Lögberg - 30.04.1931, Blaðsíða 8

Lögberg - 30.04.1931, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. APRÍL 1931. RobinlHood FIjCÍUR. ENÐURBORGUNAR ABYRGÐIN tryggir yður Úr bœnum Söngur Sigujrðar Skagfields í sænsk-lútersku kirkjunni, tókst prýðilega; virtist (söngmaðurinn betur fjrrir kallaður, en nokkru sinni fyr. Nánari 'greinargerð í næsta blaði. Jóns Sigurðssonar félagið held- ur fund að heimili Mrs. J. Olaf- son, 297 Conway Str., St. James, á föstudagskvöldið, hinn 8. maí. Byrjar kl. 8.30. Mr. F. O. Lyngdal, frá Gimli, var staddur í borginni á mánu- daginn. Mr. Jón Sigurðsson frá Lund- ar, Man., var í borginni í þessari viku. í vikunni sem leið voru gest- komandi í borginni: Mr. Halldór Anderson, Mr. C. B. Jónsson og Mr. G. J. Oleson, allir úr Argyle- bygð. Enginn fundur í kvenfélagi Fyrsta lút. safnaðar í þessari viku. Fundinum hefir verið frest- að þangað til á fimtuda'ginn í næstu viku. Ein af saumadeildum kvenfé- lags Fyrsta lút. safnaðar, hefir Silver Tea og Pyjama Sale á föstu- dagskveldið í þessari viku, hinn 1. maí, að heimili Mrs. J. Thor- vardson, 768 Victor St. Þar verð- ur gaman að koma. Guðsþjónusta verður, ef g. 1., haldin að Lundar, í lút. kirkj- unni, sunnudaginn 3. maí, kl. 11 f.h. IRæðumaður, Páll Jónsson. Umtalsefni: guðspjall dagsins. Fólk er beðið að hafa sálmabæk- ur með sér. — Sama dag, á sama stað, Verður önnur messugjörð, kl. 3 e.h., á ensku, leidd af ungu fólki. Allir velkomnir. P. Jónsson og Sveinbjörnson. 'SAMSÖNGUR. Staddir voru í borginni um miðja fyrri viku, B. J. Lífman, Ár- borg; Tr. Thordarson, kaupmað- ur frá Gimli; Laugi Jakobson, Síðastliðinn laugardag lézt hér Gimli, og Sveinn Magnússon, frá| í borginni, Helgi Johnson, knatt- Hnausa; Daniel Danielsson, frá salseigandi, fimtíu og tveggja ára Hnausa, og Vigfús Arason, frá að aldri; hafði átt við heilsuleysi Husawick. að stríða í allmörg undanfarin ------ ár; kom hann hingað vestur um Messur í Gimli prestakalli, haf frá Ljósalandi í Vopnafirði. sunnudaginn þ. 3. maí, eru fyr-J— Helgi heitinn var vinsæll mað- irhugaðar sem hér segir: 1 'gam- ur og velmetinn, (vinfastur og almenna heimilinu Betel kl. 9.30 hjálpfús við þá, er örðugra áttu f. h., og í kirkju Gimlisafnaðar(aðstöðu í lífinu; er hans saknað kl. 7 e. h. Séra Jóhann Bjarna- af mörgum. I son prédikar í bæði skiftin. Allír velkomnir. Bennett og ellistyrkurinn Eitt af kosningaloforðum Bqn- netts var það, að ef hann kæmist til valda, skyldi sambandsstjórnin taka að sér ellistyrkinn og létta þeirri byrði af fylkjunum. Síðar var þetta skilið svo, og haft eftir Bennett, að sambandstjórnin ætl- aði að borlga 95 per cent. af þess- um útgjöldum. Ekkert hefir verið gert í þessa átt, enn sem komið er, og var forsætisráð- herrann spurður að því á þingi á þriðjudaginn í þessari viku, hvað þessum loforðum hans liði. Mr. Bennettt svaraði því einu, að engin slík loforð hefðu nokkurn tíma verið gefin. Voru þá nokkr- ar fleiri spurningar' lagðar fyrir forsætisráðherrann Jessu máli viðvíkjandi, en hann kvaðst ekk- ert meira hafa um þetta mál að segja. Það lítur því ekki út fyr- ir annað, en að fylkin verði að sjá um sinn ellistyrk að hálfu, eins og verið hefir, fyrst um sinn að minsta kosti. Leikurinn “Ástir og miljónir”, var sýndur af leikfélagi Sam- Gleymið ekki kveðju-hljómleik-' bandssafanðar í samkomusal um hr. Sig. Skagfields, sem fram kirkjunnar á mánudagskveldið og fara í Sambandskirkjunni, að