Lögberg - 11.06.1931, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.06.1931, Blaðsíða 2
Bl.v 2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. JúNÍ 1931. Á veálurhjara íslands (Framh.) vöxnum. Sums staðar er hálendi fjallanna milli fjarða, víkna, vogaj eða sunda orðið svo mjótt, að BETRI HEILSA— MEIRI KRAFTAR og slíta ekki fullum trygðum meðan bæði eru á lífi, heldur Fólk, sem er veikburða, og^ oft verpa á sama landi og í sama að forfallalausu, unz . vx wiiuiavcit xicusuij’i. irctta a- konar, hafa þrifist hér ágætlega. brúnanna á báða vegu. — Og til gæta meðal hreinsar skaðlega veikindi eða dauði íhefir leyst en mun nú að mestu horfið. — er það á Vestfjörðum, að ekkert gerla úr líkamanum. Það styrkir annað hvort þeirra eða bæði af Galdratrú og gerninlga náði hér upplendi er nema hvassar eggjar magann ?.g ðnn“r Eftír hólmi. Hjátrú og hindurvitni ýmiss-l nokkrir faðmar eru milli kletta‘ undrfv^ert ^heUsulyf^XttÍT- hreiður meiri blóma heldur en annars- staðar á landinu og náði hámarki „ , { að tþú hefir notað Nuga-Tone dá- . með strytum og styttum upp 1 Htinn tfma> verður mataríystin 1 Eru dæml tl]> að somu æðar' loftið. Er ekki skjólsamt hjá betri, maturinn meltist betur, þú hjón hafa orpið í sama hreiður bíða verður verður hraustari eðlilegur og svefninn nálæ!gt 30 árum. og endurnær- Hún leið mikið af mjög slæmum bakverk Dodd’s Kidney Pills Læknuðu Hana. sínu á 17. öld, og flest af þvíj þessum nátttröllum, sem galdrafólki, sem brent var fyrir þarna síns skapadægurs unz þau ver°ur Nuga-Tone fæst "hjá* ^lyf- Á Straumnesi var mesti sægur kukl og galdra, var af Vestfjörð- eyðast og molna eða stingast nið- söium. Hafi lyfsalinn það ekki skordýra og ótrúlegur fjöldi af um og Ströndum. — Amasemi sú.ur í undirdjúpin til nýrrar þátt- við hendina, þá láttu hann út- köngulóm og langfætlum, hvar í kvenfólki, sem nefnd er móður- töku í sköpunarverki jarðarinn-^ve&a t>að frá heildsöluhúsinu. gem Htið yar — Munu þessar sýki (hysteri), hefir frá ómuna- ar. Annars eru vestfirzku fjöli-| — miklu grjóturðir eiga sinn þátt í tíð legið í landi á Ströndum, og in engin hrákasmíði frá náttúr- þarna í holum inn á milli stór- viðhaldi þeirra. gerir það enn. Á 17. öld virðist unnar hendi. Blágrýtisfjöll al- grýtisins. Dúskar af punti og a Straumnesi vestanverðu, milli veiki þessi hafa verið mögnuð veg upp í topp, gerð af sama efni geldingahnöppum, burnirót, fjöru- urðanna, góðan spöl frá sjó, koma og var kend göldum. Frá þessu á. Vestfirzka grjótið er þrungið káli og strandbúa (cakile marit- tvær uppsprettulindir undan er sagt í árbókum Espólíns frá og undirstaða sú, er landið hvllir ima) er það helzta. fjallinu. Eru það svo nefndar 1654: “Þá var margræddast um'af stílfastri, • skipuíagsbundinni | Kola eða surtarbrandsmyndun- kaldavermslulindir. Önnur þessara þau ærsli, er á konum voru í Tré- list og ótæmandi framboðum in, er liggur í gegn um alla Vest- linda, sú er fjær var sjó, var kyllisvík á (Ströpdum. Þóttust klassiskra skáldfræða. Hér gef- fjörðu, sést greinilega í Straum- nokkru dýpri, og í henni var krökt prestar eigi framið geta messu ur að líta raunverulega myndlist nesfjallinu, einkanlega Aðalvík- af krabbadýrum, er líktust al- fyrir