Lögberg - 21.05.1931, Qupperneq 2
Bls. 2.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. MAl 1931.
Útdrœttir
úr sögu íslenzku bygðarinnar og
safnaðanna í Pembina County,
North Dakota.
Eftir J. J.
(Frh.)
MYRES.
“í Edinburg, svo sem þrjár míl-
ur fyrir sunnan bylgðina, hafa
Melstaðabræður, Einar og Bene-
dikt Melsteð, rekið verzlun með
allskonar matvöru og álnavðru.
Þar er líka Hermann Hjálmars-
son Hermann frá Húsavík, er
að heiman kom 1890, og verzlar
með akuryrkjuáhöld í félagi við
norskan mann. — Á Milton, sem
er fyrir vestan bygðina, uppi á
Pembina-fjöllunumm, hefir Björn
Þorláksson Björnsson frá Forn-
haga, rekið verzlun á annað ár.
Sækja til hans af íslendingum
helzt þeir, er búa þar uppi á fjöll-
unnm, en auk þeirra margir aðr-
ir. — í Edinburg er banki nýlega
settur á stofn; er hann rekinn af
tveimur msnnum; annar þeirra
er íslendingur, Aðalsteinn Jóns-
son, sonur Jóns bónda Ólafsson-
ar, er eitt sinn var á Rifkelsstöð-
um í Eyjafirði, og Halldóru Ás-
mundsdóttur, systur Einars Ás-
mundssonar í Nesi á Höfðahverfi.
Hann er fyrsti íslenzki bankaeig-
andinn í Ameríku. Þar er líka
gefið út blað á ensku, er Edin-
bur!g Tribune heitir, og er ís-
l'endingur, Kolbeinn Þórðarson
úr Borgarfirði, eigandi þess og
ritstjóri. Einnig er þar íslenzk-
ur læknir, dr. B. J. Brandson,
dóttursonur Guðbrandar heitins
Sturlaugssonar í Hvitadal, og son-
ur Jóns Brandssonar frá Brekku
í Saurbæ. Lyfjabúð er þar líka
íslenzk, og heitir lyfsalinn Bene-
dikt Hanson. — Tíu mílur fyrir
sunnnn Edinburg, er bærinn Park
River. Þar býr dr. Móritz Hall-
dursson læknir, sonur yfirkenn-
ara Halldórs Friðrikssonar í
Revkjavík. í 'bænum Hensel, 6
mílur fyrir sunnan Cavalier, býr
dr. Magnús Halldórsson, sonur
Björns Halldórssonar frá Úlfs-
stöðum í Loðmundarfirði í Norð-
ur-Múlasýslu. í bænum Cavalier,
er svo oft hefir nefndur verið,
hér að framan, búa þeir mála-
færslumenni.r'nir, DaníeL* Jacob
Laxdal, hálfbróðir Eggerts Lax-
dal, kaupmanns á Akureyri; og
Malgnús Brynjólfsson Brynjólfs-
sonar frá Skeggjastöðum í Húna-
vatnssýslu. (Skrifað 1902).
Árið 1882 komust alþýðuskólar
á fót. Fyrsta skólahúsið var
reist á Garðar, þá rétt fyrir jól-
in. Fyrsti kennarinn þar var
Friðrik Bergmann, er tekið hafði
latínuskólapróf vorið 1881, ásamt
Níels Steingr. Þorlákssyni, við
Luthlír College í Decorah í Iowa-
ríki. Á Mountain var skóli.hald-
inn fyrst í húsi, er gjört hafði
verið á jörð Níelsar fyrir vestan
Mountain, og var hann þar fyrst-
ur skólakennari. Síðar var reist
skólahús á Mountain. Smám sam-
an fjölguðu skólahús í bygðinni,
svo nú munu þau orðin um 20. Er
mikill meiri hluti af börnum og
unglingum', er á þau ganga, ís-
lenzk, þó fáein af öðrum þjóð-
ernum kunni að vera innan um.
Kennararnir eru flestallir ís-
lenzkir og þeir, sem í skólastjórn
sitja, fsltendingar. Kenslutíminn
á flestum þeirra er &—7 mánuðir
á ári; á Mountain er skólatím-
inn oft 9 mánuðir. Kenslan er
þess er skrifari kosinn í hverjum
hrepp (€lerk), virðingamaður
(Aasessor), tveir friðdómarar
(Justices of the Peace) tveir
löggæzlumenn (Constables)i, um-
sjónarmenn veganna, o. s. frv.
Árið 1882 kom á regluleg sveit-
arstjórn í öllu Pembina County,
þar sem íslenzka bygðin er; áð-
ur höfðu township ekki verið
komin á nema á stöku stöðum.
Hvert vanalegt township er fer-
hyrningur, sex mílur enskar á
hverja hlið. En við þessa fyrstu
hreppamyndun voru Garðar-, Ey-
ford- og ( 'MJountain-'bygðirnar
allar sameinaðar í eitt township,
sem var tólf mílur frá norðri til
suðors, en sex mílur á breidd.