Þriðjudagskveldið í þessari viku. kveldi þess 5. maí næstkomandi. Leikurinn er í fjórum þáttum, en Það fer nú að verða hver síðast- Um ^iksvið er ekki skift að öðru ur, sem mönnum gefst kostur á en búsmunum. Er það að því leyti að hlusta á hr. Skagfield hér í gott’ að alt ^engur Igreiðlega og boríginni. i áhorfendur þurfa ekki að bíða ------- j nema stutta stund milli þátta. Icelandic Choral Society hélt, Leikendurnir eru alls ellefu og ársfund sinn þann 21. þ.m.; fór má segja, að þeim tækist yfirleitt þar fram kosning embættismanna vel. Séra Ragnar E. Kvaran og hlutu þessir kosningu: Heiðursfors.: Dr. 0. Björnson. H. varafors.: Mrs. B. S. Benson. Forseti: Dr. A. Blöndal. Varafors.: Miss Alla Johnson., Ritari: Miss M. Halldorson. Féh.: Mrs. G. Johnson. leikur ágætlega. Nokkurn veginn hið sama má segja um Mrs. J. F. Kristjánsson, sem hefir afar- erfitt hlutverk. Ýmsir fleiri sýndu góða leikhæfileika, svo sem Árni Si'gurðsson, Miss Guðbj. Sigurðs- son og P. S. Pálsson. Leikfé- lagið hafði sjáanlega gert sér í Hr. Sig. Skagfield söngvari, hélt ant um, að hafa alt vel undirbú- Um húndrað ungmenni og karla-! söngsamkomu á Oak Point og ið, enda hepnaðist leikurinn yf- kór frá Gimli, syngja undir stjórn hr. Brynjólfs Thorlajcssonar, að Hnausum, þann 1. maí næstkom- andi, en á Giiríli þann 5. maí. Óefað verður þarna um uppbyggi- lega skemtun að ræða, og þess- vegna má vænta margmennis á báðum stöðum. DAINTY WHITE Heimsfrægt og bezt við allan þvott. Þetta er rétta þvottalyfið, —nemur úr bletti, hverrar telgundar sem eru, án þess að skemma nákkra flík. \\ 1 -’OAlhiTY wmT^1 l| STAIN REMOVERC ' AND BtEACHER Fæst í matvörubúðinni, DAINTY WHITE MFG. CO Winnipeg - Man. Lundar, á föstudags- og laugar- irleitt vel og áhorfendurnir nutu dagskveldin í vikunni sem leið, góðrar skemtunar. við afar mikla aðsókn á báðum ----- stöðum. Sótti fólk samkomuna að Lundar úr fimtíu mílna fjar- lægð. Höfum vér frétt, að sam- komugestir hafi óspart látið fögn-1 Þær fréttir hafa borigt út um uð sinn í ljós og knúð söngvar- fy]kið undanfarna daga> að stj6rn_ ann til þess að syngja fjöldamörg in f Manitoba ætlaði að efna fil aukanúmer. Mr. Gunnnar Er- a]mennra fylkiskosninga nú bráð. lendsson lék undir við sönginn. : lega. Haft er eftJr Mr Bracken; Engar fylkiskosningar í Manitoba í bráðina að sú saga sé ekki bygð á neinu Messur í prestakalli séra Sig. því> sem stjórnin hafi sagt eða Ólafssonar í maímánuði: 3. gerf, 0!g muni hún verjUupprunn- maí: Hnausa, kl. 11 árd., Árborg, in | herbúðum íhaidsflokks. kl. 2. e.h. 10. maí: Geysir, kl. 2 ins ^nnars Sagði hann ekkert um e.h.; Riverton, kl. 8 síðd. fensk það> hvenær kosningar færu messa. 17. maí: Sylvan School, fram> en fólkið j Manitoba yrði kl. 11 árd.; Víðir, kl. 2 e. h. 24. latið um það vita, þegar þar að maí: Árborg, kl 2 e. h. (fermlng kæmi( á vanalegan hátt og með óg altarisganga. 31. maí: River- nægUm fyrirvara. Stjórnin hef- t°n, kl. 2 e. h. (Spurningar eftir ir látið þá skoðun sína j ljóSj að miklu meira riði á mörgu öðru, fyrir Manitoba fylki, rétt sem ®f)E jHarlborougí) WINNIPEG, MAN. - Éitt allra fínasta hótelið niCri I borginni, þar sem mest er um verzlun, skemtanir og leikhús. Sérstakar mdltíðir fýrir konur 50C Beztu mdltíðir í Itorginni fyrir business menn bOe Öll afgreiðsla fyrsta flokks F. J. FALL, Framkvæmdarstjðri. Louis RADIO Service 646 SARGENT AVE. Phone: 37 372 Oert við allar