Lögberg - 16.04.1931, Side 8

Lögberg - 16.04.1931, Side 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAG 16. APRÍL 1931. Rpbin Rdpíd STAKA. Brimið svellur, brotnar strönd, bátnum ógnir granda. —Það er eins og himnesk hönd hjálpi í þyngstum vanda. Bezt vegna ponnu-þurksins Úr bœnum Skógræktarfél. ‘Vínlandsblóm’ stofnar til myndasýnin!gar í St. James Hall að kveldi þess 27. þ. m. Mr. Björn Magnússon flytur þar erindi um veiðimensku. SÖN GSAMKOMUR. | | Hr. Sig. Skagfield tenórsöngvari, í { syngur að Oak Point, Man., þann^Rev. Reed framkvæmdi hjónavígsl- Á þriðjudaginn þann 31. marz síðastliðinn, voru gefin saman í hjónaband þau Emma Margrét Olson, dóttir Mr. og Mrs. B. B. Olson, Gimli, Man., og Mr. Owen Ellinthorpe héðan úr borginni. Veitið Athygli! Scjiolarships við beztu verzlunarskóla Vestur- landsins, fást keypt nú þegar á Skrifstofu Lög- bergs. Leitið upplýsinga sem allra fyrst, annað- hvort munnlega eða bréflega.. Það borgar sig. | Séra Rúnólfur Marteinsson fór j vestur til Vatnabygðanna í Sas- j katchewan, um páskaleytið, eins I og !getið var um hér í blaðinu að | til stæði. í þeim stóru íslenzku bygðum er nú sem stendur eng- , * , ,, -1 24. þ.m., en a Lundar þann 25.'una í Central Congregational , , . . , , Dr. Tweed verður staddur í F , , i. . , . . _ ,,, , . ... i ínn íslenzkur prestur. Á paska- . , ._ , „. , , | Báðar fara samkomur þessar kirkjunm. Framtiðarheimih ungu1 , . ,_, ,,. Arborg, miðvikudag og fimtudag, I daginn predikaðr sera Runolfur , 00 00 . - * fram að kve dinu. Aðgangur 50c. hjonanna verður að 603 Home' , , * .... þann 22 og 23. þessa manaðar. “ , ... , „ . á þessum stoðum: Elfros, Wyn Gera má ráð fyrir husfylh a bað- Street. Hinn 6. þ.pi. andaðist í Wyn-^ um stöðum. Herra Gunnar Er- yrad, Sask., ófeigur Gunnlaugs- lendsson við hljóðfærið. son, 77 ára að aldri. yard og Kandahar, og á annan i Svíar hér í borg efna til söng- Páskum prédikaði hann í Mozart samkomu í sænsku lútersku kirkj- 0&_Leslie. Alstaðar voru guðs- Meðal gesta í borginni í síð-' unni- cor- L°San °% Fountain á ÞJónustur þessar mjög vel sóttar. ' ^ ‘ . fimtudavskvöldið bann 23 b m I Einnig iarðsöpg séra Rúnólfur Kvenfélagsfundur í da!g, fimtu- ustu viku, voru þeir, Mr. Bjarni umiuaagsKvoiaio pann zá. p. m. 6 „ . . , , _ „ ,, |m, 0 r T w kl 8 30 Svnc-ur bar hr Siirurður PrJar manneskjur 1 pessum bygo- dag. kl. 3, í fundarsal Fyrstu lút-1 Tómasson fra Langruth, Man., Kl- ^yngur par nr. oigurour ** J F ersku kirkju I Mr. H. B. Grímson, Mountain, N. Skagfield með aðstoð Miss Freda um, Sem dou um þetta leyti. ______ I Dak., og Mr. Gunnlaugur Martin,' simonson- Aðgöngumiðar til sölu iMrs. Thorunni Paulson, sem fyr Mrs. Guðlaug Jóhannesson, fráj Hnausa, Man. |á skrifstofum Lögbergs og Heims-! hefir venð »etlð um her 1 blað- Baldur, Man., hefir verið stödd í ------ I kringlu. Kosta 50c. borginni vikutíma. Hún fór heim- leiðis á þriðjudaginn. Séra Júhann 'Bjarnason mess-; ar væntanlega í Gimli