Lögberg - 20.10.1932, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.10.1932, Blaðsíða 2
BIs. 2. LÖGBERG, FJMTUDAGINN 20. OKTÓBER 1932- Ríki maðurinn Michael Forman sat aleinn á skrifstofunni o!g var að rita und- ir bréf. Stofan var stór og hús- gögnin vönduð og smekkleg. Fyr- ir utan iðaði umfreðin, sem geng- ur í öldum milli Mansion House og Englandsbanka. Til vinstri voru dyr að skrifstofu einkarit- — Svo að þér eruð kominn aft- ur úr borginni, Mr. Jones. Fall- egt veður í kvöld. Mr. Forman virtist ekki hissa á að vera kallaður þessu nafni, en tók undir — og um leið og hann tók upp lykilinn opnaði hann eitt húsið. Undir eins komst alt á kvik inni og fótatak heyrðist í gang- inum. Mr. Forman hló og hafði arans og bak við hana biðstofa handa þeim, sem vildu nú tali af naumast opnað, áður en fimm ára Mr. Forman. Mr. Froman var roskinn mað- ur, hálfsextugur dg orðinn grá- hærður og andlitið orðið hrukk- ótt og þreytulegt. Áreynslan, sem mæðir á stóru kaupsýslumönnun- um í London, merkir manninn. Bjalla hringdi inn. — Eg Bartley, er búinn sagði með bréfin, gamall drenlgur og þriggja ára stúlka komu hlaupandi á móti honum með fögnuði. Hann tók þau sitt á hvora öxl sér, telpan tók í hárið á honum, en drengurinn barði fótastokkinn á brjósti hans —.svona gekk hann stóð á borðinu. Hann'inn 1 borðstofuna og þar stóð kona og einkaritarinn kom 1 dyrunum og beið hans. Hún virtist yngri en hann, má- ske alt að fimtán árum. Hún va* Mr. Forman. — ekki fríð, nokkuð stórskorin í and- Nokkuð fleira í dag ? Þér annist liti, en brún augun voru svipgóð þetta viðvíkjandi Meyers — er og þegar hún brosti var hún bein- það ekki? j línis lagleg. Það var eins og orð- — Jú, herra, svaraði Bartley ið “velkominn” Ijómaði af henni, og bætti við um’leið og hann la!gði þegar hún sagði með blíðri og blað á borðið.— Héra eru þessir hægri rödd: punktar, sem þér báðuð um við-| — Þú kemur snemma í kvöld, víkjandi ræðunni yðar á fundi ^ Michael. Hvað eruð þið að gera, London and Universalbanka á börn? morgun. Forman setti börnin á gólfið og — Þakka, svaraði Mr. Forman, faðmaði að sér konu sína og eg lít á þá á morgun. — Já, svo kysti hana. er það 'VÍst ekki annað, og nú ætlaj _ gvona( Michael; sagði hún. ég að fara- Hann tók hatt sinn ogj Medistapylsurnar brenna við hjá staf og fór út úr þessari höll mgr; sinni, er hann hafði látið byggjaj _ Medistapylsur! hrópaði Mr. yfir skrifstofurnar. | Forman. — Eg var einmitt að Þegar hann hafði gengið spöl-, óska. þess á leiðinni, að eg fengi korn inn í hverfi, sem enginn af' medistapylsur. auðkýfingum Lundúna kom kann-| Þegar þau höfðu matast, áttu ske í á tíu ára fresti, þó að það, börnin að fara að hátta og faðir sé rétt hjá City. Hann staðvþeirra har þau Upp 4 öxlunum. næmdist við dyr, gekk upp stig-jSvo þurfti að þvo upp eftir ann og þegar upp kom varð fyrir j kvöldverðinn. Mr. Forman þurk- hurð, sem á stóð: Mr. Matthew, agj upp dr þvottinum. Þegar öllu KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá. THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVE, EAST. - - WINNIPEG, MAN. Yard Offloe: 8th Floor, Bank of Ilamilton Chambers. Ford, umboðsali. Mr. Forman^þgggu var i0kið, settust þau við opnaði hurðina og gekk inn. Þetta arininm var lítið og skuggalegt herbergr Hann tók upp pípuna sína og með