Lögberg - 15.10.1931, Page 2
Bls. 2
LöGBERG, FIMTUDAGINN 15. OKTÓBER 1931.
Skógaferðir fyrir 25
árum
Eftir Bergstein Kristjánsson.
Hvert barn á íslandi veit, að
þau rúm þúsund ár, sem þjóðin
hefir bygt landið, hefir hún með
hjálp kvikfénaðar og illviðra
breyttl því úr skógivöxnu í nærri
skóglaust land.
Skógurinn, sem höggvinn var
upp, var notaður til eldsneytis og
húsagerðar, einkum á þeim stöð-
um, sem ekki var nærtækt mór o'g
þakhella.
En eins og gefur að skilja, hef-
ir alh þetta skógarhögg og þessi
skógarflutningur verið mikil
vinna, og hefir því á þeim tímum,
sem það tíðkaðist, verið mikill
þáttur í athafnalífi þjóðarinnar.
Nú er notkun skógarins mjög að
þverra. Kolin hafa fengið meiri
útbreiðslu til sveita, sem uppbót
með slæmum eldivið, og bárujárn-
ið er langt komið með að útrýma
grjóthellu o!g hrísi af peningshús-
um, þó enn sé mjög ábótavanti um
þá/húsagerð í sveitunum.
Að þessu athuguðu, virðist ekki
úr vegi að rifja upp á hvern velg
þessir skógarflutningar fóru fram,
því þótt enn sé nokkuð flutt af
hrísi, sem grisjað er úr þeim
skógarsvæðum, sem enn eru ó-
eydd, eru nú flutningsaðferðirnar
fleiri en áður, bæði flutt á vögn-
um, þar sem þvf verður við kom-
ið, og líka fleytt eftir ám.
lEn þegar eg nú tek mér fyrir
hendur að lýsa skógarferðunum
gömlu, finst» mér eg ekki geta það nema til kl. 8 um kvöldið.
á þessum stöðvum, fanst mér e!g
sjá hetjurnar ríða þar um með
alvæpni, og þessir hólar höfðu í
mínum augum sérstakan forn-
helgiblæ.
Það næsta markvert, sem fyrir
augun bar, var bærinn Dagverð-
arnes. Þar var áður, og fram yfir
miðja 19. öld stórbýli, en var nú
orðið fyrir miklum ágangi af
sandfoki, túnið meira en hálft af.
Á þessu ári munu hafa verið að-
eins sjö ár eftir af sögu Dág-
verðarness sem býlis. Þar féllu
öll hús í jarðskjálftum 1913, og
býlið þá svo lélegt, að ekki þótti
svara kostnaði að byggja þar aft-
ur. Sá galli var o'g á þessari jörð
og næsta býli þar við wot, að
vatnsvegur er þar full klukkutíma
ferð, 5—6 km. Varð því fólkið á
þessum bæjum að gæta þess vand-
lega, að eyða ekki vatrni. til ónýt-
is, og enn fremur nota sem bezt
regn og snjó, sem féll á húsþökin.
Vatnsbólið frá þessum bæjum var
á leið okkar, lygn og spegiltær
bergvatnslækur; þar drukku hest-
arnir mikið, því ekki höfðu þeir
vatn séð siðan í eystri Rangá eða
um fjögra stunda ferð (20 km.).
Nú fór eg að einbeita hu’gann
með mikilli eftirvæntingu að
skóglendinu, sem eg hlakkaði
mjög til að sjá, :svo og að kynnast
vinnubrögðum þar.
Við komum í skóglendið um
nón; var þá sprett af hestunum
og þeim komið á skóglausan blett,
þar sem skárstur var hagi. Að
því búnu fengum við okkur bita í
flýti, og síðan átti að taka til
starfa, því ekki var vinnubjart
á annan veg betur, en að rifja
upp mína fyrstu skólgarferð, sem
eg fór 16 ára unglingur fyrir 25
árum.
Á Árgilsstöðum í Rangárvalla-
sýslu var notuð grjóthella á pen-
Samferðamenn mínir ræddu um
vinnubrögðin, en þar lagði e'g
ekkert orð til, því eg kunni ekkert
til þessara starfa En þegar haf-
in var vinnan, varð eg fyrir dá-
litlum vonbrigðum. Siggi, hinn
ingshús og mór til eldsneytis, en | létti og hreifi málkunningi minn,
samt var það gömul hefð, að báðir j var nú orðinn fálátur og þungur
bændurnir þar öfluðu sér eins'á brún. Eg spurði hann hvað eg
hestburðar hvor af hrís á hverju|ætti að vinna, en hann svaraði fá-
hausti. Þetta hrís var notað á
þann hátt, að þegar haglaust gerði
í Krappa (góðu sauðlandi, er svo
heitiir) var viðnum fleygt fyrir
sauðina, svo að þeir ætu brum og
börk, oig þó það væri lítil uppbót
á fóðrinu, þótti það gefast vel til
að verjast því, að sauðirnir, sem
óvanir voru kyrstöðum, tæki fyrir
að eta ullina hver af öðrum, sem
stundum vildi til með útigöngufé,
sem knapt var gefið.
