Lögberg - 30.04.1931, Blaðsíða 7

Lögberg - 30.04.1931, Blaðsíða 7
L.ÖGBHRG, FIMTUDAGINN 30. APRIL 1931. SI*. T. Utdrœttir úr sögu íslenzku bygðarinnar og safnaðanna í Pembina County, North Dakota. Eftir J. J. MYRES. I (Frh.) “Hina fyrstu vetur voru sam- kvæmi ekki svo sjaldan á ýmsum stöðum. Var þar sungið og dans- að og leikið á harmoniku. Ræð- eftir það ekki miikið út fyrir þau takmörk, er hún þegar hafði fengið. Tóku þá nokkrir það til bragðs, að flytja upp á Pembinahæðirnar og nema þar lönd, einar tíu, tólf mílur ?nor6vestur af ,Víkinni í Cavalier County. Árið 1881 námu þessir þar lönd: Stígur Þor- valdsson frá Kelduskógum á Beru- fjarðarströnd í Suðurmúlasýslu; Stefán Guðmundsson, af Beru- hann sjálfur hafa skilið, að end- Húnavatnssýslu; Jóhannes Árna- irinn mundi nærri. Síðustu mán- son, frá Bakka í Hólmi í Skaga- uðina, er hann lifði, leitaðist hann fjarðarsýslu; Kristján Silgurðsson af alefli við að fá því til leiðar Bakkmann, frá Akureyri; Sigurð- komið, að söfnuðurirnir sendu' ur Kristjánsson, frá Ytra-Lóni á ur voru oft einnig fluttar og fjarðarströnd; Jón Jónsson, frá mælt fyrir ýmsum minnum. Fyrsta j Kolgröf í Skagafirði; Pétur Jóns °g annan veturinn var oft glatt son, frá Bót í Hróarstungu; Ól- á hjalla á heimili Eiríks Berg-J afur Einarsson, frá Rangá í Hró- manns o'g var þar hvert sam- arstungu, er numið hafði land kvæmið á fætur öðru, bæði vegna áður niðri á Sandhæðum, eins og þess, að þar voru húsakynni fyr er ritað. En árið eftir komu betri en annars staðar og svo miklu fleiri upp á fjöllin á eft- vegna hins, að það var betur efn- ir þeim (1882)»: Gísli Benjamíns- um búið en önnur heimili og gest- son, frá Mel á Hólsfjöllum í Norð um ávalt hinn bezti sómi sýnd-j urmúlasýslu; Jón Guðmundsson, ur. Var þar oft haldin mörg af Berufjarðarströnd; Jón Jóns- fjörug ræða um framtíð nýlend- son frá Munkaþverá í Eyjafirði; unnar og önnur efni og stundum Kristinn Hermannsson, úr S'kaga- látið fjúka í kviðlingum. Var firði; Jóhannes Jasonarson Þórð- bar ýmislegt hagort fólk saman- arson, frá Vatnsenda í Vestur komið. Má þar fyrstan nefna hópfc í Húnavatnssýslu; Jacob Stefán Guðmundsson, skáldið, Jónsson, frú Munkaþverá; Björn Karolínu Dalmann, konu Gísla iPétursson, frá Hallfreðarstöð- Jónssonar Dalmann, Sigurð Sig- um í Hróarstungu. Árið 1883 urðsson ísfeld, Jacob Lindal og bættust enn við: Haraldur Pét- Helgu konu hans. Þá þóttu þeir ursson, frá Ánastöðum í Hjalta- Ólafur ólafsson frá Espihóli, Jón- staðaþinghá; Gunnlaugur og Jó- as Hallgrímsson og Kristinn hann Jónssynir, frá Þorvalds- Kristinsson gleðimenn miklir um stöðum í (Skriðdal; Steingrlmur þessar mundir, og létu oft Grímsson, frá Kópareykjum í vængjuð orð frá sér fljúga í Reykholtsdal í Borgarfjarðar- samkvæmum. (Stundum fóru' sýálu (’S6)'; Hermann Bjarna- menn jafnvel að yrkjast á og vildi son, frá Viðfirði við Norðfjörð þá stöku sinnum grána gaman-j í Suðurmúlasýslu (1893). ið, en aldrei var það nema í svip. þessi fjallabygð hefir þrifist Varð svo mikið fjör í ljóðagerð- vej( en er þé ný orðin nokkuð fá- inni, að ekki