hljóðum þeirra, mási og — því grjótið hefir hér mál og urmegin. — Gengur klettahilla genigum marflóm að stærð og froðufalli.” — Létu þá yfirvöld- mátt samtakanna. — Og hér gef- inn eftir öllu fjallinu í hér um háttsemi, en litur þeirra var in taka þrjá galdramenn, sem ur að líta fegurstu borgir í ein- bil 190 m. hæð, sem nefnd er nokkru ljósari. J>etta voru taldir voru þessu valdandi. Hétu veldi gjafmildra máttenda. — j breiðhilla, og í henni er surtar- hvorki skötuormar (lepidurus) þeir: Þórður Guðbrandsson, Eg- ísaldarmenjar, eða menjar jök- brandurinn . Surtarbrandurinn Æga vatnaflær (dalphniæ), sem ill Bjarnason ok Grímur Jónsson ultímans, eru hér mjög áberandi. er mjög misjafn þarna, á ýmsum hvort tveggju eru algeng krabba- og voru þeir allir brendir hinn þessi gamla, sundursprungna há- stöðum er hann trjákendur o'g má dýr í fjallavötnum á íslandi. í 20. og 25. sept. 1654. Þótti þetta slétta — Vestfirðirnir — liggur glögglega sjá trjábolina meira og sjó kringum ísland hafa fundist hinn mesti skörungsskapur, en eins og opin hók, þar sem lesa minna pressaða og útflatta í lög- um 30 tegundir af marflóm, en bættij þó ekki um heilsufar má löngu liðna viðburði eftir unum. Surtarbrandsmyndunin er mer er ekki kunnugt um, hvort kvennanna. j tímatali jarðsögunnar, sem hér þarna ásamt fylgilögunum, víðast nokkrar þeirra geta lifað til lang- Trú á drauga og afturgöngur á tjáir ekki að efna. | hvar 4—7 m. þykk. Fylgilögin eru frama í uppsprettuvatni 4 gr. að heita horfin, en trú á sjóskepn- Ævagamlan nákuðung fann ég rauðgul, ljós'gul, grá og dökk, og heitu á C. Var eg stundum að ur og aðrar dulvættir úr sjó, uppi á Straumnesfjalli í 400 metraj virðast gráu og dökku lögin hugsa um að handsama eitthvað ekki fyllilega. Fimtugur maður. hæð, þar aem eg var að skoða gegnsýrð af járnspati. (Leirjárn- af dýrum þessum og varðveita í Kona I Saskatchewan Mælir Með Þeim Við Alla, Sem Hafa Samskonar Veikindi. Muenster, Sask., 11. júní — (Einkaskéyti) — “Eg hefi haft slæman bakverk síðan snemma á árinu 1928”, seg- ir Miss M. Osweiler, sem hér á heimEfc “Þegar eg sat, gat eg gert svo að segja hvað sem var. ef eg mátti vera kyr. Eg kendi mest til, 'þegar eg þurfti að hrevfa mig. Vinur minif, sem hafði reynt Dodd’s Kidnev SPills, sagði mér af beim. Eftir að hafa tekið úr nokkrum öskium. gat eg gert hvað sem var. Nú hefi eg beztu heilsu, og get ekki lofað Dodd’s Kidney Pilis nógsamlega.” Dodd’s Kidnev Pills örfa og stvrkia nvrun. Vður mun furða. hve fliótt ibmr hreinsa og ígræða og styrkia nÝrnn og lækna bak- verk, g?gt, og höfuðverk og aúa siíra siúkdóma. sem stafa frá nýrunum. er með okkur vann á Straumnesi jökulrispur á bergi. Lá hann þar, steinnji. — Sumsstaðar hefir leir- formalin eða ;vínanda. En af og átti heima í lAðalvík, kvað í skorningi milli steina, hulinn af,inn drukkið í sig jarðolíu, sem þessu varð þó ekkert, meðfram af “slæðing og ótukt” úr sjónum aur og mosa. Lílega hefir fugl pressast hefir úr surtarbrandin- þeirri ástæðu, að eg bjóst ekki minni nú en áður, sem einu gilti, eða refur borið hann þangað í um. í Straumnesfjalli tók ég við að það yrði með nokkrum en “fjörulallar” og “einfótungar” æti sínu, endur fyrir löngu. j nokkur