Það lætur því að líkum, að þar
sem ekki þurfti nema einn hest af
hrísi, hafi ekki þótt svara kostn-
aði, að sfenda ^illorðinn mann til
skógar, því það var full tveggja
daga ferð. Var því hestinum vana-
lega komið fyrir á aðra skógferð-
armenn, eða sendur liðléttingur
með til hjálpar með einn eða tvo
hesta í taumi. Annars þótti hæfi-
legt fyrir fullorðinn mann að hafa
fjóra til fimm hesta með reiðing-
um.
Eg var tæplega balggatækur á
þeim árum, og því sízt á skógar-
bagga, því þeir eru mun erfiðari
í vöfum en aðrir baggar. Nágranni
minn einn, sem Siggi var kallað-
ur, var því beðinn að lofa mér að
vera með og átti eg að hafa tvo
hesta í togi, en hann var með
fjóra. í ferðinni voru alls fjórir
menn og líklelga nálægt fjórtán
hestar með reiðing.
Áður en lagt var af stað, var
hugsað um aft hafa reiðinga og
reipi í sem beztu stiandi. Reiðing-
urinn var hafður nokkru þykkri
en vanalega, því baggarnir vilja
leggjast að, og verður reiðingur-
inn að hafa nóga þykt til að halda
þeim svo frá hestinum, að enlginn
lurkur snerti hann. Ag reipum þarf
aðeins eitt reipi á bagga, en þó
þurfa að fylgia því tvö bönd, til að
binda um limið á báðum endum
baggans, líka til að verja því að
hesturinn særist.
ÖIlu þessu veitti eg nánari eftir-
tekt, en venia var til, af því að það
voru mínir skógarhestar, sem nú
var verið að búa til ferðar.
(Leiðin öll var ekki meira en sjö
stunda lestaferð (eða nálægt 35
km.)i. Hún lá um Keldur, Knafa-
hóla, Dagverðarnes og Kot, svo
upp með vestri Rangá austan til.
Eru þar nokkrar einkar fagrar
skógartorfur, Sem liggja með af.
lega, að bezt væri að hver sæi um
I si!g, og kvaðst ætla einn út í skóg
með öxi sína, kvað hann það jafn-
! arn hafa reynst sér bezt.
| Eg var með litila öxi og víst
1 ekki bitgóða, sem eg bjóst ekki við
að þurfa að nota, en nú tók eg hana
mér í hönd og fór að leita að lík-
legu rjóðri. Síðan mig fór að
taka sárt til íslenzkra skógarleifa
hefir mig iðrað þessarar kvöld-
vinnu, því ekki hefir víst það
skógarhögg fraið fram eftir rétt-
um reglum.
Þegar lelð á kvöldið kom Silggi
til mín. Var hann þá léttari i
máli en fyr um kvöldið, kvaddi
hann mig til hjálpar sér og varð
eg því feginn, því lítdl var hrúgan,
sem eg hafði höggvið, og með
þessu fanst mér hann lofa sam-
vinnu við mig. Lét hann mig nú
bera að sér viðinn, en lagði sjálf-
ur í reipin. Á meðan við störfuð-
um að þessu, sagði hann mér að
áður hefði verið siður að rjóður-
höglgva, en nú ætti aðeins að
höggva kræklóttu og gömlu hrísl-
urnar, en láta þær beinu og ný-
græðinginn standa. Taldi hann
sig eiga að líta eftir vinnubrögð-
um hjá félögum sínum, og var all-
drjúgur yfir; fékk eg af þessu
fræðaskjálfta nokkurn, því e!g
bjóst ekki við góðum vitnisburði
um mitt skógarhögg, en aldrei
kom þó að því að eg fengi þá
heimilunum nýja gjaldaliði o!g sí-
aukna verzlun, þótt tekjurnar séu
stopular og afurðasala breytileg.
Eg held að einn nauðsynlegasti
þátturinn í uppeldi og mentun
ungmennanna væri sá, að innræta
þeim að verja rétt og vel fjár
munum isínum, en forðast útlent
glys.
Þetta ber þó ekki að skilja svo
að eg ætlist til að æska nútímans
taki upp lifnaðarhætti bændanna
við Heklurætur fyrir aldarfjórð-
ungi. En þó mætti af þeim læra
að meta að verðleikum hlý föt og
kjarngott fæði.