tegundir Radios Aerials komið fyrir. Alt verk ábyrgst. Pantanir utan af landi afgreiddar tafarlaust. Thomas Jewelry Co. 627 Sargent Ave. Winnipeg Sími: 27 117 AXlar tegundir úra seldar lægsta verði Sömuleiðis Waterman’s Lindarpennar CARL THORLAKSON Úrsmiður Heimasími: 24 141. messu). velkomnir. IBI lí!iHI!l'H!llimiIH'!IBÍ'lllHIIIHI!!IBlií!HII BÖRN! Sex ástæður fyrir því að þér ættuð að drekka eingöngu “MODERN DAIRY MILK” (Gerilsneydd) 1. Aðferð vor við að hreinsa mjólkina eyðir algerlega öllum bakterium og skaðlegum gerlum. 2. 3. 4. Hver drengnr og stúlka ætti að drekka pott af “MODERN DATRY MILK” daglega og safna lífsorku. 5. Prófessor Kenwood frá London University mæli r með fulkomnum myndugleika, með gerilsneyddri mjólk. 6. AÐVÖRUN! Mjólk, sem ekki er gerilsneydd, er á- reiðanlega hættuleg. I henni eru ótölulegar þúsund- ir af hættulegum gerlum. MIODERN DAIRY LTD. CANADA’S MOST UlP-TO-DATE CREAMERY Phone 201 101 Skemtisamkoma verður hald- stendur) heIdur en að leggja út í in í Goodtemplarahúsinu á laug- kosninga baráttu. Líkurnar til ardagskveldið þann 2. maí. Fer þesg) að fylkiskosningar í Mani- þar fram söngur, upplestur og toba fari fram á þeSgU ári, eru hljóðfærasláttur. Ókeypis inn- vigt heldur litlar_ gangur. Mrs. Margrét Anderson ___________ stendur fyrir samkomuni Allir ÞAKKARÖRÐ, I Hr. ritstj. Lögbergs:— Fyrir hönd mína og drengsins míns langar mig til að biðja þig að láta blað þitt bera okkar inni- legt hjartans þakklæti til þeirra 1 mörlgu, senj á einn eður annan hátt létu mér í té aðstoð sina og hluttekningu við burtköllun míns hjartkæra eiginmanns, Zophoní- asar B. Johnson, sem var kallað- j ur héðan þ. 20. febr. síðastl. Út- i fararathöfn hans fór fram hér í Seattle þ. 22. Við þá athöfn töl- ; uðu þeir prestarnir, séra Kristinn j K. Ólafson og séra Kolbeinn Ssr- mundsson. Lík Zophoníasar sál. j var flutt austur í Alberta til | greftrunar við hlið foreldra hans i í hinum íslenzka grafreit þeirrar bygðar. Mr. Howard Paul fór með líkinu austur, en Mr. Jón Guðmundsson mætti honum í I Calgarv og annaðist um útför- I ina austur frá. Útförin fór fram frá kirkinnni ís)enzku sð Marker- ivil1e. Séra Pétnr Hiálmson tal- I sði við bá athöfn. en frændur ihins látn^ bárn hann ti) grafar. j Eg þakka prestunum öllum inni- | lega fyrir hin velvöldu, hughreyst- andi og hulggunarríku orð, er þeir I fluttu við þessar útfararathafn- ir; einnig söngfólkinu öllu, bæði i hér og austur frá, sem aðstoðaði svo vel með fögrum söng; sömu- , leiðis þeim hinum mörgu, er sendu ! hið mikla blómskrúð, er nrýddi j þessar kveðiustundir; og líka öll- ! iim öðrum.7 sem með bréfum eða Iá annan hátt auðsvndu okkur ' hluttekningu sína í söknuði okk- | $r. Góður guð. af ríkdómi náð- jar sinnar. endurgialdi þeim öll- I „tv, kævlpika beirra og aðstoð I okkur til handa. Sigurlaug Johnson. i Seattle, Wash., 23. apr. 1931. Mrs.BjörgViolet Isfeld A. T. C. M. Pianist and Teacher 666 Alverstone St. Phone 30292 Winnipeg Ein mörk af “MODERN DAIRY MILK” befir næringargildi á vib þrjú egg. “MODERN DAIRY MILK” er með afbrigðum auðug af boldgjafa efnunum “A” og “B”. 