Lögberg - 17.03.1932, Blaðsíða 3

Lögberg - 17.03.1932, Blaðsíða 3
LÖGBERG. FIjvh JDAGINN 17. MARZ 1932. Bls. 3. ð 6 1 '' 2 \V SOLSKIN Sérstök deild í blaÖinu Fyrir börn og unglinga ÞRÖSTURINN MINN. DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Offlce tlmar: 2—3 Heimili 776 VICTOR ST. Phone: 27 122 Winnipeg, Manitoba DR. O. BJORNSON 216-220 Medical Arts’Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Office tlmar: 2—3 Heimili: 764 VICTOR ST. Phone: 27 586 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220*Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Offlce tlmar: 3—5 Heimili: 5 ST. JAMES PLACE • Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg <\or. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er aS hitta kl. 10—12 í. h. og 2—6 e. h. HeimiU: 373 RIVER AVE. Talslmi: 42 691 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy Phone: 21 213—21 144 Heimili: 403 675 Winnipeg, Man. DR. A. BL.ONDAL 602 Medical Arts Building Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdðma. Er að hltta frft kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Offlce Phone: 22 296 HeimiU: 806 VICTOR ST. Slmi: 28 180 Dr. S. J. JOHANNESSON stundar lækningar og yfirsétur Tll viStals kl. 11 f. h. U1 4 e. h. og frá kl. 6—8 aS kveldinu 532 SHERBURN ST. SlMI: 30 877 Drs. H.R.& H. W. Tweed Tannlæknar 406 TORONTO GENERAL TPUST BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE: 26 545 WINNIPEG H. A. BERGMAN, K.C. talenzkur ISpfrœdinpur Skrifstofa: Room 811 McArthur Bullding, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES: 26 849 og 26 840 Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlœknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Slmi 22 296 Heimilis 46 054 DR. A. V. JOHNSON tslenzkur Tannlæknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pósthúsinu Slmil 23 742 Heimilis: 33 328 A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur Ukkistur og annast um úf- farir. AUsr útbúnaður sá bezti Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarSa og legsteina. Skrifstofu talslmi: 86 607 Heimilis talslmi: 58 302 A. C. JOHNSON 907 ConfederaUon Life Bldg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur aS sér aS ávaxta srparifí fðlks. Selur eldsábyrgS og bif- reiða ábyrgðir. Skrlflegum fyr- irspurnum svaraS samstundls. Skrifstofus.: 24 263—Heimas.: 33 328 DR. C. H. VROMAN Tannlæknir 505 BOYD BLDG., VHNNIPEG Phóne 24 171 G. W. MAGNUSSON Nuddlœknir 91 FURBY ST. Phone: 36 137 Viðtalstlmi klukkan 8 til 9 að morgninum W. J. LÍNDAL og BJÖRN STEFaNSSON islenzkir löpfrœOinpar á öSru gólfi 325 MAIN STREET Talslmi: 24 963 Hafa elnnig skrlfstofur aS Lundar og Gimli og eru þar aS hitta fyrsta miS- vikudag I hverjum mánuSl. J. T. THORSON, K.C. tsJenxkur lögfrœdlngur Skrifst.: 411 PARIS BLTX>. Plione: 24 471 J. Ragnar Johnson B.A, LL.B, LL.M. (Harv.) islenzkur lögmaður 606 Electric Railway Chambers Winnipeg, Canada Slmi 23 082 Heima: 71 753 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. LöpfrœOinpur Skrlfstofa: 702 CONFEDERATON LIFE BUILDING Main St. gegnt City Hall Phone 24 587 E. G. Baldwinson, LL.B. tslenzkur löpfrœOinpur 808 PARIS BLDG., WINNIPEG