Lögberg - 16.07.1931, Page 2
Bl.i. 2.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JÚLÍ 1931.
Högtiers
Gefið út hvem fimtudag af
THE COLUMBIA PRES8, LTD.,
Cor. Sargent Ave. og Toronto St.
Winnipeg, Manitoba.
Talsímar: 86 327 og 86 328
Einar P. Jónsson, Editor
Utanáskrift blaðsins:
The Columbia Press, Ltd., Box 3172
Winnipeg, Man.
Utanáskrift ritstjórans:
Editor Logberg, Box 3172, Winnipeg, Man.
Verð $3.00 um árið. Borgist fyrirfram.
The “Lögberg” Is printed and published by
The Columbia Press, Limited,
695 Sargent Ave., Winnipeg, Manitoba.
Hátíðin í Argyle
Ein af hinum glæsilegustu nýbygðum Is-
lendinga í Vesturheimi, Argyle-bygðin í Mani-
toba, átti nýverið fimtugsafmæli; þótti búendum
sveitarinnar tilhlýðilegt, að þessa sögulega
atburðar skyldi að nokkru minst með viðeig- mai ■
andi hátíðahaldi í minningu um frumherjana
innanhéraðs-vegir flestir lítt færir, eða þá
með öllu ófærir; hátíðarhaldinu varð að sjálf-
sögðu að fresta um dag, eða að minsta kosti
það. En hvað var það, borið saman við þá
blessun, sem rigningunni var samfara? Vér
dvöldum allan þann dag á Hólmi, og undum
hag vorum þar hið bezta í góðu yfirlæti. Að
aflíðandi miðaftni, tók að rofa nokkuð til, og
er á leið kvöldið, vakti heiður og stjömubjart-
ur himinn yfir landnámi íslenzku frumherjanna
í Argyle, og afkomendum þeirra. Nóttin leið
framhjá, líkt og lokkandi draumur. Nú var
komið fram á sunnudagsmorgun; sól skein í
heiði og sveitin líktist logandi ljóshafi; perlu-
döggin, sem hvílt hafði yfir lundum og lægð-
um, smá hjaðnaði og þvarr, því auðsætt var,
að nú varð alt að lúta sprota hins almáttka sól-
konungs.
Um hádegisbilið átti fram að fara ininning-
ar-guðsþjónusta í kirkjunni að Grund; mátti
svo segja, að hver innanhéraðsvegur úði og
grúði af bílum; sagt var oss, að í kirkjunni
hefði verið, meðan á guðsþjónustunni stóð, um
fimm hundruð manns; var athöfnin að öllu hin
stórfengilegasta, og mun þeim seint úr minni
líða, er þeirrar ánægju urðu aðnjótandi að vera
þar viðstaddir.
Eftirgreindir sjö prestar tóku þátt í hátíð
arguðsþjónustunni: Séra E. H. Fáfnis, sókn
arprestur Argyle prestakallsins; séra Björn B
Jónsson, D.D., prestur Fyrsta lúterska safn
aðar í Winnipeg; séra Jónas A'. Sigurðsson,
prestur Selkirk safnaðar; séra Haraldur Sig-
prestur íslenzku safnaðanna í North
Dakota; séra Kristinn K. Olafson, prestur ís-
lenzka lúterska safnaðarins j (Seattle; séra
Sigurður Jórsalafari
í Miklagarði.
Samtíma grísk heimild til stað-
festingar Heimskringlu Snorra.
fræknu, er fyrstir lögðu hönd á plóginn ogj N s> Thorlakson, og séra S. S^ Christopherson,
prestur safnaðanna við Churcbbridge, Sask.
gerðu jörðina sér undirgefna.
Akveðið hafði verið, að hátíðin skyldi standa
yfir í svo daga, og vera haldin að Grund, laug-
ardag og sunnudag, þann fjórða og fimta yf-
irstandandi mánaðar; hafði auðsjáanlega ver-
ið liið bezta til undirbúningsins vandað, með ein
lægni þeirri og eindrægni, er einkennir mann-
félag þessa fagra bygðarlags.
Minningarprédikunina flutti séra Kristínn
K. Ólafson, áhrifamikla að innihaldi og glæsi-
lega í búningi.