100 herbergi, með eða án baðs. Sanngjarnt verð. SEYM0UR H0TEL Simi: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, elgandl. Winnipeg, Manitoba. H0TEL C0R0NA Cor. Main St. and Notre Dame. (Austan við Main) Phone: 22 935 GORDON MURPHY, Mgr. Þar sem íslendingar mætast. WINNIPEG ELECTRIC BAKERIES 631 Sargent Ave. Phone 25 170 íslenzkt brauð og kökugerð, Vínarbrauð, Tertur, Rjómakökur, Kringlur, Tvíbökur og Skonrok. Pantanir utan af landi sendast gegn póstávísun. íslenska matsöluhúsið par sem íslendingar I Winnipeg og utanbæjarmenn fá sér máltíðir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjöt og rúllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Sími: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandi. George Bretakonungur beðinn að segja af sér. Georlge Bretakopungur fékk ný- lega bréf, þar sem skorað er á hann að leggja niður völdin og hverfa af landi burt. Bréfið er stýlað til: hr. George Fredlerick Ernst Albert Wind- sor, Buckingham Palace, London. Það eru 10 vélritaðar folioblaðsíð- ur og flytur þau hátíðlegu boð, að núverandi konungur hafi eng- an rétt til að fara með völd. — Bréfritarinn, sem er 31 árs að aldri, heitir Anthon Hall; ber hann blákalt fram, að hann einn só réttborinn til ríkis á Enlglandi, þar sem hann sé afkomandi gömlu Tudorsættarinnar. 1 bréfinu stendur m. a.: “Eg skora hér með í nafni laganna á hr. Windsor að afsala sér kon- ungdómi ásamt öllum þeim rétt- indum sem honum fylgir, og enn fremur öllum höllum og jarð- eignum, þar sem gert var út um konungdóm í Englandi með or- ustu milli Hinriks Tudors og Richards III-.” Því næst vitnar Hall til kon- ungserfðalaganna og sannar enn fremur, að hann sé óskilgetinn sonur af Tudorættinni gömlu. — “Þar sem Edvard I. átti enga skilgetna afkomendur, erum við óskilgetnir synir Tudoranna eðli- legir foringjar þjóðarinnar.” “Eig geri tilkall til konung- dóms,” heldur hann áfram, “en eg vil ekki að blóði verði úthelt í borgarastyrjöld. George Wind- sor, yður tengja engin bönd við konungsfjölskylduna. Þér eruð aðskotadýr, þér verðið að fara af landi burt. Paradís á jörðu. í þessu fyrirferðamikla ávarpi gerir þetta nýja konungsefni grein fyrir stjórnaráformum sín um. “Á dögum Tudoranna vissu menn eigi hvað tekju- og eigna- skattur var, enda munu hvorir- tvelggja verða feldir úr lögum. Nýrri skipun verður komið á lög- regluliðið, ríkisskuldirnar af- skrifaðar. London verður stækk- uð og færð út svo að 100 miljónir íbúa geti búið í henni. Skipaður verður (skemtanaráð- herra, lokunarítími veitingahús- anna numinn' úr gildi, ölið verð- ur jafnáfengt og fyrir stríð og loks á að endurbæta dagskrá út- varpsins. — Lesb. Kristján Albert andaðist að heimili sínu, Emily Apts., hér í borginni í morgun, miðvikudag, hinn 29. apríl. Þessi Igóðkunni öldungur hefir verið hér í Winnipeg í fjöldamörg ár, vinsæll og vel metinn. Þinghús brennur Fyrir skömmu brann þinghús ið í Aal í Noregi, og hafa Norð menn þar mist góðan grip, og sýnishorn þjóðmenningar sinnar á 18. öld. Húsið var reist 1764 o'g var tví- lyft. Fyrir framan það var and- dyri á fjórum súlum, tveimur ferstrendum og tveimur með skrúfurenningum. Dyrabrandar voru haglega útskornir og vegg- irnir í þingstofunni voru skreytt- ir málverkum af furðulegum skipum, húsum, fallbyssum. og trjám, eftir -bygðamálarann, Kristen Aandstad, sem var þjóð- kunnur á sinni tíð. Sá, sem bygði hús þetta, hét Torkild Olsen Villand og var mjög merkur maður. Hann var t. d. beztur lagamaður í Hallingdal og sótti oft mál og varði. Hann var einnig framúrskarandi góður smiður og oddhagur með afbrigð- um. Smíðaði hann fjölda húsa, en þinghúsið í Aal var stærsta húsið þar í bygð og skrautlegasta. Thorkild Villand var einnilg léns- maður og voldugasti maður sveit- ar sinnar. Það er langt síðan farið var að tala um það, að húsinu væri hætta við bruna, þar sem það stóð, og var talað um að flytja það. En það lenti við orðin tóm, og nú er þessi merkilega bygging brunn- in til ösku.