Lögberg - 17.03.1932, Blaðsíða 2

Lögberg - 17.03.1932, Blaðsíða 2
gls. 2 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 17. MARZ 1932. Lítil dýrasaga Vorið 1873 réðist til foreldra minna vinnumaður frá Hvammi í Þistilfirði; hét hann Halldór Jóns- son. Nokkrum árum seinna gift- ist hann konu þeirri, er Guðný hét og futtust þau til Ameríku, bjuggu minnir mig að eg frétti við Manitobavatn. Það eru ekki mörg ár síðan eg frétti lát Hall- dórs. — Þegar hann kom til for eldra minna, sem áður er um get- ið, þá átti hann fjártík þá, er Tóa var kölluð; hún var lág og löng og var mjög skeggjuð yfir alt trýnið upp að augum. Hún var sögð af frönsku kyni í aðra ætt og þótti hún grett og ófríð, nema augun sem allir dáðust að. Hún var á litinn eins og jörðin og þess vegna ómögulegt að sjá hana nema lít- inn spöl frá sér; ef maður sendi hana langt frá sér fyrir kindur, þá vissi maður ekkert hvað leið, fyr en maður sá, að kindurnar voru komnar á rjúkandi ferð, og var það oft fyr en varði, því hún var öllum hundum fljótari, og þegar hún hljóp í lausum, fínum sandi, sá maður ekki blátt, en mó- rautt strik alla leið. — Tóa var heilsulítil, sífelt lasin og lystar- laus og aldrei feit. Allir sem smöluðu fé, öfunduðu Halldór af Tóu, hann þurfti æfinlfega mikið minna að ganga, en við hinir pilt- arnir. Tóa tók af honum öll ómök og hliðarkróka, því hún hvort- tveggja sá og skildi vel hvað ætti að gjöra, og ekki þurfti annað en benda henni með fingrinum og segja “arrd” á íslenzku, því hún hafði aldrei lært frönskuna. Ef hún sá ekki kindurnar, sem hún átti að sækja, þá hélt hún að eitt- hvað bæri á milli og stóð þá upp á afturfæturna og teigði úr sér til að sjá sem lengst. Tóa var orðin eins trygg að mér eins og Halldóri, og það kom fyrir, ef við Halldór áttum báðir að smala að eg með hálfgerðum hrekkjum náði tóu með mér, en þá var Halldór reiður, þegar við fundumst næst, en hann var lítill maður og ekki illvígur, svo eg var ekki hræddur við hann, en Tóa galt þess ekki í neinu. Tóa var orðin nokkuð gömul, þegar Halldór fór frá foreldrum mínum vorið 1888, og eftirlét hann mér þá Tóu síná; ekkert man eg hvernig þau kaup gerðust, en fjármenn gerðu það ekki að gamni sínu að slíta frá sér slíka félaga sem góða fjárhunda. — Seinni part þessa sama sumars eignaðist Tóa nokkra sonu og dætur; tveimur sona sinna fékk hún að halda hjá sér ofe' uppala; þeir voru báðir skeggjaðir eins og hún og voru þeir kallaðir annar Ganti, hann var svartur og nokkru svipmeiri; hinn Trampi, eins og móðirin á litinn og líkur henni um flesta hluti. — Eg, sem átti alla fjölskylduna, valdi mér Ganta fyr- ir framtíðarfylginaut. Ganti varð afbragðs vithundur og öfunduðti mahgir mig af honum. Eg hefi áður lítilsháttar minst á hann í endurminningum mínum, en vil nú segja ögn meira af vitsmunu hans. Eg kendi honum að sækja og leita að því, sem týndist, og hann fór heilar bæjarleiðir í þeim erinda- gjörðum. Vinnumaður, sem var hjá föð- skipað að reka þær úr túninu; en hann hvarf úr minni augsýn. — ur mínum, átti líka hund, sem varjþetta vildi til hvað eftir annað,[flver minna heimilishunda heitir alvanur að sækja og leita að þvíjsvo Ganta fór að leiðast