Það kallaðist Þingvalla-township.
En þetta fyrirkomulag hélzt ekki
nema þangað til 1886. Þá var
þessum stóra hrepp skift sundur
í miðju. Hélt norðurhlutinn
nafninu Þingvellir, en suður-
hlutinn var nefndur Garðar-
hreppur. Fyrir norðan Þingvalla-
hrepp tekur við annar tólf mílna
langur hreppur með frakknesku
nafni og heitir Beaulieu. í þeim
hrepp er Hallson-bygðin og nær
nokkuð norður fyrir hann miðj-
an. Fyrir austan hann eru tveir
hreppar; heitir sá norðari Avon
og nær íslenzka bygðin inn í
hann að vestanverðu, en þar eru
þó íslendinlgar í miklum minni
hluta. Suður af Avon, en austur
af Beauleau, liggur Akra-hrepp-
ur. Það má heita, að bygðin sé
alíslenzk. Suður af Akra-hrepp,
en austur af Þingvalla-hrepp,
liggur Park-ihreppur. íslenzka
bygðin nær einnig lítið eitt inn
í hann. — í þessum sex hrepp-
um í norðvestur horninu á Pem-
bina County liggur nú íslenzka
bygðin, 0g geta menn af þessu
að ráðist skyldi í að reisa kirkju.
10. marz um voritf, voru 58 hús-
ráðendur innritaðir í söfnuðinn.
Þá tók söfnuðurinn þúsund doll-
ara lán hjá Haraldi Þórissyni til
kirkjubygigingar. Kirkjusmíðin
byrjaði í aprílmánuði um vorið,
og var ekki lokið fyr en í ágúst
um sumarið. Kirkjan var reist
á grafreit þeim, er séra Páll hafði
gefið söfnuðinum. Hún var 28
fet á breidd, en 46 á lengd og
rúmaði hér um bil 200 manns.
Enginn turn var á henni og hús-
ið alt mjög einfalt og óbrotið.
En það var fyrsta kirkjan, er ís-
lendingar reistu í Ameríku, og
þótt sæti, altari oig prédikunar-
stól vantaði í hana í fyrstu, fanst
fólkinu mikið hátíðlegra að halda
guðsþjónustur sínar þar, en ann-
ars staðar.
Parksöfnuður kallaði séra Hans
Thorgrímsen einnig fyrir prest;
þjónaði hann þeim tveim söfnuð-
um og myndaði lika einn eða tvo
norska söfnuði í grend við Moun-
tain. Tungár^söfnuði. Iþjónaði
hann eiginlega aldrei reglu-
lega, en flutti þar guðsþjón-
ustur við o!g við og vann hin
nauðsynlegustu prestsverk.
Séra Hans Thorgrímsen fór að
gangast fyrir því veturinn 1884,
að allir íslenzku söfnuðirnir, sem
myndast höfðu hér í landi, sam-
einuðu sig í eitt allsherjar kirkju-
félag. Þá um sumarið hafði séra
Jón Bjarnason komið frá íslandi
og tekist prestsþjónustu á hend-
ur í Winnipeg á meðal íslend-
inga þar. Tók hann feginsamlega
við þeirri hugmynd o!g gjörðist
aðal-forgöngumaður hennar, eins
og kunnugt er. 2. des. 1884 var
nefnd manna kosin i Víkursöfn-
uði, til þess í sameining við
nefndir frá öðrum söfnuðum að
gjört sér hugmynd um stærðisemja frumvarp til kirkjufélags
hennar. Þrír hrepparnir, Garðar,- laga.
Þingvalla- og Akra-hrepparnir,
mega teljast al-íslenzkir, því þótt
í þá nefnd voru
kosnir:
séra Hans Thorgrímsen, Halldór
Reykjalín, Frb. Björnsson, Har-
þar séu einstöku menn af öðrum j aldur Þorláksson og Jón Pálma-
þjóðernum, gætir þeirra svo sem; son. Bauð þá Víkur-söfnuður er-
ekkert. Hér um bil helmingur af i indrekum frá hinum söfnuðun-
Beauleau-hrepp er íslenzkur, en | um, er þessu vildu sinna, að eiga
hann er helmingi stærri en hinirjfund með sér að Mountain. Sá
hrepparnir, tólf mílur á lengd. j fundur var haldinn 23. jan. 1885
Heimi batnaði
Nýrnaveiki
Kona í Alberta Notaði Dodd’s
Kidney Pills.
Mrs. G. Rude Þjáðist af Mjög
Slæmum Bakverk
Edmonton, Alta., 21. maí —
(Einkaskeyti)—
Alstaðar að úr landinu berast
þær góðu fréttir, að sjúklingarn-
ir líði ekki lengur, og þeir, sem
veikir voru, eru aftur orðnir
hraustir, og af því mikla og góða
verki, sem Dodd’s Kidney Pills
hafa unnið.
