Lögberg - 15.10.1931, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.10.1931, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. OKTÓBER 1931. Á ný ! Á 1 931 Sýningunum í opinni samkepni fyrir heimabökun úr hvaða tegund mjöls sem er Gullmedalíuna Tvœr silfurmedalíur 1 27 fyrátu verðlaun 337 verðlaun í alt í yfir fjörutíu greinum af heimabökun voru unnin af Robin'Hood FI/dUR Verðlaun þessi voru unnin á sýningum í Bran- don, Calgary, Saskatoon, Regina, Yorkton, Estevan, North Battleford og Prince Albert, og giltu um hvít, brún og skrautibrauð, bollur, kryddbrauð af öllum tegundum og Cookies í eldri og yngri deildum. Úr bœnum Mr. og Mrs. J. Gillis, frá Brown, Man., voru í borginni um helgina. Mr. Si'gurður Finnbogason frá Langruth, Man., var staddur í borginni í síðustu viku. Mr. Jón Kjernested, lögreglu- dómari að Wirmipeg Beach, var staddur í borginni í fyrri viku. Mr. Bjarni Marteinsson frá Hnausa, Man., var í borginni á mánudaginn. Símanúmeri G. M. Bjarnasonar málara, að 309 Simcoe St., hefir verið breytt, og er nú 38 979. Tvær íslenzkar söngkonur, þær Miss Rósa Hermannson í Toronto og Miss Loa Davidson, Winnipeg, sungu yfir víðvarpið síðastliðið föstudagskvöld. Séra S. O. Thorlakson, trúboði og fjölskylda hans, komu til New York á sunnudaginn úr Evrópu- för sinni, þar á meðal frá tslandi. Býst hann við að dvelja svo sem vikutíma í Baltimore og koma svo þaðan hingað norður. r v —-.........-........- - Símið pantanir yðar ROBERTS DRUG STORE’S Ltd. Abyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks Afgreiðsla. Níu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Sími 27 057 DR. H. F. Thorlakson Sérfræðingur í augna, eyrna, nef og háls sjúkdómum Viðtalstími: 11—1 og 2—6 522 Cobb Bldg., SEATTIÆ, VVASH. Slmi: Main 3853 Heimili: Alder 0435 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stór- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Slmi: 24 500 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 Mr. og Mrs. H. B. Skaptason frá Glenboro, voru tödd í borginni á mánudaginn. Sunnudaginn 18. okt. messar séra Sig. Olafsson sem hér segir: í Riverton kl. 2 e. h. 1 Árborg kl. 8 síðdegis. Stúkan Hekla hefir ákveðið að halda skemtifund " mánudags- kveldið þann 19. þ. m. Eru allir Good-Templarar boðnir velkomn- ir. Ilmandi kaffi verður síðasti liðurinn á skemtikránni. Séra Haraldur Sigmar messar á unnudaginn kemur, 18. okt., að Gardar kl. 11 f. h., að Eyford kl. 2 e. h. og í kirkju Vídalínsafnað- ar kl. 8 að kveldinu, ensk messa. Allir velkomnir. H. A. Bergman, K.C., lagði af stað á sunnudaginn til Ottawa, þar sem hann hefir tvö mál að flytja fyrir hæsharétti Canada. Hann bjóst við að verða að heim- an svo sem tíu da!ga. Tvær af deildum kvenfélags Fyrsta lútt safnaðar selja heima- tilbúinn mat og kaffi á laugardalg- inn hinn 17. þ. m., bæði síðari hluta dags og að kveldinu. Sal- an fer fram að 653-5 Sargent Ave. á horni Agnes Str. Góðar vörur og sanngjarnt verð. Eggert Sigurgeirsson, hátt á 70. ári, frá Grund í Eyjafirði, andað- ist að heimili sínu, Sunnuhvoli í Mikley, þ. 30. sept. s. 1. Jarðarför- in fór fram frá kirkjunni í Mikley þ. 9. þ. m., og var fjölmenn. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. —- Eggert var ýmsum góðum hæfi- leikum búinn og drengur góður. Mun hans verða minst frekar í blöðunum af einhverjum þeirra er lektu ann bezt. DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg íslenska matsöluhúsið par sem Islendtngar I Winnipeg og utanbæjarmenr. fá sér máltlCir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjö* I og rúllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Slml: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandl. Munið eftir hinni árlegu haust- tombólu stúk. Heklu nr. 33, IjO. G.T. á, mánudagskveldið 26. okt. Nánar auglýst í næsta blaði. ___ “Útbreiðsla ríkisins” verður efni' prédikunar þeirrar, er flutti verð- ur í Fyrstu lút. kirkju sunnudags- kveldið kemur. Það var upphaf- lega ætlast til að þetta yrði sjötta erindið í prédikanakerfinu “Guðs- ríki”, en brejrtt er til þannig, að það verður hið fimta. Séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega á þessum töðum í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 18. október, og á þeim tímum dags er hér seígir: í gamalmenna- heimilinu Betel kl. 9.30 f. h.. í kirkju Árnessafnaðar kl. 2 e. h., og í kirkju Gimlisafnaðar kl. 7 að kvöldi (ensk messa). Vonast er eftir, að fólk fjölmenni við allar messurnar. Á fimtudaginn í næstu viku, 22. okt., hafa íslenzkar konur hér i borginni kaffisölu í hyggingunni ‘ lnstitute for the blind” á Port- age Ave. og Sherburn St. Fer sal- an fram síðari hluta dagsins og er haldin til arðs fyrir þessa líknar- stofnun. Konurnar vona, að marg- ir íslendingar komi og fái sér kaffi, því þær eru þess fullvissar, að þeir eru ekki annara eftirbát- ar í því að líkna þeim, sem bágt ei!ga og þá ekki sízt blinda fólk- inu. Síðastliðinn laugardag, voru gefin saman í hjónaband, Snorri Jónasson, verzlunarmaður hér í borginni, og ungfrú Guðrún Hin- rikson frá Churchbridge, Sask. Séra Jónas A. Sigurðsson í Sel- kirk, framkvæmdi hjónavíglu- athöfnina þar í bænum. Brúðgum- inn er sonur Mr. og Mrs. J. K. Jón- asson að Vojgar, Man., en brúður- in dóttir Mr. og Mrs. Eyjólfur Hin- rikson í Churchbridge, Sask. Heimili ungu hjónanna verður að 371 Home Str. í Winnipeg. Samkoman, sem haldin var í Fyrstu lúterku kirkju á mánu- dagskveldið og sem áður hafði verið au.'glýst hér í blaðinu, hepn- aðist ágætlega, og eiga ungu kon- urnar, sem fyrir samkomunni stóðu, beztu þakkir skyldar fyrir alla frammistöðuna. Það hefir lengi verið til þess tekið, og ekki að ástæðulausu, hve vel eldri kon- unum hefir farist að taka á móti samkomugestum, veita þeim vel og skemta þeim vel. Nú er deginum ljósara, að yngri konurnar ætla ekki að verða eftirbátar hinna eldri í þessum efnum. Máltíðin var ágæt og prýðile!ga fram bor- in. Samkomusalurinn var alskip- aður. Dr. Björn B. Jónsson shjórn- aði samkomunni, skörulega og skemtilega, eins og ávalt og öll atriðin á skemtiskránni voru prýð- isgóð. Mesta efirtekt mun þó hafa vakið erindi, sem Mrs. W. J. Lin- dal flutti og sem hún nefndi.: “Where are we going” Prýðis- fallegt erindi og ágætlega flutt. Lögberg vonar að geta flutb les- endum sínum það, áður en langt liður. íögmundur Kristinn Jakobsson, sonur Bjarna bónda Jakobssonar og konu hans Halldóru Bjarna- dóttur, andaðist að heimili systur sinnar og ten*gdabróður, Mr. og Mrs. Maígnús Anderson í Geysis- bygð norðanverðri, þann 28. sept. Ögmundur var fæddur -8. jan. 1892; hafði hann í æsku verið einkar efnilegur og tápmikill sveinn, en eftir sex ára aldur misti hann smámsaman heilsuna og var æfi hans þaðan í frá nærri óslitið sjúkdómsstríð fyrir hon- um og ástvinum hans. Aldurhnignum foreldrum auðn- aðist líf og heilsa til að hjúkra honum æfina út. Bjarni bóndi er ættaður frá Laxárkoti í Hraun- hrepp í Mýrasýslu. Halldóra kona Bjarna er ættuð frá Litlu-Skógum í Stafholtstungum í sömu sýslu. Jarðarför ögmundar heitins fór fram frá Geysiskirkju að viðstödd- um foreldrum, systkinum, tengda- fólki og sveitungum þann 30. sept. •—Sá er línur þessar ritar jós lík- ið moldu. Sig. ólafsson. — Er hún alt af að reyna að ná sér í fyrirmyndar mann? — Já, jæja, það e_r að segja, hann þarf ekki lengur að vera fyrirmynd. 