All - mannmargur söngflokkur blandaðra
radda, undir stjórn hr- Brynjólfs Þorláksson-
ar, prýddi þessa eftirminnilegu guðsþjónustu-
athöfn, með miklum og yndislegum hátíða-
n i •, -v i. , * ... , , song; raddir agætar yfirleitt, og samæfmg hm
Oss hatði lengi lerkið hugur a að litast um 1 , , Tr * n £ , , v Ct
__, , , , , ? ^ , 6, , .„ bezta. Var meðal annars unaðslegt að hlyða
. á hina voldugu lofgjörð Griegs, “Sjá þann hinn
Argyle; því ekki að grípa tækifærið einmitt
flokk,” er söngst með afbrigðum vel;
einsönginn með kórnum söng hr. Pétur
Magnús, og tókst honum prýðilega til. Öll
var minningar-athöfn þessi hin veglegasta, og
bygðarlögunum
sæmdar.
í hvívetna til hinnar mestu
(Framh. í næsta blaði.)
lega heiðursdegi hennarf Ástæðulaust var, að
velta þessu lengi fyrir sér; vér afréðum að
skreppa vestur.
Klukkan þrjú á föstudaginn, þann 3. þ-m.,
var lagt af stað; vér vorum fimm í bílnum;
bílstjórinn var góðvinur vor, J. J. Samson,
fylkislögregluþjónn, en farþegar, auk vor, Sig-
urður bóndi Sigfússon frá Oakview, Pétur
Johnson umboðssali og Fríða systir hans, börn
merkisbóndans Þorsteins frá Hólmi í Argyle,
sem nýlega er dáinn í hárri elli.
Veður var svalt og hressandi þenna áminsta
dag; ferðin gekk ákjósanlega; landslagið fram-l
með veginum víða forkunnar fagurt, en þvíj Nú er mikið rætt og ritað um afvopnun og
fegurra og hæðóttara, er vestar dró; hér og tryggingar fyrir friði í isamtíðinni- Ráðstefnur
11 \ M l \ I nTÍI TTl rC n T-i ruln _ __ C* - * 1 *
Mussolini
um efnahaginn, friðinn og framtíðina.
þar blöstu við auga fagrir og frjóvi-þrungnir
akrar, en sumstaðar svipaði landinu til n&inn-
ar eyðimerkur, eða sálar þess manns, sem tap-
að hefir trausti á lífinu og hinum mikla til-
gangi þess; skortur á regni hafði auðsjáanlega
staðið gróðrinum víða tilfinnanlega fyrir
þrifum.
Það var enginn asi á ferðafélögum vorum;
allir á eitt sáttir um það, að kynnast landinu
eftir föngum og njóta útsýnisins sem bezt; var
því liðið á kveldið, er til Cypress Biver kom;
nokkuð var þá tekið að þyngja í lofti, og mátti
glögglega sjá, að regn var í aðsigi; var því
ekki lengi beðið boðanna, heldur lagt tafarlaust
af stað í síðasta áfangann, heim að Hólmi, því
þar hafði oss og ferðafélögum vorum, verið
boðin dvöl, fram yfir hátíðahöldin. Eétt um
þær mundir, er þangað kom, tók að rigna; hægt
að vísu í fyrstu, en áður en nokkurn varði, var
komið steypiflóð!
Það væsir um engan þann, sem að garði
ber á Hólmi; alúð íslenzkrar gestrisni, birtist
oss þar í hinni sönnu, glæsilegu mynd; heim-
ilisylur og alúð ornuðu manni jafnskjótt og
inn úr dvrunum kom; hún er undarleg og dul-
ræn sú sælukend, sem því er samfara, að vera
gestur, en hafa það jafnframt á vitund, að í
raun og veru sé maður þó heima.
Nokkuð var liðið á kvöld, er vér tókum á oss
náðir; regnið færðist því meir í aukana, er á
leið; ofþurkar höfðu sorfið, að Argyle-'bygð í
sumar, engu síður en mörgum öðrum bvgðar-
lögum vestanlands. Hvað var því eðlilegra, en
það, að regninu yrði alment fagnað, jafnvel
þótt það ef til vill breytti einhverju til um
skipulag hins fyrirhugaða hátíðarhalds?