Fólk skilur nú, hve áríðandi
það er, að nýrun séu í lagi. Það
reynir strax Dodd’s Kidney Pills,
því það veit, að þær eru rétta
meðalið. Hér í Edmonton er Mrs.
Geo. Rude, að 10986 123rd St.,
mjög mikils virt kona, og skrif-
ar hún oss á þessa leið:
“Eg hefi reynt Dodd’s Kidney
Pills við bakverk og hann hefir
horfið. Móðurbróðir minn hefir
notað Dodd’s Kidney Pills í meir
en tuttugu ár, og segir að þær
haldi heilsu sinni í lági.”
Vertu viss um að fá Dodd’s.
nýrnapillurnar sem nágranni
þinn notar.
yrði, að hafa heimili sitt á Garð-
ar. Áður höfðu þeir séra Páll og
séra Hans Thorgrímsen búið á
IMountain. Hafði hann þá tekið
ið þeirri köllun. Var hann sett-
ur inn í embættið af forseta
kirkjufélagsins, séra Jóhi Bjarna-
syni, eftir kirkjuþing 4. júlíi og
flutti þá fyrstu prédikun sína t■
Garðar. Beiðni kom til hans þar
á kirkjuþingi frá öllum söfnuð-
unum í Dakota, að þeir fengju að
njóta þjónustu hans að einhverju
leyti. Var svo ákveðið, að hann
þjónaði Garðar-söfnuði að hálfu
leyti, svo að þar væri guðsþjón-
usta annan hvern sunudag. Hin-
helmingi þjónustu sinnar
milli
Svo nær íslenzka bygðin inn í bæði
Avon- og Park-hreppa, eins og
sagt hefir verið. öll 'er hún því
á borð við fjóra hreppa, eða meira
en það; ef hún lægi í réttum fer-
hyrning, roundi hún því
tólf mílur í hvert horn. Hún ligg-
ur óslitin frá norðri til sUðurs,
eins og nú hefir verið lýst, svo
fara má frá einum íslenzkum
bónda til annars alla bygðina á
enda, eins og í sveit á íslandi.
Eftir lát séra Páls Þorláksson-
ar, voru söfnuðirnir, er hann
hafði myndað í 'nýlendunni, þrír
talsins, án allrar prestsþjónustu.
Víkur-söfnuður sneri sér til
Hansar Thorgrímsens, er út-
skrifaðist vorið 1882 frá presta-
skólanum í St. Louis. Köllunar-
bréfið var sent 14. júní. Svar
hans er dagsett 6. julí; tekur
hann þar við köllun safnaðarins,
en hefir við orð að takast á
hendur ferð til íslands, áður en
hann taki til starfa sem prestur.
Hann kom norður snögga ferð að
áliðnu sumri. Hafði hann þá
tekið vígslu. Viðdvöl hans var
mjög stutt, því nú var hann að
leggja af stað til íslands til að
heimsækja foreldra og frændur.
Hugðist hann að dvelja þar næsta
vetur og koma til safnaðanna
sumarið , 1883. Hallldór Briem
með öllu ókeypis fyrir börnin og ■ var þá hinn eini íslenzki prestur
aðstandendur þeirra, því skólun-
um er haldið við af almanna fé.
Kaup kennaranna er frá 35 til 50
dollara á mánuði.
Eins og kunnugt er, er hverju
ríki í Bandaríkjunum skift niður
í &vo og svo mörg Counties. Svar-
ar County helzt til þess, er vér
nefnum sýslur á íslandi. En
hverju County er aftur skift nið-
ur í svo og svo mörg townships;
svarar hvert township aftur til
þess, er vér nefnum hreppa á ís-
landi. Stjórn Countyanna er 1
höndum nefndar einnar, er County
Commissioners nefnast. Það er
einskonar sýslunefnd, en hefir
miklu víðtækara verksvið en
sýslunefndir á íslandi. Eru nefnd-
armenn skyldir að lögum til að
koma saman ekki sjaldnar en
fjórum sinnum á ári. Hafa þeir
öll fátækramál sýslunnar á hendi,
sjá um greiðslu skattanna og
hafa útborgun á hendi til allra
embætismanna sýslunnar ,sjá um
lagning brtía og ýmislegt ann-
að. Hverju township er líka
stjórnað af nefnd manna, hrepps-
nefnd; kallast þeir supervisors,
er í henni sitja og eru þrír. Auk
hér í landi. Hann var þá um
sumarið í Winnipeg og kom eitt
sinn suður og flutti guðsþjón-
ustu í öllum bygðunum. Um
haustið 1882 fór hann einnig til
íslands alfarinn.