sýnishorn af kola, leir og þökkum þegið, að kvikindi þessi væru til enn. Hvort tveggja hið Gróður 'er hér lítill uppi á bergtegundum, þar á meðal kol, yrðu flutt til höfuðstaðarins. — síðarnefnda kvaðst hann sjálfur sjálfu hálendinu. Jafnvel mosinn sem virtust mynduð af mjög fín- í annari lindinni rétt hjá, varð hafa séð, svo ekkert væri þar um á hér fremur erfitt uppdráttar. | gerðu jurtaleifum. Höfðu kol ekkert vart við dýr þessi. Þar að villast. Sagði hann að skjög- Sjálft hálendisbergið er þakið þessi alla eiginleika beztu stein- tókum við neyzluvatn okkar. ur, sem algengt er á f jörujörð- af frekar smágerðu hellugrjóti | kola, en gljáann vantaði. Sýnis- Seli sáum við oft, aðallega um og drepur lömb sumst staðar og eggjaflísum ásamt aur og leir^ hornum þessum hefi ég komið á landseli. Ekki er þó mikið af í hrönnum á vorin, kæmi til af með jurtaleifablandi. Þar sem framfæri. Námavinsla á Iþess- þeim á þessum slóðum. Stóra- því, að fjörulalli hefði mök við slakkar eru eða halla fer niður( um slóðum getur ekki borið sig landsel eða útskerjasel sáum við ærnar um genlgitímann. “Ein- a<5 daladrögunum, kúra hinar fjárhagslega, og hefir þess vegna .einstaka sinnum. Þessi selur fótungur” sagði hann að væri undurfögru háfjalla blómjurtir enga praktiska þýðing, en frá kæpir á haustin á djúpskerjum selakyn eitt ferlegt, er líktlst milli steinanna. Jökulsóley vísindalegu ^jónarmiði er flast við Breiðafjörð og vestanverðan manni að ásýnd. Væri skepna (Ranum glacialis) er hér til og fyrir höndum á þessum stað, í Faxaflóa, en hvergi annars stað- þessi eins og maður að sjá niður^ frá og gælgðist til okkar milli þvi efni. — ar við landið. Er selur þessi í að mitti, en fyrir neðan hefði það steinanna. Þótt ekki væri lengraj Dýralíf á Ströndum er ekki daglefeu tali kallaður “útselur” einn fót eða sporð. Sæist dýr áliðið sumars, voru margir þeirra. margbreytt, frekar en annars- til aðgreiningar frá landselnum, þetta aldrei nema undan mann- þegar orðnar gjafvaxta, og fögru staðar á landinu. Af viltum land- sem kæpir á vorin. Þessi svo- skaðaveðrum eða stórgörðum. | hvítu krónublöðin ofurlítið farin^ dýrum, sem tilheyra flokki spen- nefndi “útiselur” verður mjög Eins og áður er sagt, komum að roðna. Þetta var samskonar dýra, eru að eins tvær tegundir. stórvaxinn; fullorðnir selir geta við að Straumnesi að morgni roði og eitt sinn lék um vanga refir og mýs. Af sjófugl er orðið um 500 kg. að þyngd. Á hins 4. júlí, en gátum ekki lent óspiltrar dalameyjar. Hún var1 mesti fjöldi, enda er hér mikið sumrin heldur hann sig mjög úti þar og héldum því norður til seytján ára heimasæta o!g ‘ekki af fuglabjörgum og verpir svart- fyrir andnesjum á Vestfjörðum, Rekavíkur. Sökum 'þess hve ( komin út í lífið’, en hafði óljóst fuglinn aðallega í Hælavíkur og en fer sjaldan norður fyrir ísa- Hornbjargi, en hvítfuglinn verpir fjarðardjúp. þröngt var í “Hermóði” tókum við( hugboð um sinn eiginn yndis- það ráð, að skifta liðinu o!g sett-| þokka. Og af því hún mundi eft- ist nokkur hluti þess að í Reka-, ir æfintýrinu, sem gerðist í hon- vík, en hinn var um kyrt í skip-j um Fagrahvammi, þá brosti hún inu. Skipstjóri sigldi svo Her- — og roðnaði. En hún roðnaði Á haustin