Lögberg - 03.11.1932, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.11.1932, Blaðsíða 8
Bls. S. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. NÓVEMBER 1932. 4i 99 Sveitin er rétt við húsdyr yðar, ef þér notið “MODERN MJÓLK OG RJÓMA “Modern” hraðinn og afgreiðslan, flytur hreinleikann og nýjabragðið að húsdyrum yðar. . Phone 201 101 “Þér getið þeytt rjóma vorn, en hvergi fengið betri mjólk” Úr bœnum og grendinni Skuldarfundur á hverju föstu-| ÍSLENDINGAR! dagskvöldi.—Systra-kvöld \þ- vik.j Eg undirritaður hefi opnað kjötbúð á horni Sargent og Dom- Heklufundur í kveld, fimtudag. Tvö góð herbergi til leigu, að 631 Victor St., með húsmunum. Sími 21 096. inion St,, og óska eftir viðskiftum yðar. Sími 34 445. T. R. HOLM. Jóns Sigurðssonar félagið hefir Silver Tea hinn 11. þ. m. að heim- ar kl. 2 e. h. ili Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland Str. Séra N. S. Thorlaksson messar næsta sunnudag, 6. nóv., að Mountain, kl. 11 f.h. og að Garð- 'fi'Z ?u:> ’ Ekki til sölu t.r oi\ ' n. ■' Eftir Edgar A. Guest. d66!‘ J‘QQ T'OI' Þótt ætti eg heimsins gjörvalt gull, eg gæti ei þetta keypt: Þá heilsu, er lífi ljómann fær, né lundu vinskap sveipt. Eg fengi ei heldur hillum á í höllu kaupmanns séð né hrúgum varninlgs, vizku og magn, sem var mér ekki léð. Guð takmarkaði allra afl við upphaf lífs vors hér; og dauðans hönd, þótt hlytum auð, ei hlífir þér né mér. Þótt fjöllum ofar svifi sýn og sorta mannlegs kífs, við sjáum ekki undur það með augum jarðnesks lífs. En samkvæmt verkum sérhvers manns fer sannrar gæfu val; ef þú vilt eiga kærleiks kost, með kærleik gjalda skalt. Þeir læra, er bækur lesa rétt og lætur venjan sú; en traust og sælu þekkja þeir, sem þora að ei!ga trú. Kristian Johnson. Guðsþjónusta sú, sem ákveðin var í kirkju Konkordía safnaðar sd. 30. október, fer fram, ef guð lofar, þ. 6. nóvember, á vanale!g- um tima dags. S. S. C. Mr. C. B. Jónsson frá Glenboro, sem legið hefir hér á spítala í margar vikur og gekk þar undir uppskurð hjá Dr. Brandson, kom af spítalanum nú um helgina ög er á góðum batavegi. Séra Kristinn K. Olafson, for- setij kirkjufélagsins og prestur íslenzka og lúterska safnaðarins í Seattle, hefir verið valinn fram- kvæmdarstjóri félags þess, er nefnist Seattle Lutheran Inner Mission Society. Að þeim fé- lagskap munu standa allir lút- erskir söfnuðir í Seattle og grend- inni. Skilst oss að félagskapur þessi sé aðallega líknarfélag. Ásmundur Jóhannesson, 75 ára að aldri, andaðaist að elliheimil- inu Betel á miðvikudaginn í síð- ustu viku, 26. október. Jarðarför- in fór fram frá Selkirk á föstu- j daginn. Heimilisiðnaðarfélagið heldur sinn næsta mánaðarlega fund að heimili Miss Stefaníu Eydal, 745 Alverstone St., miðvikudagskveld ið 9. nóvember. Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar í Winnipeg hefir ákveðið að halda sinn árlega haust Bazaar á miðvikudaginn og fimtudaginn, 16. og 17. þ.m. Verður þetta nán- ar auglýst síðar. Gefin voru saman í-hjónaband þann 28. október Steingrímur H. Sigurgeirsson frá Mikley og Krist- björg S. Fnjóskdal frá Selkirk. Séra Björn B. Jónsson gifti, og fór athöfnin fram að 774 Victar St. hér í borginni. Klippið þetta út. Biblíur (einnig kennara biblí- ur), og Nýja Testamenti á ensku og íslenzku, og ný Nótnabók (1932L $1.25. Hjá S. Sigvaldason, 848 Banning St., Winnipeg, Canada. TARAS HUBICKI