í ágústmánuði sumarið 1883,
kom séra Hans Thorgrímsen aft-
ur úr íslandsferð sinni. Fyrstu
guðsþjónustuna hélt hann í Vík
undir berum himni, 11. sunnud.
eftir trinitatis. Safnaðarfund.ur
var haldinn á eftir, og voru það
þá 31 húsráðendur, sem tjáðu
sig vera í söfnuðinum. Á fundi,
sem haldinn var 14. október,
bættust tíu manns við. Þá vakti
séra Hans máls á því, að nauð-
synlegt væri fyrir söfnuðinn að
koma sér upp kirkju Séra Páll
heitinn hafði haft þær fram-
kvæmdir í því máli, að hann
hafði látið fella mikið af eikar-
trjám og draga þau saman á einn
stað. Hugsaði hann sér að láta
gjöra áttstrenda kirkju, en lífið
entist honum ekki til þess. Graf-
reit gaf séra Páll söfnuðinum á
jörð sinni, áður en hann lézt
Ársfundur safnaðarins, sem hald-
inn var 11. jan. 1884, ályktaði,
4priögmaii €lcctric €o.
WINNIPEG
FURBY og PORTAGE
SlMI 34 781
RAFLAGNING Á GIMLI
Látið oss gera raflagninguna í húsunum hjá
yður og kaupið hjá oss ljósáhöldin. Yerk og
vöiur á ódýrasta verði.
Vér skulum með ánægju veita upplýsingar
um kostnaðaráætlun hvenær sem er. Lítið inn
í húðina hjá oss, við hliðina á símastöðinni á
Gimli og talið við herra Ásgeirsson.
og næstu daga o!g var býsna fjöl
mennur. Var það fyrsti allsherj-
arfundurinn, er haldinn var með
íslendingum í landi þessu. Þar
voru hin núverandi kirkjufélags-
eínar | lög rædd og samþykt í fyrstu og
elztu mynd sinni. Skyldu þau síð-
an borin upp til samþykkis í söfn-
uðunum. Á fundi, er haldinn var
í Vík 31. jan., voru lög þessi bor-
in upp. Náðu þau þá ekki sam-
þykki safnaðarins fyrir ákvæði í
6. grein um atkvæðisrétt kvenna.
Á fundi þeim, er lögin voru borin
upp á til endilegra úrslita, hafði
það ákvæði að eins tvo meðhalds-
menn. Á hinu fyrsta kii*kju-
þingi, er haldið var í Winnipejg
24. júní 1885, mættu þó' fyrir hönd
safnaðarins: séra Hans Thor-
grímsen, Sigurður Jósúa Björns-
son og Þorlákur G. Jónsson. Var
þeim veitt málfrelsi og seinna
full réttindi. Þegar heim kom,
voru kirkjufélagslögin satnþykt
af söfnuðinum, því á kirkjuþing-
inu höfðu menn komið sér saman
um, að sleppa öllum atkvæðum
um þetta atriði og láta söfnuðina
í því efni sjálfráða. í
Um veturinn 1885 hafði nýr
söfnuður myndast við Garðar og
nefndi hann sig Garðar-söfnuð.
Þar voru því tveir söfnuðir fyrir
þetta fyrsta kirkjuþinlg. Sendu
þeir báðir erindreka. Park-söfn-
uður sendi Stefán Guðmundsson
Stephanson skáldið, og Jónas
Hall, en Garðarsöfnuður Eirík
og Friðrik Bergmann Hinn síð-
arnefndi var þá rétt kominn frá
Noregi eftir tveggja ára dvöl þar
hafði saJmþykt kirkjufélagslögin
fyrir kirkjuþing, en Garðar-söfn-
uður ekki. En eftir kirkjuþing
sameinuðust báðir söfnuðirnir og
nefndu sig Garðar-söfnuð o'g
gengu þá inn í kirkjufélagið.
Fólkið á Austur-Sandhæðunum
hafði um þessar mundir myndað
söfnuð, auk Tungársafnaðar, er
séra Páll myndaði í upphafi. Báð-
ir þessir söfnuðir sendu erind-
reka á fyrsta kirkjuþing. Sömu-
leiðis hafði söfnuður myndast í
Pembina-bæ og jafnvel komið sér
upp dálítilli kirkju. Hét sá mað-
ur Sigurður Mýrdal, er mest
hafði gengist fyrir þessu máli
þar, og var hann erindreki fyrir
þann söfnuð. — Hópur íslend-
inga hafði tekið sér bólfestu við
Little palt, nálægt Grafton-bæ.
Þar var líka söfnuður myndað-
ur fyrir kirkjuþing og sendi hann
einnig lerindreka, ólaf Guð-
mundsson frá Sköruvík. Alls
voru tólf að sunnan frá sex söfn-
uðum í Dakota, eða réttur helm-
ingur allra kirkjuþingsmanna.
Vorið 1886 vék séra Hans
Thorgrímsen frá söfnuðum sínum
meðal íslendinga^' í Pembina
County og gjörðist prestur með-
Norðmanna í SuðurDakota. Frið-
rik J. Bergmann hafði um vetur-
inn haldið áfram guðfræðisnámi
sínu við prestaskólann í Phila-
delphia og útskrifaðist þaðan
um vorið. Tók hann prestsvígslu
hjá kirkjuféla!gi því, er Minist-
erium of Pennsylvania heitir og
er elzta deild lútersku kirkjunnar
í landinu; var það 17. júní. Var
hann á hinu öðru kirkjuþingi, er
haldið var á Garðar 1886, og
hafði þá fengið köllun frá Garð-
arsöfnuði til að takast prests-
þjónustu á hendur með því skil-
i
um
varð hann svo að skifta
hinna safnaðanna.