100 herbergl, Sanng-Jarnt me8 e8a án ba8s. ver8. SEYM0UR H0TEL Slmi: 28 411 i Björt og rúmyóS setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, elgrandl Winnipeg:, Manitoba. H0TEL C0R0NA Cor. Main St. and Notre Dame. (Austan við Main) Phone: 22 935 GORDON MURPHY, Mgr. Þar sem íslendingar mætast. Andrúmsloftið (Framh. frá 1. bls.) í þessu máli skifst í flokka eftir aldri. Eins og eg hefi áður sagt, var yngri kynslóðin að mestm af- skiftalaus, fólk á aldrinum frá 25 til 45 ára, kvartaði mest um of- dirfskuna og lítilsvirðinguna, sem þessi nýja kenning bæri með sér til heilágrar ritningar; að fólk á þessum aldri hafi mest liðið með kenningu þessari, fyrir vantraust á biblíunni sem óskeikulli bók. Menn og konur, 45 ára og eldri, höfðu alt annað um að hugsa þessu viðvíkjandi. Þetta eldra alþýðufólk , sem eg þekti og tal- aði við, efaðist ekki nokkra stund um gildi biblíunnar, en þótti þessi nýja kenning að vísu ósönnuð en falleg og líkleg, 0g þessi flokkur stóð í st^ðugu hugsanastríði við það að samrýma breytiþróunar- kennin’guna biblíunni sjálfri. En af þessu hjálparlausa hugsunar- stríði leiddi það, að fjölda skiln- ingsríkustu 0g trúföstustu manna og kvenna, fór að verða starsýnt á prestana og gruna þá um græzku, því þeir voru flestallir reiðir brixlum um vantrú og brúkuðu stóryrði, hjuggu með sverðum hnefaréttarins, og gleymdu að byrgja alþýðuna með vopnum ritninlgarinnar, hjálpa henni til að bera raust úr musteri drottins, opna gluggana og hreinsa loftið. Þeir sáu ekki sjálfir, að alt stóð á höfðinu í grænum sjó og hangdi á bókstafnum. Þeir höfðu svo mikið að gera, að dæma vantrú- armennina, að þeir gættu ekki að því að sýna alþýðunni og hugga hana og friða með hugsuninni o!g andanum í orðum ritmingarinnar, sýna henni myndir guðs dýrðlegu sköpunar, uppréttar í himins- blárri lind. Eg veit, að þetta er þung ásök- un á prestastéttina, og að allir prestar áttu ekki jafnan hlut í svona yfirsjónum, en þetta var það algengasta og loðir lengi við. Á níunda tug nítjándu aldar- innar byrjar líka útstreymið úr íslenzku kirkjunum, og enlgum þá- tíðar eftirtektarsömum manni get- ur blandast hugur um, að skakt- áhaldin breytáþróunarkenning var ein fyrsta fæian. Presturinn í Fjallaþingum á ár- unum 1880 til 1883 hafði húsnæði og fæði hjá foreldrum mínum allan þenna tíma. Hann var allra mesta blessað góðmenni, en ef farið var að tala um Darwins- kenninguna, eins og hún þá var kölluð, þá umsnerist hann og varð stórorður og fyrirbauð að leggja slíku liðsyrði. Það voru komnir máhreifir gestir, breytiþróunar- kennin!gin hafði borist á gðma, gestirnir létu tsl sín taka og prest- ur var orðinn sjóðandi heitur. Faðir minn var ætíð þögull um þessi mál; hann var í öðru her- bergi, en opnar voru dyrnar á milli og hann heyrði hvert orð, sem féll í stælu þessarý og þótti nú nóg komið. Hann stóð þá á fæt- ur, kom til skilmingamanna og sneri sér að prestinum og sagði: “Þú vinnur ekkert gagn með þess- um hávaða