skrifstofugögnum og þar, fekk sér nokkra teyga. Hún var stóð peningaskápur frá einu af heimsfirmunum í þeirri grein. Mr. Forman opnaði1 skápinn varlega; þar sást ekki annað en föt. Mr. Forman hafði fataskifti í skyndi, klæddi sig úr hverri spjör( en fór í fötin, sem voru í skápnum. Fötin, sém hann fór úr, læsti hann inni í skápnum, fór út °t> læsti á eftir sér. Hann honum frá því, sem hann hafði hafði farið inn í herbergið sem gaman af. Andlit hans ímynd auðsins. Nú var hann með j ánægjulegt, þegar hann hlustaði margra ára gamlan hatt, í stað á hana segja frá hvað börnin silkiregnhlífarinnar með gull- höfðu aðhafst um daginn. Alt handfanginu hafði hann lélega annað andlit en á skrifstofunni |] önnum kafin að sauma upp á börnin. Hann sá nálina ganga I fram og aftur án þess að bið væri á og um leið sagði hún honum frá því, sem gerst hafði um dag- inn. Eldurinn brann glatt og stofan var svo notaleg. Rödd konunn- ar var þýð og hún var að segja ur. Hve lengi höfum við verið gift? — Sjö ár, svaraði hún. — Einu sjö gæfusömu árin, sem eg hefi lifað, svaraði hann. 'Hún leit aftur á hann og ást- úðlega en glettnislega augnaráð- ið kom aftur. — Manstu þegar við hittumst í fyrsta sinni? sagði hún. — Pabbi lá fyrir dauðanum og eg hafði mist atvinnuna vegna þess, að eg var veik; við skulduðum húsa- leigu fyrir þrjár vikur og aleiga mín var komin til veðlánarans. —Já, eg man það? sa!gði hann og stóð upp til þess að kyssa hendur hennar. — Mánuði eftir að pabbi dó, giftum við okkur, ,hélt hún áfram, — það var eins og að flytjast í að þarna var komin heildaráætl- un yfir athafnir hans á komanda ári. Loks var þessu lokið. — Og nú heim, sagði hann við sjálfan sig. Hann kom skjölunum á sinn stað, hafði fataskifti eins ogj venjulega og klukkustundu síðar stakk hann lyklinum í skráargat- ið á litla húsinu norður frá olg hlustaði brosandi á gauraganginn sem heyrðist inni. Þegar börnin voru komin í rúmið og kvöldverk- in búin, sagði konan hans alt í einu við hann. — Michael, veiztu að þú lítur afar aumingjalega út? — M.ér finst ég líka vera afar þreyttur, sagði hann. Kannskei eg ætti heldur að fara að hátta, þó að eg hafi hlakkað til pípunn- himinn hvíldar og friðar, þegar^ ar óg að rabba við þig við arin- við leigðum þetta hús og fluttum inn- regnhlíf með handfangi úr kirsi- berjaviði. Frakki hans og brækur var slitið og úr ódýru efni — jafnvel nærfötin voru gömul og slitin þó að þau væru fallega bætt og af mestu vandvirkni. Látbragð hans og framkoma hafði breyzt eins og fötin; áður virtist hann þreyttur oíg órór, en nú var hann hress í látbragði og minst tíu áruiíi unglegri. Það rettist úr honum og augu hans Ijómuðu af lífi og gleði. Hann átti heima í steingráu af- síðis húsi á Kensingston Palace Square oig þar hafði hann búið einn síðan hann misti konu sína fyrir fimtán árum, eftir fimm ára hjónaband og þau fimm ár hafði hann aðeins séð konu sína við miðdegisborðið eða þegar hann fylgdi henni í eitthvert boð- ið, en mest af æfi hennar hafði gengið í það að vera í boðum. Því að hún hafði gifzt honum penmga hans vegna, sagði hún honum hreinskilnisle'ga. En þó að hann ætti heima þarna áfram, þa var heimili hans samt ekki í Westend, heldur í Norður-Lon- on. Hann átti .fimm bifreiðar, »amt v,rtist ha„„ heidur kWsa «r» ,.vas„i„„ í kvöiá. Vesur.M var langur „g i bI1 hef3i ^ omist e.