var örgrant um, að mennari, en hún var, því nokkurir sá er snemma morguns lagði á hafa f]uff burt og aðrir dáið. En stað frá heimili sínu eftir förn- mörgUm hefir búnast þar alt eins Um vegi, kynni að finna brag um vej 0ig löndum þeirra fyrir neðan sjálfan sig eða einhverja aðra fjöllin. Félagskapur hefir á- hangandi í limum trjánna, með- vajf veríð þar hinn bezti, þó fram veginum. Mest var fjörið bygðin sé fremur fámenn. Söfn- að vetrarlaginu. Þá voru ann-j ugur var myndaður þar af séra ir ekki eins miklar. Á sumrin uans Thorgrimsen, er þá var var alt fjörið oftast látið ganga |prestur í Vík, árið 1884. Var til vinnunnar. Stundum bar svo fyrsta guðsþjónustan flutt í húsi við, að einhverjum ungum manni péturs Jónssonar, snemma vors, norður í Víkut-bygð flaug sú þag ár- géra Friðrik Bergmann, fregn í eyra, að samkvæmi ætti gem árjg fggö tók við prestsskap að vera suður við Park, er allir eft]r séra Hans Thorgrímsen í væru velkomnir í, — svo var ann- nýlendunni, tók að sér að þjóna ars um öll samkvæmi á þessum þessum Pjallasöfnuði eins og dögum—, og að það mundi líka hinum. Árið 1889 var lestrarfé- eiga að verða dans. Var þá ekki jag st0fnað. En kvenfélag var ómögullegt, að ihonum 1 kynni í myndað 1892. Söfnuðurinn reisti hug að koma einhver stúlkan, er kirfcju 1894. Hún er 22x30 fet honum þætti gaman að bjóða á stærð, með forkirkju 8x10. á samkomuna. Fór hann þá að Bindindisfélag, Goodtemplara- brjóta heilann um, hvernig hann stuka, reis upp 1898. Nýlendubú- niætti koma þessu til leiðar. ar rákn verzlun sína fyrst á Olga, Gangandi gætu þau ekki farið. en sígan eiiga þeir allan kaupskap það væri óhugsandi. Tók hann gjnn á Milton, hér um bil 8—10 það þá ef til vill til bragðs, að mjiur Suður- frá aðalstöðvum fara til einhvers nágranna, sem bygðarinnar. bjó svo sem í þriggja eða fjögra Eing fyr er á vikið, þjáðist mílna, fjarlægð, fá hjá honum géra p^jj poriáksson af megnu uxasamok og vagn og bjóða svo heilsuieysi anan þennan tíma. stúlkunni til farar. Vel gat svo yar bað brjóstveiki sú, er tær- farið, að hann yrði þess fyrst var,’ -ng nefnigt( og leiddi hún hann er stúlkan ætlaði að klifra upp í tn bana; Sumarið 1881 kvað svo vagninn, að vagnkassinn var, mikið að heilsuleysi hans, að hon- helmingi dýpri en vanalega, svo um var um megn að prédika guðs þegar stúlkan var komin upp í Qrð fyrir söfnuðunum. Samt leit- trésætið, sem ef til vill var með^ aðigt hann yið að halda guðg. fjöður undir öðrum enda, en þjönustusamk0mum uppi meðal Hans Thorlgrimsen, er þá átti að útskrifast á næsta vori frá presta- skólanum í St. Louis, köllunar- bréf, upp á það, að hann tækist á hendur prestsþjónustu í nýlend- unni, annað hvort sem aðstoðar- maður séra Páls, ef hann lifði, eða að öðrum kosti tæki þessa þrjá söfnuði algjörlega að sér. En svo kom að síðustu, að hann fékk ekki lengur 'hugsað um mál nýlendunnar o!g veitt þeim for- stöðu. Séra Páll Þorláksson and- aðist á heimili sínu 12. marz, vorið 1882 og var jarðsettur 2. apríl. Veturinn 1882 var ein- ihver ihinn mesti snjóavetur, er menn muna. Seinni part