Residence Phone 24 206 Office Phone 89 991 J. J. SWANSON & CO. LIMITUD 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peníngalán og eldsábyrgS af öllu tagi. Phone: 26 349 Kg nian það eins og það hefði verið í da.g; og þó eg sé ekki lengur barn eins og ])ió, þá lig’gur mér oft við að gráta, þegar eg liugsa um það, — það var fvrir mörgum árum; eg var þá lítill drengur. Eg átti heima á bæ, þar sem eg var smali; mér þótti fjarska gaman að kindum; þær voru reyndar nokkuð óþekkar stund- um, .sérstaklega hún Móflekka, gamla Bílda og Fjallagul — kinduniar höfðu allar eitt- livert nafn; eg liafði skírt þær allar. En iþó þær væru stundum óþekkar, þá ivrirg’af eg þeim það alt saman. Þær voru svona gerðar og vissu ekki betur, grevin. Eg sat /yfir ánum úti í skógi rétt fyrir lráfærurnar,'— þið vitið kannske ekki livað það er sem kaUaðar voru fráfærur ? Það var þegar vesa.lings litlu lömbin voru tekin frá ma'ðrum sínum og rekin langt inn á fjöll. [>á leið þeim svo ósköp illa. Þau kölluðu á mæður sínar alla leiðina með gráthljóði og sögðu : “ Ma—ma—nia ! ’ ’ Skamt frá þar sem <‘g gætti að kindun- um, var lirísla. Þar sal alt af öðru hvoru sami skóganþrösturiim og tísti. Hann var urðinn svo spakur og svo mikill kunningi minn, að eg hefði nærri því geta<7 tekið hann með höndunum. Eg talaði við hann og liann tísti á móti— lumn kunni ekkert annað mál, en það var oíjis og liann skildi livað eg sagði, og mér fanst líka eins og eg skildi hann. Hann sagði mér frá því, hversu skemtilegt það va-ri að ferðast í loftinu eins og hann greði; hvað hann 'san mikið og margt o. s. frv. Eg liafði heyrt lesnar margar sögur, sem höfðu gerst í öðrum löndum, og nú sagði skógarþrösturinn mér frá þeim aftur; eg hafði varla trúað þeim áður — meira að segja, eg liafði varla trúað því þegar eg var lftill, að önnur lönd værti til. Mér fanst það vera nærri því ómögtulegt. Mér sýndist hiinininn vera .glerlivelfing, sem hvíldi með barmana á landinu alt í kring, og mér fanst það ómögulegt, að nokkur lönd eða nokkuð va>ri fyrir utan himininn. Og mér sýndust •bkýin á himninum vera rósir eða útflúr á þossari stóru hvelfingu, alveg eins og rós- irnar á stóru þvottaskálinni hennar mömmu minnar. Þegar eg stóð yfir í skóginum og talaði \ið þröstinn minn og hlu,staði á hann, var <>g orðinn miklu vitari en þetta; þá vissi eg það, að himininn var ekki úr gleri og trúði því að til væru önnur lörid; en eg hélt að jiau iilvtu að vera miklu leiðinlegri og ó- fullkomnari en okkar land; og eg hélt að félkið þar hlvti að vera ósköp skrítið og le- legt. Aumingja skógarjjrösturinn minn sagði mér ósköp margt, sem eg skildi þá; en „sumu af ]>ví er eg búinn að gleyina. Eg man það s;;mt, að harin sagði mér að sér liði óskÖp iila á veturna, þegar ka.lt væri; hann sagð- ist þá stuiulum Iiafa verið rétt að segja dá- inn úr kulda og sulti. Eg var búnn að þekkja harin svo lengd, að mér var farið að þvkja vænt um hann og mér fgnst lionum þykja vænt um mig líka. En svo var það einn morgun, þegar eg kom út í skóginn, að hann var ekki í hríslunni sinni. Eg leitaði alstaðar, en fann liann hvergi. Mér fanst dagurinn svo lang- ur, að eg hélt að liann ætlaði aldrei að líða, og