Lögberg - 11.06.1931, Blaðsíða 7

Lögberg - 11.06.1931, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FTMTUDAGINN 11. JÚNÍ 1931. Bl>. T. ilegumenn á 18. öld Fjalla-Eyvindur og Halla. Brot úr grein eftir Skugga. (Niðurl.) Þau Eyvindur og Halla höfðu hvað eftir annað verið handtek- in, ýmist annað þeirra eða bæði, en jafnan sloppið úr haldi, náð saman og lagt út að nýju. Þegar þau Eyvindur og Halla sneru aftur vestur á Strandir, niunu þau hafa gert það að á- eggjan fyrri félaga sinna. Voru teir þangað komnir á undan þeim Abraham og Arnes, einnig Hjört- pr og Tukthús-Gvendur, er báðir höfðu sloppið úr varðhaldi á nýjan leik og voru fyrir all-löngu komnir á Strandir. Auk þess var kominn í samband við þá nýr fé- lagi, Þorsteinn Böðvarsson, er kallaður var ‘skeinkur’, en svo var Var þá Eyvindur búinn að vera 16 ár í útlegð frá því fyrst var lýst eftir honum. Arnes lá sofandi í bæli sínu í Hrúteyjarnesmúla, er leitarmenn komu að honum. Hann svaf jafn- an fáklæddur og eins var í þetta sinn. Þusti Arnes nú upþ úr fleti sínu þreif öxi eina og snar- aðist út úr skálanum gegn um mannþvöguna og fékk enginn fest hönd á honum. Slapp Arnes þar á nærklæðum einum saman, en leitarmenn sóttu eftir, en mistu hans fljótlega, því Arnes var allra manna fóthvatastur. Nokkru síðar var gerð sérstök herferð á hendur Arnesi Voru þá sendir átta menn, vaskir og efld- ir. Arnes var þá veikur, hafði í- gerð í fæti. Fengu þeir hand- tekið Arnes og bundið, eftir harðvítugan eltingaleik. Gátu þeir umkringt hann í stórgrýttri ! hann kallaður af 'því að hann gaf, urð’ en um Salbjörgu var ekkert það jafnan á öðrum bænum, sem sýslað. Stökk hún þá af Strönd- hann stal á hinum. Þorsteini skeink er lýst svo: “Þorsteinn Böðvarsson úr Gufu- um, og suður á Snæfellsnes und- ir Jökli. Salbjörg þessi þótti svarkur í skapi og orðhákur. Eitt dalssveit hefir stolið úr ejálfs sinn’ er hun deildi við Guðmund sín hendi og svikið út ýmsa fjár-J Guðmundsson á Rifi und.r muni. — minni en meðalmaður á| Jökli og hrakti kvað hann: hann í orðum, ! hæð, gildur þar eftir, vel vaxinn( og á fót kominn, smáhentur með kuldanögl á einum fin'gri, blóð- dökkur, með þunnu, jörpu slik- ingshári og höfði vangæfu. eink- Um á vetrum, feilinn við æðri Arnes slapp ekki eftir þetta. menn, léttur á fæti, glysgjarn,' Hann var dæmdur til brenni- mjúkmáll, fleðulegur, gefinn fyr-t marks, hýðingar og Brimarhólms- ir svabdögum og smádeilum, raupsamur, þjófgefinn, lýginn, “Þenna salla mærðar minn munu, barða-rúna. Strandafjalla stóðmerin, stöðvaðu þig núna.” þrælkunár æfilangt, þn þeim dómi var síðar breytt í æfilangt svikull til orða og verka, kven- fangelsi. Arnes kom sér vel í samur og áleitinn við kvenfólk, fangelsinu og var að síðustu al- deilugjarn og þrætinn við jafn-! gerlega náðaður. Var hann þá ingja sína, laghentur og sláttu-' orðinn aldraður maður. Þá hann maður góður og til starfsverka,' var sýkn orðinn, var honum boð- sæmilega lesandi, en ran!glæs, ið mikið fé fyrir að segja æfi- einkum á skrift og Htillega skrif- gögu sína, en hann var til þess andi.” | alveg ófáanlegur o'g er það óbæt- 'Stofnuðu nú allir þessir karlar anlegur skaði. Arnes var síð- félagsskap með Eyvindi, og gerðu ustu árin niðursetningur í Eng- sér skála, tvídyraðan, í Hrút- ey, og