vetrar- ins rak niður feikna fönn, svo ekkert varð komist, nema á skíð- um, og mörg hjartdýr elt uppi í snjónum og drepin með lurkum, því þau komust ekkert fyrir ó- færðinni. Þrátt fyrir þessa örð- ugleik, var norskur prestur feng- inn, Kristján Flaten að nafni, til að vera við jarðarför séra Páls Langanesi; Jóhannes Jónsson, frá Bjarnastöðum í Kolbeinsdal í Skagafirði; Þorfinnur Jóhannes- son, frá Brekkukoti í Hjaltadal; Guðmundur Pétursson, frá Smiðs- gerði í Kolbeinsdal; Jón Jónsson Frímann, frá Köldukinn í Dala- sýslu; Guðinundur Eiríksson, frá Helluvaði í Rangárvallasýslu; Lár- us Björnsson Frímann, frá Harra- stöðum í Miðdölum i Dalasýslu. —iSeinna komu þessir: Sigurjón Jóhannesson, frá Syðra-Lóni á Langanesi í Þingeyjarsýslu (’83); Metúsalem Einarsson, frá Fagra- Hefir Eiríkur Bergmann verið póstmeistari þar ávalt síðan (1902). Nafnið Park-bygð er nú orðið úrelt, og í stað þess er öll sveitin þar í kring kend við Garð- ar og kölluð Garðar-bygð. Nokkru seinna var enn skipað- ur póstafgreiðslustaður hjá Stígi Þorvaldssyni frá Kelduskógum á Berufjarðarströnd. Hann nam fyrst land uppi á Pembina-fjöll- um, eins og áður er ritað, en flutti seinna ofan á svoneíndar Sandhæðir og setist að 5 mílur fyrir vestan Cavalier. Sá póst- afgreiðslustaður var nefndur Akra-pósthús. — Um nokkur ár var einnig póstafgreiðslustaður hjá Jakob Sigurðssyni Eyford- og nefndist jEyford. ! iSíðar hefir nesi á Langanesi (’84); Jóhannes . hann verig látinn niður falla, en Torfason, frá Eldjárnsstöðum á nafnið helzt við bygðina, svo nú Langanesi (84); Jón Jónsson Söldal, frá Hvammsstöðum á Langanesi (’85)i; Sigurður Gísla- er sveitin á milli Garðar og Mountain ætíð kölluð Eyford- býgð. — Enn er einn póstaf- heitins. Hélt hann líkræðu á fra Ási í Húnavtnssýslu (83); Jón nors'ku fyrir fjölda fólks, sem við Gíslason, frá Flatatungu i Skaga- var statt, þrátt fyrir þá ógur- legu ófærð, sem á jörðinni var. Bróðir hans, Niels iSteingrímur Þorláksson, hélt einnig ræðu á íslenzku til safnaðarmanna séra Páls, sem nú hörmuðu hinn öt- ula og mikil'hæfa leiðtolga sinn og sálusorgara. son og Eggert sonur hans, frá greiðslustaður nýmyndaður norð- Bæ á Selströnd við iSteingríms-1 ast j bygðinni, 4%, mílu norð- fjörð (’83); Hannes Jðnsson, frá austur af Hallson, og nefnist Álftagerði í Seiluhrepp í Skaga-| Svold. þag Var ekki fyrr en árið firði (’83); Jónas Sturlaugsson.j lg99 Heitir sá Halldór Vívats- frá Dunustöðum í Laxárdal í s011( sem þar er póstafgreiðslu- Dalasýslu (’83); Bjarni Jónasson,j maður. (Síðar G. A. Vívatson),. Fyrsta íslenzka . verzlunin kom upp á Mountain. Eins og fyr er á vikið, byrjaði Haraldur Þor- Sparið því sem nœál $30 Með því að kaupa rafeldavél yðar hjá oss. Allar tegundir rafáhalda fyrirliggjandi. -------- ahipman Kummen 309 Fort Street, Wjnnipeg. Hún þjáðist af slœmum bakverk Konu í Manitoba Batnar Af Dodd’s Kidney Pills. firði (83Sigurður Sakárías- son, frá Kambi við Gilsfjörð (83); iáksson þar verzlun skömmu eft- Vigfús Hallsson, frá Krossi í| ir ag bygðin hófst þar, þótt í Kinn (83); Finnbogi