mér leiddist svo mikið, að eg var alveg utan við mig. Svo kom eg heim um kveldið og þa sagði Mangi litli mér, að hann hefði skotið marga fugla í morgun úti í skóginum; hann hafði bara gert það að gamni sínu. Mangi var sonur hjónanna í hinum bænum. Eg fékk að sjá hjá honum fuglakippuna — og þar þ<‘kti eg aumingja skógarþröstinn minn. Mangi hafði skotið hann; það var ekki vegna þess, að mikið gagn væri í þVí að skjóta skógarþröst; hann liafði bara gert það af rælni. Eg bað Manga að gefa mér þröstinn. Hann gerði það fúslega. Eg liafði hann með rnér út í skóg daginn eftir og gróf hann þar vétt hjá hríslunni sinni; og hver sem er smali á Jaðri núna, hann getur séð þar leið- ið, sem eg bygði yfir blessaðan dána þröst- inn minn. Eg gerði það svo vel upp, að það hlýtur að .sjást enn þá. En það er langt síð- ar eg hefi komið þangað. Mér fundust allir dagar langir, sem eg sat yfir í skóginum eftir þetta. Mig vantaði þröstinn minn til þess að tála við hann og ldusta á hann tala við mig. Mér hefir oft. siðau dottið í hug vísan hans Þorsteins Plrl- ingsonar; hún er svona: “Þú ert hljóður, þröstur minri, ]»ér eru góðar horfnar bögur; fyr eg óðinn ]»ekti þinn, ]>á voru ljóðin mörg og fögur.” Sig._ Júl. Jóhannesson. MÓSA-MINNING. Aldrei. verð eg svo gamall, að eg gleymi atviki, sem fvrir mig kom, ]>egar eg var á ellefta árinu. Eg var ]>á vikadrengur í sveit og hafði verið á sama bænum nokkur undanfarin sumur. Aðalstarf mitt var, ef svo mætti að orði kveða, að færa mat og kaffi á engjar. Til þess var mér ætlaður sami hest-urinn, 16 vetra gamalL, móskol- óttur að lit, og aldrei nefndur annað en Mósi. Eg var. eins og aðrir drengir, sem dvelja í sveit, gefinn fyrir að vera á baki góðum hesti. “En var þá Mósi gamli nokkur gæð- ingur?” verður ef til vill (úiihverjum að spyrja. Ekki mun eg lialda því fram, sem ekki er heldur að vænta, þar sem hann var kominn til ára sinna, er eg kyntist lionum • fyrst. En þá er eg illa svikinn, ef hann hef- ir ekki verið léttúðugur og frár á fæti, þeg- ar hann stóð upp á sitt bezta. Þegar sam- vera okkar Mósa hófst, var æskuléttleiki lian's eflaust horfinn, og hann tekinn að dofna og lýjast. Þó var hann jafnan .spoiwiljugur, t.uimléttur og mjög þýður undir. Og ein- stök þægðarskepna var hann í allri notkun. Eg á Mósa margt að þakka frá þessum æsku- sumrum mínum; hann sparaði mér margt sporið, og var jafnan sá, er b'ezt létti undir með mér og studdi mig í flestum erfiðari snúningum mínum. Það væri því trygðrof frá minni liendi, að tala illa um hann nú, j egar hann er allur, og' samvistum okkar slitið fyrir löngu. Minningarnar um Mósa gamla verða mér því lengi kærar, og ekki sízt vegna þess, að eg fæ því aldrei hrundið úr huga mér, að honum eigi eg líf mitt að launa, að nokkru leyti, ef ekki öllu. En ]>að er atvikið, sem drepið er á í upphafi þessara minninga, og er sú saga á. þessa leið: l’að var góðviðrisdag einn á engjaslætti Eg hafði að mestu lokið morgunverkum þeim, sem mér voru ætluð heima fvrir, og’ rölti með beizli í hendi út fvrir tún, til þess að sækja Mósa. Var liðið að þeim tíma, sem færa átti engjafólkinu hádegisskattinn. Þegar eg kom til Mósa, leit hann upp und- ur meinleysislega