þar dó hann 91 árs gam- eyjarnesmúla milíi ( Eyvindar-1 all, 7. september 1805, og var sinn á Hrafnfjarðareyri. Milli Furufjarðar á Hornströndum og Hrafnsfjarðar í Jökulfjörðum, er örstutt leið og greiðfær, svonefnd Skorarheiði. Eru að eins sex km. milli fjarðanna og heiðin ekki há, hvergi yfir 200 metra. Þegar Eyvindur á nýjan leik reisti bú á Hrafnsfjarðareyri, var hann bú- inn að vera 20 ár í útlegð frá því ihonum var fyrst lýst sem stroku- eða sakamanni á Alþingi. En menn, sem búnir voru að vera 20 ár í sekt, máttu að þeim tima liðnum frjálsir kallast fyrir lög- um, og hafa samneyti meðal manna, ef hegðun þeirra var ó-| saknæm. Eftir að Halla og Eyvindur höfðu verið handtekin á Strönd- um, en sloppið úr varðhaldi hjá Halldóri sýslumanni, er þeim lýst þannig á Alþingi átið 1765: “Eyvindur er grannvaxinn, með hærri mönnum, útlimamik- ill, nær glöbjartur á hár og er með liðum neðan, bólugrafinn, toginleitur, efri vör nokkuð þykk- ari, mjúkmáll, 'geðþýður og góður vinnumaður, hagur á tré og járn. ríður körfur vatnsheldar, lítt læs og óskrifandi, raular oft fyrir munni sér rímnaerindi afbakað, reykir mikið tóbak, hæglátur í umgengni.” 'En Halla er: “Lág og fattvaxin, mjög dimm- lituð í andliti og á höndum, skol- eygð og brúnaþunlg, opinmynt, langleit og mjög svipill og ógeðs- leg, dökk á hár og smáhent og^ grannleit, ólesandi, brúkar ekki tóbak.” 1 hamrinum Hann heyrði svo dapran en seiðandi söng, í sólroðnu klettanna þili, er speglar sig tignarle'gt, tröllslegt og kalt í töfrandi geigvænum hyli. “Eg lék mér á sumrin um sólbjartan dag, og söng upp við hjarta hans elskunnar lag Þá strauk hann svo oft mína kafrjóðu kinn og kossana enn þá ég brenna þar finn. En nú er éíg bundin í bjarganna sal, því bergvættur illur mér saklausri stal. Eg spinn, og á þræðinum titra mín tár, sem töfrandi minning um gleðinnar ár. Eg verð senn að steini, eg særi þig, sveinn, að sækja mig eða þú verður of seinn. Eg þrái þig! Þrái með blóðþyrstan barm, og bíð unz þú kemur með frelsandi arm.” Hann hlustaði hljóður og sá hvar hún sat, en samt ekki leyst hana’ úr björgunum gat, því örlagavegginn hann fyrir sér fann, með frelsandi kossinn, er hlakkandi brann. Og ást hans er bundin í björgunum enn, og bergvættsins gerfi hún klæðist víst senn. Hve oft breyta forlögin eðli eins manns, og ískaldan stein gera’ úr kærleika hans. við síðustu kosninghr (1900) fyr- ir yfirstandandi kjörtímabil. Daníel Jacob Laxdal, mála- færslumaður í Gavalier, bróðir Eggerts Laxdal, kaupmanns á Akureyri, var gjörður umsjónar- maður opinberra jarðeigna í Noður Dakota-ríkinu árið 1899.1 Hefir hann gegnt því embætti síðan. Sumarið 1901 var embætt-J istími hans runninn, en hann var þá aftur lengdur um tvö ár afj forseta (Govemoi!) ríkisins og' nefnd þeirri er hefir um slík mál að fjalla.” Það sem hér fer á undan, er skrifað árið 1902 af séra Friðriki J. Bergmann, og birtist í AIma-| naki Ólafs iThorgeirssonar fyrir^ það ár. Eins og við er að búast,' er þetta það greinilegasta og á-| byggilegasta, sem að út hefir | komið frá þeim árum. Séra| Friðrik var bæði velvirkur og vandvirkur, þegar til slíkra starfa] kom. Yfir höfuð má segja, að Ólafur Thorgeirsson sé mjög heppinn í vali með menn þá, sem hann útvegar til að skrifa land- námssögu kaflana árlega