Síðan á dögum séra Páls Þor-
lákssonar, hafði svo sem engri
safnaðarstarfsemi verið haldið
uppi í norðurhluta bygðarinnar.
Hann hafði myndað Tungársöfn-
uð, en eftir hans daga mun þeim
söfnuði lítið hafa verið haldið
við lýði, því séra Hans Thor-
grímsen þjónaði þar aldrei nema
í viðlögum. En 7. f'ebrúar 1885
var Tungársöfnuður reistur við.
Þeir, er búsetir voru fyrir norð^
an Tungá og umhverfis Hallson,
heyrðu þeim söfnuði til. Sama
veturinn (1885) gengust nokkrir
bændur fyrir safnaðarmyrtdun á
hinum svonefndu Austurt-Sand-
hæðum. Um vorið myndaðist
Austur-JSandhæðasöfnuður. Vor-
ið 1886 klofnaði Tungársöfnuð-
ur og Hallson-söfnuður myndað-
ist. Séra Friðrik samelnaði nú
AusturnSandhæðasöfnuð við Vest-
ur-Sandhæðamenn og klofninginn,
sem viðskila hafði orðið við Hall-
sonsöfnuð, en upphaflega heyrt til
Tungársöfnuði; kallaðist sá söfn-
uður Vídalíns-söfnuður og hefir
það nafn haldist síðan. — Þegar
búið var að koma skipulagi á alt
þetta, þjónaði séra Friðrik þess-
um söfnuðum: Garðar-söfnuði;,
Víkur-söfn., Vídalíns-söfn., Hall-
son-söfn., Pembina-söfn., Graf-
ton-söfn., Fjalla-söfn. Seinna
bættist einn söfnuður við, svo
þeir urðu átta alls. Fólkið í
norðurhluta Garðar - safnaðar
myndaði söfnuð út af fyrir sig
og nefndist Þingvalla-söfnuður,
en er oftast kendur við Eyford,
af því kirkjan stendur þar, og
bygðin er einkend með því nafni.
í einum söfnuðinum, Vídalíns-
söfnuði, er var stór og fólks-
margur, var prédikað á tveim
stöðum, svo staðirnir, er guðs-
þjónustur voru fluttar á, voru
ekki færri en níu. Til Grafton
varð hann að aka 36 mílur frá
heimili sínu, til Pembina 55, norð-
ur fyrir Tungá og upp á Pembina-
fjöll um 20 mílur, o.s.frv.
Þessir söfnuðir áttu nú alt ó-
gjört. Víkur-söfnuður átti að
sönnu kirkju, en var í miklum
skuldum fyrir hana. Við Harald
Þórisson, peningamanninn norska,
var hann í 600 dollara skuld.
Höfðu tólf bændur í söfnuðinum
gefið jarðir sínar í veð fyrir
skuldinni. Var töluverður kurr i
söfnuðinum út af þessu, því
menn voru hræddir um, að þessir
tólf bændur kynnu að tapa jörð-
um sínum, því ekki sáu menn
neitt færi á að borga skuldina að
svo stöddu. Um haustið tóku
tveir heiðursmenn skuldina að
sér og greiddu féð af hendi til
Haraldar Þórissonar, er vildi
helzt ekki veita því viðtöku, af
því hann hugði gott til jarðanna.
Það voru þeir Björn Einarssonj
frá Brú á Jökuldal og Jón Jóns-
son Mæri frá Einfætingsgili í
Strandasýslu; er verðugt að
nöfnum þeirra sé haldið á lofti
fyrir þetta, því það var hið mesta
drengskaparbragð. — 1 söfnuð-
inum hafði risið upp öflugt
kvenfélag, er hjálpaði söfnuðin-
um stórkostlega, borgaði nærri
200 dollara skuld, sem á kirkj-
unni hvíldi, og keypti allt innan
í kirkjuna o!g kom það upp á eina
300 dollara. Kvenfélagi þessu
veitti Mrs. Þórdís Björnsson^ kona
Þorláks Björinssonar frá Forn-
haga í Hörgárdal, ágæta forstöðu.
Kirkjan hafði nú eignast öll á-
höld í góðu lagi eftir ástæðum
og var nú vígð af forseta kirkju-
félagsins, séra Jóni Bjarnasyni,/
sunnudaginn 24. júní 1887, með-
an hið 4. kirkjuþing stóð yfir.
Síðan hefir stóii o'g myndarleg-
ur turn ásamt forkirkju, verið
bygður við þessa kirkju. Og upp
í turninn hefir verið hengd ágæt
klukka. Nú (1902) er metin 2500
dollara virði og má h'eita alveg
skuldlaus.