hverfur jafnt í hinum smærri björgum, hann til heimkynna sinna, Breiða- sem hinum sæbrattari og víð- fajrðar o!g Faxaflóa og dvelsc áttumeiri. Svartfuglinn verpir þar vetrarlangt. Uppáhaldsfæða að kalla má eingöngu í þeim þessarar ,selategundar er heilag- móði inn á Aðalvík, en ákvað að ekki af því að hafa lesið æfintýr- björgum, sem liggja fyrir opnu fiski, einkum stórar flyðrur og gera okkur aðvart hvenær sem ið, eða heyrt það sagt, heldur af, hafi, þar sem útfiri er lítið, feitar. Er oft ófagur aðgangur, lendandi væri við Straumnes, Þvi» að hún finnur æfintýrið í( fjörur mjóar og ógreiðfærar, en þegar hann er að le'ggja þær að hvort heldur væri á nóttu eða' sínu eigin brjósti, — ólesið. degi. Daginn eftir, 5. júlí, fóru' Draumsóley er þarna hvarvetna nokkrir okkar á göngu til Straum-Í Var hún bæði hvít og ljósgul (f. ness. Er það illfær leið gang- andi mönnum, en ófær með hesta. Fórum við að athuga, hvort á Straumnesi væri fáanleg möl eða sandur til steinsteypu vitans, en hvorugt var fáanle!gt, ekkert nema brimsorfin stórhjörg og hleina- þremir. Jafnframt hélt “Her- móður’ sig á vakki fyrir framan. ef einhvers staðar væri hægt að koma bát að landi, en það reynd- ist ófært að þessu sinni. Frá Rekavík fórum við upp öldudal albiflora) o!g sömuleiðis mikið klettabeltin ókleif frá brún til velli. sævar. Lundinn er undantekning Litli landselurinn er miklu smá- frá þeasu. Hann verpir í eyjum vaxnari, fullorðnir selir ekki yf- og í urðum, þar sem jarðvelgur er ir 200 kg. Bækistöð hans er í af Ijósrauðri draumsóley (f. rub-1 nokkur, stundum djúpt í jörðu, kringum alt landið. Uppáhalds- riflora). |Draumsóley er yndis-!eða hann grefur sér holur og fæða hans er lax og silungur, en leg, háfjalla jurt, eins og jökul-' ganga neðanjarðar. Lundinn á anars étur hann flest, ,sem að sóleyjan stallsystir hennar, en^ aðeins eitt egg. Hann er farfugl, kjafti kemur. Oft fer hann inn í tæplega eins harðgerð. | kemur í maímánuði en fer snemma árósa og upp eftir ánum, langt Fjallafífil (Geum rivalé) sá ég.í september og sést aldrei hér við inn í land. Hann kæpir á vorin þarna víða og fjöldann allan af steinbrjótum. Bergsteinbrjót hitti ég á tveim stöðum. Fjölbreytni blómjurtanna á land að vetrinum. og eru kópaskinnin útflutnings- selzt góðu Æðarfuglinn heldur sig mjög vara, sem oft hafa að útnesjum o!g úti fyrir þeim verði. um sumartímann, sérstaklega| örn (Haförn, Sæörn, Haliaetus þessum útkjálka er undraverð, karlfuglinn (blikinn)\. Á vorin,( albicilla L)(, sáum við ekki og er og ekki kæmi mér á óvart, þótt eftir að blikinn hefir fylgt konu hann að sögn útdauður á Strönd- ng þaðan upp á háfjallið. Af þarna fyndust jurtir, sem ekkijsinni í varplandið og dvalist hjá um, en algengur fyrrum. Er klettabeltinu fyrir ofan bæinn hafa fundist áður á íslandi. Á | henni nokkra hríð, missir hann mikill skaði, að þessi tignarlegi var hin fegursta útsýn yfir vatn-J Straumnesi, Aðalvíkur megin, í.hið fagra litskrúð sitt og verður fugl skuli vera að líða undir lok. ið og víkina, enda var sólskin og| 15—80 metra hæð yfir sjó, vexjeins og æðurin (kollan) á litinn., Ernir hafa þó orpið alt til þessa Áður en þetta hefir orðið, hraða í innanverðu ísafjarðardjúpi og eins