í alma- nak sitt. Reyndar hefir æði mikið verið ritað um landnámið hér í Pem- bina County, sem að ekki verður hægt að taka til greina eða gefa (1912) —Lesbók. H. Hamar. n reisti hús jarðarinnar og galt af- , x' gjaldið skilvíslega til lands- Var valdsmönnum booio ao^ , . . . , _____ . ... . drottins, Strandarkirkju í Grunna- grípa þau hvar sem hittust. j ^ Þegar þessi lýsing er gefin út Vl ^ d6 . Hrafnsf jarðareyri á Alþingi, er Eyvindur búinn að vera 19 ár í útlegð, frá því hin, út- nokkrum árum eftir að þau Ey- vindur komu úr útlegðinni; hvaða fjarðar og Drangavíkur á Strönd- jarðaður 11. sept., sama mán., í eins og hún birtist fyrst framan fyrsta lýsing af honum var -- ár er ókunnugt, en mörg líkindi gefin á Alþingi, anð 1746. ^ ^ þ&ð þaf. yerið . áf. Mönnum kann ef til vill að þyk.ia unum 1773_1779. Á þeim árum lýsing Höllu ófögur og koma illa þéU gtað , Grunnavík jón prest- heim við hina glæsilegu Höllu, ur sigurgsson> er síðar fékk Holt um og höfðu þar aðalbækistöð dómkirkjugarðinum í Keykjavík. sína. | Abraham útileguþjófur var inn- Halldór Ásgrímsson hét þjófur an við tvítugt og ófermdur, er einn, er á sama tíma hljóp um hann lalgðist út í fyrstu. Varð Strandir, en “praktiseraði” “prí-| hann þess vegna aldrei dæmdur, vat” og var ekki í félagsskap með en hýddur, og að því loknu fermd- í /Önundarfirði. Bað Eyvindur Utdrœttir Vorvísur Burtu grand og gaddur flýr, Gleði blandast máttur, Yfir landið læðist nýr Lífsins andardráttur. Lýstur bjarma á lífsins spor, Ljóssitis hvarmar skína, Breiðir arma indælt vor Yfir harma þína. Vetur löngum lánar lið, Leggur þröngu sporin, Andinn löngum lifnar við Lóu söng á vorin. iBlómin langa daga dá, Dísir ganga’ að verki, Foldar vanga vefa á Vorsins fanga-merki. Ránardætur röðull þá Reyfa lætur eldinn, Tárum grætur grundin á Gylta nætur feldinn. Um mig streyma ylur fer, Eðli geyma rætur; Mig er að dreyma á daginn hér Dalsins heima-sætur. Bjarni frá Gröf. útdrætti úr hér, vegna þess að þessa og eyðir þar alt að 23 blað- síðum til þess að telja upp mis- sagnir og aðra ónákvæmni í gegn um alla bókina. Það liggur í aug- þetta yrði þá alt of langt mál, til þess að biðja Lögberg fyrir að sinni Til dæmis er skýr og . ýtarlegur landnámssöguþáttur ís- um uppi, að það hefði verið betra lendinga í Pembina-ibæ og í því j að fá hann eða annan færan mann nágrenni eftir Þorskabít, í Alma-jtil að lesa prófarkirnar jíður ^en naki ólafs Thor'geirssonar árið 1921, sem að því miður er ekki hægt að koma hér við vegna plássleysis. Eðilega eru mörgum í fersku minni söguþættir Þorleifs Jack- son, sem á sínum seinni árum vann mikið að því að safna heim- ildum og skrifa landnássögu- bókin var prentuð, og hefir þetta tekist mjög óheppilefea til, þar sem um svona stórt verk sögu- legs efnis er að ræða. í niður*’ lagi greinar sinnar kemst séra K. K. Ólafson svo að orði: “Hér ætla eg að láta staðar numið með að benda á villur ______ ____________ , þessa kafla, ekki vegna þess, að þætti. Entist honum aldur til'að! tilefnið til þess sé þroUð, heldur úr sögu íslenzku bygðarinnar og safnaðanna í Pembina County, North Dakota. Eftir J. J. MYRES. þeim Eyvindi. — ur. Bætti hann svo ráð sitt, gift- Héldu. nú kumpánar þessir til íst og varð að lokum hreppstjóri, ekki vit. Þótti og