að hann sezt að aftur, hættir drykkjuskap, og verður hamingjusamur það sem eftir er æfi. Það eru miklir erfiðleikar á þvi að leika úti í isveitum og ekki sízt 1 Mikley, þar sem menn verða oft að keyra 10 mílur á ís á æf' ingar og til baka aftur sömu nótt. Menn búast ekki við eins ‘miklu’ eins og þar, sem heima- tökin sýnast hæg, svo sem í borg- um, bæjum og þorpum; en e!g hefi aldrei séð toetur leikið yfirleitt, en í Mikley, laugardagskvöldið, sem eg var þar. Fólkið lék a- gætlega, og varð því skemtunin hin bezta, þótt alvarlegt væri efn- ið Það leyndi sér ekki, að leik- endur skildu verkefni sitt og lögðu si!g frafh um að gera eins vel og þeim var unt. Það er ljóst, að þessi leikur er betra innlegg en flest annað, sem bindindismenn gætu haft á boð- stólum í ræðuformi til þess að útbreiða málefni sitt, og þvi varla hætt við að ekki yrði góð aðsókn að leiknum, hvar sem hann væri leikinn. Sjálfur álít eg þeirri kvöldstund vel varið, sem eytt væri við að sjá og heyra Mikleyjar-fólk leika “Tárin.”, og leyfi eg mér því, að mæla með því og hvetja yngri og eldri ti1 þess að sækja þennan leik, hvar helzt sem hann yrði leikinn, og vona eg að ýmsir verði mér sam- dóma í þessu efni, eftir að hafa séð “Tárið”. Jóhannes Eiríksson. —Eg vil fá bílstjóra, sem er að- gætinn og varkár og á aldrei neitt á hættunni. —Þá er ég maðurinn. Get ég fengið kaupið mitt fyrirfram? Innbrotsþjófur Nú hefi ég haft mig allan við í margar nætur til að gleðja drenginn á afmæli hans> en svo hefir hann ekki neitt gam- an af neinu þessu. fyrir hann sjálfan. Enda þótt nokkuð sé fráliðið, fyrnist alls ekki yíir einn viðburð- inn, sem varð með okkur, þegar Dr. Brandson kom til okkar. Kven- félagið í Frelsissöfnuði hafði lengi óskað þess, að hann gæti heimsóit bygðina og sagt og sýnt okkur ísland eins og hann sá það. — Þetta varð 7. marz s. 1. Snjórinn var horfinn hér, sem aldrei hafði þó mikill verið, og hver sem kom- ast mátti og íslandi unni, sótti nú í þetta sinn að stærstu kirkj- unni í sveitinni, og nær því fyltu sætin. Enginn varð fyrir von- brigðum. Nei, öðru nær; mynd-l irnar ágætar, toæði hreyfimynd- irnar og skulggamyndirnar. Lifð- um við nú yfir aftur beztu stund- irnar á Islandi, en auk þess lifð- um við tímana eins og þein eru nú á hinu unga, upprísandi og fram- fararíka íslandi, þar sem þjóð og land og náttúra skapa hróð- ur, standa mun “óbrotgjarn 1 Bragatúni.” Dr. Brandson, sem við þekkj- um toezt af því, hvé vel hann leik- ur hnífseggjum, eins og forfeð- ur hans sverðseggjum, sýndi oss o!g gagnrýndi ástand íslenzku þjóðarinnar í ræðum sínum avo wmw 1 1 I 1 1 í THC DOMINION BLSINCSS COLLCGC —on the Mall For over twenty years our business has been to impart to young men and women a thorough, practical business training. Our courses of study are arranged with the view of developing initiative and greater business capacity, as well as to enable the student to master all details of modern business. The evidence that we have suoceeded in all this is to be found in almost every office of consequence, not only in Winnipeg, but throughout the West, and even beyond our own country. Among our most brilliant students we have always counted a representative of the Icelandic race. Their power of application and love of leaming make their task easy. In our large new building we have greater facilities than ever. The Dominion is really the logical place for a business training. Come and join us. Your fellow students will be from the better class of homes. This will assure you of a happy, as well as profitable, student life. Hcadquarters: TCIE MIALL Branches: ELMWOOD and 8T.JAME8 mmm 1

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.