Oss varð ekki svefnsamt framan af nóttu;
hinir og þessir svipir úr sögu og landnámi ls-
lendinga vestan hafs, flögruðu um huga vorn
og héldu fyrir oss vöku. Bílstjórinn, J. J. Sam-
son, hafði fallið í fasta-svefn, og dróum vér
ekki í efa, að hann myndi sofa “svefni hinna
réttlátu’’ fram á bjartan dag; áður en oss
varði, var hann samt glaðvaknaður og tekinn
að þylja Göngu-Hrólfsrímur eftir Hjálmar frá
Bólu, ásamt mörgu fleiru eftir hinn mæta
skáldjöfur- Svo fóru þó leikar, að svefninn
náði yfirtökunum; klukkan eitthvað liðlega
átta, er vér vöknuðum við það, að oss var, að
gömlum og góðum íslenzkum sið, borið kaffi í
rúmið, flugu oss ósjálfrátt í hug þessar ein-
kennilegu og fögru ljóðlínur skáldsins:
“Yeiztu, vinur, hvar
verðug lofdýrðar
Gestrisnin á guðastóli situr?”
Spurning þessi svarar sér sjálf.
Vér vorum öll veðurtept á laugardaginn; j komulag segist Mussolini vilja styðja.—Lögr.
eru haldnar um þetta og allir mæla fagurt um
það, en hyggja flátt og vígbúnaður heldur sífelt
áfram, þrátt fyrir alt. Einn af þeim mönnum,
sem mestu geta ráðið um afdrif þessara mála í
Evrópu, er Mussolini. Andstæðingar hans segja,
að af honum standi friðnum í Evrópu hvað mest
hætta, en sjálfur segist hann vera eindreginn
friðarsinni
Hann segir, að friðnum stafi hætta úr tveim-
ur áttum. Fyrst og fremst af allsnægtum og
vaxandi velgengni, þegar hún hefir það í för
með sér, að lífskjör einnar þjóðar verði betri
en meðallífskjör annarar þjóðar. Afleiðing-
in verði sem sé sú, að þjóðin, sem við alls-
nægtimar býr, fyllist ágirnd og hroka og þyk-
ist fær í flestan sjó, en slíkt eru úrkynjunar-
merki, sem koma af of miklum völdum. Slík
þjóð fyllist þeirri hugsun, að hún sé fædd til
þess að ráða, en aðrar þjóðir fæddar til þess
að lúta henni. Svona fór, þegar Róm fór með
hinum dásamlegu sigurvinningum sínum um
allan heim, þótt Róm flytti að vlsu einnig með
sér menningu, sem var meiri en menning
þeirra þjóða, sem undirokaðar voru, og einn-
ig gaf Róm heiminum gott dæmi um virðingu
fyrir lögum og rétti.
Önnur hættan, sem stafar að friðnum, staf-
ar að áliti Mussolinis af því óréttlæti, sem það
hefir í för með sér, ef einhver þjóð á við mjög
bág kjör að búa vegna skorte eða vesældar.
Slíkt ástand getur leitt til byltinga, þar sem
veikar stjórnir eru við stýri. eða -styrjaldir milli
ríkja. Vel stæðar þjóðir vilja að jafnaði frið,
en hinar, sem miður eru stæðar, fyllast oft
hatri og neyðast til ófriðar. Það er því ójöfn-
uður efnalegra kjara, sem að áliti Mussolinis
er aðalorsök styrjalda.
En einmitt núna eru flestar þjóðir þjakað-
ar af sköttum, sem að sumu leyti eru afleið-
ing af skuldum þeim, sem stofnað var til í síð-
ustu styrjöld, en að sumu leyti afleiðing af
þeim vígbúnaði, sem síðan hefir verið haldið
uppi, miklum herjum og stórum flotum — ein
þjóðin gerir það, af því að önnur gerir það.
Því fer fjarri, segir Mussolini. að eg trúi
þeirri skoðun, að herbúnaðinum sé haldið uppi
af nokkrum bröskurum, sem hafi hag af hon-
um. Hernaðargjöldin eru sár nauðsyn fyrir
hverja stjórn, sem er sér meðvitandi ábyrgðar
sinnar. Flestir stjórnmálamenn vildu sjálfsagt
fegnir losna við hernaðargjöldin, ef þeir gætu.
En ein þjóð getur ekki afvopnast, meðan allar
þjóðir í kring um hana vígbúast. Til afvopn-
unar þarf alment samkomulag og það sam-
Flestir lesendur munu kannast
við frásagnir Snorra Sturlusonar
í Heimskringlu um Sigurð Jór-
salafara, m. a. það sem sagt er
um för hans til Miklagarðs og
dvöl hans þar og manna hans.