Erlendsson, smaum stíl væri. Fékk hann frá Víðirkeri í Bárðardal (83) ; fyrstu vorur hjá næstu kaupmönn- Guttormur Sigurðsson, af Langa-| um (Yerxa), en síðar fór hann nesi (83) ; Jóhann Sveinsson, úr suður til St. Paul og fékk vörur Fljótsdal, Nikulás Jónsson, frá sínar hjá stórkaupmönnum þar. Hafði hann þó alls engan höfuð- stól til að byrja með og sögðu stórkaupmennirnir, að það væri frá Kaldbak í Þingeyjarsýslu í fyrsta sinni, að þeir hefðu látið (83); Dínus Jónsson, frá Mý-j af hendi vörur við öldungis fé- Fráfall séra Páls svo snemma Seyðisfirði (84); Björn Hlldórs- á æfinni, er eitt hið raunaleg-j son, frá Úlfsstöðum í Loðmundar- asta atvik í landnámssögu íslend- firði (84); Sæmundur Eiríksson, inga i Ameriku. Hann var að- eins 33 ára, er hann lézt (f. 13. nóv. 1849)i. Hann var að mörgU! laugsstöðum í Reykjadal í Þing-j lausan mann. Óx nú verzlunin leyti ei.nn hinn merkasti íslend-j eyjarsýslu (83); Jóhannes Þórð- mjö'g, því bygðin var nú orðin ingur, sem uppi hefir verið á arson, frá Vestdalseyri við Seyð-[ fólksmörg. En verzluni síðustu tímum. Hann var gáfu- isfjörð (83); Björn Sveinsson,1 lánsverzlUn, eingöngu að heita maður mikill og ágætur náms- frá Efranúpi í Miðfirði í Húna- mátti, ,eins og tíðkaðist á íslandi. maður, fastur í lund, með brenn- vatnssýslu (84)»; Hjálmar Hjálm-' yar þvi ekki við að búast að vel arsson, frá Eyrarlandi við Akur-j gengi. Þegar bróðir Haraldar, eyri (87). j Níels Steingrímur Þorláksson, Af dgbók einni, sem eg hefi( kom norður um sumarið 1881, að afloknu skólanámi sínu, tók hann að hjálpa Haraldi við verzlun- j urour aosua rsjornsson icomio tiii ina blómgaðist hún þá um varpaði sér út í það og barðist^ Jóhanns Hallsonar með bænar-| tima í bozta lagi. um, þangað til það var fram- kvæmt, hvað sem það kostaði. Enginn íslendingur hefir átt í eigu smni þá trú, er flytur fjöll.j yik hjá géra páli Þorlákssyni(j þess kom að sanna ábúð á jörð ef hann atti hana ekki. Auk þess hinn hj-á Bjgurðj jósua sjálfumj unum, svo menn gætu fengið eign- var hann flestum hinum Ibeztu ( yar nú yerið að fá menn til að'arrétt fyrir þeim hjá stjórninm mannkostum gæddur, einlægur. rita nöfn gín undir begga bænar.j (to prove up). Fengu þá flest- og blatt áfram, hreinn og beinn ( skrá Var um leið kvartað í ir peningalán um leið upp á íyollum viðskiftum, opinskar og sk]-ali þessu til stjórnarinnar um'íarðir sínar. Höfðu þá lánfé Mrs. J. iPalmer Talar Lofsamlega Um Bezta Nýrnameðalið í Canada. Narcisse, Man., 30. apríl. (Einka- skeyti)— “Eg hefi reynt margskonar pillur við bakverk og nýrnaveiki, en ekki batnað neitt,” segir Mrs. J. Palmer, sem hér á heima. “Eg reyndi Dodd’s Kidney Pills og þær læknuðu mig. Eg mæli hik- laust með þeim við vini mína. Eg hefi þjáðst af bakverk árum saman. Alt af þelgar eg finn til hans, tek eg nokkrar Dodd’s Kid- ney Pills og mér batnar altaf.” Aðrir, sem bakverk hafa, segja frá því, að sér batni af Dodd’s Kidney Pills. Þær styrkja nýr- un og gera þau fær um að hreinsa óholl efni úr blóðinu, sem er þeirra ætlunarverk. Dodd’s Kid- ney Pills hafa ekki áhrif á