Þess skal getið hér, að söfnuð-
urinn borgaði þeim Birni Ein-
arssyni og Jóni Jónssyni Mæris
á sínum tíma alt það fé, er þeir
greiddu af hendi fyrir söfnuð-
inn, með vöxtum.
Sumarið 188$ reisti Garðar-
.söfnuður kirkju sína. Var mál
til þess komið, því áður var skóla-
húsið á Garðar notað, en var bæði
óþægilegt og lítið. Smíðinu var
ekki lokið fyr en undir haust.
Ekki var sú kirkja samt vígð fyr
en 26. júní 1892 á kirkjuþingi því,
er þá var haldið þar. Það er stórt
og rúmgott hús með “galleríi” eða
veggsvöjum, er bygðar voru
seinna, og turni. Hún rúmar eitt-
hvað 400 manns og er metin
3800 dollara virði (1902). Hún
er alveg skuldlaus. (En nú,
1931)^ er Garðar^söfnupður bú-
inn að byggja mjö'g snotra kirkju,
þó heldur minni en þá gömlu).—
Sama sumarið (1888) var einnig
kirkja reist í Vídalíns-söfnuði, en
nokkuru minni og er nú orðin of
lítil (fyrir söfnuðinn. Hún er
36x24 fet á stærð auk fordyris.
Hún var vigð sunnudaginn 1.
júlí 1894. Hún mun hafa kostað
um 1000 dollara.
Eins og áður er vikið að, var
snemma byrjað á kirkjubygging
í Pembina, og er hún að því leyti
til næst-elzt kirkju Víkursafn-
aðar af öllum kirkjum Vestur-
íslendinga. En ekki var hún
vígð fyr en 29. júlí 1889. Síðan
hefir verið bylgður turn á hana og
kirkjan prýdd að öðru leyti.
Sumarið 1891 ,'reisti Grafton-
söfnuður sér dálitla kirkju. Sá
söfnuður hefir ætíð verið lítill og
fólkið þar stöðugt fækkað. Kirkj-
an þar hefir heldur aldrei verið
vígð, en er snotur og mjög á-
nægjuleg fyrir hið fáa fólk, sem
þar er. Bankahaldari í bænum
gaf söfnuðinum eina lóð undir
kirkjuna, en safnaðarmenn keyptu
tvær. Húsið er 20x30. Þá heyrðu
einar 20 fjölskyldur söfnuðin-
um til.
Árinu eftir, 1892, koxp Þing-
vallasöfnuður í Eyfordbygð upp
mjög myndarlegri kirkju. Stend-
ur hún andspænis húsi Jacobs
Eyford, að austanverðu við veg-
inn. Hún er með laglelgum turni.
Fyrsta sumarið var hún að eins
bygð að utan, en næsta sumar
(1893) að innan. Hún var vígð
1896, 10. sd. e. trínitatis (9. ág.).
Hún er 40 fet á lengd og 26 á
breidd, en turninn sjálfur, 52 feta
hár frá grunni. Hún mun hafa
kostað með vönduðum áhöldum
25000 dollara.
Sumarið 1894 var kirkja reist
í íslendingabygðinni á Pembina-
fjöllum; hefir þess verið getið
hér að framan.
Á kirkjuþingi 1893, er haldið
var í Winnipeg, var Jónas A. Sig-
urðsson, er stundað hafði guð-
fræðisnám við ,prestaskólann 1
Chicalgo um næst undanfarin tvö
ár, vígður til prests. Hafði séra
Friðrik gengist fyrir því, að Vída-
línssöfnuður, og Pembina- og
Grafton-söfnuðir sameinuðust í
eitt prestakall og fengju hann til
sín fyrir prest. Tók hann þegar
til starfa; 9 júlí (6. s. e. trín.)
var hann settur inn í embætti
sitt. Um haustið 28. ókt. mynd-
aði hann nýjan söfnuð fyrir
norðan Tungá; nefndist hann
Péturs-söfnuður. Hafði það fólk
áður heyrt Vídalíns-söfnuði til.
Sálnatala var 132. Gekk hann
þegar í kirkjufélagið og samdi
við séra Jónas um prestsþjón-
ustu. Hélt sá söfnuður fyrstu
guðs^jónustur sínar í lestrarfé-
lagshúsi einu fyrir norðan ána.
Þá um haustið samdi líka Hall-
son-söfnuður við séra Jónas um
prestsþjónustu. Þjónaði hann
upp frá því fimm söfnuðum:
Péturs-söfn., Pembina-söfn. o'g
Grafton-söfn En eftir komu
hans þjónaði séra Friðrik fjór-
söfn., Víkur-söfn. og Fjalla-
söfnuði ,
Árið 1897 var farið að reisa
tvær mjög snotrar og myndar-
legar kirkjur í söfnuðum séra
Jónasar Sigurðssonar. Var önn-
ur reist í þorpi því, er myndast
hafði á landareign fyrsta is-
lenzka frumbyggjans 1 nýlend-
unni, Jóhanns P. Hallsonar. Enda
styrkti hann kirkjubygging þessa
með ráði og dáð. Fyrir utan fé
það, er hann lagði til kirkjubygg-
ingarinnar sjálfrar; gaf hann
kirkjunni klukku, er kostaði 100
dollara, ásamt altari og stól
handa presti, alt mjög vandað.