Talsvert hefir verið deilt um
sannfræði konungssagnanna og
oft sagt svo, að Snorri hafi orkt
að einhverju eða öllu leyti í eyð-
ur sögumanna sinna eða heim-
ilda o!g sumar sérkennilegustu
og beztu lýsingar konungasagn-
anna vilja sumir fræðimenn
skýra þannig. Meðal þeirra lýs-
inga, sem ýmsir hafa talið með
| hvað skáldlegustum blæ, er frá-
| sögnin um Miklagarðsdvöl Sig-
i urðar Jórsalafara.
j En nú vill svo til, að kunn er
einnig grísk samtímaheimild um
1 þetta ferðaiag, og varpar að ýmsu
1 leyti merkilelgu ljósi yfir frá-
sögu Snorra og styrkir að vissu
leyti trúna á sannfræði sögunnar
og það, að Snorri var ekki í þess-
ari frásögn að fara með upp-
spuna eða að gylla viðburðina á
reifaravísu, þótt (hann taki á
sögulegum staðreyndum sínum
og heimildum með þeirri list-
fengi, sem honum er lagin.
Samtíma heimildin, sem hér er
um að ræða, er bréf frá Cæsar
Bryenios, en hann var tengdason-
ur þess Miklagarðskeisara, sem
Sigurður konunlgur heimsótti og
sjálfur viðstaddur komu Norð-
mannanna, en bréfið er til vinar
hans, yfirhershöfðingjans í Asíu.
Bréfið er'dagsett 28. júní og hafa
Norðmennirnir þá verið háJfan
mánuð í Miklagarði.
“Einni viku eftir hátíð hinna
40 píslarvotta, segir tengdason-
ur keisarans í bréfi sínu, kom
mikill floti hingað á höfnina og
lagðist við akkeri utan við Ma-
gama. Floti þessi hafði legið
hálfan mánuð úti í Hellusundi og
varð þess valdandi, að allur bær-
inn var ókyrr og ótta lostinn af
því einu, að flotinn lá þarna og
hafðist ekki að. Engin kaupför,
sem' sigla áttu inn til bæjarins,
fengu leyfi til þess að fara um
Hellusund, eigendurnir vildu það
ekki og allur egyptski flotinn
varð að bíða í Patras eftir skip-
un. Keisarinn beitti nú einnig
venjulegum aðferðum sínum, það
er að segja, hann sendi menn með
stórgjafir til þeirra höfðingja,
sem fyrir flotanum réðu, til þess
að reyna að komast á snoðir um
það, hvert erindi þeirra væri
eiginlega. Þessir sendimenn kom-
ust þá ekki einunlgis að raun um
það, að það var Noregskonungur,
sem átti flota þenna, en þeir urðu
þess einnig áskynja, að lang-
ferðamennirnir höfðu á því miklu
meiri hug, að ríða inn 1 bæinn
gegn um Romanosihjiðið sem
heiðursgestir vorir, en að setjast
um bæinn og taka hann herskildi.
Norðmennirir eru annað hvort
ærnir þorparar, eins og t. d. Ró-
bert frá París, eða hæverskir, al-
úðlegir og auðhrifnir eins og
Sigurður (iSigyros) konungur og
lið hans. En þeir eru barnalega
smeykir við það, að láta á því
bera, að nokkur hlutur hafi á-
hrif á þá eða fái á þá, eða á því,
að þeir séu ekki öldungis eins
vanir öllu, sém fyrir þá ber, eins
og hver annar.
Eg var viðstaddur, þegar Sig-
urði konungi og höfðingjum hans
var veitt viðhafnarviðtaka í saln-
um, þar sem svo margir Nor-
mannanna hafa stanzað fullir
undrunar, undir eina og þeir
stigu inn yfir þröskuldinn. Kon-
ungurinn o’g fylgdarlið hans
gengu fram milli okkar og horfðu
hvorki til hægri né vinstri. En
þegar gyltu Ijónin við hásætið
fóru að dilla skottinu og ýlfra,
urðu öll andlitin svo undarlega
spaugileg, er þau börðust við
það, að halda alvörunni og rónni.
0!g enginn gat varist brosi nema
keisarinn einn. — Norðmennirn-
ir eru vel limaðir og sterklegir.