og horfði á mig, en úr augum hans ])óttist eg geta lesið: “Er l>á orðið svona framorðið? ” Og um leið og eg beizlaði hann, virtist mér einhver mæðusvip- ur færast yfir liann. Eg leiddi Mósa heim í hlað og lagði á hann hnakkpútu, sem eg hafði að láni um sumarið. Síðan kom hús- freyja með ]>að, sem færa átti fólkinu; var það allstór fata með vökvun í og böggull með hveitikökum. Böggulinn batt eg við belti, sem eg var gyrður með, en liúsfreyja rétti mér fötuna, þegar eg var kominn á bak, og átti eg að reiða hana fyrir framan mig. Þegar eg' hafði komið mér sem bezt fyrir, í'ölti eg Mósa niður traðirnar. Engjarnar voru vallendisrimar og brekk- ur út m(‘ð fjallinu. Lágu götuslitur með- fram fjallsrótunum yfir djúp gil og skorn- inga, og var sú leið mjög seinfarin; var tal- inn einnar stundar lðsta|ga.gngur heiman frá bænum og til fólksins. Að vísu mátti fara aðra leið, sem var mun stvttri; var þá farið neðan við öll gil, yfir mýri, sem öll var með keldum og forarfenjum. Hafði hús- bóndi minn harðbannað mér að fara styttri leiðina, vegna forarfenjanna, sem búast mætti við að mér tækist ekki að sneiða lijá, án ]>ess að hleypa ofan í, og þá gæti illa farið fyrir mér og hestinum. Fram að ]>essu lmfði eg jafnan fylgt ráðum bónda og farið götu- troðningana út með fjalliim. Þegar út fvrir túnið kom, flaug mér í liug, að gaman væri að prófa neðri leiðina. Má vera að nokkuru liafi valdið þar um, að dag'inn áður hafði bóndi hreytt í mig ónot- um fyrir það, hvað seint eg kæmi með mat inn, og átti eg ])ó enga sök á því. Eg skyldi því í ]>etta. sinn gera mitt til að koma ekki of seint, og þar með var teningunum kastað eg styttri ieiðin valin. Mér var líka kunn- i(gt um, að auðvelt var að beygja upp að fjallinu, rétt áður en sæist til ferða. minna fi'á fólkinu, svo litið gæti út eins og eg kæmi mína vana-leið. Og ])ó að Mósi yrði leimg- ur, venju fremur, og eg spurður liverju ]>að sætti, ætlaði eg' að segja, að liann hefði verið í mýrinni framan við bæinn, en þar skorti hvorki keldur né foræði. Okkur sóttist freðin vel, og átti Mósi ef- lnust sinn þátt í því að velja leiðina; hann sneiddi hjá díunum og verstu fenjunum og stiklaði á þúfnakollum þar sem því varð við komið. Eg var því farinn að gera mér beztu vonir um, að alt færi vel. En þó var versti kaflinn eftir: að þræða neðan við svonefnt lílagil, sem þótti bera nafn með réttu; þar voru keldurnar verstar, dýin þéttust og jarðvegurinn svo að segja einn samfeldur forarsvakki. Þó var ekki um annað að gera, en halda áfram og lét eg Mósa að mestu ráða. Alt í einu sökk Mósi á kaf í eitt fenið. Oerðist það í svo skjótri svipan, að eg gat ekki áttað mig á neinu; þó varð mér ljóst, að ekki hafði eg gyrt of vel á Mósa, því að um leið og hann sökk á kaf, hallaðist liann á aðra Kliðina, en hnakkurimt snaraðist svo að segja undir kvið og eg með. Flaut for- arleðjan um axlir mér og háls og höfuð að- eins upp úr. Eg gat enga björg mér veitt og hvorki hreyft legg né lið. Og hefði Mósi leynt að brjótast um, mundi af því liafa leitt, að eg liefði sigið dýpra í forarleðjuna, troðist undir hestinn og kafnað þarna. En það var eins og' blessuð skepnan skildi þetta, ]>ví að ekki