þetta; síéan Ganti hjá mér, þó piltar sem týndist. Við þóttumst hver af, þá fann hann sjálfur upp á því,1 kalli þá öðrum nöfnum. - Frh. Fr. G. sínum seppa. í eitt skifti vorum að reka kýrnar í hagann og rak við báðir staddir úti í ofsa hvössu | þær þá hægt eins og maður. Eftir suðaustan hlákuveðri, með báða það var aldrei talað um, að mað- hundana. Við höfðum sett upp ur ræki kýrnar í hagann, það var stásslega hatta í virðingarskyni Ganta verk að sjálfsögðu. í eitt:Fyrrum bóndi . Bjarmastaðarhlíð, við blessaða hlákuna, þvi þetta skifti hafði verið braka þurkur var að vetrarla'gi og þá urðu menn allan daginn og alt túnið var und- alt'af hlákunni fegnir. — Nú vildi irlagt þurru heyi, og allir sem svo til sem oftar, að við vorum vetlingi gátu valdið unnu af kappi komnir í ilt út af því, hvor hund- við að koma heyinu undir þak og I Björn Jón Björnsson í Framnesbygð í Nýja íslandi. Fæddur 10. janúar 1847. Dáinn 7. nóvember 1931. Foreldrar hans voru hjónin K.AUP1Ð ÁVALT LUMBER Kjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. UENRY AVE. EAST. - - WINNTPEG, MAN. Yard Offlce: 6th Floor, Bank of Ilainilton Chambers. urinn væri snjallari; og nú kom- upp í sátur, því það ieit út fyrir Björn Bjórnsson og Halldóra Jóns- um við auga á þjóðráð til að skera að rigna mundi um nóttina; er, dóttir, er bjuggu fyrst að Syðra- úr málunum. Við hentum báðum það var kominn tími til að sækja Vallholti í Skagafirði, en síðar að höttunum, sem fóru fyrst kvart- kýrnar og faðir minn hafði orð á ^ alabjörgum, Valadal og St^rra- mílu upp í loftið, og skipuðum því, að hann yrði að sjá af ein- stöðum. hundunum að sækja þá. Þeir hverjum til þess. Þó drógst það: Mun Björn Jón hafa verið fædd- skildu það strax, að við vorum nokkra stund af því annríkið ur að Valabjörgum, ár og dag sem báðir reiðir og að mikið lá á, og krafðist allra handa; en þá sér oían er greint. alt var horfið eftir litla stund. einhver, að kussur koma og er þvíj Faðir hans, Björn bóndi Björns- Sjálfsagt gleymdist okkur ekki að fagnað, en þykir einkennileg nær- son> var góðum norðlenzkum veðja á hundana, en af því við vor- gætni af kussum; en von bráðar aettum í austurparti Húnavatns- um ekki miljónerar, þá er eg búinn upplýsist það, að Ganti keinur með sýslu °g í Skagafirði. En ihóðir að gleyma upphæðinni. — Lengi þær, og það mundi einhver, að hans, Halldóra Jónsdóttir var biðum við milli vonar og ótta, ekki hann var hjá okkur þegar faðir bróðurdóttir Björns sýslumanns út af höttunum, heldur hundun-[minn sagði að mál væri að sækja Blöndals, í Hvammi í Vatnsdal. um þvi við héldum alt hefði far-(kýrnar, og hafði hann skilið það Faðir Björns sýslumanns og ið í Jökulsá, og við vorum orðnir og tekið það til sín, úr því enginn þeirra systkina var séra Auðun sameiginlega sorgmæddir vinir, annar lagði af stað. Alt af eftir Jónsson, er prestur var í Blöndu- þegar loksins iGanti minn kom það var hann beðinn að sækja dalshólum um fjórðung aldar, eða með minn hatt, og var honum vel kussur, þegar hann var viðstadd- fra 1782 til 1807. Mun Björn fagnað og góður biti gefinn, þó ur, og oft kom það fyrir, að eg sýslumaður hafa fyrstur tekið upp hatturinn væri að mestu leyti