Það, að þeim sé sýnd mikil virð-
ing, hefir miklu meiri áhrif á þá,
en mikil peningagjöf, en hin
minsta móðgun særir þá svo, að
þeir svífast einskis. Að því er
eg bezt veit, er þeim það þvert
um geð, að standa í standa
þakklætisskuld við nokkurn mann
Einn daginn gaf eg einum af
höfðingjum konun!gsins allfagra
bók um æfi hins heilaga Georgs.
Hann gluggaði dálítið í sumar
bókmyndirnar og þegar honum
varð það ljóst, að mér var það
alvara, að ætla að gefa honum
bókina, dró hann tafarlaust gild
an gullbau!g af armi sér og gaf
mér hann að bókarlaunum. Eg
verð að játa það mér til háðung-
ar, að eg hélt að baugurinn væri
úr gyltum eir og lét reyna hann
hjá einum gullsmiðnum, en grun
ur minn reyndist alveg ástæðu-
laus. Baugurinn er alve’g ósvik-
inn og allur úr gulli, næstum
því eins gildur og venjulegur
hurðarhringur.
Samkvæmt ráðstöfun borgar-
stjórans, er konungurinn og fylgd-
arlið hans, sem er til húsa í Buki
leion, heimsótt af konum, sem bera
gult hárskraut. Ep eftir því
sem eg hefi frétt, eru konur
þessar mjög óánægðar yfir því,
að kunningsskapurinn verður
þeim ekki sú auðsuppspetta, sem
þær höfðu víst í upphafi gert ráð
fyrir. í þessu falli halda þeir
ekki óskráðar reglur sínar, en
láta sjóð borgarstjóranus sjá
um þessi gjöld. Sigurður kon-
ungur er einstaklega .laglegur
maður, á honum er Aresarsvipur,
eins og gömlu mennirnir mundu
hafa sagt. Svipbrigðin á andliti
hans eru ör, svo það er afar auð-
velt að sjá það, í hvernig skapi
hann er, með því einu að horfa á
hann. Allir menn hans, jafnvel
skósveinarnir, þúa hann, en það
veldur engri rýrnun á virðingu og
aga. Eg var boðinn í drykkju
til konungs hérna um kvöldið og
drukkum við þar fyrst í stað
mjög hóflega og hæversklega úr
glerskálum. Síðan voru sett á
borðið stórir silfurbikarar og að
lokum, þegar tveir þeirra höfðu
skemt okkur með kvæðum, sem
ég skildi ekki orð af, fórum við
að drekka úr sjálfum skapker-
unum. Eg hefi aldrei séð nokk-
urn mann svolgra svó gamalt
Chiosvín, og eg átti því von á
því, að það hefði ægileg áhrif á
þá. En hinir fáu þeirra, sem
gátu talað .latínu, gleymdu þvi
ekki eitt andartak, að eg var 6-
kunnugur maður og skildi ekki
tungu þeirra. Það get ég sagt
þér satt, að þú og eg og við allir
hefðum legið marflatir eins og
flugur á haustdegi, ef við hefð-
um reynt að fylgjast með Norð-
mönnunum.”
Þetta segir sjónarvotturinn.
Þeir, sem hafa Heimskringlu
handbæra, ættu að bera saman
bréfið og lýsingu Snorra. Bréf-
ið eykur hana og fyllir að ýmsu
leyti og bregður upp eftirtektar-
verðri mynd af einni gamalli
söguhetju og mönnum hans og
sýnir, að áhorfandinn hefir veitt
athygli einkennum í fari þeirra,
sem segja má, að sum hafi lifað
fram á þennan dag. Fleiri vitn-
isburðir eru einnig til um ferðir
norrænna manna um þessar slóð-
if, s. s. Pyreusljónið, sem ein-
hver þeirra" hefir fyrir löngu
krotað á rúnir og í sögum er þess
alloft getið, að íslendingar gengu
suður, fóru til Róms og Mikla-
garðs og eina sögu af þessu úr
íslenzkum bákmentum staðfestir
nú ibréf sjónarvottar, tengdason-
ar keisarans. — Lögr.
Biskupsvígsla
í Dómkirkjunni
Sigurður P. Sivertsen vígður
biskupsvígslu
Um 6o prestar viðstaddir
Á sunnudaginn fór fram í dóm-
kirkjunni biskupsvígsla, í sambandi
við prestastefnuna, sem var lokið
á laugardaginn. Var Sigurður P.
Sivertsen prófessor þá vígður til
vígslubiskups fyrir Skálholtsstifti í
stað Valdemars Briem, sem lézt á
síðastliðnu sumri.