prestakall- * inu; Eirík Jónas Inge, son Mr. o!g Mrs. Inge, Foam Lake, 21 árs að aldri, dáinn 29. marz, jarð Föstudagínn, 10. íþ. m., voru inu, sunnudaginn þann 9. apríl,1 Þau Oscar Larus Freeman frá' settur 4- aPríl> °S harn Mr. og Til leigu stofa og svefn-1 a þeim stöðum, er hér segir: 1 Piney, Man., og ungfrú Pauline Mrs- Fnðriks Bardal, Leslie, herbergi, á fyrsta gólfi. Aðgang- gamalmenna heimilinu Betel, kl. Josephine Bjarnason frá Árborg, | jaröseff 7. apríl. Voru jarðarfar- ur að stó, ef óskað er, að 1004 9.30 f. h. í kirkju Víðinessafn- »efin saman í hjónaband af séraj lrnar fjolsóttar mjög. Sherburn Str. aðar kl. 2 e. h., og í kirkju Gimli- RunóIfi Marteinssyni, að 493: Alstaðar var séra Rúnólfi Mar- safnaðar kl. 8 e. h. (ensk messa)j LiPton St. Heimili þeirra verður, temssyni ágætlega tekið, og má Dr. A. V. Johnson, tannlækn ir, verður í Riverton á þriðjudag- inn og miðvikuda!ginn í næstu viku, 21. og 22. apríl. Mr. B. G. Thorvaldson og Mr. Sigurður Anderson frá Piney, Man., voru staddir í borginni á þriðjudaginn. Fólk er beðið að styðja að því, 1 Winnipeg að sem flestir fái að vita. óhætt fullyrða að fólkinu þótti mjög vænt um komu hans. Hann Gunnlaugur Davíðsson, 63 ára kom 'heim um miðja vikuna sem Eins og vant er, verður sumri að aldri- andaðist í almenna spít-j leið- fagnað með samkomu í Fyrstu alanum hér 1 horKinni- hinn 4L ----------- lútersku kirkju, á sumardaginn *>• m’ Hann kom fil Canada fH e , 1 nr>„n„ , 1 OQ V,™ Mn áx„r ir 40 arum °s hefir jafnan síðan -3panarkonungur leggur fyrsta, 23. þ.m. Nú eins og áður stendur kvenfélag safnaðarins búið 1 *rend við Baldur’ Man’ fyrir samkomunni og skemti- Líkið var sent tjl Baldur tU skráin, sem auglýst er á öðrum Krettrunai Mrs. Sveinn Kristjánsson frá stað j þessu blaði, ber það með Elfros, Sask., sem ver^ð hefir hér sél.( að til hennar hefir verið í borginni siðan móðir hennar,! mjög Vel vandað. Hinar rausnar- Mrs. Ingibjörg Gpodman, dó, fór, le!gu veitingar kvenfél. þekkja . , , heimleiðis á miðvikudagskveldið1 allir. __ Inngangur a6 þessari velzlusalnum a Broadway, fimtu-| p0rtúgal. Lýðveldi hefir þegar 1 síðustu viku. skemtun verður ekki seldur, að- ,d,a^V°.ld f°* ap,rl1' B.f,ðUri verið stofnað í landinu og heitir Karlmanna klúbbur Fyrsta lút- erska safnaðar er að imdirbúa veizlu, sem halda á í Piccardy, burtu niður völd Alfonso XIII., Spánarkonungur, lagði niður konungstignina hinn 14 þ.m. og segja fréttir frá Spáni, að hann muni þegar fara landinu, líklefea til ur Siðastliðið laugardagskvöld komu úr íslandsför, Mr. og Mrs. Guðmundur Christie frá Gimli, Man., ásamt fóstursyni. Enn- fremur Mr. Thor. Brand og Mr. Þórir Jakobsson. Wf) e JMarltioroua}) WINNIPKG, MAN. Eitt allra flnaata hótelið niðri I borginni, þar sem mest er um verzlun, skemtanir og leikhús. Sérstakar máltiðir fyrir konur 50c Beztu máltíðir í borginni fyrir busincðs menn bOe öil afgreiðsla fyrsta flokks F. J. FALL, Framkvæmdarstjðri. eins leitað samskota, og