ráðagóður víðsvegar um Strandir, lágu ým- því hann skorti i'st í fjöllum eða þeir skiftu sér hann hygginn niður milli bænda og unnu hjá jafnan. þeim við smíðar, fjárhirðing eða' Eyvinur og Halla voru nú flutt róðra, en stálu jafnframt, hve-1 að Felli í Kollafirði og höfð þar nær sem þeir sáii sér færi og i haldi hjá Halldóri sýslumanni, fluttu til heimkynnis síns í Hrút- eyjarnesmúla. Þótti nú ekki einleikið með fjárhvörf og margt annað víðs- vegar, um Strandir. Auk þess komu þeir Eyvindur og Arnes eitt sinn 'báðir saman í Kúvíkur- kauptún með ull og flot, ofe þótt- ust menn þekkja þá af lýsingum þeim, er sendar höfðu verið um land alt. Tók þá mjög að kvis- ast um útileguþjófnað á Strönd- um og hvarf búfé um allar Strand- ir, Aðalvík og Jökulfirði. Var þetta faraldur kært fyrir Halldóri Jakobssyni sýslumanni er þá hafði Strandasýslu og bjó að Felli í Kollafirði. Brá hann þá við og safnaði saman um 30 mönn- um til að leita uppi bæli þjófanna °i? er mælt að sýslumaður hafi sjálfur verið með í förinni. Náð- ust nú útileguþjófarnir allir nema Arnes og kona ein ung, er Salbjörg höt, er lagst hafði út og talin fylgja Arnesi. Halldór þjófur Ásgríms- son hafði og náðst nokkru fyr. Var sumt af hyski þessu handtekið 1 bygð. Þeir Eyvindur og Abra- ham náðust á Dröngum, en Halla sumir af þjófunum náðust í Hrúteyjarnesmúla. Þetta gerðist skömmu eftir páska, árið 1763. en ekki höfðu þau þar lengi ver- ið, þegar Eyvindi tókst að strjúka ofe Iþótt Höllu væri stranglega gætt eftir hvarf Eyvindar, fór svo, áð sýslumaður misti hana líka úr varðhaldinu og var talið víst, að Eyvindur hefði náð henni þaðan með aðstoð galdra- manns. Var Halldóri sýþlumanni vik- ið úr emlbætti fyrir að hafa mist falgana úr gæzlu sinni og fyrir einhverjar fleiri sakir, sem á hann voru bornar. Var nú talið víst, að þau Eyvindur hyrfu af Ströndum og voru engar sagnir um þau um hríð þar til haustið 1766, að skagfirzkir eftirleitar- menn þóttust sjá eld brenna um nótt í Kerlingarfjöllum og töldu víst, að þar væru þau Eyvindur ofe Halla, og festu bygðarmenn sunnan- og norðanlands trúnað á þetta. En um sama leyti fer það að kvisast vestanlands, að þau séu sezt að á Hrafnsfjarðar- eyri, ihinu sama koti er þau höfðu strokið frá og búið var að vera í eyði allmörg ár. Það mun sanni næst, að eftir að þau hjón sluppu úr varðhaldinu á Felli, hafi þau dulist á Hornströndum, en jafn- framt undirbúið af kappi búskap af i listaverki Jóhanns Sigurjóns- Jón pregt um kirkjugröft fyrir sonar. En mörfe blómarósin mundi HönU) en prestur ejgi að vera farin að láta á sjá, eftir hin grimmu lífskjör og örlagaríku fórnir þessarar kvenhetju, í fylgd með manni sínum um öræfafjöll og óbygðir. Jóhann skáld Sigur- jónsson hefir gert Höllu ódauð-l fékk mjöfe á Eyvind( og eftir lega. Það er vel farið. Liklega hefir engin kona lagt stærri fórn- ir á altari mannleferar ástar en hún. Lífi sínu og velferð — einn- ig móðurástinni — fórnaði hún fyrir mann sinn, sem hún unni. Halla var komin af góðum bændaættum. iSkyldmenni átti , hún í Súgandafirði, vel metið..........._ . . . .. _ verða við þeirri bón hans, og dysjaði Eyvindur hana sjálfur á mýrlendi nokkru ekki all-langt frá bænum. Missir Höllu og það, að fá ekki kirkjuleg fyrir hana, lát i hennar gerðist hann dapur í i