hefir fundist í tveim stöðum blikarnir sér burt, sem allra í Barðastrandasýslu, við Breiða- blíða. Saknaði ég að hafa nú rnikið af jurt nokkurri, sem að- ekki ljósmyndavélina handbæra, en hún var kösuð í drasli mínu og annara einhvers staðar niðri í lestinni á “Hermóði”. Þegar kom- ið er upp úr öldudalnum, er komið á háfjallið um 400 metra yfir sjó. Hæst er Straumnesfjall yfir svo- nefndum Skorum, 435 m. Fjöllin á Ströndum me!ga ekki teljast há. en ill eru þau yfirferðar sakir bratta og víða ókleit og sæbrött. Eru fjöllin hér víðast uppmjó eins og kattarhryggir. Og hér á hér á landi áður, svo menn hafi vitað, og hefir hvorki fundist á Það er Vicia sepium (Gilja- flækja). Var hún mjög þroska- leg og .virtist una hag sínum á- gætlega. Undirlendið á Straumnesi er mjög lítið og hefir áður fyrri leg- ið undir sjó. Stórgerð röst af brimsorfnu grjóti liggui* þvert yfir nesið töluvert ofan við sjáv- armál og er þaðan all-langur veg- þessum vogskorna útkjálka og ur til sjávar til vesturs á nes- sæbratta, er fremsti endi fjall- anna, sá er út að hafinu bendir, oft hærri en hálendið innar af, og einna áþekkast og haus á dýri, sem ligígur á verði, en sefur ekki. Er engu líkara, en hér sé saman- kominn hópur gamalla, risavax- tangann. Hefir þar verið út- grynni áður en landið hófst úr sænum. Aðdýpi hefir verið tölu- vert meira norðantil á nesinu, þar sem vitinn stendur. Hafa ísar sennilega aðstoðað brimið og straumana á sínum tíma til að lengst frá varplandinu, því þeir, fjörð. — vilja ekki láta konur sínar sjá sig Rjúpur fara oft um Strandir í í því ástandi, sem í vændum er. stórhópum á leið milli Islands og Safnast þeir nú út við yztu and-^ Grænlands, en staðnæmast lítið nes, þessir fráskildu ektamakar.^ sem ekkert nema helzt á haustin. og bíða þess, sem fram á að fara, | Ekki veit eg hvort menn vilja trúa en þess er ekki langt að bíða. Að því yfirleitt, að rjúpur fljúgi á nokkrum tiö&um liðnum er alt milli íslands og Grænlands. litskrúðið horfið og blikinn orð-|Eftir margra ára athuganir, full- inn eins og kolla á litinn, eða ó- yrði eg hiklaust að svo sé. þekkjanlegur frá kvenfuglinum. En ógiftu blikarnir (piparsvein- Islenzkar rjúpur hafa oftast verið nefndar Lagopus alpinus, arnir), sem ávalt er mesti fjöldi en sanni nær mundi vera að kalla af, halda litfegurð sinni alt ár-j þær Lagopus mutus, þær eru ein- ið. Slá þeir sér stundum til^ föngu fjallarjúpur eða flugrjúp- fylgdar við með ungamæðrunum, ur o|g eru í raun réttri græn- sem hraða sér með ungana til inn-^ lenzkur fugl, þótt þær verpi hér fjarða strax o!g þeir eru ferða- á landi og dvelji oft mörg ár sam- inna sfinxa, sem legið hafa hér þrýsta saman þessari úfnu grjót- um tugi áraþúsunda og snúa á-j röst, sem nú stendur upp á nesi sjónu sinni og steinhrömmum allhátt fyrir ofan flóðmál. móti útsænum. | þar heljarbjörg innan um, brim- Fjöllin á Ytestfjörðum og sorfin og ísnúin. Einnig finnast Ströndum mega heita nlokkurn | þar steinar af aðkomnu grjóti. færir úr hreiðrinu. Þegar fram á veturinn kemur, fleytt, án þess að leita sinna eig- inlegu átthaga. iRjúpan er af- fær varpblikinn litskrúða sinn bragðs flugfugl, engu síður en að nýju og tekur þá saman við frænka hennar dúfan, og