allir eru jafn-vtelkomnir. íslendingar í Winnipeg fylla æfinlega klrkjuna klúbburinn þangað konum öllum og körlum, er v Fyrsta lúterskaj sá Niceto Alcata Zamora, sem þar söfnuði standa. Nánar verður er aðal leiðt°ginn- Kosningar á sumardaginn fyrsta, og mun vafalaust enn verða. svo frá þessu skýrt í næsta blaði. fóru fram á Spáni á sunnudag- inn var, og varð lýðveldisflokk- l Mrs< Kristín María Jónína Ól-, urinn þar f algerðum meiri hluta. •, , e 7~ * , • * afsson, andaðist hinn 8. þ.m. að Voru kröfur þjóðarinnar um lýð- Eg vil eyfa U1®r, að VCkf vat; heim111 dóttur sinnar, Mrs. S. W.j veldi orðnar ,svo háværar, að' beindust, fer hann líkum orðum. Eínræðismennirnir gagnrýndir Meðal minningabóka þeirra, sem birzt hafa frá þeim, sem voru leiðtogar þjóðanna á átríðsárun- um, er bók Sforza greifa ein af þeim skemtilgeoistu. Hún kom út í vetur. Sforza var um eitt skeið^ utanríkissráðherra ítala og á- hrifamikill maður, en seinna and-j stæðingur Mussolini. Minninfearj hans eru persónuleg frásögn um, ýmsa helztu menn álfunnar um ófriðarleitið. Sforza er aindstæðingur allra þeirra einræðistilhaeiginga,* sem komið hafa fram síðan heimsstyrj- öldinni lauk. Fýrir einræðis- mönnum fer alt af illa, segir hann, af því að þeir neyðast til þess að sýnast en vera ekki, af því að stjórnmála framkvæmdir þeirra verða yfirborgslegar og þeir verða að leita hégómlegrar frægðar og álits. Þeir verða að reyna að láta frægðina koma í frelsisins stað. Af einræðis- mönnum er Mustafa Kemal í Tyrklandi sá eini, sem Sforza fer viðurkenningaroðum um og álít- ur að hepnast kunni ýms störf sín, enda hafi hann farið aðrar leiðir en félag^r hans í einræð- inu. Úr Pilsudski í Póllandi ger- ir hann ekki mikið, segir að helzt einkenni hann /hroki lágaðals- mannsins, sem ekki geti trúað því, að þigræðisbundnir stjórn- málamenn geti verið jafninfejar sínir. Stalin í Rússlandi segir hann að sé kaldranalegur og ruddalegur Georgiumaður og hversdagslegur harðstjóri. En síztur allra einræðismanna sefeir hann samt að Mussolini sé, þekk- ingarlítill yfirborðsmaður og braskari í hagsmunum og ástandi leiðtogana, sem í einræðisáttina ^g I. a ra hlutaðe^enda á ÞV1> Melsted, 673 Bannatyne Ave. hér, konungurinn mun hafa litið svo að gjold til kirkjufelagsins, hafa j borginni. Hún var 86 ára að á> að gkki yæri um anað að gera> a þessu fjárhagsari borgast tolu- aldri. Kom til þeSga lands 1887.! en að ]eggja niður konungdóm. vert seinna, en vanalega og Mann sinn> ólaf ólafsson, frá inn ef forðaat skyldi bor<gara minna fe komið inn i sjoði fe- Sveinsstöðum, misti hún 1897.' stríð j landinu lagsins. Er hér sérstaklega átt Skömmu síðar mun hún hafa far-| ' heimatrúboðssjóðinn, við heimatrúboðssjóðinn, sem ið til Mr. og Mrs s. W. Melsted ekki hefir, ni* sem stendur, nægi- og var hjá þeim alt af síðan. legt fé fyrir hendi til að mæta og naut þar einstakrar um- ákveðnum útgjöMum. Mér dylst hyggjUSe,ni og ástuðar. Auk hundrað 6má fiskibatar við