Við vöknuðum um morguninn
með nokkrum kuldahrolli, en ekk-
ert kaffi höfðum við til að taka
úr okkur hrollinn, heldur var það
aðeins vinnan, sem veitti okkur
hitann.
Við héldum áfram að viða með
sama hætti og dalginn áður, og
höfðum lokið því nálægt kl. 2.
þá farið að tína saman hestana
og búa upp á þá, síðan var lagt
af stað. Næstu nótt gistum við
í fjárhúsi og fengum hitað kaffi
heima á bæ. Mér þótti ilt að geta
ekki látið upp baggana mína og
þótti það skyggja nokkuð á þá á-
næ!gju, sem eg hafði af ferðinni.
Skógarhestarnir voru nú reknir
og sátu baggarnir á þann veg, að
silinn var lítiið eitt nær öðrum
enda baggans, svo að honum
hallaði aftur, og dróst neðri end-
inn aðeins með jörð. Var þess
vandlega gætt að baggarnir særðu
ekki hestana. og færi illa á ein-
hverjum þeirra, var hann stöðv-
aður o'g bætt um það.
Af þessari ferð lærði eg alla
tilburði við skógarhögg og flutn-
ing; og líka það að bezt er í
hverju einu að hjálpa sér sjálf-
ur, en þar næst að sækja hjálp til
góðra samferðamanna. — Lesb.
Sjálfstæði Kataloníu
(Eftiirfarandi grein er þýdd úr
‘‘Götborgs Handels och Sjöfarts-
Tidning”. Er hún eftir fréttarit-
ara þess blað:s í Madrid, skrifuð
r0. ágúst. Deilurnar í Spáni hafa
afarmikla þýðingu fyrir fslend-
in!ga, þar sem saltfiskmarkaður-
inn er, eigi síst vegna þess, að í
Kataloníu er aðal markaðurinn.
Það getur því haft hinar alvarleg-
ustu afleiðingar fyrir íslendinga,
ef Kataloníumenn halda skilnað-
arkröfum sínum til sbreitu. Grein-
in lýsir því, hvernig málum er
komið þegar hún var rituð.)
verkföll koma miklu harðara nið-
ur á iðnaðinum þar, heldur en
nokkurs staðar annars staðar í
landinu
Vegna þess, að'g Macia er nú
horfinn frá byltingu, á hvern hátt
sem er, hefir honum hugsast það,
Merkur forngripur
í vor var verið að grafa fyrir
kjallara að stóru skólahúsi hjá
hinum fornu Sigtúnum í Svíþjóð,
Á rúmlega meters dýpt komu
aðláta stjórnleysingja ~og syndi- verkamennirnir niður á fornleif-
kalistia fá að taka þátt í stjórn
landsins. Hann gerir gælur við þá,
eins og. þeir væru hræddir og ó-
þekkir krakkar. En jafnvel nán-
ustu vinir hans hafa vantrú á, að
það gefist vel. Einn af helstu
þess að öreigarnir nái völdum,
syndikalistum, Luhi Vallesca, hef-
ir látið þess getið í blaði, að all-
ar góðar vættir muni snúa við
þeim bakinu, ef þeir fari svona
asnalega að ráði sínu, því að það
sé istórhættulegt fyrir framtíð
lýðveldisins og Kataloníu, o!g
einnig fyrir framtáð verkamanna
sjálfra. Þetta sé ekki leiðin til
heldur verði það tl þess að steypa
þem í glötun og greiða götu fas-
cismans. En efamál er hvort
stjórnleysingjar og syndikalistar
eru honum sammála um það.
Á hinu er enginn efi, að full-
trúar Kataloníu munu finna það
á þingi, að margt er breytt. Dig-
urmæli Macia og afstaða Kata-
loníumanna hefir vakið illan bif-
ur annara þin!gmanna. í stað þes:s
að ganga að kröfum Kataloníu-
manna, eru þeir nú einráðnir '1
því að athuga vel fyrst hverjar
afleiðingar þær geta haft. Það er
sérstaklega tvent í sjálfstæðis-
kröfunum, sem varhugavert þyk-
ir.
nótiu.
Eg fékk nú að kynnast því, það Ijóst, að fólkið
hvernig þeir félagar bundu hrís- fylkir sér um “Avi”
ið. Það var fremur smátt, og var
því raðað þannig á reipin, að lim-
ið vissi út til beggja enda. Þótti
þá nóg komið í bagga, er maður
teygði handlegginn yfir hann
með öxi í hendinni og öxin nam
aðeins við jörð. Eftir var nú að
binda. Var fyrst bundið með
reipinu svo sem það náði, en síð-
an bundið öðru bandi um limið,
til að varna því að það nuddaði
hestinn, eins og áður var drepið
á.