því leik- Erulkonu .sína þá hina sömu, er hann ur einn fyrir rjúpurnar að fljúga yfirgaf í varplandinu vorið áður.jyfir sundið milli vesturstrandar — Þrátt fyrir aðskilnað æðar- íslands o!g Austur-Grænlands, þar hjónanna og fjarvistir, er þau j sem til forna var nefndur Sval- veginn slétt að ofan, eða með Nú löðrar þarna upp að eins í. halda sitt í hvora áttina, ná þau barði (Blosseville ströndin). Auk af geysistórar ís- lálgum öldum lítið eitt bungu- stórbrimum.f Jarðvegsoddar eru saman aftur, þótt undarlega sé, þess eru alt breiður á reki á þessari leið og geta rjúpurnar sezt þar og hvílt sig, ef þeim bíður svo við að horfa. —Straumnes er sá tangi íslands. sem næstur er Grænlandi, tæpir 300 kílómetrar frá , Straumnesi norðvestur til “Blosseville” — Svalabarða — á Grænlandi. Fjöllin eru víða afar há á austurströnd Grænlands, svo litlu munar að sjáist til Grænlands af Strandafjöllum, ef bjart er veður og fuglar þurfa ekki að fljúga hátt í loft upp, til að sjá milli landa. Þar sem skemst er milli íslands og Grænlands svarar mesta hæð hnattíbungunnar þrjú þús. metrum frá láréttum grunni. Hvítfálkinn (falco candidus), eltir rjúpuna á þessu ferðalalgi hennar og “rembist eins og rjúp- an við staurinn, að fylgja henni eftir. Þegar rjúpan hverfur hér af landi burt, hverfur hvítvalur- inn einnig. Margir íslendingar, jafnvel fróðir menn, halda því fram, að íslenzki valurinn smá- hvítni með aldrinum og verði að síðustu alhvítur, þegar hann er orðinn gamall. Þetta er leiður misskilningur. Hvítfálkinn (falco candidus) er ekki hið sama og fs- landsvalurinn (faíco islandicusí, eða !gyrfalco), heldur sérstakt af- brigði. Hálfhvítur valur er af- kvæmi grávals og hvítvals (gyr- falco candidus). Á fyrri öldum, meðan fálkaveiðar voru tíðkaðar hér af kappi, var hvítfálkinn dýr mætastur og mest eftirsóttur. — Fálkaveiðar voru mikið tíðkaðar á íslandi á fyrri öldum, alt fram á byrjun 19. aldar. Voru lifandi fálkar um nokkurt skeið merkasta útflutningsvara landsmanna. Lif- andi rjúpu höfðu fálkaveiðarar í agn fyrir valinn og Var hún tjóðr- uð við staur. Frá þeim tíma er mál- tækið komið: “Að rembast eins og rjúpan við staurinn.” — Fálkaveiðamenn, eða þeir menn, sem höfðu það að atvinnu að veiða lifandi fálka á íslandi, sögðu hvít- fálkann grænlenzkan fugl, sem kæmi til landsins með ísum. Köll- uðu þeir hann “flugfálka” í mót- setning við grávalinn, sem þeir nefndu hreiðurfálka, af því hann yrpi hér á landi og væri hér að staðaldri. Hvítvalinn sögðu þeir verpa hér mjög sjaldan og mest væri af honum eftir að ísar hefðu légið við land. Hvítfálkinn er grænlenzkur fugl eins og rjúpan og eltir hana milli Ianda. Oft er það, þegar ísar eru á reki við Strandir eða fyrir Norð- urlandi, að rjúpur eru á eirðar- lausu flökti o'g una sér helzt við sjó eða frammi á ísum, ^ótt hag- lendi sé ágætt til heiða og fjalla. Eftir ísaár er oft óvenju mikið af rjúpum hér á landi, getur hún þá aukist og margfaldast 2—3 ára skeið, en komi þá áfreðar á ein- mánuði eða rétt fyrir sumarmál, tekur hún sig upp og flýgur vest- ur til Grænlands. Kveður stundum svo ramt að þessu, að nálega eng- in rjúpa situr eftir á öllu landinu. Á austurströnd Grændlands, eink- um norðan til, mun