bragði Og hrumur. Ekki er vitað alveg með vissu um dánar-ár Fjalla-Eyvindar, en það mun hafa verið rétt fyrir móðuharðindin er hófust 1782. Þá hélt Stað í Grunnavík Helgi þjónað Stað í Aðalvík En við Grunnavíkursókn tók Helgi prest- fólk og forráðamenn. Af því fólki var kominn Magnús nokkur, sem , , ,... ur 1779. Bað Eyvmdur þess Helga síðar varð hreppstjori, kunnur 1 . _ „ prest, að hann þjonustaði sig og maður og mikils metmn viða um ’ . , . , . „ , . _r ... _. . .. K ... t,jarðaði að kirkju, en Helgi prest- Vestfirði og ísafjarðardjup. Þotti . skrifa æði greinilega um marga! vegna þess að eg tel óþarft að landnema hér og einnig nokkuð frekari sönnun fyrir pvi, a , w. . _ T - j_ ' l_r . u #, 'X wm X n 11 1Y1 TTl 1 n Cf TP 1 K 1 ÍI um so'gu bygðarinnar. Var það hann á uppvaxtarárum lítill fyr- ir sér og veimiltíta. Var því “eymdarskrokkur” nefndur. græddist Magnúsi þessum og varð hann maður fjáður. Þorði þá en'ginn lengur að nefna Magn- ús “eymarskrokk” og var því á-^ valt síðan kallaður “Magnús frá ur þorði eigi; bar hann fyrir, að yfirvöld hefðu enn ekki sam- pé þykt Eyvind sýknan mann, ofe ekki fengi hann kirkjuleg. Var Eyvindur síðan dysjaður hjá Höllu. Sést móta fyrir dysjum þeirra enn í dag. Vestur í Jökulfjörðum á Eymdum.” Tók hann þá við Hrafnsfjarðareyri,, í friðsælum maniaforráðum og er talinn1 fjallafaðmimim, hafa jarðneskar merkur maður. Sonur Magnúsar, leifar Þ^ssara náttúrubarna hvílc var séra Finnbogi Rútur, merkur 1 hálfa aðra öld Þessum útskúf- prestur. | u^u alnbogabörnum þjóðfélags- Eyvindur var nú um hríð á ins hafa nu verið fyrirgefnar Hrafnsfjarðareyri, án þess neitt yfirsjónir þeirra. Allir hafa sæzt væri til hans gert, enda var hann! við **au fullum sáttum, en nýjar nú talinn láta í friði annara kynsíóðir varðveita þau sem æf- manna eigur. Margir eru þeirr- ar skoðunar, að Eyvindur hafi enginn þjófur verið, nema að því leyti, er neyðin kann að hafa rekið hann til í útlegðinni. Og þótt hann ætti hendur sinar eða líf að verja, gerði hann ekki mein nokkrum manni. Hann endur- intýrahetjur skáldskapar í ódáinsheimum og fagurra lista. (Frmah.)i “Dýrustu og umfangsmetu vél- arnar, er vinna fyrir bóndann, eru þreskivélarnar. Eins og þeg- ar hefir verið sagt hér að framan, keyptu þeir Hallson-menn fyrstu þreskivélina. Stóð Jóhann Hall- son fyrir þeim kaupum. Þótti hin- um öðrum frumbyggjum það mik- il stórræði. Kostaði þó vélin ekki nema 750 dollara Bæði var hún fremur lítil og var knúð á fram af hestafli. Nú, 1902, eru ekki færri en 16 þreskivélar til í bygðinni. Ei'gendurnir eru þess- ir: Þeir Sigurður Magnússon Melsteð og Jónatan Jónsson (Borg) eiga einar tvær hvor. En eina eiga þessir: Benedikt og Einar Melsted; Sigurður Sigurðs- son frá Nesi í Höfðahverfi; Odd- ur Pálsson Dalmann; Sigurjón Sveinsson; Jón Sifeurðsson Björns- son og Jósef Jónsson Mæri (eina saman); Björn B. Halldórsson og Þorsteinn Indriðason (eina saman) ; Brandur i iSveinbjarnár- son (eina)i; Tryggvi Ingjalds- son; (eina); Kristján Kristjáns- son (engineer) og Kristján Skag- f jörð (eina saman); Lárus og Gísli Frímann (eina saman). Hver þreskivél Kostar nú um 3,500 dollara. Mjög hafa nýlendumenn tekið eindreginn þátt í opinberum landsmálum. Fyrst framan af voru flestir fylgjandi flokki republika. En