Ekki veit eg enn hvað því olli,
að énginn þeirra félaga hafði
tjald með sér. Hafa þeir líklega
ekki ætlað alla leið um kvöldið,
heldur ætilað að gista í fjárhúsi
bóndans, sem næstur bjó skóg-
lendinu. En nú tóku þeir það
ráð, að byggja sér skýli úr viðar-
högginu. Var veður hið blíðasta
líðandi halla niður að krystals- og því hættulaust að liggja úti þótt
tærri og lygnri ánni. Ofan við haust væri komið og frost nokkurt.
torfurnar eru lágir ásar vaxnir Hlóðu þeir böggum í kring um bæl-
grænum mosa, og beint
austur sést ofan á tinda
í suð-! ið, og höfðu dyrnar til suðurs,
Heklu.1 þvi kaldi var við norðurátt. Þarna
Lengra niður með ánni er svo hið I bjuggum við um okkur eftir föng-
alþekta skóglendi Hraunteigur.
Á leiðinni var fremur einmana-
legt hjá mér; samferðamenn mín-
ir töluðu fátt við mig; þeir áttu
önnur áhugamál en eg, og ræddu
að vonum um þau. E'g vildi held-
ur ekki gera þeim ómak með
spurningum mínum, spurði aðeins
um einkennilega staði, og svo um
bæina, sem sáust af leið okkar.
í hrauninu nokkru fyrir ofan
Keldur, má sjá nokkra einkenni-
lega sérstæða hóla. Þetta erq
Knafahólar, sem um er getíð í
Njálu (kap. 61 og 62). Þeir eru
auðsjáanlega eldri en hraunið um-
hverfis. Þeir eru úr móleitu grá-
grýti, standa nokkuð þétt saman,
svo að trúlegt er það, sem segir í
Njálu, að “þar sér eigi fyrr en at
er komit”. Þegar eg var staddur
um, með hnakka undir höfðum og
kápur o!g gæruskinn breidd yfir
okkur. Mötuðumst við nú í ró
og næði, því þú þurfti ekki að
flýta sér, nóttin mundi verða nógu
löng. Þegar við höfðum matast,
sátum við nokkra stund uppi og
ræddum saman. Blikandi sbjörn-
urnar á bláu himinhvolfi báru
daufa birtu yfir þennan fátæklega
bólstað okkar. — Félagar okkar
sauðfé.
Það er ekki staður hér til að
rifja upp þessar sögur Sigga fé-
laga míns, þótt eg hafi enn ekki
gleymti sumum þeirra, en oft hafa
þær síðan komið mér í hug, er eg
hefi heyrt hæst gjalla kröfur
æskulýðsins um meira fé til
kaupa á útlendum glysvarningi,
og þegar hvert ár færir sveita-
Þegar atkvæðagreiðslunni
lokið í Kataloniu um það hvort
hún skyldi sjálfstætt ríki eða ekki
og árangurinn varð sá, að allur
þorri atkvæða krafðist sjálfstæð-
is, þá mælti Macia, sjálfstæðis-
foringinn á þessa leið: “Katalonía
verður meðal hinna fremstu þjóð-
ríkja!”
Það var nokkuð djúpti tekið í
árinni. í Kataloníu býr að eins
tíundi hluti spönsku þjóðarinnar.
Að vísu hefir þessi tíundi hluti
mikla þýðin'gu fyrir ríkið. En
út á við hefir Katalonía ekki aðra
né meiri þýðingu fyrir útlönd,
heldur en hún hefir fyrir Spán.
Hitt er skiljanlegt, að Macia
hafi verið ánægður, þegar þjóðar-
atkvæðagreiðslan um sjálfstæðið
og kosningarnar til þjóðþingsins
voru um garð gengnar. Þessar
kosningar hvorar tveggju sýndu
í Kataloníu
(afa), eins
og Macia er þar kallaður í dag-
legu tali. Hann er nú 78 ára að
aldri. Er það furðulegur kraft-
ur, sem býr í þeim karli, að honi^m
skuli hafa tekist að :safna lýðn-
um um sig brjóta alla andstöðu á
bak aftur. Voldugasti maðurinn
í Kataloníu var Cambo, og hann
var nærri einvaldur þar, áður en
stjórnarbyltingin varð. En á rúm-
um þrem mánuðum tókst Macia
að gjörsigra hann. Cambo var
“radikal” á allan hátit. Hann
studdist við hina byltingagjörnu
verkamenn, og hundsaði bor!gara-
flokkana, en þeir urðu að fylgja
honum nauðugir viljugir, því að
þeir gátu ekki breytt þeirri
stefnu, sem sjálfstæðismál Kata-
loníu hafði tekið. En nú sjá þeir
ekkert annað ráð ti] þess að fylgja
fram sjálfstæðisstefnunni, en að
fylkja sér um gamla uppreisnar-
manninn Macia, því að Macia er
ósvikinn skilnaðarmaður og bylt-
ingamaður. Árið 1926 hóf hann
vopnaða uppreisn gegn st'jórn-
inni, til þess að Katalonía segði
sig úr lögum við Spán. Uppreisn
in mishepnaðist, en Macia tókst
að flýja úr landi.