ðar si„„,r fJórum ™ f '° *r’ e" forman virtist vera þohnmoður. ! Þegar hann steig ur vagninum, í City. Þreytan horfin, rákirnar við munnvikin sömuleiðis og hreyfingarnar allar léttari. Nú tók hann tvo gullpeninga úr vasa sínum og lagði á borðið. —Mér var borgað kaup í dag, sagði hann. — Frænka var hér í morgun, sagði konan. — Hún segir að Sam hafi fengið fimm shillinga kaup- hækkun. — Þá fær hann þrjú pund og tíu shillings, er það ekki? Skyldí frænka ekki hugsa, að það væri mál komið, að eg fengi kaup- hækkun líka? — Það gerir hún, en það er bara af því, að hún hefir svo mikið álit á þérf svaraði konan brosandi. — Hún segir að aðrir vörubjóðar fái miklu meira, og þú erts vo duglegur, og þú ættir að fá meira en þú færð. — Þætti þér feaman að vera rík? spurði hann alt í einu. Hún leit blítt og ástúðlega á hann, en þó var eins og glettnis- svipur í augunum: — “Þætti þér? spurði hún. — Nei, að vera ríkur er eins og að vera í víti! sagði hann á- kafur. — Já, það hefirðu altaf sagt, mælti hún hugsandi. Hann benti með hendinni til þess að sýna hve hlýlegt og nota- legt litla heimilið þeirra' væri. — Sýndu mér setustofu í West- hingað saman. — Þannig var það mfir, sagði hann — það var eins og að koma í 'Paradís — e!g ætla að varðveita mína Paradís og eiga hana. — Enginn getur tekið hana frá okkur meðan við sjálf viljum ekki. En nú er kominn háttatími, Michael. Morguninn eftir, kl. hálf átta, snæddu þau morgunverð með beztu lyst. Klukkan átta var Mr. Forman albúinn að leggja af stað. Hann kysti konuna og börn- in og fór, en þau stóðu í dyrunum og veifuðu til hans þe'gar hann hvarf fyrir hornið. — Ef ekki væri rækallans veizlan í Mansion House, sagði hann við sjálfan sig, — gæti eg^ komið heim í kvöld. Hann fór með strætisvagninum til City og fór fyrst á litlu skrif- stofuna, þar sem “Matthew Ford” stóð á dyrunum, fór þar í fötin, sem hann hafði skilið eftir kvöldið áður og labbaði svo á stóru skrifstofuna hjá Forman og Co. Og á leiðinni varð gönígulagið hægt og silalegt, augun mrsru gljáann; hrukkurnar komu á enn- ið og við munnvikin, hreyfingar hans voru eins og manns, sem er að sligast undir of þun!gri byrði. Svo kom veturinn og almenn kreppa hjá öllum kaupsýslumönn- um. Einn þeirra, sem veitti viðnám í baráttunni, var Michael For- man, Sumir dagar liðu svo, að hann kom aldrei út af skrifstof- unni. Litla heimilið í Norður- London hafði fengið orðsending um, að hann mundi ekki koma heim nema sjaldan og standa stutt við. í City voru ráðagerðir, fundahöld og viðtöl daginn út og daginn inn. Endalaus flaumur af bréfum, símskeytum, tilkynning- um og símahringingum mæddi á skrifstofu Mr. Formans og svaraði hann sjálfur. — Þetta ofgerir yður, hús- bóndi, sagði Bartley einkaritari við hann. — Nei, mér líður vel og nú er það versta afstaðið bráðum, svaraði hinn. Svo háttaði hann en varð and- I vaka og leið illa um nóttina. Um morguninn var augljóst að hannj var veikur, en hann vildi fyrir hvern mun komast á fætur og reyndi þaðe en hné þá niður á gólfið meðvitundarlaus. Konan hans kom honum í rúm- ið og sendi eftir lækni. Þegar hann kom, var Mr. Forman meðj óráði og lá meðvitundarlaus f heilan mánuð. Læknirinn var hræddur um( hann framan af, en þegar frá leið breyttist til betri vegar og loks taldi læknirinn hann úr hættuJ Smám