Athöfnin hófst klukkan n árd.
Var kirkjan þéttskipuð fálki, og
einnig stóð mannfjöldi mikill fyrir
utan kirkjuna. Gengu þá kenni-
menn í skrúðgöngu frá Alþingis-
húsinu til kirkjunnar. Gengu
fremst tveir ungir prestar, séra
Helgi Konráðsson og séra Þorgrím-
ur Sigurðsson, er síðan stóðu vörð
við altarishornin meðan á vígslunni
stóð. Því næst gengu biskupar báð-
ir, dn Jón Helgason og vígsluþegi,
hr. Sigurður Sivertsen. Þá gengu
vígsluvottar fjórir, tveir og tveir
saman, en þeir voru: Prófasturinn
í Kjalarnesprófastdæmi séra Árni
Björnsson, dómkirkjupresturinn
séra Bjarni Jónsson, og embættis-
bræður hins nýja biskups, guð-
fræðikennararnir, Magnús Jónsson
og Ásmundur Guðmundsson. Þeg-
ar inn að kórdyrunum kom, gengu
þeir, sem þjóna áttu við athöfnina
til skrúðhúss, en hinir tóku sæti í
kór og á stólum fyrir framan kór-
dyr. Munu þarna hafa veriS um
6o prófastar, prestar og emerit-
prestar.
Séra Friðrik Hallgrímsson las
bæn í kórdyrum. Gekk þá séra
Bjarni Jónsson fyrir altari, og inti
af hendi alla altarisþjónustu fyrir
og eftir vígsluna. Þá sté Magnús
Jónsson prófessor í prédikunarstól
og lýsti vígslu og las æfiágrip
vígslubiskups, samiö af honum
sjálfum.
Gengu þá allir þeir er við athöfn-
ina þjónuðu í skrúðgöngu frá
skrúðhúsi til kórs, og voru biskup-
arnir báðir skrýddir biskupakápum
en prestar rykkilínum, og fór svo
vígsluathöfnin fram meÖ ræðu
biskups, upplestri vígsluvotta, og
vígslusöng og öðrum þeim helgi-
siðum er þar til heyra. Að því
loknu sté hinn nývígði biskup í
stólinn og flutti prédikun dagsins.
Lagði hann út af orðunum: Mark.
ii, 22-24. Lýsti hann því, hvern-
ig fjall örðugleika og vandamála
í meir en þriðjung aldar hafa
Dodd’s Kidney Pills verið viður-
kendar rétta meðalið við bakverk„
gift, þvagteppu og mörgum fleiri
sjúkdómum. Fást hjá öllum lyf-
sölum, fyrir 50c. askjan, eða sex
öskjur fyrir $2.50, eða beint frá
The Dodds Médicine Co., Ltd.T
Toronto, ef bohgun fylgir.
ægði mönnum oft og einatt, en sam-
kvæmt orðum Krists gæti sá, sem
trúna ætti og fullkomið traust, sagt
við fjallið: Lyftist þú upp og
steypist þú i hafið. í þessu væri
fólgin bjartsýni kristindómsins.
Á eftir vígslunni voru biskupar
báðir og prestarnir til altaris.
Athöfnin stóð yfir í þrjá klukku-
tíma og var mjög hátíðleg og fögur.
Áður erf í kirkju var gengið af-
henti biskup vígslubiskupi biskups-
kross úr gulli, sem prestar í stift-
inu höfðu látið gera. En um kveld-
ið héldu prestar þeim biskupunum
báðum samsæti að Hótel Borg.
—Mbl.
ÞRÍR MENN DRUKNA.
í fyrra kvöld druknuðu þrír
menn, sem voru að flytja kú á
báti til lands úr Þerney á Kolla-
firði. Slysið varð rétt hjá landi.
Sökk báturinn við það, að kýrin.
færði sig til í honum. Þeir, sem
druknuðu, voru: Ásmundur Guð-
mundsson bóndi í Þerney, Einar
Guttormsson ættaður að austan,
og Halldór Gíslason bóndi, ný-
fluttur að- Skeggjastöðum í Mos-
fellssveit. Var hann að kaupa
kúna. Fjórði maðurinn bjarg-
aðist í land á sundi, Jónas Krist-
jánsson, piltur í Þerney. Leit-
að var til lögreglunnar hér til
að slæða upp líkin. Var það
gert í gær o'g náðust þau. —
Alþ.bl. 11. júní.