eða1 varð að skilja hann eftir heima, Blöndalsnafnið. Er mikill ætt- alveg ónýtur. | þegar eg fór eitthvað seinni part bálkur frá honum kominn og er Nú hafði eg náð fullri heilsu og'dags, af því hann þurfti að sækja Það vel kunnugt.. — tekið upp mína meðfæddu gleði-j kýrnar. Björn Jón Björnsson átti þrjá hætti, en eg var svo rétt sýnn, að! Þegar foreldrar mínir fluttu bræður’ er hétu Lárus Þérarinn- eg fann það var ekki kominn tími frá Grímsstöðum að Syðralóni, þá Björn og Andrés. Lárus Þórarinn til að stríða félaga mínum, eg[ruglaðist Ganti í ríminu að mestu Björnsson, er heitinn var í höfuð- hlaut að kenna í brjósti um hann.^leyti fyrsta sumarið; hann skildi ið á Lárus> Þ- Blöndal, sýslumanni Þó raknaði nú loksins að nokkru, ekkert í því, að kúahagarnir voru fram úr þessu, því löngu -seinna^í öllum áttum. Þegar kýrnar voru kom seppi hans dæmalaust rauna- legur og hattlaus. Þá uxu nú hrútshornin á stráknum í mér, og heiman og þá fór hann að sækja eg sagði mjög borginmannlegur: ( þær og vildi reka þær beint á bæ- Þarna sérðu nú hvor hundurinn inn; en það var yfir ófæran flóa er betri ? En hann stundi við og'að fara og þurfti að reka þær vogaði ekki að svara neinu, svo stóran krók; a Kornsá í Vatnsdal; bjó lengi stórbúi á Ósi við íslendingafljót. Hann var hinn merkasti maður. ekki væri málin. farið að minna á veð-!ekki við, að j austur frá bænum uppi í hálsin ' um, þá sáust þær oft glögt að Látinn 9' febrúar 1924‘ Hinir bræðurnir, Björn og Andrés eru og látnir fyrir mörgum árum. Björn J. Björnsson og kona hans, Ingibjörg Brynjólfsdóttir, frá þetta kunni hann Bjarnastaðarhlíð, í Skagafjarðar- koma kúnum ekki dölum’ *iftust sn™a í júní 1875. | beina leið; hann svektist af ýmsu Reistu þau bú í Svartárdal, í Um sumariS á eftir, þariÞe»»« liku <* vildi b.ht gefa Skagafjardardiilum, en bjugsu ,i5- við lágum i tj.ldi vis hey-j þetta upp; e„ Þó «r »vo, .« ha„„ .»« ið haft í samkomusal Framnes- bygðar. Stýrði því Guðmundur bóndi Magnússon, vinur og nábúi þeirra hjóna. Mátti heita, að alt bygðarfólk væri þarna saman komið. Sömuleiðis f jöldi lengra að. Kvæði flutti þeim Magnús fræði- maður Sigurðsson á Storð. Kom það út í Lögbergi þá rétt á eftir. Annað kvæði var þeim flutt við það tækifæri og var höfundar ekki getið, en hann mun verið hafa Bergur J. Hornfjörð, greindur bóndi og hagorður, í Framnes- bygð. Fjöldi af ræðum voru flutt- ar. Var samsætið bygðarbúum til mikils sóma og fór fram hið bezta. Á heimili Björns og Ingibjargar ríkti friður og ánægja. Þau voru mjög samhent, og studdu og glöddu hvdrt annað í öllu. Mátti heita, að þau í seinni tíð byggju blómabúi, þó ekki hefðu þau mikið um sig. Þegar gullbrúðkaupið var haldið, var Björn • svona í hjáverkum, að fella skóg, var að ryðja sex ekru blett af landi úr kargaskógi. Senti hann þá bjálkum til með risatök- j um, eins og miðaldra væri. Var I hann þá kominn á áttugasta ár. Þá var dugnaður Ingibjargar engu ' minni. Var hún þá sjötíu og sex ára gömul. Gestrisin að íslenzkum sið voru J þau hjón hið bezta, og var mjög á- nægjulegt að koma á heimili þeirra. Minnist eg margra ánægju- stunda heima í Bjarnastaðarhlíð, eftir messur í fundarsal Framnes- bygðar, er