þegar fram liðu stundir, urðu margir demókratar eða popul- istar. Eríkur Bergmann var sett- ur County Commissioner eða sýslunefndarmaðúr 1885 og síð- ar kosinn til að gegna því em- bætti. Árið 1888 var hann kos- inn þingmaður. Það var árinu áður en Norður Dakota varð ríki. Hann hefir fylgt flokki re- públíkana frá upphafi. — Skafti Brynjólfsson, sonur Brynjólfs Brynjólfssonar frá Skeggjastöð- um í Húnavatnssýslu, var kosinn Dakota- verk furðanlega vel af hendi leyst. Eftir fráfall hans tók dóttir hans Thorstína Jarkson (nú Walt- ers) við starfinu og gaf út all- stóra bók 1927 um landnámið Dakota. Bókin er 474 blaðsiður, í stóru broti, og er þess vegna hið lengsta mál þess efnis, er út hefir komið. 'Og ber það með sér, að fyrir hendi hefir verið mesta kynstur af heimildum. En kunn- ugir menn eru því miður mjög ó- ánæ'gðir með bók þessa, vegna þess að hún ber það með sér, að ekki líkt því nóg nákvæmni eða vano- virkni hefir verið höfð við und- irbúning til prentunar. í Almanaki ólafs Thorgeirs- sonar 1928 ritar séra K. K. Ólaf- son nokkuð nákvæmlega um bók inga. hér er að ræða um mjög mikla ónákvæmni. — Auk beinna mis- sagna er víða slept að geta þess um menn, sem markverðast er þeim viðvíkjandi.” — “Ekki álít eg, að misfellur þær hinar mörgu, sem eru í bók þessari, séu sprottnar af viljandi hlutdrægni, heldur að of mjög hefir verið kastað höndum að verkinu. Tel eg lika mjög vafasamt, að höf- undurinn hafi til að bera þa ó- þreytandi nákvæmni, sem þarf að einkenna söguritun. Ekki heldur fær maður þá glöggu heildarmynd, sem er einkenni beztu rita af þessari tegund.” Þetta voru töluverð vonbrigði. að bók þessi skyldi • mishepnast þannig, því að svona óvandvirkni er mjöfe sjaldgæf meðal íslend- Frh. Spor iþeirra eru mörkuð á öræfin 1 efri má)sfnfu Norður þingsins arið 1890, ti) tveggja MACDONALD’S Eltte Öú Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sina eigin vindlinga. Gefinn mcð ZIG-JAG nakki af vindlingapappir. HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM og saga þeirra rist á berfeið. Á hverjum vetri flétta norður- ljósin sveiga sína og varpa dýrð- arbjarma yfir örlög og lífsbar- áttu þessara elskenda, er hvíla þarna í friðsælli kyrð, hlið við hlið, undir vallgrónum jarðar- baðminum, þar sem almætti ís- lenzkrar náttúrdýrðar leiftrar við hásali öræfanna. — Lesb. Tengdapabbi: Þegar eg gaf ykkur dóttur minni leyfi til að giftast, þá ætlaðist eg til þess að þurfa ekki alt af að láta yður fá peninga. Tenfedasonur: Eg bjóst ekki heldur við því; eg ætlaðist til að þér létuð okkur fá svo mikið, að við gætum lifað á því. Hún: Maður og kona mega ekki hafa nein leyndarmál hvort fyrir öðru. Hann: Nei, auðvitað ekki, vina mín. Hún: Og þess vegna verð ég að segja þsr, að mig langar alveg ó- jskaplega í bláu treyjuna, sem er í felugganum kaupmannsins. ára. ,Hann fylgir flokki demó- krata. Árni Björnsson, sonur Þorláks Björnssonar frá Forn- haga í Hörgárdal 1 Eyjafirði, hlaut kosningu repúblíka flokks- ins, sem hann fylgdi að málum, ^ til Norður Dakota þingsins, og sat hann í neðri málstofunni á tveimur þingum (1893—94). — Stefán Eyjólfsson frá Ósi í Hjaltastaðaþinghá,_ var kosinn til neðri málstofunnar 1894 af flokki popúlistanna, sem hann var þá fylgjandi, og sat þar í tvö ár; 1891 