lifr- ina eða magann, þær eru nýrna- meðal eingöngu. Því ekki að reyna þær? andi áhuga og einbeittan vilja, heitur fcrúmapur, er -engar (tor- færur óttaðist, af því hann treysti drotni. Þegar hann sá eitthvað, með höndum> g. €g> að gunnu. er ^öra Þurfti, hugsaði hann daginn 6 febr 18gl> hefir g.g. aldrei^ um örðugleikana, heldur. urður Jógúa Björnsgon komig ti)j Jóhanns Hallsonar með bænar- skrá til stjórnarinnar um, að Höfðu þeir mörg önnur störf á hendi, er al- tveir póstafgi'eiðslustaðir yrðu | menning vörðuðu, en einkum voru settir í bygðinni, annar suður í Þeir mönnum hjálplegir, er til herinskilinn, sv-o viðkvæmur, að hann þoldi ekki að horfa á neinn alier leit óreglulegar póstgönlgur til Cav-1 iögin ýmsa millimenn í þeim sök- eiga bágt, án þess að hjálpa; svo1 engri harna hún I fólksins. Hafði hann Níels stú- undir hinum, sveif óraleið fyrir o;fan hann dent> bróður sinn, með sér a og náði hvergi fótum sinum nið-j sunnudogulll( og lét hann lesa Ur- Sjálfur mátti hann búast við prédikun fyrir söfnuðinum úr að ganga alla leið og teyma ux-^ einihverri postillu, en sjálfur átti ana, því hjá íslenzku bændunum hann oft tal við félkíð á eftir um urðu akneyti sjaldan betur tam-^ kirkjuleg og kristileg efni. Var in en svo, að teyma þurfti. Nú áhugi hans í þeim efnum eins voru að minsta kosti 8 mílur til brennandi skemtistaðarins. Alla leiðina turfti hann því að ganga, en hún Einstöku óeigingjarn, að hann gaf aum- ingjanum, er uppi stóð ráðþrota,! sinn síðasta eyri, ef því var að skifta. En hann var ekki tal-j hlýðinn maður. Það var mjög torvelt að eiga lengi tal við hann, án þess að fara að þrátta.j Svo hélt hann sinni skoðun fast' Einnig var þess farið á sömu bænarskránni, stjórnin stækkaði nýlendusvæði fslendinga á þann hátt, að hún keypti meira land af Indíánum. Bænarskrá þessi mun hafa haft þann árangur, að skömmu siðar voru póstafgreiðslustaðir þeir, er þar var beðið um, ’ settir. . , .... _ , , Fengu þa baðir staðirnir ny nofn tram í ollu. Það var ems og hann1 , Tr , , _ , . og voru bæði ensk. Var postaf- helði blýfasta sannfærmgu um • ... *• 6 i greiðslustaðurmn ihja Sigurði al og fra henm var ekki unt að Jógúa nefndur Coulee> en hinn vikja honum. Trúarskoðanirj guður j yíkinni> Mountaim Var hans þottu nokkuð þrongar, ogip6gturinn fluttur milli einu voru það óneitanlega. En kring um þenna brennheita trúarinnar mann logaði þá vantrúin í alls- l sinni hverja viku, og var Þorlák- eins og áður, þó lík-. aminn væri bilaður að heilsu sinnum mun hann þó að láta fæturna lafa ofan úr, hafa prédikað þetta sumar. En Saetinu., Stundum kunni það að þegar veður fér að harðna um atvikast, að honum varð litið of-j haustið, varð hann að hætta al- an á fötin sín og sá hann þá, að gjörleg. Á ársfundum safnað- komið var gat á skóinn undir anna snemma í janúar 1882 stóru tánni, eða stóra bótin á gjörði hann grein fyrir gjöldum hnénu á 'honum varð til að, þeim, er honum höfðu greiðst frá hneyksla hann. En hann herti söfnuðunum og voru það samtals uPp hugann, to&aði rauða silki- $202.00 í peningum, 29 bushel