og vantrúarálösun til annara; nær skendur þér sem presti að igera þessa nýju kenn- ingu hættulausa, að minsta kosti í þínu prestakalli, með því að út- lista samkvæmni hennar við sköp- unarsögu biblíunnar. Þú veizt, að biblían er mesta likingamál, að það er hugsunin og andinn í orð) hennar, sem hugsvalar og upphef- ur; þú veizt að hún segir að einn dagur sé hjá drotni sem þúsund ár og þúsund ár sem einn dagur; þú veizt að þetta, eins og annað í henni er líkingamál og felur í sér þá yfirlýsing, að hjá guði og hans bezt þroskuðu börnum, er ekki bundið við tíma og rúm; okk- ur er með þessari hugsjón leyft að takmarka ekki tímann í um- hugsuninni um guðs eigin athafn- ir og getum þess vegna alveg eins sagt í umhugsun hans fram- kyæmda: einn dagur sem hundrað miijón ár 0g sex dagar sköpunar- sögu biblíunnar því sama sem 600 miljón ár. Biblían gefur ekk- ert leyfi til að takmarka guð, en minnir ljóst á það, að við sjáum vegi guðs og rannsökum ekki hans hugsanir. Breytiþróunarkenning-. in haggar ekki minni trú, olg ó- þarfur hroki er það, að geta ekkl óreiður til þesá hugsað, að apinn eins og allar aðrar lifandi skepn- ur af guði gjörðar, kunni að vera milliliður í sköpunarhæðinni, frá fyrstu lífsögninni til þeirrar stærstu sem maðurinn hefir náð. »- I jíóns Pjarnasonar sbólt § = 652 Home Street = Veitir fullkomna fræðslu í miðskólanámsgrein- = um, að meðtöldum XII. bekk, og fyrsta bekk háskólans. Þessi mentastofnun stjómast af E kristilegum áhrifum. Úrvals kennarar. = = Sökum þess, hve aðsókn að skólanum af öðrum = þjóðflokkum, virðist ætla að verða geysi-mikil í ár, er áríðandi að íslenzkir nemendur sendi umsóknir = = sínar um inngöngu sem allra fyrst. , = = Leitið upplýsinga hjá = SÉRA RÚNÓLFl Marteinssyni, B.A., B.D. = • skólastjóra. = = Sími: 38 309 = j Hann er þó hvorki afi né langafi, og jafn-dásamlega bygður og hvert annað dýr.” Eg hefi sa!gt þessa sögu, til að benda á það, að alþýðunni er á öll- um feímum nauðsynlegri hjálpin tií að skilja niðurstöður vísindanna, heldur en getsakir og fordómar og vonlaus ótti fyrir afleiðingum nýrra strauma inn á trúarlífið. Til áréttingar má eg benda á það, að í 'seinustu íslenzku blöðunum er um það getið, að eitt af fósturbörnum kaþólsku kirkjunnar, ítalskur spekingur, iPapini að nafni, hititir sjálfan .páfann, Píus 11, uppi \ ít- ölskum afdölum, þar sem hann sökum fegurðar náttúrunnar sér og skilur bezt mikilleik guðs og finnur jafnframt mest til sinnar eilgin takmörkunar; finnur, að þessi áhrif færa hann nær guðí og auka skilning hans, og með lotningu og aðdáun hugsa þeir um fullkomnunar veginn, frá minstu lífögn í moldinni til þeirrar and- legu íbúðar, sem er ákvarðað að hgsa og skilja í samræmi við sjálfan guð, vera barnið hans og taka þátt í athöfnum hans, og þeir hu'gsa sér að alt páfadæmið skuli njóta góðs af, og upplýsast af þeirri æðri sköpun. Þannig er þá breytiþróunin skilin í dag í ein- gengustu kirkjunni. “Misskilur heimur mig, misskil eg einnig hann, sig skilið sízt hann fær, sjálfan mig skil eg ei. Furða því en!gin er, þótt hvorugur skilji skaparann.” öllu gamni fylgir nokkur alvara, segir gamalt máltæki. Kristján .skáld Jónsson var meira hugsun- arríkur en gamansamur, og þó nokkurt gaman kunni að hafa legið á bak við útlistun hans í vísu þessari, þá er þó hitt ekki síður víst, að hann var tímum saman ráðalaus með ritninguna, einmitt sökum þess, að hann var trúhneigður og leitandi í þeim