hreyfði hún sig hið minsta. Þó rnundi þess varla langt að bíða, að við héld- umst þannig uppi, ef engin lijálp kæmi. En hvemig var mér varið, og því reyndi og ekki að kalla á hjálp ? Vel gat þó farið svo, að köll mín heyrðust til fólksins . . . . en cg þagði eins og steinn; eins og mér væri varnað þess að koma upp nokkru hljóði. Á ]icssu augnabliki flaug svo margt í huga mér, en eg gat ekki áttað mig á neinu. Eng- inn minsti hræðsluvottur greip mig, og furð- ar mig á því enn þann dag í dag, því að eig- inlega var ekki fram á annað að sjá, en að dauðinn hlyti að bíða mín í þessu botnlausa forardíki. Nú víkur sögunni til fólksins, þar sem ]>að var að slá og raka spölkorn fvrir vestan lllagil, en vegna leitis, sem á milli bar, hafði það ekkert getað séð til ferða okkar Mósa. En þá kom fyrir smávægilegt atvik, sem mér hefir síðan fundist eins og yfirnáttúrleg bending frá einhverju ósýnilegu æðra valdi, eða forlagahöndum: Ein stúlkan varð fyrir ]’ví óhappi að brjóta hrífuna sína. Ilirii liús- bóndinn brotin og labbaði með þau upp að tjaldi engjafólksins, en það stóð ofar í lirekk- unum, og sá þaðan nokkurn vegmn yfir mýrina. I tjaldinu voru geymd smíðatól og amboð og ætlaði hann að sækja þangað nýja hrífu. Þegar bóndi sneri frá tjaldinu, varð honum litið niður á mýrina, og sá þá livar Mósi sat á kafi í einu feninu, en mig sá hann ekki, sem varla var von; það var ekki svo mikið upp úr af mér. Kallaði bóndi til kaupa- manna sinna að bregðast fljótt við, og koma á eftir sér með reipi, en sjálfur tók hann til fótanna og skundaði til okkar Mósa, en ekki \ arð eg hans var, eða sá hann, fvrr en hann -stóð svo að segja vfir okkur. í raun og veiu var húsbóndi minn ga'ða- drengur, en örlyndur nokkuð og gat þá ver- ið kaldur og ónotalegur í orðum. Og í þetta siim gat hann ekki stilt sig um að tala til mín nokkuð hryssingslega, áður en liann reyndi til að bjarga mér. En mér sárnaði \ ið hann og flaug í hug, að gætnara manni liefði farist annan veg, ef hann hefði hitt barn svo nauðulega statt — hefði tæplega bvrjað á því að ávíta mig og' ausa vfir mig ókvæðisorðum, þótt mér hefði orðíð á að brevta frá því, sem fyrir mig hafði verið lagt. Síðan fór liann að bisa við að hjálpa niér, og tókst með allmikilli áreynslu að tosa mér upp úr feninu. Ekki hrevfði Mósi sig á meðan á björgun minni stóð, og ])á stund, sem piltarnir voru að koma reipum undir hann, bærði hann ekkert á sér. Eg liefi aldrei, hvorki fvr né síðar, séð neina s.kepnu sýna jafnmikla ró og stillingu undir líkum kringumstæðum. En ]>egar tekið var í l>önd- m, brauzt hann rösklega um, og sýndi l)á bæði skerpu og afl í átökum sínum, enda skitti það engum togum að liann rifi sig upp úr með hjálp mannanna og ka’mi fótum fvrir sig. Frýsaði hann þá hraustlega og hristi sig, en ekki þótti augað fallegt, sem hann rendi að þessum óhappastað um leið og hann reyndi að fjarlægjast hann. Eg ætla ekki að lýsa ]>ví, hvernig eg leit út eftir þetta forarbað; það geta víst flestir gert sér í hugarlund. En af matnum er ]>að að segja, að fatan, með það sem í henni var, týndist í botnlaust fenið og liefir aldrei (Framh. á 6. bs.)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.