voru hafðar fáeinar á hverju ári, sökum vegalengdar j fyrir fólk í Árdalssöfnuði að sækja messur austur til Árborgar. Var það viss og föst regla að heita mátti, að í Bjarnastaðarhlíð væri Finst hann miklu yngri nú,síðan honum batnaði Manitoba Maður Reynir Dodd’s Kidney Pills. Mr. J. M. Stevenson Þjáist Af Nýrnaveiki. VV'innipeg1, 17. marz (Einkaskeyti) Sú staðreynd að Dodd’s Kidney Pills lœkna allskonar nýrnaveiki, kemur í ljós í vitnisburði Mr. J. M. Stevenson, 154 Scott Street, Winnipeg. Hann segir: “Eg hefi notað tíu öskjur af Dodd’s Kidney Pills og mér hefir reynst þœr ágœtlega við nýrnaveiki.” Dood’s Kidney Pills eru blátt áfram nýrnameðal. pœr styrkja nýrun, svo þau geti fullkomlega unnið sitt verk, að hreinsa óholl efni úr blóðinu. Heilbrigt blóð, sem streymir gegn um líkamann, færir öllum líkamanum þá næringu, sem heldur honum í góðu lagi. Dodd’s Kidney Pills fást alstaðar hjá lyfsölum og hjá The Dodd’s Medieine Co. Toronto 2, Ont. P-2 Hallgrímsstöðum í Lýtingsstaða hreppi í Skagafirði. Þau hjón fluttu vestur um haf B árið 1887. Voru þau fyrsta árið hríslu í lækjarbakkanum, og viss-.að verða latur og ofurlítið lyekkj- yið ís]endingafljót. Næsta ár um þá, að & veturna var oft mann- óttur; hann þóttist ekki sjá eða skap langt frá bænum og heyjuð- j vandist þessu öllu og fór að gjöra um meðfram læk einum, þá fund-js5n ætlunarverk eins og fyr. um við hinn hattinn hangandi ái Sumarið 1889 var hann farinn hæðar hátt forbergi að læknum, | skilja, hvað menn ættu við; stund námu þau land i ísafoldarbygð, norður af þar sem nú er Riverton. henti sér ofan í hann og tæki hattinn og hann hafði áreiðan- lega komist að réttri niðurstöðu, að hætta ekki á það. Hundarnir voru feðlgar og það var áreiðan- lega mjórra muna vant, hvor þeirra hafði reynst betur. Þar sem foreldrar mínir bjuggu, á Grímsstöðum á Hólsfjöllum, hagaði svo til, að engir hagar voru til í krin'gum túnið fyrir kýr eða hesta, en einungis kvistur fyrir kindur. Það þurfti því að reka kýrnar á sumrin í hagann á hverj- um morgni, en það var hér um bil ensk míla velgar. Stóð oft svo á, að enginn komst til að refca kýrn- ar strax þegar búið var að mjólka þær og þær voru látnar út; en þá sóktu þær í túnið og var þá Ganta DUSTLESS COAL AND COKE Chemically Treated in Our Own Yard Phone 87 308 D.D.WOOD & SONS LIMITED Warming Winnipeg Homes Since “82” þvi hann bræddi snjoinn upp frajum, þegar hann var beðinn að Nefndu þau ]andnám sitt Bjarna- ser. Hatturinn hafði kastast ofan|Skreppa spöl; en ef hann var staðarhlíð. Búnaðíst þeim þar vel. i opinn lækmn a hnsluna, og|bleyttur með köldu vatni, þá vissi En f]óðárin komu> rétt eft- seppi legið lengi a skaflbrunmnij hann án frekari skýringa, hvað jr síðastliðin aldamót og flestir og reiknaði hvert rað væri til að hann hafði verið beðinn að gjöra fluttu burt úr ísafoldarbygð þá komast upp úr læknum, ef hann og leysti þð fljótt af hendi. Ekki færðu þau bygð gínaj Qg námu """ """ 4 vissi eg hvort kalda vatnið vakti land af nýju, og þá vestur í Fram- hann og hresti, eða að hann vildi nesbygð j Nýja íslandi. Nefndu komast hjá því og reka þá heldur þa(j þæ ginn þar einnig Bjarnastað. skyldustörfin af hendi