af Vasaklútinn upp úr vasa slnum, hveiti, 9 bushel af höfrum og 23 I ur Jónsson frá Stórutjörnum I Tyrsti pósturinn frá Mountain konar myndum meðal landa hans,1 +,-i n _ , , ,’inorður til Coulee og þaðan til og hann .seti ser þvi fynr að pre-1 r,„„„i,-„_. fi„+.. , , ,. ... ,. ... ... Cavalier; flutti hann póstmn á d:ka hmn þronga veg, er til lifs- úlfari. Síðar (18837) var óst_ ms leiðir, og vara menn alvar-j afgreiðslan á Coulee lögð niður lega við hinum breiða. Hann var sí-talandi, þegar hann hafði einhvern nálægt sér. Hann var stiltur og sannfærandi prédikari, og flutt á Jörð Jóhanns Halls- i sonar, þegar þar var farið að . verzla. Var þá nöfnunum breytt tví hann var eina almennilega dagsverk. Af því höfðu 54 doll- Plaggið, er hann átti í eigu sinni,1 arar> 9 bushel af hveiti og 6 bush- €lt svo á ská upp til hennar, er e] hafra goldist frá Park-söfn- Sat í háa sætinu, eins og hann uði; 95 dollarar, 8 bushel hveit- iangaði til að spyrja: Ertu nokk- nð óánægð með mig? Aumast af óllu var, ef dansinn var á enda eða í þann veginn, þegar á sam- kvaemisstað kom, en það vildi ekki SVo sjaldan til; eínkum ef uxarnir voru óþægir. ,, , * . „ , , , °g staðurinn nefndur Hallson, en siður það, sem kallað er and- ue+;„ T-u . TT ,, . , TI ’ ., . , I teftir Johanni Hallssyni, hmum rikur. Hann bjo sig ætið vel og , , , . , , , ,. , , , fyrsta landnamsmanni bygðar- samvizkusamlega undir guðsþjon-1 • ... , ., „ , mnar, og atti mjog vel við. Hef- ustur sínar, skrifaði flestar ræð- ur, er hann flutti, en prédikaði þó við og við, án þess að hafa fært í letur, nema nokkura minn- ispunkta. ir það haldist síðan, svo nú er fyrir löngu hætt við að tala um I Tungárbygð, en bygðin að vestan- verðu kend við Hallson og nefnd Hallsonbygð, en bygðin þar aust- ur af kend við Sandhæðirnar. is, 3 bushel hafra og 22 dagsverk frá Víkursöfnuði; en frá Tungár- söfnuði: 53 dollarar, 11 bushel hveitis og eitt dagsverk. Mest af loforðum safnaðarmanna, er gjörð voru árinu áður, >höfðu goldist Samt var Yé af þeim ó- Árið 1881 fóru menn þegar að goldinn frá Tungár-söfnuði. 300 lnna til þess, að nú var farið að. dollara styrk segist hann hafa reiigjast í bygðinni. Færri vorulþegið frá norsku sýnódunni þetta arnir að fá lönd en vildu. Ann-] ár, svo laun hans hafa verið ara bjóða menn voru þá búnir að kringum 500 dollarar sjySasta ár- leið mun nmkri aHa n8ja landnám íslendinga á’ ið, er 'hann lifði. Þegar á Vegu, svo bygðin þokaðist veturinn, elnaði veikin, og Árið 1882 bættust enn margir bændur við i bygðina. Voru — Nú hættu menn líka smám- no'kkrir þeirra úr nýlendunni 1 saman að tala um Vík og Víkur- Nýja Skotlandi. Skulu hér nokk-j bygð, en kendu bygðina við póst- urir nafngreindir i ' Brynjólfur j afgreiðslustaðinn og kölluðu Brynjólfsson, frá Skeggjastöðum í. hana Mountain-bygð. Húnavatnssýslu, (og synir hans:] Vorið 1882 var póstafgreiðslu- um og voru þeir Haraldur Þor- að láksson á Mountain og Eiríkur Bergmann |á Garðar fyrstu fls- lendingarnir, er allir nýlendumenn áttu við í þessum sökum. Sumarið 1882 byrjaði ofurlítil