l.a.b. VIOLINI8T and TEACHER Recent violin Soloiat, broadcasting over W.B.B. Appointed Teacher to ST. BONIFACE COLLEGE ST. MARY’S ACADEMY. HUDSONS BAY CO. Music Department Studios HUDSONS BAY STORES 4th floor Séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega á þessum stöðum Gimli prestakalli, næsta sunnu- dag, þ. 6. nóv., og á þeim tíma dags er hér segir: f gamalmennaheim- ilinu Betel kl. 9.30 f.h., í kirkju Víðinessafnaðar kl. 2 e.h. og kirkju Gimlisafnaðar kl. 7 i kvöldi. Þess er æskt, að fólk fjöl- menni við messurnar Mr. og Mrs. H. M. Halldorson, frá Leslie, Sask., og fjórar dætur þeirra, voru í borginni á þriðju- daginn í þessari viku. Þau voru á heimleið, en komu frá Moun- tain, N. Dakota, þar sem þau hafa verið nokkra daga að heimsækja vini óg vandamenn. John J. Arklie, R. O., sérfræð- ingur í að reyna sjón manna og velja þeim gleraugu, verður í Merchants Hotel, Selkirk, mánu- daginn þ. 7. nóvember; Como Ho- tel, Gimli, þriðjud. 8. nóv.; Eriks- dale Hotel, Eriksdale, fimtudag- inn 10. nóv., og Lundar Hotel, Lundar, föstudaginn 11. novem- ber. Ein af deildum kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar, selur heimatilbúinn mat í samkomusal kirkjunnar á föstudaginn í þess- ari viku, bæði síðari hluta dagsins og að kveldinu. Verður þar margs konar matur til sölu, svo sem slát- ur, lifrapylsa, kæfa, rúllupylsa, svið, o. m. fl. Einnig kaffiveit- ingar. Otvarpið Svo sem kunnugt er, var útvarp- að guðsþjónustu frá Fyrstu lút- ersku kirkju á sunnudagskvöldið var. Síðan hafa streymt að bréf og skeyti úr því nær öllum bygð- DANARFREGN. um íslendinga hér í álfunni: N.- Oscar Theodore Purdy andað- Dakota, Manitoba, Saskatchewan ist á heimili sínu í Everett, Wash., þann 16. þ. m. Oscar sál. var fæddur í Selkirk, Man., 4. júní 1895, og var sonur H. W. Purdy’s og Sigríðar konu hans. Þau hjón áttu heima í Selkirk,' en eru nú búsett í Everett. Hinn látni kom með þeim til þessarar áminstu borgar árið 1920, ög ári seinna gekk hann að eiga Hólmfríði Dal sted, sem líka var uppalin í Sel- kirk. Árið 1917 innritaðist hann í sjóher Bandaríkjanna og í fjög- ur ár hafði hann verið í slökkvi- liði Everett borgar. Þau hjón eignuðust eitt barn, Zennetta að nafni. Jarðarförin fór fram á þriðju- daginn 18. okt., að viðstöddu miklu fjölmenni. Séra Carl J. Olson, prestur Central Lutheran kirkj- unnar í Seattle, Wash., jarðsöng. n 0 n fá 0 fá 0 fá 0 fá Um þetta leyti árs, þegar tekið er að hauáta að—- Væri ekki úr vegi að reynaj Dominion Lump $6.25 tonnið MCfURDY CUPPLY f0.1 TD. V/ Buiidert’ |3 Supplies V/and JLu Coal Offlceand Yard—136 PORTAGE AVENUE EAST 94 300 - PHONES - 94 309 » 0 B 0 ít 0 H 0 0 0 9 DANARFREGN. Hinn 15. október 1932 andaðist að Portage la Prairie, Man., Gúst- af Adólf Thórðarson; hann var sonur Jóns Thórðarsonar og Guð- finnu Tómasdóttur konu hans sem búa nálælgt Langruth, Man Gústaf var fæddur 9. júlí 1901 en dó 15. okt. 1932, var því 31 árs, 3 mánaða og 6 daga gamall. Hann giftist 1928, yngstu dóttur Mr. og Mrs. J. M. Allardyce að Burnside Man. Þau eignuðust einn son, er fæddist á spítala í Portage la Prairie og dó þar fyrir mánuði síðan. Þrem dögum eftir að Gústaf veiktist, var hann fluttur til Portage til Mrs. S. M. Russell, sem er móðursystir konu hans, er lét stunda hann með mestu alúð og nærgætni meðan hann lifði Hann var jarðaður í Portage la