sjaldan koma áfreðar, en þar eru hin eiginlegu heknkynni og gósenlönd rjúpn- anna. Hinn 21. aprílmánaðar 1920 er höf. þessa máls staddur uppi und- ir Drangajökli á hálendinu milli Skjaldfannardals og Kaldalóns, við norðanvert ísafjarðarjúp. Fannahjúpur lá yfir öllu Vest- fjarðahálendi. Veður var fagurt, heiðskírt loft og sólskin. Alt í einu heyri ég óskapa þyt í lofti og verður litið upp. Sé eg þá koma frá suðaustri og stefna til norð- vesturs, rjúpnafylking ,svo mikla, að þvílíka hefi ég ekki augum lit- ið, fyr eða síðar. Var þetta ein óslitin breiða, er þakti loftið svo vart sást í heiðan himinn. — Virt- ist runa þessi ætla að verða ótak- mörkuð og mun hafa verið 8—10 mínútur að fljúga yfir höfði mér. Þykist ég ekki fara með neinar ýkj- ur þótt ég segi, að þarna hafi flogið 2—3 hundruð þúsundir af rjúpum, en nær. sanni hygg eg væri að gizka á hálfa miljón. — Árið eftir .spurðist ég fyrir víðs- vegar um landið, og fékk hvar- vetna sama svarið: “Veturinn 1920 voru víðast snjóþyngsli og jarðbönn til fjalla og hélzt það fram að vori. Var þá óvenju mikið um rjúpur. Voru þær um alla |heimahaga og /beitilönd í stórum breiðum, einkum þar sem skóglendi 'var. Nokkru eftir miðjan aprílmánuð gerði áfreða víða um Norður- og Vesturland. Hurfu þá allar rjúpur af landinu svo að vart fyriffanst nokkur rjúpa, hvorki lifandi eða þauð.”^ Álitu Norðlendingar, að rjúpan hefði flogið til Suðurlandsins, eða drepist af bjargarskorti uppi á hálendi landsins, en svo reynd- ist ekki. Þegar rjúpur falla af harð- rétti, finnast hræ þeirra á víð og draif, þegar snjóa leysir, en hér var því ekki til að dreifa. Árið 1923 komu rjúpurnar aft- ur í stórhópum, og 1924 er orð-1 ið svo mikið um rjúpur, að fjöll og afrétti á Vestur- og Norður-| landi voru í október og nóvem- bermánuði þakin af rjúpum á stórum svæðum, líkt og snjóað hefði úr lofti, en fjöll voru þá auð og snjólaus. Þessi ár sáust víða “flugfálk- ar” (hvítvalir), en þeir hurfu gersamlega '1920 ásamt rjúpun;- um. Veturinn 1930 var ekkert sér- I staklega harður, en rjúpurnar hurfu gersamlega af landinu ná- lægt sumarmálum. Árin 1933—1937. á efir mínum reikningi að vera krökt af rjúp-j um á íslandi, hvernig sem árferði kann að verða að öðru leyti. ZAM-BUK Ekki átt sinn líka í 30 ár. við SKINN KVILLUM Af refum er slæðingur á Ströndum og fer iþeim heldur fækkandi í seinni tíð. Undan- farin ár hafa refaveiðár verið góð tekjugrein og lifandi refayrðling- ar hafa verið seldir til útlanda fyrir mun hærra verð, en fæst fyrir falleg refaskinn. Á nokkr- um bæjum á Ströndum hafa refa- veiðarnar verið aðal tekjugrein- in og gefið af sér mun betri arð en búskapurinn. Flest eru það hvítrefir, sem veiðast. Mun láta nærri, að % af refum á þessum slóðum séu hvítir. Refir koma oft með ísum og ganga á land á Ströndum og verða þar svo inn- ligsa. Þykir blái heimskautaref- urinn (hér á landi oftast nefndur “mórauða tófan’ — af því blá- refir upplitast venjulega í JbóI- skini á útmánuðum)i viðsjálli en hvítrefurjnn, auk þess er hann sjaldgæfnari og skinn hans mikl- um mun verðmeiri. Fyr á öldum var um allar Strandir hinn mestij sægur af tófum. Strax og degi tók að halla, þustu þær úr fjöll-^ unum í stórhópum til sjávar og hentust