sér. - arh]ið Bjuggu þau þar yið gæmi. Haustið 1889 misti eg hann í sjó- leg efni { nær þriátíu ár inn„ þar sem eg var í miklu ofsa- f hjónabandi sínu eignuðust þau veðri að stríða við að bjarga fénu Bjorn og Ingibjorg tvo born. Er mínu úr háskanum, og misti þó annað þeirra & Mfi> Brynjólfur sextán kindur í sjóinn og Ganta Bjornsson> múrari j Winnipeg, minn líka, sem hafði hrapað fram myndarmaður og dugnaðar, giftur af bengjuimi ofan í brimgarðinn, Mariu Kristjánsdóttur, systur séra af því það hnoðaðist snjór í loðna A]bertg Kristjánssonar og andlitið hans svo hann sá ekki til systkina. _ Hitt barnið> d6ttir> er en heyrnin var þýðingarlaus und- hét Lára Hal]dóra mistu þau tutt. ir slíkum orgum og ólátum storms Ugu Qg tyeggja ára gam]a> þ f2 °* sjávar' jdes. 1901. Nóg ráð hafði eg til að ásakaj Uppeldisdóttir þeirra hjóna er mig fyrir að hafa mist Ganta Elín Andrésdóttir, kona Guðjóns minn; eg hafði gjört mér að reglu bonda Emarssonar, í Framnes, strax þegar hann var lítill, að bygð. Sömulieðis er og Ingibbjörg, verka frá augunum á honum, þeg- j sonardóttir þeirra, dóttir Brynj- ar snjór settist framan í hann, og ólfs og Maríu, að töluvert miklu af því hann vandist þessu, þá kom leyti upp hja þeim alin. hann ávalt til mín og krafsaði of-j Björn J. Björnsson var, eins og urlítið fætinum í hnéð á mér, þeg- !Lárus bróðir hans, karlmenni mik- ar hann var farinn að sjá illa ið og víkingur til starfs. Hann var fyrir snjóinn sem hlóðst á hann. Á maður lífsglaður, lundgóður og hengjunni við sjóinn fann eg að naut þeirrar frábæru náðargjaf- hann krafsaði í hnéð á mér, en eg ar að hafa ágætis heilsu, þar til var með kind í fanlginu og fanst hann var kominn talsvert yfir átt- eg verða að láta hana upp á bakk-j rætt. ann áður en eg hjálpaði honum1 Ingibjörg Brynjólfsdóttir, kona og það gerði eg; en þegar eg leit Björns, þrem árum yngri en hann, við affur þá var hann horfinn. er og frábærlega lífsglöð og lund- Nú var það ráðgáta, hvort hann Fóð. Var og hjónabancl þeirra hið hefði hrapað fram af hengjunni farsælasta, um það fyrirmynd. fyrir sjónleysið, eða viljandi fyr- Áttu þau því láni að fagna, sem irfarið sér, af því hann skildi mig fáum hjónum gefst, að vera saman svo, að eg virti hann ekki framar í fimtíu og sex ár. þess að hjálpa honum eins og eg( Gullbrúðkaup þeirra hjóna var hafði æfinlega áður gjört- j haldið með veglegri veizlu, marg- Hundsaldur var talinn í missir- menni óg höfðinglegum gjöfum, þ. um heima á íslandi; þannig var 12. júní 1926. Höfðu þau þá raun- Ganti 22 missira gamall, þegar ar verið gift í 51 ár. Var samsæt- THREE LINES sezt að kaffidrykkju eftir messu. Oftast var, eða æfinlega, þar við- staddur Guðmundur Magnússon vinur þeirra hjóna og minn, og margra annara, og stund- um einhverjir 'góðvinir aðr- ir. Þarna var einlæg vin- semd, hógleg glaðværð, fróðlegt samtal, þar sem rifjaðar voru upp gamlar og góðar minningar, og varð manni stundum frábærlega ánægjurík og ógleymanleg. Með byrjun nóvember 1930 fluttu þau Björn og Ingibjörg til gamal- mennaheimilisins Betel á Gimli. Höfðu þau þá látið af búskap, selt jörðina og búslóð alla. Nærri strax eftir að Björn kom til Bete^ fór hann að kenna