Koreu. ekki, ao þetta stafar af hinum o- Mrs. Melsted, átti Mrs. Ólafs-, , , ... . . , , vanalega örðugu fjárhagsástæð- son tvo born á lífi( frú SigríðiJstrendur og 125 ls imenn ru n' um almennings. Hins vegar er eg konu Sigurjóns Jónssonar læknis uðu’ eftir því sem þess fullviss, að söfnuðirnir, og { .Eyjafirði á íslandi, og Benedikt fra Tokio, Japan, skýrir frá. aðrir vinir kirkjufélagsins, vilji (Percy), ólafsson, ljósmynda- j ------------ úr þessu bæta eins og þeir bezt smið j Edmonton, Alta. Jarðar-j geta, þegar þeir nú vita, að pen- forin for fram frá heimilinu hinn^ Stórkoátlegir skiptapar Hinn 10. þ. mánaðar fórust um Island og Lithaugaland. inganna er brýn þörf. Eg efa jq. þ.m. alls ekki, að úr þessu verður bætt, | Eftirfarandi tilkynning hefir FB. borist til birtingar frá ráðu- af vinum kirkjufélagsins, eftir Þriðjudaginn þ. 7. apríl, lézt neyti °fe forsætisráðh. Milli Is beztu föngum ofe eins fljótt eins við Mozart> Sask. öldungurinn! lands og Lithaugalands hefir ver- og ástæður leyfa. | Árni Sigurðsson, hjá syni sínum' lð feerður verzlunarsamningur, Finnur Johnson, féh. k.fél. póröi, sem þar er búandi. Hann'er fytelr meginreglunni um beztu Box 3115 , Winnipeg, Man. 0 BÖRN! Sex ástæður fyrir því að þér ættuð að drekka eingöng’u “MODERN DAIRY MILK” (Gerilsneydd) 1. Aðferð vor við að hreinsa mjólkina eyðir algerlega öllum bakterium og skaðlegum gerlum. 2. Ein mörk af ‘ ‘ MODERN DAIRY MILK” hefir næringargildi á við þrjú egg. 3. “MODERN DAIRY MILK” er með afbrigÖum auðug af holdgjafa efnunum “A” og “B”. 4. Hver drðngnr og stúlka ætti að drekka pott af “MODERN DAIY MILK” daglega og safna lífs- orku. 5. Prófessor Kenwood frá London University mælir með fulkomnum myndugleika, með gerilsneyddri mjólk. AÐVÖRUN! Mjólk, sem ekki er gerilsneydd, er á- reiðanlega hættuleg. í.henni eru ótölulegar þúsund- ir af hættulegum gerlum. MODERN DAIRV LTD. CANADA’S MOST UP-TO-DATE CREAMERY Phone 201 101 6. var jarðsunfeinn af séra Sife. S. Christophersyni, þ. 10. s.m. í graf- reit bygðarinnar. Fylgdi honum allmargt fólk til grafar. kjör í viðskiftum ríkjanna. — Samningur þessi, er kemur í stað bráðabirgðasamkomulags um þess efni, gengur í gildi þ. 3. apríl HlliHIII!! Árni sálugi var merkismaður á Þ- á. — Vísir. margan 'hátt; bókfús og fróður um marga hluti. Gætti hann ýmsra vandasamra starfa á ís- landi, og þótti það farast vel að öllu. Fluttist til þessa lands árið 1,892, ásamt konu sinni, Kristjönu Stefánsdóttur, og börn um þeirra, o!g dvaldi í Norður Dakota og Morden í Manitoba áður en hann kom til Saskatche- wan. Konu sína misti Árni fyr ir nokkrum árura. Lætur hann eftir sig fimm börn uppkomin. Þau eru: Sveinn, vinnur við skrifstofustörf hjá Bandaríkja- stjórpinni; Andrés, verzlunar- maður við Winnipegosis; Þórð- ur, búsetur við Mozart; Gunn- laufeurð við Clair, Sask., og Rann- veig Stefanía, gift Jónasi Þórð- arsyni við Elfros. Hann segir t. d. um Lenin, að í ritum hans sé ógerningur að finna