var hann kosinn County Oommissioner. Jón Þórðarson, ættaður úr Eyjafirði, var kosinn þingmaður til neðri málstofunn- ar 1898 og endurkosinn 1900 af flokki repúblíka, sem hann fylg- ir. Jón Jónsson frá Mjóadal í Bárðardal var kosinn County Commissioner 1888. Þeir Tómas Halldórsson úr Snæfellsnessýslu (IStykkishólmi), Sigurjón Sigfús- son frá Krossanesi við Eyjafjörð og Sigurður Sigurðsson, systur- sonur Einars Ásmundssonar í Nesi í Höfðahverfi, hafa allir gegnt þessu sama embætti hver á eftir öðrum. Yar hinn síðast- nefndi kosinn af flokki fepúblíka ANNA FREDERICKSON, f. 20. september 1897, d. 9. marz 1931. Það var á skólaárum mínum, að eg fyrst kyntist önnu Fred- erickson, þegar eg kendi sum- arskóla í grend við Lundar. Hún var ein af nemendum mínum. Eg minnist hennar sem vonglaðrar, gáfaðrar unfe- lingsstúlku, sem ávalt var boð in og búin til að aðstoða mig það sem hún gat. Sumarið leið, en um haustið varð hún mér samferða til Winnipeg Hún var þá á leið til Glen- boro, til þess að halda þar á- fram skólanámi; var þar meira tækifæri heldur en á litla sveitaskólanum í grend við foreldra Ihennar. Eg kvaddi hana á járnbrautarstððinni, þar sem hún tók lestina til Glenboro, og hét hún því, að hún skildi nota vel tímann, og við vorum báðar vongóðar um að þessi fyrsta ferð hennar út í heiminn úr foreldra húsum myndi verða til góðs. Áfangi hennar í þetta sinn var einmitt staðurinn, þar sem hún vann meginið ai sínu stutta en gæfu- ríka æfistarfi; þar fullkomnaði hún nám sitt, unz hún fékk kenn- ara einkunn, og þar starf- aði hún sem kona og móðir Árin liðu og oftast var langt á milli okkar, en hlý vinátta hélzt alt af við, og við áttum tíð bréfaviðskifti og var trygð hennar við mig alveg einstök. Anna sál. var fædd að Hall- son, Norður-Dakota, 20. sept- ember 1897. Faðir hennar var Magnus Bjarnason, Thorleifs- sonar frá Vik í Sæmundarhlíð í Skagafirði. Móðir Magnús- ar var Hólmfríður Magnús- dóttir frá 'Halldórsstöðumi í Laxárdal. Móðir önnu er Rósa Sveinsdóttir, Halldórs- sonar, Jónssonar prests frá Barði í Fljótum. Mó^ir Rósu var Rannveig dóttir Jóns Bene- dikts Jónssonar, sem ættaður var frá Hegranesi. Anna sál. ólst fyrst upp að Hallson, síð- an norður við Manitoba-vatn og nálægt Lundar. Eftir að hafa náð kennara einkunn, kendi hún í þrjú ár, tvö í Nýja íslandi og eitt í Argyle. 10. marz 1916 giftist hún eftir- lifandi manni sínum, Jóhann- esi S. Frederickson, og áttu þau ávalt heima í Glenboro. Einn sonur lifir móður sína, Clarence, f. 27. janúar 1924. Anna sál. reyndist ástrik og umhyggjusöm kona og móðir og var heimili þeirra hjóna orðlagt fyrir gestrisni o'g afar- vinsælt. Félagsmál, kirkjuleg og önnur, sem voru til almenn- ings heilla, studdi Anna sál. dyggilelga; hún kom sér frá- bærlega vel í öllum opinberum störfum, var glöð og bjartsýn ofe lá aldrei á liði sínu. Hið óvænta fráfall hennar 9. marz s. 1.. var tilfinnanlegur missir fyrir bæinn, þar sem hún hafði starfað svo trúlega, og sár er söknuðurinn hjá nánustu ættingjunum, eiginmanni, syni aldraðri móður og systkinum Þeir sem þektu önnu sál. minn- ast samverunnar og viðkynn ingarinnar við hana með þakk læti og gleyma ekki fórnfýsi hennar og velvild. Thorstína Jackson Walters

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.