Það er seint að kenna gömlum
hundi að sitja. Macia var o!g verð-
ur byltingamaður. Að vísu horfir
málið nú öðruvísi við en áður, síff-
an lýðveldi var stofnað á Spáni
og Macia hefir lofað því að gera
ekki byltingu til þess að Kata-
lonía skilji við alríkið. En hann
reynir á allan löglegan hátt að
koma skilnaðarmálunum fram,
þótt honum þyki hart að þurfa að
sitja á sér. Borgaraflokkúrnir í
Kataloníu eru á glóðum. Að vísu
fylgja þeir honum í sjálfstæðis-
málinu, en þeir kvíða því, sem
koma kann, og sérstaklega eru
þeir áhyggjufullir út af fjárhags-
málum Kataloníu, því að hin tíðu
Fyrst og fremst það, að Kata-
loníumenn skuli sjálfir halda uppi
reglu hjá sér, án nokkurrar íhlut-
unar ríkissbjórnarinnar. Maura,
innanríkisráðherra, sagði nýlega
í ræðu, sem hann hélt um verk-
föllin, að slíkt fyrirkomulag væri
stórhættulegt. Það gæti vel komið
fyrir, að stjórnleysingjar o!g
syndikalistar gerði uppreisn, og
Kataloníubúar réði ekki við neitt.
Það gæti stjórnin í Madrid ekki
þolað, og þess vegna gæti það ekki
komið tíl mála, að leggja öfyggi
ríkisins í hendur héraðsvalda, sem
nú þegar eru undir áhrifum bylt-
ingamanna.
í öðru lagi eru það fjármálin.
Samkvæmt sjálfstæðiskröfum Ka-
taloníumanna, á stjórnin þar að
hafa rétt til þess að ráða yfir öll-
um beinum sköttum í Kataloníu,
og auka þá eftir vild. óbeinir
skattar o!g tekjur af einkasölu eiga
aftiur á móti að falla í ríkissjóð,
en Kataloníustjórn á þó að hafa
nokkurs konar umráð yfir þeim.
var Það, sem Katalonía býður í stað
inn, er að standa straum af kenslu-
málum, heilbrigðismálum og lög-
reglu- og dómsmálum, en það er
alt til hagsmuna fyrir þá sjálfa
Fjármálamenn hafa athugað
nákvæmlega, hverjar afleiðingar
þetta mundi hafa, og hafa komist
að þeirri niðurstöðu, að Katalonía
mundi græða hálfa miljón peseta
á ári á þessu, miðað við það sem
nú er.
Það má nú gera ráð fyrir því,
að Katialoníumenn vilji að nokk-
uð af afgangstekjunum verði
framtíðinni varið til ýmissa fram-
kvæmda þar í landi, sem fram að
þessu hafa orðið að sitja á hakan.
um. En annars staðar á Spáni
kemur þá fram sú skoðun, að með
þessu sé sérstakt hérað að reyna
að bæta kjör sín á kostnað alrík-
isins. O'g því má heldur ekki
gleyma, að iðnaðurinn í Kataloníu
hefir blómgvast vegna tollalög-
gjafar, sem kemur hart niður á
öllu landinu. Þjóðinni mundi því
þykja það hið mesta ranglæti, ef
nú yrði enn meiri munur en áður
á uppgangi Kataloníu og annara
ríkishluta, nema því aðeins að það
bitnaði þá á iðnaðinum í Kata-
loníu, sem hefir aðal markað sinn
á Spáni.
Það er því bæði aðalríkinu og
Kataloníu fyrir beztu, að sjálf-
stæðiskröfurnar verði nákvæm-
lega athugaðar og yfirvegaðar.
Og ríkisstjórnin er einráðin í að
uát !gera það. En hinir áköfustu
skilnaðaremnn, :sem fylgja Macia,
krefjast þess að þingið samþykki
skilmálalaust sjálfstæðiskröfurnar
(stjórnarskrárfrumvarp Kata-
loníu), eða hafni þeim algerlega
að öðrum kosti, og taki svo afleið-
ingunum af því. Þeir styðja þess-
ar kröfur sínar við hinn svonefnda
San Sebastian samning. Samning-
ur þes:si hefir sögulega þýðingu
sem grundvöllur stjórnarbylting-
arinnar. — Hann var gerður 17.