aftur og fram um fjör- una, að leita sér ætis. Meðan hjá- trúin og hindurvitnin voru sem ríkust í huga fólksins, þótti þetta ekki einleikið og var kent göldr- um og gjörningum. Nefndu menn ófögnuð iþenna ^‘sfcefnivarg”. Allan tímann, sem við dvöldum á Straumnesi, voru þrjár tófur nábúar okkar og umgengust okk- ur dagsdaglega. Þær gerðu sér dælt við okkur og voru hvergi hræddar, enda gerðum við þeim ekkert mein. Töjdum við þær gesti okkar, eða öllu heldur okk- ur þeirra gesti, því þarna voru þær á sínum fæðin'garstöðvum og heimalandi. Þetta voru ungar tófur á fyrsta ári — yrðlingar frá vorinu. Þegar við fórum af Straumnesi, í septemberlok, voru þær orðnar fullvaxta, farnar að hvítna á belginn og orðnar ærið tófulegar í allr háttsemi. Runnu þær stöðugt í rusl það, er féll af borðum okkar og út var kastað, en oft léítum við falla til þeirra góðan bita aukreitis og fengu þær því á okkur hina mestu matar- ást. En alt af voru þær fremur þjófslegar í háttum og heim- sóknum, er þær komu til að með- taka fæðu sína, höfðum við þær jafnvel grunaðar um að hnupla frá manni sokk eða vetling, er það lá úti nálægt kofanum. Ein tæfan var langæfust og var orðin stór og falleg, þegar við fórum. Hún hét Beinrófa, J höfuðið á nöfnu sinni í Aðalvík, er lit’ði af svartadauða árið 1404. Svo segir í annálum: “Þá lifðu að eins tvö ungmenni í Aðalvík vestra, Helga beinrófa og ög- mundur löðurkúfur.” Töldum við sjálfsagt, að láta ungmenni þessi njóta nafns, fyrst svona stóð á °g at því okkur var ókunnugt um hvort það hefði verið gert áður. Móðir þessara yrðlinga var skot- in skömmu áður en við komum á Straumnes, en pabbi þeirra, skjóttur skolli, pcom stundum á kvöldin að vitja þeirra. Reyndi hann með öllu móti oð ná börnum sínum burt af þessum hæfctulega stað og hafði ekki trú á uppeldi barna sinna í okkar forsjá, fen krakkarnir voru einráðir og fóru •sínu fram, hvort sem 'þeim gamla líkaði betur eða ver. Voru það oft ófagrar kveðjur, sem hann sendi á kvöldin ofan úr hlíðinni, er við vorum hættir vinnu og yrðlingarnir voru að leika sér við kofadyrnar hjá okk- ur. Þennan gamla tófupabba nefndum við Sigurgarð Sól- mundarson og röktum ætt hans í beinan karllegg til gamalla sauðaþjófa. Nokkru eftir að við komum á Straumnes, var Beinrófa hand- tekin og ljósmynduð, en að þvi loknu slept lausri. Dýr þessi voru svo frjálsleg ög fjörug og léku fyrir okkur listir sínar, að við höfðum óblandna skemtun og ánægju af þeim, all" an tímann, sem við dvöldum þarna. (Niðurl. næst). To High School Students Immediately following the close of High School is the right time to enter upon a business training. The Holiday.months will see you well on your way if you enroll by July 1. Make your reservation now. In any case give us the opportunity of dis- cussing with you or your parents or guardians the many advantages of such a commercial education as we impart and its necessity to modern business. The thoroughness and individual na- ture of our instruction has made our College the popular choice. Phone 37 181 for an appointment. DOMINION BUSINESS COLLEGE Branches at ST. JAMES and ELMWOOD The Mall DAVID COOPER, C.A. President.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.