nokkra blaðsíðu, þar sem finnist hjartsláttur mikillar sálar eða nokkur snefill af frumleferi dóm- greind og Sforza hefir það eft- ir IKrassin, að hann bafi sagt svo um Lenin, að hann hafi orð- 'ið barnalegur, þegar hann reyndi að verða frumlegur. En hann var viljasterkur ofstækismaður og á því lifði hann. Sforza lýsir einnig mörgum öðrum stjórnmálamönnum sein- ustu ára, t.d. helztu ensku stjórn- málamönnunum, sem hann þekk- ir persónulega. Fyrir þá, sem gaman hafa af slíkum mannlýs- infeum, er bókin 'hin skemtileg- asta. — Lögr. Spilabankinn í Monte Carlo Spilabankinn í Monte Carlo er ein af miðstöðvum samkomulífs- ins í veröldinni. Þar er auður og allsnægtir, glaumur og gleði og miljónir og aftur miljónir velta þar í ýmsum fjárhættuspilum, sem oft lýkur með sorg og skelf- ingu og margur maðurinn hefir genfeið þar í sjóinn eða skotið sig eftir að hafa glatað aleigu sinni í spilavítinu. Monte Carlo er glæsilegur bær á mjög fögr- um stað við Miðjárðaúhafið, í ríkinu Monaco, og lifir ríkið al- veg á spilabankanum. Það er sjálfstætt' furstadæmi (eitt af þeim ríkjum þar sem furstinn hefir tekið sér einræðisvald), króað á milli FrakklanÚs og ít- alíu. íbúar í öllu ríkinu eru á- líka margir og í Reykjavík, en á þeim tímum, þefear spilabankinn er mest sóttur, kemur þar um hálf önnur miljón manna. Spilabank- inn er hlutafélag og stórgróða- fyrirtæki, sem gefur af sér 125% í arð á ári. Venjulega vinnur bankinn mest í fjárhættuspilum þeim, sem þar fara fram, en margir spilararnir vinna þar einnig stórupphæðir. 'Á síðast- liðnu ári er helzt getið um hol- Ienzkan fjármálalmann, Merchen junkara, sem vann hálfa aðra miljón franka á þremur tímum, hætti þá að spila og lofaði sjálf- um sér því, að stíga aldrei fram- ar fæti sínum í spilavítið. Ann- ar's fer flestum svo, þegar þeir vinna, að þeir æsast og spila á- fram og endar þá venjulefea á1 því, að þeir tapa öllu Algengasta spilamenskan fer þannig fram, að súið er hjóli (roulettu), sem á eru 36 númer og eitt núll (zero). Þegar hjólið nemur staðar við núll, vinnur bankinn alt, sem spilararnir hafa lagt í borð og sömuleiðis ef það stanzar við eitthvert númer, þar sem ekkert hefir verið lagt undir. Um spilabankann er mjög mik- ið deilt. Ýmsir vilja láta banna starfsemi hans, af því að hún sé siðspillandi. En reyndin verður sú, að í þess stað eru stofnaðir nýir spilabankar, en enginn þeirra 'hefir slíkt aðdráttarafl sem Monte Carlo — Löfer. RosE Now Showing: “WHOOPEE” Tri.—8at, This Week APBIL 17—18 STjIM SUMMERVIIiIiE —IN— 66 TROOPERS THREE” —Added— Comedy — Serial — Cartoon Mon., Tues., Wed., Next Week APRIIi 20—21—22 YKS SIR! THE BEST PICTURE WE HAVE SCREENED YET! “BIG MONEY” With EDDY QIIII.TÆN — ItOBEET ARMSTKONG —Added— Comedy — News — Varlety WINNIPEG ELECTRIC BAKERIES 631 Sargent Ave. Phone 25 170 íslenzkt brauð og kökugerð, Vínarbrauð, Tertur, Rjómakökur, Kringlur, Tvíbökur og Skonrok. Pantanir utan af landi sendast gegn póstávísun. SHIP