Prairie Igrafreitnum þ. 17. þ. m.; hann var jarðsunginn af séra J. W. Cruikshank í Portage, aðstoð- aður af A. E. Weaver frá Burn- side. Við þökkum af hjarta öllum þeim, sem heiðruðu minningu hans með nærveru sinni við útförina og fyrir öll fallegu blómin, sem lögð voru á kistu hans. Mr. og Mrs. John Thordarson. Langruth, Man. og Alberta (Edmonton). í öllum þessum bygðum hafði fólk heyrt guðsþjónustuna og notið hennar ágætlega. Er í öllum áttum skor- að á Fyrsta lúterska söfnuð að halda uppteknum hætti og út- varpa guðsþjónustum svo oft, sem því verði við komið. Mun og söfn- uðurinn hugsa til þess. Mjög víða um land eru bygðir og bústaðir íslendinga, þar sem ekki er prests- þjónusta og sjaldan eða aldrei messað. Söfnuðurinn telur það lán, ef hann á þennan hátt getur orðið því fólki að liði sérstaklega. Prestujrinn og söfnuðurinn þakka hjartanlega fyrir hin mörgu og ástúðlegu bréf, sem borist hafa í tilefni af útvarpinu. Ekki verð- ur ráðist i að svara þeim bréfum hverju um sig. Fyrir þau öll er nú þakkað í einu Iagi, og eru bréfin geymd og mikils metin. Allmargir ósýnilegir "aheyrend- ur hafa sent peninga til að standa straum af útvarpinu og tryggja áframhald þessa fyrirtækis. Fyr- ir það er nú sérstaklega þakkað, og þykir við eiga, að kvitta fyrir þær sendingar með meðfylgjandi skrá um Gefendur í útvarps-sjóð: Stefanía Bjarnason, Camp Morton ................. $1.00 Mr. og Mrs. Chr. iPaulson, Gimli ......... ......... B. G. Thorvaldson, Piney.... Wonderland leikhúsið. Eina og sjá má af auglýsin'gu hér í blaðinu, sýnir Wonderland leikhúsið myndir seinni part þess- arar viku, sem og fyrstu dagana í næstu viku, er taka fram flestu því á sviði kvikmyndanna, er um þessar mundir þekkist. Leikhús þetta hefir aflað sér allra þeirra fegurstu og lærdómsríkustu mynda, sem hugsast getur, yfir veturinn, og má þar því oft njóta varanlegrar ánægju. 1.00 1.00 H. Vigfússon, Tantallon .... 2.00 G. V. Leifur, Pembina ..... 3.00 Halldór Halldórsson, Sherwood, N. D........... 1.00 Mr. og Mrs. Th. Thordarson, Gimli.................... 5.00 Mr. pg Mrs. J. J. Myres, Crystat.................. 1.00 Mr. og Mrs. John Halldórsson, Lanlgruth ............... 2.00 Mrs. G. Thorleifson, o. fl., Langruth ................ 4.80 Mrs. Partridge, Selkirk .... 1.00 Mr. og Mrs. J. H. Norman, Hensil................... 1.00 Mr. og Mrs. O. Stefanson, Cavalier................ 1.00 Mr. og Mrs. B. S. Thorwaldson, Cavalier................. 1.00 Mr. og Mrs. Guðm. Breckman, Lúndar................... 2.00 J. H. Einarson, Cavalier .... 1.50 Áugust Johnson o. fl. Winipegosis ............ Karitas J. Skafel, Mozart.... 1 Gunnar J. Guðmundson, Wynyard ............ Mrs. Maria Thorlacius Edinburg ....... Mr. og Mrs. O. Arason Glenboro ......... Mrs. B. Sigurðsson, o, Oak Point ........ j. A. Vopni, Harlington .... Heimili E. A. Melsteds, 'Edinburg ............... GÖmul kona, Red Deer Point 1. 