Kirkjuþing var haldið á Hallson
1899 og var þ'á kirkjan vígð. En
rétt áður lézt Jóhann Hallson,
svo jarðarför hans fór fram sama
daginn er kirkjan var vígð.
Hin kirkjan var reistt réttar
þrjár mílur austur af Hallson á
landareign Guðmundar Eiríks-
sonar frá Helluvaði við Ytri-
Rangá á Rangárvöllum. Það varð
töluverður ágreinin'gur um það í
Péturs-söfnuði, hvar kirkjan
skyldi standa. En þá bauðst
Guðmundur Eiríksson til þess að
leggja til kirkjustæði á landi sínu
og koma svo upp kirkjunni sjálf-
ur að öllu 1-eyti með þeirri hjálp,
er safnaðarmenn vildu láta hon-
um í té. Var svo tilboð þetta
þegið af meiri hluta safnaðarins.
Samt voru sumir svo óánægðir
með þessi úrslit, að þeir gengu
úr söfnuðinum (12). Guðmunií-
ur stóð drengilega við loforð
sitt og hafa fáir menn reist sér
ijafn-göfugt minnismerki lí sögu
kirkju vorrar. Kirkjan var vílgð
um leið og kirkja Hallson-safn-
aðar og er vandað og laglegt
guðshús iNú hefir Guðmundur
afhent kirkjuna söfnuðinum með
dálitlum skuldum, er á henni
hvíldu.
Nú voru þá níu kirkjur reistar
í landnámi íslendinga í Pem-
bina-County og eru sex þeirra
þannig jsettar, að væri kirkju-
klukkunum hringt í þeim öllum í
einu, mundi hægt að fara milli
þeirra allra án þess að klukkna-
hljómurinn nokkurn tíma þagn-
aði í eyrum manns. Mundi séra
Páli Þorláksyni hafa fundist
mikið til um það, ef hann í anda
hefði fengið að heyra þá klukkna-
hrinlging fyrir lát sitt.
Um haustið 1900 sagði. séra
Jónas söfnuðum sínum upp prests-
þjónustu og kvaðst mundi ganga
inn í einhverja aðra lifsstöðu..
Um veturinn komu þrír af söfn-
uðum hans sér saman um að
kalla séra Hans Thorgrímsen, sem
þá var prestur í Milwaukee, fyr-
ir. prest Voru það Vídalíns-söfn.,
Hllson-söfn. og Péturs-söfnuður.
Tók hann köllun þeirri sumarið
1901, en er ókominn ,þegar þetta
er ritað. Séra Jónas flutti burt
í ágústmánuði, en söfnuðurinn
keypti hús hans fyrir prestsset-
ur. Hafði þá séra Jónas verið
prestur í átta ár. Söfnuðirnir í
Pembina og Grafton hafa snúið
sér til séra Steingríms Þorláks-
sonar, sem nú er prestur í Sel-
kirk, og samið við hann um
prestsþjónustu. . *
(Frh.)
Þökk fyrir handtakið
ÞORSK ABÍTUR!
Staddur uppi í fjalli.
(Heiðarleg endurminning).
I.
Fuglinn, sem að flýgur hér,
Með frjásan hug, ó-naumur,
Áhyggjur hann engar ber—
Alt er líf hans draumur.
Fyr á árum, fram í dal
Með forna tóftar-húfu,
Uppi’ í fjalla-fögrum-sal
F í f 1 a’ af kroppar þúfu.
(A. K. með orf o'g ljá.)
II.
Þetta er ekki fréttabréf — því
er nú skollans ver. — Þegar
eg lokaði fimta tuginum stórtíð-
inda lítið, gerði ég ákvörðun, að
fara (ætíð)i sparlega með mínar
elskulegu þjóðræknis athugdnir
—upp frá því. Þetta þykir nú
máskef ekki trúlegt — Nú jæja.—
Aldrei hefi ég isagt “Iöndun-
um” hér í Suður Californíu frá
þessum ættradínis áformum mín-
um. — Ekki kemur mér sú fjar-j
stæða í hug, að það igeti verið á-
stæða fyrir því, að Norður-landa
menn borða ætíð laufa-brauðið,
þegar ég er fjarverandi.
Eg hitti hér norskan stór-
kaupmann fyrir ári síðan; hann
hafði í hótunum að setja mig við
teborðið sitt. Eg hefi ekki séð
hann síðan. — Eg veit hvar að
hann tilbiður guðina Kirkjan
hans er reist af dverg-hög-
um smiðum. Hver sem lyftir
augum til hæða í hinni skraut-
máluðu hvelfinlgu, efast ekki um
návist Jesú eða dýrð himnaríkis.