anywhere, sample package with Free Real Briar Pipe, 10 lbs. 3 kinds good leaf tobacco, mild or strong, $2.50; 20 lb®- for $4.00. Quesnel, 2 lbs. for $2.00; all steel tobacco knife cutter, $2.00 P.P. Address G. Dubois, No 18 Henderson, Ottawa. -8-13 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem a?S flutningum lýtur, smáum eða stór- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREBT Sími: 24 600 Gjafir til Betel. J. og P. Hjálmsson, Marker- ville, Alta.............. $25.00 Innílega þakkað, J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpeg. íslenska matsöluhúsið par sem tslendinga'r í Winnipeg og utapbæjar'menn fá sér mftltíSir oc kaffi. Pönnukökur, skyr, bangikjöt OK rúllupyisa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE, Simi: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandi. Illllllllllllllll SIG. SKAGFIELD TENÓRSÖNGVARI Syngur i sænsku lútersku kirkjunni, 372 Logan Ave., Cor. Fountain, fimtudagskveldið þahft 23. apríl 1931. Inngangur 50c. — Söngurinn hefst kl. 8.30. Miss Freda Simonson við hljóðfærið. Xp 9< & ♦ Qi % $3.00 um árið Mrs.Björg Violet Isfeld A. T. C. M. Pianist and Teacher 666 Alverstone St. Phone 30292 Winnipeg Thomas Jewelry Co. 627 Sargent Ave. Winnipeg Sími; 27 117 Allar tegundir úra seldar lœgsta verði Sömuleiðis Waterman's Lindarpennar CARL THORLAKSON Úrsmiður Heimasími: 24 141. 100 herbergl, me8 e6a án baös. Sann&Jarnt verC. SEYM0UR H0TEL 81 mi: 28 411 Björt og rúmgóö setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, elgandi. Winnipeg, Manitoba. H0TEL C0R0NA Cor. Main S|. and Notre Dame. fAustan við Main) Phone: 22 935 GORDON MURPHY, Mgr. Þar sem íslendingar mætast. Ilílllr SUMARMÁLA SAMK0MA Á sumardaginn fyrsta, 23. apríl 1931, í Fyrstu lút. kirkju, Undir umsjón kvenfélafes safnaðarins Dr. Björn B. Jónsson, forseti. SKEMTISKRÁ: 1. Piano Solo — Miss Eyjólfsson. / 2. Samsöngur,—undir stjórn Mr. Björgvins Guðmundssonar 3. Fiðluspil — Mr. Pálmi Pálmason. 4. Einsöngur — Mrs. S. K. Hall. 5. Ræða (á íslenzku) — H. A. Bergman, K.C. 6. Tvísöngur — Mrs. B. H. Ulson og Mr Paul Bardal. 7. Framsögn — Miss Emily Johnson. 8. Samspil — Miss Pearl Pálmason, Messrs. P. Pálmason, Frans Niemier og Harri Benoist. VEITINGAR. Byrjar kl 8.15. Aðgangur ókeypis. Samskot. VEITIÐ ATHYGLI! í næsta blaði Lögbergs birtist aufelýsing frá Gillies húsgafenaverzluninni. Verða taldar fram ýmsar tegundir úrvals-húsgagna, sem seljast við bezta hugsanlegu verði. Hjá íslendingi kaupa íslendingar beztar vörur. Gillies Furniture Co.Ltd. 956 MAIN STREET, Winnipeg .W. Gillies, eigafidi. Sími: 53 533 IÞRÓTT ASÝNING verður halcjin á fimtudagskveldið þann 16. þ. m., í Goodtemplarahúsinu. Pyramid sýning unglinga. íslenzk glíma. Ensk glíma, fimleikasýning ofe hnefaleikur. Afhentur verður þar minjagripur frá Þjóðræknis- félaginu, í tilefni af hockey samkepni þeirri, er Fálkarnir tóku þátt í. Aðgangur 50c. Hefst kl. 8.15.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.