—Mgbl. GJAFIR TIL BETEL. Kvenfélag Kristnessafnaðar, til minninlgar um tvær nýlátnar fé- lagssystur, Jóhönnu Árnason og Brynhildi Vatnsdal ...... $10.00 Guðm. S. Peterson, Hines, 111. 5.00 Innilega þakkað, J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpg. Mikil laga viðkoma Á Manitoba þinginu, sem nú er nýafstaðið, voru lögð fram 148 lagafrumvörp. Þar af voru 28 annað hvort tekin aftur eða feld, en 120 nálgu fram að ganga. Fæst af þessu eru þó ný lög, en lang- flest lagabreytingar. Áj þinginu 1930 urðu lagafrumvörpin ekki nema 119 og 14 af þeim voru feld eða tekin aftur. Á einu þinginu urðu lagafrumvörpin 191, sem fram voru lögð, og hafa þau það flest orðið, síðan Brackenstjórn- in tók við völdum. Sambandsþingið Umræðum um hásætisræðuna var lokið á þriðjudaginn í vik- unni sem leið. Féll atkvæða- greiðslan þannig, að stjórnin hafði 34 atkv. meiri hluta. Allir íhaldsmenn á þinginu greiddu einum rómi atkvæði með stjórn- inni. Síra Kjartan Helgason fyrrum prófastur í Hruna, and- aðist hér í bænum á páskadags- morgun. — Vísir 7. apr. Piiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!i!iiiii KVEÐJUHLJÓMLEIKAR Jiiiiimiinininiiinnnniinnnniititnnnnn^ SIG. SKAGFIELD tenórsöngvari SYNGUR í SAMBANDSKIRKJUNNI Banning og Sargent þriðjudaginn þann 5. mai 1931, kl. 8.30 að kveldi. Aðgöngumiðar 50c., fást í bókaverzlun O. S. Thorgeirssonar, 674 Sargent Ave. — Sönlg- skráin mestmegnis á íslenzku. TOMBÓLA OG DANS undir umsjón stúkunnar Skuld, til arðs fyrir sjúkrasjóðinn, MÁNUDAGINN 4. MAÍ, í efri sal G. T. hússins. Afar mikið af verðmætum munum hefir nefndinni gefist, t. d. 1000 pd. Drumheller kol frá D. D. Wood, % cord af við frá S. Thorkelson, fleiri tugir af hveitipokum 0. fl. o. fl.— Inngangur og einn happadráttur 25c. Byrjar kl. 7.30. Oddfellows’ Orchestra spilar fyrir dansinum. JUST A REMINDER—THAT ICE S FRIDAY Ef þér hafið ekki pantað ís nú þegar, Símið nú! 42 321 ÞAÐ ER ÓDÝRARA OG BETRA, AÐ KAUPA 1S ALT TÍMABILIÐ The Arctic Ice & Fuel Co. Ltd. Tilbúinn og eðlilegur ís—hvort sem þér viljið heldur. Veitið Athygli! Scholarships við beztu verzlunarskóla Vestur- landsins, fást keypt nú þegar á Skrifstofu Lög- bergs. Leitið upplýsinga sem allra fyrst, annað- hvort munnlega eða bréflega.. Það borgar sig. Þetta er sú árstíðin sem fólk notar til þess að kaupa ný húsgögn á heimili sín Höfum nú fengið birgðir af skrautlegum glugga- tjöldum beint frá gamla landinu. Lítið inn til vor, er þér þarfnist gólfdúka eða Linoleum Carpets. — Úrval af barnakerrum, Sulkies og Kindergarten Sets. Lánétrauát yðar er gott og gilt! Símið, og farandsali vor heimsækir yður. RosE Thurs. Fri. Bat. This Week April 30th, May 1 st, 2nd All-Star Cast “SWING HIGH ’ COMEDY SERIAL, NEWS Mon. Tues. Wed. Next Week May 4, 5, 6, JANET OAYNOR and CHARLESFARRELL “THE MAN WHO GAME BACK” COMEDY NEWS • VARIETY Coming Next Week: “Rin-Tin-Tin” “The Lone Defender.” Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stór- um. Hvergi sanngjarnara verS. Heimili: 762 VICTOR STREET Qímt • 9A Kíin * Gillies furniture Co.Ltd. * 956 MAIN STREET, Winnipeg W. Gillies, eigandi. Sími: 53 533

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.