ágúst í fyrra af forin'gjum lýð-
veldismanna víðs vegar um land,
til þess að tryggja einingu og
samvinnu um að steypa konungs-
valdinu af stóli og koma á lýð-
veldi í Jandinu. Þá fengu Kata-
Ioníumenn sérstöðu þannig, að
þjóðaratkvæði skyldi þar fram
fara um stjórnarfar í landinu, og
átti frv. það síðan að leggjst íyr-
ir þjóðþingið til samþyktar Það
var þá skýrt tekið fram, að þing-
ið mætti breyta frv., eða fella það
og Katalonía yrði að sætta sig
við úrslitin.
Orðalag samnings þessa er því
Ijóst, og þeir, sem að honunm
stóðu, segja, að það verði ekki
skilið á annan hátt en þann, að
þegar lýðveldi yrði stofnað, ætti
að taka tillit til réttmætra sjálf-
stæðiskrafa Kataloníu. Þó með
ar. Þar var aska, bein, brot úr
leirkrukkum, dálítill boginn járn-
bútur, lítið brýni, hárgreiða og
hárnálar úr beini, tvær framtenn-
ur úr hestii og dálitil koparþynna,
ílöng, með gati í öðrum enda. Eru
á henni rúnir, og er auðséð á öllu,
að þetta hefir verið verndargrip-
ur og verið borinn í festi um hális-
inn. Líkur verndargripur úr kop-
ar eða bronze, fanst einu sinni í
Maiglemose í Danmörku, skamt
frá dómkirkjunni í Hróarskeldu.
Er hann einnig með rúnum, sem
ekki hefir tekist að þýða til fulln-
u«tu.
Af rúnunum á þessum grip, sem
fanst hjá Sigtúnum, og málinu,
má marka það, eftir dómi forn-
fræðinga, að þær hafi verið rist-
ar fyrir árið 1000, eða ekki seinna
en 1100. Þynnan er ekki stærri en
svo isem fjórði hluti úr táu króna
seðli, en á hana eru þó ristir um
hundrað rúnastafir, og auk þess
strik til að skilja á milli lína, og
enn fremur nokkur tákn til þess
að skilja á milli orða. Á fram-
hlið þynnunnar eru tvær línur, en
þrjár á hinni hliðinni.
, Sænki fornfræðingurinn, Ivar
Lindquist docent, sem mikið hefir
fengist við rúnaráðningar og rit-
að sérstaka bók um galdur og
galdrarúnir í forenskju, hefir
fengist við það að lesa og ráða
rúnirnar á þessum verndargrip.
Hann isegir, að rúnirnar séu mjög
auðlæsilegar og auðráðnar, sér-
staklega vegna þess, að sá, er
roistv hafi sett merki milli orða,
þar sem hættast var við að orð
rynni saman og ýrði ólæsileg.
Rúnirnar eru þannilg, eftir því
sem Lindquist hefir dregið þær,
eftir rúnunum á verndargripnum,
að neðan undir istendur ráðning
hans eftir stöfunum.
Síðan les Lindquist áletrunina
þannig:
Þórr, sáer réþu,
þurs(a) alrýri,
en fliuþ unnu,
und i- enni.
Ef þáer þríar þráar ylfi'
ef þáer níu nöþir ylfi.
Eghi ésir,
es ésir áe,
kinds naer,
ef níund lýi.
Það er nú einkennilegt, að hér
kemur fram vísa undir fornyrða-
lagi, átthend og rímuð, og í henni
miðri stef.
Vísan kann nú að þykja torskil-
in, þrátt fyrir þessa iskýringu, en
útlistun Lindqpists á henni er
þessi: Þór, þrumugoð, þursa al-
rýrir, er fljóð unnu, (með)i und í
enni. Þótt þér þrjár áhyggjur
ógni, þótt þér nífaldar neyðir
ógni, ei!gi óar þér, sem aldrei óar,
bjargvættur kynkvísla, slá þú hina
níu.
Vera má, að ekki verði allir
sammála Lindquist um þessa þýð-
ingu, en þó er rétt að geta þess
hér, hvaða röksemdir hann færir
fram, henni til stuðnings. Hann
segir 'svo í grein i “Svenska Dag-
bladeti”:
Flést orðin í fyrra vísuhelm-
ingi, eru komin úr forn-íslenzku,
og efnið er vel samrýmanlegt því,
sem vér vitum um átrúnaðinn á
Þór. Und-í-enni finst mér svipa
mjög til viðurnefnisins ormur-i-
auga (Sigurður ormur 1 au!ga),
og það bendir einnig til hinnar
alkunnu sögu um Þór og Hrungni
iötun, isem hafði hjarta og höfuð
úr steini, og hein að vopni, þá er
Þór fékst við hann. Sagan segir,
að Þór hafi kastað hamri sínum
að honum og jötuninn samtímis
hein 'SÍnum að þór. Vopnin mætt-
ust á fluginu, en héldu áfram.