3.00 1.00 1.00 1.00 1.00 2.50 1.00 1.00 1.00 Unglingspiltur hverfur Á laugardaginn, hinn 22i októ- ber síðastl. hvarf hér í WÍnnipeg fjórtán ára gamall piltur, Ross McDiarmid, sonur Hon. J. S. Mc- Diarmid ráðherra. Fór pilturinn með föður sínum frá heimilinu um morguninn, en þeir skildu klukkan að ganga níu og hefir pilturinn ekki sézt síðan. Hefir hans síðan verið leitað með öllu móti og auglýst eftir honum, en ekki hefir hann fundist, enn sem komið er. Miklar líkur þykja til, að hann hafi farið suður til Bandaríkja og þykjast menn hafí orðið hans þar varir á ýmsuni stöðum. INokkuð vafasamt virð ist þó, hve ábyggile'gar þær frétt- ir eru. Það er sagt, að drengur inn hafi haft aðeins einn dollar í peningum, þegar hann hvarf og ekki vita menn aðra orsök tiL þessa tiltækis hans, en æfintýra-j löngun. Pilturinn er hinn gerfi-| legasti o!g mjög efnilegur á allan hátt. WONDERLAND *yt< íj *x — THEATRE Föstudag og Laugardag, 4. og 5. nóv., verður sýnd myndin TheVanishing Fro ntier með Johnny McBrown í aðal hlutverkinu. Mánudag og Þriðjudag, 7. og 8. nóv The Washington Masquerade Heimsins frægustu leikarar taka þátt í þessari kvikmynd. JOHN GRAW Fyrsta t'lokks klæS5skeri Afgreiflsla fyrir öllu Hér njóta peningar yðar sín að fullu. Phone 27 073 218 McDERMOT AVE. Winnipeg, Man. Hljómleikasamkoma sú, sem Mr. Frank Thorolfson hélt í Fyrstu lútersku kirkju á þriðjudags- kveldið, var mjög vel sótt og hin ánægjulegasta í alla staði, og hin- um unga og efnilega hljómfræð- ing til mikils sóma. John Queen, fylkisþingmaður og leiðtogi verkamannaflokksins í Manitoba, hefir ákveðið að sækja um borgarstjórastöðuna í Winni- peg, við kosningarnar, sem fram fara í þessum mánuði. Símið pantanir yðar Roberts Drug Stores Limited Ábyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks afgreiðsla. Níu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Sími 27 057 Mr. Brynjólfur Jónsson, sem verið hefir á Gimli að undan- förnu, var í borginni á miðviku- daginn á leið til Wynyard, Sask. Brynjólfur Thorláksson tekur að sér að stilla PLANOS og ORGANS Heimili 594 Alverstone St. Sími 38 345 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 GIFTINGA MIÐLUN Við stöndum sérlega vel að vígi með að aðstoða til þess að kom- ast í hamingjusamt hjónaband og látum fúslega í té upplýs- ingar þessu viðvíkjandi, ef ósk- að er. — Sendið umslag, með 5c. frímerki til GLOBUS MATRIMONY AGENCY 382 Bathurst Strcct TORONTO, ONT. DR, T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg íslenska matsöluhúsið par sem Islendingar í Winnipeg o« utanbæjarmenr, fá sér m&ltlðir ok kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjð* og rflllupyLsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SAROBNT AVE. Slml: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON. elgandi Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast gTeiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stör- um. Hvergi sanngrjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Síml: 24 500 MOORE’S TAXI LTD. 28 333 Ueigið blla og keyrið sjálfir. Drögum b'ia og geymum. Allar aðgerðir og ökeypis hemilpröfun. Flytjum pianos, húsgögn, farang- ur og böggla. Til þess að njóta að fullu heimsóknar í Winnipeg, ættuð þér ávalt að gera Marlborough að dvalarstað yðar. e jHarlborougf) Vinsælasta gistihús í Winnipeg, niðri í borginni. ELDTRYGT — EVRÓPUSNIÐ — SANNGJARNT VERÐ Borðsalur Fyrir Konur í Coffee Shoppe Ánnouncing the New and Better MONOGRAM LUMP . $5.50 Ton COBBLE $5.50 Ton STOVE ..... $4.75 Ton Saskatchewan’c Best MINEHEAD LUMP . $11.50 Ton EGG .. $11.50 Ton PREHIER ROCKY MOUNTAIN DOMESTIC COAL Wood’s Coal Company Limited 590 PEMBINA HIGHWAY 45262 PH0NE 49192 WEST END BRANCH OFFICE (W. Morris) 679 Sargent Ave.—Phone 29 277

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.