—Ekki satt?
Ekkert get ég um það sagt,
hvort Norðlendingar hér í ná-
grenni við mig not-færa sér sama
kaffi eins og víkinga-synirnir í
Norður-Dakota.
Skeð getur, að einhver hefði
gaman af að .seðja fátæka for-
vitni, með því að “komast á snoð-
ir” um ástæður fyrir einfeldnis-
þekkingarleysi mínu á kaffi-til-
búningi Norðan-manna í Cali-
forníu. — Máske að e!g hafi svar-
ið til-búið, þegar að mér er opin-
berlega — formlega — tilkynt,
hvar forvitnin þráir blessað
ljósið.
III.
Norður-Dakota dæturnar
Dá-vel móðinn spinna —
En skýja-hallir háreistar
Eg hafði’ ei lán að finna.
Það mega landarnir í Norð-
ur-Dakota eiga, að þeir eru
flestir greiðviknir, þegar að þeir
sitja undir borðum, — jafnvel
þeir, sem aldrei fengu au-fúsu-
orð fyrir “sáluhjálpar” gjafmildi
á kirkju-þirigum.
Upp frá því að eg réðist í að
víkja orði að NorðurDakota, þá
verður — því miður — ekki “hjá
því komist”—ekki hjá því sneitt-^-
að kannast við það, að sumir ó-
nefndir ráðsmenn og óðalsbænd-
ur þar hafa vemið hirðulausir
með við-gerðir á eldhússtromp-
um, sem aldrei voru sveitar-
prýði, — “That’s a fact.”
Ef að einhver andmælir þess-
ari staðhæfing vorri — sem að
oss fellur miður að gefa í hendur
prentaranna norðan-vert við
Bandaríkin, — þá bjóðumst vér
til þess að finna samvizkusam-
an — f jölfróðan — (strompa)
múrara, senda hann til Dakota
til þess að rannsak veggjasmíði
elda-skálanna þar — að stromp-
um meðtöldum.
Eg undirritður set að eins eitt
.skilyrði — sem sé — meðfylgj"
andi þessu rannsóknar-tilboði. —
Sem sé, að allur mögulegur kostn-
aður verði borgaður fyrir frma-
A. K.
IV.
iMeðhjálparinn, á heimleið — úr
kaupstað: —
Mentaður — montinn —
Meta - kunni - hesta —
Aldur - sauða - oft - fann —'
Elskaði - ’ann - presta?
“Why - w h y - Y-e-s
Hann e 1 s k a ð i presta.
V.
Norðan áttin — mín hreinlynda
æskp-fóstra—, færði Suður Cali'
forníu veikomnar, tollfríar gjaf-
ir, — dynjandi regnflóð í tveimur
stór-fylkin'gum, með þægilegu
millibili, nú fyrir fáum dögum.
En sú hugulsemi. — Eg var
staddur úti á þjóðveginum akand'
mér og ritaranum mínum, í litlu
Nash-kerrunni minni, sem góð-
fræg er á meðal Norðan-bænda
í Minnesota. Við vorum dálítið
fótrök, þegar að við komum til
mannabygða.
Blessaðar gulrófurnar, sem að
teknar hafa verið upp úr kál-
görðunum hérna í þessu ná!grenm
síðustu daga, eru miklu bragð-
betri nú
VI.
Þegar að Aldirnar mættust 1
Norður-Dakota — nítjánda öldin
og sú tuttugasta: —
Suður í Eyford Drögunum
K.N. Sat 1 Flögunum —
Hann Raulaði í Kúa-bögunum
Á Reið-hjóla Dögunum.
Á Reiðhjóla Dögunum
Suður í Eyford Drögunum
K.N. Sat í Flögunum —
Hann Raulaði í Kúa-bögunum-
Nú loka eg útidyra hurðirtrti.
dreg svo niður blæjuna; og tek
af hálsinum á mér.
Eg breiði sjaldan upp fyrir
höfuð, þegar eg loka augunum i
California nafni, það er að segja’
þegar eg tel mér heimili (hérna)
suður við Mexico vallartgarðinn-
Það gerir loftslagið. — Skilurðu
mig, ÞORSKABÍTUR?
Aðalsteinn Kristjánsson-
To High School
Students
Immediately following the close of High
School is the right time to enter upon a
business training.
The Holiday months will see you well
on your way if you enroll by JuJy 1.
Make your reservation now. In any
case give us the opportunity of dis-
cussing with you or your parents or
guardians the many advantages of such
a commercial education as we impart
and its necessity to modern business.
The thoroughness and individual na-
ture of our instruction has made our
College the popular choice.
Phone 37 181 for an appointment.
DOMINION BUSINESS
COLLEGE
Branches at
ST. JAMES
and
ELMWOOD
The Mall
DAVID COOPER, C.A.
President.