Hamarinn muldi haus þursans, en
brot úr heininni lenti í höfði Þór,
“o!g þar er hún ennn.”
Það verður ekki séð á fornrit-
um íslendinga, að Þór hafi átt
mikilli kvenhylli að fagna, en
Adam frá Brimum segir, að Svíar
hafi tignað hann sem frjósemis-
goð, og Þrymskviða gefur í skyn
að brúður hafi verið vígð með
Þórsmerki.
Þá kemur Lindquist að stefinu:
If thir thriar thrar ulf
if thrih niu nothir ulf,
og segir þar um:
Það er kunnugt að slík «tef voru
algeng í galdraljóðum Germana
(sjá bók mína “Galdrar” 1923).
Eftirtektarvert er, að töluorðið
þriar (þrjár); fellur við töluorðið
níu, o!g að í fornsænsku eru orðin
tharar og nöthir sömu merkingar,
með öðrum orðum, að þrjár á-
hyggjur eru eips og níu neyðir.
En það, sera verst er hér við að
því móti, að það væri samrýman-
legt stjórnarskrá alríkisins. Hér
er því talsvert mikið, sem skilur
og hafa orðið talsverðar æsingar
tít af því upp á síðkastið. En ef
þetta mál veíður ekki leyst
þannnilg, að báðir málsaðilar geti
látið sér það lynda, þá verður
lausnin ekki til frambúðar. —
Lesb.
eiga er orðið ulf, sem er tvítekið.
Hér hygg eg að eigi að standa við-
tengingarháttur sagnarinnar ylfa,
en í fornmálinu þýðir sú sögn að
espa, jafnvel ófena, hræða. Það
þýðir í rauninni sama sem að vera
öðrum úlfur, á ensku: to wolve=
to behave like a wolf, play the
wolf.
Sérstökum heilabrotum hafa
mér valdið orðin kis og nir. Þessi
orð brjóta í bág við alt það, sem
sæmska tungan geymir, og þess
vegna verður málfræðingurinn að
grípa til tilbeininga utan Norð-
urlanda. í engilsaxnesku þýðir
ner ti d. athvarf (hjá guði). í
sambandi við það þýði eg kis með
kinds. Eignarfallið er öðru víisi,
en menn mundu ætlað hafa, en
það á stoð í sænskum mállýskum
og jafnvel í þýzkum.
í hinum fornu bókmentum ís-
lendin!ga er ekkert ámóta þessu.
Helzt væri það þó í hinni tor-
skildu Þórsdrápu, þar sem talað
er um að hvorki skjálfi hjarta
Þórs né Þjálfa af ótta.
Eg hefi lagt Þórsdrápuna og
norskt bygðamál tól grundvallar
er eg skýrði orðin ihi isir, sem er
samstofna sögninni eisa.-----
Síðan minnist Lindquist á rím-
ið í þessum rúnum, og þykir það
merkilegt, og svipi mjög til áletr-
ana þeirra, er fundist hafa á rúna-
steinum frá víkingaöld, bæði í Sví-
þjóð og Danmörk, t. d. á hinum
svonefnda Sjörup-steini í Dan-
mörku:
Svo flo e'ghi
at Uppisalum
en va meth han
vapn hafthi.
(Sá fló eigi hjá Uppsölum, en vá
meðan vopn hafði).
Það væri verk fyrir íslenzka
fróðleiksmenn að freista þess,
hvorti þeir geta ekki ráðið rúnir
þessar betur, því að þeim ætti að
veitast það hægast allra manna,
því að íslenzkan er lykill að allri
forneskju, á Norðurlöndum.
í niðurlagi greinar sinnar segir
Ivar Lindquist líka:
Mér mun leyfast að taka svo
djúpt í árinni, að segja að þessi
fundur sé ómetanlegur. Hann hef-
ir stórmikla þýðingú fyrir forn-
fræðinginn, trúarsagnritarann,
bókmentafræðin!ginn og menning-
argrúskarann, ekki isizt vegna
þess, að hann sannar það, að í
Sigtúnum voru enn heiðnir menn
á dögum Ólafs skautkonungs. —
Lesbók.
Slóttugur ferðamaður
Á lítilli járnbrautanstöð kom
miðaldra maður inn i anúars
flokks vagn. Hann horfði vand-
lega í kringum sig. í vagninum
voru aðeins tveir farþegar fyrir
og sátu sinn hvoru megin við borð
út við Iglugga. Hinn nýkomni
horfði um stund á þá, og allgrun-
samlega. Svo lét hann ferða-
tösku sína upp 1 netið, tók síðan
langa festi upp úr vasa sínum og
var hengilás við hana. Með fest-
inni læsti hann svo töskunni
fastri við járngrindina, sem netið
var strengt á. Síðan settist hann
á bekkinn og sofnaði þegar.