innvortis mein- semdar, er að lokum reið honum að fullu. Var hann svo sárþjáð- ur í desember, það ár, að honum var hvað eftir annað, ekki hugað jlíf. Mót áætlun allri rétti hann þó við, í það sinn. Var það svo jýmist í fult ár, að hann var fár- | veikur og kominn nær dauða. eða hann komst svo til heilsu aftuy, að honum leið sæmilega og varð all- hress og glaður í anda. Gekk þetta svo þar til hið mikla þrek hans lét loks undan og hann andaðist þ. 7. nóv. s.l. eins og áður er sagt. Aldrei kvartaði Björn hið minsta. Var hann sí-glaður, er af honum bráði, og var mjög þakklátur fyrir hve vel væri með sig farið. Alt væri fyrir sig gert er hugsanlegt væri að sér yrði til hjálpar, Frá þessu sagði hann mér oft. Einhvern tíma var það, skömmu áður en hann dó, að kona hans hafði orð á því, að veikindastríðið væri orðið langdrægt. Svaraði hann þá með því að minna hana á vers, er þau bæði kunnu, sem er í einum hinna þýddu sálma dr. Valdimars Briem. Það er byrjun- in á sálminum 238 í nýju sálma- bókinni, en 322 í þeirri eldri og hljóðar svo; “Vertu trúr í þrautum þínum, þyngra Jesús reyna hlaut, hann, er bar á herðum sínum heimsins synd og krossins þraut. Hér ef þú með honum líður, hans þá dýrð þín seinna bíður.” Sýnir þetta mjög vel það trúar- ljós er hinn íslenzki bóndi hélt sig að, og þá gleðilegu heimvon, er hann vonaði að eiga í vændum. Við jarðarför Björns, er fór fram frá Betel, undir umsjón Bardals, þ. 10. nóv., var fjöldi fólks við- statt. Ingibjörg hafði verið sár- lasin þá undanfarið, en gat þo verið viðstödd útfararathöfnina. Sömuleiðis var Brynjólfur sonur þeirra þar og sumt af börnum hans. Enn fremur Mrs. Margrét Sveinsson, systir Ingibjargar, og dóttir hennar. Fjöldi vina úr Framnesbygð, Árborg, Geysir, Hnausa og Riverton, höfðu komið langa leið til að vera þarna við- stödd. Veður var hið yndisleg- asta og vegir all-góðir. Sá er lín- ur þessar ritar, flutti kveðjuorð- in. Var lík Björns greftrað í graf- reit Gimlibæjar og héraðs. Höfðu aldursárin orðið áttatíu og fjögur o'g nálega tíu mánuðir betur. Lýkur þar æfi hins duglega, þrekmikla, lífsglaða, íslenzka j bónda og væna manns, er átt hafði marga þá góðu mannkosti, er jafn- an hafa verið taldir til ágætis því atgerfi og lundarfari, sem gerir menn að nytsemdarmönnum, sem margir sakna þegar þeir eru kall- aðir burt frá starfi sínu og sam- félagi voru hér á jörðu. Jóhann Bjarnason. Smælki Ekki heim. Eg aðeins fyndi, aldna móðir, ef austur færi’ um höf, yndi-rúnar æskuslóðir ) áa og vina gröf. Eg vel man þína læki og lindir, líka fossa og ár; eg vil ei glöggva gamlar myndir, þær geta vakið tár. Margt vill minni heimferð hamla —þótt heitt ég elski þig— þú ert orðin, eyjan gamla, of erlend fyrir mig. Trúmál. Mér leiðast þessi löngu trúarmál— þau lama jafnvel mína hörðu sál; þið fyllið blöð með fiman orðaleik, en finnið aldrei neitt í þessum reyk. Sólin. Fold þótt byrgi fanna lín. fögur sólin lýsir geimi; mig undrar hversu oft hún skín yfir svona vondum hieimi. Ekki í skógi. Hjá lyngi í mó eg munað finn, þar mér í þróast styrkur; gott er í skóg að gægast inn ef girnist ró og myrkur. R. J. Davíðson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.