efnum. Hvers er þá að vænta af andlega kraftaminni mönnum? Á seinustu tveimur áratugum nítjándu aldarinnar, og þó mest á seinasta tulg hennar, fer spirit- istahreifyngin að verða eins og upprennandi dauf vonarstjarna margra einstakra manna út um alt land, er kunni að bregða ljósi á ódauðleikaþrána, því vissan var ekki skilin eða fengin. Það er ekki til neins að segja að þetta sé skakt. Prestana sjálfa, fjölda marga, vantaði þessa vis.su. Dag- lega breýtnin þeirra sýndi það, drykkjuslark og ágirnd. Það dug- ar ekki að leggja dulur ofan á sannleikann, o!g allra sízt í þess- um efnum. En það má ekki gleyma því, að hér var öll þjóðin sek, ekki síður en prestarnir; fyrir- komulagið olli þessu, að svo miklu leyti; prestinum er fengin jörð og hann eins og manaður til að búa mikið og vel um leið og hann er vígður inn í pretsembættið; og svo gleymdist honum í framtíðinni að leggja nokkurt ljós á ritning- argreinarnar, frá sjálfum sér, huigurinn var annars staðar. Það getur enginn verið góður prestur, sem ástundar ekki altaf sam- kvæmnina við guð, og er í raun- inni alt af innblásinn maður. Þess vegna þarf presturinn mikið fremur en nokkur annar embætt- ismaður, að vera frí og frjáls eft- ir eigin tilsögn, fá hvað eftir ann- að hvíld, eða öllu heldur algert næði 0g frið á fögrum stað, þar sem ekki stondur alt á höfði í spillingaij-spegli heimshytggjunn- ar. Ekkert hlutverk i þessum heimi er þýðingarmeira og feg- urra en prestsembættið; það# er því eitthvað rangt við það, þegar fjöldi manna er farinn að forðast þá stétt, og það er ekki prestun- felur í sér alla þá fullvissu um ó- dauðleikann, sem unt er að fá af dularfullum fyrirbrigðum, eftii því sem minn skilningur nær til, og þess vegna þarf eg ekki á dul- arfullum fyrirbrigðhm að halda. En eg virði sálarrannsóknarstarf- ið fjarska mikils, og þykist vita með vissu, að það hefir hjálpað mörgum til sannfæringar, o'g eg vildi feginn hafa kynst því meira, Nú má nærri geta, hve fráleitt það er, þegar fjöldi þurfandi og leitandi manna hallast að spírit- ismahreyfingunni, að reiðast þeim og taka til að brigsla þeim um vankrú, en geta ekki útopnað fyr- ir þá ritningarnar, sem svala- drykkinn geyma. Nei,#það er ekki Rose Friday and Saturday Oct. 16 and 17 “Beyond Victory” with Bill Boyd, Za-su IPittis, Marion Shiliings, James Gleason. 'Comedy - Serial - Cartoon Mon. - Tue. Wed, Next Week ' JACK HOLT in “The Last Parade” vegurinn. Hærra, hærra! Andinn, h'gsun- in, ski'lningurinn, fu|lkomnunap- vegurinn, eftirlöngunin og þráin til samkvæmni við guð, leggur Ijósið á veginn, gjörir oss hlut- takandi í alvizkunni og mættinum. Það er enn þá ekki opinbert hvað vér munum verða. Það gerir hvern góðan að geyma vel sitt. Þeir lærðu það fyrst af náttúrunni o!g hver af öðrum ís- lenzku bændurnir, að nauðsynlegt var að búast við fönn og fárviðr- um þegar haustaði að; þeir yfir- skoðuðu og umbættu öll húsa- kynni sín, þeir báru stórviði og brjót á hey sín, drógu báta sína hærra upp frá sjónum, bundu þá niður og báru grjót á þá. Á sama hátt unnu húsmæðurnar að við- gerð á skjólfötum heimilismanna, og hjartaþelið þeirra gleymdi aldrei að áminna þá, sem úti áttu að standa, að klæða sig skjóllega. Þannig hefir hvert einasta heim- ili alvöru, afl og aðför náttúrunn- ar á tilfinnin!gunni og í huganum það sem líkamlegu velferðina á- hrærir. Added Serial - Cartoon - News ÞAKKARORÐ. Of lengi hefir dregist fyrir mér að þakka þá miklu