Hinir gáfu honum nánar gætur
og hvor öðrum hornauga. Leið
svo nokkur stund. Lestin var kom-
in á hraða ferð. Alt í einu reis
annar farþeganna á fætur, laum-
aðist að hinum sofandi manni,
o’g náði snarlega í vasaveski hans,
sem var í innri brjóstvasanum á
jakkanum. Var auðséð, að þetta
var ekki í fyrsta >sinn, að pilturinn
lék þennan leik. Hann var fljótur
að ná fjórum hundrað krónu seðl-
um úr veskinu, og stakk því svo
aftur í sama vasann með jafnmik-
illi handlægni og hann hafði náð
því. Svo settist hann aftur í sæti
sitt, gegnt kunningja sínum.
Alt var hljtót, nema hvað aðeins
heyrðist skröltið í járnbrautar-
hjólunum, er þau runnu yfir tein-
ana. Lestin þaut áfram á fleygi-
ferð. Skyndilega vaknaði farþeg-
nn, sem istolið hafði verið af. Hann
vaknaði með andfælum og var
fyrsta verk hans að líta á vasaúr
sitt. Sá hann þá, að hann hafði
sofið í hálfa klukkustund. Hon-
um varð litið á samferðamenn |
sína. Þeir sátu enn við borðið og
Þessi náungi
lagði ekki fyrir!
Heimilislaus, vonlaus, hann,
og hans líkar, hafði ekki
fjármagn til að stiandast
fjárhagsörðugleika í bili, er
svo leiddu til stöðugra vand-
ræða.
Peningar í sparibanka, sem
aukið er við á hverjum borg-
unardegi, eru yðar bezta
trygging ge!gn skorti.
Þessi banki er til að hjálpa
yður til að leggja fyrir pen-
inga.
3V2% VEXTIR
Opin 10 til 6
Á laugardaga, 9.30 til 1
$1.00 Byrjar Viðskiftin.
PROVINCE of MANITOBA
SAVINGS OFFICE
Donald St., at Ellice Ave.,
and 984 Main St.,
Winnipeg
Smávegis
Húsmóðirin heyrði ógurleg læti
úti í eldhúsinu, brak og bresti,
og var eins og alt ætlaði niður að
keyra. En þegar hún kom þang-
að, var þar enginn nema vinnu-
konan.
— Hvaða herjans læti voru hér
frammi rétt í þess? sagði hús-
móðirin.
— Það var ekkert. Lögreglu-
þjónninn kom hérna o!g ætlaði að
kyssa mig.
— Nú, þér hafið svei mér tek-
ið rösklega á móti honum.
— Nei, það var ekki ég, því að
mjólkursalinn kom að rétit í því.
Hún: Um hvað voruð þér að
hugsa?
Hann: Það sama og þér.
Hún: Að þér skulið ekki skamm-
ast yðar.
Hann: Manstu ekki eftir því,
að þegar við giftumst, þá lofaðir
þú því að vera mér undirgefin?
Hún: Það gerði eg aðeins til
að forðast rifrildi meðan prest-
urinn var viðstaddur.
Hann: Það eru bara heimsk-
ingjar, sem svara hverri setningu
með nýrri ispurningu.
Hún: Haldið þér það?
töluðu saman í álfum hljóðum.
Svo stakk hann hendinni niður í
buxnavasa 'sinn og dró þar upp
stóran böggul af penin!gaseðlum
og taldi þá nákvæmlega. Þegar því
var lokið, sneri hann sér að sam-
ferðamönnum sínum, og sagði í
hálfgerðum afsökunarrómi;
—'Eg býst við því, að þið ferð-
ist mikið og hafið oft mikla pen-
inga á ykkur. Eg ætla að gefa
ykkur heilræði: Hafið aldrei pen-
ingana í vasabókinni ykkar; haf-
ið þá heldur í buxnavasanum.
Þar er þeim óhættara. 1 vasabók-
ina skuluð þið að eins láta falska
seðla — það geri e!g ætíð.
í sama bili staðnæmdist lestin
á járnbrautarstöð. Samferðamenn-
irnir stukku báðir á fætur. Mað-
urinn, sem þeir höfðu rænt, hjálp-
aði þeim til þess að ná í töskur
sínar og mælti:
—Ætlið þið að fara af lestinni
hérna? Eg héltj að þið munduð
verða mér samferða — það er svo
leiðinlegt að ferðast einn!
Piltarnir ruku út.
—Lesb.
V"=
ZAM-BUK
læknar verki, bólgu, blóðrás
af HÆMORRHOIDS (Piles>
Ointment 50c Medicinal Soap 25c
DUSTLESS COALAND CO KE
Chemically Treated in Owr Own Yard
Phone 87 308 Ifáf
D.D.WOOD & SONS LIMI TED
Warming Winnipeg Homes Since “82”