To High School
Students
School is the right time to enter upon a
business training.
Immediately following the close of High
The Holiday month's will see you well
on your way if you enroll by July 1.
Make your reservation now. In any
case give us the opportunity of dis-
cussing with you or your parents or
guardians the many advantages of such
a commercial education as we impart
and its necessity to modern business.
The thoroughness and individual na-
ture of our instruction has made our
College the popular choice.
Phone 37 181 for an appointment.
DOMINION BUSINESS
COLLEGE
Branches at
ST. JAMES
and
ELMWOOD
The Mall
DAVID COOPER, C.A.
President.
=
.00 in
CASH
Hin mikla Drewry suinkepni fyrir
Manitnha dreng:i og stúlkur, heldur
enn áfram í þrjá mánutJi — þrjár
sumkcpnÍKtilraunir meh 92 verðlaun-
um hver—$500.00 peninKaverðlaun í
alt. liafih þér nokkru sinni þráti aft
fá CCM relhhjól, ekta ferðamanna-
tjald, ág:ætt úlnlitVH úr, e?Sa 50
Ktykkja kassa af Wm. Rogers silfur
bortihúnahi? I*á ættuh þér að taka
þátt í Drewry sumkepninni, því þeir
sem vlnna hafa úr hundruftum verti-
mætra vertSlaunagripa ati velja.
SkrifltS nú þegar Drewry’g Támited
eftir óKEYPIS vertiskrá of fuilum
úpplýgingum.
VERÐLAUNA Vinnendur 1 JÚNÍ
Allir hafa góha mög:uleika tfl a 1i vinna. Hvort
heldur þér dveljift utan horgar etSa innan,
liafih þér jafnt tækifæri við þá pilta og: stúlkur,
sem nefnd eru hér á eftir.
WINNIPEG MEIRI—Fyrst: Eeon James Wrig:ht,
Heien Whyte; Hecondn: Mike Kowlyk, Mary C.|r-
miehael; Thirds: Htanley Hajurny, Verna Turner,;
Aukaverðlaun: James WhiteeroHH, Wally Walinos,
Jack Kryg:Iikoff, William Kraemer, Cyril Gibgon,
Tom Joyeoeks, Joe Nider, Geo. Killeen, David
Mowat, David Spevack, Algot Hanson, Herhert
Church, Tony Pankiewiez, Celia Polonsky, Marjorie
Eowler, Helen Tarantino, Christina Dewar, Ruby
Warner, Shirley *Racon.
ADRIR STADIR MAN.—Fyrst: Cuthbert Sinclair,
Eockport; Emiiy Druitt, Teulon. Seconds: Tom
Wong, Stonewaii; Mabel Sutheriand, Clandeboye.
Thirds: Harvey Farrant, Belmont; Helen Wong,
Elm Creek. AukavertSIaun: Martin Hamel, Fanney-
ntelle; Albert Cardinal, Starhuek; Jimmy Douglan,
Fort Whyte; Howard Smith, Hrandon; C. W.
Stevenson, Harding:; WilHam Cook, Ninette; Doug:-
lan WilIiamH, Bradwardine; J. W. Hugryik, Anola;
Stanley Cumming:, Portag:e la Prairie; Elmer Kui-
berg:, Hrandon; Meyer Shear, Hrandon; Robert J.
Caveriey, Rownman; Ernent McNaughton, The Pa»;
Jimmy Storr, Whitewater; Jaek Tatternall, Hran-
don; Éunice Tnutin, Morden; Marg;aret Montg:omery,
Heading:ly; Doris McGrath, Holmfield; Norma
Paquette, Selkirk; May King;, Erikndale; Daisy
Hateman, Durban.
Reynlð nú þeg:ar. Fyllið inn eyðublaðitt, nem hér
fylg:ir, og sendið osh það. Byrjið nú að halda
saman Drewry flöskulokunum.
HÉR ER TÆKIFÆRIÐ TIL
AÐ TAKA ÞÁTT I HINNI
MIKLU DREWRY
SAMKEPNI 1 JÚLl -
Sendið meðfylgjandi miða til
DREWRY’S LIMITED, WINNIPEG
-------ImhÍÚ'a miklu verðskká
BIÐJIÐ UIVl H
urn áuamt verðlHHn 6keyp'»-
'-r —