verzlun á Garðar. Þeir Eiríkur Bergmann og Friðrik Bergmann, frændi hans, er hafði verið kenn- ari á alþýðuskóla suður í Minn- esota um vetúrinn, en komið norður og numið land fyrir sunn- an Garðar um vorið, mynduðu ofurlitla félagsverzlun og köll- uðu hana Bergmann Bros. En seinni part sumars árinu eftir fór Friðrik til Norðurálfunnar til að lesa guðfræði. Hélt Eiríkur Bergmann þá verzlun áfram einn og færði hana mikið út og reisti vandaða búð. En um veturinn 1885 brann hún með öllum vör- um, er í henni voru, og var það hinn mesti skaði. Seldi hann nokkuru síðar ungum manni, Gunlaugij Vigfússyni Peterson, verzlunina í hendur, o’g rak hann hana um tíma. Síðar tók Jón Sigfússon Bergmann við verzlun á Garðar, og rak hana um nokk- ur ár, þangað til Eiríkur Berg- mann tók aftur við henni, hefir nú (1902) stundað hana sjálfur síðustu árin. Magnús Breiðfjörð, úr ísafjarðarsýslu, setti upp verzlun í smáum stíl á Garðar og stundaði hana þahgað til hann dó. Eftir það tók sonur hans, Stefán Breiðfjörð, við henni. Árið 1887 varð Haraldur Þor- firði. Hann rak þá verzlun um nokkur ár. Loftur Guðnason, úr Skagafirði fór um þetta leyti einnig að stunda þar verzlun Árið 1893 hóf Elis Thorvaldsson frá Kelduskógum á Berufjarðar- strönd verzlun á Mountaín, og hefir hún blómgast með 'hverju ári síðan. Nú hafa þeir bræð- urnir, Halldór o'g Egill Reykja- lín, synir Halldórs Friðrikssonar Reykjalín frá Kvennabrekku í Dölum, einnig allmikla verzlun á Mountain (1902). Árið 1883 fluttist Jón Péturs- son Skjöld, frá Berunesi á Beru- fjarðarströnd, til Ameríku, sett- ist að á Hallson og byrjaði þar verzlun. Rak hann hana til dauðadags og var póstafgreiðslu- maður um leið. Sonur hans, Pét- ur Skjöld, kom hingað til Ame- ríku 1885. Byrjaði hann verzlun í Edinburg haustið 1888, en flutti þaðan eftir lát föður síns til Hallson haustið 1894, og hefir hann rekið þar verzlun síðan. — Stígur Þorvaldsson, sem áður er getið, hefir ;stundað verzlun á Akra síðan hann kom þangað, og á fjöldi manns viðskifti við hann i norðurhluta bygðarinnar. Auk þess að hafa viðskifti við þessa íslenzku kaulpmenn í bygðinm sjálfri, eiga bændur mikinn kaup- skap í járnbrautarbæjunum í kring, þar sem þeir selja hveiti sitt á haustin. Þar hafa þá líka rtiyndast íslenzkar vierzlanir hin síðari árin.” (Frh.) Minni Vesturlands Eftir Matthías Ólafsson. Sungið á héraðsmótinu á Höfða 3. ágúst 1930. Aldrei sá ég fegri fjöll fjöllunum á Vesturlandi. aldrei tærri fossaföll, fagurhreinni’ á tindum mjöll, aldrei grasigróinn völl grænni’ en þar hjá eyjabandi. Aldrei sá ég fegri fjöll fjöllunum á Vesturlandi. Sástu líkan sæludal sumardal á Vesturlandi? Sástu í fögrum fjallasal fjölskrúðugra blómaval? Gleðja börn o'g brúði og hal berjalautir óteljandi. Sástu líkan sæludal sumardal á Vesturlandi? Sástu nætur sólarbál sumarkvöld á (Vesturlandi? Þegar veður úthafsál eygló seint um 'háttamál. Fyllir lofgjorð lýð og sál litskrúð glæst á himni og landi. Sástu nætur sólarbál sumarkvöld á Vesturlandi? Sástu meira mannaval mönnum þar á Vesturlandi? Yzt frá sjó og inst í dal