hjálp, sem Dr. B. J. Brandson veitti mér fyrir nærri þremur mánuðum síðan, er hann Igerði uppskurð á mér við magasári, án alls endurgjalds. Vil eg biðja algóðan guð að launa Dr. Brandson hans miklu og kærleiksríku hjálp. — Eins minn- ist eg með þakklætl þeirra, sem komu til mín og glöddu mig með gjöfum og ljúfleika sínum, meðan eg dvaldi á sjúkrahúsinu; vil eg þar sérstaklega tilnefna Dr. T. H. B. Marteinsson, sem með umönnun sinni o!g þátttöku í kjörum mínum gerði mér dvölina þar ánægjulega. Sömuleiðis vil eg þakka öllum þeim, sem hafa rétt okkur hjón- um hjálparhönd heima fyrir, með peningaláni og hjálp við vinnu, eða þátttöku í kjörum okkar á einn eður annan hátt. Allan slíkan kærleika biðjum við guð að launa. Sigurður Þorsteinsson, Árborg, Man. Nauðsynlegt er, að hverju ein- asta heimili lærist andinn í orð- um og kenningu Jesú Krists svo vel, að öldur og aðleitni vantrú- arinnar róti þar engu nema lausu ryki, til þess að hreinsa hugar- farið, með öðrum orðum, að svo samvizkusamlega og vel sé frá öllu gengið, að hvorki prestur né söfnuður þurfi að óttast neina vantrú. Alt var rétt skilið, og stendur föstum fótum. Gefið að Betel. Mr. og Mrs. Hallur O. Hallson, f minningu um vinkonu sína, Halldóru Tómasdóttiur .... $5.00 Mrs. St. Pétursson, Glenboro 2.00 Vésfceinn Benson, Wpeg 1.00 Mrs. G. Skúlason, Geysir P.O., 14 pd. ull. — Mr. Hjörtur Guðmunds- son, Arnes P.O., 14 pd. ull. Innilega þakkað, J. Jóhannesson, féh. 675 McDedmot Ave., Wpg. Fr. G. Smávegis — Ha, ætlið þér að fá að tala við hann Fétur? Hann er dáinn fyrir viku. — Jæja, þá kem eg aftur á morgun. — Við höfum fengið leigt in- dælis íbúð 1. október, með öllum þægindum, heitri og kaldri vatns- lögn, míiðistöðvarhitun, kæliskáp, útvarpi, baði, síma, rafsuðu og ó- teljandi öðrum þægindum. — En er nokkurt rúm fyrir ykkur sjálf í íbúðinni? — Já, við konan mín skiftumst á að sofa þar. Brynjólfur Thorláksson tekur að sér að stilla PIANOS og ORGANS Heimili 594 Alverstone St. Sími: 38 345. Eðlileg nœring City Milk hefir inni að halda hreina, gerilsneydda mjólk handa sérhverjum meðlim fjölskyldunnar. Látið börn- in, hvar sem City Milk er á ferð, byrja á þessum heilsií- gjafa í dag. e JHarlUorougfr^”' Smith Street Winnipeg, Man. Winnipeg’s Downtown Hotel Coffee Shoppe. Open from 7 a.m to 12 p.m. Special Ladies Luncheon ..........50c. Served on the Mezzanine Floor um einum að kenna. Presturinn og allir hlutaðeigendur verða að gera sér Ijósa grein fyrir því, í hverju prestisembættið er i^nnifal- ið. Þá er hvorttveggja jafnt. presturinn kallaður af þörf og sannfærin'g, og honum sýnd full- komin nærgætni, og hann hefir yndi af því einu og vakir yfir því. að fullnægja þörfinni í þeim há- leitasta skilningi, sem manninum er unt að ná. Nú vill svo vel til, að nýja testamentið rétt skilið, VEITIÐ ATHYGLI! Eig undirrituð hefi nú opnað BEAUTY PARL0R í Mundy’s Barber Shop, Portage Ave., næst við McCullough’s Drug iStore, Cor. Sherbrooke 0g Portage Ave. Sími: 37 468. Heimasími: 38 005 Mrs. S. C. THORSTEINSON Best Business Men’s Luncheon in Town .........60c. WE CATER TO FUNCTIONS OF ALL KINDS F. J. Fall, Manager SIGURDSSON, THORVALDSON COMPANY, UMITED General Merchants Útsölumenn fyrir Imperial Oil, Limited Royalite Coal Oil, Premier Gasoline, Tractor and Lubricating Oils ARBORG Phone 1 RIVERTON Phone I MANIT0BA, CANADA HNAUSA Phone 5 1 — ring I 4

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.