saman styrktist h^nn og fór^ að fjöhgast. — Hefi eg verið veikur? spurði hann konu sína einn daginn. — Hvað hefir gengið að mér? — Nú er þér farið að batna,1 sagði hún. — Þú mátt ekki of- reyna þig. — Eg verð að fara í City áj morgun. Mér er ómögulegt að vera fjarstaddur eins og nú stendur á. Nóttina eftir svaf hann vel og um morfguninn var hann miklui betri. — Hve lengi hefi eg verið veik- ur, spurði hann. Hún reyndi að komast hjá að svara spurningunni, en nú var hann farinn að skilja, að hann mundi hafa verið veikur nokkuð lengi. — Hefi eg verið veikur lengi? spurði hann aftur. — Um sjö vikur, svaraði hún. Hann starði á hana. Skelfing kom fram í andliti hans og aug- um. Það var eins og hann hefði heyrt kveðinn upp yfir sér dauða- dóm. viítur! stamaði hann — Hvernig gazt þú komist af, meðan ég lá veikur? — Eg hafði sparað svolítið, svaraði hún. Hann klæddi sig og drakk síð- an kjötseyði, og mælti síðan: — Þessi veikindi hafa ef til vill kom- ið mér á kaldan klaka. Eg kem kannske heim aftur sem öreigi, peningalæus, tiltrúarlaus o!g at- vinnulaus. Hún leit á hann með sama ást- úðlega og glettnislega augnaráð- inu, en svaraði engu. — Það feetur vel verið, að við verðum bláfátæk, sagði hann raunalega. — Ertu hræddur við fátækt- ina? spurði hún. Hann hrökk við; þetta var ein þeirra spurninga, sem ávalt hljóma, þegar straumhvörf verða í lífi manns og endurróma í sál- inni. — Svei mér ef eg held ekki að þú sért hræddur, sagði hún og kendi nú glettnishreims í rödd- inni. Það var satt; hann var dauð- hræddur við þessa fátækt, sem hann hafði haft svo gaman af að leika í nærri átta ár. Hann strauk hendinni um enn- ið og leit á konu sína, sem horfði á hann blíðum en hyggnum aug- um; nú var engin glettni í þeim framar, að eins djúp meðaumk- un. — Ef þú fréttir, að þú sért orð- inn gjaldþota—? sagði hún. — Hvað þá? spuði hann, hræddur við svarið. — Þá komdu til mín aftur eins fljótt og þú getur. Hann stóð upp af veiKum mætti og horfði á hana: — Eg verð að fara. Og þegar eg kem aftur, skal eg segja þér nokkuð, sem e'g finn núna, að eg hefði átt að segja þér fyrir löngu. ERUÐ ÞÉR LYSTARLITLIR— EÐA ÞREYTTIR? Nuga-Tone er búiö^til samkvæmt sérfræö- ings forskrift og stuölar aö því aö bypgja upp tugakerfiö. YÖur líöur fljótt betur, og svefninn veröur værari. Finniö lyfsalann og kaupiö mð.naöarskerf af meöali þessu fyrir einn dollar. NotiÖ töflurnar í tuttugu daga, og séuö þér ekki ánægðir, verður andvirðinu skilaö aftur. Hann kysti hana og flýtti sér út. Hún horfði með viðkvæmnl á eftir honum. — Skyldi hann hafa mist alt sitt, sagði hún í hálfum hljóðum. — Mig skyldi ekki furða á því. Og svo hélt hún róleg áfram hús- verkunum, þvoði, sópaði og saum- aði. Það varð uppi fótur o!g fit, þeg- ar Formann kom aftur á skrif- stofuna öllum á óvart. Án þess að sinna því, gekk hann rólegur inn á skrifstofu sína; en varð að ganga gegn um skrifstofu Bart- leys. Hann var eins og hann sæi vofu, þegar hann sá húsbónda sinn. — Drottin minn, eruð það þér? stamaði hann. — Segið mér hvernig öllu líð- ur, sagði Mr. Forman o!g gekk á undan inn í skrifstofu sína. Bartley elti. — Ó, húsbóndi, hvað við höfum verið hrædd. — Fyrsta daginn, sem þér komuð ekki á skrifstofuna, var eg í hræðilegum vanda. Eg hafði ekki hugmynd um, hvað eg ætti að gera, en svo kom hér kona, sem sagði