engi maður heyra skal aldraðan né ungan hal æðrast þótt sé nokkur vandi. Sástu meira mannaval mðnnum, þar á Vesturlandi? Hefir þú séð báti beitt betur en á Vesturlandi? Vits og afls og vilja neytt, vo'gað, tapað, þegið, greitt, aflraun títt við ægi þreytt ' óttalaust, og varist grandi. Hefir þú séð báti beitt betur en á Vesturlandi? Blessi drottinn bæ og knör, bygð og sjó á Vesturlandi. Blessi drottinn vog og vör, veiti búum hagsæl kjör, Þá mun blómgast frelsi og fjör, fremd og gleði á Vesturlandi. Blessi drottinn bæ og knör, bygð og sjó á Vesturlandi. Meðan tungan lið oss ljær lof vér færum Vesturlandi, meðan blóm í moldu grær, meðan landið girðir sær, meðan sól í 'heiði hlær, hnígur bára ljúft að sandi. Meðan tungan lið oss ljær lof vér færum Vesturlandi. —Lögr. Skafti, Ólafur, Jónas og Magn- staður settur við Park hjá Eiríki tain. Sjálfur hafði hann aldrei láksson að hætta verzlun á Moun- ús); Sigurður Jónsson, frá Torfu- felli í Eyjafirði; Stefán Brynj- ólfsson, frá Botnastöðum í Húna- vatnssýslu; Guðbrandur Erlends- son, úr Múlaþingi; Jón Rögnvalds- son og sonur hans, Jón Hillmann, Bergmann. Hann var nemdur Garðar, eftir sænska sjógarpin- um, er fann ísland. Það er því misskilningur að beygja orðið eins og væri það fleirtala af orð- haft neinn höfuðstól til að reka verzlun sína með, en hún verið aðallega láns-verzlun. Átti hann því oft stórfé standandi úti í lánum hjá ýmsum og vildi það gjaldast misjafnlega, eins o'g^ gengur. Tók þá við verzlun ál inu garður (görðum). Var póst- frá Hóli á Skaga; Jón og Sigurður' ur fyrst borinn frá Garðar ofan Einarssynir, frá Hnappdal í Dala-| til Crystal; voru það tveir Jónar! Mountain ungur maður norskur, sýslu, Kristinn Hermannsson, úr, Jónssynir, er þann starfa höfðu' Ole Öie að nafni. Hann giftist Tungusveit í Skagafirði; Jósef fyrst á hendi. Hlaut annar þeirra'íslenzkri konu, dóttur Ólafs Ól-; Guðmundsson, af Skalgaströnd í auknefnið póstur upp úr því. afssonar frá Þrihyrningi í Eyja-' THC DOMINION BIJSINCSS COLLCOC —on the Mall For over twenty years our business has been to impart to young men and women a thorough, practical business training. Our courses of study are arranged with the view of developing initiative and greater business capacity, as well as to enable the student to master all details of modem business. The evidence that we have succeeded in all this is to be found in almost every office of consequence, not only in Winnipeg, but throughout the West, and even beyond our own country. Among our most brilliant students we have always counted a representative of the Icelandic race. Their power of application and love of leaming make tlieir task easy. In our large new building we have greater facilities than ever. The Dominion is really the logical place for a business training. Come and join us. Your fellow students will be from the better class of homes. This will assure vou of a happy, as well as profitable, student life. Hcadqaarters: THC MAl L Branches: CLMWOOD and ST.JAMCS

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.