að þér væruð veikur, og kom með ýms blöð frá yður. Og það bjarfgaði okkur. Eg var að verða vitlaus, því þér eruð vanur að gera alt sjálfur. En þarna í blöðunum stóð alt, sem eg þurfti að gera — ítarlegar fyrirskipan- ir. En konan fór áður en eg leit við. — Hvernig leit hún út; spurði Forman áfjáður. — Hún hefir líklega verið svona (Niðurl. á 7. bls.) — Sjö loksins. Hann lá kyr og hugsaði si'g um. Þegar hann mintist ástandsins, sem var þegar hann veiktist, öllu1 þíirfti hann ekki að efast um hvaða afleiðingar fjarvera han3 hafði haft í för með sér. — Þeir halda, að eg hafi flúið, sagði hann við sjálfan sig. — Bartley hefir ekki haft hugmynd um, hvað hann átti að gera* Enn lá hann kyr og sá geislarák á l __ c xiiii um.' * • ■ — ygoi hann inn í hliðargötu með]end’ sem Jafnast a við þessa, Jágum húsum. manni Þar mætti hann sem kinlcaði kolli til hans um leið o!g hann gekk sagði: hjá, og, sa!gði hann. — Ef þú ert ánægður, þá er eg það líka, svaraði hún blítt. — Ánægður? Eg er gæfusam- En hann hafði oft fundið, að^múrnum hinum me'gin. Hann var hann var að gefast upp o!g loksjviss um, að hann væri orðinn ör- tók hann til bragðs að tala við eigi. lækni. — Lánaðu mér dagblað, Polly, —Það er annars bezt, að eg fari sagði hann við konu sína. Hún heim í kvöld, sagði hann, og þeg-jfékk honum það. Hann opnaði ar hann sagði “heim” átti hann það og bjóst við að reka sig fljótt jafnan við híbýlin í Norður- á gjaldþrotafregn sína og annara. London. ' En morðmál eitt virtist vera Fyrsta sinni í langan tíma, fór helzta fréttin. Hann rakti list hann snemma frá vinnu. Hann ann yfir nýjustu gjaldþrotin í fór á skrifstofuna, sem hann hafði leigt undir nafninu “Matt- hew Ford”: Þar geymdi hann mikið af þeim skjölum, sem vörð- uðu hann mestu, ásamt skrá yfir hvað hann hefði gert í hverju máli og hvað hann æílaði að gera. Dálitla stund var hann að athuga þessi plögg og auka við þau, svo ÍLondon, en ekki var nafn hans þar. — Eg verð að fara á fætur og inn í City, sagði hann við konu sína. Hún kvað hann ekki mann til þess, en hann vildi það uppvæ'g- ur. Meðan hann var að klæða sig sagði hann við konuna: INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS Amaranth, Man Akra, N. Dakota Árborg, Man Árnes, Man Baldur, Man ] Bantry, N. Dakota Bellingham, Wash ■ Belmont, Man Blaine, Wash ! Bredenbury, Sask Brown, Man T. S. Gillis Cavalier, N. Dak®ta Churchbridge, Sask ! Cypress River, Man Edinburg, N. Dakota*.... Elfros, Sask . Goodmundson, Mrs. J. H. ] ! Foam Lake, Sask ! Garðar, N. Dakota Gerald, Sask Geysir, Man ! Gimli, Man Glenboro, Man Hallson, N. Dakota Hayland, Man Hecla, Man Hensel, N. Dakota Hnausa, Man Hove, Man A. J. Skagfeld Húsavík, Man Ivanhoe, Minn ! Kristnes, Sask Langruth, Man . Leslie, Sask Lundar, Man Lögberg, Sask Markerville, Alta Minneota, Minn Mountain, N. Dakota Mozart, Sask ' Narrows, Man Nes, Man Oak Point, Man Oakview, Man Otto, Man Pembina, N. Dakota Point Roberts, Wash Red Deer, Alta Reykjavík, Man Riverton, Man Seattle, Wash Selkirk, Man Siglunes, Man Silver Bay, Man Svold, N. Dakota ! Swan River, Man Tantallon, Sask Upham, N. Dakota Vancouver, B.C ! ‘ Víðir, Man Vogar, Man Westbourne, Man Winnipeg Beach, Man.. . . Winnipegosis, Man . ...Finnbogi Hjálmarsson Wynyard, Sask

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.